Lögberg - 01.04.1893, Page 3
LÖGBERG LATJGARDAGINN ’.l. ABRÍL. 1893
3
Með trygirt og tállaust hjarta,
með trúsr-li ugsjón bjarta,
með skary>a sáI og liaga liönd.
Þín raun var löng að líða,
J>itt líf við dauðann striða
var eldraun sár að sjá.
En hentug hvíld er fengin,
nú heyrist. stuna engin,
[wí hjartað [>reyt! er hætt að slá.
l>á sorgar sárin blaiða,
um sorgarefnið ræða
er lijarta svölun hrein.
t>að sorgar sjón m'i heita,
en satnt [jó huggun veita,
er dauðinn læknar dauða-mein.
f skúra-skyum harma,
er skyggðu vonar-bjanna,
rninn hresti hug að sjá,
að svæfðum sjúknaðs loga,
f>ann sigur-friðarboga,
setn hríldi f>ínu enni á.
Vorn I jettir harrn að líta
J>itt línið mjallahvíta,
J>að bendir okkur á,
að barns í búning hreinum
frá böli leyst og meinuni
sig gleður sál pín guði hjá.
Dín móður-ástin milda,
J>in móðurstöðu-skylda
J>ar nú fær notið sín,
J>ín fyrst og æðst mun iðja
með okknr drottinn biðja
að leiða blessuð börnin J>ín. .
Svo förutn guðs í friði
tnoð fylktu vina liða
að fy1gja [>angað J>jer,
sem leið vor allra liggur,
hvar lúiun hvílu piggur.
Vor grafarleið til lífs j>ó er.
Og lof sje lífsins drottni;
J>ótt lífs vors reyrstrá brotni,
í rót J>ess leynist líf;
J>að varpar vetrar-dróma
á vori eilífs blóma,
°g berst ei tneir við banakíf.
Þó skilji vora vegi,
er vonin myrkvuð eigi,
ið helga himinljós;
oss risar veg J>ess kraptur
til vinafundar aptur.
Þá breytisl sorg í sigurhrós.
Sigb. Jóhannsson.
Munpoe, West & Mather.
Jlílafœrslumenn o. s. frv.
Hakris Block
194 IV|arket Str. East, Winnipeg.
vcl tekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu
búnir til að taka að sjer mál þeirra. gera
ir i: i i i i o. s. frv
VIÐ SELJUM
CEDRUS
GIBDINSA-STOLPi
sjerstaklega ódjfrt.
Etnnig allskonar
TIMBUR.
SJERSTOK SA.LA
Á
A merílcanskri, þ urri
Xiizn.ited.
á horninu á
Princess og Logan strætum,
WlNNIPKG
Oeo. Cleinents,
Aðalskraddari borgarinnar, hefur pær
langstærstu byrgðir af fataefni og býr
til eingöngu vönduð föt. Hann
hefur altjend nóg að gera, og pað
talar fyrir sjer sjálft. N
Njfjar voebyegðik koma inn
daglega.
480 MAIN ST.
Maiiitoba Miisic líouse.
hefur fallegustu byrgðir af Orgelum
forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng-
bókum og music á blöðum; fíólínum,
banjos og harmonikum.
R. H. Nunn&Co.
482 Main Str.
P. 0.13ox 407.
iSölSu skór $2 50- Ster kirog falleg ir.
v, ,T 50 Ster!;‘f karlmanna skór $2.50
Kubbers fyrir ekkert ef þjer minnist áþettablað
A. G. Morgan
412 Main St. Mclntyre Bl.
HUGHES& HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum.
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
Tel-413.
HðUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
?krifsr/>fur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipejj, Man .
NORTHBRN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.
November 20 th.
- Taking effect on Sunday
North B’nd.
2-55P
2.45P
2.30P
2.I7P
i-59P
i.5op
I-39P
I.20p
s t. a
x W Q
4- iop
4.oop
3-45P
3- 31P
3>J3p
3-°4p
2.5tp
2.33p
2.l8p
i-5'P
I.25p
i. i5p
9-35a
5- 35 a
8.35 p
8.00 p
9-00 a
o
3-o
9-3
>5-3
28. s
27.4
32.5
40.4
46.8
56.0
65.0
68.1
168
223
470
481
883
South Bound.
STATIONS.
Winnipeg
Portagejun’t
St. Norbert
Cartier
St. Agathe
Union Point
Silver Plains
.. Morris ..
. .St. Jean .
. Letellier . .
. Emerson ..
. Pembina..
GrandForks
pg Junet
Minnea polis
. ,St. Paul..
