Lögberg - 01.04.1893, Page 4

Lögberg - 01.04.1893, Page 4
4 LÖGBERG LAUGAKDAGINN I. APRÍL 1893. I R BÆNUM OG GRENDINNI. Mr. Jóhannes Siguiðsson, kaup- maður i Bieiðuvík, heilsaði upp á oss utri miðja vikuna, var hjer í bænum í verzlunarerindum. Kappræðan út af kosningarrjetti kvenna, sem Verkamannafjelagið stofnaði til á priðjudagskveldið, var ágætlega sótt, og menn virtust skemmta sjer mjög vel. jgp Dið fáið ósvikin meðöl, með mjög sanngjörnu. verði í Pulford’s Lifjabúð. Mr. Sig. J. Jóhannesson fór vest- ur í Argylenylendu á miðvikudaginn, og er væntanlegur heim aptur í næstu viku. Deir Arinbjörn S. Bardal og Jóhannes Nordal sinnaútförum í hans stað, meðan hann er að heiman, ef á parf að halda. jggf” Ef til vill purfið pjer að kaupa ágætt porskalysi frá Noregi. Lifjasal- inn Pulford 560 Main st. (beint á móti Brunswick Ilotelinu) hefurfram- úrskarandi gott norskt porskalysi. Látið ekki bregðast að fá yður dálítið af pví. ísleuzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 ,, Hedri ,, 35 ,, Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘ um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Mr. Sigtr. Jónasson hefur í fje- lagi ineð nokkrum hjerlendum mönn- um keypt gufuskipið ,.Aurora“, sem áður var eign fjelagsins „Lake Winni- peg Transportation, Lumber & Trad- ing Co“. Skipið á að nota til ymis- konar vöruflutninga á Winnipegvatni, °g byrjar ferðir sínar pegar er ís leys- ir. Einkum er æt'.azt til, að pað flytji sem mest vörur til og frá Nýja íslandi. Capt. Jónas Bergmann verð- ur skipstjórinn, og geta peir sem eitt- livað frekara vilja fá að vita um fje- lagsins störf snúið sjer til hans í Sel- kirk, eða til Mr. Macdonnells, yfir- verkfræðings fylkisstjórnarinnar, í Winnipeg. ^ Deir, sem vilja koma pen- ingum sínum á óhultan stað, par sem peir tvöfaldast á fáeinum árum, ættu að gerast meðlimir í nyja gróða og lánfjelaginu, „The llome Building & Savings Association“, sem nokkrir helztu metin Winpipegbæjar gengust fyrir að koma á fót síðastliðinn vetur. Konur jafut'og karlar geta orðið með limir fjelagsins, og oss liggur við að segja, að enginn íslendingur í Winui- peg sje svo fátækur, að haim geti ekki orðið meðlimnr fjelagsins, sjer til ótrúaulega mikils hagna ar. Nákvæinar upplysingar um petta fjelag gefur Irerra A. Friðriksson (einn af stofnendum og stjórnendum fjelagsins) og peir bræðurnir Magnús oor W. H. Paulson, aðalaoentar á o 7 o meðal íslendinga. TIL VERKAMANNA-FJE- LAGSINS í WINNIPEG. (Niðurl. frá 1. bls.) Mjer hefur einnig komið til hugar, að vel gæti pað orðið styrkur fyrir Verkamannafjel. í Wpg. ef pað gæti fengið góða styrktarmenn utan síns eigin flokks, sem væru kallaðir heiðurs eða styrktar meðlimir pess, menn,sem á engan hátt sín vegna geta haft not af að standa í pví. Dessir menn.eiga ekki að vera háðir neinum störfum fje- lagsins, og ekki bundnir við neitt gjald til pess, en peir ættu sem optast að hægt væri, að koroa á sameinaða fundi fjelagsins til að leiðbeina og ráð- leggja í Verkamannamálinu og gefa fjelaginu upplysingar. Deir ættu sjerstaklega að vera kvaddir álits um verkfall og hafa par atkvæðisrjett og eins við embættismanna kosningar. .Jeg vildi að Verkamannafjel. gæti litið vel og tígulega út að ytra álíti, eins og jeg vildi að samheldni, ráðsnild og vaskleiki gæti rikt inn- byrðis. Helzt vildi jeg, að