Lögberg - 07.12.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.12.1892, Blaðsíða 1
5. AR. WINNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN 7. DESEMBER 1892 Nr. 89. ROYAL SÖAP tCótiga-Kóróau- tíápan cr ósvikin híni skaðar hvorki höndurnar, andiitið eða finustu dúka, ullardftkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Þessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winaipeg. .1 Friðrikison, mælir með henni við landa sína. Súpan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. W. D.BRADSHAW. Livery feed & Sale Stahle. Ilefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð nteð hestana eða it’tana ykkar til hans þegar |úð þurflð að standa við í Cavalier Hann er skamint fyrir sunnan þá Curtis & Swanson. THE^ SOWER HáS No Second chance. ÉOood senee uta inake the nto»t of tli* flri FERRY'S f hare tnade ard kept Ferry's Seed Businci the la.geet in the world—Merit leils. Ferry’s Seed Annual for 1892 toJls the whole Seed story—Sent free for the J juking. Don’t sow Seeds tiil you get iu >.M.FERRY &CO .^Windaor^Ont.^ T.C.NUGENT, CAVALIER Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spitalanum í London Meðiimur konungl. sárnlaiknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Office í McBeans Lifjabúð. W. T. FRANKLIN SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CRARD FORKS, - - - IVIINN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en þjer farið heim. Tcnders for a Perniit to cnt Tiuib- er on Itominion Lands in tlie Provinee of Hlanitolia. SEALED Tenders addressed to the ur.d- erstgned and marked ou the envelope. „Tender for a Permit to cut Timber" will be received at this Depirtment until no< n on Mondny, the26th day of December 1892 for a permit to cnt titnber on the Soutli half of Towhship 10, Range 10, East. of the lst Meridian, in the said Province, with the exception of Sections 8 and 11. The regulations undir which a permit will be issued may be obtaiued at this De- partmentor at theoffice of the Crown Tim- ber Agent at Winnípeg. Eachtender must be uccompanied by au aecepted cheque on a chartered Bank in favour of the Deputy of the Minister of the Interior, for the amount of the bonus which tlre applicant is prepared to pay for the permit. It will be necessary for the person wliose tender is accepted to obtain a per- mit whithiu sixty days from the 26th of December next, andto pay twenty per cent of the dues on the timber to be cut under such pernrit, otherwise the berth will be cincelled. No tender by telegrapli will be entertained. JOIIN R. IIALL. Secretarv. Department of the Interior, Ottawa, 28th November, 1892. FEROA AÆTLUfJ MILLI WL\MI»E<; «<; \V.8A SS- LVMIH. Mr. Gestur Oddleifsson leggur af stað frá Winnipeg til Nvja Islauds á hverjutn Fimtntudegi kl. 12 á hádegi, kemur til Geysir P. O. næsta Laugar- dag kl. ö. e. h.; leggur af stað frá Geysir P. O. til Winnipeg á hverjnm Mánudagsmorgni kl. 7 og kemur til Wiunipeg næsta Miðvikudag kl. 12 á hádegi. Eins og vant er flytur G. Oddleifs- son farpegja og flutning fyrir eins lága borgun og aðrir, og eins og vant er verður betra að ferðast tneð honum og senda flutning með honum, en nokkruin öðrum. Hann erallratnanna duglegastur, en pó mjög aðgætinnog fer vel með allt, sem hortum er trúað fyrir; pann vitnisburð gefalionum allir setn pekkja hann. llann hefur ágætan útbúnað og getur tekið alla pá farpegja og allan flutning setn honutn byðst. Allar nauðsynlegar upplýsingar fást hjá peim herrum W. Id. Paulson & Co. 575 Main St., Á. Friðrikssyni, Ross St. og Stefáni Oddleifssyui, 522 Notre Dame St. W. Þeir sem vilja senda flutning ættu að koma honum í tækan tíma til W. II. Paulson & Co. Paul Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKIU og SIGABA. Aðalagent fyrir Rabst's Milwaukee Beer. East Grand Forks, Minn. