Lögberg - 01.04.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.04.1893, Blaðsíða 1
LófiBKRG er gelíð út hvcrn miSvikudag og laugardag af Thk LoGBEKG FRINTING & FUBUSHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: I'rentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Ivostar $‘2,oo um árið (á Islandi C kr. borgist fyirfram. — Einstö k númer 5 cent. ♦> Logkkkg is puHluhed every Weduesday arui Salurday by T»if. Lögberg i\rinting& puu .is.i i,n<; * •• at 573 Main Str.f Wmaipjg M*fl. S u:>Ncr;p(io.i price: $2,0b a yc tr piyt. ic i i a lvance. Sinjrle copií-s 5 c. 6. Ar. WINNIPEG, MAN., LAUGARDAGINN 1. APRlL 1893. T Nr. 2 4. FRJETTIR cajíada. Flokksþing ætlar frjAlslyudi flokkurinn hjor í landinu að halda i Ottawa í júníinánuði, og eiga þar að koma saman fulltrúar frá ðllum kjör- dætnum landsins. Aðalumræðuefnið verður, hvernig bezt verði ljett álög- unum af alrnenningi, og þar á að semjast prógramm fyrir flokkinn til undirbúnings undir næstu sambands- pings-kosni n gar. Mr. Tarte hefur staðið við hótan- ir sínar um að minnast í sambands- þinginu á dómarana í Quebecfylki. Á þingfundi á priðjudaginn bar hann á f>ú hlutdrægni svo svívirðilega, að slíks væri ekki dærni á jörðinni, og lofaði á næsta þingi að ákæra form- lega tvo dómara; sannanir kvaðst liann liafa nægar í höndum, og úrslitin væru engum vafa bundin. Leiðtogi frjáls- lynda ílokksins, Mr. T.auiier, tók að f>yí leyti í sama strenginn, að liann kvað f>að augsynilegt, að núverandi Canadastjórn setti menn fremur í dómarasæti í launa skyni fyrir pólitiska pjónustu helduren cptir verðleikum, og sagði hann, að sjer pætti fyrir pví, að Tarte hefði ekki tækifæri til að koma fram með ákærnr sínar á pessu pingi- ÍTTLÖM>. Gladstone vann mikinn sigur í brezka pinginu á mánudagskveldið. Tillaga um vantrausts-yfirlýsing gegn stjórninni kom frá andstæðingaflokkn- um fyrir pað, að stjórnin hefur náðað nokkra íra, sem setið hafa í fangelsi fyrir pólitiskar sakir, og var henni borið á br/n, að með pví stuðlaði hún að því> væru fyrirlitin. Glad- stone varði stjórnina af hinni me^fu snild, og við atkvæðagreiðstuna h^fði hann 47 atkv. umfram. Talið er, að horfurnar fyrir algerðum sigri lians í írska málinu aukist stöðugt, Stjórnarskýislur rússneskar segja að 150 manns veikist að meðaltali á viku liverri af kóleru í fylKÍnu Pó- dolíu og 50 manns deyi. Verzluuar- viðskipti mikil eiga sjer stað milli Pó- doliu og Galizíu í Austurríki og eins milli Pódolíu og Þýzkalands. Slð- ustu frjettir segja líka, að kóleran sje farin að gera vart við sig í porpi einu í Galizíu. BAJíDAKÍttlX Eptir pví sem ritað er til blað- anna, verður með öllu ómögulegt að ljúka við sýningarhúsin í Chicago og koma fyrir öllum sýningarmunum fyr- ir 1. d. maímánaðar. En prátt fyrir pað verður sýningin opnuð pá, eins og ákveðið hefur verið. Stjórn Bandaríkjanna liefur í Tífgju gera samning við Rússa- ;jórn um framsölu pólitískra saka- lanna, 50,000 eintök af afarharð- rðum mótmælum gegn pessurn samn- igi hafa verið send frá New York til inna ýmsli verkamaunafjelaga í •andaríkjunum til undirskripta. A- iorun fylgir jafnframt til að skrifa ndir, og er hún mjög skorinorð. Með- 1 annars er par komizt að orði á essa leið: „Rússneska pjóðin vill fá mál- •elsi, samkomufrelsi, prentfrelsi og osningarrjett. Ættu ekki allar íenntaðar pjóðir að taka sig saman m að aðstoða pær hetjur og pá rúss- eska ættjarðarvini, sem leggja líf tt í sölurnar í baráttunni fyrir pess- m sjálfsögðu mannrjettindum ? Lát- um raust pjóðarinnar heyrast I öld- ungadeildinni, látuin öll verkamanna- fjelög roeð pruinuraust mótmæla pví, hvernig stjórnmálamennirnir ætla að níða siðferðistilfinniug pjóðarinnar; látum oss hrópa sem hæst um hætt- una, sern á ferðum er, {>angaðtil fund- ið verður til grerojn vorrar og rödd vor heyrist af forseta vornm og ráð- gjöfum lians. En til pess að mót- mæli vor komi að hakli, verða pau að koma greiðlega, annars kunna pau að koma of seint til að afstýra peirri svívirðing, sem nú vofir yfir oss, og peim rangindum, sem nú á að fara að hafa í fratnmi við rússnesku pjóðina.