. .Chicago..
i £ A
cc U. W
Il-45a
u.S4a
12.09 a
12.23 a
12.41P
12.49P
t.oip
I,20p
i-35p
i-57P
2.15P
2.20 p
Ó.oop
9-55P
6.30 a
7.05 a
9-35P
c
t.ood
i.iop
1.244
I-37P
I-55P
2. o2p
2.I3P
2.30P
MORRIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound,
. Tl
11.40p
7.30p
6.40p
5.46p
5.24p
4.46p
4,10p
3.23p
2.58p
2,18p
i.43p
1. t7p
2.53p
2.22p
1.51 a
1.04
0.26a
19.49a
l9.35a
l8.4 S a
l8.10a
17.30a
§
I sg
E-t 2
CS ^ -G
PL H
2-55P
1 •15 P
I2-53P
12.27 a
I2.48a
lt.57a
11.433
ll.20a
U.oSa
to.49a
10.33 a
to.i9a
10.07 a
9-5oa
9-35 a
o. 12 a
8.553
8.4 > a
8-30 a
8.06 a
7.483
7.3° a
S
o
10
21.2
25.9
33. s
39.6
49.o
54.1
62.t
68.4
7 4.6
79.4
86.1
92.3
102.0
I09.7
U7,t
120.0
29. S
137-2
145.1
Winnipeg
Morris
Lowe F’m
Myrtle
Roland
Rosebank
Miami
Deerwood
Altamont
Somerset
Swan L’ke
lnd. Spr’s
Marieapol
Greenway
Balder
Belmont
Hilton
Ashdown
Wawanes’
Rountw,
Martinv.
Brandon
W. Bound.
i,09p
2- 3°P
3>°3P
3.3 1P
3- 43P
4)02 p
4H5P
4- 3»P
4>5°P
5>i l
5>24p
5.39P
5- 5°P
5. DÓp
6,21 p
>45 p
7>21p
7 - 35 P
7- 47 P
S.i4p
8 35 P
8- 55 P
3,00 a
3- 3° a
8.15 a
9,05 a
9.25 a
9,58 a
10.25 a
U,15p
11.48 p
12.28 p
1,00 p
1,30 p
1.55 p
2,28 p
3 00 p
3.50 p
4.2g p
5,03 p
5.16 p
6.09 p
6.48p
7.30p
West bound pussenger tJains stop at Belmont
for meals.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Taking effect Tuesday, Dec. 20. 1/92.
East Bound.l
5 5 ‘C
•5 O tx,
•a a -
S S3
.2 Tf. GI
S S £
ét*
S,_|
£3 Sd
O tt>
é: .2>
12.15p 12. i8a
11.50a t t.S2a
11.18a u.33a
ll.07alil.28a
10.36ail.12a
to.osa! to.54a
9.55a
9.38a
9.1 la
I0.49a
to.40a
I0.26a
8.25a! 9.55a
0
3 0
11.5
14-7
21.0
29.8
3 i.2
35-2
42.1
55-5
.. Winnipeg
Por’ejunct’n
.. St.Charles
. Ileadingly
WbitePlains
Gravel Pit
Lasalle Tank
.. Eustage
.Oakville .
Port’elaPrairl
West B’d
ó í"
ÍÓS
o ta
3S£
4. i5p 3-40p
4-25P|4.00p
4.45p 4.26p
4- 5°p4.35p
5- oip 5.00p
4.25p 5.?7p
5.31 plö.Sðp
5>4°pj5-49p
S-56pj6.13p
6.25p7.00p
]cq bibja xun ocbib!
Nú get jeg tilkynnt mínuin kæru skiptavinum, a5
jeg rjett nýlega hef fengið óvanalega ruiklar byrgðir
af skófatnaði af öllum mögulegum tegundum, stm jeg
sel með óheyrilega vægn verði. Jiess skal og getið um
' leið, að jeg á nú hægra með en nokkru sinni áður að
afgreiða yður Jljótt með aðgerðir á gömlum skóm, sötnu-
leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög hillegt.
M. 0. SMITH.
Cor. Ross «fc Ellen str.
WINNIPEG - - - - MANITOBA.
MANITOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID
hefur ittnaa sinna endimarka
HEIMILI H A N D A ÖLLUM,
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að:
Arið 1890 var sáð í 1,082,794 ekrur Arið 1890 var hveiti sáð 1 746,058 ekrur
„ 189J var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur
Viðbót
- - - 170,606 ekrur
Viðbót - - - 266,987 ekrur
Þessar tölur eru mælskari’'en nor'ur orð, og benda ijóslega á bá dásan,
egu framför sem hefur átt sjer stað. íKKERT „BOOM“. en áreiðanleg og
heilsusamleg framför.
HESTAR, NAUTPENINGUR ol SAUDFJE
þrífst dásamlega á næringarmikla sljsttu-grasinu, og um allt fj’lkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni.
ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba.
f
ODYR JARNBRAUTARLON D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestui.
JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum trönnum og fje
lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgnn
» > arskilmálum.
NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann-
— fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega i verði í
öllum pörtum Manitoba er nú
(íÓDTlt DIARKADUi:, JÁRABltAUTlR, KIRKJUR «« SKUIAR
og llest þægindi löngu byggðra landa.
Passengers will be carried on all regular
fre ght trains.
