Lögberg - 24.12.1892, Page 3

Lögberg - 24.12.1892, Page 3
LÖGBERG LAUÖARBA6INN 24. DESEMBER 1892 3 OLE SIMONSON, mælir mti' sínu nVja Scamiinavitiii iðold 710 Maiu Str. Fæði $1,00 á «Ljj. The Lonrion & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Offick: 195 Lombard [Str., WiNNIPEG. CrCO I 1 i • ) II, I.OCAL MANAGER. I>ar eð fjelajrsins ajrent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslaudi, snúi menn sj’er til þess nianns á Giund, er liann hefur fengið til *ð líta eptir pví í fjær- veru sinni. Allir þcir sem vilja fá upplysingar eða fá peningalán, snúi sjer til þess manns á Grund. P. BRAULT & C0. VÍNFANGA Ott VINDI.A INNFI.YTJENDUK hafa flutt að 513 Main Str., á móti City Hall. Deir hafa þær be/.tu tegundir og lægstu prísa. OELiOriT, mm. VÖRUR AXFORD& CO’S. VTið seljum allur viirur taeð 40 l>ro COIIt afslættí. Hrert doliurs virði fyrir CO c. Þessi »ala hyrjaði þana 20. októb-r’92. Komið oj netið yður kjörkaupin. Við höfum einnig fengið vörur frá Hamilton, Ont., sem Tið seijum að sama skapi ódýrt. FINKELSTEIN &CO. Belmont,.........Man. i”0tiÖc Airc i. Ayenuy fjr l ■■ -.ATE. • íHAI:*S, ; v- Cit r.it i» •.*> . cfrra OOPra!0«7Sí, otc. • jfiíorni !tc;n ,..„i frco ÍIv*.ndboní; tvritf* to >H \N ’<>..:■* i liHOAinvAY, Ksw Vi-ttK. ficst *»w,v:iu TOi „ucurinv jmtontb in Autcrica. pataoL taLfe'. c it by uk if? brou;rbt b«‘loro -t t'ubiio by n uctl' e t'ivoa trco chargc i:i tho ^íunfífic JVmcvitiin Luri.ost circulntton of uny ecientiflc paper in tbe v.orKl. Splcndidly illustrated. No intellifreut mu í.11 cliould be without it. Weekly, !«.'{.OO e jear; $1.50 six munthe. Addrews >ÍpNN & CO PUULIHHKUS. 301 iíroadway, New !reVk. HOUGH & CANiPBELL Málafærslumenn o. s. frr. Skrifstofur : Mclntyre Block MakiSt Winnipeg, Man . WM BELL, 288 MAIN STREET BEINT Á MÓTI MANiTOBA IIOTELLINU. Vjer höfum ná á boðstólum miklar byrgðir af Slaniíobii Miisrc íiouse. hefur fallegUítu byrgðir af Orgelum forte Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á biöðum; fíólínum, lunjos og hannonikum. R. H. Nunn <ScCo. 482 Main Str. P. (). Box 407. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. VID SELJUM CEDRUS SIBiiíNGA-STOLPi sj'Tstaklega ódyrt. Eiunig allskonar timbur. TIME CARD. November 2(1 tli. North lS’nd. | T aking effect on Sunday, iSoatb ISoitnd. LODSKINNA VORU, OG FLANNELDUKUM. Komið og skoðið vor njfju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Kjóla. “SEALETTE“ og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum. SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG- AR, AXLABÖND, etc., etc. A I, I. T V I Ð L Æ G S T A V E R Ð. WHVR BELL, MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKI OG GULL OG SILFUR BÖND. r O <u : \r t: & | & h H ■3 ? .1 » c ; ~ £ £ .5 j STATIONS. 0 c « H C, f- s . Ú H Öj T. ' ~ !« W C Ú n 2 - 5 5 P 4.iop 0 Winnipeg • 11.45 a! 1.00 2-45P 4-OOp 3.0 Portagejun t ‘1.541 !. lO^ 2.3op 3-45P 9.3 St. Xorbert 12.09.1 ' ■ 24P 2. i7P 3-3‘P 15.3 Caitier 12.23 a ‘•37P I-59P 3,13p|28.5 St. Agatho 12.41 p ‘•55P i.5op 3.04 p 27.4 Ueion Point 12.49 p 2.0 2p i-39P 2.5‘p 32.5'Silver Plainsj í.oip 2-1 3P 1.2op 2.33p 40.4 . Morris .. i,20p 2.3op 2.1 8p 46.S . .St. Jean . 