Lögberg - 07.01.1893, Side 1

Lögberg - 07.01.1893, Side 1
LckíbRRG ct gefiö út hvern miðvikudag og laugardag af Tiik Ló(;brr<; pkinting cK: puki«jsiung co. Skrifstol'a: Afgreiðsl 3 stofa: i’rontsniiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. K um nrið (a Islandi G kr. B »rg»'l f\ ririrain. —Einstók númer 5 c. Lögkerg is puhlighed evtry V tdnesday aml Saturday :by THF. LÖOBKRG PRINTING & rt’BLISHING CO at 573 Main Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payab n advance. Single copies 5 c. 5, Ar . WINNIPEG, MAN., LAUGA P. DAGINN 7. JÁNÚAR 1X9-1 Carley Bros. .458MAIN STR. Gagnvart pósthúsimi. SÚ STÆRSTA OG BILLKGASTA FATABÚÐ í VESTUR CANADA t>ess gerist valla |)örf að vjer förum að lala til vorra islenzkti skiptavina. Þeir sem keypt hafa af oss vita að vjer æfinlega liöfum staðið við loforð vor, og pað munum vjerætíð gera. Vjer höfum álitið að íslenska verzluní pessum bæ væri mjög mikils virði, og íslendingum til hægðarauka pá höfum vjer altjend islenzkan pilt í búðioni til að tala við yður yðar eigin mæli. Byrgðir vorar í hausl eru miklar, vel valdar og billegar. Vjer getum selt yður föt, yíirfrakka, puxur og nærföt af öllutn tegundum og á öllum prís- um. Loðhúur með ymsti lagi og á öllum prísum og vetlinga fóðraða og ó- fóðraða. Einn góður kostur við verzlun vora er pað að ef pjer eruð ekki í all taði ánægðir með vörurnar pá fáið pjeryðar peninga til baka. CARLEY BROS. Herra .Jóseph Skaptason vinnur í búðinni. Vjei erum peir einu í borg- inni sem höfum íslenzkan tnann við afhendingu 4\h\ j cq bibja um ovbib! Nú get jeg tilkynnt núnuin kæru skiptavinuin, að jeg rjett nýlega hef fengiö óvanaiega nu'klar byrgðir af skófatnaði af öilutn möguleguin tegundum, seiu jeg sel íneð’ óheyrilega vægn verði. Jiess skal og getið um leið, að jeg á nú bægra vneð en nokkru sinni áður að afgreiða yðuv fljótt ‘með aðgerðir á gömlum slcóm, sömu- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög billegt. M. 0. SMiTH. Cor. Ross k Ellen str. WINNIPEG - - - - MANITOBA. FRJETTIR K.iM>AKlKI> Báðar deildir congressins, eru nú farnar að ltaida fundi sína. Sem stendur efu fremttr liorfur á, að allir innflutningar til Baiularikjanna tnuni verða bannaðirum lieilt ár frá 3. marz næstkomandi. Kólerunni er barið við, en vafalaust liafa formæleDdur pessa pýðingarmikla nýmælis jafn- framt hliðsjón af pví, að mikiil hluti landsmanna vill reisa sem mestar skorður við innflutningum, jafnvel pótt ekki væri að ræða um neina kól- eru nje aðra hættulega sjúkdóma. Afarmikið gull virðist vera í námum peim í Colorado, sem nýlega hefur verið minnzt á hjer í blaðinu. Þangað höfðu fyrir miðja pessa viku flykkzt 7000 manua, og fjölgar náma- mönnunt um (500 daglega. Menn pessir hafa dreift sjer ufn 150 milna langt svæði, og er sagt, að gull sje á pví öllu. Sjúkdómur, sem læknar eru dauð- hræddir um að sje kólera, og ltún á- köf, hefur komið upp í betrunarhúsi í Little Rock, Ark. Nokkrir menn eru pegar dánir úr sýki pessari, og aðrir liggja fyrir dauðanum. ÚTLftSD Um nýárið hefur verið versta veður á meginlandi Norðurálfunnar. í Austurríki ogUngarn haí'a samgöng- ur mjög teppzt fyrir snjópyngsli, og við