Lögberg - 24.12.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.12.1892, Blaðsíða 2
4 LÖGBERCI LAUGARDAGINN 24. DESEMBER 1892 31“ ö g b c u q. «•6« út að 578 Maiii Str. Wimiipeii. xí 77ie J.ögberf Printiní/ ór* l'ublishini; Coy. (Incorporated 27. May 1890). RiTSTj/>iti (Editor); EINAR UfÖRLEJESSVN BUSINRSS MANAGER: MAGNÚS l'A UI.SON. VUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eit akipti 25 cts. fyrir 30 orS eða 1 (>uml dálkslsngdar; l doll. um mánuSinn. A stærr •■’uglý'ingum eSa augl. um letgri tlma a; sláttur eptir sammngi. tíÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti kynria sirt/íega og geta um /ymerandi bi stað jafnframt. bTAN ASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFL blaðsins er: Infc L0CbtP,C PRINTING & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKKUT til KITSTJÓKANS er: EltlTOR LÖOBEKO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --LA l'BAItOAIiISS 24. DE8. 1892.— jat* Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema Uann sé .kuldlaus, begar hann segir upp. — El .saupandi, sem er i skuld við blað- ð flytr vistferlum, án þess að tilkynm. ..eimilaskit'tÍB, þá er það fyrir dómstól inum alitin sýnileg sönuun fyrir prett- ’ tttjiii tilgaug'. Bftirleiðis verðr á hverri viku prent i ð t bUðinu viðrkenning fyrir móttöku t.iivn peuinga, sem þvi hafa borizt fyrir í.uaudi viku i pósti eða með bréfum, ou rtcöi t'yrir peningum, sem menn af- etnia sjaltii á atgreiðslustofu blaðsins’ J.vi að i>eir meun fá samstundis skriflega viðrkenuiug. — liaudarikjapeninga teki blaðið fullu verði (af Bandatíkjamönn- .ni), og frá Islaudi eru íslenzkir pen iugaseðlar tekuir gildir fullu verði sent lioigun fyrir blaðið. — Sendið borgun í / . t/. Money Orders, eða peninga í lii /,i tered Letter. aetidið oss ekki bankaá • .xatiir, sem borgast eiga annarstaðar en i iVmnipeg, nema 25cts aukaborgun l'ylg fyrir iUTiköllan. PANAMA-SKURÐUIUNN. Málið út af Panama-skurðinum er larijrhelzta umræðuefnið, ekki að eins á Frakklaridi, heldur og í allri Norð- utálfunni J>essa dagana. t>að mál er orðið svo stórkostlegí og viðurhluta tnikið, að svo má heita, eptir pví sem telegraferað er frá París daglega, sem franska lyðveldið leiki á reiðiskjálfi. t>ess var getið fyrir nokkru síðan hjer í blaðinu, að menn væru hræddir vnn að hneykslis-mál petta yrði Car- r.ot, forscta franska lyðveldisins, að falli, ekki vegna pess að hann væri njálfur grunaður um neitt vítavert, heldur af pví að ættmenn hans höfðu -verið riðnir ópægilega við petta mál. Síðan hefur ekkert frekara um pað iheyrzt, og ekkert komið fram, sem bendi á, að forsetanum sje nein sjerleg hætta búin. En út úr peirn hotnlausu Bvikutn og peirri gegndarlausu bruðl- Uftarsemi, sem liOfð lieftir verið í fratnmi af peim er vald höfðu yfir fje Panamaskurðar fjelagsins, hafa ýmsir af roerkismönnum landsins ver- ið hnepptir í fangelsi, og hefur verið neitað að láta pá lausa gegn veði, Nafnkenndastur peirra inanna, sem í fangelsi sitja, er Ferdinand de Les- seps, einna frægastur verkfræðingur heimsins, rnaður, sem franska pjóðin hefur pótzt af og talið með sínum ágætustu sonum. Grurrsemdirnar og ákærurnar út af pessti máli jeta um sig og breiðast út með