Lögberg - 28.01.1893, Síða 1

Lögberg - 28.01.1893, Síða 1
LogrerG cr gcíið út hvcrn nnðvikmUg og laugardag af The Logberg frimting & p.gjusiiing co. Skrifstoía: Afgreiðsi = stofa: 1 ‘rcntsmiðja 573 Main Str., V/innipog Man. Koslar $‘2,oo u»n árið (a lslandi 0 kr. Hi»rgi>t fyrirfraui.—Einstdk nunicr ö c. L íOB fto i» ftl^hihd tvi!) idinr) r»i’ 'saturday tby TuF. LoGBERG PRINTING &. PUBLIkHING co at 573 M.dn Str., Winnipeg Man. > ubscription pr»re: $2,00 a yeai paya’.i n advance. Singlt* c*pi*s ;j c. 6. Ar. WINNIPEO, MAN., LAUGAEDAGINN <28. JANÚAJi 1891 Nr. 6. FRJETTIR <A\A l»A. Sarnbands[>iiigið Viir Stítt í fyrra- tlafí- _____£__________ Nf saga liefur Irori/.t utn það, að llugli Sutherland liali lokið fjárrnála- samninjrnurn sínum í Englandi við- víkjandi Iiudsonsflóa brautinni. Frjettaritarinn, semtelegraferar fregn- ina til Tribune lijer í bænum, tekur [>að fram, að vel geti verið, að pessa yfirlysing sje ómerk og að eins gerð í |>ví skyni, að liafa meiri fjárveiting- ar út úr stjórninni. Dalton McCarthy, sem nokkrutn sinnum liefur verið nefndur hjer í blaðinu, einn af hinum frægasta lóg- fræðingum Canada og sjálfsagt með hinum allra-mestu gáfumönnum í- haldsflokksins, 1/sti yfir J>ví á fundi í kjördæmi aínu nú í vikunni, að liann mætti framvegia ekki teljast stuðn- ingsmaður Thompsons-stjórnarinnar. Honum lízt livorki á aðfarir hennar í skólamáli Manitoba, nje fastlieldni hennar við tollverndina. Svo munu fleiri á eptir fara. Frjálslyndi flokkuriun í Ontaiio gerir sjer mjög mikið far um pessar mutidir um að styrkja fjelagsskap sinn. Á flokksfundi, sem haldinn var í Tor- onto á miðvikudaginn, hjeldu J>eir Vráðir ræður, Sir Oliver Mowat og Sir Richard Cartwright, og hjeldu J>ví báðir íram, að horfurnar væru nú mjög vænlegar fyrir ílokkinn. Sir Ricliard hjelt J>ví jafnvel fram, að flokkurinn mundi verða kominn að völdum í Ott- awa fyrir Arslok 1894, og kvað öll lík- indi til að á J>ví ári mundu almennar sambandsJ>ings-kosningar fara fram. Lögreglumaður eiiin, Rankin að nafni varskotinn til bana, og aðstoðar- maður hans, Desella, særður til ólífis á rniðvikudaginn af svertingja einum, Geo. W. Freeman, eigi alllangt frá Cliatma, Ont. Svertinginn var á- kærður fyrir að liafa tælt stúlku yngri en 14 ára, og var að verjast handtöku, J>egar hann framdi J>etta óhappaverk. Leigur, sem goldnarliafa verið af skuldum Canada frá 1879 til 1892^ eru sem hjer segir: arbragðafjelag, kirkjudeild, sem láti liggja milli hluta pau atriði, er hina ymsu kristnu trúarbragðaflokka grein- ir á um, en leggi sjerstaka áherzlu á að fá vínsölubanni framgengtí Banda- ríkjunutn. (TLÖM) Gladstoce liefur nú náð hærra aldri en nokkur annar stjórnarformað- ur A Englandi. Palmerstone lávarður komst næst honutn; hann dó A 82. af- mælisdegi sínum. Russell jarl varð 86 ára, en hann var ekki í embætti eptir sitt 74. ár. Gladstone er kominn á 84 árið. Meðal umbóta J>eirra sem Glad- stone hefur fyrirhugað til liagnaðar fyrir verkamannalyðinn á Stérbreta- landi eru tvær umsjónarkonur, settar af stjórninni, til J>ess að hafa vakandi augu á lieilbr igðis-J>örfum kvenna, sem atvinau hafa í verksmiðjum. 