suma smábæi hafa alls engar sam- göngur orðið. A strætununi í Vín urðu skaflarnir 10—12 feta liáir, og mikill skortur varð á sumum matvæl- um í borginni, af pvi að bændur kom- ust ekki pangað með vörur sínar. Á Frakklandi hafa margir menn frosið í hel. Nokkrir hermenn frusu í liel á ís fram undan Cronstadt-kastalanum á Rússlandi á laugardaginn. Jafnvel á Ítalíu hefur verið hörkuveður, og fannkoma mikil í Rómaborg. Eins og áður hefur verið skýrt frá í hlaði pessu, hefur páfinn tekið pá stefnu eindregið, að styðja lýð- veldið á Frakklandi, og hefar pað valdið óánægju mikilli meðal ýmsra hinna æðri klerka franskra, með pví að peir eru römmustu einveldismenn. Eptir pví sem einu enska stórblaðinu á Englandi er ritað frá Rómaborg, hafa verið gerðar tilraunir til að fá páfann til að víkja frá pessari stefnu sinni og snúast gegn 1/ðveldinu í til- efni af Panamaskurðar lineykslinu. En pær tilraunir ltafa ekki tekizt. I’áfinn kvað hafa svarað, að hneyksli pessi komi lfðveldis-fvrirkomulaginu ekkert við, ogað pað væri skylda ka- pólskra manna á Frakklandi að stuðla að ráðvendni í pólitískum efnum. ÚR ÍSLENDINGABYGGÐINNl í DAKOTA. Mr. Haraldur Pjetursson að Alma P. O., N. D., ritar oss á pessa leið utn áramótin: „Arið, sem nú er pegar liðið, má \ afalaust telja fremur farsælt okkur Fjalla-búum. Tíðin hefur að vísu ekki ætíð pótt hin hagstæðasta, sízt stórviðrin í fyrravetur og ómunalegar rigningar og bleytur, sem voru lengi fram eptir vorinu. Sáning varð pví nokkru minni en annars og ekki í bezta lagi unnin. Uppskera varð að vSsu ekki í mesta lagi, en öll óskemmd og með bestu nýting. Það mesta, sem jeg veit til að hjer hafi fengizt, voru 22 liveitibusliel af ekru, en að meðaltali mun uppskera vart hafa orð- ið yftr 10—15 bushel af ekrunni. Uppskera af höfruin og byggi varð öllu betri að tiltölu. Heyjafengur bæði mikill og góður. Heilsufar hefur optastverið frem- ur gott, og engir dáið, sem jeg man að nafngföina. ' 6. nóvember byrjaði að snjóa, og liefur drifið Oðru livoru síðan. Snjór er pví orðinn með meira móti um pennan tlma og sleðafærð hin bezta. Uað er svo að sjáí síðustu Heims- kringlu, eins og hún hafi fengið ofan- ígjöf frá kostnaðarmönnum sínuvn í Ottawa, fyrir pvætting ritstjóra pess blaðs um afskipti stjórnariunar af farséðlasölu Allan og Dominion lín- anna. Eins og menn rnuna, pá var jeg svo djarfur hjer fyrir nokkru síðan, að rengja sögusögn J. Ó. um pað mál. Og um ráðlierrabrjefið, sem hann kvað vera pesau til * * sönnunar. talaði jeg ekki með eins mikilli lotningu, eins og hann mundi ltafa kosið. Jón á binn bóginn sat við sinn keip og kvað mikla ósvífni af mjer, að drótta að sjer ósannsögli í pessu máli. Loks endaði svo pessi deila mill- um okkar með pví, að Jón Ól. birti ! Heimsk. brjetin frá peirn Baldvin og Sveini Brynjólfssyni. Hann iagði pau fram S Heimskringlu-rjettinn,og kvaðst liafa byggt allt, sem hann hefði sagt á peim. I>að ínunu vfst fáir lá mjer, pó jeg rengdi sögusögn Jóns, meðan hún var ekki studd af neinum trúvcrðug- um manni. En pegar hann auglýsti brjefin frá peim lierrum Baldvin og Sveini, sem óneitanlega studdu mál lians, pá bar jeg ekki við að bera á