Lögberg - 04.03.1893, Side 3

Lögberg - 04.03.1893, Side 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 4. MARZ 1893. S ársins á undan, mun bráðlega verða svo áreiðanlegur i viðskiptum sínum, að kaupmenn og aðrir sækist eptir viðskiptum við ha 'ii. Ef allir bænd- ur vaeru góðir „business‘‘-menn, ætið áreiðanlegir, væri engin pörf á fyrir kaupmenn að færa vörur sínar eins tnikið fram og peir nú gera. Góðu bændurnir borga skuldir ljelegu bænd- anna, eins og það nú gengur til, og meðan bændur fara eptir handahófinu. gamla í búskap sínum, vitandi ekki, hvernig peir eiga að standa í skilum á gjalddaga, hugsandi ekki um pó skuldir vaxi ár frá ári, — svo lengi setja kaupmeun vörur sínar hátttil að tryggja sig fyrir tapi. Engimi „busi- ness“-maður kaupir það sem engar líkur eru til að seljist, og enginn, sem vi 11 teljast áreiðanlegur maður, ætti að kaupa pað, sem hann ekki sjer skynsamleg ráð til að geta borgað. Á&ÆT KÖSTÁBOD —f— Storu Boston budinni, í tvær vikur seljum vjer föt og skirt ur, sokka, etc., fyrir 50 c. af dollarn- um, tilpessað hafa pláss fyrir vor- vörurnar, svo þjer ættuð að koma og ná ! pessi lcjörkaup. S. L RIPSTEIN. GREAT BOSTON HOUSE 510 MAIN ST. Scientifíc American Agency for CAVEATS. TRADE MARKS, OESION PATENTS COPYRICHT8, eto. Forlnformation anct free Uandbook write to MUNN & CO.. ;n Biioadw* Y, New Yobk. wiaest bureau for uecuring pateuts in America. iwe-y patent taken cut by us is brought beforo the publlc by a notice given íree of charge in the .ffiriitiftí SLwcticau .-oor SAUMAMASKÍNUR. B. Anderson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu m009&O<2>QQQfVCG>eOOOOOOQ®Q9996&Q9OOe* © ú> s • fyHE RIPANS TA'iULI’.S rugulate the etomach, • x liver and boweld, piu ify tiie biood, are pleas- • ant to take, safe and always eífectual. A reliable • remedy for Biiiousness, Biotches on the Face, • Bright’s Disease, Catarrh, Colic, Constipation, 2 Chronic Diarrhœa,. Chronic Liver Trouble, Dia- 5 betes, Disordered Stomach, Dizzineos, Dysentery, Dyspepsia, Eczema, Flatulence, Female Com- ^ plaints, Foul Breath, Headache, Heai-tburn, Hives, - Jaundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, Los8 of Appetite, Mental Dcpression, Nausea, t i * § i s é i é $ CJ I 4 f I s N ettle Rásn, tion, Pimples, to the Head, Ílexion, Salt lead, Scrof- ache, Skin Dis- Stomach.Tirod Liver, Ulvtírs, and every oth- or disease that I’ainful Diges- ltushof Blood Rallo w Com- Rheum, Scald ula,Sick Head- eases.Sour Feeling.Torpid V/a t e r Brash er symptom r csults from impure blood or a failure in the proper perform- ance of their functions by the stomaeh, Jíver and intestineo. Persons given to over-eating are ben- eflted by taking cne tabule after each meal. A continued use of the Ripans Tabules is the surest cure for obstinate constipation. They contain nothing thafc can be injurious to tne most deli- cate. 1 gross $2, 1-2 gross $1.26, 1-4 gross 76c., 1-24 gross 16 cents. Sent by mail postage paid. Address THE RIPANS CHEMICAL COMPANY, P. O. Box 672. New York. