Lögberg - 07.01.1893, Síða 2

Lögberg - 07.01.1893, Síða 2
2 LðGBERO LAUGARDAGINN 7. JANÚAR 18&3. S.öíbctj. Oehð út að 573 Jluiu Sir. IVinnipcs af 77// J.ögbcrg Printin% Publishing Coy. (incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); EJNÁR 11J ÖRLEIESSON RUSINF.SS MANAGF.R: MAGNÚS PA ULSON. •AUóLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt tkipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 )>uml. dáikslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma aj- sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTl kaupenda verður að til <yn: a skri/iiya og geta um fyrvcrandi bú stað jafnfrarat. UTANÁSKRIPT tíl AFGREIDSLUSTOFU bla*ÁÍn.-. er Ii|t i-UUCEfJC PHIKTiNC & PUBLISH- Cú. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U'l ANÁSKRIFT iil RITSTJÓRANS er: EUITOR LOOUERUi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — j.ausakdagiiín 7. jan. 1893. — jy Samkvæmt laudslógum er uppsögn sauptsnda á blaði ógild, nema hann sé - kuldlaus, |>egar iiauti segir upp. — Ef Kau pandi, sem er í skuld við blað- ð flytr vistferlum, án þess að tilkynna neimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- ►tnum álitin sýnileg sönttun fyrir prett- vistim tiigaag'. Et'tirleiðis verðr á bverri viku prent- uð í blaðinu við/keiiuing fyrir móttöku illra peninga, sem þvi hafa borizt fyrir- 'arandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálflr á afgreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Baudaríkjapeninga tekr l/laðið fullu verði (a’f Bandaríkjamönn- unt), og frá íslandi eru íslenzkir pen mgaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i 1‘. 0. Money Ordem, eða peninga í Iie o eurcd Letler. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í \V innipeg, nema 25cts aukaborgun fylg l’yrir innkölljn. • 8K ÍRNIS-VIT LEYSUR. Það er ekki laust við, að fieir fáu íslendingar hjer vestra, sem litið hafa í Sklrni Bókmenntafjelagsins á liinum síðustu árum, hafi stundum brosað í kampinn. Peitn hefur pótt tnjög furðulega sagðar frjettirnar frá peim löndum, er peim eru kunnug- ust. Annað mun naumast nokkur maður hjer hafa lesið í Skírni, enda er tíma manna naumast til slíks verj- andi. VTjer höfum í petta skipti litið í kaílanu um Canada, og vjer getum ekki stillt oss um að gera hann að umtals- efni í nokkrum Iínutn. Kaflinn byrjar á peirri staðhæfing, að Quebec sje „hið merkaita affylkjum peim er Kanada skiptist í.“ Flestir tnunu gera sjer í hugarlund, að On- tario sje merkast. l>ar er aðsetur- samhandsstjórriarinnar. Lar er vel- megun almennings og menntun mest. 1 Quebec aptur á móti er fátæktin og fáfræðin langmest. Frjettimar eru frá árinu 1891. A pvl áridó Sir John' A. Macdonald, lang- frægasti stjórnmálamaður, sem uppi hefur verið í Canada. Á andlát hans er að eins minnzt í einni aukasetning, en ekkert uin hann sagt annað en hann hafi verið „oddviti apturhalds- nt.tnna.1- Hið eina, sem reynt er að skyra frá í kaflanum, er sakir pær sem bornar voru á sambandsstjórnina og Quebecstjórnina pað ár, sem um er að ræða. Láturn svo vera — ef nokkttr tnynd væri á peirri tilraun. Um óráðvendnismál sambands- stjórnarinnar er kveðið svo að orði: „Var málið rannsakað ytarlega og kom sumt svo Ijótt upp ár kafinu, að einn af ráðgjöfunum hafði sigúrlandi til að komast hjá hegningu.