Lögberg - 11.03.1893, Page 4

Lögberg - 11.03.1893, Page 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN 11. MARZ 1893. L'R BÆNUM OG GRENDINNI. ILáka cg vorVilíða hefur verið li jer fvrirfarandi daga. W. F. Waddell, sem ákærður var fyrir að hafa valdið dauða fósturbarns síns með glæpsamiegri vanrækslu, var syknnður af dómnefndinni á þriðju- daginn var. jggp’ Þið fáið ósvikin meðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. ísl. stringbandið spilar í kvöld á samkomu safnaðarkvennfjelagsins. ísl. Quartett syngur og tveir Svíar, Fors- lund og Olsen; E. Hjörleifsson les og W. H. Paulson heldur ræðu. Isl. bækurnar, sem W. H. Paul- son & Co. höfðu til sölu, fást nú hjá bræðrunum Magnúsi og W. H. Paul- son. Bókapantanir má senda hvorum p«firra sem vill. Nú er búizt við, að byrjað verði um miðjan mal-mánuð að leggja raf- urma<rns-iárnbrautina milli Selkirk og- Winnipeg. F. W. Colcleugh, þing- maður, er aðalmaðurinn, sem gengst fyrir pví fyrirtæki. Eptir 1. apríl næstkomandi ætla bankar hjer í bænum ekki að veita móttöku silfurpeningum frá Banda- ríkjunum nema með afslætti, sem hjer segir: Silfur-dollar 80 c.; hálfur dollar 40c., J dollars 20 c. og 10 centa peningar 5 c. JtggjT’Hjer er nokkuð sein borgar sig að vita, og pað er, að pjergetið fengið öll yðar læknismeðöl, einnig öll önn- ur meðöl í Pulfords lyfjabúð, 560 Main str. t>að má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. Þjer vitið að Pulford hefur altjend beztu meðalategundir og selur billega Munið eptir pessu og takið öll yðar meðöl hjá honum. Mr. Stephan Sigurðsson, sveitar- stjórnar-oddviti í N/ja íslandi, heils- aði upp á oss í fyrradag. Hann hefur, ásamt Eggert Jóhannssyni og Gesti Oddleifssyni og svo sendimönnum frá Rockwood, verið að vinna að járn- brautarmáli Ný-íslendinga fyrirfar- andi daga. Nefndirnar fundu að máli Mr. Whyte, superintendent C. P. R.-fjelagsins bjer í bænum. Mr. Sig- urðsson kvað Mr. Whyte hafa tekið peim vel, og lofað að gefa tnálinu meðmæli sín við Mr. Van Horne, for- seta fjelagsins og aðalráðsmann. Odd- vitinn virtist yfir höfuð allvongóður um að pessu máli mundi fást fram- gengt. Stúksn “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M.U heldur sinn lögmæta fund á Shenvood Hall, 437 Main Str. (upp yfir Banque L>’ Hochelage, þriðjudaginn þann 14. næstk. Nýir meðlimir teknir inn. Menn sæki fundinn. K. S. Thohdakson. S.R. Þeir, sem vilja koma pen- ingum sinum á óholtan stað, par sem peir tvöfalda-t á fáeinum árum, ættu að gerast meðlimir i njfja gróða og lánfjeJaginu, „The Home Building & Savings Association11, sem nokkrir lielztu msmi Winnipegbæjar gengust fyrir að komaáfót síðastliðinn vetur. Konur jafnt og karlar geta orðið með- limir fjelagsins, og oss liggur við að segja, að enginn íslendingur í Winni- peg sje svo fátækur, að hann geti ekki orðið meðlimur fjelagsins, sjer til ótrúanlega mikils hagnaðar. Nákvæmar upplýsingar um petta fjelag gefur herra A. B'riðriksson (ernn af stofnendum og stjórnendum fjelagsins) og peir bræðurnir Magnús og W. H. Paulson, aðalagentar 4 meðal íslendinga. Mr. Gunnar Gíslason ritar oss á pessa leið úr Nyja íslandi 1. p. m.: Tíðin er hjer nokkuð köld og snjór í meira lagi, en petta sakar ek’ki okkur Ny-íslendinga, pví nóg og góð eru heyin og fjenaður í bezta standi. Flestir brunnar hafa bilað hjer í vetur, pví jö.