Lögberg


Lögberg - 14.01.1893, Qupperneq 2

Lögberg - 14.01.1893, Qupperneq 2
2 LOGBERG LAUGARDAGINN 14. JANUAR 1893. A'ögbcrg. '■f'"' »i aí jís Mntn Str. Wlunipeg ■■ i 'i n r J.b^i.ery Printins; &* Publishins; Coy. ilncorporated 27. May 1890). isli STJóRl (ElUiOR): £IAAÁ J//ÖALEJPSSON HOSINKSS MAMAGER: AJACAÚS J’A UJ.SON. AlMiI.VSÍNGAR: 'iniá-auglýsingar í eitt nkipu Ib cts. fyrir 30 orS eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima aj- slátíur eptir saraningi. 1UJSTAU A-SKIPTI kaupenda verð'ur að tii i. > nnr. tk.rt/lega og geta um fyrverandi bú staC jafnframt. VTANASKRIPT tii \HiREIf)SUJSTOFU blaðsm r Itf LöðBERC PHIHTJHG & PUbLlóH. CÖ. b. U. öox 368. Winnipeg, Man. ITANÁSKRIFT tií RlTSrj' 'RANS er: EUITOB MMiKfiKC. P. O. BOX 368. WINNIFEG MAN. — Í.AUGAKDAGIIÍN 14. JAN. 1893. - Xfgj- Samkvífimt iandslögum er uppsögn i..itii|'Hinl» a tilaði ógild, nema hann sé sRuidlaus, t>egar liaun segir upp. — Ef f-Hupandi, sem er í skuid við blað- :ö flytr vistíerlui:i, an þe.-ss að tilkynna Iieimilaskiftin, þá er i-að fyrir (lómstól- iiuuui alitin sýnileg sönuun fyrir prett- t isiiii, tilgaugí. Ettirleiðis v«rði á hverri viku prent- »,ð í blaðtnu viðrkent-ing fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- í.u-andi „viku S pósti eða með bréfum, eu ehk.i fyrir peningum, sem menn af- iieuda sjálflr á af greiðslustofu blaðsins' fcví að )>eir menn fá samstundis skriflega viðrkenniug. — Uandaríkjapen.nga tekr blaðið fuliu verði (af Bandaríkjamönn- im), og frá íslandi eru íslenzkir pen iugaseðlar teknir gildir fuliu verði sem limgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í i’. U. itoney Orderts, eða peninga í Re tj trrr.i Jjetter. Sendið oss ekki bankaá vi-iuir, sem borgast eiga annarstaðar en í iVirruipeg, nema 25cts aukaborgun fylg lyrir innköllun. MNGROF í VÆNDUM. l>að leikar fráleitt neinn vafi á Jrví, að Thompson-stjórnin sjer fram á mikia örðugleika, að pví er tollmálið snc-rtir. t>að leynir sjer ekki, að sú sannfæring er loksins að komast inn í almenninm og fe3ta rætur í huga hans, að toilvernclarstefnan sje <5j>olandi fyr- ir allan þorra landsmanna, og að hún standi liag landsins stórkostlega fyrir f>rifum, að minnsta kosti í [>ví gífur- loga formi, sem nú er um að ræða. J£n á liina liiiðina standa verksmiðju- eigendurnir með kröfur sínar, menn- irnir. sem lagt liafa fram fjeð til að inúta almenningi, og pannig lialdið ajiturhaldsflokknum við völdin. Svo sem eðlilegt er, leikur mönn- um allrnikill hugur á að vita, hvernig Sir .Tohn Thompson fari nú að sigla inilli skers eg báru. Engum virðist detta í hug, að hann muni láta að vilja almennings með tolllækkun, sem nokkra verulega pyðingu hefur til pess er hann allt of mikið bnndinn verksmiðjueigendunum. En að liinu Joytinu er auðvitað ófæra í pjóðstjórn- iirlandi eins og Canada að ganga með iillu fram lijá óskum almennings. Eptir ýmsum iíkum að vlæma, tekur stjórnin [>að ráð, að gefa almenn- ingi góðar vonir, og láta sem hún sje að híða eptir að fá að sjá, hvað demó- kraiiska stjórnin sunnan landamær- anna taki til bragðs. Á næsta pingi verður að öllurn líkindum tollurinn færður niður dálítið á einstöku vöru- teguuduin, til J>ess að almenningur skuli hugsa gott til glóðarinnar, og fá vonir um J>yðingarmeiri umbætur síð- ar. Og J>egar næsta ping er af staðið, er alinennt búizt við, að efnt verði til nVrra kominga. Astæðan til pes3, að menn búast fastlega við nýjum kosninguin, áður en fjórða pingið af yfirstandandi k jör; tímabili er utn garð gengið, er sú, að annars munilu dcmókratarnir fá tæki- færi tii að sýna, kvernig peir standa við kosningaloforð sín frá í sumar. (ieri peir pað, svo nokkur mynd sjtí !i. p j liggur í aiiguin uppi, að Canada | stjórn yrði neydd til að fara að dæmi |>eirra, ef