Lögberg - 24.12.1892, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 24. DESEMBER 1892.
IR RÆNUM
Ct(i
CRKNDINNI.
GTÆÐILEG JÓL'.
Skólunum var lokað í gær hjer í
bænum. Þ. 8. jan. eiga börnin aptur
að taka til starfa.
Jólatrje í íslenzku kirkjunni í
kveld. /onazt er eptir, að sjera Jón
Bjarnason muni geta v;erið par við-
staddur.
SUandínavar hjer í bænum hafa
stofnað u/tt bindindisfjelag’, sem heit-
ir Scandina'vian Temperance society.
Geo. H. Rodjcrers & Co. eru fluttir
til 432 Main Str., beint á móti Union
bankanum. Sjá annars augl/sing í
miðvikudagsblaðinu.
í greinarstúfnum um Mrs. Fisher
f&I. í síðasta blaði er pað ranghermt
að Mrg. Andrea Einarson hafi flutzt
vestur um haf tveim árum á undan
inóður sinni. Þær mæðgur urðu sam-
ferða vestur. Hingað til Winnipeg
komu pær árið 1877.
Falleg og vönduð Albums og
Rammar fást nú hjá G. Jóhannssyni
405 Ross str. Allt er selt hjá honum
með vægu verði. Enginn sem parf að
kaupa jólagjafir ætti að sneiða hjá
búð haris.
Allir ættu að fara til Pu!ford‘s
lyfjabúðir 560 Main St. eptir öllum
sfnum jólagjöfum. Ágætt höfuðvatn,
skrautspeglar, rakkassar, spegla- og
greiðu kassar etc. etc. Allt mjög
fallegt og vandað og pað bezta er að
pað er mjög billegt.
Pulford er maðurinn.
Bæjarfulltrúa - kosningarnar á
priðjudaginn hjer í bænum fóru svo,
að A. Dawson var kosinn í 3. kjör-
deild—-Callaway fjekk par að eins 13
atkvæði, Bole í 4. kjördeild, fjekk
457 atkv.—en Scott 372 og Callaway
28—, og Sproule í 5. kjördeild með
321—Iíoss fjekk 303.
Kaupið jólagjafir handa börnun-
um ykkar lijá Gunnlaugi Jóhannssyni
að 405, Ross Str.
íslenzkar Bækur til sölu á af-
greiðslustofu Lögbergs:
Allan Quatermain, innheft 65 cts.
Myrtur í Vagni ,, 65 „
H-dri „ 35 „
N/ir kaupendur I.ögbergs fá
gefins hverja af pessum bókum sem
peir óska, ef peir berga blaðið fyrir-
fram.
Birrn m'isferið -E ninnrin“ I O
G. T. hr'dur skemmtisamkomu uæsta
miðvikudagskvöld kl. 7.30 skemmt-
an góð. Fullorðnir beðnir að sækja
samkomuna, par petta er gert til að
auka meðlima fjöldann af fullorðnum
jafnt sem bör.ium.
Inngangseyrir 15 c. Á Assini-
boine Hall. Ross St
Börn innan við 15 ára iara inn
ókeypis.
Það er svo að sjá, »em fremur lit-
ill áhugi sje mnnna mefal á aðstyrkja
Úriítara-söfnuðinn hjer í bænutn,
hvernig sem á pví stendur. í síðustv.
Hkr. var augl/st, að leikið yrði á
tímmtudaginn í pessari viku „10 næt-
ur f veitingarhúsi“ til arðs fyrir söfn-
uð pennan. Til pess að almenningi
manna skyldi pykja tilboðið cnn f/si-
legra, var lofað - dansi á eptir. Það
hefur naumast lirugðizt, að slíkar sam-
komur dragi að sjer nokkuð af
mönnum, pangað til nú. Því að pessa
samkomu sóttu, að leikendunum und-
anskildnm, einir----2-(tveir) menn.