ákaflegutn hraða. Á priðju- daginn tilkynnti forseti fulltrúadeild- arinnar, að rannsóknarnefnd pingsins bæði um 1 yfi til að lögsækja 6 ping- menn úrdeildinni fyrir hluttöku pcirra í má'um fjelágsins, með pví að værtl sterklega grunaðir ntn að hafa pegið mútur. Meðal peirra var Rou- vier. fyr.er.uidi fjárinálaráðherra ríl<- isitis, og einn afhinum uafukeudustu stjónimálamönnnm, setn nú eru Mppi á Frakklandi. Ogsatna daginn varsótt um leyfi í Oldtingadeildinni til að lög- sækja 5 senatorana fyrir sömti sakir. Líppnámið, scm t arð í pinginu út úr pessum málshöfðunar- umsókn- utn, var óuntræðilegt. I>irigmenn orguðir og grenjuðu, svo að ekkert heyrðist, og nærri lá að allur ping- heimur berðist. Til enskra blaða er ritað, að lineyksli pau sem valdið hafi falli Grevys forseta sjeu sern ekkert í samanburði við pað sein lijer sje um að ræða, og voru pau pó allalvarleg, par sein pað sannaðist, að tengdason- ur sjálfs forsetans Itafði um margra ára tíma gert sig sekan í að selja dyr- um dómum titla og heiðursmerki. Og eitt blaðið segir, að aldrei hafi slíkar umræður átt sjer stað í franska ping- inu síðan 1871, sem pær er par fóru fram á priðjudaginn, óljós en pung grnnsemd liafi legið eins' og óveður- sk/ yfir allra höfðum. scm minnt hafi á pingfundi Frakklands fyrir 100 ár- um, pegar ógnaröldin voðalega hvíldi yfir landinu, og enginn vissi nema hann yrði hálshöggvinn innan fárra kluklcustunda. Sem stendur er ómögulegt að gizka á, hvað verða kann úr öllum peim mörgu ásökuntnn, sem sum- part eru komnar fram, sumpart liggja í loptinu, gegn fjölda afhelztu mönn- um pjóðarinnar. En ekki er furða, pó að mönnum sje órótt, pví að sið- ustu fregnir segja, að liver einasti maður, sem fengizt lrefur til muna við stjórnmál á liinum síðustu árum, sje grunaður um meiri eða tninni óráð- vendni í satnbandi við petta mál. Og petta óumræðilega óstand og æsingar reyna nú einveldissinnar að færa sjer í nyt. I>eir róa undir ákærurnar og æsingarnar af alefli, bæði til pess að vekja liatur lijá almenningi til ljfð- veldisstjórnarinnar, og svo til pess að reyna að fá hina ákærðu menn til að leita á sínar náðir og fylla sinn flokk. £>essar tilraunir einvaldsinna pykja svo alvarlegar, að stjórnin hefur hin- ar sterkustu gætur á herliðiutr pessa dagana af ótta við pað, að peir kunni pá og pegar að fá pað á sitt band. En jafnframt öllum pessum ósköpum, sem nú ganga á í París, b/st stjórnin í Columbiu við að eitt- hvað hafist.upp úr krapsinu. Hún lief- ur stefnt til aukapinjrs í peirri von, : að njftt fjelag myndist, senr taki að |sjer að ljúka við Panamaskurðinn, og krefst valds til pess að sernja við pað fyrir ríkisins hönd. JÓLA-ENGILLINN. Þýtt æfintýri. í>ú hefur sjálfsagt heyrtgetið um stjörnuna í austurlöndtim. í>að var hún, sem birtist vitringunum, vísaði peim leiðina til fátæklegu jötunnar i Betlehem og ljómaði yfir barninu Jesú, nyfæddu. t>að er til dálítil saga um pessa undrastjörnu í austurlöndum. Á jeg að segja pjer hana? Stjarnan kemur að eins einu sinni upp á himinhvolfið meðan jörðin er að fara ársbraut sína. Það er á jóla- nóttina, að hún kveikir sitt blíða Jjós, og pá blikar hún hreinna og sktörara en allar hinar mörgu stjarna-J;úsundir. Þá ber mest á henni af öJlum stjörn- um í hinum háa og stóra sal alföðurs- ins. Sagan segir, að jóla-engillinn ergi pessari stjörnu. Á hinni pe'tt’ lieima Ejua brei ta Crea u Tai tar Povvder.