hún ætti kosningarnar yfir höfði sjer, og með pví brjóta af sjor vináttu verksmið^'ueigendanna, eða pá kaujia vináttu vérksmiðjueigendanna, og eiga vísa von á að almenningur snerist móti sjer. Eií ef kosningarnar eru ný-af- staðnar hjer nyrðra, pegar Bandaríkja- metin fara að færa niður tollinn lijá sjer, og ef apturhaldsstjórnin vinnur sigur í peim kosningum, pá getur hún að minnsta kosti setið fimm ár við völdin,án pess að neyðast til aðóving- ast við vini sína, verksmiðjueigend- urna, og á peim tíma hefur almenn- ingur manna ekkert færi á að fá fram- gengt aðalvelferðarmáli sínu, umbót- u'num á tclllöefunum. Jafnvel pau blöð, sein eru vin- gji.rn'eg i stjórnarinnar garð, búast \ ið, að stjórnin muni fara að á penn- an hátt, og sýuir J>að alljóslega, hvern- ig jiólitíska siðgæðið er peim megin. I>ví að vitaniega er petta ekkert ann- að en að draga almenning á tálar, og treysta á skammsýni hans og fávizku. En livernig sem spár manna kunna að rætast, í pessu efni, pá eru sem stenclur allar horf- ur á, að ekki muni langt að bíða nvrra kosnino-a. Ráðherrarnir fara liver af öðrum um austurfylkin og halda ræður yfir almenningi, og liið sama gera leiðtogar frjálslynda flokks- ins, eins og hvorirtveggju líti svo á, sem nú ríði- óvenjulega mikið á að hafa lýðinn á sínu bandi. Og eptir- tekta vert er pað, að líberölu höfðingj- arnir virðast leggja sjerstaka áherzlu á J>að um pessar mundir, að koma pví inn í alroenning, að peirra flokkur sje í fyllsta máta andstæður hreyfingunni í áttina til innlimunar Canada í Banda- ríkin. Við síðustu kosningar beið frjálslyndi flokkurinn n>jög mikinn hnekki af pví, að bornar voru á liann pær sakir, að hann vildi pólitiska saro. eining Bandaríkjanna og Canada, og að sumir af leiðtogum lians væru í leynilegu bandalagi við stjórnmála- inenn sunnan landamæranna. Helztu menn ílokksins eru augsýnilega stací- ráðnir í pví að sjá svo um, að slíkum vopnum verði ekki beitt af andstreð- ingum peirra við næstu kosningar. SÖGUSÖGN GÍSLA JÓNSSONAR. HkERA RITST.JÓEI LöGUEKGS. Viljið pjer gera svo vei, og Ijá eptirfylgjandi línum rúm í blaði yðar? í 358. tðlublaði Heimskringlu er talsvert löng saga um Þingvallaný- lenduna eptir Gísla Jónsson snikkara, sem um undanfarin ár hefur baft að- setur sitt par vestur frá. Jegefa ekki, að hann lýsi Pingvallanýlendunni ej>t- ir beztu pekking og sannfæring, og jeg finn mjer ekki skylt að gera nein- ar athugasemdir við pann partinn af sögusögn hans, enda stendur öðrum nær en mjer að gera [>að, ef pess pyrfti. En svo fer sögumaðurinn af stað vestur fyrir Þingvallanýlendu—pó að eins með sínum trúaraugum—og J>ang- að sem íslendingar eru seztir að vestar, eða hver veit livert. £>að T'terður ekki sjeð með fullri vissu, hvað hann á við, en jeg geng pó að pví sjálfsögðu, að hann liafi átt við íslendinga-svæðið, pví að eptir pví sem á stendur er ekki útlit fyrir, að íslendingar setjist frem- ur annars staðar að í Territóríunum fyrir vestan I>ingvallanýlendu en ein- mitt á pessu svæði. Bæði hygg jeg, að svæði petta hafi pá kosti við sig, sem eru vel aðgengilegir fyrir ís- lendinga, og svo er pess að gæta, að íslendingar eru pangað komnir og pað virðist ævinnlega vera pýðingarmikið fyrir pá serii á eptir koma. Fyrir nokkrum tíma skrifaði jeg lýsingu af iandi pví sem hjjer er um að ræða, og póttist segja eins rjett og samvizkusamlega frá eins og mjer var frekust unnt. I>eir menn, sem ferðuð ust með mjer, og skoðuðu landið á- samt mjer, gáfu fúslega nöfn sín und- ir lýsinguna, og styrkti pað mig í peirri sannfæring, að jeg hefði sagt rjett frá, og enn held jeg, að svo hafi vissulega verið. Meðal annars sagði jeg í pcssari lýsingu, að menn pyrftu varla að óttast vatnsleysið, [>ví pláss J>etta lægi miili vatns pess, som