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hlylegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. DOKTOR ,1. T. REID. ú’tskrifaöur frá McGill háskóla, Montreal og svo frá háskóla i New Vork. — Nvjt s'u ensl." iifsku l ekninga-aSferðir viShafSar. Lág boig un. Oflice og heiniili: Sproule Block, cor. Main & Konseca strs, Winnlpeg. — Telephone 596. eigandi hins mika 3SCAR W ÍCK, „E, Grantl Forks \ursery* , liefur til sölu allur tegundir uf trjám <em þróast í Minnesota; og N. IJakota hann hef ur sk uggatrje, ýms ávaxtatrje, -tór og lítil, einuig skógartrje og runna, nlóm o. s, frv. Mr. Wiek er svenskui œt t og er nlþekktur fyrir að vera óður og áreiðanlegur maðu r í viðskipt.- um. í>eir sein æskj a þess geta snúið • jer til E. II. Bertrmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegat upplýsing- ar og pantar fyrir þá sem vilja. OSCAR Prop. af E. G rand Foi ks Ntuserv. E. G RAN P FORKS, MINN* ÞAÐ er nú sá tími ársins, sem allir hafa að líkinduin nokkra penino-a: pví viljum vjer vinsamlegast mælast til, að allir sem skulda oss verði, ef mögulegt er, búnir að borga pað fyr- ir 1. des. næstkomandi. Guðmundson Bros. &Hanson. Canton, N. Dakota. MENNwKONUR Vjer höfutn tniklar byrgðir af vöriim fyrir karla og konur 1 búðinni nr. 012 MAIN STR., nálægt I.ogan str. Vörurnar fara mjög hillega og á kvöldin eru pær seldar við nppboð allan pennan mánuð á hverju kveldi að undanteknuin sunnudögum og helgidögum. Munroe, West & Mather Mrllafœrsluvienn 0. s. frv. ÍIarris Block 194 IV[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendinga, iafnan reiðu mnir til að taka að sjer mál }>cina. gera sunn inga n. y.frv. BORGAÐ „LÖGBEllG “ HAFA: fón Ögmundsson, Lögb., 5. árg. 2,00 íakob Lfndal. ,, 4. 5. 4.00 I’horl. Jónsson „ 5. 2,00 Kr. Sigurðsson, Seaino, 5. 3,00 G. Pjetursson, W. Selk. r>. *> 2,00 8. Erlendsson, ,, 5. 2,00 G. Finnsson „ 5. >> 2,00 G. Guðmundsson, ,, 5. >> 2,00 G. Kristjánsson, ., 5. ,, 2,00 E. Ilelgascn, ,, 5. 2.00 •T. Sigurðsson, „ 5. 2,00 J. H. Montgomery „ 3,00 G. Jóhannsson „ 5. 2,00 S. Nordal ,, 5. .. 2,00 O. Sigmundsson ,, 3. 4. 4.00 fh. Jónsson ,, 3. -J 4. 3,00 íón ívarss u 5. 2,00 Capt. J. Barginan ,, 4. 5. >> 4,00 Sigf. Kristjánsson ,, 0. >> 1,50 Sv. Sigurðsson City 5. 2,00 ö. Jónsson, „ 5. 2,00 Guðv.Esrgertss. „ 5. 2,00 A. F. Reykdal „ 5. „ 2.00 Th. Jónsson Helena 5. 2,00 Ófeigur Sigurðs<, Tindast.5. 4,00 Jón Pálmason, „ö.urpíö. 5,00 S. Barðarson City 4. u 2,00 S. Anderson “ 5. u 2,00 .1. Ilannesson “ 4. 5. i. 4,00 Th. Fjeldsted City 5. 2,0 Föt, stígvjel, skór, grávara, jakk- ar, karlmanna Vetlingar og hanskar, o. s. frv., o. s. frv. GEO. H. RODGERS 432 main srr. Gagnvarr Union Bankanuni Ciiapleiu út úr stjórninni tneð pví að gei í li fnn að fylkis-tjóra í Quebec. Caapl-i't er einn af paim ráðherrum, ssin hara verst orð á S|er fvrir ineð- ferð á idmennings fje. Stjórnarfor- maðnrinn í Quebec hótar að segja af sjer, ef Ciiapleau verði gerður að fylk- isstjórn j>ar, og er pví óvíst. iivað til braoðs vcrður tekið. FRJETTIR CAN4DL AfarsTæð difterítis gongur á allstóru svæði í Ontario