Lögberg - 30.11.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.11.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gehð út hverri miðvikudag og laugardag ai l'HE LoGIIERG PRInTING & PUBLISHING CO. Skriíslofa: Aígreiðsl - stofa: Prentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Ko.^t ir. $2,c*o um arið (á íslandi G k Porgrst fyrirfram. — Einstök númer ó c. L L pi'«H«h*i zvtry Wjdnesiiy jumÍ Salurday by THK LÖORERG PRINTING Í.V PUBLISM ING CO at 573 M&in Str., Wi.mipeg Man. Subscription price: $2,(X) a year payah n odvance. Single copic^ 5 c. 5. Ar. WINNIPEO, MAN., MIÐVIKUDAGINNJO. NÖVEMBER 1892 Nr. 87. ROYAL OROWN K.óags-Kóróuu-Sápan er ósviki i, húu skaðar hvorki höudurnar, andlitið eða fíuustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Pessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winr\ipeg. .1 FriDri/mon, raælir með henni við lancla sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfrain allt reynið hana. w. d.bradsiiawT Livery feeil & Sale Stable. Ilefur liesta lil leigu og til «ðlu. Far>ð nieð hestaniv eði uxana ykltnr til hans þegar piö þurfið að standa við i Cavalier Hnun er skammt fyrirsunnan [>á Curtis A. Swanson. 1 WO TELL T H d aboutSeeds. Wewili send you Free our Seed Annual jíor iSge, which tells THE WHOLE I TRUTH. U We illustrate and give prices i í this Catalogue, which is handsomer than ever. Ittells NOTHING BUT THE /JU- Y.'riic for it to-day. D.M.FCRRY& CO., Windscr.Ont. DÖMÍNiON LiNAN seWrfnrbrjef frá íslandi til Winuipetr. fyrir fullorðna (yfir 12 ara).■‘í4ll „ unglinga (5—12 „ )............12" „ börn (I—5 „ ).... Peir sem vilja senda farir jöhi heim. gi'ta afhent [>an Mr. ÁrnaFriðrikssym í Witinipeg, eða Mr. Jóui Ólafssyni. ritstjóra í Wimnpeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, ða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, máiafiutniugsmaniii í Oavaiier, N. Dak.—peir gefa viður kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir \erða hjer á banka, otr útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen inganna verður að senda injer heim. Verði péningarnir eigi notaðir fyrii farbrjef, fást peir ú borgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjrtlfsson umboðsinaður Dominionlínunnar á fslandi. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, B*er, Ö1 og Porter í má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. ------: FARID í :-- UGLOW’S ---BÓKAIiÚÐ----- eftit bókum, ritföngum, glysvöru og barnaglingri, etc. Dangið ekki frain 1^4 446 Main Street. ^jjgp^ÞAÐ^eTriú sá tími ársins, sem allir hafaað likinduin nokkrapeningra; því viljum vjer vinsamlegast mælast til, að allir sem skulda oss verði, ef mögalegt er, búnir að borga það fyr- ir 1. des. næstkomandi. Guðinundson Bros. & Hanson. Canton, N. Jlakota. T.C.NUGíiNT, cavalier Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s spitiliinum í London Meðlinr.nr konnugl. sárnlæknaháskólans. Einnig konungl. læknahás.kó]aus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Office í McBeans Lifjabúð. Loksitis Fiiiiiliini staður sem hægt er að kaupa harð- vöru billega. Llttu aðeins á þetta. Dangað til um nyár seljum vjer, þrt aðeins fvrir peninga út í hönd: No 9 Viðar-matreiðslustð....$20.00 . 4.00 . 3.50 . 2.50 0(» . 65 20 — 25 Box ofn, swing top...... — 22 “ “ — 20 “ “ “ ................... Rekur úr hreinn stáli......... Skrtfiur úr hreinu stáli...... 10 potta tin-fötur........... 12 potta tin fötur........... 