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR verði og vægurr* borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar 3 umamaskínur. á horninu ---- Á----- MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tcgundir af kjöti. ^líoötaboW^ F Y II I R NTJ A IC A U Jj E N D U />■ Hver sá sein sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunna r „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem liann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., beptar. 3. Allan 6. ár mg LÖGBERGS. ALLT FYRIR tvO Oollaca. Lösbcrs Printing & Publishing Co. HOUGH & CAMPBELL Mál;ifn rsluineuii o. s. frv. 'k ifitofiu-: Mclntyre Block MamSt. j Winnipeg, Man . NÖBTHEHN PACIFIC RAILROAD. TIME CAKI). — Taking effect on Sunday November 20th. N orth B’nd. | STATIONS. South Bound. § 1 * 1 6- * n k js W W H ' |Ö í I £ P. — 5 M ’S 1 £ á = -1 Sw fi[ 5Q P. í= ^ K 4 tfi w 0 . c ~r §1“ ^ -ó T. 2-55P 4.lDp! o Winnipeg 11.451 t.ocd 2-45P 4-°°P 3-° Portagejun t lI-54a I.iop 2-3°P 3-45P 9-3 St. jNorbert 12.09 a 1.244 2.I7P 3-3* p| 15-3 Cartier 12.23 a '•37P i-59P 3.J3p!28.5 St. Agathe 12.41 p I-55P i.5°p 3-°4p|27-4 Uníon I’oint 12.49 p 2.o2j) i-39P 2-51p 32.5 Silver Plains 1.01 p 2.I3P I.20p 2.33p|4o.4 • • Morris .. 1,20 P 2.3CP 2.1 8 p 46.8 . .St. Jean . *• 35 p i-57 P [ 56.0 . Letellier . . i-57P 1.25 P : 65.0 . Emerson.. 2.15p 1. 15 p ; 68.1 . Pembina.. 2.25 p 9.30‘aJ 168 GrandForks ð.OOp 5-3)a 223 Wpg Junet 9-55P 8.35 p!47° M innea polis 6.30a S.00 p j 4 81 .. St. Paul.. 7.05 a 9.00 a 883 1 . .Chicago.. 9-35P MORRIS-BKANDON HRANCH. Kaast Bound. a W. Bound. 'it\ 0 . ai S* 5® « » £ S fi S a, H If 00 ** v 0 s STATIONS. t ’C W> •* 5* S C ® 0 . <r. 'O s * Pi £ -*-> C3 JS V) OC <K ■! g 5 í i> * 3 H 1i.40 p 7.30p 2-55P 1 •15 P O Winnipeg Morris i,°9P 2.30P 3,00 a t,. 10 a 6.40p I2.53P 10 Lowe b m 3>°3P 8.15 a 5.46p 12.27 a 21.2 Myrtle 3,3 1 p 9,05 a 5.‘24p I2.48a 25.0 Rolanú 3-43P 9.25 a 4.46p 11 - 57a 33.5 Resebank 4,02p 9,58 a 4,10p 11.433 39.6 Miami 4>t5 P 10.25 a 3.23 p i i.20a 4.9.0 Deerwood 4- 38 P 11,15 P 11.4S p 2.58p 11.08 a 54.1 Altamont 4>5°P 2,18p 10.49.-1 62.1 Somerset 5-i P 12.28 p t.43p 10,33 a 68.4 Swan L’ke 5,24 p 1,00-p l.ltp 10.19U 7 4.6 lnd. Spr’s 5.39P 1,30 p ‘2.58p 10.07 11 79.4 Marieapol 5-5°P 1.55 p 2.22p 9-5oa 86.1 Greenway 6,06 p 2,28 p l.ol a 9-35 a 92.3 Balder 6,2Ip 3 00 p 1.04 a 0.12 a 102.0 Belmont 6 >45p 3.50 p 0.20 a 5.553 I09.7 Ililton 7>2I p 4.-29 p 5,03 p 5,16p 6.09 P 6.48 p 19.4t)a S.4Qa 117,1 Ashdown 7-35P 19.35a 8-30 a 120.0 Wawanes’ 7-47 p iS.48 a 8.06 a 29.5 Rountw. 8.14P 18.1Ö a (7.483 137.2 Martinv. 8 35P i/.30a 7-3°a 145.1 Brandon 8-55 P m tV, K /.dup West bound passenger Uains stop at Belmont for meals. Taking effect Tuesday, Dec. 20. 1»92. E ast Bound. Miles from Winnipeg STATIONS 0 5 r A 3 fe T3 & - 2 'c .£ « S 3 £ ö ® «3 ijr tltfi £ x S P-i r-i E-> 12.15p 12.l8a 0 . . Winnipeg U.SOa I I.52a 3 0 Por’eíunct’n 11.18a U.33a n.5 .. St.Charles ll.OVa il.28a *4-7 . Headingly 10.36a 11.12a 21.0 W hitePlains io.o«;a i°-54a 29.8 . Gravel Pit . 9.55a io.49a 3 1.2 Lasalle Tank 9.38a io.40a 35-2 ..Eustage . 9. lla I0.26a 42.1 Oakville .. 