Lögberg - 11.03.1893, Síða 3

Lögberg - 11.03.1893, Síða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 11. MARZ 1893. 3 liafa utan við fjelagsskapinn, og pó unnið mikinn part af sumrinu lijer i baennm. Jeg er sannfærður um, að ef pessir rnenn hefðu fengið nokkra leiðbeining í J>4 4tt að gerast styrkt- armenn pessa fjelagsskapar, pá hefðu Jjeir orðið pað, og er Jjví ekki peim eiugöngu um að kenna, að peir hafa staðið utan við. l>að ætti ekki lieldur að vera pingskilið fyrir nokkurn mano, að svo framarlega, setn [>essi fjelags- skapur kemst nokkuð áleiðis með á- form sitt, J>á er pað sjerhvers erviðis- manns hagur, að styðja Iiann eptir megni. Einnig vil jeg geta pess, að eins °g nú stendur, bendir margt á J>að, að á komandi sumri geti pað orðið mjög áríðandi eigi síður fyrir n/lendumenn sjálfa, en pá sein heitna eiga hjer í bænum, að nýlendumenniruir byrji ekki að vinna hjá verkgefendum lijer, án pess að vita um ákvarðanir Verka- mannafjelagsins. Jeg vil lika geta [>esa, að ef peir af nýlendumönnum, sem hingað koma, en eru enn ekki í fjelagsskapnum, væru fáanlegir til að taka pátt í nauðsynjamálum hans, pann tíma, sem peir dveldu hjer við vinnu, pá eru líkindi til að [>eim yrðu gerð öll tillög svo ljett, sem mögulegt yrði. Eins og hjer að framan er bent á, eru hjer trö fjelög meðal íslenzkra verkamanna, og ætti pví vel við, að peir sem í pau ganga skiptu sjer í pau eptir pví, hvaða vinnu peir ætluðu sjer að stunda. DAGIAUNAMAÐUI:. A&ÆT KOSTABOB —í— Storu Boston budinni, í tvær vikur seljutn vjer föt og skirt- ur, sokka, etc., fyrir 50 e. af dollarn- um, til pess að htfa pláss fyrir vor- vörurnar, svo J>jer ættuð að koma og ná í [>essi kjörkaup. $. A. RIPSTEIN. CREAT BOSTON HOUSE 510 MAIN ST. Munpoe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiöu búnir til aö taka aö sjer mál þeirra, gera i ií !t n rirj.a o. s. frv. RADIGER & G0. VÍNFANOA OG VINDI.A INNFLYTJENDUR 513 Main Str. á móti City Hall, Þeir liafa pær beztu tegundir og lægst t prisa. VIÐ SELJUM CEDRUS GIRmNGA-STOLPA sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. TIME CARD. —Taking effect on Sunday November ‘20tli. _____________ North B’nd. 1 _ . ! South Bouná. SJERSTOK SALA Á Ameríkanskri, þurri Xiimited. Mon.. ed. Fri. 8 i“ -■ s = 5 6- 4 horninu á Princess og Logan strætum, 11.40p 2-C WlNNIPKG 7.30p I. I HOUCH & CAMP8ELL Málaíærslumenri o. s. frv. Skrifstofur: Mclutyre Block MauiSt. j Winnipejj, Man . NORTHERN PACIFIC RAILROAD. ! s **; g • * U • ? S- * l| B _„ S x' æ t: S 2 M W H aWöi STATIONS. 2-S5P 2-45P z.3°p 2.I7P I-59P i.5°p i-39P I.20p 4.iop o 4-0»P 3-° 3-45P 9-3 3- 31 l’i15-3 3.‘3p 28-5 3.04^:27.4 2-5‘p 32.5 2.33 p 40-4 2.18pU6.8 >•57p 56.° I.25p 65.0 i.i5p 68.1 9.30 a 168 5'35 a|223 8.35p;47o 8.0O p,48l 9.00 a|883 Winnipeg Partagejun’t St. Norbert Caitier St. Agathe Union Point Silver Plains ..Morris .. . .St. Jean . . Letellier . . . Emersoa .. . Pembina.. Grand Forks pg Jun«t M innea polis . .St. Paul.. . .Chicago. . n.45 •54» 12.09 12.23 12.41 p 12.49P i.oip I,2»p >-35p >-57P 2.15p 2.20 p 6.eop 9-55H 6.30 a 7.052 9-35P 2 K « M i.ood i.iop I.24P '•37P >-55P 2.»2p 2.I3P 2.30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Eaast Bound. STATIONS. E o Geo. Clemenís, Aðalskraddari borgarinnar, hefur [>ær langstærstu byrgðir af fataefni og býr til eingöngu vönduð föt. Hann hefur altjend nóg að gera, og J>að talar fyrir sjer sjálft. Nýjar voeiíyrgðib koma inn daglega. 480 MAIN ST. • 53P 5.46pj 12.27 a ð.‘24p! 12.48 a 4 .46p! 11.57 a 4,l0p 11.43 3.23p 2.58p 2,18p 1.20.1 11.08 aj io.49a O 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49. o 54.1 Winnip-g Morris Lowe F’m Myrtlc Roland Resebank Miami Deerwood Altamont Manitoba Miisic Ilouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. HUCHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel-413. i.43p 10,33 a l.i7p 10.19» ‘2.53p 10.07 »■ 2.22pj 9.502 9-35» 0.12 a 8.552 8.40 a 8-30 a 8.06 a 7.482 7-3°a 1.51 a 1.04 a 0.26 a 19.49a l9.35a i8.48a 18.10 17.30a 1 Somerset 68.4 gwan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Balder Belmont Ililton Ashdown 120.0i Wawanes' 29-5 Rountw. 