Lögberg - 22.03.1893, Side 1

Lögberg - 22.03.1893, Side 1
Logbpirg er gerið ui hvern miðvikudag og laugardag aí Thr L >göerg prin’TING iS: puömshing co. ''krif.sto'a: Algreiðsl usfofa: l’rent.smiðja 573 Main Str., Winnipog Man. • KosUr um drið (a Islandi (i kr. Ixjrgist fyirt'raiii. — Linstöc r i n :r » cj.it. LoaBRRG \s puUlished every Wednjsday ao.i Salurday hy I'HR L'íGURRG PRINTlN 'f& >í<í .. u ö/3 Main Str., Wmnipeg Man. '«ubsíiripii >ii price: $2,0) * ye u piya<de i i .1 L v ic : Singie copies 5 6. Ár. WINNIPFA), MAN., MIÐVIK UDAGINN 22. MARZ 1893. { Nr. 21. Kóuj^i- Kóróaj-Sápan er ósviki n hón skaðar h.’orki hðndurnar, audlitið eða fínustu dúka, vdlardCikar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Wintppeg. A FríQriksson, mæ lir með benni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. Hjermeð iæt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á iniili tjeðra staðar takisjerfarmeð mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn ojr bægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Perðutn verður hugað pannig, að jeg togg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. I>eir sem koma frá Winnipeg og tetla að ferðast með mjer tii Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri p4 4n borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Prekari uppl. geta inenn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Sigvaldason. FRJETTIR CAXADA. Ganada-stjórn hefur um stund komízt í ónáð mikla hjá brezku stjórn- inni, út af f>ví hvernig hún tók samn- ingnum við 1 rakkland, pví að sendi- herra Breta í París, Dufferin lávarður, var við pann samning riðinn af Eng- lands hálfu. Vitaskuld er franska stjórnin líka bálvond. Að liinu leyt- inu er Canada-stjórn svo reið við Sir Charles Tupper, að liún hefur við orð að setja hann frá embætti sínu, eptir þvi sem telegraferað er frá Ottawa til blaðs eins í Netv York. Samkvæmt ny-útkomnum s um •nnanlandsmála-ráðherrans 4984 menn skrifað sig fyrir hei rjettarlöndum í Canada síðastlið ílein en á nokkru ári slðan bi ánð 1882-3.' Eptir sömu sky cr lengd járnbrauta f Manitobs stendur samtals 1,525 mflur, en I tóríunum 1,615. BANBARÍKIN Fyrir skömmu síðan l/sti pres- byteríanskur prestur cinn yfir því f ræðu, sem hann hjelt í prestafjelagi í Milwaukee, að hann liefði sannanir fyrir samsæri af liálfu kaþólsku kirkj- unnar til pess að koma á stjórnar- byltingu í Bandaríkjunum. Hann kvað páfann, Gibbons kardínála, 10 erkibiskupa og 60 biskupa og klerka vera riðna við þetta fyrirtæki, og að- alverkfæri þeirra sagði liann væri T. V. Powderly, leiðtogi Vinnuriddar- -anna, og sagði presturinn, að það væri aðeins í því skyni, að nota verkamenn ..til að velta um stjórnarfyrirkomulagi Bandaríkjanna, að Powderly þættist veraað aðstoða þátil að nárjetti sínum gegn n uðvaldinu. Það er bvorttveggja að saga þessi er ótiúleg, enda liefur Powderly afdráttarlaust neitað því, að nokknr liæfa sje í henni, að því er sig snerti, og boðizt til að lofa hverj um heiðariegum prótestantiskum prestum í landinu að rannsaka allar sínar gerðir og öll sín skjöl, og kveðst fús til að hlíta þeirra dómi, ef þeir úrskurði sig