Devils Lake heitir, og ár peirrar er heitir White Sand River. Vatnið erSmílur á lengd og 3 á breidd og mjög djúpt; áin er álíka vatnsmikil og Assiniboine og á tnilli árinnar og vatnsins eru 6 mílur. Auk pess eru margar smátjarn- ir og eitt allstórt vatn hjer um bil l^ ndla á lengd og -l úr mílu á breidd og heitir Horse Shoe Lake. Vötn pessi eru að líkindum orðin nokkuð gömul og hafa aldrei pornað. Eins er áin orðin mörg hundruð ára, að líkindum, og er til enn, og að minnsta kosti í pessi 17 ár, sem jeg veit til að byggð hefur verið par vestur frá, hefur hún allt af haldið sjer. Uin brunna-gröpt ætla jeg lítið að segja, pví pegar við vorum par fyr- ir rúmu ári síðan, var mjög Htið búið að reyna í pá átt. I>eir menn, sem voru pangað komnir, höfðu flestir byggt meðfram ánni ellegar við vatn- ið; en síðan veit jeg til að á tveimur stöðum hefur verið grafið, og í öðruin staðnum náðist vatn á 1(> fetum en á hinuin á 9. Enn fremur má og geta pess, að á section 10 township 28 Range (5 á norðvestur fjórðungnum er upjisjiretta og lækur, sem rennur frá peirri uppsprettu ogniður í ána. Út- lit er líkafyrirað lækur]>essi hafi ver- ið til nokkuð lengi, pví hann er búin að mynda sjer allstóran farveg. Hvaða ástæðu hefur nú Gísli Jónson til pess að halda, að vatns- magn J>etta, sem hjer að frammi hefur verið sýnt fram á, og búið er að vera til í mörg hundruð ár, liætti nú að vera til? Ekki prýtur J>að pó fyrir pað, að íslendingar eru pangað komú- ir. Nei, hitt liefur sjálfsagt vakað fyr- ir GísIh, að geta rntt srnn nllrn mestu úr sjer af frjettum, án tillits til pess, hvort pær væru nú í rauninni eins rjett- ar og pær ættu að vera, pví að sann- leikurinn er, að sögumaðurim liefur ekkert fyrii; sjer um pláss petta, nema að eins iiugboð sitt eða margsagðar sögur liingað og pangað að, frá hin- u m og pessum. Hvort sögumaðurinn hefur sagt J>etta til J>ess að menn skyldu fá óbeit á landinu ellegai- ýmugust á mönnum I>cim sein opinberlega hafa um plássið talað með pví að peir hafi verið að fara meb slúður, sem ekkert væri byggj- andi á, skal jeg láta ósagt; en jeg vona hvort svo sem liann liefur meint, að hann nái að engu leyti sínum til- gangi. Að síðustu vil jeg minna Mr. Gísla Jónson á, að næst pegar hann fer að segja sögu, sje hann vandari að grundvelli hennar en hann að sumu leyti hefur verið í [>etta sinn. J. J. Bíldfell. HVERNIG MENN KUNNA VIÐ SIG í ORUSTNVí. Ctdráttur úr greiu ejitir J. H. Browne. í borgarastríðinu átti jeg að rita frjettir um ófriðinn til blaðsins Tri- bune í New Vorf. Jeg komst pá að pví til fulls, hvað pað cr að vera inn an uin kúlur á öllum stærðum. Fyrstu átta eða níu mánuði stríðs- ins heyrði jeg í ýmsam njósnarferðum og smáorustum í Missouri og Ken- tucky og á Missisippi-fijótinu töluvert Eina hreinaCream Tartar Powder. -Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíu ára á markaðnum- The Blue Store. -*-MHRKI: BLÁ STJARNA-*- $10.000 v< I I $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúnngsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT DOLLARS VIRDI- I>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get jeg boðið yður pennan varning fyrir hálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! Og pjer munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 $3.50 ,, " „ $2.00. 200 $7.00 „ ' „ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 — — $12.50. 100 — — $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ýmsum litum $13,50 virði, fyrir $8.60. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með iiúfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ýmislaga litar fyrir liálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðursettu verði. K O M IÐogSKOÐIÐ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ STJAENA. 