5 gallrtna kanna ineð pumpu . Axarsköpt..................... do 2.00 15 Nú er tækifærið; þjer getið ekki keypt billegar í Chicago en hjá oss. Ailar tegundir þær bestu. Onrtisi Swansoo, CAVALIER, M N. DAK. Stephanson, Framkvæmdarstjóri. Tendcrs f«r a Licease t«> eul Tiisib- cr «>u l}«>niinion Lamik in tlie Province of 9Ianitob:i BRÁÐUM KOMA JÓLIN. Ef þj.er ætiið að láta taka af yð- ur ágætar ljrtsmyndir fyrir jólin til þess að gcfit vinum yðar, þá geymið það ekki þangað til síðustu dagana. Komið í tíma til BALDWIN & BLONdAL 207 6th. \\ie. N. Winnipeg. Hjermeð læt jeg landa mína vita ið jcg keyri Prtstsleðann sem gengur á milli West Selkirk o<r íslendinga lijrtts, og vonast ejitir að íslendinga, ■>em þurfa að ferðast á miili tjeðra staðar takisjerfar með mjer. Prtstslcð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nrtgur liiti og gott pláss. Ferðum verður lmgað þannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kem til fslendínga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fijóti kl. 7 á hveijurn fimmtudagsmorgui og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður það sama og í fyrra. t>eir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer tii Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri þá án borgunar þangað sem þeir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Siervaldason. SEALED Tenders aildressetl to th« ur.d- ersigned ai d niarked ou tlie envelope. ,‘Teader for Timber Berth No. 622. to be opeued on the 19th. December, 1892 *■ w.ll ue received st the Department until noon on Mond«y,the 19th dav of December next for a license to cuttimber on benh No. 622, to be selecb'd on the Blnck River, a trilnitary of Lake Winiiipej.', by the jierson offeriug the highest bonus therefor. The lierth to be in not more than two biock». andthetotal area not to exceed twenty square miles. The length of each block nottoexceed threetimesthe breadth there- of. The selection to bo made within three months from the J9th of December, 1892, and the returns of the survey of the bevth t.o be filed in the Departmentof the Interi- or within three months subsoq icntto that date. The regulations undit whicli a license will be issued may be nbtaiuod at this D - paitmentor at theoffice of the Crown Tiin- ber Agent at Winnipeg. Eachtender rnust be accompanied by au accepted cbeque on a chartered Bank iu fayour of tlie Deputy of the Miuister of íhe Inter'or, for the amount of the bonus which the applicant is preparcd to pay for t.ho license. No tender by telegraph will be entertained. JOIIN R. HALL. öecretary. Department of the Interior, Ottawa, 19th November, 1892. HÖTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt Cíty Ilali. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hlylegt viðmót. Resturaut uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON oigendr. var Myers sá sem Sir Oliver Mowat setti af cmbætti sínu fyrir skömrnu. D 'uar !i mn fór að tala, varð gaura- jgangurinn svo mikili að lögreglan | varð að skerast í leikiun. Að lokum var gengið til athvæða. 1,614 voni m< ð sjáifstæði Canada sern líkis, 992 með innliman í Bandaríkin, 364 n eð núverandi fynrkomnlao-i oir 29 með „iinpcri.il fcsderation.“ ÚTLÖXD. Iiannsóknirnar viðvlkjandi Par,- amaskurðinum hafa orðið frönsku stjórninni til fails. Dingið leit svo á, scm hún vildi breiða yfir hneykslin, og við atkvæðagreiðslu í þinginu L fyrradag varð hún í niinni liluta, og sagði tafsrlaust af sjer. SUNNANFARI. Hver sein l>arf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gprði vel í að kaupa “Book for advertisers**, 36S blað- síóur, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin iuniheldur vandaðau lista ytir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- iiula fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ugar um prís á augl. og annað er [>að snert.ir. Skrifið til Rowkll's Anvmisreo Bureac 10 Spruce St. Nf.wYokk eigandi hins mika FRJETTIR CANAOA. Bænarskrár kaþólskra tnanna um að þeir fái að halda styrk af opinberu fje til barnaskóla sinna í Manitoba voru lagðar af málfærslurnamii þeirra, Mr. Ewart, ámánudaginn fyrir ráð- herranefnd þá í Ottawa, sem fyrst um sinn á að fjalla uin málið. Búizt er við, að málsfærslan sjálf fari fram að mánuði liðuum'. Tvö blöð af Sunnanfara eru ny- komin, nóveinber-og desember-blað.