-ðin var orðin svo pur í haust; en Winnipegvatn bætir úr pví, eins og fleiru, sem til lífsbjargar parf; og svo er snjórinn líka. Jeg álít pað vatn hollara fyrir menn og skepnur, heldur en brunnvatn er víðast hvar. Flestir brunnar hjer hygg jeg sjeu of grunnir —12-18 fet—og par af leiðir vatns- skortur og slæmt vatn. En sjeu brunnar 20—30 fet, er bæði nóg vatn í peim og allgott, og haf a peir brunn- ar staðið sig í vetur. Kvef hefur víða stungið sjer nið- ur og fleiri kvillar samfara, en pað er í rjenun, og hverfur, pegar hl/nar í veðri. Hjer hefur aldrei verið jafn-fjör- ugt og pennan vetur. Allt er á ferð og flugi, sem til fr&mfara horfir, og er pað gleðilegur vottur urn framtíð uý- lendunnar. Nú er enginn burtfarar- hugur, en margir eru að flytja inn, og fjöldi manns, sem áður hefur setið á óteknum löndum sjer til skaða, hefur nú tekið heimilisrjett á jörðum sínum. Jeg vona líka, að hingað flytji margir á næsta sumri, pví hjer er gottað vera að mörgu leyti, og notasælir og vissir bjargræðisvegir, enda er hjer vellíðan yfir höfuð, og flestir allvel ánægðir. H E I M 1 L I NEW MEDICAL HALL. TANNLÆKNAR. Á IIEIMSSÝNIXGUNNI. Það er engin ástæða til að láta pað hamla sjer frá að fara á Chicago- sj-ninguna, að menn sjeu í óvissu um, hvar peir geti fengið sjer góðan gist- ingastað. Norður Kvrrahafsbrautin mun innan skamins auglÝsa, hvað lægst hún flytji fólk til sýningarinnar og til baka; og lestirnar með svefnvögn- um [bæði Standard og Tourist] er ganga tvisvar daglega, munu að venju taka öllum öðrum fram. Til leiðbeiningar og til pess að hver og einn geti fyrirfram afráðið gistingarstaðinn meðan hann dvelur I Chicago, höfum vjer sent öllum vor- um „Station“-agentum mörg ein- tök af bók, sem heitir „Homes for Visitors to the Worlds Fair“. Bókin er samin af áreiðanlegum mönnum og fæst til kaups fyrir 50 cent; hún inni- heldur 9000 nöfn og addressur á fjöl- skyldum, sem munu veita gestum móttöku á syningartímanum, sem er frá 1. maí til 30. okt.; einnig númer á herbergjum. Bðkin inniheldur lista yfir hótel og hvar pau eru; einnig tólf stór kort yfir jfmsa hluti borgar- innar, svo að hver getur, eptir pessari leiðbeining, í næði kosið sjer, í hvaða hluta borgarinnarhann vill búa meðan hann dvelur par, og hann getur skrif- ast á við eina eða fleiri fjölskyldur í peim hluta borgarinnar, viðvíkjandi prís og hlunnindum etc. Ciias S. Fee., N. P. R. R. Skemmtisamkoma. Næstkomandi laugardagskveld 11. marz kl. 8 verður haldin skemmti- samkoma í samkomusal hr. G. Jóns- sonar, undir forstöðu undirritaðs fjelags. Vjer porum aðsegja, að vjerhjer með bjóðum löndum vorum skemmtan, sem hver og einn getur sótt sjer til ánægju. £>ess vegna vonum vjerlíka að fá fullt hús. E. A. BLAKELY, Eínafrœðingur og Lifsali. Verzlar með allskonar líf, “Patent“ meðöi* nöfuðvatn, svampa, bursta, greiður, ctc. Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 508 Main Str Tcl.OÍIO SAUMAMASKiNUR. B. Andekson, Gimli, Man., selur allskonnr Saumamaskínur með lágu verði og vægutr. borgunarskilum B’lytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskínur. THE RIPANS TABULE3 refrulate the stomach, liver and bowels, purity tiie blood, are pleas- ant to take, safe and alway8 ettectu&l. A reliable remedy £or Biliousness, Blotches on the Face, Bright’s Disease, Catarrh, Colic, Constipation, Chronic Dia.rrhœa. Chronic Liver Trouble, Diar betes, Disordered Stomach, Dizziners, Dysentery, Dyspepsia, Eczema, Blatulence, Female Com- Slaints, Foul Breath, Headache, Heartburn, Hives, aundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, Loss o£ Appetite, Mental Depression, Nausea, Nettle Rasn, tion. Pimples, to