Lögberg - 01.02.1893, Qupperneq 2
LOOBERG MIÐVIKUDAGINN 1. FEBRÚAR 1893.
ö q b í r 3.
"Geafs 6t aö 573 Hlain Str. WinnipeK
-,ii The Lögberg Printing Publishitsg Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
Ritstjóri (Editor);
EJAAK HJÖKLEIESSON
bdsiness manager: MAGNC'S PA ULSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þutni.
dálkslengdar; 1 doll. um tnánuðinn. Á stserri
auglýsingum eða augl. um iengri tíma at-
sláttur eptir ramningi
V.USTAD A-SKIPTI kaupenria verður að til
kynna skrt/iega og geta um fyrverandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AEf/REIDSUISTOFU
blaðsins er:
THE ldC8EHC PRINTIHC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EIXTOR LÖ««KK«.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
__MIÐVJKliDAGIKN 1. FKB.’JSfrS. —
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, uema hann aé
skuldlaus, þegar hann segir upp; — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
jiö flytr vistferlum, án þess að tilkynna
Iheimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
ninum álitin sýnileg sónuun tyrir prett-
tvisum tilgang’.
Eftirleiðis verðr á tiverri viku prent-
.uð í blaðmu viðrkeuning fyrir raóttöku
allra peninga, sem þvi hafa borizt fyrir-
farandi viku í pósti eða með bréfum,
eu ékki fyrir peningum, sem menn af-
henda sjálfir á afgreiðslustofu Maðsins*
Iþví að þeir menn fá samstundis skriflega
viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr
Iblaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
um), og frá íslandi eru íslenzkir pen
iiugaseðlar teknir gildir fullu verði sem
Iborgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
jp. 0. Money tírders, eða peninga í Iie
ri*rrr*/l Letter. Sendið oss ekki bankaá
•'visamr, sem borgast eiga annarstaðar en
it W’innipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
J.yrir iunköllan.
HEJMASTJÓRN ÍRA.
Jbiinna merkast af því sem blöð
IicimsÍJ'S bafa baft frá að skýrasiðustu
dagana, er útdráttur úr heimastjórnar-
fn mvarji pví sem Gladstone ætlar að
leggja fyrir brezka þingið. Aðalat-
riðin ern pau er nú skal greina.
Á írlnndi á að stofnast löggjafar-
■pring, sem læðuryfir flestum Jreim mál-
um, er snerta írland að eins. Brezka
Jringið liefur eitt löggjafarvald í f>«im
málum, er lúta að ríkisheildinni, J>að
eitt getur gefið út lög viðvíkjandi
tign krúnunnar, ríkiserfðum, friði og
striði, Iiermálum öllum, samningum
um við önnur ríki, brotum gegn al-
J>jóða lögum, viðskiptum, siglingum,
sóttvörnum, o. s. frv. I>að hefur og
um fiinin ár löggjafarvald viðvíkjandi
laudbúnaðarmáluro á írlandi. T>að at-
TÍði er vafalaust sett inn í lögin með
ihliðsjóii af peim sem halda pvi fram,
að írar mnnd j pegar taka að pröngva
óhæfiiega kosti landeigendanna auð-
ugu, erjieim gæfist færi á f>ví.
Vandlega er og sjeð við öðru
pyðingarmiklu atriði, sein prótestantar
á írlandi liafa mjög sett fyrir sig, pví
sem sje, að pröngvað mundi verða
kosti hins prótestantiska minni hluta í
landinu af kapólska meiri lilutanum.
írska pingiriu er afdráttarlaust bannað
að gefa út nokkur lög um að gera
nokkra kirkju að pjóðkirkju, eða veita
nokkrum manni nokkur einkarjettindi,
eða svipta nokkurn mann nokkrum
rjettindum sökum trúarbragða hans.
Einna örðngasta atriðið í heima-
stjóruarmálinu hefur pað jafnan pótt,
hvað gera skyldi við írsku pingmenn-
ina í brezka pinginu. Ymsir FJng-
lendingar, setn hlynntir hafa > erið
heimastjórn á írlandi, liafa haldið pví
fram, að svo framarlega sein írar
íengju bairnastjórn, pá ættu peir ekki
að eiga rjett til að senda fulltrúa á
sambandsping, ekkert fretnur en t. d.