“ Ún ÍSLI ONDINGAISYGGÐINNI í DaKOTA. Síðara hlut vetrarins liefur verið manndauði óvenjulega mikill meðnl íslendinga í Norður-Dakota. Lög- berg hefur pegar fært lesendum sín- utn fregnir um nokkur af dauðsföilum possum. En hjer viljum vjer lála nokkurra getið, sem vjer höfðum áður ekki haft fregnir af. 10. febr. voru jarðsett á Eyford tvö ungbörn, er peir áttu Sigurður Kristjánsson og Magnús Snowfield. 15. s. m. ljezt eitt af börn- um Ásvaldar Sigurðssonar að Eyford. 23. s. m. var Sólrún Ketilsdóttir, kona Eyjólfs Benidiktssonar jarðsett. 27. s. m. fór fram jarðarför Þorbjargar konu Guðmundar Pjeturssonar að Mou.ii- tain, — tengdamóður Jóns Jónssonar, fyrverandi County Commisaioners. Hún hafði lengi verið pjáð og var orð- in öldruð kona. IIúu var jaiðsett i kirkjugarði Gardarsafnaðar. — 25. s. m. ljezt ungt barn Jóns Guðnasonar Bergmanns að Eyford. — 8. marz dó barn Tómasar Tómassonar að Moun- tain. — 11. s. m. ljezt Sigurður Sig- urðsson Laxdal hjá bróður sínum Sveinbirni Sigurðssyni frá Ósi. Hann var fæddur 25. marz 1836 og pvi orð- inn gamall maður. Átta fullorðin börn hans fylgdu honum til grafar, pegar hann var jarðsettur 17. p. m. í grafreit Garðarsafnaðar. — Guðmund- ur Guðmundsson að Mountain missti son sinn, ungan mann og efnilegan á tvítugsaldri, Guðmund að nafni, 13. p. m. Ilann var jarðsettur að við- stöddu miklu fjölmnnni p. 20. — Hallgrímur Ilallgrímsson, bóndi að Garðar, varð bráðkvaddur 15. p. m. Kona hans er lengi búin að vera veik og hafði hann flutt hana til mágs síns, Kristjáns H. Gíslasonar, sem var ná- granni hans, til þess betur að geta hjúkrað henni par. En á hverjum degi gekk hann heim til sín til að hirða gripi sína. Að kvöldi pess 14. gekk liann heim að vana til að vinna kvöldverk sín. Mót von ’kom hann ekki heim aptur um kvöidið. En haldið var að hann mundi hafa sezt að hjá einhverjum nágranna. Þegar hann var ekki kominn heim að morgni, var pegar farið að leita lians ogfannst hann pá örendur í snjófönn rjett við liúsið hans. Hann virtist hafa lagt sig par fyrir og voru hendurnar kreppt- ar upp að brjóstinu. Það vildi svo til, að Dr. Halldórsson frá Park River var á ferðinni og sagði liann, að hjart- að hefði bilað (heart failurc). Hall- grímur lieitinn var að öllu góðu kunn- ur og hafði liann sýnt konu sinni frá- bæra umönnun í hinurn langa sjúk- dómi henuar. oss borizt af óperation peirri sem ný- lega var minnzt á í blöðunum að Dr. Móritz Halldórsson hefði af hendi leyst. Tilgáta vor um, að sjúklingur- inn mundi hafa verið Mt. Jón Valde- mar Jónsson úr Álptavatnsnýlend- unni, liefur reynzt rjett. Sjúkdómur- inn stafaði af stórum sulli,setn var bú- inn að jeta sig inn í annað nýrað, svo að nokkuð af pví var eytt, og sömu- leiðis var hann samvaxinn við garn- irnar, svo að pegar hann var tokinn burt, kom gat á pær. Sjúklinguriim var mjög veikur á eptir óperatíóninni og hafði lítið viðpol, en pó ekki yfir vonir fram, enda er Dr. Ilalldórsson hissa, hvað vel hann hefur polað skurð- inn, og enga hitavsiki fjekk hann á eptir. Álitið á lækninum befur mikið vaxið við pessa óperatíón, og var hann pó í tniklum mettim áður. TIL YERKAMANNA-FJE- LAGSINS í WINNIPEG. 