434 MAIN STREET. Clievrier. af J>eim hernaðar hljóðfæraslætti, sem framleiddur er með kúlubissum og fallbissum, og jeg liafði jafnvel lært að aðgreina hljóm kúlnanna eptir stærð peirra, um leið og pær putu fram hjá mjer. En jeg vissi ekki, livað J>að er, að vera í reglulegri or- ustu fvrr en við vorum komnir að Donelson kastalanum (í febrúar 1802); [>ar skírðist jeg eidskírninni, ef jeg má svo að orði kveða. Að morgni annars dags umsát- innar varð mjer reikað fótgangandi gegnum skóg einn, og ætlaði jeg að reyna að sjá, hvernig orustan gcngi. Vinstra naegin við okkur var stöðugt verið að skjóta, og kúlurnar }>utu yfir liöfðum okkar. Allt í einu fóru sunn- anmenn að skjóta á okkur frá skot- garði rjett hjá. Skotin glömruðu allt í kring um okkur, skáru berar grein- arnar af trjánum yíir höfðum okkar, og rótuðu upp jörðinui rjett hjá okk- ur. Þctta varð með svo skjótri svip- an, og ckkert sást, hvaðan skotliríðin kom, að mjer varð liverft við í fyrstu; en mjer pötti líka væntum pað. £>etta líktist veruiegu stríði. Orsökin til pess, að mjer pótti J>etta ekki óviðfeldið, var ef til viil sú, að jeg sá engan verða fvrir kúlunum. Tilfinningar nmnna verða mjög ólíkar í orustum, pegar menn liorfa á menn hrynja niður rjett í kringum sig. Hættu-tilíinningin eyksttilmik- illa muna, eins og líka líkindin fyrir J>ví, að maður muni sjálfur missa lífið, pegar menn eru að falla í kringum raann — pegar einhver rjett við hlið- ina á nianni fær hroðalegt sár, eða hnígur niður dauður. Sárin og dauð- inn eru, pegar tnenu sjá slíkt frammi fyrir sjer, allólíkt pvísem menn hugsa sjer ]>au. £>að f>arf langan tíma og inikinn vana, til ]>ess að láta ekki hin- ar óhjákvæmilegu ógnir stríðsins fá á sig stórkostlega. Vaninn lierðir nokkuð iiuga mauns, og [>á hætta menn að komast eins við af [>ví, pó að mann sjái hörmungasjónir umliverfis sig. í stríði er hver hermaður skyld- ugur til að vera kjarkmikill, hlýða pví sem honum er skipað, og reynast trúr síun málefni. Ef hann missir huginn eða flýr, pá verður liann fyrir svívirð- ing og liegning, og á aldrei uppreisu- ar von. Að hinu leytinu er hann virtur og heiðraður, cf hann gerir pað sem liann á að gera. Er pað pá ekki undarlegt, að nokkur hermaður skuli nokkurn tíma láta bugast? £>að er svo augsýnilega í lians bag að standa Stöðugur. í fyrsta bardaganum, sem her- maðurinn er í, hættir Jionum vlð hug- boði um, að nú niuni hann niissa lífið, og iiann er opt forviða, J>egar orust- unni er iekið, og ’nann verður J>essvar að liann er enn á lífi. í 20. eða jafn- vel 10. orustunni er J>etta hugboðhans horfið ásamt taugaóstyrknum, og liann er rólegur, J>ó að liættan sje umhverfi8 hann. I>að sem kallað er hugjirýði er lijá 99 af hverjum 100 mönnum ekkert annað en vani. Maður er hræddur við liættuna i byrjuninni, ekki af pví, að maður sje heigull, heldur afpví, að hættan er manni ný. Sá sem cr lieig- ull í dag getur verið orðinn hetja á inorgun. Taugarnar, sein skjálfa í byrjuninni, geta að lokum verið orðn- ar liarðar eins og stál. Allt fæst með upjieldinu, og J>ar á meðal liugrekkið. £>að er ávalt varasamt, að treysta nýj- um liersveituin, beinlínis af {>ví að pær eru nýjar. Sömu hersveitirnar bera ekki við að depla augunum framnii fyrir dauðanum, J>egar pær eru orðnar gamlar og æfðar. I>að kann að vera varasamt, að reiða sig á liugrekki inaima, en pað er óðs manns æði, að reiða síg á hugleysi peirra. Hjá svo að segja liverri *in- ustu irlannlegri veru hverfurhræðslan, pegar maðurinn er nógu inikið eggj- aður, og [>egar sumar hvatir lians eru í hreylingu. Mjög mikið er undir málefninu komið, og pví, hve annt maður lætur sjer um pað. Tilfinning- ar manfla í orustutn eru mjög ólíkar i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.