“ Hvaða ráögjati skyldi pað hafa verið? f>að getur naurnast verið um annan að ræða en Sir Hector Langevin. Mál hans - og einskis annars sambandsráð- herra -» var rannsakað af par til kjör- inni pingnefnd. Meiri hluti nefndar- innar koinst að peirri niðurstöðu, að hann væri sýkn saka, og pingið sam- þykkti álit meiri hlutans. Ofurlítið skárri er frásöguin um Merciers-málið, og pó er hún næsta viðsjárverð. Höf. skyrir ofurlítið frá sökum.peim sem bornar voru á Mer- cier, og getur svo um pað, að fylkis- stjórinn, sem Iiann kallar „jarl“, hafi vikið Merciersráðaneytinu frá upp á sitt eindæmi. Svo bætir hann við pessum setningutn: „Samkvæmt stjórnarskipuninni er jarli petta leyft °g leyfilegt. -En Kanadabúum pótti hann skerða rjettindi sín . ... “ Báðar setningarnar eru í meira lagi óná- kvæmar. X>að er hveryi „leyft“ „sam- kvænit stjórnarskipuninni“, að víkja frá völdum ráðaneyti, sem hefur á sínu bandi mein hluta pingsins; pví hefur aldrei verið fram haldið af nein- um, fyrr en Sf írnir gerir pað nú. Hitt hefur verið deilt uin, hvovt pað sje ekki afsakanlegt og rjett, eptir pví sem á stóð, og með hliðsjón af svip- uðum atrikum í brezkri stjórnarsögu. Svo er staðhæfingin um, hvernig Can- adabúar liafi litið á roálið. Hverjum Canadabúum pótti rjettindi sín skert? Allur conservatívi flokkurinn í landinu var vitanlega á fylkisstjórans bandi, flest eða öll blöð, sem telja sig með hvorugum flokknum, og.töluvert af lí- berölu blöðunum líjca. Sve kemur kafli úr skaminarbrjefi sem Mercier skrifaði fylkisstjóranum, eptir að honutn hafði verið vikið frá. Við pað brjef hnytir höf. pessum at- hugasemdum, sem jafnframt eru nið- urlagsorð Canadakaílans: „8vo mörg voru þessi orð. En brjefið er vottur ura, hvað Englendingar leyfa sjer og hvernig þeir 1 ugsa sjer sainbandið milli EnglaDds eg nylendna þess. Gatum vjer íslendingar sjeð, hvað gott er og hvað illt er í þvi, og lært af því, þó ekki sje vert að læra af því að þiggja mútur, eins og Mercier mun liafa gjört.“ Mercier, sem hrjefið ritaði, er franskur maður, og sömuleiðis fylkis- stjórinn, sem brjefið fjekk. Skyldi brjef, sem franskur maður skrifar frönskum manni, vcra áreiðanlegasti votturinn um hugsunarhátt Englencl- Inga? l>að kynni að mega til sanns vegar færa, ef Canadabúar, og pá einkum peir sem sjerstaklega áttu hlut að máli, Quebec-menn, hefðu synt pað, að peir væru Mercier sam- pykkir í deilu hans við fylkisstjórann. En pví fór svo fjarri, að við næstu kosningar á eptir beið Mercier hinn mesta ósigur, par sem hann aptur á móti eptir næstu kosningar á undan bafði haft með sjer nrest allt pingið. Og hvernig f ósköpunutn eigum „vjer íslendingar“ að geta lært af pessu máli, „hvað gott er og hvað illt er,“ í sambandinu milli Englands og n/- lendna pess? Það er eitthvað hið pungskildasta, sem vjer höfum sjeö í Skírni - nema ef vera skyldi pað, að vjer kynnum að getalærtaf samband- inu inilli Englands og nýlendna þess að piggja mútur, sem höfundurinn varar oss við/ Þegar vjer lesum annað eiiis rugl og petta, vitum vjer ekki, á hvoru vjer eigum að furða oss meira, pvf, að hálfvísindalegt fjelag, eins og Bók- menníafjelagið, skuli gefa annað eins út, eða pví, að gáfaður menntamaður, doktor í heimspeki, skuli setja slíkt samari. Vjer unnam Bókmenntafjelaginu alls hins bezta. l>að hefur gefið út margai af hinum beztu bókum, sem til eru á íslenzkri tungu, og pað hefur unnið að pekkingu á íslandi og lieiðri fslenzkra bókmennta erlendis. Þess vegna á pað stuðning skilið — eins af Vestur-íslendingum «ins ogöðrum. En prættingurinn á engan rjett á sjer5 pó að hann komifrá Bókmennta- fjelaginu. Eptir vorri skoðun væri