sekan af því sem á sig sje borið. Úr Montana-silfri hefur verið gerð kvennlíkneskja í fullri stærð, sem á að tákna gyðju rjettvísinnar. Hún stendur á silfurhnetti, sem er tvö fet í þvermál. Ilún liefur kostað $70,000, og er stærsta silfurlikneskja, sem menn vita til að nokkurn tíma hafi verið búiu til í heiminum. Hún á að fara á Chicag'o-syningmia. ÚTLÖSD Stórþingið norska samþykkti á síðasta sumri, að Noregur skyldi háfa sjerstaka konsúla en ekki sam- eiginlega við Svíþjóð, eins og að und- anförnu. Konungur fjekkst ekki til að skrifa undir lögin, og út úr þvi sagði norska ráðaneytið af sjer. Samt samdist svo um milli konungs og ráða- neytisins, að stjórnin skyldi halda á- fram að vera við völdin, og málið skyldi geymt. Nú hefur stórþingið tekið það upp af nyju, og gert sams- konar samþykkt í því eins og f sumar, nema hvað kröfurnar eru að einhverju leyti skerptar af Noregs hálfu. Er telegraferað frá Kristjaníu, að nú horfi til vandræða með samkomulagið milli konungs og þingsins. Jules Ferry, forseti franska öld- ung’aráðsins, ocr einn af liinum að- kvæðamestu stjórnmála-mönnum frönskum á síðari áratugum er látinn. t>að sem sjerstaklega liggur eptir hann, er það, að hann dró alþyðu- skóla þá sem styrktir eru af almenn- ings fje úr höndum kaþólsku kirkj- unnar. Anarkistar i Rómaborg gera hverja tiliaunina eptir aðra um þessar mundir til að sprengja í lopt upp stórbyggingar. Hjer um daginn tókst >eim að skemma hús það sem sendi- lierra Bandarikjanna býr í. ÍSLANDS FRJETTIR. (Eptir „Þjóðólfl-1 og „Norðurljósinu"1.) Akureyri3. jan. 1898. Grettisljóð. l>ann 27. des. s 1. las skáldið sjera Matthías Jochumsson, í húsi gestgjafa L. Jensens hjerí bænum, um 20 kvæði er hann hefur nýlega orkt út af Grett- issögu. Tillieyrendur voru um 80, og liöfðu hina beztu skemmtun, enda eru kvæðin yfir höfuð snildarlega ort og sagan þjóðleg og vinsæl. Sögu- Ijóð þessi, sem ekki munu vera nema hálfnuð cnn, verða sjálfsagt liið mesta skáldskapar þrekvirki sjera Matthías- a.r, ef lionum endist aldur og heilsa til að fullgjöra pau. Man nslát. þann 29. des. s. 1. andaðist hjer í hænum bókbindari Er- lendur Ólafsson. Hann var fæddur í Skjaldarvík 1817. Á AkSteyri flutt- ist hann alfarinn 1857 og stundaði þar í mörg ár liandverk sitt. 1878 varð hann blindur og hefur síðan 1879 leg- ið rúmfastur. Tíðarfar hefur verið mjög hart og óstillt hjer nyrðra í vetur allt að jólum, jarðleysur vanalega miklar og opt ákaft snjófall, en hláka sjaldan eða aldrei að gagni. Rjett fyrir jól- in brá til stillinga og tnilli jóla og ný- árs var optast þftt; kom þá upp nokk- ur sauðsiMip. \retur þessi liefur komið mjög hart við Þingeyingn, sem liestir treysta mikið á útbeitina. Afli optast óvaualega góður á Eyjafirði í vetui er gæftir hafa verið. Rvfk. 20. jauúa.' 1893. SvðlirmÓlasýslu (FáskrúC'sfirði) 30. nóv. ’92. „Hjeðan eru fáar frjettir,nema þetta vandræða verzlunarbasl, sem menn búa lijer við ár eptir ár, og alltaf fer versnandi; f ár hefur það þó verið með versta móti; en það eru ekki vjereinir sem hafa verið hart leiknir, það er öll þjóðin, því allir kveða við sama tón. Kaupmenn hafa verið svo líkir i anda, að lítið ber á milli, að eins í smáatriðuin sjást undantekningai, svo er búið. Vöruverð var lijer bið snrna sem annarstaðar. Sliki er þjóökunnugt orðið og þarf þvf eigi að endurtakast. E>að kom sjer þó afariila eptir öll vorharðindin, sem ollu þvi, að hagur inanna var bágborinn og skuldir í meira lagi.