1 1.35 p i-5‘ p 56.0;. Letellier . . 1.57 p ‘.25p 65.0 Emerson.. 2.15 p 1 -15 p 68.1 Pembina .. , 2.2.“» p 9- 3Ö a 168 iGrandForks ó.oop 5-3.Sa 223 Wps lunct 9.3tp 8.35 p 470 |Mirmeapolis 6-30a \ 8.oop 48l . St. Paul.. 1 7.05 a 9.00 a 883 |. .Chicago. 9.35p MORRIS-BR ANDON BRANCH. ast Bound. • W. Bound. e „ —^ SJERSTOK SALA Á A iiueríkanskri, þurri Xalmited. á luirninu á Princess og Logan strætum, WlNNIPEG sgí |5 B Stofnsett 1870. ll.lOp 2 7.30p i 6.40pj 12. 5-46p| 12. 5.24p 12 4.46p ii. 4,10p II. 3.23pj 11 2.58p 11 ‘2,18p[ io. i.43p io. 1.i7p io. 12.53p io. i 2.22p 9. 11.51 a 11.04a lo.26a 9.40 a 9.35 a 8.48a 8.10al 7.30al 55 P 15 P 53P 27 a 48 a 57 a ÚE STATIONS.1 « •í L « - . h U j 9 C C M M* « % a* 'E = - r. ® lí: „ j? 1- 10 21.2 25.9 IP, 33-5 •43a 39.6 20»! o8aj 49*| 33 ai 19 a | °7 ai 4Í).o 54.1 62.1 68.4; 74.6, 79.4 50 a| 86.1 35 92-3 12 a 102.0 55 a íl°9.7 40 a 117,1 ■30 aj 120.0 .o6aiI29.5 .48 aj 137.2 .30a 145.1 VVinnipeg Moriis j Lowe F’m| Myrtle j HoUntí Rosebank j Míami j Deerwootl Altamont Somerset Swan L’kej lnd. Spr’sj Marieapol Greenwayj Iíalder Helmont | Ililton Ashdown j IWtwanes’j Rountw. ! Martinv. Brandon j i.oyp 3,00a 2- 30P 3-3°» 3>°3pj »->5« 3.3 iP 9>°5 a 3- 43P j D-25a 4,02p 9,58 a 4,15 p, 10.25 a 4- 38 P111,15 p 4.5 o p j 11.4S p 5.topjl2.28p 5,24p 1,00 p 5>39p '>30p 5.5OPJ 1.55 P 6,o6pi 2,2e p 6.21 pj 3 00 p 6,45pl 3.50p 7.21 p; 4.29 p 7-J5P '5>°3p 7.47 pj 5,16 p tf.i4p, 6.09 p 8 35 P O-48? 8.55 p| 7.30p Næstu Tvær Vikup skulum vjer selja yður ÖLL FÖT, SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT ils. frv. Einnig DRY GOODS íyrir 40 c já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir ■ninna en þú getur keypt í nokkurri annari búð í borginni: Karlm. raðmáls föt á $2.90 — „ buxur á 1.25 Karlm. vaðmáís West of Engl. 2.50 Haust yfirfrakkar á 3.50 V'erðir 7.S0 Karlmanna klæðis húur á 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 MAIN Str. Brownlows búðirnar •illl MAIA Str., „Big Boston“. West bound passenger Uuins stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. ''PITE RJPANS .. 1. liverand bov.t East Houml. id. I ; s w r,i u West B’d. 1 H -71 l-« rs g I Q ; i2.ioa II. 50 a; 11.18 a 11.08 a i 1 io.4oaj 9-45 a 9,i8aj j 8.2531 0 I.. VVinnipt jj.! 3. op 30 JPor’eJunctioni 3. <5p 1 i.ö . .St.Charles 4."6p 14.7 j Headingly . I 4.359 21.0 White Plainsj 5.00P 35.2 . .Eustage .. 5.49^ 42.1 . .Oakville .. [ 6.13P 55.5 IPort’e la Prairj 7.oop Passengers will be carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Expres* daily, Connection at W’innipeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British. Columbia and Catifornia; also close eonnection at Chictlgo witli eastern lines. For further information applv to CHAS. S. FEE, II, SW'lNFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Wlnnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St , Winn’ose iBULES rvfrulate tho stomach, is, purify the blood, are pleaa* o.nt to take, safe and al wavh eífectual. A reliable remedy for Biliousness, Blotches on the Fnce, Bright> Diseast', CataiTh, Colic, Constipation, Chronic Diarrh. oo. Chronic Liver Trouble, Dia- betcs, Disordcrcd