Lögberg - 12.04.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.04.1893, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 12. APRÍL 1893. '£ ö g b c r g. Ge.(ii 1»513 Hlaíii Str. Winnlpe; ■\! The l.öiýierg Printin% & Fublishinq Coy í Ircorporaled 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): F.1NAK HJÖRLEIFSSON businfss manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsin^ar 1 eii kipti 25 cts. fyrir 30 orð e va 1 buni dálksiengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stærr augiýsingum eöa augl. um lengri tíma ai sláttur eptir samningi ríl'STAD A-SKIPTI kaupenda veröur a» ti Wynna tkrsjlcja o,> geta um fyrverandi bi staS jáfnframt. LTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFl blaösins er: TfjE LGCBERC PI\INTINC & PUBUSK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UT NÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: KIilTOIt lö<;berg. p. O. BOX 3ti8. WINNIPEG MAN. --JIIÐVIK.UDAGINN 12. APR 1898. — Samkvæmt, landslögum er uppsöun kaupanda á blaði ógild, nema hann sé 'kuldlaus, (egar hann segir upp. — E kaupandi, sem er í skuld við blað ,~i flytr vistferlum, án (ress að tilkynnn heimilaskiftin, þá er það fyrir ilómstól- iinuin álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tiJgang’. Ef' Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peniaga fyrir blaðið sent viðui- kenning fyrir borguuinni á brjelaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor kuinið frá Umboðsmönnuin vorum eða áanuau hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðtirkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvait um það. — Bandaríkjapeuinga tekr blað ð fulln verði (af Bandaríkjamönnum) og frá tslandi eru íslenzsir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 1‘. u. Money Orders, eða peainga í lit /i.it&red Letier. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fynr in-nköllun. T Æ R I N G. t>að er ekki að undra, p<5 að síð- asta Hkr. væri heldur úrill og í önugu skapi. t>að verður triargur daufur í í dálkinn út af minna tilefni en J>vl, að fá allt í eiuu svo maguaða uppdráttar- sýki, að maður ljettist um heltning. Menn lankar víst við f>ví, að pað var euginn smáræðis giauragangur í Heimskr. í fyira, pegar hún fór að koma út tvisvar f viku og vaið „stærsta íslenzka blaðiðí heimi“. Jafnvel pótt Lögberg tæki íyrr upp pá tilbreytni en Heimskr. að koma út tvisvar í viku, pá átti Lögberg par að vera að herma eptir Hkr., og pað var gefið í skyn heldur en ekki drýgindalega, að Hkr.- sterðina mundi Lögberg ef til vill síður herma eptir; £>að varð líka orð og að sönnu, Lögberg hermdi ekki stærðina eptir, eins og pað yfir höfuð að tala vonar, að hamingjan forði pví frá að herma nokkuru tíma nokkurn skapaðan hlut eptir keppinaut sfnum á Princess stræti, meðan sá keppi- nautur er undir peirri stjórn, sem nú er um að ræða. Með allav Hkr.-ófar irnar fyrir augunmn munu flestir verða oss sammála um pað, að liennar 1 iðir sjeu ekkert sjerlega vænlegar brautir til velfarnanar. Og vist er um pað, að naumast hermum vjer pað eptir Ilkr. að sinni, að láta blað vort minnka um helming. En af pví að vjer Ijetum ekki teygjast f fyrra til að bleypa oss út í heimskulegan kostnað, hefur Hkr. stöðugt um undanfarna 12—18 mán- uði verið að ögra oss með pví, hve blað vort væri lítið, og hve illa hagur pess stæði. Jafnvel pegar pað bars* út fyrir hjer um bil 1-J mánuði, að llr. Macrnús Paulson ætlaði að fara frá blaðinu, pá gaf Hkr. í skyn að pað mundi stafa af pvf að „skipið væri fúið.