langrjettast að hætta með öllu við Skírnis-útgáfuna. Og að minnsta kosti ættu ekkki að vera skiptar skoð- anir um pað, að fjelagið ætti að hætta við petta ársrit sitt, ef pað getur ekki fengið pað sómasamlega úr garði gert. Vjer höfum vitaskuld ekki lesið mcira í síðasta Skfnii en Canada- kanrnn, og ætlurn ckki að lessa meira að sinni — liann var nóg fyrir oss f bráðina. Eu vjer göngum að pvf vísti, að hitt sjo álfka, pví að pað er ekki sjáanlegt, að örðugra sje að skiifa af viti um Canada en um önnur lörid. TOLLVERNDIN OG ÍHALDS- FLOKKURINN. Vmsir virðast liara gert sjer | uokkrar vonirum, að vaka inundir fyr- ir Thompsons-stjórninni í Ottawa að draga að minnsta kosti eitthvað úr tollverndinui, og ijetta með pví álög- ur á landsmönnum. Eptir pví sem aðalmálgagni sambandsstjórnarinnar, Toronto-blaðinu Ernpire, farast orð p. 3. p. in., er svo að sjá, sem pær vonir sjeu gripnar algerlega úr lausu lopti. En ekki leynir pað sjer að hinu leytinu, að conservatfvi flokkurinn er mjög farinn að skiptast, að prf er petta mál snertir. Meðal annara hef- ur Dalton McCarthy, einn af hinum merkustu pingmönuum flokksins, sá maðurinn, sem utan Manitoba-fylkis hefur sjerstaklega haldið fram afnámi sjerstöku, kapólsku alpyðuskólanna, hefur nrjög ótvíræðlega ljfst yfir pví, að hann telji tollverndina skaðvæn- lega fyrir landið, að minnsta kosti í pví gífurlega formi, sem um er að ræða hjer í Canada. Fyrir petta hef- ur hann fenoið hinar hörðustu ákúrur P) hjá Empire, og blaðið gefur í skyn, að stjórnin muni ekki gera sig seka í öðrum eins hringlandahætti eins og McCarthy hafi sjfnt. Eins og menn sjá, er hjer ekki dregið úr. En pessi ummæli blaðs- ins er sannarlega ekki hin eina bend- ing, sem komið hefur fram um pað, að Ottawa-stjórnin fær ekki eindregið fylgi flokks síns, ef hún heldur áfram pessari stefnu í viðskiptamálum, sem rekið hefur ógrynni fólks út úr land- inu, og staðið pví fyrir prifum um margra ára tíma. Evening News, eitt af conserva- tfvu blöðunum í Ontario, tekur mál- stað McCarthys á pessa leið: „í stað pess að reyna að loka munninum á Dalton McCarthy, ætti Empire að vita pað, að pegar jafmikill hæfileikamað- ur fer að efast um, að hyggilegt sje að halda fram peirri stefnu, sem hann hefur áður veitt fylgfi sitt, og hefur með sjer fjölda af ágætlega færum conservatívum mönnum, pá er pessi stefna ekki lengur gagnleg; pað ætti pá að fara að draga úr henni, enda verður pað og gert. Blöð og stjórn- málamenn geta reynt að halda íhalds- flokknum saman með pví að breiða enska flaggið yfir gröf Sir Johns A'. Macdonalds, og Qkora á lyðinn að falla par fram í tilbeiðslu, en pess konar ráð duga ekki urn alla eilífð. Lifandi maður er ávallt betri en dauð hetja, og petta land parf að halda á lifandi manni, sein ber skynbragð á parfir pess. Ef íhaldsflokkurinn á ávallt aS fylgja rödd frá gröfinni, pá fcr liann sjálfur í gröfina, pví að fólkið jarðar hann áreiðanlega.“ NÝTT GRÓÐAFJELAG Iljer í bænuin er nymyndað fje- lag, sem heitir Homc Building and Savings Association. t>að hefur fengið löggilding og höfuðstóll pess er $1.000.000. Aðaltilgangur fjelagsrns cr að Eina hreina Cream Tartar Powder.-Entrin amónía; ekkert álún. n 1 Brúkað á millíónum heimila. Fjörutfu ára á markaðnum The Blue Store. • MHRkl: BLA STJARNA-*- VIRDI $10,000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúnngsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT D0LLARS VIRDI- f>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT k CO. Ottawa, get jeg boðið yður pennan varning fyrir hálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! °R I’j' er munuð sannfærast um ]>að. 200 buxur $1.75 * 1 idrði, fyrir $1.00. 