130 rnanns misstu lífið í uáma- slysi í Böhmen nú í vikunni. Eptir fregnum, sem borizt liafa til New York, eru sósíalistar á Frakk- landi að safna fje bæði í Norðurálf- unni og í Bandaríkjunum til J>ess að hefja uppreisn og kollvarpa franska lyðveldinu. 1. d. rnaímánaðar í vor á borgarastríð J>etta að byrja og fyrr ef J>örf J>ykir. Eldur kom upp í siliurnámum í Mexico nú í vikunni, og vita menn til að 13 manns hafa látið J>ar lífið. XOKKUR ORD VM JÓLAGJÖF HEIMSKRINGLU gagnvart kaupenduni hennar í Sj>anish Fork, Utah. Ár Leigur 1879... $6.939.076 1880... 6.842,631 1881... 6.826.795 1882... 6.667,353 1883... 6.713.492 1884... ........ 7.422.446 1885... 7.837.929 1886... ... 8.692.042 1887... 8.891.287 1888... 8.843.539 1889.. 1890.. 1891... 8.677.558 1892... 8.801.734 Dað er að eins vegna ]>ess, hve mikið hefur verið af peningum 4 brezka markaðnum, að Canada hefur á síðari árum fengið lán með lágum leigunx; annars hefðu leigurnar verið miklu meiri, bví sð skuldir landsins hafa vaxi^ um meira en $100.000.000 síðan 1 879. KANDAKIKIN Fjöldi kristinna vínsölubanns- formælenda hafa þessa dagana lialdið fund í Pbiladelphiu. Til fundar J>essa Herra ritstjóri! Pað er óhætt að fullyrða J>að, að lesendur og kaupend- ur Heimskringlu hjer í J>essum bæ,— sem nálega allir undantekningarlaust eru skilvísustu og áreiðanlegustu menn, sem liafa góðau smekk fyrir allt J>að sem fagurt er og nytsaralegt — gladdi mikið, að lesa auglysinguna um jólagjöfiua „A Yard of Pansies“. Já, pað ljet hreint ekki neitt i lla í eyr- um, enda sendu víst flestir peirra sex s í frímerkum, I lokuðu umslagi, til W. J. D. í New York, svo himin- rlaðir í anda yfir J>ví að fá nú gefins ivo undurfallegt stofu-stáss, fyrir ein 'ittci cent, til að prfða með stofuvegg- na sína; og svo spillti pað nú okki mikið fyrir, að pessi jóla slicinkur átti hefur verið stofnað í tilefni af pví, að mörgum pykir kirkjufjelögin ganga slælega frain í pví, að útrýma vín- sölunni. í táði or að stofna uvtt trú- billegustu umgjörð. Já, svona veg- legri jólagjöf höfðu raenn ekki lengi vanizt!! Nú leið og beiö, frá J>ví nokkru fvrir jól, og J>ar til eitthvað tíund-a janúar, að enginn varð neitt var við skeinkinn!! Fóru J>á ymsir að kvarta um J>aö við útsölumann Hkr., að jóla „oft'rið“ kæmi ekki, rg spurðu hann ráða; en hann var liinum líkur. Hann liafði sjálfur sent fyrir eina mynd en enga fengið. Nú sneru menn sjer til frjettaritara Ilkr. og báðu hann að stinga íiiður pennanum, til að finna ut livernig j>essu væri varið nieð jóla- gjöfina. h rjettaritarinn, innblásinn af Hkr. anda, tók undir eins til að hu hreysta menn, hað |>á vera rólega, v _ lifa í voninni, jólagjöfin mundi korna, áður en langt um liði. Sjálfur liafði hann ekki sent fyrir neina jólagjöf, livernig seui J>ví var nu varið, heldur gefið sitt tækifæri einnigamalli ekkju, og svo vissi hann ekki meira um J>að. Nú liðu enn nokkrir dagar, eða til hins 13., að oss minnir, pá kom nú loksins jólagjöf Hkr. til ekkjunnar, og var J>að liin fyrsta, Síðan hefur pessar jólagjafir Hkr. verið að