—En „þegar ein bárau rís, er önnur vís“. Eptir allt þetta gengu kaupmenn afarhart eptir skuldum sín um og fremur en ndkkru sinni fyr; munu þeir hafasjoð sinn haginn mest- an að heimta þær nú, er vörur voru í mjög lágu verði, til að getagrætt sem mest á þeim siðar, er þær stigj i í verði á heimsmarkaðinum, því án efa hafa þeir vitað, að svona lágt verð myndi eigi standa til lengdar; „glögg- sýnn er gróðapúkinn!“ En svo koin annað verra: undir haustið ljetu kaupmenn vanta flestar nauðsynjavörur, helzt þó alla matvöru, og afleiðingin er sú, eins og skiljan- legt er, áð út lítur fyrir stór vandræði milli manna, því nú sem stendur fæst hvergi matvara. Fiskafli liefur verið ágætur í allt haust hjer í Fáskruðsfirði, en þess gætir minna en verða mætti, þvi kaup- menn heimta hvern drátt jafnóðum er hann fæst, og neyða inenn til þess með þvf að neita umsaltið, svo mönn- um er nauðugur einn kostur að leggja hann inn blautan,—þar cr enn eitt gróðabragð kaupmanna, — þó gera þetta ekki allir. (Á Eskifirði hafa þeir það öðruvísi.) Nú hefur O. Vathne byrjað lijer síldarveiði, og fiskar vel; liefur nú þegar fengið nokkur luindruð tunnur. Heybyrgðir manna voru litlar þetta ár, hjá allf estum eigi meiri en helmingúr móti því, sem áður hefur verið, hjá sumum miklu minna. Grip- um varð því að fækka fjarskalega, allra lielzt nautpeningi; voru naut- gripir skornir næstum á hverjum bæ, oir 2 0£j 3 á sumum. Þetta ár verður því fjarska hDekkir í landbúnaði vor- um hjer austanlands. Tíðin liefur verið fremur góð f haust, það sem af er; frá 10. október til 27. s. m. var allt af logn og blíð- viðri og lítið frost. En þann 28. gekk í snjóbyl, sem stóð í 7—8 dægur, og dreif niður snjó svo mikinn hvíldar laust nótt og dag, að gamlir menn muna ekki jafnmikinn snjó f einu um þennan tíma ársþ lá við að lijei yrði miklir fjárskaðar, því fje var óvíst, en til allrar hamingju fór eigi svo og er nú ílest aptur fundið. Heilsufar manna liefur verið gott. Nýdáin er merkiskonan Margrjet Stefánsdóttir í Dölum. Hún vardótt- ir sjera Stefáns Jónssonar, siðast prests á Kolfreyjustað, og gipt Birni Stefánssyni, norðlenzkum manni. Þau oiga 5—6 börn á lífi“. Rangárvallasyslu (Áshreppi) 10. janúar. Heyskapur var hjer f breppi næstl. sumar, allg-óður að nokkrum 7 r'j bæjum frátöldum; þó var bjer sem annarsstaðar töðubrestur að helmingi, en þar flestir náðu heyi úr Safarmýri, var ekki tilfinnanleg kúafækkun,— Garða-ávöxtur var víðast sárlftill, sum- staðar enginn. Þar af leiðir bjargar- skurt meðal fjenaðarleysingjanna, sein undanfarin ár hafa lifað mest á garð- ræktinni. Á verzlunina þarf ekki að minn- ast; hún er næst því að vera land- plága þetta ár og óhætt er að fullyrða að margir eru hjer, sem enga kaup- staðarvöru hafa á heimili sínu, heldur einungis mjólkurdropann, eins og hann kemur fyrir. í flestum hreppuin hjer i sýslu er