200 „ $3.50 )) )) $2.00. 200 „ $7.00 77 77 $4.50. 100 svartir fatnaðir $13 .50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18. ,50 — — $12.50. 100 — — $25. ,50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ymsum litum $13,50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna óg drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ýmislaga litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðursettu verði. KOMIÐogSKOÐIÐ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ 8TJARNA. 434 MAIN STREET. $10.000 gefa efnalitlum mönnum tækifæri og upphvatning til að kaupa eða byggja sjer hús eða leggja dálítið upp með mánaðarlegum borgunum. Fyrirkomulagið er á pann hátt, að menn gerast fjelagar með $200 hlutum, sem borgast eiga með $1 mán- aðarlega. Inngangseyrir er $1,- og engar aðrar álögur eru á fjelags- mönnum. Þessum mánaðaliorgunum er haldið áfram, pangað til pær, ásamt rentum og renturentum, nema $200, og er sú upphæð pá borguð fjelags- manninum, ef hann æskir pess. Fjelagsmenn, en engir aðrir, geta fengið peninga fjelagsins að láni. Þeir borga 6 af hundraði um árið í leigu, Auðvitað verða peir að setja næga tryggingu. Áreiðanlegir, valinkunnir menn eru í stjórnarnefnd fjelagsins. Meðal peirra er landi vor, Mr. Árni Friðriks- son og P. C. Mclntyre, pingmaður fyrir Norður Winnipeg. Allir peir landar vorir, sem hafa hug á að koma sjer upp húsi, eða treysta sjer til að leggja upp að nrinnsta kosti $1 um mánuðinn, ættu að kynna sjer tilboð fjelagsins. Á Englandi hefur landsstjórnin um langa.i aldur látið sjer annt um slík fjelög sem Jretta og hlynnt að peim. í Bandaríkjunum er ógrynni af slíkum fjelögum — eitthvað 0000 — og eru eignir peirra meiri en allra Jrjóðbank- anna t'l sainans. í Canada er og tölu- vert af peiin, og hafa ]>au gengið vel. í Manitoba mun ekkert ‘ slíkt fjelag hafa mymlazt fyrr en nú. BILLEGUR FERDA ÁÆTLUN MILLI WINNIPEG 0« NÝJA ÍS- LANWS. Mr. Gestur Oddleifsson leggur af stað frá Winnipeg tií Nyja íslands á hverjum Fimmtudegi kl. 12 á hádegi, kemur til Geysir P. O. næsta Laugar- dag kl. 0. e. h.; leggur af stað frá Geysir P. O. til Winnipeg á hverjum Mánudagsmorgni kl. 7 og kemur til Winnipeg næsta Miðvikudag kl. 12 á bádegi. Eins og vant er flytur G. Oddleifs- son farpegja og flutning fyrir eins lága borgun og aðrir, og eins og vant er verður betra að ferðast með honurn og senda flutning með honum, en nokkrum öðrum. Hann er allra manna duglegastur, en f>ó mjög aðgætinn og fer vel með allt, sem honum er trúað fyrir; pann vitnisburð gefa honum allir sem J>ekkja* liann. Ilann liefur ágætan útbúnað og getur tekið alla pá farpegja og allan fiutning sem honum byðst. Allar nauðsynlegar upplýsingar fást hjá peim lierrum W. H. Paulson & Co. 575 Main St., Á. Friðrikssyni, Ross St. og Stefáni Oddleifssyni, 522 Notre Dame St. W. l>eir sem vilja senda flutning ættu að koma honum í tækan tíma til W. H. Paulson & Co. SAUMAMASKÍNUR ■ B. Anduhson, Gimli, Man., selur K J ö T - M A R K A Ð U R á horninu ----L----- MAIN 00 JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. allskonar Saumamaskínur tneð lágu verði og vægum borgunarskilum. Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumanraskínur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.