Lögberg - 12.04.1893, Page 1

Lögberg - 12.04.1893, Page 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGHERG PRINTING & l'tlIH.ISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 mn áriS (á íslandi_ (i kr. borgist fyirfram.—Einslö k númer 5 cent. LögiíSkg is pufilisheti every Wednes.iay and Ssturiiay i.>) THK Lö'iKKRW I’RINTIVO 'C PÍÍB..IS IIN<5 ..*• at 573 Nkiin Str., Winnipeg M>.n. > ubscription pí'ice: Í2,>n a ye-ir piyal->ie ill I v . c: Single cotue. 5 . ROYAL GROWN SOAP Kóao-3-KórÓHU-Sápan er ósviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Eessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. 1 þ'riðriksáon, mælir með henni við landa sína. Sápau er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. CAMPBELL Sem keypt hafa allar vbrubyrgðir W. H. Paulson & Co. og verzla i sötnu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær vöru- tegundir er áður voru í búðinni, ltarð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv, Chr. Ólafsson, sem var lijá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta pví öll kaup gerzt á íslenzku, ltann mælist til að fú Seln ajjra f]esta skiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BRO’S. WINNIPEG, - . MAN. S L Y S I Ð. Nýtt iiiiinitsIiU. A lougardagsnóttina dó sáaf hin- um særðu mönnnm, sem menn voru hræddostir um, Helgi IJggertsson. Hann átti mörg syskini lijer vestra, og meðal peirra eru peir bræður Guð- valdur og Guðgeir Eggertssynir lijer i bænum. Fjölskvlda þessi er úr Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssy'slu ú íslandi. Helgi heitinn var 22 ára iramall, reglupiltur hinn mesti og hið vænlegasta mannsefni. Rannsókniu. Á föstudaginn og laugardags- morguninn var f ess getið til i hjer- lendu blöðunum, að engin rannsókn mundi verða haldin í málinu, m*ð bví að p>að væri víst, að engum væri um að kenna, nema helzt mönn- um þeim sem orðið hefðu fyrir slys- inu; paðhefði verið peirra verlc, að slá timbri innan í gryljuna> e^ I>eir hefðu talið pess f>örf, og par sem J>að hefði ekki verið gert, f>á liefði f>ar komið fram hirðuleysi af fieirra hálfu, en ekki af hálfu f>eirra sem fyrir verk- inu hefðu staðið. Að hinu leytinu var og er enn allt öðruvísi litið á máliðaf íslenzkum verkamönnum hjer í bæ. Þoir hjeldu þvf frain sín á meðal, að f>að væn að sjálfsögðu Mr. Lee eða verkstjóri hans, sem ættu að bera ábyrgðina á J>vl liirðuJeysi, sem hjer er um að ræða. Ueir s igja, að Mr. Lee og verkstjórar hans sjeu alls ekki vanir að taka J>að til gieina, þó að um það sje kvartað, að þeir og þeir skuiðir sjeu hættuleg- ir fyrir líf verkamannanna. Hegar komið sje með slíkar kvartanir, sjeu vana-svörin þau, að hver, sem sje hræddur, geti liætt að vinna. Auk þess barst sá kvittur út, að ekkert timbur hefði verið viðhendina til þess ofan á mennina. Orðrómur þessi mun hafa borizt til eyrna lögstjórnarinnar, og svo var rannsókn haldin á lausjardacrs- kveldið í löirrecrluhúsinu á James Str. í dómnefndinrii voru 18 menn, þar af 6 íslendingar: Árni Friðriks- son, Magnús Paulson, W. H. Paulson, John A. Blöndal, John Yopni, And- rjes ' Freeman. Dr. Benson stVrði rannsókuinni. Eptir að dómuefndin liafði skoð- að líkið, byrjaði vitnaleiðslan. Mcllroy, verkstjóri Lees, var fyrsta vitnið. IJann kvaðst ekki hafa verið viðstaddur verkið daginn, sem slvsið hefði viljað til, en bar það, að mönnunum hefði að sjálfsögðu ver- ið heimilt að setja timbur innan í gryfjuna, ef þeir hefðu álitið þess þurfa. Ekki kvaðst hann hafa álitið gryfjuna neitt sjerlega hættulega, og ekki sagðist hann vita, hvernig á því hefði staðið, að hún skyldi hrynja saman. Nóg timbur hefði verið á staðnum. Lee, contractorinn, sem liafði tek- ið verkið að sjer, kom riæst. Hann bar það, að hvenær sem mönnutn þættu skurðir hættulegir, væri þeim frjálst að slá timbri innan í þá sjer til varnar, og í því skynihefði nóg timb- ur verið