Lögberg - 26.11.1892, Blaðsíða 4
4
LOGBEKU LAUGARDAGINN 26. NÓVEMBER 1862
UR BÆNUM
oo
GRENDINNI.
Mr. Ólafur S. Thorgeirsson cr
korainn á fætur aptur, og farinn að
vinna í prentsmiðju Lögbergs.
Mr. Sig. J. Jóhnnnesson fór i gær
suður til Norður Dakota, og bjóst við
að verða að heiman viku til hálfan
mánuð.
f^~Allir vorir skiptavinir fá aðheyra
Edisons Kynja-Phonograph; frítt það
borgar sig að koina í Pulford’s lyfjaj
búð, 5G0 Main St.
Vjer höfum fengið fyrirspurn um
hvar Einar Sigurðsxon frá Kefstað í
Vopnafirði eigi he:ma, oggetumfrætt
spyrjandan á pví, að heimili hans er
að Greenwood P. O , Man.
23F'’Veturirin er pegar kominn; verið
varkárir. Vjer höfum ágætt norskt
porskalysi við kvefi og tæringu. Pul-
ford‘s lyfjabúðir, 560 og 610 Main St.
Innköllunarmenn Lögbergs í
Argylenylendunni eru peir herrar:
Eriðjón Eriðriksson í Glenboro, Jón
Björnsson á Baldri, og Björn Jónsson
og Jón Ólnjsson að Brú P. O.
U^^Þeir herrar Lange og McKiechan
í CHEAPSIDE auglysa í dag til-
hreinsunar sölu af grávöru, og vjer
viljum ráðleggja löndum vorum, sem
purfa að kaupa sitthvað af peirri vöru-
tegund, að fara til peirra; pví pað er
viðurkennt að óhætt er að reiða sig á
pá í viðskiptum.
Nybyrjað er á kirkju íslenzkra
Únítara hjer í bænum. Ilún á að
standa á norðausturhorninu á Neria og
MeWilliam strætum, alveg beint á
móti fsleuzku lútersku kirkjunni, og
verða 60 fet á lengd og 24 fet á breidd.
Auk pess verður 12 feta langt andyr .
G tllerí á ekki að setjast í kirkjuna.að
oinni, en byggingunni á að haga á p t
leið, að setja megi pað síðar, ef pörf
gerist. Mr. Stefán B. Jónsson stend-
ur fyrir verkinu.
Kaupmannahöfn 9. nóv. 1892.
Ðaniel prófastur Halldorsson á
Hólmum R. af Dbr. liefur 4. nóv. af
aonungi fengið lausn frá embætti frá
fardögum 1893.
O
New Cook Book Free.
The Price Baking Powder Co.,
Chicago, has just published its new
cook book, called “Table and Kitch-
en,“ compiled with great care. Be-
sides containing over 500 receipts for
all kinds of pastry and home cookery,
there are valuable hrnts for the table
and kitchen. sliowing how to set a
table, how to enter tlie diniug rooin.
ect.: a hui.dn d andone hints in everv
branch of the cuiinary art. Cookery
of the verv linest and richest as well
as that of the most economical and
hoine likcis provided for.
“Table and Kitchen“ will be sent
postage prepaid to any lady patron
sending her address. (name, tcwn and
state) plamly given. Postal card is
as good as a letter. Address Price
Baking Powder Co., 184,186 and J88
Mich:gan Street, Chic go. 111.
(Mention if desired in Gerinan.)
—: S TÓ R
TIIHBEINSDNAR
SALA
GRAVOKU
GHEAPSIDE
F?eita er veð :r til að kaupa grávöru.
Komið og skoðið pað sem vjer höfum
að bjóða. Allir vorir loðtreflar fyrir
hálfvirði. ,,Job lot“ af loð- „trimm-
ings“ fyrir hálfvirði.
LOÐ-KRAGAR
J.OÐ KAPPAR
LOÐ HÚFUR
Lang and McKiechan,
580 MAIN STREET WINNIPEG
Hjermeð læt jeg landa mína vita
að jeg keyri Póstsleðann sem gengur
á milli West Selkirk og íslendinga
lljóts, og vonast eptir að íslendiuga,
sein purfa að ferðast á miili tjeðra
staðar takisjer far með mjer. Póstsleð-
inn er eins vel útbúinn og hægt er að
hugsa sjer, nógur liiti og gott pláss.
Ferðum verður liugað pannig, að jcg
legg af stað frá W. Selkirk kl 7 á
hverjum priðjudagsiuorgni og kem til
íslendinga fljóts næsta miðvikudags-
kvöld; Jegg af stað frá ísl. fljóti kl. 7
á hveijum fimmtudagsmorgni og kem
til W. Selkirk næsta föstudagskvöid.