tne Head, plexion, Sal t Head, Scrof- ache, Skin Dis- StomachjTircd Liver, Ll^ers, and every oth- or disease that Painful Digefí- Rush of Blood Sallow Com- Rbeum, Ruild ula,Sick Head- eases.Sour Feelingr.Torpid Water Brash er symptom results from impure blood or a failure in the properperform- ance of their functions by the stomach, Tiver and TV—______J___ _____________ 1__ intestines. Persons given to over-eating are ben- eflted by taking cne tabule after each meal. A continued use or the Ripans Tabules is the surest cure for obstinate constipation. They contain nothing that can be injurious to the most deli- cate. 1 grose $2, 1-2 gross |125; 1-4 gross 76c., 1-24 gross 15 cents. Sent by maíl postage paid. Address THE RIPAN8 CHEMICAL COMPANY, P. O. Box 672. New York. fyrir karla og konur $2.00 Lf þú getur um hvar þú sást þcssa auglýs- ingu skulum vjcr gefa þjer 10 prct. afsláttr A. G. Morgan 412 Main St. Mclntj-re Bl. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLÁKKIE <3c ETJSH 522 Main Str. Scientific Amerlcan Agency for CAVEATS, TRADE MARK8, DESICN PATENTS COP YRICHTS, etc. For information and free Handbook write to MUNN & CO., 361 Broadway, New YORK. Oldest bureau for uecuring patents in America. Evpt patont taken out by us is brought before the public by a notice given free of oharge in the ffirntifif j|t»man Larcest circnlation of any scientiflc paper in tbe world. Splendidly illustrated. No intelligent man should be witbout. it. Weekly, $3.00 a vear; $1.50 six months. Address AMJNN & CO. Publishebs, 8G1 Broadway, New XWk. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar takisjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vorður pað sama og í fyrra. L>eir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnfetöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. B'rekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Sigvaldason. Tveir sænskir söngmenn ætla góðfúslega að syngja við þetta tæki- færi. Illjóðfærasláttur verður góður. Arðmum af samkomunni verður vaiið til aðgjörðar á kirkjunni. Aðgangur 25 cts fyrir stóra og smáa. Kvennfjelag hins 1, lút, safnaðar í Winnipeg. Á Franklin skóla í Álptavatus- nylendu, vantar kennara, sem hefur „second or third class certificate“ fyrir 6 mánuði, frá 1. maí næstk. Kaupið er 35 dollars um mánuðinn. Umsækj- endur snúi sjer til Jóns Sigfússonar Clarkleigh P. 0., Manitoba. 2m FYRIll NtJAKAUFENDVli. Hver sá sein sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „1 örvant- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain“, 470 bls., heptar. 3. Allar 6. árgaug LÖGBEEOS. allt fyrir tvo dollara. Lögbcrg I'rintiug & Publishing Co. 30 „Jæja“, hjelt hún áfram hlæjandi, „pjer fáið rojhg Htið að borða fyrir allt yðar ómak, og jeg veit, að hermenn eru ævinnlega gefnir fyrir góðan mið- dagsmat“. „Hvernig vitið |>jer pað, Miss de la Molle?“ „O, jeg veit það af viðkynningu við Jakob heitinn og kunningja hans, sem hann var vanur að taka með sjer. „Pjer hafið annars“, hjelt hún áfram og röddin varð allt í einu blíðlegri, „pjer hafið annars dvalið í Egiptalandi—jeg veit f>að af pví að jeg hef svo opt sjeð r.afri yðar í blöðunum,—hittuð pjer nokkurn tíma bróður minn f>ar?