“ Eptir ailan pann, dæmafáa gaura- gang og vindbelging, sem í blaðinu hefur verið út af stærð sinni, vinsæld- um, kaupendafji lda og blómlegum hag yfir höfuð, er ekki furða, pó pví pyki súrt í broti að sýna nú Læring- una, sem allir vita að hverju stefnir. En sjálfsagt hefði pó verið hyggilegra af blaðinu, að láta gremjuna ekki (Oira fram svo átakanlega, ef pað gat! neð nokkru móti stillt sio- láta hana n’ | j,ð minnsta kosti ekki koma fram í | ivo ljótri myud. Hað er sem sje Ijótt, skammar- egt, hcernig blaðið ekki að eins á augardagmn var, iieldur og prás’iinis i hinum síðustu mátiuðum, síðan hlut- aðeigendur áttuðu sig til fulls á pví. í hvaða niðurlæging komið er, hvernig blaðið, segjum vjer, hefur verið að eyna að skjóta skuldinni á lslenz/can almenniu'j lijer vestra fyrir alla pá botnleysu, setn núverandi stjórnandi pess hefur vitanlega komið pví út i. Dessar stöðugu sakargiptir um óskil- vísi matina, sem allt af á að fara vax- andi, ctins og tekið er frani með ský- lausum orðum f síðasta blaði, eru í uiesta máta hneykslaulegar, af pvf að pær eru vitanlega ósannar. í>að por- um vjer að fullyrða, jafnvel pótt vjer höfum ekki yfirfarið Hkr.-bækurnar. Og vjer ráðum pað af vorum eigin viðskiptum, sem eru alveg samskonar eins og pau viðskipti, sem Hkr. á við menn. Vitanlega me?a blöðin búast við að verðaað bíða eptir nokkruaf á- -kriptarskuldum sínum, meðan pau standa ekki við pað, að heimta ávallt borgun fyrir fram. En síðan blað vort komst svo á legg, að pað hefði efni á að verja nokkru fje og tíma lil að panga eptir sínu, með öðrum orð- um, síðan nokkurt lag komst á fjár- hag pess, pá hafa borganir gengið æ irreiðara og greiðara, og sú skuldaupp- hæð tná heita alveg nverfandi, sem vjer ekki höfum íulla ástæðu til að ætla að borguð muni verða til fulls og alls. Vjer höfum yfir höfuð reynt landa vora hjer að skilvfsi, og pað er ekkert annað en reynsla allra annara manna hjer á löndurn vorum. t>vf að hvar sem minnzt er á atferli íslend- inga í pessu landi, pá er sama við- kvæðið, að peir sjeu einhver skilvís- asti pjóðfiokkurinn hjer í Jandinu. Um pað ber öli.um saman — neina Heimskringlu. Hún ein reynir að stimpli íslenzkan alinenning hjer sem sams f i af prettvísum svikurum. Hitt er eðlilegra og nær sanni, að blaðið kenni samkeppni Lögbergs um ófarir sínar. Vjer ætlum að gangast við peirri sök, og jafnvel trúd Hkr. fyrir peirri örug*gu von vorri, að liún eigi eptir að hafa margar óánæg*ju- stundir af peirri samkeppni, ef lífið treinist lengi í henni bjeðan af, sem reyndar er ekki talið líklegt af peim mönnum, sem fara nærri um heilsufar hennar. En jafuvel pótt vjer játum pessa sök á hendur 03S, pá liggur oss við að halda, að sú umkvörtun muni vera á heldur litlum rökuin byggð, að auglýsinga-verð vort sje svo miklu lægra en auglýsinga-verð Hkr. Vjer vitum að sönnu ekki, hvað liún fær fyrir sumar auglýsingar sínar, en pað vitum vjer, að hún hefur hvað eptir annað undirboðið oss, pegar tilboð vor hafa verið sem allra-meat auglys- endum f vil, og eins, að hún hefur prásinnis tekið auglýsingar, sem oss hafa staðið til boða, en vjer höfum ekki viljað nýta, vegna pess, Jiva lítil borgun var boðin fyrir pær. Ekki tökum vjer pað oss heldur nærri, pó að Hkr. sjái ofsjónum yfir viðskíptum vorum við fylkisstjóruina. Vjer höfum prentað kjörskrár fyrir stjórnina 4 síðastliðnu ári; pað purfti einhver að gera, og vjer fengum ekki einu centi meira fyrir vort verk en aðr- ir, sem tókust á hendur prentun á kjör- skrám síðasta sumar. Vjer jirentuðum 10 púsund eintök af sænskit innflutn- ingsriti og vjer pýddum pað ádönsku og prentuðum jafnmikinn eintaka- fjölda A pvf máli; vjer fengum pað ei k borgað, hvorki betur rije veTr en vjer fáum slík verk borguð, pegar vjer innum pau af hendi fyrir aðra en fylkistjórnina. Sú borgun er ii.nifal- in f peirri upphæð, sem Ilkr. talar um að vjer höfum fengið hjá fylkisstjórn- inni síðasta ár, en Hkr. minnist ekki á pað verk, vegna pess að pess er ekki getið í prentuðu fylkisreikningunum, líklegast fyrir vangá prófarkalesarans. Vjer höfðum í blaðinu auglýsing