Ltomach, Dizzinecs, Dysentery. Dyspepsia, Eczcma, Fiatulcnce. Female Com- SlaintB, Foul Broath, Headache, Heartburn, nives, aundice, Kidney Complaints, Liver Troublrs, Loss of Appetite, Mental DeprcRsion. Nausea. ^ ettle Rj«h,f——------—------- Dainful Diper- Hush of Blood S a 11 o w Com- l’heum, Riald ula.Sick Head- eascs.Sour leeling.Torpid Wa t e r Brash er symptom r esults frora tion, Pimples, to the Hcad, Ílex'on, Sal t Icad, Scrof- arhe, Skin Dis- Stomach.Tired Liver, Ulccrs, and every oth- or disease that c 0 irapure bloed or a failure in the properperform- fn.c?*, Wl®“>'fanctions hy the stomach, Hver and lntrstines. Persons given to over-caringare ben- ented by takinpr c.io talmle nfter cach mcal. A continued use of tbo KipansTahules isthcsurest cure for obstmate con.stipation. They contain notmng that can be injurious to tlie most deli- cate. 1 grops $2, 1-2 prross $1 ' 1-4 erross lt> cents. Sent * Addrcss THE KIPANS C P. O Box 672, New York. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BUSH. 52 Main Str. SKIHiAVID XD-^ZRI M DERMOT STR, Ahdspænis póathúsinu. Bjfr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir ikraddarar í borginni. Ilann ábyrgist að fötin fari AÍns vel og unnt er. HAUSTID 1892. Haust og vetrar klæða byrgðir vorar eru þetta liaust fullkomnar og þær langbettu og fallegustu í borginni. Vjar skulum með ánægju leggja til liliðar fataefni er mann velja sje áður en fallegustu tegundirnar eru uppgengar. tlco. I’li’llltllls, 480 MAIN ST. ÍSLF.NZKIK SKRADDARI. 8níðurog sauraar karlmannaföt, eptir máli 700 tctiiiiulir af karlmannafataefnum að veija úr. Hreinsar gömul föt og gerir sem ný. Sömuleiðis sníður og sauinar Flsterg #s Jackets handa kvennmönuum. — Allt verk bæSi fljótt og vel af hendi levst og billlegar en annarsstaðar í bænum. A. ANDERSON, Jbmimx Str. - - - WINNIPE THOS. ANDERSON Cavalier Dyi-a L œ knir. Útskrifaður af Veterinary háskó lanum Chicago. — Tekur að sjer að lækna alla sjúkdóma í hestum og nautgripum. Mennj snúi sjer til A. F. MC. BEAN —Lyfjasalal PARKER’S Steam Dye Works. FÖT LITUÐ, HREINSUÐ OG DVEGIN. 285 PORTAGE AVE, WINNIPEG, MAN. 153 i.ard. Gamla bræð«lan um að setið væri á svikráðum við bana kom yfir hana, og bún flyði úr borginni, sem hún bafði orðið fyrir svo mikluin raunutn í. Svo stóð á því, að liún var þetta dimma, rauna- lega kveld að reika beimilislaus um strætin í þessum stórbæ, þar sem bún var allsendis ókunnug. Hún bafði snúið frá ánni með hryllingi, og geðs- liræringin vakti hana til umliugsunar um þarfir lífsins. Hún nam staðar við ljóskersstaur einn, og dró samanbrotið blað upp úr v.isa sínum. „Dað er eins og þ«ð sje næstum gagnslaust fyr- ir mig að leita,“ sagði bún audvarpandi. „Jeg er búin að fara í íjóra staði, {>ar sem auglýst hefur ver- ið eptir stúlkum, og annaðbvort hafa aðrar verið komnará undan mjer, eða jeg bef eklti verið fær um að inna af hendi þau verk, sem beimtuð hafa verið. Jeg ætla að reyna einu sinni enn. Ef rújer tekst nú ekki, þá get jeg ekki annað gert en leitað mjer að einhverjum rólegutn stað og dáið þar“. Iiún hafði sannarlega ekki gert of mikið úr ör- byrgð ainni og bágindum, og það var nær því í al- gerðu