18. p. m. voru pau Pjetur Finns son og María Stefanfa Jóhannesar- dóttir gefin saman í hjónaband af sjera Fr. J. Bergmann á heimili Ásmundar Kiríkssonar að Gardar. Lögberg ósk- ar til lukku! Nokkru nákvæmari frjettir liafa Af pví að jeg er gamall kunningi Verkamannafjelagsitis í Winnipeg, og af pví að mig hefur alla tíð langað til að geta orðið pví eitthvað til liðs, pá dettur mjer í hug að skrifa fáeinar bendingar viðvíkjandi efling pess. En bæði er jeg oiðinn of ókunnugur fjelaginu eins og pað er nú, og gotur pað pví koinið í bága við hugmynd mína að mörgu leyti, og svo finn jeg pað ofurvel og veit betur en nokkur annar, að jeg er ekki pví vaxinn, að geta liugsað út heppilega og farsæla braut fyrir Verkamannafjelagið, sem pað alla tíð gæti gengið á til sigurs og frægðar, ígegnum alla örðugleika, sem við er að stríða, að takmarkinu, sem til er stefnt, og hver einasta lif- andi sál veit að er velmegun frelsi og sjálfstæði, pað takmark að geta sjálfir fengið vald í hendur, til að selja sann- gjörnn verði sína eigiri vöru erviði daglaunamannsins. Jeg geri petta sepi góður vin, og vona að enginn leggi mjer par illa út, pví eun sem komið er er Verkamannamálið f hjarta mínu annað, ef elcki fyrsta, velferðar- mál vor íslendinga hjer vestau hafs. Það erstjórn og fyrirkomulag f jelags- ins sem liggur lftíð á að sje sem allra best. Verkamannafjelagið er lítil lier- deild bæði peningalaus og fáliðuð, sem parf með ráð og dáð að safna kröptum, en fremur öllu öðru að treysta á vitsmuni og gætni, líta grandgætilega fram fyrir sig, og leggja aldrei til orustu fyrr en pví er vel kunnugt um allar tálsnörur og tálmanir, sem óvinirnir liafa fyrir búið og pekkja upp á hár orustuvöllinn og vígin, sem i er skipað, og leggja ald- rei á stað með vistarlausan her, sem verður pá hungursins vegna að leggja pegar á flótta eða gefast upp við harð- an kost. Verkam.fjelagið á að vinna með bróðurlegum samtökum að kaup- hækkun og fleiri nauðsynlegum á- kvörðunum og skiljast aldrei að pegar til stórræðanna kemur, og alveg eins fara aldrei á stað, nema pað sje sameiginlegur vilji allra deilda eða parta fjelagsins. Því jeg skoða pað eðlilegast og farsailast, að fjelagið skiptist i tvær eða máske fleiri deildir, eptir verkshætti peirra, sem i f jelaginu standa, t. d. bygginga- manna, og hinna, sem alla aðra al- genga vinnu taka. Þeir sein eru orðn- ir gamlir og reyt'-dir við hygginga- vinnu og aðrir, sem líka treysta sjer og eru fullfærir, eiga með allri sann- girni hærra kaup skilið lieldur en margir aðrir upp og ofan, eins og gengur, og geta líka með langc um minni fvrirhöfn náð sínu takmarki. Og einnig sýndist mjer, að ef allur fjöldinn af hinum verkamönQunum, sein til er í Wpg., stæði í peirri deild- inni, sem gengur undir nafuinu Verka- mannafjelag, að pá ætti, eða væri heppilegasi, að skipta pví í tvær deildir, einungis vegna pess, að allir geta ekki með fullum rjetti og góðri samvizku heimtað sama kaup; pað eru margar óhrekjandi ástæður fyrir pví, aldur, heilsa, fjör og hreysti. Og ef skoðað er frá liagsmuna hlið peirra sem óhraustari eru, pá er ranglátt að hepta pá frá víudu með peirri ákvörð- un, að mega ekki vinna fyrir minna en tvo dollara á dag, sem enginn „verkgefandi vill gefa peim, og á meðan petta atriði er ekki tekið vel til greina, fær fjelagið aldrei kröfum sínum fullnægt nema með itlri pving- un, sem verður ófarsæl. Jesj vildi hafa allt sem rjettast og sanngjarnast; pá er sigurinn miklu vísari, og pá berjast allir með brennandi áhuga, pegar málefnið er gott. Mjer sýndist að önnur deildin ætti eða