Canada. I>eir benda á pað, hverju
valdi írar hafa náð á brezka pinginu,
hvernig pað hefur verið hvað eptir
annað á peirra valdi, að velta stjórn
úr sessi, og setja nyja stjófn að völd-
um. Og peim pykir pað mjög ósann-
gjarnt, að írar hafi slíkt vald í alríkis-
máium, eptir að J>eir Jiafi fengíð.einir
umráð vfir sínum sjerstöku málum,
sem liinir ýmsu partar Stórbretalands
hafi ekki. Að hinu leytinu hafa írar
ekki viljað heyra minnzt á neitt slíkt
sem að.útiloka pá frá allri hluttöku í
ríkismálurn. Frumvarp Gladstones
ræður fraio úr pessu vaudamáli á pann
hátt, að frar nkuli liafa 103 fulltrúa á
brezka pinginu, en peir skuli ekki
hafa rjett til að greiða atkvæði um
pau mál, sem að eins snertu einstaka
hluta ríkisins, samskonar mál, sem pau
er írska pingið á að fjalla um, heldur
að eins um pau mál, sem koma ríkis-
heildinni við. Búizter við mjög mik-
illi mótspyrnu gegn pessari ráðstöfun,
miinnum J>ykir hætt við, að fáir muni
vr rða ánægðir ineð hana, eins og all-
opt vill verða, pegar tilraunir eru
gerðar til að fara meðalveginn.
Annað vandamál, sem allmikluni
ágreiningi hefur valdið í umræðunum
um heimastjórn Ira, er og pað, undir
hverra stjórn írska lögregluliðið skuli
standa, einkum lögregluliðið í Dublin.
Eptir frumvarpi Gladstonesá Dublin-
lögreglan að standa undir stjórn
landsstjórans, fulltrúa drottningarinn-
ar um 5 ár, eða pangað til írska stjórn-
in ábyrgíst, að borgin hafi komið upp
jafn-öflugri lögreglusveit. En ann-
ars staðar um landið má írska pingið
koma upp lögreglusveitum, er standi
undir bæjaog sveitastjórnum.
Eins merkilegs atriðis enn er og
vert að geta. Frumvarpið tekur J>að
skyrt fratn, að krúnan hafi rjett tii að
synja staðfestingar hverjum sem helzt
lögum frá írska pinginu. Ekki er
ólíklegt, að pað ákvæði mæti allmik-
illi mótspyrnu.
KVENNRJETTUR HJER i OG A
ÍSLANDI.
Á kvennfjelagssamkomu peirri
sem haldin var hjer í bænum álaugar-
daginn var til arðs sjúkrahúsinu hjelt
Mr. Jón Ólafsson tieilmikla ræðu um
kvenvfrelsi. Mjer hefði ekki dottið í
liug að fara að fetta fingur út í pá
ræðu, jafnvel pótt jeg sje ekki ræðu-
tnanninum samdóma um málið, hefðu
staðhæfingar hans ekki verið eins
fjarri sanni, eins og pær voru, og al-
gerlega bvggðar á misskilningi og
og pekkingarleysi á málum peim er
ræðuniaðurinn gerði að umtalsefni.
Pað voru sjerílagi prjú atriði í
ræðu Mr. J. Ó., sem purfa leiðrjett-
ingar við.
Fyrsta staðhæfingin var á J>á leið,
að menntun kvenna í pessu landi ræri
ekki styrkt af pví opinbera, eins og
t. d. á íslandi, og hefðu konur pvl
ekki jafnrjetti hjer við karla, að pví
er menntun snerti. Jeg vil spyrja
ræðumanninn: hvaða mismunur er
hjer gerður á körlum Og konum á
alpyðuskólunum, sem styrktir eru af
almennings fje? hafa ekki karlar og
konur par sama rjett? Ennfremur —
hvaða mismunur er gerður milli karla
og kvenna á hinum æðri skólum, aem
styrktir eru af almennings fje, t. d.
hjer í Winnipeg? Hafa ekki allir, án
tillits til pess, hvort pað eru karlar
eða konur, sömu rjettindi til að ganga
á pá skóla? Ef svo er, t’l hvers er pá
verið að innprenta fólki pað, aðstjórn-
ir pessa lands styðji ekki að menntun
kvenna, úr pví allir eru jafnt vel-
komnir, konur sem karlar, á biná æðri
sem lægri skóla, er standa undir um-
sjón hins opinbera?