Annar Jieirra hafði sig á burt aptur
hið bráðasta, en hinn sat kyrr. Þeg-
arhann og leikendurnir voru orðnir
úrkula vonar um að nokkur mundi
koma í viðbót, bauð hann [>eim $5 til
pess að leika um kveldið yfir sjer ein-
um. En með pví að tilboð petta kom
frá lúterskum safnaðarmanni, hafa
leikendurnir að líkindum Verið hrædd-
ir um að pað væri gert í skopi, svo
peir höfnuðu pví — og sögðu sam-
komunni slitið.
Mr. Eggert J. Oliver úr Argylc-
n/lendunni kom hingað til bæjarins
um síðustu helgi og fór heim aptur í
fyrradag. Vjer áttum tal við hann
um árferðið Jiar í nýlendunni. Hann
kvaðst sjálfur liafa sáð hveiti í 150
ekrur, og fengið af ekrunni að meðal-
tali rúm 15 bushel, og liyggur liann,
að mjög muni láta nærri, að pað sje
meðaluppskera í n/lendunni. Ekki
hyggur hann, að efnahagur bænda
par almennt muni liafa pokazt áfr&m
á pessu ári, og hefur hveitiverðið sjálf-
sagt verið mest til fyrirstöðu, en ekki
heldur hann, að menn muni hafafærzt
aptur á bak að pví er efni snertir.
Bændur eru almennt búnir að selja
mestallt liveiti sitt, liafa ekki gert
sjer neina von um, að hveitiver&ið
mundi hækka að neinum mun fyrst
uni sinn. Verðið á jörðum par virðist
fara injög vaxandi. Mr. Oliver keypti
n/tt land í fyrra, 160 ekrur fyrir M120
átti pað 18 mánuði og seldi pað í haust
fyrir $760 meira en hann hafði fyrir
pað gefið. Auk pess fjekk hann af
pví uppskeru í haust, en jafngildi
hennar telur hann pann kostnað, sem
hann hafði haft við landið, og verða
pví 760 dollararnir sá gróði, sem hann
hefur haft sf katipunum. Mr. Oliver
b/zt við að S'-lja !<>:ð síu-i br.-uða I úi
og fi tja sig hingað til bæjarius innau
skamms.
FERDA ÁÆTLUN
HIlLLl WINNIPEC OG NVJA ÍS-
LVMLS.
Mr. Gestur Oddleifsson leggur af
stað frá Winnipeg ti! N/ja Islands á
hverjum Fimintudegi kl. 12 á hádegi,
kemur til Geysir P. O. næsta Laugar-
dag kl. 6. e. h.; leggur af stað frá
Geysir P. O. til Winnipeg á hverjum
Mánudagsmorgni kl. 7 og keinur til
Winnipeg næsta Miðvikudag kl. 12 á
hádegi.
Eins orf vant er flytur G. Oddleifs-
son farpegja og flutning fyrir eins
lága borgun og aðrir, og eins og vant
er verður betra að ferðast með honum
og senda flutning með honum, en
nokkrum öðrum. Hann erallramanna
duglegastur, en pó mjög aðgætinn og
fer vel með allt, sem honum er trúað
fyrir; pann vitnisburð gefahonutn allir
sem pekkja hann.
Ilann hefur ágætan útbúnað og
getur tekið alla pá farpegja og allan
flutning sein honum b/ðst.
Allar nauðsynlegar upplýsingar
fást hjá peim herrum W. H. Paulson
& Co. 575 Main St„ Á. Friðrikssyni,
Röss St. og Stefáni Oddleifssyni, 522
Notre Dame St. W.
Þeir sem viljasenda flutning ættu
að koina honum í tækan tíma til W.
H. Paulson & Co.
Iljermeð læt jeg landa mína vit«
að jeg keyri Póstsleðann sem gengur
á milli West Selkirk og íslendinga
(Ijóts, og vonasl eptir að íslendinga,
sein purfa að ferðast á miili tjeðra
staðar takisjerfarmeð mjer. Póstsleð-
inn er eins vel útbúinn og hægt er að
hugsa sjer, nógur liiti og gott pláss.