—Engin atnóuía; ekkert álún. Brúkað á millíónurn heimila. Fjörutfu ára á markaðmim- | mestu hátíð mannkynsins kallar guð jápennan trúa pjón sinn. Á jóla- j nóttina sendir skaparinn hann út uteð- I al jarðaTÍnnar barna til pess að færa peim pað Jjós og pann frið, sern staf- ar af nærvertt engilsins. Friður á jörð og velpóknan yfir mönminum — pað er boðskapurinn, sem engillinn á að flytja. Jólanóttin var aptur komin. Engillinn sveif á sínum ljettu vængjum niður tii jarðarinnar; frið- urinn var par að eins falleg pjóðsaga, og miskunnsemin optast ekki annað en látalæti. BJngillinn var hár vexti, klæðin voru hvít og síð, og augu hans ljóm- uðu eins skært og stjarnan lrans uppi á himnirunn. Hann liafði líka fagurt erindi að n reka. Fyrst lijelt engillinn inn í skraut- sal auðmannsins. Þar var allt skreytt og fágað. Ungur, kátur barnahópur ljek sjer fjörLga kringum föður sinn oíí móður. Engillinn brosti; pví að engillinn er vinur barnanna, og af öllum mönn- um standa börnin englunum næst. Hjer purfti engillinn líka lítið að gera. Skömmu síðar var liann kominn inn í annað skrautlegt lieitnili. Það lá við, að jólatrjenpar hnigju niður undir dyrindisgjöfunum og skínandi ljósa-mergðinni. En sá ljónti fölnaði fyrir dýrðarljóma eng- ilsins. Og par fann hann ljótan gest. Það var sorgin. Ekki liin kyrrláta, auðmjúka sorg, heldur sú sorg, sem gerir lífið pung- bært og nagar hjartaræturnar. Nú hafði hún laumazt inn í hjörtu pessa | ríka fólks, og var að herpa pau sam- I an. Þessar lífspreyttu manneskjur, | sem sátn par í ptingu skapi, höfðu lát- j ið lreiminn og hans ltjegóma fá um of á sig. „Sálir ykkar purfa Ijós frá stjörnu alföðurins“, ,;agði engillinu lágt, og rietti út liendur sínar 0^ blessaði fólkið. Eri brjóst flestra voru svo lokuð, að engir ljósgeislar gátu rutt sjer par inn og vermt hjörtun. Engillinn vildi enn ekki yfirgefa sali auðmannanna og stórmennanna. Hann fór inn í enn eina höll. Allt bar par vitni um auðæfi og allsnægtir. En pessir gæfumenn höfðu ekkert liugsað um liina pjáðu og fátæku. „Handa ykkur lief jeg engan frið,“ hrópaði engillinn með leiptrandi augum og ílaug burt hið bráðasta. Baðstofa bóndans gleyardist ekki heldur, og engillinn fór líka pangað. Húsmóðirin liafði borið inn spari- fötin, sem menn ætluðu að vera í um jólin, «g stjarna austurlandanna stóð uppi yfir bænum. Húsbóndinn las upphátt í biflíunni. Það var gamall siður par á bænum. Bóndinn sat við furuborð, sem klætt var snjóhvítum dúki, og heimasteyptu kertin loguðu ánægjulega. Engillinn hitti hjer einn bróður sinn, sem honum pótti undur vænt utn'. Það var engill ánægjunnar, sem jafnan hafði svo liljótt um sig. Þessi bróðir hans hafði pegar sjeð svo um, að allir voru glaðir og ánægðir. Jóla-engillinn lióf upp liendur sínar í áttina til stjörnuhrelfingarinn- ar uppi yfir, og ljósin á jólatrjenu ljómuðu svo undur skært, og pegar húsbóndinn t<Jk að Jokurn upp sálma. bók og fór að syngja á hana, og allt heimilisfólkið tók undir, pá fylltust öll hjörtun af hinum kyrláta friði