frá fylkisstjórninni, samskonar auglysing eins og staðið hefur i fjölda blaða, og vjer fengum ekki meira fyrir hana en önnur blöð fengu. Og stjórnin keypti dálítið af blaði voru til að senda pað | lieim til íslands, af pví að húti hafði | hugmynd um, að blað vort mundi skýra satt og rjett frá ástandinu í pessu unga fylki, og pað. er auðvitað eitt af pví sem' fyrst og fremst er ætl- azt til af stjórninni, að hún útbreiði um heiminn pekkingu á pessu fylki, «niia fengið mjög eindregið lof fyrir viðleitni sína í pá átt. I>að er cngin n/jung, að blöð sjeu á pennan hátt send til Norðurálfunnar af stjórnun- um í 'Canada. Til dæmis roá taka, að sænskt blað, sem kemur út hjer í bæn- um, er sent af Canadastjórn og fylk- isstjórninni í mörg 1000 eintökum til Svfpjóðar. Og pað var jafnvel sú tíð, að Heimskringlá sjálf var send til íslat.ds af Canadastjórn — og miklu betur borgað fyrir hana en nú fyrír Lögberg — pó að hún pyki nú ekki lerigur nýt til peirra hluta frem- ur en annara. Fýrir 500 Hkr.-eintök, sem eitt árið voru send til fslands borgaði Canadastjórn $1.500 — eitt púsund og fimm hundruð dollara. Fylkið hefur frá oss fengið virði hvers einasta dollars, sem pað hefur lálið af liendi til vor. Enda sjest pað bezt á pví, að viðskiptareikningar Lögbergs og stjórnarinn xr hafa legið fyrir fylkispinginu hvert árið eptir annað, og stjórnaraiidstæðingarnir hafa ekki sjeð ðstæðu til að gera við pá eina einustu athugasemd. Heimskr. segir reyndar, að Mr. Roblin hafi mót- mælt peim í fyrra, en pað er gersam- lega tilhæfulaust; að minnsta kosti höfðu ekki blöðin eptir honum eitt einasta orð f pá átt. En, sem sagt, vjer misvirðum pað ekki við tæringarsjúkt blað, pó að pað öfundist yfir blaði, sem ei- við góða heilsu. Annað mál er pað, hvort tæring- ar-gremjau er ekki farin að ganga nokkuð langt, pegar blaðið getur alls alls ekki polað pað, að íslendingum sjeyfir höfuð nokkur gaumurgefinn af stjórn pessa fylkis, nje að peir fái hjá henni atvinnu í noklcurri tiltölu við annara pjóða menn. Lubbasaap- urinn fer óneitanlega að verða nokkuð argvítugur, pegar blaðið fer að vonzk- ast út af pví, eins og pað gerir 4 laug- ardaginn, að meiri viðleitni skuli vera viðhöfð til að fá Islendínga til pessa fylkis, heldur en t. d. Þjóðverja. t>að virðist svo, sem öðrum stæði nær að kvarta út af pví atriði en íslending- um, ef hjer væri um nokkurt umkvört- unar-efni að ræða. Og naumast mun pað pykja mikið laglegra af Ilkr. að hún skuli ekki hafa ró í sínu útsognu beinum út af pví, að tveir íslendingar hafa um tíma verið settir af fylkis- stjóminni til að vinna verlc, »em að sjálfsögðu purfti að vinna, og ann- ara pjóða rnenn hefðu fengið, ef ekki hefði verið íslendingum til að dreifa — verk, sem loksins var ekki betur borgað en svo, að annar pessara ís- lendinga sagði pví upp, vegna pess, Jivo kaupið var lágt. Mikil er pjóðrækni Heimskringlu, og ekki er furða, pó að hún sje vin- sælt blað! AUur porri íslendinga er, eptir hennar sögusögn, prettvísir óskilamenn; pað er svivirðilegt af fylkisstjórninni að vera að reyna að koma slíkum svikurum inn í landið; og liver íslendingur, sem tekurað sjer eitthvert starf fyrir fylkið, liann er „fylkisómagi“. Þetta er vitnisburð- urinn, sem Hkr. gefur löndum vorum. Þó að hún standi ekki við pað, pegar á pað er bent, og reyni að breiða yfir svívirðinguna með sínum venjulega vöflum og vífilengjum, pá erpað ekki til neins. Hver einasti maður, sem Hkr. les, getur lesið petta út úr blað- inu, og gæti lesið pað, pó að pað væri ekki nærri pví eins skilmerkilegt eins og pað er. Það má mikið fyrirgefa tæringar- sjúkum aumingja. En væri pó ekki rjett fyrir pann vesaling, að „hugsa heldur eittlivað gott“ fyrir andlátið og skilja við heiminn tiltölulega friðsam- lega? HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þvdd > r, sem ceta beyrt uudir „Heimilið“, verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bvskap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á tilaðið, og sendið nafn yöar og heimili; vitaskuld verður nafni yf.ar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum; Editor „Heimilið", Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] An FÓnttA NjuTGiuri. Maður nokkur sem ritað hefur í „The Nor’ West Farmer“ um hvernig eigi að velja og ala uxa til slátrunar — og fengið verðlann fyrir pá ritgerð hjá blaðinu — segir par ineðal annnrs: „Mjer finnst að vjer lijer í Manitoba höfum enn margt ólært í pví er lýtur að, hvernig megi féðra nautpening- inn sem bezt o<r kostnaðarminnst. O Það verður ætíð töluverðum erviðleik- um bundið, að rækta og geyma mikið af rófum til gripafóðurs; og pó jeg álíti pær hvergi nærri eins ómissandi hjer eins og í átthögum mínum á Skotlandi, pá vil jeg samt benda mönnum á að pað hjálpar mjög til að fita skepnuna, gæti maður gefið lienni svo sem hundrað pund vikulega af næpum, betum eða pess háttar. Jafn- vel peim, sem lítil eða engin föng hafa á að geyma slíkt til vetrarforða, vildi jeg samt ráða til að sá úr huefa fáeinum pundum af næpnafræi í svo sem eina ekru af lireinum og góðtim jarðvegi einhvern vætudag í júní- mánuði. Þegar fer að verða frostvart seint í októbermánuði, mundi jeg taka upp pað bezta af rófum pessum og búa um í fjósinu, til pess að hafa við hend- ina til að gefa, eins og jeg áður sagði. Afganginn gæfi jeg gripunum öllum yfir höfuð, pegar grasið fer að sölna og lofaði peim að ganga í blettinum og leita sjálfum að næpunum. Þeir mundu gera pað svikalaust, eins lengi eins og peir fá að ganga úti. Auk næpnanna mundi jeg hafa aðra ekru undir maiskorni, ou* láta pað proskast eins vel og uúnt er, áður en pað er slegið. Það er ágætt grijiafóður. Sama má segja um hafra eða hafra og baunir, sem skal slegið pegar vökvinn er sem mestur f pví. Það er auðvelt að geyma pað og er gott til fóðurs á öllum tímum ársins. Gras, vilt eða ræktað, sem slegið er á rjettum tíma meðan pað er grænt, og fær alla með- ferð góða, má líka feiknast með aðal- fóðrinu. Þriflegan uxa má íita á pessu eingöngu, ef hyggilega er að farið. En ljelegt hveiti, bygg, liafrar og jafnvel skemmt útsæði, er mjög inikil hjálp til að fita skepnur, einkum sein- asta tímann. Oss liættir svo opt við að gefa ofmikið af pessari pungu fæðu, ásatnt með vondu og ónýtu !;eyi, en gætum pess ekki, að öll fæðan á að vera bragðgóð og nærandi fyrir skepnuna, en pað er heyið ekki, peg- ar pað er slegið of seint. Konihyði (bran) getur að vissu leyti lfka verið allgott fóður og „linseed“-kökur má líka gefa við og við. Aðalatriðið er að blanda vel og breyta liæfilega til með fóður petta, svo livorki sje brúk- að ofinikið eða oílítið af aðalfóðrinu, og korngjöfin ekki stærri en skepn- unni er holt. Það er al.nennt viður- kennt, að hraustur uxi kunni sjer ekki roagamál, og jeti meira af tnegnu fæð- unni en honum verði gott af, ogafleið- ingin verður eðlilega sú, að fóðrið fer til spillis, og skepr.an jetur yfir sig. Það má byrja með 6 jiundum af korn- matnum á deg, en stækka svo gjöfma pangað til hún er komin upp í 12 til 14 pund. Allnr skepnur prífast bezt fyrst eptir að farið er að gefa peim kraptfæðu, og ættu pví að safna meiri holdum á mánuði á haustin, áður en fer að kólria að mun, heidur en peir gera nokkurn tíma ejitir pað. Meðan gripirnir ganga úti, skal gefa peim góða gjöf á kveldin fy.rir utan pað sem pær fá í haganum og úr næpna- ekrunni, og má óhætt auka gjöf peirra, eptir pví sem menn sjá peir hafa gott af. Þegar kólnar fyrir al- vöru, skal hýsa pá algerlcga, brynna peim eins opt og pörf gorist og gefa peim salt við og við. Og mikið er undir pví komið, að peim sje gefið I reglulega meðan varið að ala pá til vorin, pá sel pá, pví pað er ekki síður árlðandi að selja vel en að fóðra vel.