allir fastir fjelagsm. hefðu einn og sama sjerstak- an búning, sem peir bæru á fundum og skrúðgöngum, en hefðu einhver deildar merki til aðgreiningar. Mjer pætti nógu vel til fallið, að hafa gamla íslenzka búninginn, ef hann væri vel gjörður, treyju ofan í mitti og stutt- buxur dregnar saman með skúfbönd- um fyrir neðan knjeð. Jeg slcppi höfuðfatinu, af pví jeg veit, að sumir hlæja svo mikið að pessu, að jeg pori ekki að fara lengra. öllum heiðurs meðlimum á fjelagið að gefa merki, sem peir geyma meðan peir standa í fjelaginu og bera á öllum fundum og við framkvæmdir pess, og ættu pan meiki að vera bæði heppilega hugsað og nokkurs virði, helzt ekki minna en frá 2—5 dollara virði, og gætu pau pá minnt hvern heiðvirðan og góðan dreng á, að pegar liann hefur fest pað á brjóstið, pá synir merkið að hjer byr eki ert humbúg undir, heldur hjartans velferðar mál erviðismann- anna. Heiðursmeðlimir skulu hafa bekk eða stól á ræðupalli. Og yfir höfuð ætti að koma á skipulegu og góðu fundahaldi, og gjöra allt sem hægt er til að koma áliti og virðing á fjelagið; rnenn ættu að sækja vel sam- einuðu fundina (hver einasti maður), vera djarfir og vasklegir og tala allt sem iiggur á hjartanu, bjóða verkgef- endurn að sitja á fundum, leiða pá i gott sæti og syna peim kurteisi. Leiða athygli ensku blaðanna að fjelaginu, og láta verkgefendur nógu snemma vita kröfur fjelagsins, til pess að sem allra hreinast sje málefnið. Enn um- fram allt veragætnir ograsa ekki fyr- ir rúö fram. Taka dsg á hverju sumri til skemmtunar og hefja pá fallega skrúðgöngu um borgina, bjóða heið- ursfjelögum til allra skemmtifunda og syna. peim Virðing í öllu peir geta borgað fjelaginu pað inanna bezt. Dað er margt tieira, sem jeg vildi gjarnan segja pessu málefni til góðs, enn jeg læt nú staðar numið, pvi ekki er jog viss um, að pettageti að nokkru samrymzt skoðunum fjelagsmanna, og pá pví síður orðið að nokkru liði. En eins og jeg tók fram í upphafi, pá gengur mjer einungis gott til. Með heilla óskum til Verka- tnannafjelagsins. Yðar einlægur vin. Lárus Guðmundsson E’lTLa.ffc-iaLa- fSLENZICI SKKADDAIUNN A. ANDERSON, hefur flutt að 446 Bl0tl*0 X>ELX33.C3 W. peir sem þurfa að fá sjer vor- og suuiar-fatnað, geta ekki fengið betri kaup annarsscaðar. Fjarska mikið af fataefnum úr að velja. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. B’yrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKIÍE &c BTJSH 527 Main St. A&ÆT KOSTABOD Storu Boston budinni, 1 tvær vikur seljutn vjer föt og skirt- ur, sokka, etc., fyrir 50 c. af dollarn- um, til pess að hafa pláss fyrir vor- vörurnar, svo pjer ættuð að koma og ná 5 pessi kjörkaup. S. A. RIPSTEIN. CREAT BOSTON HOUSE 510 MAIN ST. BALDWIN & BLONDALi LJÓSMYNDASMIÐIR. 2Ö7 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar my-ndir og mála pær ef óskað er með Water color Crayon eða Indiaink. ÍSLENZKUR LÆKNIR iVE. Elíilldoriisoi Parle Rioer,--N. JJak- K J ö T - M A R K A Ð U R & liorninu ----- A --- MAIN oa JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. f> rT',HE RIPzANF, T.'.'