Lögberg - 01.04.1893, Síða 2

Lögberg - 01.04.1893, Síða 2
2 LÖGBERQ LAUGARDAGINN 1 APRÍL 1393. 3£ögher g. Geís út aS5T3 Main Str. Winnipcf. af The /Liyberg Printing Publishin% Coy. (Incorporated 27. May 1890). Rttstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON business managf.r: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stærr auglýsingum eSa augl. um lengri tíma at sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til kynna rknflega og geta um fyrvrranii bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LÖCBEfiC PRINTINC & PUBLISK. C0. P. O, Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT tit RITSTJÖRANS er: EIXTOR LÖOBERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- OAUGARDAGINN 1. APR 1893. — fy Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupabda á blaði ógild, nema hann sé -k'ildlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld víð blað- íð flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- ’ns'im t.ilgang'. yg~ Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peni.nga fyrir blaðið sent viður- kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsinönnum vorum eða á anuan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir ha*fi]ega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvait um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), o^ fri íslandi eru íslenzldr pen- ngaseðlar teknir gildir fullu verði sem b"rgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 0. Money Orders, eða peninga í Re oietered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. i nnflutningamAlið HEIMSKRINGLU. Síðan Mauitobastjórn sendi Sig'- urð Cbristopherson heim til íslands til pess að vinna par að innflutningamál- um, hefur Hkr., eins og kunnugt er, fengið allsterka tilhneging tilað spilla fjrir innflutningum til pessa fjlkis svo mikið, sem blaðið hefur með nokkru móti porað. Og pað lejnir sjer ekki í síðasta nr. blaðsins, að sú tilhneging hefur heldur örfazt en hitt við J>að, að innflutningadeild stjórnar- innar hefur nú fengið Capt. Sigtr. Jónasson t sínapjónustu og sent hann austur jfir hafið í sömu erindagerðum. Að öðru lejtinu rejnir blaðið, að tálma sem mest áhrifunum af starfi peirra, og að hinu lejtinu að gera við- leitni stjórnarinnar í pessu efni ó- vinsæla. í pví skjni er auðvitað rituð rit- stjórnargrein f síðustu Hkr., sem hef- ur jfirskriptina „Yerkmanna-málið og innflutningar11. Þar er háðulegum orðum farið um verkamenn fjrir það, að peir skuli vilja efla innflutning, með pví að stjórnin sje að verja „landsins fje til að kaupa verkmönn- um keppinauta, sem geti barizt við að ná bitanum frá munni peirra sem fjr- ir eru“, og er verkamönnunum fjrir þessa vitlejsu líkt við Bakkabræður, sem rejndu að ausa fullt keraldið, en gættu ekki pess, að botninn var suður 1 Borgarfirði.11 I>að er ekki líklegt, að þessar til- raunir verki mikið á íslenzka verka- menn. Svo mikinn skilning má s.mn- arlega ætla peim, að peir sjái, bvað mikið rugl pessi Hkr.