Önnur staðhæfingin var sú, „að
konur á fslandi hefðu undir vissum
skilyrðum rjett til að greiða par at-
kvæði í bæjar- og sveitarmálum, en
hjer væri pað ekki.“ Einmitt pað!
Vill Mr. Ólafsson gera svo vel og
fletta upp á bls.1101 Revised Statutes
of Manitoba, og vita, hvað hann finnur
par. Ef hann leitar vel, mun liann
finna par meðal annars: „að allir
(konur jafnt sem karlar) skulu hafa
atkvæðisrjett í sveitar og bæjarmálum
með eptirfylgjandi skilyrðum,“ ogsvo
eru pau skilyrði framsett, sem út-
heimtast til að hafa kosningarrjett, og
eiga pau jafnt við konur sem karla.
Hin priðja staðhæfing Jóns
Ólafssonar var svo röng, að pess görist
varla pörf að leiðrjetta lmna. vegna
pess að líklega hefur hvert manns-
barn, sem orð hans heyrði, vitaðmeira
um pað mil en ræðumaðurinn sjálfur.
í sambandi við á3korun frá ræðu-
minninum til íslenzka kvannfólksms,
um að pær ættu að hafa meiri af-
skipti af hjerlendum konum, setn væru
að berjast fyrir jafnrjetti kvenna í
opinberum málum, bætti hann við:
„Og einmitt nú um pessar mund-
ir eru hjerlendar konur um J>rert og
endilangt J>etta fylki, að safna undir-
skriptuin undir bænarskrá til fylkis-
pingsins, sem fer pess á leit, að kon-
um sje veittur atkvæðisrjettur { sveita
ot/ boejar-lcosninr/urn. Ji'ram á meira
iara þærekki í bráðinaP
Vitaskuld er J>etta allt saman
bull, fyrst og fremst vegna pess, að
konur hafa nú pegar pann rjett, sem
Jón Ólafsson segir mönauui, að pær
sjeu nú að biðja um, og svo ennfrem-
ur vegna pess, að bæuarskri pessi
tekur skyrt og skorinort fram, að pað
sje atkvæðisrjettur við Jylkisþinqs-
kosningar, sem pær æski eptir. Jón
Ólafsson hefði getað sjeð petta bæði í
Lögbergi og í ensku frjettablöðunum
hjer í bænum, af hann hefði látið svo
lítið að lesa blöðin.
Hessar prjár staðhæfingar voru
aðalmergurinn í tölu J. Ó. á laugar-
dagskveldið. Hver einasta af peim
er bull, sem hlytur að vera, eins og
jeg sagði í byrjuninni, byggt á mis-
skilningi eða vanpekkingu.
Einn af áheyrendunum.
SKOPLEGAR ÍSLANDS-
LÝSINGAR.
Eþtir Þorvnlil Thoroddscn í „Landfrscðis-
sögu íalands.“
(Framh.)
Jeg fer hjer fljótt yfir vitleysurn-
ar og kynjasögurnar í bók Blefkens,
en nefni heldur hitt, sem einhver fót-
ur er fyrir, til [>ess að fá yfirlit yfir
pær hugmyndir, sem verzlunar- og
sjómannalýðurinn hafði um ísland.
í fyrsta kapítulanum segir Blef-
ken fiá ferð sinni til íslands 1563, og
talar um fund íslands. Svo stóð á.
að tvö kaupskip ætluðu frá Hamborg
til íslands, og vildu fá meðsjer klerk;
dr. Páll von Eitzen var pá biskup í
Hamborg, og útvegaði hann peim
Blefken. Skipin lögðu af stað 10.
apríl; sáu peir ísland 14. júní ogstigu
á land í Hafnarfirði daginn eptir.