8.25a 9.55a 55-5 Port’elaPrair West B’d * tm 4. i5p • 4-2SPM 4.45p i 4- 5°P‘ 5- o-’pjí 4- 25P 5- 3ipj S-4°P 5-S6p ó.25p; Passengers will be carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, vVashington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. )CC( bibja um orbib! Nú get jeg tilkynnt mínum kæru skiptavinum, að jeg rjett nýlega bef fengið óvanalega miklar byrgðir af skófatnaði af öllum mögulegum tegundum, sem jeg sel með óheyrilega vægn verði. ]íess skal og getið um leið, að jeg á nú bægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yður fijótt með aðgerðir á gömlum skóm, sömu- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög billegt. M. 0. SMITH. Cor. Ross & Ellen str. WINNIPEC - - - - MANITOBA. MAMITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka heimili handa öllum. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af þvi aö: Árið 1890 var sá* í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekmr „ 1 var «áð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekri. r Viðbót - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari ten no.-'ur orð, og benda ljóslega á |>á dá.-n 1 1 egu framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og lieilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR ÖC saudfje þrífst, dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. QDYR JARNB3AUTARL0N D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgiinarfrestui. JARDÍR MED (JMBOTUM til söiu eða leigu hjá einstökum mönnuin og fje ~~~————— —Jögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borguu , 1 arskilmálum. NU ER TIMINN ‘>1 að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Maun; ——... •- fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í öllum pörtum Manitoba er nú UÓDUR MIRKAIHIR, JÁIÍNBRAITIR, KIRKJIR Od SKC IAIi og flest þægindi löngu byggðra landa. 3E*X53WX3Sa'ö-^SV.-<3!-ISc>JDX. 1 mörgum pörtum fylkisins er auðvelt nð ■“—————— ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration eða til WINNIPEC, MANIT0B*. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. 21. lengi sem jeg liíi. Lítið pjer líka 4 eiknrnar þær arna. E>að eru ekki til önnur eins trje í öllu landinu. sv° jeg viti. Gömlu frúnni, frændkonu yðar, pótti undur vænt uin |>ær. Jeg vona“ — hjelt liann áfram og var hræðslu-keimur í röddinni — „jeg vona, að þjer liafið ekki í huga að fella neina peirra.“ „O, nei,“ sagði ofurstinn, „mjer gæti aldrei kom- ið neitt slíkt til hugar.“ „Það er alveg rjett. Fellið pjer aldrei fallegt trje, ef pjer getið hjá því komizt. En jeg verð samt að segja það,“ bætti bann við eptir dálitla pögn, „að jeg bef pví iniður neyðzt til að felia æði-mörg sjálf- ur. Það er skrítinn staður petta“, hjelt kann áfram ocr hætti að tala um trjen, enda tókhann augsýnilega nærri sjer að tala um þau. „Fólkið hjer í grtnnd- inni kallar hann Dauðs Manns Haug, og pað var hann kallaður um pað leyti sem Vilhjálmur basfárð • ur lagði Englarid undir sig; eins og jeg gct sannað yður af fornum skjölum. Jeg bef allt af baldið, að petta sje haugur, sem orpinn liefur verið yfir dauða menn; pangað til nú á síðari árum, að fjöldi af pcss- um spekingum befur svarið og sárt við lagt, að petta liafi verið forn-brezkt