-grein er, að minnsta kosti að pví er Manitoba snertir. Hvað er pað sem staðið hefur Winnipeg fjrir prifum að undan- förnu? Auðvitað fjrst og fremst pað, að fjlkið er enn svo lítið bjggt, að pað hefur ekki almennilega getað borið sinn höfuðstað. Yegna fólks- fæðarinnar f fjlkinu, hefur ekki pótt borga sig að stunda hjer ymsan pann jðnað, sem fjlkið parf á að halda, og svo hafa vörurnar verið só tar að lang- ar leiðir. Af pessu hefur opt stafað atvinnuskortur hjer i bænurn. ()ú einmitt af pví að Greenwajstjórnin hefur fengið, orð á sig fjrir að ganga svo röggaamloga fram 5 innflutninga- málinu, er nú von urn, að atvinnu- greinir hjer í bænum muni innan skamms fjölga til mikilia muna. Með- al annars iná benda á að Bandaríkja- fjelag eitt, sem ætlar að gefa 400 manns lijer atvinnu, bjrjar bráðlega á starfi hjer í bænurn. E>að er svo sem auðvitað, að með auknum ii.nflutningum fjölga dálítið verkanienn hjer í bænum. t>að verð- ur ævinnlega nokkur partur af inn- fljtjendum, sem lendir hjer í bænum um skemmri eða lengri tíma. En all- ur porri manna tekur land, annaðhvort tafarlaust eða eptir tiltölulega mjög stuttan t.íma, og pað er vitanlega ein- hver sá bezti stjrkur fjrir bæjarmenn- ina, hæði pá sem daglaunavinnu stunda og aðra, pví að pað er bjgg- ing landsins, sem er aðalskiljrðið fjr- ir pví að bæirnir geti prifizt, og að par verði um nokkra atvinnu að ræða. ItANGHERMI í ÍSAFOLD. Af pví að peir herrar ritst. ísa- foldar og Halldór Jónsson banka- gjaldkeri liafi gert heilmikið veður út úr mjer og tveimur mönnum öðr- um, Jens Laxdal og Böðvari Ólafssjni, pá vil jeg mælast til, að pjer, heiðraði ritstjóri Lögbergs, vilduð svo vel gera að ljá mjer rúm í jðar he.ðraða blaði fjrir fáeinarleiðrjettingar viðvíkjandi pví sem pessir herrar segja í sambandi með nafn mitt og pessara tveggja manna. Ilalldór Jónsson gerir okkur að umtalsefni f „Athugasemdum“ sínum við „Hagskýrslur“ Mr. B. L. Bald- winssonar, en ísafold 7. des. 1892; par stendur grein tneð fjrirsögninni „Vesturfarapjesi“. Þessi grein á að sýna mönnum, hversu litils virði „Hagskjrsluc11 Mr. B. L. B. sjeu. Þessir herrar segjast hafa náð I ná- kunnugan mann, sem peir svo bera fjrir pessum pvættingi. Það er ekki lítill sláttur á ritst. ísaf. með pennan „kristilega bróður11 fjrir bakhjall. Fjrst eptir að ritst. er búinn að fara nokkrum orðum um tilgang skjrsln- anna og láta drjgindalega jfir pví að pað sje svo sem ekki mikil tæki á að rengja skjrslur pessar, segir hann: „t>að er bara eintóm tilvijjun, að nákunnugur maður að vestan hefur rekið augun í eitt mannsnafn í einni skjrslunni, frá Þingvallahjlendu, Jens nokkur Laxdal nr. 4 í skjrslunni.- Hann er talinn par eiga 1136 dali skuldlausa, eða meira en 4000 kr. En pessi kunnugi náungi, sem nefna skal með nafni, pegar vill, stingur pannig löguðum flejg inn i pá glæsi- legu efnahagsljsingu11. Svo kemur flejgurinn: „Jens Laxdal kom í vor sem leið til Winnipeg allslaus frá ÞingvallanJ- lendu. Hafði allt verið telcið af lton- um vpp l s/culdir, (sem í skjrslunni voru ekki taldar nema 75 doll.!) svo hann var öreigi, pegar hann kom til Winnipeg. Voru honum r/ejin þar föt. Hann hefur unnið 1 Winnipeg í sumar sem daglaunamaður11. Skárri er pað nú flejgurinn; mjer liggur við að kalla pað prumuflejg, og mig skjldi ekki kjnja, pó Jens fjndi einhversstaðar ónotalega til, ef pessi óttalegi flejgur skjldi einhvern tíma lenda á honum. En jeg get riú frætt ritst jóra ísaf. á pví, að Jens I.ax- dal hjr en ]>ann dag í dag á landi '•íua, og Jrað hefur aldrei verið nokkur skapaður hlutur tekinn af honum upp í skuldir. Ekki parf ritst. ísafoldar að láta sjer koma til hugar að rengja petta; hjer er engum hlöðuin um að fletta; pað hefur að eins einn Jens Laxdal verið í Þingvallanýlendu og hann er par enn, einmitt sami maður- inn, sem nefndur er í skjrslunni sem nr. 4. Skjldi ekki ritstjóii ísafoldar vilja gera svo vel og angijsa nafnið á pessum „kristilega bróður11 samkvæmt drjginda-loforði sínu? Jeg vona, að hann lofi okkur að sjá nafnið í næsta blaði ísaf., sem út kemur eptir að hann hefur lesití pettað. Næst kemur ísafold með minn skamt; par segir svo: „Þá vill pessi sami ná- ungi stinga niður penna við annan stórhónda í sömu skjrsln, nr. 71, Kle- rnens Jónsson (á að vera Jónasson), og krota par svolátandi neðanr.