137.2|Martinv. 145.ii Brandon 4.6 79.4 86.1 92.3 102.0 lo9-7 117.1 11,15 11.4S 12.28 1,00 1,30 1.55 2,2S 3 00 3.50 4.29 5,03 5,16 6.C9 6.48 7.3C West bound passenger Uains slop at Belmoi for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Taking effect Tuesday, Dec. 20. 1»9‘2. 4- .j8p 4.5t>P; 5.1 p 5.24 P 5.39P 5- 5°P ^óp 6,21 p .45 p 7,2ip 7-35 P 7-47 p 8.i4P S 35 P I 3.55 p W. Bound. u ~r m r b II* s ‘5 £ .5P £ « £ s ú * * JS H 1.09 P 3,09a 2-30P 3-3°a 3>”3 P 8.15 a 3.3 > P 9.05 a 3-43P 9.25 a 4.02 p 9,58 a 4-I5P 10.25 a East Bound. c kr. 0 «) «2 0« 93 C o> c SS STATIONS | MixedNo. 1 144 Mon. ; Wed., Fri. Ó » 5 > <x> iss 12.15p 12. l8a 0 .. Winnipff. ll.SOa i i*52a 3 0 Por’efunct’n ll.lSa 11.33a II.5 . .St.Charles 11.07a u.2Sa >4-7 . Headingly 10.36a 11.12» 21.0 \V biteFlains io.o^a 10.54» 29.8 -Gr.wel Tit . 9.5öa io.49\ 31.2 Lasalle Tank 9.38a io.40a 35-2 ..Eustage . 9.11 a io.26a 42.1 . Oakvi lle .. 8.2>a 9.55a 55-5 Port’elaPrair West B’d ,® .r 'ti « g 3 4 >5p 3- 40p 4.25p4.00p 4 45p 4.26p 4- 5°P 4.35p 5- o’p ö.OOp 5-27p 5.35p 5.49p 6.13p 7.00p 4- 25l 5- 3>p 5-4°l S-S6p 6.25p Passengers will be carried on ail regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Expres? daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, .Vashington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St , Winnipag Mn j cc\ bibjti um orbtb! Nú get jeg tilkynnt mínum kæru skiptavinu.n, að jeg rjett nýlega hef fengið óvanaleg.t miklar byrgðir af skófatnaði af öllum mögulegum tegundum, stm jeg sel með óheyrilega vægn verði. þsss skal og getið um leið, að jeg á nú hægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yður jljótt með aðgerðir á gömlum skóm, sönau- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög hillegt. . 0. 8MITH. Gor. Ross & Ellen str. WINNIPEC - - - - MANITOBA. MIKLA KORN- OC KVIKFJAR-FYLKIB hefur innan sinna endimavka heimili handa öllum. Maaitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá iná af tví að: árið 1890 var sá* í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var kveit.i sáð í 746,058 ekrvr » 1 ssð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V 6t - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no‘* jr orð, og lienda liiSslpgfi á )>á dá3aoi egu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“. en sreiíanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR OJ SAUDFtlE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásarat kornyrkjunni. > ..--Enn eru--- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOKD í pörtum af Manitoba. QDYR JARNBRAUTARLO/j D —13,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfreitur. r * JARDÍR MED UMBOTlfVÍ ®ölu IMgu IlI» einstökum n:öununi og fje ..... lögum, fyrir iágt verð og með auðveldum borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN dl að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ■ fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlegn í verði 1 öllum pörtum Manitoba er nú <»Ó 1>DR IIIARKAIMIIÍ. JÁBNBKAITIR, KlKIiJlK (IC hKI l.A B og flest þfegindi löngu byggðra landa. SJBIffiarrz. a -PSTRryPT. I mörgum pörtum fylkisius er auðvelt »ð ■■■.-... ” ........... ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Imroigration, e«a til WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. iYá „t>að er skrítinn bakki, {>etta“, sanrði liann. „Hafið J>jer mikið af slíku, Mr. de la MoIle?