Lögberg - 07.01.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.01.1893, Blaðsíða 4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 7. .TANÚAR 1898. UR BÆNUM OG GRENDINNI. Sjera Hafsteinn Pjetursson prje- dikar í ísl. lút. kirkjunni á morgun á ▼ enjulegum tímum. í>eir sem sent liafa peninjra til Lögbergs geri svo vel að athuga borg- unarlistann. ________________• „Heimilið“ byrjnraf nyju í næsta blaði, og mun framvegis verða í mið- vikudagsnúmerinu, nema pegar ó- venjulega mikil prengsli eru i blaðinu. Mr. Jön Kjernesteð og Miss Svafa Jónsdóttir voru gefin saman í hjónaband á gamlársdag af sjera Jóni Bjarnasyni. W. II. Paulson & Co. komu fyrir atvik ekki auglysingu sinni inní petta blað. Listi yíir allar þeirra bækur, eldri og yngri, koma áreiðanlaga í næsta blaði. Þeir hafaennekki feng- ið Pjóðvinafjelags-bækurnar. I.átið klippa yður fyrir 15o. og raka fyrir............lOc. hjá Scheving 071 Main Str. W. H. Paulson, 018 Jemima str., biður Jón Guðmundsson frá Garðhús- uni á Akranesi á íslandi að láta sicr O vita um heimili sitt, pví að hjá honum eru peningar, sem eiga að borgast pessum mamni. Jréf"Allir ættu að fara til Pu]ford‘s lvfjabúðir 560 Main St. eptir öllum sinuin nyársgjöfum. Agætt höfuðvatn skrautspeglar, rakkassar, spegla- og greiðu kassar etc. etc. Allt mjög fallegt og vandað og pað bezta er að ]>að er mjög billegt. Pulford er maðurinn. Málssóknum gegn hótellamönn- nni hjer í bænum fyrir óleyfilega vín- sölu er stöðugt haldið áfram. Einn eða tveir sökudólgernir hafa hótað að beita líkamlegu ofbeldi við einn kær- andann, og er búizt við, að rjettvísin inuni reyna að sporna við, aðþeirtaki til slíkra ráða. Verkamannafjelagsfundur verður haldinn í kveld (jan. 7.) á ísl.fjel.hús- inu. f>að er mjög svo áríðandi að allir sæki fundinn og ættu fjelagsmenn því að gæta skyldu sinnar og komaáfund þenna. Wpg. 0. Jan. ’93. A. Th. (ritari). BENEDIKr BJÖRNSSON. l>ess var lauslega getið í Lögbergi 17. þ. m., að Benedikt Björnsson hafi látizt hjer vestra, og er |>ar að vísu nóg sagt fjr- ir f jarveramli ættmgja hans og vini, en af pví að hjer er .merkur öldungur fallinn fyrir atiögu dauðans, þykir mjer hlýða að geta hans dálítið ýtarlegar. — Benedikt var fæddur að Víkingavatni I Kelduhverfi í öingeyjarsýslu árið 1816, ólst upp hjá foreldrum sínum, kvongaðist |>ar í sveit nú eptir lifandi ekkju sinni, Guðnýju Iírislj- ánsdóttir, og dvaldi |>ar þangað til árið 1888 að hann, ásamt konu sinni og »yni þeirra, Birni, fluttist hi ngað vestur, að tilhlutun dóttur sinnar, þá búandi Kotiu í Minneota Minn , I Bandaríkjunum; en litiu eptir að hann var komtnn til liennrr andaðist hún. Festi hann þá ekki leugtir yndi þar sj öra, og flutti til þessarur liyggðar ásamt syni sínum, því eina barni sem hann átti á lífi. —- Ben. iugðist 8. en andaðist 10. þ. m. tæpra 76 ára gamall. Lungnaliólga var dauðamein hans. Ilann hafði fulla rænu og vel skiljanlegt múl fram I andlátið, og þóttu tiltakanlega fagrar og hjartnæmar fyrirbænir hans fyrir sjer og sínum í leg- unni. 1 byrjun veikinnar Ijet hann I ljósi að hann ætti vísan dauðvnn að fárra daga fresti. Ben. var virtur af öllum skynsömum mönuum, sem kynntust honum, fyrir það mikhv sálar atgerfi, sem honum var lánað. Hann var gæddur góðum gáfum, hafði næmi fljúgandi ört, minni hjargfast og letrarfýsn óþreytandi. Var þvi hinn skemtilegasti í viðræðuin um allan þann fróðleik, sem liann hafði föng á að kynna sjer. Dönsku his lvann og skildi eins og sitt móðurmál, og eptir aö hann kom til þessa lands gat hann, með öilu tilsagnar- laust, lært að skilja bókmálið euska svo, að hann gat viðstöðulítið lesið það fyrir sig og lagt það út á