-.áls- grcin: „Klemens Jónson fórfrálandi sínu í vor til Winnipcg, hefur unnið par í sumar sem daglaunamaðnr, sótti fjölskjldu sína í haust og flutti liana til Winnipeg. Allt var telcið af hon- um upp í skuldirP Svo mörg eru pessi ísafoldar orð um mig og pau eru ein ber pvættingur. Orðin: „Klemens Jónsson fór frá landi sínu i vor“ eiga víst að skiljast svo, sein pá hafi jeg fitt að jfirgefa landið með peim tilgangi að setjast ekki á pað aptur. En pað var öðru nær en svo væri, og pví til sönnunar, að jeg ætlaði pá ekki að fara, skal jeg geta pess, að jeg sáði í pað land, sem jeg átti plægt, og eptir að jeg fór í burt, Ijet jeg plægja í viðbót við pað, sem jeg átti plægt, og ekki nóg með pað, heldur kejpti jeg menn til að hejja fjrir mig handa gripum peim, sem jeg hafði. Það var ekki fjrr en í september, að jeg rjeði af að fljtja hingað til Winnipeg. Dettur nú ritst. ísafoldar í hug að trúa pví, að jeg hafi farið að kaupa útsæði, ejða tíma og peningum til pess að koma Jiví í jörð- ina, láta svo brjóta land og kaupa menn til að hejja, með peim ásetn- ingi að jfirgefa svo allt á sama tíma? Jeg vona að ritstjóri ísaf. taki pað ekki illa upp, pó jeg mælist til pess, að liann sje ekki að bendla mig við slíkar vitlejsur. Og hjer skal jeg geta J>ess, að pað er ekki heldur rjett, sem stendur ! „Athugasemdum11 Halldórs Jóns- sonar, að jeg færi til Winnipeg í arpil, og ekki er pað heldur rjett, að jeg færi úr Þingvallanjl. Jeg fór í júní til Winnipeg, ekki úr Þingvalla- njlendu, pví par hef jeg áldrei verið, heldur úr Lögdergsnjlendu. En Mr. B. L. Baldviuson telur hana í skýrsl- unni með Þingvallanýl., og svo veit Halldór og fregnberinn auðsjáanlega ekki, að Lögbergsnjleuda sju til. Það er annars dálítið skrítið, að pað er eins og ísafold hafi einhvern Jmugust á daglaunavinnu; hana langar auðsjáanlega til að leggja sjerstaka áherzlu á pað orð, pegar hún er að setja saman óhróður sinn um meun. lijer vestra pjkir Jjað ekkert undar- legt, pó menn vinni fjrir daglaunum. Rjer er pað svo algengt, að menn vinni og peim sje borgað fjrir, að Jjað tekur enginn sjer pað til. Og Jjó jeg jnni við trjesmíði síðastliðið sum- ar, stundaði sömu atvinnu og jeg stundaði bæði eptir og áður, pá hefur víst enginn, svo jeg viti, sjeð neitt ó- lieiðarlegt við pað, nema ef vera skjldi ísafold. Svo kemur nú seinasta setningin, sem ritst. ísaf. J>jkir sjnilega lang vænst um: „Allt var tekið af honum upp í skuldir11. Það er auðsjeð, að petta er sagt til pess að sjna, hversu lítils verðar skjrslur Mr. B. L. Bald- winssonar sjeu, og pað er heldur ekki hægt að neita pví, að petta drægi úr gildi peirra, ef pað væri eins og ísa- fold segir, en sannleikurinn er hjer ekkí nema einn, eins og annarstaðar, og hann petta: að pað hefur aldrei verið tekið af mjer upp í skuldir eins cents virði. En J>egar jeg flutti alfar- inn úr Lögbergs-njlendu, pá stilaði jeg aptur til M. & N. W. Ry. Co. peim giipum og verkfærum, sem jeg hafði feugið hjá pví fjelagi. Fjelagið tók ekkert af mjer,og gerði eWíi einu sinni tilraun til pess, og hefði heldur ekki getað pað, pó pað hefði viljað, vegna pess að skuldin var ekki fallin í gjaiddaga, ekki einu