.CT.I'IS njrulata the stomach, O X liver ojid bovi iuuviíy tiie biood, are pleas* ® ant to take, safe and uiwayseirectual. Areliable 2 rcmedy for Biliou.snet», Elotcíies on the Face, ? Bríght’s Disease, Cafnrrh, Colic, Constipation, Chronic Diarrhœa, Chronic Liver Trouble, Dia- S tvtes, Disordered Stomaoh, Dizzineas, Dvsentery, Dyspepsio, Eczcma, Flatulence. Female Com- q plaints, Foul Breath, Ileadache, Heartburn, Hives, • Jaundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, ® Depression, Nausea, • tion. Pimples, • to tno Head, ® plex’on, Salt 2 Hcad, Scrof q ache, Skin Dis- fþ Stomacb.Tircd O Liver, URers, O nnd every otb- © cr disease tliat J’ainful Diges- Jtushof Blood S a 11 o w Com- L'houm, 8cald ula.Sick Head- oasos.Sour Fecling.Torpid Wftter Braah er symptom results from RADIGER & Yínfnnga o« vinula innilyí jvndnr 513 Main Str. á móti City Hall Selja ágætt Ontario berjavín fyrir f 1.50 til 2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðiraf góðum vindlum fyrir innkaupsprís. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinaviaii llote! 710 Main Str. F’æði $1.00 á dacr. Scientific American Agency for iinpurq b!°o l or a lluri. ín tii'c properpprforni- x ancu oT taelr funí..£iol,s bythe Ktomarh, iiverand • ts xntestines. Po»*son3 given to over-eating are ben- S a e“ted by iaki«G cue tflbulo after each meal. A 2 O coatinucd un* „f tae RinansTabules is thesurcst 2 r-> curo for oh.-tmate corstipotion. They contain 2 « noThingthaí can be injurious to tne mostdeli- 5 O cato. 1 groÍ>3 $2, 1-2 grose $1.25. 1-4 crross 76c., S O 1-24 prross lo cents. Sent by irfaíl poRí-atre paid. O • Addrees THB KIUANS CJlLiíICAI^ CuMFANY. O • P. O. Box 672. New York. * O CAVEATS, - TPADE IVfAReCS, DESICN PATENT3 COPYRICHTS, otc. F JflrQF1?a£í°.n ar,li free Handbook writo to AIUNN & CO.. 3CT. Bkoadway, Nkw Vork. Oldest bnreaui ror jecurinst patents in Amerlceu Pmte,nt cut by ns is brought before L^fj public by a notice given íree of cburge in the ™íT SS <SílusJaSd?t*l?oP?ntellÍKent inan should bo wltbout, it. VVeckly, S3.00 a K?.LL*JL50 AddressMÍJNN & CO- 1 IMÍiSKiiito. 301 iiroadiray. Nevr Vu*k. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinira fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og liægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendlnga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald verður pað sama og í fyrra. Deir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísi. i ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 18tíS Kr. Sigvaldason. ^ioðtaiiob ■«S!M i' y ii 1 Ii N Ý J A K A U JJ E N J) U R. I iver sá sem sendir oss 82.00 í'yrirfrarn fær 1. 5. árgang LÖGBEliGS frá byrjun sögunnar „í Örvant- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem lmnn vill af sögunum: „Myrtur í vagni ', 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og Allan Quatermain", 470 bls., lieptar. Allai/ 6. árgang LÖtíBERGS. ALLT FYRIR tVO dollaia. Ijögberg Printing & Piiblisíiiiig Co. 66 sem fasteignarveð er fyrir, og svo eru nokkrar lausa- skuldir.“ „Og hvers virði eru jarðeignirnar?“ „Dær voru áður taldar 50—60 púsund punda virði. Dað er ómögulegt að segja, hvað nú mundi fást fyrir pær. Sannleikurinn er sá, að nú vill eng- inn kaupa land. En petta lagast allt, góða mín, pað er að eins um pað að ræða, að geta beðið.