“ „Nei“, svaraði húsráðandinn, „jeg vildi jeg ætti meira. £>að fór alltá dögum Karls I. „Jeg býst við, að pað hafi verið steypt npp“, sagði ofurstinn. „Nei, pað er nú einmitt J>að kynlegasta, að pað var ekki gert. Jeg held, að pað hafi ekki verið gert. I>að var falið einlivers staðar, jeg veit ekki hvar, nema ef pað skyldi liafa verið selt, og pá hafa pen- ingarnir verið faldir. En jeg skal segja yður söguna, ef pjer viljið, pegar við erum búin að borða“. I>egar svo stúlkan hafði tekið dúkinn af borðinu og sett vínið á dúklaust borðið eptir fornum sið, byrjaði gósseigandinn á sögu sinni, og var J>að aðal- inntakið, sem hjer kemur á eptir: „Á. dögum Jakobs 1. naut De la Molle-ættin sinnar mestu velgengni, pað er að segja, að pvi er peninga-eign snerti. Hún hafði um nokkrar fyrir- farandi kynslóðir haldið sjer frá allri hluttöku í pjóð- málum, og hafði setið á löndum sínum og lítinn til- kostnað haft. Landeignirnar voru um J>að leyti af- armiklar, og ættin hafði hrúgað saman auðæfum, sem vel mátti kalla ógrynni fjár, eptir pví sem tíðkaðist á ]>eim tímum. Sir Stefán de hi Molle. afi Sir Jak- obs, sem uppi var 4 dögum Jakobs 1., ljet eptir sig handa syni sýnum tuttugu og prjú púsund pund sterling í gulli. I>essi sonur hans hjet líka Stefán, 02 var hana hinn mesti svlðingur; sagan segir, að S‘2 lega eldri heldur en húsið, sara nú var búið í, hafði að líkindum verið flutt inn í pað úr rústum kastalans. En hvað sem pví leið, að hún var ekkert snildarverk, pá mátti af henni fá góða hugmynd um, hvernig hinn forni aðsetursstaður Boisseyanna og De la Molle- ættarinnar hafði verið, áður en Hringliöfðarnir sviptu hann allri dýrðinni. Borðstofan sjálf var pægilegt herltergi, pó að liún væri ekki stór. t>rír mjóir gluggar voru á henni, og sneru peir út að díkinu. Borðið var úr dökkri eik, og óvenjulega sterkt og pungt; skápborð var par og úr sama efni, og, að pví er sýndist, jafngamalt, og sagði Mr. De la Mollc gesti slnum, að bæði pad húsgögn hefðu verið I gamla kastalanum. Á pessu skápborði stóð nokkuð af mjög pung- um, gömlum borðbúnaði, og voru grafnir á hvern hlut, fremur illa, prír fálkar, sem voru merki De la Molle-æltarinnar; og á einum hlutuum, gömlum bakka, var jafnvel merki Boissey-ættarinnar—knút- ótt eik—og var auðsjeð af [>ví, að bakkinn \ ar að minnsta lcosti frá tímum De la Molles [>ess sem 4 dög- um Hinriks VII. hafði fengið eignirnar með hinni auðugu konu af Boissey-ættinni. Miðdagsmaturinn var óbrotinn. Samræðan við borðið hafði leiðzt að borðbúnaðinum forna, og Ijet gamli gósseigandinn stúlkuna, sem bar 4 borð, rjetta bakkann að Haraldi Quaritch, til J>ess að bann skyldi geta skoðað liann. 29 ,,Auðsjáanlega ekki betra en pjer sjálfur“, svar- aði hún tafarlauSt. „Og svo er pess að gæta, að hingað koma svo fáir ókunnugir menn, að pað er ekki nema eðlilogt, að maður muni.eptir [>eim. Hjer ber aldrei neitt við—tíminn liður—pað er allt og sumt.“ Meðan pessi samræða fór £ram hafði garnli góss- eigandinn liaft dóm dags umstang með hattinn sinn og stafinn, hafði misst stafinn ofan steinstiga einn, og nú lagði hann af stað til að liafa fataskijiti, og sagði um leið og hann fór, við ídu, afarhátt, að hún skyldi láta bera matinn inn tafarlaust, og kvaðst koma aptur eptir svo sem mtnútu. Hún hringdi pví bjöllunni, og sagði stúlkunni, að koma inn með súpuna eptir fiinm mínútur, og láta nýjan disk á borðið. Svo sueri lu'in sjer að Ilaraldi og fór að bera í bætifláka fyrir sjer. „Jeg veit ekki, hvernig miðdegismatur pað verður, sem pjer fáið“, sagði lii'm; „J>að er svo afleitt af föður mínum, að liann gefur okkur aldrei tninnstu bending um pað, pegar liann ætlar að bjóða gestum til miðdegisverðar.“ „í öllum bænuiu—talið [>jer ekki svoua“. sagði hann í flýti. „Það er jeg, sem ætti að beiðast afsök- unar á pví, að koma svona eins og—eins og—“ „Eins og úlfur í sauðahús“, sagði ída. „Já, alveg rjett“, hjelt hann áfram með alvöru- svip og leit á treyjuna síua, „en ekki í gulii oo pm- pura, eins og I æviníýrinu stendur.-1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.