Lögberg - 07.12.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.12.1892, Blaðsíða 4
9 LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 7. NÓVEMBER 1892. I R BÆNUM OG GRENDINNI. Sajjt er að Miinitoba-f>ingimi mnni verða slefntsatnan seint í næsta mánuði. ■ggP' Faiið til Curtis & Swanson Ca- vali % , N. D., eptir eldastóm. Fssteifjnasalar bjer í bænum segja, að eptirspnrn eptir-húsalóðuni Tari stöðugt vaxandi, og alltnikið sje líka keypt og selt af áb£iðarjörðuni. Mr. Jónas Kr. Jónasson frá Akra, N. D., og Mr. Cbr. Casper úr Álp.a- vatusnýlendunni kotnu sunnan úr Dakota í gær; og heilsuðu upp á oss. JgfP’Curtis & Swanson Cavalier N. D., gefur yður keilan kút af nöglutn frir 5 c. íslenzka póstskipið leggur af stað frá Ivaupinanuaköfn 17. jan. í fyrsta sinn á næsta ári, og frá Skot- landi 21. Menn purfa pví að serida brjef sín um nýárið. í fyrrakveld Ijezt kjer í bænutn Lestrarfjelagið „Aurora“ á suð- ur-Sandhæðunum í íslendingabyggð- inni í Norður Dakota ætlar að halda samkomu mikla á gamalárskveld í Farmers Alliance Hall á Sandhæðun- um. Fjelagið biður afsökunar á pví, að pað getur ekki nú pegar auglýst prógrammið, en ætlar ekki að láta neitt ógert, sem í pess valdi stendur, til pess að pað geti orðið sem full- komnast. Síðasta blað Hkr. flytur frjettir af Mountain-fundinmn, sem miunzt er á anriars staðar í pessu blaði. Meðal anuars skýrir bún frá pví ofur senni- Iega(!) atviki, aðsjera Friðrik J. Berg- marin lrafi farið úr yfirbö/n sinni inniá ; .•'dinum og gert sig líklegan til bar- daga. Dað væri fróðlegt að vita, hverja heimild Hkr. befur fyrir sögu- sögn sirini. Naumast hefur hún frjett- ina eptir sjera Magnúsi J. Skaptasyni, pví að hann lýsti yrtr pví á mánudag- inn var í búð W. H. PaulsoiiS & Co. í nokkurra manna ’-'.ðuvvist, að frjettir Hkr. af fundinum væru að mest 1 leyti uppspuni, og tók meðal antiars fram, að ofanrituð ummæli um sjera Frið- rik væru gersamlega tilhætulaus. Kaupmannahöfp, 21. nóv. 1892. íslendingar í pessu landi, sem senda peninga til íslands fyrirfarbrjef handa vinum sínum, geta snúið sjer til rnin með pað persónulega eða skrif- lega. Jeg ábvrgist að koma peningun- um rheð skilum, og sömuleiðis að skila peim aptur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nenia öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg bef haft petta á hendi í nokk- ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna | til peirra, sem mig hafa beðið fyrir slikar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. Þeir setn fá fargjöld í gegnuin mig er búizt við að koini með hinni atkunnu Allanlinu, og fylgjast pann- ig með aðalhópum íslendinga, sem hingað kotna að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. ' Jeg læt lijer með lar.da mína vita,að jeg sel greiða og hýsi gripi, svo vel 1 og billega að aðrir skulu ekki cjöra pað betur. Staðurinn er einkar vel valinn. Strætisvagninn gengurnæst- um alveg upp að búsdyrunum og pað- an hvert sem tnaður vill. 235 ðwena Street. það eru að eins rúrnar tvær vikur til næstu jóla og allir eru etiaust farnir að hugsa um hvar jreir geti keypt fallegar og ódýrar jólagjaíir lianda vinum og kunniugjum. Stefán Jiinsson á norð-austurhorni Ro-s og Isahelle sts. er nú búiun að fa inn afiirmikið af þess konar vörutn eirimitt