barnakennsla stunduð af umgangs- kennurum. Hjer í hreppi er kominn á fót barnaskóli í Þýkkvabænum, en sökum þess að allir hreppsbúar geta ekki notað hann, er umgangskennari lika, svo af því má ráða að sjerlega mikið breytist til batnaðar áhugi manna í því efni. Með jólaföstu gerði hjer harðindi og hagleysur sem lijeldust til jóla. Síðan hefur verið öndvegistíð; hefur O 7 svo að segja enginn vetur komið enn þá í Landeyjum. Heilsufar hefur verið mikið gott allt fram til þessa tíma, að kvef er nú farið að ganga.—Nýdáin er lijer í hreppi ung kona, Þórunn Jónasdóttir í Unhól, sem búin var að kveljast í sullaveiki hátt á annað ár; líka er ný- dáinn Bjarni Bjarnason, bóndi í Ráða- gerði, fullorðinn maður. Mælt er að hjeðan úr hreppi ætli hópur af fólki til Atneríku í vor. Ra ngárvat.la sýslu (eystri hluta) 31. desbr.: „Yfirleitt telja bændur hjer eitthvert hið erfiðasta árferði, er á fyrst rót sína að rekja til grasbrests- ins Og þar af leiðandi mikilli fækkun 4 nautgripum og lömbum, og sro S öðru lagi, hversu kartöflur og rófur brugðust tilfinnanlega, sem er cpt mikill búfengur, því garðyrkja er hjer almennt stunduð vel og gefur af sjer .nikinn arð, þegar í ári lætnr. Enn- fremur má telja verzlunarólagið, sem átt hefur sjer stað þetta ár og allir kvarta undan, þó einkum út af fjár- söluleysinu, þar hvergi er nú peninga að fá, hvað sem í boði er, og er því ekki sjáanlegt, hvernig bændur eiga að losast við opinber gjbld á naesta vori og önnur gjöld, ér á þeim hvíla. Snæfellsnesi 6. desbr. 1892: „Ileyskapur varð hjer allment vondur síðastl. sumar, svo menn voru neyddir til að farga skepnum að miklum mun, sem óheppilega kom 4, þar eð fje f kaupstöðum okkar var í lágu verði sem annarsstaðar, en þrátt fyrir fækk- un þessa er bætt við, að sumir verði heytæpir, ef veturinn verður harður. Skepnuhöld eru víðast í betra lagi. Fiskiafli liefur verið ágætur í Ólafsvík og Brimilsvöllum í baust; þar munu vera komnir mn 1000 til tilutar siðan á Mikalismessu, on ann- arstaðar hjer vestra liefur lítið fiskazt. Heilsufar almennt gott. I norðanveðrinu 2. þ. m. hrakti fje í sjóinu frá Knarartungu í Breiðu- vik, 18 frá Hraunhöfu og Laudskoti í Staðarsvcit og víðar í sömu sveit og hjer nm hreppana, þó hvergi svona inikið, það setn frjezt hefur“. Skittapi. Næstl. mánudag (16. þ. m.) fórst á Skerjafirði bátur frá Breiðabólsstöðum á Alptanesi á heim- leið úr Ileykjavík með fimm mönnum (4 karlmönnum og 1 kvennmanni), er aliir drukknuðu. Lagði báturinn írá Skildinjranosi að áliðnum detri oír sást til hans þaðan út á ruiðjum firði, en allt í einu skall á útsyuningajel með miklu hvassviðri, og er upp stytti, var báturinn horfinn. Er liann ófundinn enn og ekkert af lionum rcklð nt.ma tvær árar og eiu húfa. Þeir sem drukknuðu voru bræður tveir, 01arur og Stefán Björnssyuir (dáins hónda á Breiðabólsst. Björnasonar), I inir mannvænlegustu meun, hinn fyinefndi uppeidissonur merkisbóndans Erl- Erlendssonar á Breiðabólsst., ennfrem- ur Friðrik Bjarnason vinnumaður, Meyvant Bjarnason lausamaður (ætt- aður frá Þretni í Skagafirði) og Soffí.t vinnukona, öll til heimilis á Breiða- bólsstöðum. Slysfarik. I nóveiube itiáuuði