Pullman Palace Sleeping Cars and Dining
Cars on St. Paul and Minneapolis Express
daily,
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana, Washington
Oregon, British Columbia and California; also
close eonnection at Chicago with eastern lines.
For further information apply to
CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
486 Main St., Winnipag
__ __ r ,
X,Z!I8,I91'G-A.-GKOIDI. I mörgunr pörtum fylkisins er auðveit að
———— ávaxta peninga sina i verksmiðjum og öðr-
um viðskipta fyrirtækjum.
Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis)
HON, THOS. GREENWAY,
Minister ef Agriculture & Immigration,
e«a til WINNIPEC, MANITOBA.
The Manitoba Immigration Agency,
30 York St. TO RONTO,
69
VI. KAPÍTULI.
QuEST MALAPÆESLtTMAÐUE.
Daginn cptir acl santræða sú fór fram, sem vjer
, höfum sjírt frá í síðasla kapítulanum, var einn af
þessum djfrðlegu haustmorgnum, setn stundum koma
eins og lítilfjörleg uppbót fyrir J>á einstöku illsku og
J>au beizku vonbrigði, sem fyigja pvf tímabili ársins,
er vjer höfum skírt sumar í pessu landi, án J>ess puð
cigi pað nafn með nokkru móti skilið. Drátt fyrir
andvökuna og skappyngslin frá nóttinni á undan,
% ar gósseigandinn snemina á fótum; Og ída, setnekki
hafði heldur soíið sjerlega vel, heyrði hann vera að
kalla um allt húsið á „Geor<>-“ með sinni háu glaðlegu
rödd.
Þegar ída leit út utn svefnherbergis gluggann
sti hún bráðlega J>ennati eptirspurða mann sjálfan —
langau magran, þreklegan mann með J>unglyndislegu
andliti Og kánkvísan svip í litlu, gráu augununi —
og hýmdi hann á riðinn fyrir framan húsið. Rjett á
eptir kom faðir hennar út 1 ljómandi fallogum en
68
„Ef við flytjum ekki burt frá Honham, Já ílytur
Honham frá okkur,“ svaraði dóttir hans með sann-
færingar-afli. „Jeg hef ekki trú á tilviljuninni. Til-
viljunin er ævinnlega peim andstæð, sem á hana
treysta. Við verðum alveg gjaldprota, og svo er
ekki meira um J>að.“
„Jæja, petta getur verið, petta getur verið, góða
mín,“ sagði gamli maðurinn preytulega. „Jeg vona
að eins, að jeg fái að deyja áður. Jeg hef lifað hjer
alla mína ævi, og jeg veit, að jeggæti ekki lifað nein-
staðar annars staðar. En verði guðs vilji. Og nú
skulum við fara að hátta góða mín.“
Hún laut niður og kysti hann, og um leið sá
hún, að augu hans voru full af tárum. Hún treysti
sjer ekki til að segja neitt, pví að hún hafði of mikla
meðaumkvun með honum til pess að geta talað, og
svo sneri hún sjer við og fór út, og skildi gamla
manninn eptir sitjandi með gráa böfuðið hneigtniður
á brjóstið.
65
til sex púsund pund, en peim peningum var, með
sampykki fjárhaldsmannanna, várið til jarðabóta, og
til pess að borga dálitla veðskuld. Jæja, um mörg
ár fengust af pessum jörðum um 2000 pund árlega,
en pví var einhvern veginn svo varið, að okkur veitt;
örðugt að halda útgjöldunum svo lágt. Mjer fanst
t. d. óhjákvæmilegt að gera við liliðið, og pú hefur
enga hugmynd um pann kostnað, sem jeg lenti í við
pær viðgerðir. Svo olli bróðir pinn heitinn mjei
æði miklum útgjöldum, og hann vildi æfinlega hafa
svo mikla viðhöfn og eyðslu við veiðarnar. Svo fór
hann I herpjónustuna og guð einn veit, hvað mikið
hann kostaði mig, meðan hann var par. Bróður pinn
heitinn var ósköp eyðslusamur, góða mín, og — pað
getur verið pað hafi verið aulaskapur af mjer — en
jeg gat aídrei neitað honum um peninga. Og svo
var ekki par með húið; pvi að pegar liann dó, aunt-
ing-ja drengurinn, Ijet hann eptir sig skuld, sem natu
1500 pundum, og jeg varð að útvega pá peninga,
pó ekki væri nema vegna sóma ættarinnar. Og svo
hafa pessir óttalega illu tlmar komið í viðbót við allt
annað; og jeg segi pað satt, sem stendur veit jeg
ekki, hvernig jeg á að snúa mjer,“ og hann pagnaði
og ljet fingurna leika vandræðalega um bók eina.
„Já, pabbi, en pú hefur ekkert sagt mjer enn,
hvað mikið við skuldum.“
„Ja, pað er örðugt að svarapví svona ásömu mfn-
útunni —r líklega svo sem tuttugu og limm púsundir.