haft 4 staðrium. Nokkurt timbur hefði líka verið innau í gryfj- unni til stuðnings en ekki þjett. Sjálf- ur kvaðst hanu hafa farið frá grifjunni um kl. 1 um daginn, og í fráveiu sinni hcfði Benjamln heitinn Jónsson verið fyrir verkinu. Hann hefði verið greindur maður og vanur slíku verki, og hefði liann því talið óhætt að trúa honum fyrir því. Enginn hefði kvartað við sig um að gryfjan væri hættuleg, enda hefði ekki verið nein s/nileg ástæða til að búast við að hún mundi hrynja saman. Andrew Davis, einn af verka- mönnum Lees, maðurinn, sem fyrst hafði komið til bjargar, sagði, að nóg hefði verið af timbri við gröfina, en ekki hafði liann tekið, eptir neinu timbri innan í benni. lnginnindur Eiríksson var næst látinn bera vitni. Hann hafði verið niðri í gryfjunni, þegar hún hrundi, og var eini maðurinn, sem skaðaðist ekki. Hann sagði, að sjer hefði s/nzt gryfjan hættuleg, en ekki kvaðst han,n þó liafa haft orð á því við nokkurn mann. t>að liefði ekki verið verka- mannanna að setja planka, og ekki vissi liann til, að það væri nokkurn tíma gert, nema eptir skipan verk- stjórans.Mr. Lee hefði um morguninn sagt þeirn að setja timbur innan í gryfjuna til stuðnings, en það hefði allt verið hrunið niður fyrir kl. 12 i.m daginD. Við það hrun liefði einn maður meiðzt í fæti og orðið að fara heim,og vitnið hafðiheyrt,að einn mað- ur hefði meiðzt í þessum sama skurði nokkrnm dögurn áður, en ekki í sömu gryfjunni, sem slys þetta vildi til í. Ekki sagðist liann vita, livernig á því hefði staðið, að timbrinu var ekki komið fyrir aptur, eptir að það hefði hrunið niður. Ekkert þorði liann heldur um það að segja, livort nokk- urt timbur hefði verið við crrvfiuna annað en það sein ínn hafði hrunið. Ekki kvaðst hann vita til þess, að Benjamín heitinn hefði veiið verkstjóri eptir að Mr. Lee var fr.rinn. Guðni Sigurðsson kvaðst hafa unnið í þessari gryfju daginn áður en slysið vildi til en yfirgefið verkið fyrir fullt og allt kveldinu áður, af því að liann hefði talið það hættulegt. írskur maður hefði unnið hja Mr. Lee í annari gryfju í sama skurðinum, og hefði kvartað um hættu; fyrir það hefði hann verið rekinn úr vinnunni. Hann kvað það allopt hafa komið fyr- ir lijá Lee, að verkamennirnir hefðu kvartað um hættu en jafnan fengið þau svör, að ef þeir væru hræddir, þá gætu þeir farið. t>ar með var vitnaleiðslunni lokið. Úrskurður nefndarinnar var á þessa leið: „Hinn látni hefur beðið bana af því að loptið í skurðar-ganginum hef- urhrunið niður af hendingu; enn frem- ur kemst nefndin aðþeirri niðurstöðu, að óhæfilegt hirðuleysi með að hafa viðeigandi og örugga vörn fyrir líf manna í skurðum og gryfjum eigi sjer of opt stað af contractoranna hálfu.“ Með þessum úrskurði hefur nefnd- in augs/nilega viljað gefa í skyn að Mr. Lee hafi ekki viðhaft þá varkárni, sem búast hefði mátt við. En að hinu leytinu hefur hún ekki þoraðaðkveða upp áfellis-úrskurð yfir honum, þar sem hún hafði ekki annað á að byggja en vitnaframburð þann er frá hefur verið sk/rt hjer að fratnan, enda hefði það og verið allmikrll ábyrgðarhluti, með því að af sllkum úrskurði hefði það leitt, að maðurinu hefði verið tek- inn fastur, en engin ástæða til að bú- ast við, að bann hefði orðið sakfelldur, ef ekki hofðu komið fram sterkari gögn gegn honum en þau sem um var að ræða á laugardagskveldið. Að hinu leytinu er óhætt að full- yrða það, að mjög mikil óánægja á sjer stað meðal íslendinga hjer í bæ út af því að málið skyldi fara svona fyrir rannsóknar-rjettinum. I>eir menn, sem fyrir slysinu urðu og enn eru á lífi, eru reiðubúnir til að bera iað meðal annars, að ekkert timbur Iiafi verið á staðnum til þess að slá innan í gryfjuna, og fleiri atriði full- yrða þeir, sem benda til þess að sökin hafi legið hjá Mr. Lec. En til þeirra náðist ekki. með því að þeir liggja rúmfastir úti á spítalanum. Dr. Ben- sen tók því líka allfjarri, að