sinni leigurnar. Fjelagið hefur heldur ekki enn sem komið er komið fram neitt svipað pví, að taka af mönnum;pað hefur að mínu áliti skipt mjög heiðarlega við menn, og J>að er svo langt frá, að pað taki af mönnum að pví hefur J>vert á móti verið mjög nauðugt að taka við lán- inu aptur, pegar menn hafa skilað pví. Þannig hótaði pað t. d. í haust einum manni að lögsækja hann, ef hann skil- aði láninu aptur, og öðrum neitaði [>að alveg að taka við J>ví. Og svo citt enn pví til sönnunar, að ekki hafi verið af mjer tekið. Jeg á enn í dag alla pá gripi og muni, sem jeg sjálfur átti, pað er að segia, alla pá gripi og muni, sem jeg ekki fjekk hjá fjelag- inu. Allt, sem hjer getur verið um að ræða, er pað, að jeg hefi af fúsum vilja, eins og ærlegur maður, skilað annara fjármunum, sem jeg hafði und- ir liöndum, skilað peím af pví að jeg vildi ekki hnfa J.á lengur, eu ekki af [>ví að eptir peim væri gengið. Jeg vona, að ritst. ísaf. sjái nú ekkert ljótt við petta. Svo segir ísafold: „Skuldir hans (nl. mfnar) eru sagðar i skjrslunni 400 doll., en eignir al!s 1245 doll. eða nær 4500 kr“. Þetta er pað sem J>eir herrar B. J. og H. J. pjkjast ekki geta skilið, eptir að peir eru búuir að slá pví föstu að allt liafi verið tekið af mjer upp í skuldir. Jeg skal heldur ekki neita pví, að pað fer að verða nokkuð tor- skilið, að 1245 doll. væru teknir upp í skuld, sem að eins nam 400 doll. .Teg ætla pví að skjra petta dálítið betur til að sjna mönnum, að petta pyrfti ekki einu sinni að sanna pað sem peir vilja láta paö sanna, nl pað, að skjrsl- urnar sjeu mjög rangar. Þegar einhver hefur skrifað sig fyrir heimilisrjettarlandi og sezt á [>að pá telja skjrslurnar peim manni land- ið, enda er og ómögulegt að telja neinum öðrum pað, pví ef sá maður vill uppfjlla skjldur pær sem á hon- um hvíla viðvíkjandi landinu, pá er og verður landið hans eign og einskis annars. Stjórnin sjálf getur ekki einu sinni tekið landið aptur, ef land- nemi vill halda [>ví og uppfjllir skjld- ur sínar en geri hann pað ekki, pá gengur landið aptur til stjórnarinnar. Nú stóð einmitt svo á með mig, að jeg vildi ekki uppfjlla skjldurnar að pvi lejti, að vera á landinu pann tíma, sem jeg purfti til pess að fá eignar- brjef fjrir pví, og pvi gekk landið til baka, eða með öðrum. orðutn, með pví að vera ekki fjrirskipaða tímann á landinu, pá gaf jeg upp 775 doll. sam- kvæmt skjrsln B. L. Baldwinssonar. Allir sjá nú, að skjrslurnar [jurfaekki endilega að vera raugar fjrir pað, J>ó jeg gæíi land mitt uj>p og vildi ekki búa á j>ví. Það er <engin sönnun fjrir pví,að landið geti ekki verið pess virði. En jeg æt!a mjer ekki að faraað verja skjrslur Mr. B. L. Baldwinssonar, heldur bendi að eins á J>etta, til pess að sjna, hvað Lftið vit J>essir herrar hafa á að dæma skjrslurnar. Maður sjer að eins viljatin. Ritstjóri ísaf. kallar iriig stór- bónda. Jeg tek mjer pað ekki nærri, pó hann á }>anti hátt rcjni að gera skop að mjer. En jeg skal segja honum J>að í eirilægni, að sá maður, sem er seztur á 160 ekrur af Inndi og skuldar 400 doll., en allar eigur hans virtar 1245 dollara, er ekki kallaður stórbóndi í pessu landi, og J>að ekki einu sinni á meðal íslcndinga. Auð- vitað væri hann kallaður stórbóndi á íslandi — svo J>egar jeg fcr að liugsa mig betur um, [>á er nú eins víst að ritstj. ísaf. liafi kallað mig petta í eiu- lægni, af pví hann er ekki betri stór- bændum vanur. En hvað sem pví líður, pá pru peir kallaðir fátækir hjer, og pað eru peir, pegar inaður fer að