firir þettað tímabil fratn að jólunum. Hann h fur til dæmis Ijómandi fallega Saumakassa, Plush-kassa, Skrifborð fyrir drengi. Sömuleiðis gulistaz: Hririgi, Ur- festai', Halsmtn, Brjóstnálar og ótalmargt annað Gleymið ekkt að koina inn til S. J. og sjá hvað hann hefur til að bjóða yður, áöur en ]>jer kaupið annarstaðar. Hann hýður vður alla velkotnna, og vonar að geta gert eins vel við sína viðskiptavini og nokkur annar hjer í bænum. Búðin er eins og aliir vita á O ^lovímustui* horit ?loss 09 Isabdl gtrccta. BORNS 81 CO. Miss Oddný Pálsdóttir aptur farin að vinna í btiðinni. pr. JonsrssojNT. Farid til ri Baldur úr lifraveiki, eptir langa legu, El'tax Jónxson, ögmuudssouar, bóuda í Duigvallanýleudunui, 13 ára gaui- ail piltur. Kaupendur vorir í bænum, sem enn hafa eigi borgt-ð Lögberg, geri svo vel að bafa pað hugfast, að borg- un írá peiiu ‘verður pakksamlega peg- in á hverjum virkum degi á skrif- Stjíu blaðsius. Allir, sem senda oss peninga fyr- ir Lögberg ættu að gæta pess vand- Jega. hvort nöfn peirra standa á kvitt- anaíistarium í blaðinu. Statidi pau par ekíii, eða sje eitthvað skakkt við kvitteringuna, eru peir vinsairdegast beðuir að gera manager Lögbergs aðvart. I-ar.dar vorir í Winnipeg ættu að athuga, að nú er hentugastur tlcni til að velja sjer kjötgri]>i fyrir jólin í búð Gjnnlau<rs Jólianussonar á líoss O Str. Gætið pess eiunig, að hlutirnir verða fluttir heim til ykkar, ef um er beðið, á hverjum tíma sem er. Samkunduhús Gyðinga bjer í bænum á horntnu á Henry og Mary strætum brann til ö*ku á föstudacs- o kviidið. Gyðingar hafa fleiri sarn- kunduhús lijer í bænuru, pví að sund- uriyndið milli peirra hefur verið of mikið til pess að peir hafi getað kom- ið sjer saman um að iialda guðspjón- ustur sínar allir í sama húsi. Hcinncs Kristján Steingrímur Finsen, stiptamtmaður í Rípum á Jót-! landi, andaðist aðfaranótt hins 18. p. m. eptir langvinnan lasleik. Hann | fæddist 13. mai 1828 1 Reykjavík, út- skrifaðist úr Bessastaðaskóla, 1848,! tók próf í lögum 1850 og varð lanil- j fógeti tveim árum siðar. 1871 varð hann arntmaður á Færeyjum og stipt- ; amttnað rr í R'pum 1884.—Ilann var ; talinn samvizkusamur embættisrnaður og ljúfinenni. Lítið hús í miðparti bæjarins, ineð 5 herbergjum, er til leigu mtð vægum skilmálum. Menn snúi sjer til Gurnilaugs Jóhannssonar 405 Ross Str. Jiaffíltuatö Éfíkitíka hefur á hoðstólum byrgðir af Jólavarn ingi og hátíðarriunum sem seljast eiga langt um ódýrara en að undatiförriu; pess vegna geta allir glatt sig um Jólin með pví að fá par, einhverri dýr- grip sem á við tíminn fyrir unga og gamla. Kornið meðan úr trriklu er að velja. inunið að búðin er á Ross Sti. Nr. 405, hjá Gunnami Jóls.mnssyni ÍSI.ENZKUR LÆKNIR f Itfl. BEalldorssoii. Park Ri.uer,----N. Dah. BjÖu.v SiíArTASOv. i r THE Mutnal Ressrve FnndLife Association cf New York. Trytrgir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi hrgra verð og með betri sRilmálum en nokkurt annað jafn áreiðnnlegt fjel g í hei i iuum. l>cir sem tryggja lí sitt S fjelaginu, eru eigendur |>ess, ráða i.ví að öllu leyti og njóta alls'ágóða, t>ví hlutabrjefa höf- uöstóll er enginn. Fjelagið getur |>ví ekki komizt i hendur fárra tnanna, er hafa |>að l’jrir I jeþút'u fyiír sjáífa sig og ef til vill i-yðileggi |>að. Fje.agið er innbyrðis (rnutual) lífsá- byrgðarfjeÍMg, og hið langstærsta og óli- ugasta al' þeirri tegund I veröldinni. Ekkert fjelag i heiminurn hefur fengið jafnmikiun viðgang á jiiftistutt urn tím . Þuð var stoíuað 188i,enbt-f ur nú yfir Sextíw þvsuiul mcðlimi er hafa trl samans lífsáby ruðir úpp á rneir en tvö hundruð og tuttugu miUjónir dollar/i. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og eriingjum dájnria meðlima yjir 12 mitljónir doUaru Árið'sem leið (1891) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á Uðugo/r 50 millj- óuir dollarn en borg.iði út sama ár erf- ingjum dáinria meðlima $2,290,108,80. Varasjóðor fjelairsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljó'i dollarn, skiptisr milli meðlima á v-.ssum tímabilutn. í fjelagið hafa gengið yfir 240 Th- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir ttpp á meír en $400,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaöar á íslenzku. Sigtr. Jónasson. General agent fyr- ir Man, N. W. Terr., il. Col. etc. 582, 5t,n Ave. N. Wiuttipeg, Man. A. R. McNICHOL, Melntyre Blnck, innipeg. Manager í Manitoba, Nnrð- W vesturlandinu og British Colunthia. eptir timbri, lath, shinwles, grlujrjrum, hurðum, vegfg'japappír, etc. Einn iir húsbúnaði, járn- ojr viðar-rúmum, fjaðra-stop-dÍDum, einnig ullardín utn, stólum ojr borðum etc. Hann er ajrent fyrir “Raymond11 sauma vjeium og l'Dominion“ orgelum. Kotni einn komi allir og skoðið vörurnar. ðiidinuiidstiii llros. & iiann hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, scm peir selja með óvannlega lágu verði. Einnijr allar aðrar vörur sem a’.mennt er verzlað með í búðnm út urn Jandið. CANTON,---------N. Dakota. GTTDMUITDSON EBOS. &HAUSOJST EF SVO ER, ÞÁ KOMIÐ TIL VOR OG VJER SKULUM SEG.TA YÐUR IIVERNIG ÞJER GETIÐ FEN'GIÐ ÞAÐ. Sein sjerstök hlunnindi, pá Gkfum V.ikk í næstu 30 daga,hverjum peim manni, sem kaupir af oss 25 dollara virði af karlroanna, drengja eða barnaföt- um, yfirfrökkum, ltúurn, nærfötum, milliskirtnm o. s. frv..(loð-yfirhafnir,undan- pegnar.) ÁgÆTT ÚE MEÐ NlCKEL VkRKI f Sll-VEEINE KASSA. Djer mejrið til að skoða úrin til pe.ss að geta tiúað hvað pau eru falleg. Byrgðtr vorar eru ntein, en prísarnir lægri en áðnr. Notið tækifærið. GUS. M. BAER’S MIKLA FATABÚÐ. Næstu dyr við hardvörubúð peirra French & Betchel. CAYALIER NOIITII DAKOTA 120 yfir elliár föðurbróður síns, sem ávallt hafði verði honum góður.. ,,t>ú neyðir mig út í petta bjónaband, og jeg hef andstyggð á pví,“ bafði hann sagt v-ð föðurbróðir sinn, „tnjer finnst eins og jeg sjtj að selja sjálfan mig konu, sern jeg get aldrei fengið minnstu ást á.“ En Ansel Grey gamli Ijet ekki pokast frá sinni fyrir- ætlan, og svo gaf Percy Grey sampykki sitttil lijóna- bandsins með peirri hugsun, að pað vær skylda sín að leggja petta í sölurnar, og að lífið gæti naumast orðið verra en pað var, úr pví að Myrtle rar dáin. Það átti ekki að verða neitt viðhöfrt, og að eins tveir vinir peirra viðstaddir hjónavígsl'tni. Þau ætluðu að leggja af stað til suðurrikjtinna með mið- nætur-lestinui. Að öðru leyti hafði Ansel Grey ekki látið fyrirætlanir sínar uppi við bróðurson sirin, jafn- rel pótc lrartn liefði búið sig tindir að vfirgefa bæinn fyrir Jaitgau tima og komið mestu af fjármunuin sín- um í peninga. Hryllileg