Þessu næst fer Blefken að lysa land-
inu: „ísland er“, segir hann, „hrjóstr-
ugt, fjöllótt og snævi [>akið; ætla
menn að pað sje tvöfalt stærra en
Sikiley, og pað kvað vera 100 mílur á
lengd, eptir [>ví sem Olaus Magnus
segir; nafn sitt hefir pað af frostunum,
sem par eru mjög hörð, og af hinum
ævarandi ís; ísinn }>jakar landið ár-
lega í samfleytta 8 mánuði, en pó er
[>ar á mörgum stöðnm jarðhiti mikill
og jarðeldar“. Blefken segir, að
heimsskautabaugurinn nyrðri skeri
landið mitt. Blefken segir, að Frísar
og Brimabúar, er farið hafi um norð-
urhöfin um árið 900, hafi fyrstir fund-
ið ísland og Grænland, en sfðan hafi
Norðrnenn farið pangað og byggt
löndin.
í öðrum kapítuia segir Blefken
frá trúarbrögðum íslendinga, og seg-
ir, að íslendingar hafi tekið kristni
1398; pví næst segir hann frá pví,
hvernig siðabótin bafi komizt á á fs-
landi, og er sú frásaga hin iilægileg-
asta vitleysa frá upphafi til enda.
1 [>riðja kapftula lyfsir Blefkan
lífi og siðum íslendinga; segir hann,
að heldri menn á íslandi skiptist í
prjár stjettir, en alpyðumenn sjeu í
ánauð hinna ríkari, af pví J>eiR eiga
ekki sjálfir skip til að fiska á. Freinstir
hinna heldri manna eru lögmennirnir;
[>eir annast dómstólinn; J>eir eru 13
að tðlu, og hlyða allir boðum peirra og
dómum. Annar flokkurinn kallast
„Bonden“; peir eru nokkurs konar
aðalsmenn; [>ví fleiri skip sem peir
eiga og pví meira kvikfje, pví íleiri
fiskimenn og skjólstæðinga hafa J>eir;
í priðjafiokki eru biskupar ogprestar,
og eru margir peirra á strjálingi um
allt landið; peir borga eigi skatta sem
aðririmenn og eru lausir við allar
álögur. Blefken segir, að margir ís-
lendingar sjeu drambsamir og montn-
ir, einkum af kröptum sínum, og svo
segir hann sömu söguna og Gories
Peerse, að peir geti tekið upp bjór-
tunnu og sopið á henni. Blefken
segir, að karlur og konur sjeu svo líkt
búin, að erfitt sje að pekkja pau sund-
ur; kvennfólk sje undrafagurt, en
haldi sjer ekki til. Bíefken segir, að
íslendiugar sjeu ákaflegn. hno:gðir til
hjátrúar, en saga Blefkens ber pað
með sjer, að liann er engan veginn
laus við hjátrú sjálfur; hann segir að
íslendingar hafi jiúka til pjónustu, og
peir hafi ráð yfir vindi og selji liann
til byrjar, og fer liann um pað murg-
um ljótum orðum.