bera pá saman við regluloga stór- bændur.. Að endingu skal jeg lofa pessum herrum, B. .1. og H. .1. að vita ofurlít- ið betur hver jeg cr, og hvernig mjar hefur liðið lieima og hjer. Jeg er eirin af J>eim mörgu fá- tæklings görmum, sein nejðzt hafa til að fara .il Atneriku, fjrir pær á- stæður, að peir sáu fratn á, að sjer mundi veru. vita ómögulegt að lifa á íslandi. Viðbjóðurinn fjrir pví að hugsa um pað að fara á sveit, var pað sem kom mjer á stað vestur, og ekkert annað; og hefði jeg verið heima, pá liefði pessum herrum verið óhætt að stíga á hálsinn á mjer og vera óhrædd- ir um pað, að jeg hefði ekki porað annað en pegja. Meðan jeg var heima átti jeg 2 börn, og pó að fjölskjídan væri ekki stærri, pá var jeg ekki meiri burgeis en svo, að jeg roundi hafa pagað, ef aðrir eitis höfðingjar hefðu farið að breiða úr um mig ósatinan óhróður. En nú á jeg fimm börn, og nú svara jeg. Af iiverju? Af engu öðru en pvi, *ð jeg hef ]>að á meðvitundinni, að jpg |i:irf ekki að vera upj) á menn- ina kominn, ef jeg nef heilsu. Viðvikjandi Böðvari Ólafssjni skal jag taka pað fram, að jeg [>ekki hann vel; hann er skjnsamur og sam- vizkusamur maður, og pað er ekkert líkt honum að liafa talað [>au orð, sem hann er borinn fjrir. ísafold segir: „Böðvar Ólafsson sagðist mundu lianga á sínu landi máske til vors; liann vildi jeta fyrst upp stjórnarlánið áður en hann gengi frá landi sínu, eða áður en hann jrði að fara að borga pað sem honum hafði verið lánað, er liann settist að á landi sínu 1890.“ Dettur ritst. Isafoldar nú ekki í liug, að hjer sje verið að ganga nærri æru manns?En vitlejsan, sem kemurfram í pessari grein, er ein nóg til pess að sjna, að B. Ó, hefur aldrei petta sagt. Þarna er verið að tala urn stjórnarlán — hvaða stjórnarlán? Jeg get full- jrt pað við pá ritst. ísaf. og Halldór Jónsson, að Böðvar Ólafsson hefur aldrei fengið neitt stjórnarlán, og hann er fullskjnsamur maður til að vita vel, við liverja hann var að skipta. Honum er ekkert hætt við að blanda saman stjórn og prívat-fjelögum, svo petta eitt út af fjrir sig sjnir, að hann liefur aldrei petta sagt. f sam bandi við petta ska.1 jeg minna ísaf. á pað, að hún var eitt sinn að hæla sjer af pví hvað hún væri friðsamt blað, og hvað hún væri varkár með að tala ætíð gætilega mn menn, og hún færði pað fram sem sönnun, að enginn tnað- ur hefði enn fundið ástæðu til að lög- sækja liana fjrir óviðurkvæmileg orð. Það er svo að sjá, sem hún fjlg' öðrum grundvallarreglum, pegar menn hjer vestra e:ga hlut að máli, og ó- liklegt er, að hún hefði aldrei verið lögsótt á íslandi, ef hún liefði lagt i vana sinn að fara með menn par eins og hún fer ineð Böðvar Ölafsson. Klcmens J. G. Jónasson. \ SIGURVEIG JÓHANNSDÓTTIR. Ii /æð), ílutt við útför hennar 22. f. m. Hjer skilur vora vegi, J>ótt vitum gjörla eigi nær dregst að dauðans nótt; á braut til grafar búin pví blómi lífs er ílúinn, ipú, sjstir kæra, sefur rótt. Þú fer í drottins friði, vjer fjlkjum vina liði að sjá ]>ig síðast hjer, og kveðja lík piít látna. pví ljsir brá vor grátna, að sárt og djúptpín söknum vjer. Þú Jivarfst í blóma beztum, og bundin vanda mestum við móður-stöðu starf. Úr fjelags ílokki mantia, úr faðmi ástvinanna, hve sorglegt gleði-sólar livarf. Hjer leið pitt líf i friði, pú lærðir góða siði <>g varst að breytni vönd. Eina Iircina Cream Tartar Powder. -Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heir oila. Fjörutíuára á markaðnum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.