sjálfsákæru-tilfinning kom yfir Percy Grey, og í huga sínum hafði hauri andstyggð á hjóna- vígsluathöfninni; en að lokum var húu um garð gengin, og pau orð ltöfðu töluð verið, er gerðu Blauche Vansnnt að eiginkonu hans. Það var enginn fögnuður sjáanlegur á broslausa andlitinu á lronum, pegar liún hallaði sjer ástúðlega upp að handlegg hans. Hugsanir hans voru allt annars staðar, og pegar pau voru orðirr ein, og hún fór að búa um gullskraut sitt fyrir ferðina, pá hneig 121 liann niður í stól og höfuð hans seig niður á bring- una; hann sat i biturlegum hugleiðingum. Hún hafði sagt pjóni einutn að koma og sækja farangur sinn, og tneðati liútt beið eptir honum, laum- aðist hún með stól að hlið manns síns, og fór með fögru, grönnvöxnu fingurna yfir strengina á gítar sínutn, eins og hún ætlaði að reyna að dreifa liinum dapurlegtt hugsunum manns pess er hafði kvænzt lienni fyrir einni klukkustund. Hvað ltann pekkti lítið hennar hrekkjafulla eðlisfar! hvað lítið hann skildi í mætti hennar til að sýnast öðruvísi en hún var. Hann minntist alls pess sem föðurbróðir hans hafði sagt honum, »g trúði pví einlæglega, að kona pessi elskaði sig, og svo lagði hann ltönd sítra blíðlega, næstum pví kjassattdi á höfuð hennar, pví að pung meðaumkv- unaralda rann yfir hans göfuga hjarta — og svo lirökk hann við mjög hastarlega. Hún hafði áður tekið eptir nákvæmri gætni í at- ferli iuins, pegjandi umburðarlyndi í atlæti hans við hana, og pað hafði hún látið sjer lynda. En nú var auðsjen á honutn ofboðsleg hræðsla, pegar hattn stökk á fætur; náfölur í framan stóð hann og starði á blut nokkurn á borði, som lrann hafði ekki tekið eptir áður. Það var armbattgur, óvenjulegur og auðkenni- Jegur að gerð og lögun. Hann hafði hrokkið við undarlega pegar er ltann sá ponnan armbaug, og pú var eins og allt í einu 124 augnabliki komst Blanche Vansaut í svo ofsalerra geðshræringu, að hún gleymdi sjer. Kænskan og undirferlin urðu að engu innau um afbrýðisemina út af peirri óslökkvandi ást, se»i maðurinn bar til konu peirrar er hún hataði. “Jeg var par—já, jeg sá hana deyja. Jeg horfði með fögnuði á dauða hennar, af pví að jeg elskað pig betur, Percy Grey, lreldur en hún gerði.“ Rödd ltennar var skiirp og vanstilJingarleg, og brjóstið á henni gekk upp og niður af geðshræringu. “Það var pín vegna, að ieg skar á bátstaugina; pað var af ást til pín, að jeg ljet leiðast út í glæp Vægð! vægð! elsku maðurinn mittn! Lofaðu mjer að sjá eitt einasta kærleiks-bros, pví að fyrir pig lief jeg lagt sál niína i sölurnar.“ Þá var sannleikurinn loksins kominn í ljós—og Percy Grey hrökk aptur á bak, gagntekinn af orð- lausri skelfingu, og konan sagði honum í geðshrær- ingu sinni tneð ósamanhangandi ástríðuorðum alla hina ljótu sögu um, brögð pau er hún ltafði í frammi liaft til pess að reyna að ná ást hans. Hún efaðist elcki um, að liann munrli komast við af pví er Jtún hafði í sölurnar lagt. Hún hugði, að pegar hún hefði sagt honum, hvernig pau Ansel Grey hefðu reynt að tryggja velgengni lians, pá mundi hann dragast að lienni, og hún gaf honu n óljóst i skyn leyndarmál pað sem persónulegttm óhultleik og manríorði föðurbróðir hans stóð svo mikil hætta af. „Af ást til pín gerði jeg pe.ta alltsaman. Ó,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.