móti pví, sem hann hafði um petta sagt, pó mjctf auðvitað sýndist petta allt af tortryggilegt. Jeg tók pví pað einfalda ráð, að jeg. skrifaði H. & A. Allan S Montreal alla málavexti. Skýrði peitn frá, liverju liefði verið haldið fram S Heimsk. Að jeg hefði gefið í skyn að mjer pætti ósennilegt, að stjórnin væri að hlutast til um pau mál. Og loks sagði jeg peim frá brjefum peim frá Baldvin og Sveini, sem Heimsk. hefði byggt petta allt á, og sendi peim jafnframt enska pfðing af peim. Þeir sendu svo stjórninni brjef mitt og p/ðingarnar af brjofum peirra, og er pað hið sfðasta, sem jeg veit um petta mál. En nú sje jeg á síðustu Heiinsk., að hún er komin á snoðir um petta, og tel jeg langlíklegast að pað sje komið I kring pannig, að stjórnin hafi skrifað henni, og skipað henni að taka til baka pvætting sinn um pað, að hún stjórnin, væri að sletta sjer fram i far- brjefasölu lfnanna. Auðvitað sjer svo Jón ekki annað fært, en að hlýða, vegna styrk-sleikju einhverrar par frá Ottawa, sem Hkr. lifir á. En liann gerir pað á pann bleyðulega liátt, að præta fyrir að hafa nokkurn tíma haldið slíku fram. Segir pað sje svo sem auðvitað að slíkt gæti ekki átt sjer stað, par eð pað kæmi S bága við islenzk lög o. s. frv. Brígzl- ar mjer svo um rógburð. Segir að jeg hafi skrifað lvgabrjef með pvf, að bera Ilkr. fyrir pví, að B. ætti að liafa skipan frá stjórninni til að veita fylgi sitt Dominionlínunni. Svo bætir hann við pessari eptirtektaverðu setningu: „Allir lesendur vorir vita, að petta er ekkert annað en tilhæfulaus róg'ur. Hkr. hefir aldrei skýrt frá pvi, að Mr. B. væri agent fyrir, eða ynni fyrir neina línu.“ Til pess nú að sýna mönnum einu sinni enn, hve vandaður Jón er til munnsins, pá bendi jeg á pað, að liann póttist allt af byggja sögu sína á brjefi, sein liann stundum gaf I skvn að væri ráðherrabrjef frá Ottawa, en sem á ondanum reyndist vera frá br. Sveini Brynjólfssyni,agenti Doniinionllnunnar. A pví brjefi hafði Jón pvi aðallega byggt pað, sem hann hafði sagt um máliðl Brjefið auglýsti hann svo 3. nóv. síðastl. sínu máli til sönnunar, og er pað sem fylgir: „On board S. S. Labrador, • Sept. 21. 1802. Kæri vinur. Baldwin verður samferða heim, og hefir SKIPAN stjórnarinnar að VINNA í ÞARFÍR Dominion línunn- ar, og koina vestur með liennar fólki. Pinn einl. Sv. Brynjólfsson“ Nú geta sanngjaruar menn dæmt um pað, hvort jeg á skilið að kallast lygari fyrir pað, pó jeg hafi skrifað peim Allan's pað, að pví hafi verið Íialdið fram S Heimsk. að Baldvin hefði skipan frá Dominion stjórninni tilaðvinna S parfir Domiuionllnunnar, líka geta menn sjeð hjorglöggt merki pess, hve mikið maður j>arf að vinna til pess, að Jón beri á mann brigzl og kalli mann lvgara. En dæmi liver um pað eptir sinni vild. I>að stendur mjer ekki á neinu. Hitt er meira um vert að nú er kom- ið I ljós, aö allur pvættingur Jóns uni petta mál hefir verið gersamlega til- hæfulaus. I>að er sannaðmeð pvl, að Jón er uú farinn að klóra ofan ytír sitt fyrra rugl, lepja sina eigin spýju, og slceð getur, að bráðum megi færa að -pví enn pá ljósari rök, W. II. Paulson. BORGAÐ „LÖGBERG“HAFA: Ole H. öie Mountain N. I). 4. 5. 