Ferðum verður hugað pannig, að jeg
legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á
hverjum priðjudagsmorgni og kem til
íslendinga fljóts næsta miðvikudags-
kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7
á hveijurn fimmtudagsmorgni og kem
til W. Selkirk næsta föstudagskvöld.
Fargjald vcrður pað sama og í fyrra.
Þeir sem koina frá Winnipeg og
ætla aö ferðast með ínjer til N/ja ísl.
ættuað koma til W. Selk. á mánudags-
kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og
keyri pá án borgup.ar pangað sem peir
ætla að vera yfir nóttina.
Frekari uppl. geta menn fengið
hjá George Dickinson W. Selkirk eða
hjá mjer.
W. Selkirk 16. nov. 1892
Kr. Sigvaldason.
Ad Selja Ut
FOT m
—()G—
YFÍR-
FRAKKA
Mikil kjörkaup verða á boðstóluin til pess aa minnka vorar af-
armiklu byrgðir. Ef pjer hafið í hyggju að kaupa föt eða yfir-
hafifnir um jólin, pá borgar pað sig aö koma og sjá oss. Menn
sem koma utan af landi getta borgaí farbrjefin sin og allan
ferðakostnag með pví er peir spara við að kaupa af okkur föt,
Missið ekki af peirri stærstu fatasölu aldarinnar.
Yjer erum pessa hikuna að selja út vorar byrgðir af drengjafötum.
Keypt fyrir 50 c af dollarnum.
ÁGÆT kjörkaup.
515 & 517 MAIN ST. - - - WINNIPEG.
Á móti City Hall.
Þjer sparið peninga með pví að fara
A. G. MORGAN,
EPTIR
skóm, liönskum, vetlingum, koffortum
.........og töskum.....
Gætið (ið:—Ameríkanskir karlm.
yfirskór með hringjufyrir........$1.25
Döinu flóka-skór á............ 25
412 Njain St., - IVlclntyre Block.
newmedical hall.
E. A. BLAKELY,
ElnafrœSingur og Lifsali.
Verrlar meS allskonar líf, “Patent“ meSöl,
höfuSvatn, svampa, bursta, greiSur, etc.
Einnig Homeopatisk meSöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
508 Maln Str Tel. 90
Jeg læt hjer með landa mína vita, að
jeg sel greiða og li/si gripi, svo vel
; og billega að aðrir skulu ekki gjöra
{ pað betur. Staðurinn er einkar vel
valinn. Strætisvagninn gengur næst-
um alveg upp að húsdyrunum og pað-
an hvcrt sem maður vill.
295 Owena Street.
Bjöbn Skaptason.
150
garð, sem Íá fram með stórri brú. Ilún fjekk lijart-
slátt mikinn af að líta ofan í vatnið, sem glampaði
langt niðri í d/pinu, og p tð ver eins og einhver illur
andi hvíslaði pví að hetini, að leita sjer hvíldar par
niðri og athvarfs gegu öllum jarðneskum áhyggjum.
„Nei, nei!-‘ sagði hún stynjandi. „Faðir minn
á himnum hjálpar mjer og leiðbeinir í mínum miklu
nauðum.“
Bæn hennar var heit og hjartnæm, og pað var
eins og hún ft-ngi nýjan styrk við hana. Á pví
augnabliki kom napur vindgustur frá ánni, og feykti
blæjnnui frá andliti hennar.
Mvrtle BlakeJ
Já, pað var Cinderella, dóttir betrunarhúss-
fangans, keppinauturinn, sem Blanche Vansant
hræddist svo mjög—bin yndislega og ofsótta brúður
Percy Greys!
Ef pessur fölvu varir liefðu getað talið trúnaðar-
og ljettis-orð við einhvern góðan rin, pá hefðu pær
Iiaft Ijóta sorgarsögu að segja!