Blefken segir, að íslenzkir for-
eldrar kenni sonum sínnm pegar í
æsku lestur og íslenzk lög, og sára-
fáir sjeu ólesandi á íslandi; íslend-
ingar hafa og nokkra sjerstaka stafi,
er tákna heil orð, en pau orð er illt
að skrifa, segir hann, með vorum stöf-
um. Frá ungum aldri ven jast íslend-
ingar við prautir og fiskiveiðar, pví
„allt peirra líf er fiskirí11; akuryrkja
ei J>ar eugin. ísiendingar hafa til
niatar fisk, ósaltað smjpr, mjólk og
ost; fiskinn berja peir meðsteinum og
hafa liann í brauðs stað; flestir íslend-
ingar sjá aldrei brauð; tildryk jar
hafa peir vatn eða áir. íslendingar
lifa lengi án lækna og læknislyfja;
margir verða 159 ára, og Blefken seg-
ist sjálfur liafa sjeð einn öldung, sem
pá sagðist vera orðinn 200 ára. Þegar
íslendingar fá mjel hjá kaupmannin-
um, pá blanda peir mjólk saman við,
geyma pað lengi sem herramannsmat,
og kalla petta krydd „clrabbel“. I>jóð-
verjar, sem rerzla á íslandi, hafa að-
setur sitt í Hafnarfirði; J>ar leggja
peir fram varning sinn í tjöldum sín-
um: skó, föt, spegla, hnífa og annað
lítilsvert glingur. íslendingar gefa
í móti I/si, fisk, brennistein, hvít tóu-
skinn og smjör. Blefken segir, að
íslenzkar stúlkur sjeu mjög lauslátar
og J>að með vilja og viturid foreldra
sinna; segir lnjnn, að pær stúlkur sjeu
í heiðri hafðar, sem lia.fi átt vingott
við Djóðverja. T> egarf s í e n d i n g a r fá
vín eða öl hjá kaupmönnum, geyma-
peir pað eltki lengi, en drekka pað
liver hjá öðrum og meðan [>eir drekka
kveða peir um hreystiverk forfeðra
sinna, ekki með neinu vissu lagi, held-
ur eins og hverjum dettur í liug; pví
næst segir Blefken frá ymsum rudda-
legum horðsiðum íslendinga, er J>að
mest lapið upp úr Gories Peerse, en
fært nokkuð í stflinn; hann leggur
mikið út af pví, hversu íslendingar
sjeu lúsugir, og segir, að peir pvoi
sjer úr lilandi, og telji J>að nauðsyn-
legt fyrir heilsuna; sjálfdautt kjöt
segir Blefken, að íslendingum pyki
bezt. Á vetrum, á undan og eptir
vetrarsólstöðum (frá 12. nóv. til 9.
febr.), segir Blefken, að ekki sjáist
sól, og sje J>á engin skfma nema af
túngli og stjörnum; aptur á móti er
par engin nótt um vorsólstöður. Á
vetrum liggja íslendingar marga
daga í rúminu og tefla skák og bera
pjónustumenn peim tilbúinn matinn í
rúmið; sumir hafa lysislampa, suinir
kerti. í febrúarmánuði kemur sólin
uj>j> fyr'r sjóndeildarhringinn, og fer
pá dagurinn smátt og sinátt að lengj-
ast; pá byrja íslendingar að fiska, og
er pá Svo mikill urraull af fiski, að pví
nær er ótrúlegt; fiskarnir, sem sam-
fleytt í J>r]á mánuði hafa synt í myrkri
flykkjast að önglunum og krækjast
peir eigi að eins í kok peirra, heldur
hjer og hvar í skrokkinn og eru peir
svo drejinir; sfðan taka menn úr peim
beinin, innýflin og fituna, hlaða peim
ujip undir beru lopti, og svo er loptið
hreint, að fiskarnir porna og harðna
saltlaust af vindi og sólskini, og pað
betur en pó J>eir væru lagðir í salt.
Ef Islendingar slátra skepnu, J>á
herða [>eir ketið í vindi og geyma [>að
án pess J>að úldni eða rotni.
Fjórði kapftulinn er um undar-
legar tjarnir óg uppsprettur á fslandi.
Um allt ísland segir Blefken að sjeu
sjóðandi ifj’pspfettur; pegar vatnið
kólnar, sezt úr pví brennisteinn; pó
vatnið sje svo heitt, að ekki sje liægt
að halda niðri 1 pví fingri, j>á sjást pó
langt að syndandi ratiðir fuglar á pví,
en ef komið er nær, hvcrfa peir, en
koma upp aptur, pegar maður er
genginn burt; [>annig leika [>eir heila
daga á menn. Á Vesturlandi ei stórt
vafn sem rykur úr, og allt sem í J>að
er látið verður að steini; ef staur er
rekinn niður í pað, er neðsti hluti
lians, sem í jörðu er, á tveim dögum
orðinn svipaður járni og harður sem
járn; sá hluti hans, sem er í vatni
verður líkur steini, en pað sem upp
úr er breytist ekki. Þetta segist
Blefkeu sjálfur hafa sjeð, en pegar
liann setti pann hlutann, sem var lík-
ur járni í eld, J>á brann hann sem
kol. A íð Þorlásshöfn segir hann að
sje tvær uj>psj>rettur, önnur köld, en
hin lieit; peim sje veitt saman á einn
stað og verði J>ar að laug ágæt til
heilsubóta. Skammt paðan er upp-
.spretta, sem Blefken segir að lækni
frönsku sykina, sem sje algeng á fs.