smáreka lijer, og nú eru víst allir, sem á annað borð sendu, búnir að fá sitt stofustássið bver, ef svo inætti nefna |>að. Nú, her.a ritstjóri, svo vjcr ekki preytum yður, eða leíendur Lögbergs, á oflangri ritgcrð uin J>emian lleims- kringlu jölaskeink og stofu stáss, |>á viljum vjer með fám orðuin lýsapess- ari jólagjöf, peim til áuægju,sem bafa farið á mis við að njóta Jjessarar náðar, en Hkr. sjálfri til lofs og dyröar. Dessi jólagjöfj „A Yard of Pan- sies" er 36 J>uml. á lengd og 6 á breidd. Myndin er prentuð á ljelegan prent- pappír, með gulleitum farfa og fremur daufum. Á bakið er prentuð fyrirsögn- in um rainmann, og er oss öhætt aö fullyrða, að pað er billegt. Maður á bara að taka fjöl jafnlauga mynd- inni, eða lítið eitt lengri, oít svo sem tveim J>uml. breiðari og negla síðan myndina á pað. Leyfilegt er einnig að mála fjöliná í kring, ef mönnuni pætti það fallegra, og svo er ekkert eptir neriiíi hengja J>etta «5,00 stáss upp á vegg. cða hvar helzt sem 'naður vill. Lengri lýsingu af |>essari „jóla- gjöf“ getum vjer i kki verið að skrifa, enda er pað ekki hægt, J>ví |>ar er svo sem eng-u að lfsa. O v # Oss er óhætt að fullyrða, ab/itmn ccnta virði er hún alls akki. í bóka- sölubúðum hjer rná fá roikið betri og fallegri myndir fyrir eitt cent; og opt höfum vjer sjeð betri og laglegri myndir gefnar alveg fyrir ekkert rjett á rx'imhelgum dögum, hvað ]>á um liá- tíðar. Vjer fáuin líka daglega mikið fallegri mýndir f kaffipokum frá ymsum fjelögum, sem brerna kaffi svo pað má nærri geta, bvernig oss varð við, að sjá oss gabbaða í tryggðum með öðr un eins hjegóma. Skárri að skömm- inni til var J>ó Nyársgjöf Aldarinnar í fyrra, með ástagælum „Dou Juans til Kolbrúnar“; menn fengu [>að ]>ó frítt, en hór purftu menn að horga átta cent fyrir alls ekkert. Dað má vel vera, að Hkr. sje nú samt ekki um [>etta að kenna, og J>ar yrir viljum vjer ekki vera injög liarð- orðir í hennar garð. En sje pað svo, að vjer höfum verið gabbaðir á jóla- gjöf hennar af öðrum og án hennar vitundar, [>á linnst oss J>að ekki nema sanngjarnt, að.hún leiðrjetti J>að. Hún ætti sjálfrar sinnar vegna aðgera]>að, [>▼! J>að er meiri skaði og skömm fyrir annað eins blað að láta [>etta berast út um sig, en ]>að er fyrir oss að tapa átta centum. Og vjer viljutn að end- ingu ráða Hkr. ]>að heilræði, að vita ?.ð eigin vissu hvað [>að er, sem hún ber á borð fyrrr kaupendur sína, eink- um og sjer í lagi, [>egar hún liugsar sjer pá rausti að faraað gefa jólagjafir, sem menn purfa pó eptir allt saman að kaupa. Nckkuir kaopkhdi i: „Hkk.“ í Spanish Fork. Safnadafux'die i Argvi.k-xVlksd- UXM. .Jón Hjálrnarsaon Jón Ólafsson. Mánudaginn 23. {>. m. hjelt Frels- issöfnuður ársfund sinn. Safnaðarfull- trúar voru kosnir: Friðjón Friðriksson Jón Sveinbjarnarson Kristján J. Dalmann. Kri“tján Jónsson Djáknar voru útnefndir: Hernit Cbristoj>horsson Jón Björnsson. Yfirskoðunarmenn safnaðarreikning- anna fvrir 1892.