“ „Ef pú pá tekur til láns nyja peninga-upphæð til pess að fara að hafa pessa jörð undir, pá skuldarðu hjer uin bil 30 púsund pund; og ef pú parft að borga 5 af hundraði í leigu, sem jeg byst við, að pfi mun- lr gera, pá parftu að borga 1500 pund árlegn í leig- ur. Nú sagðirðu, pabbi, að á góðum limum hefðu tekjurnar af landinu verið um 2000 pund á ári, og pað er pá svo sem auðvitað, að nú eru pær ekki svo iniklar. Og pess vegna verður pað niðurstaðan, að pegar pú eit búinn að borga leigurnar, pá verður ekkert, eða minna en ekkert, eptir handa okkur að lifa á.“ Faðir hennar engdist sundur og saman við að hlusta á pessa hörðu og sannfærandi röksemda- leiðslu. „Nei, nei,“ sagði hann, „svo iilt er pað ekki. Alyktanir pínar eru ekki nærri nógu vel grundaðar. En jeg vona að [>ú takir ekki til pess, að jeg er orðinn undur preyttur, og mig langar til að fara að fara í rúmið.“ „Pabbi, hvaða gagn er að pví, að reyna að eyða u ( pessu bara af pví að pað er óskemmtilegt?11 sagði hún með alvörugefni. „Heldurðu, að mjer pyki meira gaman en pjer að tala um pað? Jeg veit, að pjer er ekki um að kenna. Jeg veit, að Jakob vesa- lingurinn var undur hugsunarlaus, og að tímarnir eru drepandi. En að halda svona áfram e$ að ganga út í gjaldprot. Dað væri betra fyrir okkur að lifa í einhverju smáhysi af svo sem tvö hundruð pundum á ári,heldur en að reyna að fleyta okkur hjer, sem okkur er ómögulegt. Dað kemur að pví, fyrr eða síðar, að pessir inenn — Quest, eða hverjir sem pað nú eru — vilja fá peninga sína aptur; og eí peir fá pá ekki, pá selja peir eignirnar út úr höndunum á okkur. Jeg held að pessi Quest vilji sjálfur ná í kastalann — pað er nú pað sem jeg held — og setjast hjer að sem gósseigandi. Pabbi, jeg veit, að pað er óttalegt að purfa að segja pað, en við ættum að flytja okkur burt úr Honham.“ „Flytja okkur hurt úr Honham!“ sagði gamli maðurinn, og stökk upp í geðshræringu sinni. „Hvaða pvætting ertu að fara með, ída. Hvernig get jeg flutt burt úr Honham? Dað dræpi mig, jafn-gamall maður og jeg er orðiun. Hvernig get jeg gert pað? Og hver á auk pess að líta eptir jörðunum og öllum peningamálunum? Nei, 'nei, við verðum að hanga við kastalann og treysta forsjóninni. Detta getur lagazt, okkur getur viljað eitthvert happ til; pað er ómögulegt að seg ja, hvað fyrir kann að koma í pess- um heimi.“ 70 gömluin slopp, oj> flöksuðu livítu hárlokkarnir í golunni. „Hjerna, Georg! Hvar eruð.pjer, Georg?-1 „Hjer er jcg, herra!“ „Ó—já; hvcrs vegna segið pjerpá ekki til yöar? Jeg er orðinn rámur af að hrópa á yður.“ „Já“, svaraði Georg, sem aldrei Ijet sjer bregða hið minnsta, ,.jeg hef staðið hjer síðustu 10 mfnút- urnar og heyrt til yðar.“ „Djer heyrðuð til inín! Hvers vegna í fjandan- uiii svöruðuð [>jer pá ekki?“ „Af pví að jeg hjclt. að pjer pyrftuð mig ekki. Jeg sá, að pjer voruð ekki búinn með brjefið.“ „Jæja, pjer hefðuð samt átt að svara. Djer vit- ið mjög vel, að jeg er veikur fyrir brjóstinu, og pó parf jeg að vera að grenja á yður uin allt húsið. Skoðið pjer nú til — haíið pjer parna feita hestinn yðar?“ ,,J4, hesturinn er hjer, og Jh5 hann sje feitui, pá er pað ekki af hreyfingarleysi.“ „Jæja pá, farið pjer tneð petta brjef og hann rjotti honum miða, setn lokað var með afarm’klu inn- sigli — „farið pjer moð petta brjcf til Mr. Quests í Boisingliain, og bfðið pjer eptir svarinu. Og heyrið pjer, verið pjer viss um að vera hingað korninn urn kb 11, pví að jeg á von á, að Mr. Quest finni mig út af l)íkTs-jörðinni.“ „Jeg skal gera paö.“ „Jeg byst við, að pjer hafið engin frekari skeyti

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.