Fargjald vorður pað sama og í fyrra.
J^eir sem koina frá Winnipeg og
ætla að ferðast með mjer til N/jaísl.
ættuaðkoma til W. Selk. á ínánudags-
kvöld, jeg verð á vagnstöðunuin og
keyri pá án borgur.ar pangað sem peir
ætla að vera yfir nóttina.
Frekari uppl. geta menn fengið
hjá George Dickinson W. Selkirk eða
hjá mjer.
W. Selkirk 16. nov. 1892
J\r. Sigvaldason.
VANTAR góða prjónakonu til
pess að prjóna l<arlmanna sokka og
vetlinga.
Snúið yður strax til
WRICHT BROS’
á borninu á Main str. og Portage Av.
Munroe, West & Mathep.
• Málafœrdumenn o. s. frv.
Harris Block
194 IVJarket Str. East, Winnipeg.
vel Jækktir meðal Islendinga, iafnan reiðu,
búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera
yrir þá samninga o. s.frv.
E r n i n nTja k a ur e n e u n.
1. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyiirfr&in getur fengiö
fyrir þá LÖGBERG frá Lyrjun sögunnar „í Örvænt-
ing“ er byrjaði i nr. 69—28. sept. og allan næsta 6. árg.
þannig fá þeir, sem senda oss $2.00, 1£ árgang fyrir
eins árs borgun.
2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfrarn fær fyrir þá
LÖGBERG frá Jtyi jun sögunnar „í iirvænting“ til loka
6. árg. eða lþ árg. og getur valiö um sögurnar
„Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri" 230 bls. og „Allan
Quatermain", 470 bls., heptar, sem hver um sig er 40 til
75 c. virði.
3, Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið
fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hverja af ofan-
greindutn sögum sem bann kýs.
The Löjrberg Printing & Pnblisliing Co.
Yfirfpakkap
WALSH ',‘isKLA FATBÚD
■ i icr. lakandi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru pær
mestu f.itabyrgðir í Canada. Ilver hlutur er af beztu tegucd.
Vjer bjóðuni yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir
og jafna prí-nun voruin saman við annara. Vjer vitum að pjer
munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk-
ar á $4,50 og svo á 6,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu
valið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald-
rei höfutn vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja-
fata og yfirhafna deild er afarstór. VjerseJjum fallegar “Cape“
yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði
falleg og praktisk.
Mclissa og Rigby vatnshcldap yflrhafnir.
Vjer höfum miklar byrgðir af haust og vetrarfötum, föt úr
. skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á
$7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergc“ á $6.50 og úr dökkbláu
Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk
„Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00
og #12; föt á 9, 12 og 15 dollara.
DEENGJAFÖT OG YEIMTAFNIR.
Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru
miklar og fjarska billegar.
IValsli’s
mikla
faliiliiKl.
515 & 517 MAIN ST.
WHOLESALE
&
RETAIL.
- - - WINNIPEG.
HUGHES &HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum.
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
BILLEGUR
K J ö T - M A Ií K A Ð U R
á horninu
MAIN OC JAMES STR.
Billegasti staður í borginni að kaupa
allar tegundir af kjöti.
NEW MEDICAL HALL.
E. A. BLÁIŒLY,
ElnafrœSingur og Lifsali.
Verzlar með allskonnr líf, “Patent“ meðöl,
höfuðvatn, svampa, bursta, greiíur, etc.
Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni,
;><ts Vlitin Str_______Tcl. 06
Utsöi.umenn
„Sunnanfara" i Vesturheimi eru
Cnn. Ói.afsson, 575 Main #t.,
Winnipeg, Sigfís Beru.mann, Gard-
ar, N. D., og G. S. Siourðsson,
Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson
Gimli, Man.
Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður
blaðsins í Canada og hefur einn útsölu
á pví í Winnipeg.
Kostar einn dollar.
102
sant með afbrýðis-rödd, pegar læknirinn minntist á,
að pörf væri á, að liann væri stundaður stöðugt og
með umhygirjusemi.
Hjurtað barðist órólega í brjósti hennar og hún
sagði við sjálfa sig: Og„jegskal vinna bann aptur til
Iffsius og vonariunar og ástarinnar. Jeg skal afla
mcr pakklátsemi hans, og svo ná ást hans, sem jeg
prái svo inniloga. Detta óttalega meiðsli er Bryce
Wiliiard að kenna. Hann skal fá pað borgað—hann
skal iðrast pess hcitt og innilega“.