fresta rannsókninni þangað til til þeirra næðist, og taldi mjög þ/ðingarlítinn þann lausa orðróm, sem gengi um bæ- í sambandi við þetta mál. Fuudur Vcrkainanimfjelagsms, Á sama tíma, sem rannsókniu fór fram á lögreglustöðvunum, lrjelt Verkamannafjelagið fund í liúsi sínu á Jemima stræti. Jafnvel þótt margir íslendingar færu til að vera viðstaddir rannsóknina, var fundurinn fjölsóttur. Allir íslendingar liöfðu aðgang að fundinum og málfrelsi. Aðalverkefni fundarins var að ræða um, hvað gera skyldi í tilefni af slysinu. t>rír af þeim sem fyrir því höfðu orðið voru fjelagar í Verka- manna fjelaginu: Benjamín .Jónsson, Helgi Eggertsson og Árni Dórðarson. Fyrst var bent á, að br/n þörf væri á að leita samskota til styrktar ekkju Benjamíns .Jónssonar, sem er fjelaus og á mjög örðugt, og eins þeim tveim mönnum, sem á spítalan- um liggja. Fimm manna nefnd var valin til að veita samskotunum mót- töku, og skyldi fjenu varið sumpart til styrktar mönnunum, sem slösuðust, en e-ru á lífi, og sumpart til ekkju Benjamíns Jónssonar. í samskota- nefndinni eru: Jón Bíldfell, Jóhannes Gottskálksson, Jónas Daníelsson, Vagn Eyjólfsson og Dorbergur Fjeld- sted. t>eir .Jón Olafsson ritst. otr P. O S. Bardal tóku og að sjer að reyna að sjá um, að samskotum frá hjerlend- um mönnum verði veitt móttaka á skrifstofum dagblaðatina Free Press <>g Tribune. E>ví næst var tekið til umræðu, hvort menn sæju nokkurn veg til að krefjast skaðabótafyrirslysið. Nokkr- ir fundarmenn buðust til að bera það, að inenn hefðu hætt vinnu við það verk, sem hjer ræðir um, af því að þeim hefði þótt hættulegt að halda áfram að vinna. Heir sem buðust til að bera þetta voru: Benedikt Líndal, Kristján Kristjánsson, Sigurður Er- lendsson, Oddbjörn Magnússon, Ingi- mundur Jónsson, G. Gnðmundsson, Jakob Þorsteinssou, M. Jónsson, Páll Nordal. Fnndurinn valdi svo tvo menn, forseta fjelagsins og varafor- seta, til þess að leita lögmanns-ráða um það, hvort fært mundi vera að leggja út í máLsókn gegn W. F. Lee Jafnframt samþykkti fundurinn, að ef málsókn s/ndist láðleg, þá skyldi fjo- lagið leggja fram sitt fylgi af frernsta megni til þess að hlutaðeigendur næðu rjetti sínum. Jardarfor hinna látnu rnanna átti að fara fram frá ísl. lútersku kirkjunni á mánudag- inn var, og sjera Jón Bjarnason ætl- aði að halda ræðu. En á mánudags- nóttina varð liann svo sjúkur — ef til vill af ofreynslu eptir laugardaginn og sunnudaginn — að hann treystist með engu móti til að vera viðstaddur jarð- arförina á mánudaginn. Varþátele- graferað til sjera Hafst. Pjeturssonar og hann beðinn að koma, og skyldi jarðarförin fara fram síðara hluta þriðjudags. En þá er blað vort alsett. Samskotin virðast ætia að ganga mjög greiði- lega meðal íslendinga, og er samskota- listi prentaður á öðrum stað í blaðinu. Oss er kunnugt um, að meira hefur verið safnað, en listi yfir það er ekki kominntil vor,þegar blaðið er prentað. En jafnfram er og vert að geta þess, að framkvæmdarstjóri Ogilvie Millu- fjelagsins hjer í bænurn hefur sent Mr. Árna Friðrikssyni $200 gjöf til ekkju Benjamins Jónssonar. Gjöf- inni fylgdi eptirfarandi brjef: Minn hærr Mr. Friðriksson. Mjcr skilst svo, sem nokkrir landar yðar sjeu að stofna til samskota til hjálpar ekkju og börnum Benjamíns heitins Jóus- sonar, sem dó á svo átakanleg«n liátt, oss öllum til svo mikillar sorgar. M jer er á- na-gja að pví að senda y>'ur innlagða ávís- tin íyrir $200.00, otr gerið svo vel að láta ekkjunni í ljósi okkar einlæga hlutteknimr í hennar miklu raunum. Tjáið sömuleið is okkar einhega hluttekning vinum og ættingjum hins vaska unga manns, sem ljezt af meiðsli sínu. Jeg vona, að vel sje annazt af góðum vinum um hina tvo mennina, sem sköSuð- ust, og að bati þeirra haldi áfram. Mjer finr.st, að almenningur manna ætti að svna fyllst.u hluttekning í tilefni af fessu sorg- lega slysi, ogjegvona, að hjálparsjóður, sem um munar, hatíst saman. Yðar einlægur Ogilvie Milling Co. F. W. Tiiomi’son G«neral Manager. Mr. Lee hefur og sent ekkjunni $50. OðMINION LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winnipeg, fyrir fullorðna (yfir 12 ára).