íslenzku. Rithönd skrifaði Ben. ágæta og hugsaði vel og skipulega það sem hann ritaði. Hann fjekkst allmikið við harnakennslu bæði á íslandi og bjer vestra og ávann sjer mikið lofsorð fyrir blessunarríka ávexti af því starfi. Jeg efast ekki um, að einn af merkustu prestum íslands, sem naut sinn- ar fyrstu fræðslu af Ben. og skipti árlega við hann vinabrjefum minnist hans í eiri- hverju íslenzka hlaðinu hetur og rækileg- ar en jeg hef föng á að gera. — Benedikt nautaldrei á æfinni neinnar tilsagnar í bók' legri mentun, en búsýsla 1 jet honum ekki> enda var hann örsnauður alla æfi. I'm liann má með sanni segja, að liann lmfi tent, á rangri hyllu í lítinu. Jarðarför hans fór fram 20. þ. m. L'm 70 nianns fylgdu líkinu til grafar. Sjera Ilafstainn Pjetursson hjelt ræðu. Jón Ölafsson flutti fáein kveðjuorð og Sigur- björn Jóhannsson kvæði tað er hjer fer á eptir. Brú 28. Des. 1892. .1. Ó. BENEDIKT BJÖRNSSON. Hjer er lokið leið Og lúinn hvílist Fjarri fósturjörð Ferðamaður. Hass er lokið leið, Sem löng var orðin Oegnum mæðu-mergð Og mannlífs-raunir. * Ileim er kallaður Af konungi friðar Stríðsmaður trúr, Að stiirfi loknu; F-yrr ljet hann líf En liðhlaupi færi Undan drottins Og dyggPar merkjum, Kringum hann ninnu Sem klett i hringiðu Trúar gruflstraumar Tíma vorra. Æ var stefna lians Ein og hin sama: Vonar-ljóssins leið Að landi-friðsr. Meunta frækorni Mörgu hann sáði í síns föðurlands Ungmenna hjörtu, Tendraði guðsljós Á tiúar arni, Setn lýsa mætti þeim Oeguum líf og dauða. Fátæk var hans hönd En fiugrikur andi Náms og minnis Af nægta gáfum, Fróðleik margsháttar Um fornt og nýtt öræddi hann ávallt, En glataði engi . L'tlugi fór hann (Sem vjer ýmsir fleiri) Sökum fátæktar Af föðurlandi. Fjarri livíla hein hans Feðra gröfum, En óðal sitt hið rjetta Hefur andinn fundið. Róleg var lians burtför Sem röðull hnigi Hjer um haustkvöld Að hæða baki, Oeislar trúar-ljóss Ilins guðrækna hjarta Brostu til liimins Frá hans bana-hvílu. Samfaguið honum, En syrgið ekki Astvinir döpru, Sem eptir standið. ITinir fyrrföruu Fagnandi taka Anda heim honum Ur útiegð kaldri. Já, heim er uú kvaddur Til hirðsveita guðs Stórhæfur andi Til stöðu hárrar, Skipaður í söngflokk Ilinna s ælu anda, Er lofsyngja um eilífð LífsÍDs drottni. Siffb. Jóhannssoit. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á miili West Selkirk og íslendinga íljóts, og Vonast eptir að íslendinga, sem þurfa að ferðast á iniili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og liægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður liugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijurn fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og I fyrra. Ad Selja Ut FOT —()G— YFIR- FRAKKA Mikil kjörkaup verða á boðstólum til pess aa minnka vorar af- armiklu byrgðir. Ef pjer lialið í hyggju að kaupa föt eða yfir- bafifnir um jólin, pá borgar pað sig að koma og sjá oss. Menn sem koma utan af landi getta borgað farbrjefin sín og allan ferðakostnag með pví er peir spara við að kaupa af okkur föt, Missið ekki af þéirri stærstu fatasiilu aldarinnar. Vjer erum pessa hikuna að selja út vorar byrgðir af drengjafötum. Keypt fyrir 50 c af dollarnum. Agæt KJÖRKAUP. WíiIsIi s mikla fatabutl. 515 & 517 MAIN ST. - - - WINNIPEG. A móti Cjty Hall. Deir sóm koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem þeir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W/ Selkirk 10. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. NEWMEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, Kínafrœðingur og Lifsali. Verzlar með allskonar líf, “Patent“ meðöl, höfuðvatn, svampa, bursta, grciður, etc. Binnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 568 iHaiu Str Tcl. 6 Þjer sparið peninga með því að fara —Tl l— • A. G. MORGAN, KPTIR skóm, hönskum, vetlingum, koffortum ...........og töskum........ Gœtið cið:—Ameríkanskir karlm. yfirskór með hringjufyrir.$1.25 Dömu flóka-skór á........ 25 412 Njain St,, - IV(c Intyre Block. 174 Allt getur farið forgörðum, ef við förum nú að láta undan, eða semja eitthvað, eða flækja málið. Við hirðum ekkert um pennan krennmann eða kröfur liennar. Hver trúir öðru eins og pví, að hún sje kona Percy Greys?“ „Hver einasti mp.ður, ef pað er satt, sem hún segir.“ „IIvað?“ „Að hún liafi sannanir fyrir staðliæfing sinni.“ Maðurinn tók ákaflega mikið viðbragð. „Dað ge’tur ekki \ erið,“ tautaði hann vandræða- lega. „Dú liefur sagt mjer^aðhún sje blíðlynt og kjarklítið i>arn.“ „En tíminn og raunirnar hafa gert liana að ó- svífnum, einbeittum kvennmanni hættulegum fyrir ætlanir okkar“, sagði Blanche gremjulega. „Þú liefur sagt mjer, að jeg skyldi aldrei purfa að óttast pessa draugalegu giptingu við ána.“ „Jeg vissi ekki allt pá. Hún býður okkur byrginn með sönnunum. Ef pú rekur hana hjeðan, ]>á er úti um allt.“ Dað fór að koma vandræðasvipur á manninn við orð hennar. „Hvað vildir pú láta mig gera?“ spurði haun, og var auðheyrt, að honum var mikið niðri fyrir. Blanche Vansant leit snöggva3t liátursaugum á pegjandi konulíkamann á gólfinu. Hún færði sig nær lagsbróður sínum, og liefud- arsTÍpur var 4 andlitinu, 175 „Jeg vildi, að þú tryggðir þjer loksins auðæii þau sem við liöfum svo lencd verið að beriast við að ná í.“ „Við fáum pau innan eins mánaðar.“ „Ekki, ef pessi kvennmaður leikur lausum hala. “Ó, pú átt við—“ „Dað, að úr pví liún liefur fundið pig, pá getur hin voðalegasta hætta fyrir allar okkar fyrirætlanir stafað af frelsi hennar.“ Hún bar ört á oghefndarkeimur var í röddinni. Maðurinn við hlið liennar skalf sýnilega við að sjá og heyra mannvonzku-bendinguna, sem lá í orðum hennar og látbragði. „Dú vildir setja hana I fangclsi—þú yildir halda henni lijer? „Nei,“ „Hvað pá?“ .,Maðurinn hennar hmrf. Ertu búinn að rnissa pína gömlu slægð og dirfsku? Sko! hún er hjálparlaus og á okkar valdi.“ „Hún kann að eiga vini utan Jiessa húss.“ „Við verðum að hætta á pað.“ „Og vinnufólkið?“ „Veit ekkort, nema að ókunnug kona hafi korn- ið í kveld til að finna þig.“ Dað fór lirollur um manninri. Hann fann, að dökku töfrandi hafgúu-augun störðu í andlit hans og sáu livað honum bjó í brjósti. Ilann vissi, að par sem pessi slægðaritind gaf 178 glampi var það af skynjandi liugsan, af kvennlegri eðlis-ávísan, senr rak allan innilega ástrlðu-ylinn úr augum liennar, og setti par í staðinn tortryggnis- svip, blandinn skelfingu? „Djer nefnduð mitt nafn áðan. Nú-nú, hvað cr pað setn þjer viljið mjer, kona?“ Hann gerði sjer far um að stilla sig sem allra-bezt, meðan liann sagði þetta; hann leit ekki undan, pó að djarfleikurinn í augum hennar færi vaxandi, og hætt- an jafnframt. „Jeg ætla að spyrja yður að einni spurningu,“ sagði hún með lágum, hásum róm. “Eruð pjer eig- andi þessa húss?“ “Já, jeg er Percy Grey.“ . „Og konan, sem jeg hef sjeð lrjer, er eiginkona yðar?“ „Já. Þjer hafið gert hana dauðhrædda, eius og |>jer hafiðgert raig alveg forviða, með peim ofdirfsku- legu staðhæfingum, sein pjer hafiðkomið með í kveld. Iíver sem þjsi eruð—“ „Eruð pjer viss um, að þjer þekkið mig ekki?“ Dað var eitthvað í málrómi konunnar svo breytt frá þeim grátbænandi róm, sem hún hafði áður talað í, að ekki var laust við, að maðurinn væri hræddur við pað. „Nei, jeg hef aldrei sjeð yður fyrr. Jeg get ekki rennt grun í, hver þjer eruð.“ „Dað or ósatt!“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.