mætti vera 25 centum fyrir neðan liina; lægri deildin verður langtum fámennari og ekkert að óttast, að pessi ráðstöfun gæti unnið hærri deildunum—duglegu og hraustu mönnunum—tjón. Fjelagið allt í heild sinni ætti að eiga fundarhús, hver deild að hafa fnnd fyrir sig prisvar í mánuði og all- ar deildir sameiginlegan fund einu sinni í mánuði hverjum; hver deild kýs sína embættismenn, og full- trúar deildanna hafa sæti á fundum hver með öðrum. Fnlltrúi efstu deildar ætti ætíð að stýra sameinuð- um fundum. Hver deild hefur inn- heimtur og umsjón á sínum fjármál- vm, og skal allt fjeð leggjast í einn sameiginlegan sjóð, og skal yfirskoð- unarnefnd kosin á sameinuðum fundi fyrir hvert kjörtímabil, til að skoða alla reikninga, og gefa skýrslu þar yfir. Og til að auðga fjelagið sem er skilyfðið fyrir framkvæmdum pesa, ætti að stofna styrktarsjóð, sem væri pannig háttað, að þær deildir, sem hafa fasta vinuu fyrir 2 doll. á dag, borgi 1. dollar á mánuði hverjum, Júlí Ágúst, September og Október, sem gangi í styrktarsjóð; en þær deildir, sem eru 25 centum lægri, sjeu par einnig tiltölulega lægri. Og ættu sjerstakir menn í hverri deiid að hafa pá fjárgæzlu á hendi. Við þá menn, sem úr nýlendum koina, verður auðvitað að hliðra allt til, sem hægt er. En það ættu líka allir góðir og ærlegir menn að ganga inn í þær deildir sem til heyra pví verki, sem þeirhafa ásettsjerað taka. En sanngjarnt pætti mjer, aðþeir sjeu háðir sama tillagi í styrktarsjóð fje- lagsins sem aðrir fjelagsmenn yfir sama tíma. Og standi þeir aptur á móti undir sömu vernd fjelagslag- aniia sem þeir, og sjeu lausir við önn- ur gjöld en pessi, og fái heimildar einkenni deildarinnar, sem þeir eru skyldir að skilaaptur, pegar peir fara. Líka ætti fjel. að geta orðið svo statt með sinum styrktarsjóð, að geta að minnsta kosti borgað fæðispeninga fá- tækum nýlendumanni fyrir nokkra daga, manni sem ef til vill gæti svo staðið á fyrir að hann yrði fjel. vegna að vera frá vinnu fyrst um sinn. (Frarah. á 4. bls.) Geo.Craig&llo. Á pessum framfara tfmum, par sem liver sækist eptir auðlet'ð o<r völd u m “ o er verzlunarsarntök mjög algeng, pó að verzlunar keppnin opt neyði mann til að selja íneð alls engurn eða fjarska litlum ágóða og þegar Geo. Craig & Co. fræða yður á pví hvernig stíg- vjela- og skó-salar hjer I Wpg tóku sig sarnan og skýrðu ýmsum skó- verksmiðju -fjelög- unum frá að þeir hættu að kaupa af peim, ef peir seldu Craig & Co. skó, og tóku pað fram um leið að peir hefðu 50 pr. ct. ágóða og þeir hjeldu aðCraig & Co. mundu setja prís. niður allt of inikið og gætu líka svo vel staðið sig við pað, par sem þeir hefðu svo margt annað í tak- inu. Já þeir bæði geta og skulu gera pað. Þeir skulu (cins og stendur fyrir ofan dyrnar hjá peim) selja 25 prct. fyrir neðan vanaprís, ágætis skó og stígvjel. Vér getum petta af pví vér kaupum vel inn hjá beztu verk- smiðjum og vegna pess vjer höfutn svo margt; prjár stórar búðir undir einu paki, troðfull- ar af fallegustu vörum. Ilver vill styðja að pessum samtökum og tapa 25 pr.ct. Ilverju dollars virði. GEO.GRAIG NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, Efnafrœðingur og Lifsali. Verzlar meS allskonar líf, “Patent“ meðöl, nöfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig llomeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgatni. 568 Main Str Tel.696 522,524,526 MAIN STR SAUMAMASKÍNUR. B. Andkrson, Gimli, Man., sclur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægum borguparskiluin í'lytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskínur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.