$40 „ unírlinga (5—12 „ )...$20 „ börn (1—5 „)..........$14 Deir sem vilja sendafargjöld heim, geta afhent þau Mr. ÁrnaFriðrikssyni í Winnipeg, eða Mr. Jóni Ólafssyni, ritstjóra í Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, <>ða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavalier, N. Dak.—þeir gefa viður- kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir verða hjer á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi þen inganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef, fást þeir úiborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á íslandi. 23|rMeg hef 3 góða vinnuuxa, sem jeg vil selja upp á lán til hausts eða b/tta fyrir lipran keyrsluhest. B. T. Björnsson, Mountain N. D. íslendi ngar í þessu landi, sem senda penirjga til íslands fyrir farbrjef handa viuum sínum, geta snúið sjer til mín með það persónulega eða skrif- lega. .leg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis að skila þeim aptur, án nokkurra affalla, of þeir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðruvísi sje fyrirmælt af þeim, er þá sendir. Jeg hef haft þetta á hendi íyiokk- ur ur.danfarin ár, og þori jeg að vitna til þeirra, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, um það, að óánægja eða óskil liafa ekki átt sjer stað í einu einast.i tilfelli. Þeir sem fá fargjöld i gegnuui mig er búizt við að komi með hinní alkunnu Allanlínu, og fylgjast þann- g með aðalhópum íslendinga, sem hingað koma að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. Mntaal Resepve Fund Lií’e Association of New York. Tryjrgir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og tneð betri sailmálum en nokkurt annað jaín áreiðanlegt fjeli g í heiudnnm. Þeir, sem tryggja líl' sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er eDginn. Fjeiagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáifa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutunl) líí'sá- byrgðarfjelag, og hið langsttersta og ötl- ugasta af þeirri tegund i veröldiuni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 188l,enhef- ur nú yftr Si tíu þíiifund meöUmi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvð liundruö og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðau það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðvgor CO miUj- ónir doOara, en borgaði út santa ár erl'- ingjum dáinna meðlima $2,105,000,0a. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3Yz milljón dollara, skiptis- milli meðiima á vissum timabiliim. í fjelagið hafa gengið yfir ÍJTO /s- lendingar er hafa til samans tekið líls- áb)rrgðir upp á mcír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á islenzku. W. H. Paulson Winnipeg, Man- General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. K. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: (95 Lombard [Str., WINNIPEG Geo. J Mivulson, locai. managek. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, þá snúi tnenn sjer til þess manns, á Grund, er hann hefu. fengið til að lita eptir þvl í fjærveru sinni. Allir þeir sem vilja fá uppl/s- ingar eða peningalán, snúi sjer til þessa manns á Grund. Ilver sem l>arf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 368 blað síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðau lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif anda fjöldahvers eins og ýmsar upplýs- ngar um, prís á augl. og anuað er það snertir. Skrifið til Iíowki.l's Advkktising Bckeau 10 Spbuce St, New Yoku 6. Ar. WINNIPEO, MAN., MIDVIKUDAGINN 12. APRlL 1893. Nr. 27. að slá innan í gryfju þá, sem hrundi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.