“ PJestar eins og hverjar aðrar skepnur, hafa gott af að fá við og við máltíð af rófum í ofan á lag viðpurra- gjöf peirra. Gulrófur (carrots) eru sjerstaklega góðar fyrir pá, og ættu menn pví að hafa nokkurn forða af peim á stað pai sem auðvelt yrði að grípa til peirra. Far skynsamlega með hestana, bæði úti og inni. Þeg- ar hesturinn er brúkunarlaus, pá lát hann ekki jeta nema tvo tíma f einu. Hestum sem eru síjetandi, hættir við að sýkjhst, og peir verða líka prótt- lausir af pví. isienzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson Room 12 Harris Block, cor. Main & Market St. East (Albert Hall Blociv). Almanak Þjóðv.fjel. 1893 (1) 0.25 „ „ 1892 (1)0,25 „ „ 1880—1891 á (10) 0.10 Einstök Almanök (gömul) (1) 0.20 Andvari 1891. (2) 0,40 Aldamót (2) 0.50 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 Bragfræði. H. Sigurðss. (5) 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í b. 0.30 Dýravinurinn 1885,’87,’89 allir (4) 0.75 Edda S. Sturlusonar (5) 1.80 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi f bandi (12) 4,50 Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. (21 0,25 ,, Eg'gert Ólafsson. B. Jón.ss(l) 0,25 ,, fsl. að blása upp (J. B.) (2) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.Il.(G.P.)(2) 0,20 „ Olnbogaharnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1)0,10 „ Trúar og Kirkjulíf á ísl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 „ Um hagf og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði Ijós. Óiafur Ólafsson (1) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum f b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hversvegna? Þessvegna L (2)0.50 Hvers vegna vegna pess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld ga manleikur í prem- ur páttura. lí! Briem (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 fsl. saga Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,40 J. Þorkelss. Supplement t.il Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. II.í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 ,, Ilann. Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) 0,45 „ Kr. Jónss. f bandi [3) 1,25 Lækningarit L. homöop. í b. (2) 0,40 Mannkynss. P. M. 2. útg. f b. (3) 1,25 Missirask. ogbátíðahugv.St.MJ(2)0,20 P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30 P. P. smásögur III. í b. (2)0.30 Ritregl. V. Asm.son. 3.útg í b.(2) 0,30 Sálmab. í b andi 3. úíg. (3) 1,00 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,20 „ Ilöfrungshlaup (2) 0,20 ,, Göngulirólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Jörundar Hundadaga- kóngs „ Klarusar Keisarasonar ,, Hálfdánar Barkarsouar ,, Villifers frækna „ Kára Kárasonar „ Hardar og Hólmverja Sýnisbók Melsteds í bandi Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans. Snorri Sturluson: Heimskringla 1.4) Sögusafn ísafoldar 1. )) „ 2. „ ” „ „ 4. (4) 1.20 (1) 0,10 (1) 0,10 (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,20 (5) 1.90 0,80 2) 0,40 2) 0,35 2) 0,35 2) 0,40 Öllsögus. (6) 1,35 Sundreglur í batidi (2) 0,20 Víkingarnir á Hálogalandi (2) 0,40 Sendibrief frá Gyðingi í Forn- öld (1) 0,10 Saga Fastus og Ermena (1) 0,10 Útsýn pýðingar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Halllgríinss.(2) 0,25 V esturfara túlkur (.1. Ö.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Mynd af sjera II. Iíálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins er full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum mill sviga. Til pess að vcraviss um að öllum brjefum viðvíkjandi bólcum verðistrax svarað, parf utanáskriptin að vera svona: Magnús & W. H. Paulson Room 12 Ilarris Biock Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.