Því að pessi unga kona, sem forlögin höfðu gert
að leiksoppi, hafði orðið fyrir svo undarlegum og á-
takanlegurn raunum, að hún gat naumast gert sjer
sjálf grem fyrir peim.
Einmitt pegar hræðilegt og níðingslegt ráða-
brugg gegn henni var að komast í framkvæmd, eða
pegar húa var að verða fyrir hinni verstu ótryggð af
manni peirn sem hún unni hugástum, liefði hún orðið
151
fyrir slysi, sem vikum saman liafði svipt hana með-
vitundinni.
Þegar petta hræðilega járnbrautarslys liafði vilj-
að til, lialði fjöldi manna grufizt undir brennandi
vagnabrotunum. Myrtle Blake liafði verið flutt í
hús bónda nokkurs par í nágrenninu, og par lá hún
milli lífs, og dauða marga daga.
Þegar hún hafði loksins náð sjer aptur, vaknaði
hún til n/rra sorga. Lík föður hennar hafði ekki
pekkzt, en pað virtist ekki vera neinn vafi á pví, að
eitthvert af peim brunny líkum, sem fundizt höfðu
í vagna-öskunni, mundi vera lians jarðnesku leifar.
Hin munaðarlausa Cinderella gekk nú gegnum
öll stig innilegrar sorgar og örvæntingar. Að lok-
um hjelt hún aptur til Chicago. Hana langaði til að
vona að Percy Grey liefði ekki reynzt sjer ótryggur,
og að föður sínum liefði skjátlazt. Hefndar-banni
lians var nú af ljett, með pví að hann var dauður, og
hún práði að sjá einu sinni aptur inann pannsem hún
unni hugástum.
Ef hann hafði reynst henni ótryggur—pað fór
hrollur um lijartað á lieilni við pá beizku hugsun—
pá var pað að mrnnsta kosti ekki nema sanngjarnt,
að ætt lians bætti úr peirri rangsleitni, sem Ansel
Grey hafði í frainmi haft við föður hennar.
En hún fann ekki neitt, sem benti á, hvað orðíð
liafði af frændunum. Ansel Grey hafði horfið, og
enginn vissi, hvar Percy Grey var niður komiiin-
154
Hún spurði mann, sem fram hjá gekk, hvert lialda
skyldi, og hann sagði henni, að hún ætti langa leið
fyrir höndum, en hún ljet pað ekki á sig fá. Hún
var staðráðin í að reyna petta til prautar.
Henni lá við svima, og hún átti örðugt með að
dragast áfram, en að lokum kom hún að stræti pví
sem nefnt var í augl/singunni.
Fram með pví voru ljómandi fallcg og tignarleg
Ibúðarhús. Þegar hún var að gæta að númerunum
á húsunum sjer til leiðbeiningar, fannst lienni enn
meira um eymd sína við að sjá pau pægindi og feg-
urð, sem hvervetna varð fyrir augum lieHnar.
Að lokum nam hún staðar fyrir frainan stórt hús
úr móleitum steini;pað var jafnvel enn tilkomu
meira en nokkurt peirra sem hún liafði áður farið
fram hjá.
„Þetta er liúsið sagði hún við sjálfa sig, uni leið
og hún lcit á útskorna riðið og númerið á ytri
dyrunuin.
Hún hikaði sig og henni fjellst hugur, jafnframt
pví gem lienni varð litið á punna slitna kjólinn sinn
og hún gerði sjer greinfyrir, hve föl og aumingjaleg
liún hlyti að vera í framan.
Hvaða likindi voru til pe&s, að hún fengi atvianu
í pessari fögru liöll, jafn illa og hún var til fara og
án allra meðmæla?
„Jeg ætla að minnsta kostiað reyna“, sagði hún
og dró pungt andann. „Mjer ægir skrautið. Það
ge'tur v'erið, að petta Verði ekki til neins, en hjer