ítiúðarliús, eins og forn-Bretar, eða annars nokkrir lifandi menn, gætu liafzt við í forar-gryfju. En peir náðu i gömlu konuna, frænku yðar— og bún var, skal jeg segja yður, jeg vona pjer pykkist ekki af pví, einstakur brákálfur pegar eittbvað komst inn í böfuðið 4 hcnni—og svo tók bún til starfa og setti þetta gorkúlu-myndaða töflu- 20 leysis og forvitni, með dálitlu af segulmagns-aðdrag- anda saman við — og svo fór hann. „Gott og vel, pakk’ yður fyrir,“ sagði liann; „ef pjer eruð viss urn, að Miss de la Molle taki ekki til pess, pá ætla jeg að koma. Lofið pjer rajer að eins að segja M rs. Jobson frá pessu.“ „Það er rjett,“ brópaði gósseigandinn á eptir honum. „Jeg hitti yður fyrir aptan húsið. Það er botra fyrir okkur að fara yíir akrana.“ Þegar ofurstinn hafði sagt ráðskonu sinni frá pví, að hún pyrfti ekki að hafa neinn miðdagsmat til handa lionum og burstað í skyndi bár sitt, sem var heldur í pynnra lagi, fór hann út í garðinn, sem lá bak við húsið, en pá sást aðkomumaðurinn hvergi. En í sania bili heyrði hann hátt hróp frá hæðinni, sem var svo lík fornmannaliaugum, og vissi hann pá, livar gósseigandinn var. Haraldur Quaritoh skildi ekkert i pví, livað gamli maðurinn væri par að góra, og gekk upp prep- in, sem lágu upp hauginn. Gósshigandinn stóð pá við dyrnar á gorkúlumyndaða sumarhúsinu og var að virða fyrir sjer útsýnið. „Sko, ofursti,“ sagði hann, „hjerna er bærilegt útsýni. Það er stundum verið að tala um útsýnis- fegurðina f Skotlandi og Alpafjöllunum! Þá vil jeg heldur fá að horfa hjerna yfir dalinn frá Dauðs Manns Ilaug á liaustkveldi. Jeg parf ekkert falleg;a að sjá. Jeg lief æfinlega elskað það útsýni síðan jeg var drengur, og pað mun je;.i ævinlega jcra svo 17 vafði hann dúkinn og klútinn aptur saman i hnött, og prýsti honum niður í liattinn, setti svo hattinn upp :i þann liátt, að hjer um bil átta pumlungar af hvítum dúkum löfðu niður undan honum að aptan. „Þjt r hljótið að hafa fundið til hennar á Egiptalandi“, hjelt hann áfram — „sólarinnar, á jeg við. Það er illt loptslag par í Egiptalandi, og jeg hef gilda fistæðu til að fara nærri um það,“ og hann bentiaptur á livit i liattinn. Haraldur Quaritch tók nú eptir pvi, að breitt, svart band var um hattinn. „Einmitt pað,“ sagði liann, „jeg hýsl ið, :.ð þjer hafið orðið íyrir ástvinarmissi.“ „Já, og honum mjög tilfinnanlegmn.“ Nú hafði Quaritch ofursti aldrei heyrt að Mr. de la Molle hefðu átt nema eitt barn, Idu de la Molle, ungfíúna, sem hafði fest sig svo óafmáanlega í htiga lians sjálfs, pó að hann hefði naumast talað m kkurt orð við hana við petta tækifæri, sem um heftir verið getið fyrir fimm árum. Gat pað hugsazt, að liúa hefði dáið á Egiptalandi? Það fór ótta-hrollur um hanu við pá hugsun, pó að auðvitað væri ckki ueiu veruleg ástæða til pess. Dauðinn er svo algengur atburður. „Ekki pó ekki Miss de la Molle“, sagði liana og var fát á bomum, og svo bætti liann við: „Mjer veittist sú ánægja að sjá liana einu sinni fyrir nokkr- um árum, pegar jeg stóð við fáeina daga lijcr hjá frændkonu minni.“ „Ó, nei, ekki ídu; húa er iifandi og neii á hófi,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.