vonleysi, að bún leit yfir auglysingadálkana í kveldblaði því sem bún hafði náð f. Lcksins hitti hún á auglysingu, þar sem óskað var eptir ráðskonu, og þó að bún væri ung og óæfð f húsverkum, þá vonaðist bún eptir að geta staðið viðunanlega í þeirri stöðu. Staðurinn, sem hún átti að suúa sjer til, var í þeim parti borgarinnar, sem ríkisfólkið hafðist við í. 152 Ókunnugt fólk var í gamla íbúðarhúsinu þeirra, og vinnufólk Greys var tvístrað víðsvegar. Það syndust vera forlög, að rannsóknir bentiar urðu þar að stranda. Hefði bún baft nokkur efni, þá befði bún getað fengið að vita það sem tíminn virtist bafa þurkað út úr endurminning þeirrð sem hún af bending spurðist fyrir bjá — að sagt hafði verið að Percy Grey befði kvænzt Blancbe Vansant og farið úr borginni sania kveldið, sem húu liafði síð- ast sjeð bann. Hjónavígslu þeirra bafði verið fl/tt svo mjög, að almenningur manna vissj ekkert um bana, nema það eitt, sem stóð í dagblaðs-auglysingunni. Myrtle heyrði ekki einu sinni minn/.t á þá bjónavígslu af neinum, sem liún spurði um þá frændur. Hún taldi sjor trú um, að það befði verið svik, lygi; „en livar er bann—maðurinn minn?“ Hún hafði hálft í bvoru hugsað sjer uð lialda rannsóknum sfnum lengur áfram, en hún varð að hætta við það áform og fara að sinna stundarþörf sinni. IJún neyddist til að fara að leita sjer atvinnu, liverfa aptur til þrældóms þess, sein samfara er illa borgaðri stritviníiu, og í örvænting sinni reyndi bún að sætta sig við blutskipti sitt. Að lokum brást benni jafvei vinnan. Einn dag bjelt hún, að bún befði orðið þess vör, að ókuryiur maður hefði veitt sjer eptirför að búsi þvi sem bún átti beima í, og um Fveldið þóttist liún sjá bann ná- lægt húsinu á tali viö mann, sem líktist Brycc Wil- 149 En bvaðlitla hugmynd þetta fólkbafði um eymd þá og barm þann sem bjó í hennar mædda hjarta!— hve Utið það dreymdi utn þau sorglegu forlög, sem dunið böfðu yfir þennan einstæðing! —bve lítið vissi hún sjálf um þá pyðingarmiklu atburði, som áttu að gerast í hennar eigin lífi einmitt þetta kveld! „Þreytt! ó livað jeg er þreytt!“ sagðihúnog andvarpaði lágt bak við blæjuna. .,Jeg bef reikað um strætin tímum samau, til þess að leita mjer að atvinnu, og enga fengið. I>að er eins og hvert ein- asta mannlegt bjarta og heimili sje lokað fyrir mjer; það er eins og einhver grimm forlög ofsæki mi<r með voðalegri fátækt og skorti, til þess að reka mig út í örvæntinguna, hvert sem jeg sny mjer.“ Einhver kom brottalega við öxlina á benni og bún stóð upp. Dað fór um hanahrollur og hún brökk aptur á bak, er bún sá, að lögregluþjónn í einkenn- isbúninsri stóð fvrir framan liana. O J „Djer verðið að færa vður bjeðan“, sagði liann í ruddalegum róm, og benni kom fyrir liugskotssjónir, bve bræðilegt jþað væri, ef lögreglan færi að skoða bana og setja í varðhald. Mátti liún þá bvergi njóta hvildar, og hafði ekk- ert mannlegt hjarta meðaumkvun með einstæðingí- skap bennar? Hún var svo lasburða, að bún gat naumast staðið á fótunum, þegar bún reyndi að koin- ast þaðan, og beizkt andvarp kom fram af vörum bennar. Hún lagði samt af stað, og nam svo staðar við

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.