hröpuðu tveir drengir frá Sauðanesi á Upsaströnd ofan fyrir hamra og beið annar bana. „Voru þeir að reka fj.» til beitar við sjó fram, eti þir er sæ- bratt mjög og búfjárgatan nokkuð tæp á sjávarbakkauum, en nærfclit 30 faðma hátt bjarg fyrir neðan og urðu undir, en þá kominn snjóskall ofan á hana. Á heimleiðinni ráku þeir fjeð neðan við fjárslóðina, en snnrbratc var framan f og ofurlítil gjá eð i skora, ofan eptir bjarginu. Þá er þeir komu þar að, varð öðrutn þeirra fátaskortu ■ á hjarnbletti og tók að hrapa, en er hinn dreugurinu sá það, ætlaði hanu að ná í hann, en það varð til J ess að hann fór á eptir með miklu meiii hrað.i og hröpuðu báðir ofan fyrir, liinn fyr- nefndi ofan gjána eða skoruna, e.i hinn síðarnefndi á öðriim stað. Þá e ■ heimafólkinu þótti dragast að dreng- irnir kæmu, var þeirra leita larið og urðu monn þess þá brátt vísir, i:ð þeir hefðu hrapað báðir ofan fyrir bjargið. Fundust þeir þar í snjóskafiinum fyrir neðan, aunar, sá sem fyr hrapaði, með lífi og rænu, en meiddur og máttfarinn, (Niðurl. á 4. bls.) Kl.AUFASPAKIC TUDDANS í síðustu Heimskr. er tieplega svara vert, en honum til hugnunar skal jeg |)6 taka litillega til greina vandræða-varnir hans, sem eru )>rjár talsins. Ilin fyrsta er sú, að brjef það frá Ott- awa, sem algerlega hrekur allan Ileims- kringlu-þvættinginn um skipanir þær, sem Mr. B. L. B. hafl fengið frí húsbændum sínum, sje skrifað af aðstoðarritara. Hann vonast eptir, að þetta dragi úr gildi brjefs- ins, |>ví menn muni ekki gæta þess, að þessi ritari gerði það samkvæmt fyrirskipan ráð- herra þeirrar deildar. Það eina, sem nokkru vai ðar er það, livað ráðherrann lætur skrifa, en ekki hver það er, sem hann lætur rita brjeflð. Önnur vandræða-vörn hans er sú, að bregða mjer um hugsunai villu. Það sem liann í því skyni færir til ept- ir mjer, er eitthvað á |;á leið, að af því jeg hafi með brjefl frá Ottawa sannað, að Mr. B. L. B. liafl aldrei fengið þær skipanir sem Heimskr. heflr haldið fram, þá sje ritstjóri Heimskr. lygari. Hafi þetta skil- izt af því sem jeg hef sagt, þá get jeg hreint ekki kannazt viö að í þvf lygi nein hugsunarviUa. Ekki vildi jeg neitt freiu- ur láta liggja eptir mig slúðurs-ályktan eins og þá, sem Jón kemur með í greiu sinni, nl. þá, að af því það var hr.iðritari, sem yflrheyrði ritstjóra Heimskr., iá var sjálfsagt að a’lur framburður ritstjórans hlaut að vera sannur. Vill auimrs ekki spekingur þessi leggju niður ky nlióta-til- raunir og missions-störf, en fara að slá sjer upp á því að skrifa nýja rökfneði?!!! Þriðja úrræðið er vara-úrræði, sem nota skal, ef hvorug hiuna fyrri sýndust nægja. Það er. aðsmevgja sj»r inn á hak við þá Baldvin og Svein. og biðja nienn að skella lygaskuld sinni á l>á, þvi allt sje feiiii að kenna, eins og brjefin þeirra sanni. Eptir að hafa logið og þvætt um þetia vetrarlangt, og flcekt inn í það fjarstödd um, heiðarlegum mönnum, og eptir að verabúinn að ijúga sig fastau, þi flýtir hanc sjer nú að reyna að losa sig með þvi drengilega móti, að velta allri skömminni yfir á vini sína. „Miklir menn erum við, Hrólfurtninn!“ W. ll.PauUon.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.