Lögberg - 24.12.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.12.1892, Blaðsíða 1
Logberg er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag af THR I. IGJÍF. PKINTING & I’UBI.ISHING CO Skrilstofa: Vfgr.iiAsl3 stofa: I'rentsiniSja 573 Maín Str., Winnipag Man. Kostir. $'2,oo um áriS (á íslandi 6 kr. Borgist fyrirfram.—Einstök núnur 5 c. Logb rrg is puhlished every Wed»csday and Saturday . jby THF. I.ÖCBER6 PRINTING & PBBLISHING CO at 573 Main Str., Winnipsg Han. Subscription price: $2,00 a year payab n advance. Single copies 5 c. 5. Ar. WINNIPEQ, MAN., LAUGARDAGINN 21,. ÐESEMBER 1898 JOLAGJAFIR. 200 Remants af Kjólajfik’iin fyrir hálfvirði. JÓLAGJAFIR. Silki Vasaklútum, 15, 20, 25, 30, 35c. á ljerepts-vasaklútum, 3, 5, 10, 15, 20, 25c. JÓLAGJAFIR. Dðmujakkar $3.00, 4.50, 5.00, 0.00, 7,00, 8,00. Barnajakkar. JÓLAGJAFIR. Tími og peninorar sparaðir með pvf að koma beint til vorrar búðar. Hesta ocr Rafurmajrns-vagnarnir renna fast upp að dyrunum. (arslcf & Co. 344 Main St. VJER SKULUM GJÖRA YÐ- UR ÞAÐ IIEITT með nærfötum loðhúum, vetlingum og sokkaplöggum eða ef yður vantar eitthvað fallegt pá silki-slipsum og vasaklútum. ARNETTS & CO. II víti stafninn á móti Pósthúsinu. (Ath. Minnist á petta blað pegar pjer k&upið.) BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður 1 borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. UtsöLUMknn nSunnanfara" i Vesturheími e Chr. Ólafsson, 575 Main iSt., Winnipeg, Sigfús Bergmann, Gard- ar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. og G. M. Tiiomtson Gimli, Man. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður blaðsins í Canada og hefur einn útsölu á því í Winnipeg. Kostar einn dollar. J. T. CAMPBELL, EPTIRMAÐUR UGLOW & CO. Verzlar með Bækur, Pappír, Skriffæri og Skrautmuni. 44S Main Street. Á horninu á McDermot og Main. Carley Bro 458MAIN STR. Gagnvart póstliúsinu. SÚ STÆRSTA OG BILLEGASTA FATABÚÐ t VESTTJR CANADA Þess gerist valla [>örf að vjer föruin að tala til vorra ísleu/.ku skiptavina. Deir sem keypt hafa af oss vita að vjer æfinlega höfum staðið við loforð vor, og pað munum vjerætíð gera. Vjer höfum álitið að íslenxka verzluní pessum bæ væri mjög mikils virði, og íslendingum til liægðarauka pá liöfum vjer altjend íslenzkan pilt í búðinni til að tala við yður yðar eigin mæli. Byrgðir vorar í hausl eru miklar, vel valdar og billegar. Vjer getum selt yður föt, yfirfrakka, buxurog nærföt af öllum tegundum og á ölluni prís- um. Loðhúur með ymsu lagi og á öl’um prísum og vetlinga fóðraða og ó- | pv! ekki frarngengt, muni Gladstone ! okki lengur hafa stuðning af sínum 1 inöumiii'.. Dað er Roseberry lávarð- nr. ráðli • - a ntanrfkism&lanna, sem : hoiiiia-ujöru ! niönnunum sjerstaklega '•steudur st iogur af, og virðist svo sem poir ii i s;, haun inuni iiafa of mik- il á'i' f á (r dstone. Yfir liöfuð er j xalið, að g uuii Gladstone mum eiga I einkac iirðugt aðstöðu nieð að koma j fyrirætlunmn sínutn frani, etida hefur ! jafnaii veiið við pví búizt síðan kosn- ingarn.tr í suinar voru um garð gengn- ar, með p ví að meiri hluti hans á pingi er svo lítill, að engu má muna. DORVALDUR THORODDSEN í Stokkhólmi, fóðraða. Einn góður kost;ur við ver/.luu vora er pað að ef pjer eruð ekki í all taði ánægðir með vörurnar pá fáið pjeryðar peninga til baka. CARLEY BROS. Herra Jóseph Skaptason vinnur í búðinni. Vjei ermn peir einu í borg- inni sem höfum Sslenzkan mann við afhendingu- 4\\íx ](% btbjci um ovbib! Nú get jeg tilkynnt mínuin kæru skiptavinu.n, að' jeg rjett nýloga hef fengið óvanalegA hn'klar byrgðir &f skófatuaði af öllum möguleguui teguuduui, sl.ui jeg sel með óhcyrilega vægn veröi. pess skal og getið um leið, að jeg á nú hægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yðury/jótt með aðgerðir á gömluin sköm, sömu- leiðis nýium skófatnaði eptir máli. Allt rniösr billect. M. 0. SMITH. Cor. Ross & Ellen str. WINNIPEG - - - - MANITOBA. ÍSLENZKUR LÆKNIR i Div 3VI. Halld.orsson. Park River,—--N. Dak. FRJETTIR CANADA. í Toronto er nýstofnað blað, setn liefur fyrir sitt aðalmark að vinna að innliman Canada í Bandaríkin. BANDARlttlX Nýr kóleruótti hefur komið upp í Bandaríkjunum út af druslum, *«in afarmikið er flutt af til New York og annara stórborga frá Norðurálfunni. Sýnishorn af druslum, sem gufuskip eitt kom með fyrir fáum dögum, liafa verið rannsökuð, og liafa pau verið hinn argasti ópverri, og sumt af þeim að öllum líkindum frá spítölum, <>g ekki bætir pað úr skák, að mjög mik- ið er flutt vestur af rússneskum drusl- um. Druslurnar eru fluttar til papp- írsgerðahúsa út um allt land, og á að pvo pær í ám með vorinu. Sjeu í peim lcólerubacillur, þá eiga pær mjög ljett með að berast með vatninu út um landið, enda er fullyrt, að kól- eran hafi bori/t til Ilamborgar í Saxelfi. Fyrir nokkrusíðan gaus sá kvitt- ur upp, að fjölda manna, sem vinna við Carnegies-myllurnar í Homestead, Penn., þar sem mast voru vandræðin í sumar, hafði verið byrlað eitur. Sag- I an var seinna borin til baka, en nú er lienni aptur haL.ið fast fram af einum af embættismönnuin fjelagsins. Hann segir, að 2,000 manua liali sýk/t af eiturbyrlaninni, og .32 dáið. í New Cumberland, W. V., er og sagt að byrlað liafi verið eitur fjölda af Ungverjum, sem fengnir höfðu verið í stað manna, er gert höfðu verkfall. Glæpurinn halda menti hafi verið framinn á þann hátt, að króton- olia Jiafi verið látin í drykkjarvatn Ungverjanna. ÍTLÖXD General Booth, yfirmaður Sálu- hjálparhersins, hefur nýlega unnið mikinn sigur. Sterkur grunur kom fyrir nokkru upp í þá átt, að fje þvf sem Booth hefur safnað til viðreisnar siðferðisleoum auminoium hafi verið illa og óráðvandlega varið. Bootb óskaði eptir að nefnd manna yrði sett til að rannsaka roálið, og pað vargert. Forinaður nefndarinnar var jarlinn af Onslow. Hún hefur i.ú gefið út skýrslu um rannsóknir sínar, kemst að þeirri niðurstöðu, aö gruuurinn sje á- stæðulaus og talar vel u.tn fyrirtæki Booths. Svo er að sjá sem iraki flokkur- inn á brezka pingiuu sje sjersiaklega hræddur um pessar mundir um að heimastjórnarlagafrumvarpGladstones muni ekki vorða eins ákjósanlegt, eins og þeir Iiafa hingað til búizt við, og í tilefni af því 4iefur Justin Mc- Carthy nýlega lýst því yfir opinber- lega, að lians flokkur sætti sio- ekki við neitt minna en pað sem Parnell fór fram á, og gefið í skyn, að fáist Sænskt blað dags. lð.nóv. síðastl., gef- ið út í Stokkliólmi i Svíþjóð hefur oss bor- i/.t í liendur, og er Þar skýrt frá ræðu, sem landi vor, hr. Þorvaldur Thoroddsen, hef- ur haldið þ. 18. f. m. í visindafjelagi þar um íannsóknarferðir sínar um lsland. Agrip það sem blaðið gefur af ræðu Thor- oddsens er á þessa leið: „Ilann hafði á 9 árum farið um ísland í allar áttir, eptir eyðimörkum, þar sem ekki voru neinir vegir, og engin leiðbein- ing fyrirferðamanninn nema fjallaveggirn- ir og leiðarsteinninn. Fulla 9,500 kíló- metra hafði hann farið á hestbaki. Og ferðirnar um það land eru sannarlega eng- inn lystitúr. FerBamaðurinn lendir opt um hásumar í áköfum snjóbyijum, eða jafusnörpum sandbyljum. Ilestalaust er ómögulegtað ferðast um þetta laud, og til hverrar ferðar