ð, og eru bæði pryðisgóð. í nóvembe'-- bUðinu er mynd af Páli Ólafssyni, tvö lipur kvæði eptir hann, og rel ritnð grein um hann eptir Ó(laf) D(avíðs- son). Svo eru þar og meðal annars tvö kvæði eptir D(orstein) E(rlingsson), bæði pryðisfalleg. í des-.inber-blað inu er niynd af Guðbrandi Hólabisk- upi Doriákssyni, og mjög fróðleg grein um liann, sjálfsagt eptir hinn vel lærða ábyrgðarmann blaðsins. Svo er þar og langt kvæði eptir sjera Matth- ías Joclmmsson, ,.Bernskubr«k Grett- is“, o. fl. I>að hefur brytt á nokkurri óánægju mcð fáein blöð af Sunnan- fan, út af sumu, sem ritstjóraruir bafa þar veitt viðtöku, og þótt hefurtif nærgöngult við kristna trú. Auð'it- að verður eigi um slíkar tiifinuingar deilt, enda eru þær og skiljanlegar og sómasamlegar. En vel ættu þeir sem þær tilfinningar bei-a í brjósti að gæta þoss, að eigi verður á allt kosið í heimi þessum, ekki fremur viðvíkj- andi blöðum en öðru, og að Sunnan- fari befur í heild simii verið mjög sómasamlegt blað, fiá bverju sjónar- miði sem á hann hefur verið litið, til gagns og heiðurs fyrir bókmcnntir vorar og fyllilega þess vörður, að hon um sje stuðningur veittur af öllum bókmenntavinum meðal þjóðar vorrar. SPURNINGAR OG SVÖIÍ. Ilerra ritstjóri Lögbergs. Gjörið svo vel ogsvarið eprirfylgjandi spúrn- ingu: Nokkrir í uágrenni við mig liafa eugan rjett tekið fyrir landi, en hafa borgað sambands-stjórninni umsamið verð fyrir ailt það hey, sem þeir hafa fengið af stjórnarlandi. Eru þcir skyldir að borga skatt til sveit irstjórn- arinnar af þeim löndum, sem sam- bandsstjórnin liefur þannig leigtþeiin-!1 J. I>. Sir John Thompson, i>yi stjórnar- j ()ss er ekki með öllu ljóst, hvað formaðurinn, myndar ráðaneyti sitt spvrjandinn á við. Ef menmrnir hafa. OSCAR WICK, „E, Crand Forks Nurscr.v hefur til sölu allar tegundir »f trjám sem þrónst í Minnesota og N Dakota; hann hef itr sk uggatiýe,^ ýms ávnxtntrje, stór og l itil, eiuniti pkóuartrje og riinna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur æt t og er aReklvtur fyrlr nð vera góður og úreiðanlegnr mnður í viðskijit- nni. ., í, s.e.m S-’^kja [>ess getn srníið sjer til E. II. Bergninnns, Gnrdnr, og mtin hnnn getn nauðsy nlegm upplýsing- o? pantar fyrir hí vijin. ösoar wick: pf.^Tnf E. G rm .1 Fo.ks nVpÚTU E. G RAN T ’FORKS, MINN. ' ÍSLENZKUR LÆKNIR i >x-. m. HaUdorssou. Parh liiver,-— N. IJah. af nyju. Auðvitað halda ymsir nf gömlu ráðherrunura embættum sínum, en óvíst er enn, hverjir því láni muni eiga að fagna, og hverjir verða að þoka. __ Afaruiikill 10,000 manna, kom sanian í engin umráð yfir eða afnot af stjórnar löndum þeitn semum er að ræða önn- ur en þau að hevja á þeim, þá eiga þeir ekki að greiða skatt af þeiin. Eu **f þeir búa á löndunum, þá eiga þeir að » oreiða skatta af þeiin alveg eins og mannsöfnuður, mn 1 * , 1 , “ . ^ Moutreal i I>Mr ætt" t>au SJMununnn er ! að eins sá, að stjórnarlönd má ekki á mánudagskveldið til þess að hlusta , . , , ,, „ i » selja fynr sköttum. á ræður um framtíð Canada. Ræðu- i J - mennirnir voru 4. Emn lijolt fram | —----------------------- „imperial fedoration“, annar sjáifstæði ! Ilvernig sem á því stendur, þá iief Canada sem