—93 voru kosnir: Friðbjörn Friðriksson Jón Björnsson. „OPT MAAFMALI DEKKJA“o.s.f Dessi orð skáldsins komu mjer í llug> pegar jeg las ritgerð til mín, undirritaða af Gísla Jónssyni í 361 tölubl. Hkr. Jeg vona að enginn, sem [>ekkir mauninn liggi mjer á hálsi pó jeg ætli tnjer ekki að fara út í ill- deilur við hann. Hann er ekki pess virði. Einungis ætla jeg að syna mönnum, lu að hann er vandur að söir- c) um sínum. Hann segir að jeg hafi farið út i pláss petta til pess að taka J>ar land, ef mjer litist á. Þar skáld- ar nú kallinn. Jeg fór að eins sem fylgdarmaður peirra sem fóru að leita sjer að landi. Jeg skil ekki, hvað hann á við, par sem hann segir, að jeg fiafi orðið feginn, að snúa aptur til hinnar aumu Dingvallanylendu. Dar hef jeg aldrei hugsað mjer bústað, en sem ferða- maður varð jeg að fylgja járnbraut- nni sem liggur í gegnum nylenduna. Að faðir minn liafi farið langt vestur fyrir petta umrædda pláss að leita sjer að landi, eru ósannindi. Hann á að eins oitt land, sem er í Dingvallany- lendu og liefur eigi að fleirum leitað. Ekki eyði jeg einni hugsun upp á „flækingana“ lians Gísla, hann má pó bann vilji flækjast með peim til heimskautaiuia og alla króka til Winmpag ajitur. * J. J. Bíldfell. Craig s JANliAR KJORKAUPA ijelt Fri Safnað- Laugardaginn 21. J>. rn, kirkjusöfnuður ársfund sinn arfnlltrúar voru kosnir: Björn Sigvaldason Haraldur Jóliannesson Síinon Sítnonarson Skajiti Arason Þorsteinn Jónsson. Djáknar voru útnefndir: Mrs. Anna Hjálmarsson Jón Ólafsson. Yfirskoðunarmenn safnaðarreikning anna fvrir 1893 voru kosnir: Kennara vantar við Dingvalla- skóla fyrir 6 mánuði frá 1. Aprf. næstkomandi. Umsækjendur snúi sjer til J. S. Thorlacius, Thinirvalla P. O. Assa. 1317“ Mrs. Astríður Jensen 295 Owena Str. veitir i ngum stúlkum 10 ára og eldri, tiisögn í hannyrðum, málara- list og guitar spili, frá kl. 1 — 5 á hverjuin virkum degi. Mrs. Margrjet Skajjtason tekur iieim í hús sitt kjóla að sníða og sauma og unglinga fatnað. 295 Owena Str. ÍSLENZKUR LÆKNIR __ i Dx-. M. Halldorssou. Park fíiver,----N. Ðak- HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frr. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . llver sem Rarf að fá upplýsingar viðvíkjaudi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 368 blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yflr öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjökla hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er )>að snertir. Skrifið til Rowei,i.‘s Advbrtising Iíureau 10 SruucK St. Nkw York AfsláttHi' á ölluin vörutegunduni. Allir hljóta afS- kaupa j>að sem svona billegt er og verða ánsegðir. Ollum vetrar- byrgðum er nú vei'iðað slátra;allt fer langt fyrir neðan vana verði þó afslátturinn nemi 20—50 pr. cts. þá mega vör- uruar til að fara. “það som Craig hefur ásett sjer“ þjer vitið hvað það jiýðir, liann hefur ásett sjer að gera eins og liann auglýsir. Komið snemma og skoðið vörurn- ar og prísana hjá CEO.CRAIC 522,5-21,526 MAIN «TR SAUMAMASKÍNUR. B. Axderson, Gimli, Man., selur allskonar Saumainaskfnur með lágu verði og vægum borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaujienda. Borgar hæzta verð fyrir gam.'ar saumainaskínur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.