jólanna. Sá friður var gjöf jóla-engilsins. En á næsta bæinn gat eugiJJinn ekki komizt með siun frið. Dyrunum par var barðlokað. Og inn í slíkan bæ vildi jóla-engillinn ekki fara. Að lokum kom entTÍUinn til bú- staðar neyðarinnar. O, hvað par var kalt og skugga- legt! Þar snarkaði ekki í neinum oldi í ofninum, og par varekkert jóla- trje. Ekki var riema ofurlítill biti eptir af grjóthörðu brauði handa rnun- The Blue Store. * -&-MERK1: BLÁ STJARNA-*- $10.000 vikDi $10.000 Af tilbúnurn fatnaði og kHrlbúnngsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT DOLLARS VIRDI-' Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & co. Ottawa, get jegboðið yður pennan varning fyrir liálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! °g pjer munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyrir í^.00. 200 „ $3.50 „ „ $2.00. 200 „ $7.00 „ „ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100' — — $18.50 — — $12.50. 100 — — $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ymsum litum $13,50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ýmislaga litar fyrir hálfrirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðursettu verði. KOMlÐogSKOÐIÐ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET- aðarlausum börnunum, og pau kvört- uðu sáran um hungur. Við freðna rúðuna sat sonur prengingarinnar, og reyndi að perra af sjer brennlreit tárin. Við og við leit hann augum sínum til stjarna himin'iins, og pær lielltu sínum græð- andi stnyrslum I sár lians. Enda logaði hans jólaljós svo skssrt par uppi meðal stjarnanna. Göfugur mannvinur korn innan skamms inn í lága húsið. Hann kom með mat og Ijós lraitda börnunum. Þá rann og upp fyrir peim hin ljómandi stjarna jólagieðinnar. MannvÍDurinn hafði frið í sínu hjarta, pegar hann bauð aumingjun- um góða nótt. Þegar engillinn ltafði rekið frið- ar-«rindi drottins í höllum oghreisum, flaug liann aptur upp til undrastjörnu austurlandanua. Og svo skyrir sagan að lokum frá pví, að engillinn skrifi par uppi á stjörnunni í lífsins bók, hvernig hver og einn auðsynir ná-unga sínum kær- leika. Sæll er pví sá sem hefur lialdið hjarta sínu hlyju, og vcrið örlátur við aumingjann. BRAULT & GO. 513 MAIH STR. Ilafa feugið fjarska miklar býrgðir af vínföngum og viudlum. CORDI4LK OG ALDIJVA- SÍRÓP, er einkanlega búist við að seljist ágætlega um Jólin. á- gætar tegundir og billegar. Ábyrgst að vera bezta tegrind. 513 MAIN STREET, Gagnt City Ilall. : S T Ó R : GRAYORU GHEAP8IDE Þetta er veður til að kaupa grávöru. Komið og skoðið pað som vjer ltöfum að bjóða. Allir vorir loðtreflar fyrir hálfvirði. „Job lot“ af loð- „triinm- ings“ fyrir hálfvirði. LOÐ-KRAGAR LOÐ-KRAGAR LOÐ-HÚFU R Lang and McKiccliaii, 580 MAIN STREET WINNIPEG PafRlutstíi íölciuhn hefur á boðstólum byrgðir af Jólavarn ingi og liátíðamunum sem seljast eiga langt um ódyrara en að undanförnu; pess vegna geta allir glatt sig um Jólin með pví að fá par, einhvern dyr- grip sem á við tímann fyrir unga og gamla. Komið meðan úr miklu er að velja. munið að búðin er á Ross Str. Nr. 405, hjá Oiiniilaiijíi •Yólinnnssyni HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel. 413.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.