land’. Nálægt Hafnarfirði segir hann
sje ógurlega djúp sprunga, svo ratn-
ið sjáist ekki í botninum, en ef kast-
að er niður í hana steini, pá heyrist
hann koma niður eptir hálfa stund og
[>á vex vatnið upp á barma. Á miðri
eynni er vatr, sem banvæna gufu
leggur af, svo fuglar deyja sem yfir
fljúga.
Fimmti kapítulinn er um undar-
leg fjötl á íslandi. Blefken segir, að
prjú fjöll sjeu merkilegust á ísbmdi,
Krossfjall, SnæfelJsjökull og Hekla.
KrossfjalJ og Snæfellsjökull eru svo
há, að pau ná ujip úr skyjunum; J>au
eru aldrei snjólaus og á peim eru
daglega prumur og eldingar, pó lieið-
ríkt sje í næstu dölum. Þriðja fjall-
ið (Hekla) er eigi eins liátt; pað er
'norðan á landinu, eigi fjarri sjó, og
leikur sjór að nokkru leyti um pað;
í kring um Heklu eru engir hagar,
pví hún eyðir öllu með ösku og vikri.
Segir Blefkeu ymsar kynjasögur um
Heklu, pær sömu sem líka sjást hjá
eldri höfundum, og yrði of langt að
fara út pær hjer; J>ar er fullt af önd-
um og draugum, sera ekki er kyn, par
sem hreinsunareldur og helvíti eru í
fjállinu; á fyrri öldum gengu marg-
ar sögur um útlönd um nndrin í
Heklu, og var mörgum forvitni á að
heyra J>aðan nyjungar. Sama árið
sem Blefken kom til íslands, segir
hann, að i hafinu hjá Ileklu hafi gosið
29. nóvember um miðja nótt, og sló
birtu yfir alla eyna, og gerir hann
mikið ór öllum peim ógnum, sem pá
hafi gengið á. Því næst segir Blef-
ken frá gömlu sögunni um hafísinncg
trú manna um sálir, sem J>ar eigi að
kveljast.
(Meira.)
íslendingar í pessu landi, sem
senda peoinga til íslands fyrirfarbrjef
handa vinum sínum, geta snúið sjer
til min með pað persónulega eða skrif-
lega.
Jeg ábyrgist að koma jieningun-
um með skilum, og sömuleiðis aðskila
peim aptur, án nokkurra affalla, ef
peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef,
nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim,
er J>á sendir.
Jeg hef haft petta á hendi í nokk-
ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna
til peirra, sem mig hafa beðið fyrir
slíkar sendingar, um pað, að óánægja
eða óskil liafa ekki átt sjer stað f einu
einasta tilfelli.
Þeir sem fá fargjöld í gegnum
mig er búizt við að komi með hinni
alkunnu Allanlínu, og fylgjast pann-
ig með aðaihópum íslendinga. sem
hingað komaað sumri.
W. II Paulson.
Winnipeg, Man.
Paul Hagen
Verzlar með
ÁFENGA DKYKIvI og SIGARA.
Aðalagent fyrir
Pabst's Milwaukee lieer.
East Grand Forks, Minn.
W D. BRADSHAW.
Livery fced & Salc Stable.
Ilefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð
með hestana eða uxana ykkar til hans
þegar þið þurfið að standa við í Cavalier.
flann er skammt fyrirsunnan |>á Curtis &
Swauson.