4,00 F. F. Björnss. „ 5. 2,00 B. Einarsson „ 5. 2,00 B. T. Björnsson „ 5. 2,00 J. Sveinsson 5. 2,00 B. Blöndal 5. 2,00 B. Joseísson 4. 2,00 Dorleifur Jónss. 5. 2,00 D. Guðtnundsson „ uppí (>. 0,75 G. Guðmundsson (5. 2,25 A Möller Milton 0. 2,00 L. D. Björnsson lcel. R. (5. 2,00 H. Jónsson 0. 2,00 Jóh. Jóliannsson 4. 2,00 S. .1. Vídal Hnausa 5. 2,00 B Jónsson 5. 2,00 S Benediktsson 5. 2,00 M Jónasson 5. 2,00 S Guðmundss. Gardar (5. 2,00 F Samsonson 5. 2.00 8 J Hallgrímsson 5. 2,00 G \ ígfústlóttir Reykjavík <i. 2,00 Ke-v. H lJjeturss. Grund <). 2,00 G Jlaviðsson 4. 5. 3,50 Jósef Freeman Gimli 5. 2,00 T. S. Borgfjörð City 5. 2,00 oigr. Guölaugsd. 5. 2,00 H Einarsson 5. 2,00 Sk. Sveinsson 5. 2,00 A. Bjarnason 3. 5. 3,00 E Asbjarnard. 5. 2,00 G Jóhannsdottir 4.5. 4,00 G Jónsdóttir 5. 2,00 Oddb. Magnússon „ 5. 2,00 MrsO Freeman 5. 2,00 O Jónsson 5. 2,00 N Johnson 5. 2,00 J Josefsson Brú 5. 2,00 A Ásmundssou .. 5. 2,00 H Pjetursson Altna .. 5. 2,00 F Erlendson . . . . „ .... 3. 4. 5. 6,00 Fr Bjarnason . . 3. J Goodinau .... Th Finnsson ... .. 4. 2,00 J 'riiordarson . . .. 5. 2,00 H S llanson Crystal . . . . .. 5. 2,00 Th Thorsteinssoi Beresford 5. 2.00 G Thorlaksson Tindastól .. 5. 2,00 J Bjarnason Hecla . . . .. 5. 2,00 St Jónsson . . . . J Jónasson Arnes . . .. 5. 2.00 Joh Jósefsson City . .. .. 5. 2,00 5t B Jónsson *.. .3. 4. \b. 5,00 ! Nr. 98. VIRDI AF VORUM Craig & Co’s verður selt fyrir næsta nýár. . Littla fólkið er pegar farið að spyrja um livort Santa Claus fari ckki að koma. Márgir munu taka pátt í Jólagleðinni ein aðferð til pess er að fara til Craig & Co‘s. miklu Dry Goods, fata og gólf- teppa búða. Vjer för- um nú .að fá inn afar- mikið af jóla varningi fallegar gjafir fyrir unga og gamla. Dað gleður oss að geta frætt yður á pvi að vjer erum nýbúnir að fá upp nýtt “Millenerv shovr room“. Dað er uppi á loptinu I búðinni, og pað er liægt að velja úr ótal tegundum af höttum og bonnets, fyrir lægsta verð. Djer mun- ið strax sjá að pessi vor liatta og möttla deild er sú beztaí Winnipeg, og vörurnar eru pær billeg- ustu S Canada. Vjer bjóðum yður að koina í dag og alla næstu viku og ná 1 dálítið af kjör- kaupum vorum. 3úð vor er troðfull af nýjum, fallegum, billeg- um vörum. Og vjer skulum reyna aðafhenda yður svo yður líki og að pjer verðið ánægðir. Vjer pökkum jður fyrir verzlun yðar hing- að til og vjer vonum að fá að sjá yður opt enn pá frá pessum tíma til jólanna. GEO.GRAIG ácCo. 522,524, 52G MAIN 8TR J Sidurðsson.....„ .........'. fi. ‘> (H) St Oddleifssðn ..............5. 2 00 .1 Miðdal................. ö. 2.00 .1 Ketilsson........... |(*,. ] yx) .1 Sveinsdóttir... .„.......4. 5. ]’()(> John Rockman ...„.............5 2I00 E Thórareuson ...„...........5. H Sigurðson Bru.............o()(, J Sveinsson Ch. br..........5. o ()(, G llannsson Akra............5. y (,() J Guttormsson Icel. R.......5. o ()(( .1 Ólafsson Dohgola...5. Loo II Jónsson Grund............o’()(, J SSniousson Glenboro .... 0. o Oo S Sigurð.sson Geysir ....5. 1,)() J Pjetureson . .. .......... Sv Jónsson Lögberg ....5, o’(i(, G Johnnnson W Selkirk. .... ^6. j’oy

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.