“ „Jeg kynntist honum ofurlítið“, svaraði hann. „Ekki nema mjög lítið. Jeg vissi ekki, að hann var bróðir yðar, nje að f>jer ættuð neinn bróður. Hann var glæsilegur liðsforingi“. En hins ljet hann ógetið, að hann vissi, að hann var einn af þeim glánalegustu og slarkfengnustu ungmennuro í herflokki sínum, og var f>að f>ó slark- ara-flokkur mÍKÍll, og að hann hafði f>ess vegna forð- azt samneyti við þennan unga mann, f>á sjaldan fund- um þeirra hafði borið saman. Vera má, að ída hafi með þeirri skarpskyggni, sem konum er eiginleg, skilið það á málrómi hans, að eitthvað hafi legið bak við orð hans—að minnsta kosti spurði hún hann ekki, bvernig þeirra litlu viikjmning hefði verið varið. „Hann var eini bróðirinn, sem jeg átti“, hjelt hún áfram. „Við vorum aldrei nema tvö, systkynin, og jeg tók mjer auðritað missi hans nærri. Föður mín- 31 um er alls ómögulegt að ná sjer aptur, jafnvel þótt“ —og svo þagnaði hún skyndilega og studdi hönd undir kinn. Á þessu augnabliki heyrðist líka fótatak góss- eigandans í stiganum, og hrópaði liann á leiðinni hátt til vinnufólksins. ..Jeg biður yður margfaldlega fyrirgefningar, góði minn, jeg bið yður margfaldlega fyrirgefningar“, sngði hann um leið og hann kom inn í berbergið; „en ef þjer takið ekki til þess, þó að jeg segi yður, hvernig á stóð, þá var mjer ómögulegt að finna eitt fatið, sem karlmenn láta utan 4 sig. Nú-nú, ofursti, viljið þjer leiða dóttur mína til borðs? Bíðum við, þjer ratið ekki—það er ef til vill hezt, að jeg vísi yð- ur leiðina með ljósinr.“. Svo fór hann út úr forstofu þessari, sneri til vinstri handar, og hjelt á undan þeim eptir lönguro gangi, þangað til hanu kom inn í borðstofuna. Sú stofa var þiljuð með eik, eins og forstofan, en á veggjunum voru myndir af forfeðrum húsbóndans og /msar aðrar myndir; þar á meðal var þar mjög skrítin máluð mynd af kastalanum sjálfum, eins og hann var, áður en hann var brotinn niður á dögum Cromwells. Þessi mynd var máluð á þykka eikar- fjöl, og var uppdrátturinn all-furðulegur, því að næst manni sáust á myndinni hirtir og staurslegir hestar, sem hlutu að hafa verið svq stórir, eptir þvl sem þeir voru þar sýndir, að þeir náðu upp á miðja turnana, sem við hliðið stóðu. Þessi mynd var líka auðsjáan- 34 hann hafi þrefaldað þessa peninga-upphæð. En hvað sein því líður, þá var hann stórauðugur maður, þeg- arbann dó,og var liann jafn-óþokkaður af leiguliðutn sínum sem öðrum mönnum, sem geta má nærri, þar sem hann, maður, sem bar jafn-frægt nafn, lagði sig niður við að liafa í frammi okur, eins og þessi Sir Stefán gerði alveg vafalaust. „En með næsta erfingjanum, Sir Jakob, virðist hið gamla hugarfar ættarinnar hafa lifnað við aptur. Það liggur að sönnu í augum uppi, að hann hefur alls ekki verið neinn eyðslu seggur, heldur þvert á móti gætinn maður;en hann hjelt uppi virðingum sín- um og vildi ekki saurgahendur sínar á jafn-illum við- skiptum, eins og föðurhróðir bans hafði látið sjer sæma. Þegar hann kom til liirðarinnar, komst liann, ef til vill sakir auðæfa sinna, í allmikla kærleika við Jakob I. Hann unni konunginum mjög, og keypti af lionum barónstign. Bezta sönnunin fyrir því, live vænt honurn þótti um konung, er sú, að hann lánaði honuin í tvö skipti miklafjárupphæð,sem aldr- ei var borguð. En þegar Karl I. kom til valda, yfirgaf hann hirðina, og hefur aldrei komizt upp til fulls, hvernig á því stóð. Sagt er, að liann hafi tek- ið sjer nærri einhverja óvirðing, sem hann hafi orðið fyrir, og lieiintað þess vegna aptur, nokkuð hrotta- lega, fje það er hann hafði lánað Jakob konungi. Konungurinn óskaði honum þá með nöpru háði til bamingju í tilefni af því, að enn væri augsýnilega ekki undir lok liðinn hugsunarháttur föðurbróður

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.