Nú p’irfti hún ekkert framar á hjálp hans að
halda, og sjálfselska liennar var nógu mikil til pess,
nð 1 ún fór pogar að hugsa um, hvernig hún ætti að
gets k'Siiað við pennan mann, sem vissi svo mikið urn
líf lieniiar að |>að gat orðið henni liættulegt.
“biV :r jeg,sem hef allan haginn af að liafa rutt
keppinaut mínum úr vegi,“ tautaði hún við sjálfa
sig. ‘Tlann hefur misst Myrtle Blakc, og hann mun
sitja uin mig —í ofsa sínum út af dauða hennar mun
hann að hkii iium Hefnast á rojer ineð pví að segja
l’ercy Grcy, hvernig líf niitt hefur verið, einmitt
pogar sú stu id er komin að jeg ljef unnið sigur.
Hann er ótryggur bandamaður, oghættulegur fjand-
inaður. Jcg vcrð að reka liann burt úr pessum bæ,
og svo ná ást Percy Greys, nafni haiis og auðæfum.“
En urn s'ur-darsakir Ijet Blanchc Yansant allar
hugsanir sínar Jæka fyrir peirra einni, að annast
í’ercy Grey, og til pess varði hún ölluin sínum kröpt-
um.
103
Dað sem eptir var af nóttinni og allan næsta
dag var hún stöðugt við rúm hans.
Eptir meðvitundarleysið hafði komið áköf hita-
sótt og óráð. Dökku augun í pessari hafgúu sýndu,
hve lítil var iðrun hennar, og hve sterk var afbrýðis-
semin og hatrið til hinnar látnu brúðar jafnvel nú,
pegar fölvu varirnará Percy Grey nefndu nafn hinnar
myrtu ástineyjar hans í óráðinu.
Um kveldið var hún næst um pví yfirkomin af
áhvggjum og vöku. Hún var á leiðinni eptir gang-
inurn til herliergis s.íns, pegar ein vinnukonan rjett’.
henni hrjef.
Brjcfið hafði verið sent með póstinum, og hana
furðaði á peirri ógætni brjefritarans, pvi að hún
pekkti höndina á utanáskriptinni.
“Bryce Williard“, tautaði hún og flýtti sjer inn
í lierbergi sitt; “um hvað getur hann verið að skrifa
mjer?“
Brjefið var stutt og rispað í flýti með ritblýi.
Dað var á pessa leið:
“Komið og finnið mig í kveld á stað peim sem
jeg skrifa hjer neðan undir. Jcg hef lent í il t klúð-
ur fyrir Bartels skuld, og pjer verðið að hjálpa mjer
út úr pví“.
Hún var lengi að hugsa um petta brjef. Svo
rjeð hún af að sva.a pví sjálf, pó aðhún preytt væri.
Einni stundu síðar korn Blanche Vansant til
staðar pes3 sem Bryce Williard hafði til tekið í brjefi
sínu. I>að var í hröriegu húsi í versta parti borgar-
106
Bryce Williard gaf lienni bending utn að pegja,
og stóð hægt upp.
Hann laumaðist að dyrunum og hlustaði vand-
lega. Svo fór hann yfir að glugganum og gægðist
út á götuna.
]>að virtist svo, sem hann hefði orðið pess full-
viss, að ekki væri líklegt, að nokkur inaðurgæti sjeð
til sín eða heyrt, pví að hann fór út í eitt hurnið á
Jjessu fátæklega herbergi, lypti upp borði, og tók
par út tvo böggla, vandlega samanbundna.
“BarteJs hefur verið tekinn fastur, og Darrell
hefur með naumindum sloppið undan handtöku, og
er nú koininn hurt úr bænum,“ sagði Williard. “Við
voruin allir í fjelagi um að græða peninga, en lög-
reglan hlýtur að hafa haft vakandi auga á Bartels, og
að líkindum á mjer líka um nokkurn tíma. Hvað
sem nú er um J»að, pá gaf Darrell mjer bendingu
um að koma heim til peirra og ná f pessa tvo böggla.
Jeg kom. t>egar jeg var að fara, sá jeg J>ar í ná-
grenninu nokkra menn, sem jeg{>ekkti að voru leyni-
lögreglupjónar. Dað getur verið, að peir hafi ekk-
ert viljað mjer sjerstaklega, pví að jeg hef ekkert
haft mig frammi í pessu máli, en peir vita að Bartels
leigði hjer herberg i, og ha sjeð tnig hjer. E>egar
jeg fer hjeðan, getur vel verið að Jjeir stöðvi mig og
leiti á mjer. Hvort sem jeg fer eða ekki, pá verður
leitað í herbergiuu.“
“Nú—nú?“ sagði Blanche ópolinmóðuga.
“Deir mega ekki finna pessa böggla. Takið