þarf marga liesta og mikið nesti. Ræðumaður hafði all-lengi dvalið á hinum eyðilegasta hluta íslands, á norð- vesturp:irtinum,og hefurenginn ferðamað- ur þangað komið síðan áiið 1654. Þar er fólkið gersandega aðskilið frá öðrum hlutum heimsins. Vegna less, hve strjál- byggt er og laudið ógreitt yfirferðar, fara menn þar sjaldan til kirkju, í raesta lagi einu sinni á áti. Mönnum þykir það sjer- legu inikið óiuak, þegar menn þurfa að fara til kirkju til þess að láta gefasig sam- an i lijónaband eða jarða lík. Venjuleg- ast eru menn 3- 4 daga í kirkjuferðinni. Þegar maður deyr um vetrartíma, er lfkið grafið niður i sujó, og þar er það látið liggja til vorsins, og þá er því koinið til kirkju- garðsins með miklum erviðismunum. Opt kemur það fyrir, þegar líkfylgd er á ferð- inni yfir fjiilliu, að snjóbylur skellur á hana, og verða menn þáað hraða sjer ofau, og skilja líkið eptir i kistunni í öræfunura. Á íslandi eru gefia út allmörg blöð og tímarit, og lestrarfýsnin eryfirhöfuð mjög mikil, en á þessum eyðilega útkjálka varð ræðum. ekki var við eitt einasta blað, og að eins eiua eiuustu bók. Fólkið er þar ánægðara nieð kjör sín en anmrs staðar, og heynst aldrei kvarta.“ iSiðurlag ræðuunar vnr um jarðfræði Islaud.s og plöntuvöxt. Ilenni var tekið með lófaklappi, og að henni lokinni tjáði forsetinn ræðumanninum þakklæti fjelags- ius fyrir hinar fjörugu lýsingar. P R Ó G R A M M fyrir skemmtisamkoinu í fjela^shúsinu á Austur-Sandhæðum í Pembina Co., N. D. & iramlaárskveld, 31. des. 1892. Samsöngur (Hallson söngfjelag). ,,Áramót“ — spánýr sjónarleikur. Snmsöngur (Hallson söngfjela^). Mælt fyrir minni gamla ársins (Jónas Jónasson frá Sigluvík). Mælt fyrir minni nýja ársins (II. Pjet- urison). Sungia so'ó (Jónas Kr. Jónasson). Flultur partur af (ArvarOddsdrápu (Ilon. S. 15. llrynjólfsson). Sunginn iiuartett. Flutt kvæði (Jónas Kr. Jónasson) Sungin quartett. Svo verða greidd atkvæði um, livor af tveim fallegum stúlkum byggða rinuar skuli hreppa 10 dollara stofulampa, sem lestrarfjelagið gefur. Því næst verður daiu með ágætum liljóðfæraslætti. Iungangur fyrir tullorðua 25 cents; 10 cent fyrir unglinga inuan 12 ára. Samkomau byrjar kl. hálf-átta e. h. Samkomunefndin. \ Nr. 94. VIRDI AF VORUM Craig & Co’s verður selt fyrir næsta nýár. Littla fólkið er pegar fa'rið að spyrja um hvort Santa Claus fari ekki að koma. Márgir munu taka pátt í Jólagleðinni ein aðferð til þess er að fara til Craig & Co‘s. miklu Dry Goods, fata og gólf- teppa búða. Vjer för- um nú að fá inn afar- mikið af jóla varningi fallegar gjnfir fyrir unga og gamla. Dað gleður oss að geta frætt yður á pví að vjor eruin nýbúnir að fá upp nýtt “Millenery sliow room“. Dað er uppi á loptinu í búðinni, og pað er liægt að velja úr ótal tegundum af höttum og bonnets, fyrir lægsta verð. Djer mun- ið strax sjá að possi vor hatta os möttla deild er o sú beztaí Winnipeg, og vörurnar eru pær billeg- ustu í Canada. Vjar bjóðum yður að koma í dag og alla næstu viku og ná í dálítið af kjör- kaupum vorum. 3úð vor er troðfull a* nýjum, fallegum, billeg- um vörum. Og vjer skulum reyna að afbenda yður svo yður líki og að þjer verðið ánægðir. Vjer pökkum )ður fyrir verzlun yðar hing- að til og vjer vonum að fá að sjá yður opt enn pá frá þesaum tíma til jólanna. GEö.GRAIG 522,524,526MAIN STR. SAUMAMASKiNUR. B. Anderson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og væguro borgunarskilum. Flytur maskínur kostnaðarlaust ti kaupenda. Borgar hæ/ta verð fyrir g iinlsr saumanuskínur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.