rikis, þ.iiðji að Canada j llr logið við að fjúka í Jón Ólafsson hjeldi áfram sem nylenda, eins og hún j f,t af greiinarstúf mfnum í Lögbergi nú er, r.g fjórðl innliman bennar í j „vn dagiun. Bandarlkin. Samkomangekk stillilegaj S4 er niunurinn að jeg reiddist ekki þangað til síðasti ræðuniaðurinn kom, ! hið minnsta við skammardembuna, sá sem lijelt fram inulimaninni. Það ' sem honum þóknaðist að hella yfir mig í síðustu Heimskr. Jegtreysti mjer þess vegna mjög vel til að ta’a um ágreiningsmál okkar með ineiri stilliugu en Jón, en þá má hann líka búast við því, að eptir því verði met- ið gildi þes-, sem yið segjum. Jeg hef aldrei sagt eitt orð í þá átt, «ð Jón h»fi talað eða skrifað um S. Eimundsson eða Allan línuna neitt illt, en jeg sagði að hann væri að r :yna að spilla atvinnu þei.-ra beggja. Allir heilvita menn sjá, að jcg segi þctta satt. Agents-staða Jóns fyrir þá línu, S8in er keppinautur Allan- líminnar, sannar það. Dessar línur vinna hver á móti annari, og agentsr peirra hver á tnóti öðrutn. Með því að reyna »ð lokka tnenn til þ»‘ss að ferðast með annari þessari línu, er reynt að fyrirbyggja eða spiila fyrir þ'í, að sá sami maður ferðist ineð hinni. Deita er ekkert óheiðarlegt, ef til þess eru ekki brúkuð óheiðarlcg meðul. Detta er allt og sumt, sem jeg lief sagt um frainkomu Jóns gagnvart Alian-línunni og Sigfúsi E vmunds- syni, nfl. það, að hann ynni á rnrtti þeitn, og reyndi að spilla fyriratvinnu peirra. I>.tð hlytur þess vegna að vera það og ek'tert annað, seui Jón á við, þegar liann segist kjósa sjer aö heita lygari ef jeg geti sann;.ð það, sem jeg hafi sagt. Nú hef jegsannað orð mín með óhrekjandi rökum, og ber því Jóni þassi sjáifkjörni heiðurs titill, samkvæmt hans eigin rökssmda- færslu. Jón þarf ekki að rtttast að frtlk viBist á honmn, eða kannist ekki ’ ið oann, sem þann gamla Jrtn Olafs- son, þrt þessu sje bætt aptan við nafn lians. Hann getur notað það fyrir hala og látið Únítara boiga sjer $40 fyrir að halda um það fyrirlestra. I>á er nú þessi góða heimild, sem Jón þykist hafa fyrir því, að iuuan- land'mála ráðgjafinu hafi skip tð B. L. B. að ferðast tneð D nninion-línunni. Já, sú eí nú víst burðug, eða lntt þó heldur, fyrst Jrtn heldur hana ekki þess virði að prentast í Qeiinskr. ináli lians til sönnunar. Það getur nú aldrei verið mörcr- um blÖðum uin það að flctta. Auuað- hvort segir Jóu það sa t, ellegar haun lygur því. Jrtn hefur lyst því vfir, að B. L. B. hafi fengið þessa skipun frá ionaii- landsmála ráðgjafanum. Sjeþrð satt, þá er þetta ráðgjafa brjef lil. -Siskt brjef, en e'kert aunað, ve.rður tekið sem góð og gild sönnun. En sje þetta lygi, þá mun Jrtn lijer eptir eins og liingað til fær«st uudan að -yna beimildina,sein hinn þykist hafa. Allt inun þá ganga f skömmum, und- andrætti, vífilengjum og lygi. Nú skal drtnaiiutn ekki dugn það lengur, og skal jeg nefna til 2 inenn, sem hann skal eiga kost á að sanna sögu sína fyrir, og skal jeg svo taka • orð þeirra gild og grtð, þó þau veiði til þess að sanna sögu Jrtns. Menntrnir, sein jeg nefni, »rn l r. Ámi Friðriksson, mcðagem, J. O. f\iir Dominionlinuna, og lir. P. S. Bariial, sem báðir eru, eins og kunnugt er, trúverðngustu menn. Við livoriigan þennan mann iief jeg talað nm þetta. En jeg veit, þeir neita Jóni ekki-mn að horfa á þetta ráðgjafabrjef hans, og gera svo hev r- mn kunnugt hvers virði „heimildin“ bans er. Sæti Jrtn ekki þessu tilbaði, þá er öllurvi Ijóst, hvernig í því liggic, og verða þá að minsta kosti ekki anr.- að sagt, en að honuin fari vei tinlluir, sem hann er nybúinn að leggja sjálf- um sjer til. W. II. Paulson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.