nálægt Otta- vva. Sumstaðar hefur allt fólkið flúið og heitnilin standa eptir mannlaus. A öðrum stöðum hafa lieilar fjölskyldur látizt. Skólunum liefur verið lokað, enda liggur helmingur barnanna sjúk- ur. Ýmsirskálar skógarhöggsmanna eru á pessu svæði, og par lirynja menn niður unnvörpum. Jafnskjótt setti sjúklingarnir par eru dánir, ervi peir vafðir innan í rekkjuvoðir og svo grafnir tafarlaust, kistulausir. Heil- brigðisstjórn fylkisins hefur sett tvo ágæta lækna til að rannsaka, hvernig á sýkinni staudi,en peir hafa enn ekk j orðið neins vísari, nje sjeð nein ráð til að varna útbreiðslu hennar. Fólk, sem lifir meðfram brautum peim er liggja að pessu veikinda-svæði, porir ekki að hlaypa neinum ókuntntgum mönnum inn fyrir sínar húsdyr, og margir, setn flúið hafa sýkina, liafa veikzt á flóttanum og dáið við veginn mcð pví að fólk hef ? ekki porað að hleypa peini inn. Sir Jolm Thompson liefur enn eigi skipað menn í sitt nýja ráðaneyti og er svo að sjá, setn pað gangi nokk- uð örðugt, Iiann ætlaði að kaupa Kon.hlaða Ogilvies fjelagsins í Viiden, Man., brann tii kaldra kola í fyrrakveld með öllu pví sem í lienni var, par á tneðal 20,000 bushelum af hveiti, sem allt var fjelagsins eign. Tjónið er metið á *>30.000. Sagt er að nllt hafi verið vátryggt til fulls. Bágindi tnikil eiga sjer stað á vesturströndinni á Nova Scotia, pó ekki sje komið langt fratn á vettirinu, vegna pess að fiskiveiðar par hafa al- veg brugðizt. Þegar fiskurinn kom, var engin beita til, og pegar beitan kom, var fiskurinn farinn. Sagt, að til mikilla vandræða horfi, ef stjórnin hleypur ekki undir bagga. RWUAUÍKIN. Jav Gould, auðmt-ðurinn mikli í Nevv York, Ijozt á föstudaginn var. Hann græddi fyrst fje á landtnæling- um, sem hann leysti snilldarlega af hendi. En aðalfjármagn sitt græddi hann á ldutabrjefum í járnbrautafje- lögum. í desember 1880 sýndu stjórn- arskýrslur, að Gottld hafði umráð yfir 10.000 járnbrautamílum. 1882 gaus sá kvittur upp að Gould muttdi ekki standa föstum frttiuu efnalega. L>á bauð hann nokkrum möunum inn í skrifstofu sína, og sýndi peitn par hlutabrjef, sem námu 53 millíónum dollárn, og var pað allt hans eign; jafnframt bauðst hann til að leggja frarn 20 millíónir í viðbót í hlutabrjef- um. Allar iians eiguir eru rnetnar ná- lægt 100 niilliónutn dollara. Eptir skýrslunt innflutninga- stjórnarinnar í Washington hafa 579,002 innfiytjendur komiðtil Banda- ríkjanna á árinu, sem endaði 30. júní 1892; par af komu 2,301 í trássi við innflutningalögin, og voru sendir heira aptur; af peirn sem heim voru sendir höfðu 1,703 satnið fyrir fram um vinnu í Bandaríkjunum. Sextíu púsundir Canadamanna koma á hverju vori inn í Bandaríkiu, og halda lteitn aptur að haustinu með fjo pað sem peir hafa unnið sjer inn að sunirinu. ítlOnð Gladstone var gerður að heiðurs- borgara í Liverpool A laugardaginn. í ÖNGUM SÍNUM. l>ar seni aldan hulinsmáli hljóðu hjalar blítt við sljett m ægisand, um pögult kv- ld í poku dimtr.ri móðu pekur hulda fagurt eyjaband, stendur sveinn á strönd í flæðarmáli starir út i nætarmyrkurs djúp, hugsandi’ út, af heimsins flærð og táli; hryggðin blindar augtin táragljúp. Hvað er pað sem hrvggir ásýnd bjarta? Hann er einn og práir lífsins ró. Undan hverju er pá að kvarta? Áður Ijek hann sjer og jafnan hló. Hver er pað sem hulda panka skilur? Hryggir margt, scin fáir vita af; margt er pað sem preytta hjartað dylur, pegar leggst of jörðu ntyrkurs haf. Sjer pú eptir sólarlagsius roða, seglin pegar gyllti hafs við brún, og að ei var lengur leyft að skoða ljóssins heima björtu geisla rún? Dimmif íljótt í okkav aldnaheimi ejitir sólarlttgsins dýrðar skraut. En nóttin liður, ljós úr austurgeimi lífsins öflutn ryður nýja braut. Víst er, ungi draumum vafði drengur, dimmt í kringum æsknhlómann pinn. En byrg pú sorg og lát pú ekki leugur lífs andstreymið lierða ináttinn si>in; hertu strax upp hugann, vinur kæri; hjarta pínu sendist raunabót, látir pú ei heiininn fá neitt færi að flækja pig ! sinni vjela nót. Jón Jóhannson. ÚR MOUNTAIN-BYGGÐ, PEMB County, N. D., 3. des. 1882. Óvanleg tfðindi er pað r.ú Lelzt úr pessu hyggðarlagi, að Nýja ís lands-presturinn,sjera Magnús Skapta- son hefur pessa síðústu daga veriðhjer fyrir sunnau rneð nokkuð, sem kallað er fyrirlestur, urn innblástur ritningar- innar, og er sá samsetningi'r vafalatist eitthvað hið allra dónalegasta og níðs legasta, er fram hefur komið af prest- legunt vörum. Hann flutti petta 01 indi sitt á tveim stöðum 1 pessari ís- lendinga-byggð, á Hallson og Moun tain. í>að lá við, að sjera. Magnús hefði einn orðið ábáðum stöðum. Eu á Mountain varð pó allt annað oÍRn á. Sjera Friðrik J. Bergmann var fvrir atvik staddur par á priðjudaginn. Var almenningi pá orðið kunnugt, sð sjera Magnús ætlaði að koma par opinber- ega fram með eitthvert alpýðumál um kveldið. Og með pví allir rendu grun í, hvað vorða rotindi umtalsefni sjera Magnúsar, ljet sjera Friðrik að orðum peirra, er skoruðu á hann að vera staddur við erindi hins aðkornna íslenzka Únftara-prests. Svo flutti sjera Magnús sitt vantrúarmál. Að pví búnu tók sjera Friðrik til máls og sýndi fram á, hvert hið ný-flutta er- indi Magnúsar prests stefndi. Kvað hann menn pyrftu nú ekki lengur að vera í neintim vafa um pað, ltvar sjera Magnús stæði í trúarlegu tilliti. Sá væri enginn trúleysingi til, erkræði harðar að orði eða talaði tneð rneiri fyrirlitning um hina helgu bók on sjera Magnús. Hann stefndi auðvit- að inn í “inenningarfjelagið;‘ saela; pað væri reyndar dautt fyrir æði- löngu, en sjera Maguús hugsaði sjer víst að vekja pað ajitur til lifsins og gjörast svo prestur pess og forseti. Nokkuð væri pað, að einmitt nú væri augsýnilega myndað andlegt fóst- bræðralag á ntilli hans og Skapta Brynjólfssonar. Þegar nafn pessa manus var nofnt, stökk hann óðara á fætur og leitaðist af alefii við að verja sigogsitt„menn- ingar“mál. Umrseðurnar, setn hjeld- ust nærri pví til miðnættis, voru aðal- lega á milli peirra sjera Friðriks og Skapta. Hinn siðarnefndi æstist meir oc meir, o<r kom að lokum með sitt allra-ljótasta og hroðalegasta tal; ljet tann pá meðal annars guðlasti íigna yfir áheyrendurna og sagði ttm sjera Friðrik, að hann hefði hundstennur. Ekki fann sá, er að nafninu stýrði fundi pessum, neitt að pessu orðbragði úr afneitunar-áttinni; lýsti pá sjera Friðrik yfir pví, að liann viðurkenndi ekki slfka fundarstjórn, og talaði síð- an pað, sem hann fann helzt við e'ga, oop var stundum liarðorður nokkuð j O garð Skapta Brynjólfssonar. Fundar- stjórn öll var nú fyrir löngu hætt, og var um tíma allt í uppnámi par i fund- arhúsinu, og hver talaði ofan í niunn- inn á öðrum. Ekki purfti pað nein- um að dyljast, að peir Skapti ætluðu sjer að preyta pá menn burt af fund- inum, er taka kynni par til máls guðs orði lieilagrar ritningar til varnar og ganga svo sjálfir burt sem sigurveg- arar. En sú von brást. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.