Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 1
Ixkíbkkg er gehP ut hverti nnðvikudag og laugardag at THK LóC.BRKG PKINTINl, .V PUBMSHING CO. Skrifstofa: Afgreiösl jstofa: l'rentsmiíiia 573 Maiit Str., Winnipeg Man. Kostar $2,rjo nm árih (ú íslantli l> kf bor t fyirfram.—F.instö k númer 5 cent. Logbkrg is published every Wednesday an.í Saturday by TiIF. I,ÖGBERG PRINTING & PUBUSHING Ou at 573 Main Str., Winnipeg Man. S ubscriplion price: $2,00 a year payalile in advance Single copies 5 c. 6. Ar. WINNIPEG, MAN., LAUGAEUAGINN 29. APRlL 1893. I Nr. 32. í&d Mt (leiml Agency Við hOfum lóðir til sölu í öllum pörtum Winnipeg-bæjar. Við útvog- um hverjum sein viil lóðir livar sem sr í bænum (ef pær eru ffianlegar), pó við höfum pær ekki til sölu sjálfir, Fyrir pessháttar greiðvikni setjum við enga borgun. Við komum húsum í eldsábyrgð. Við komum mönnum I Lífsábyrgð. Við seljum giftinga-leyfisbref. Við útvegum |:eningalán. Við koinum peningum á vöxtu. Við seljum íslenzkar bækur og blöð. Við hjálpum íslendingum til pess að ná út vinnulaunum, við skrifum hrjef fyrir menn, n etisku og íslenzku og svo frv., og svo fr\. M. Paulson, W. H. Paulson, Room 12, Harris Block. WiNNIPEG, MAN. FRJ E l'TIR CA3ÍAUA. t>að setn af er pessu vori hafa 15,000 innflytjendur komið til Hali- fax austan yfir hafið, og ætluðu meira en Ö.000 peirra að setjast að I Canada. Auk pess eru miklar innflutninga- horfnr frá Bandaríkjunum. Frá öll- uin ríkjunum, sern að Canada ligarja, hafa verið ser.dir menn til að skoða land 5 Manitoba og Terrítoriunum. Auk pess er pegar mikill straumur af Bandaríkja-bændum norður yfir. Stjórnarskyrslur Ontario fylkis ny-ótkomnar segja horfurnar ineð vetrarhveiti góðar, pó að snjór bafi sumstaðar rerið of mikill. Gripirhafa pjáðst mikið af kulda, pví að vetur- inn hefur verið óvenjulega liarðnr, og vorvinna ér öll í siðara lagi í vestur- hluta fylkisins vegna ótíðarinnar. lægt Clarkoff og fleygt sjer ni.ður á járnbrautina í pví skyni að stöðva á pann hátt lestina og fá pannig tæki- færi til að rjetta keisarauuin bænaskrá gegn einhverri óhæfu, sem tíðkast í nágrenni peirra. En árangurinn af pessu tiltæki bændanna varð sá, að i bardaga sló milli peirra og varðtnanna keisarans, og misstu par lífið 42 bænd- ur og 15 hermenn; sumir fjellu í bar- daganum, sumir mörðust sundur und- ir járnbrautarlestinni. Ekki ljetu Óranimenn í Belfast sitja við óspekir pær sem getið er um í síðasta blaði. Á priðjudaginn tóku peir aptur til óspilltra málanna, og voru pá nokkrir peirra teknir fastir af lögregluliðinu. Óeirðarseggirnir reyndu að umkringja lögreglumenn- ina og ná hinum handteknu mönnum úr höndum peirra, en voru barðir burt með kylfum; margir peirra urðu fyrir meiðingum. Loksins varð lög- regluliðið að fá hersveitirsjer til hjálp- ar, og tókst pá að reka skrilinn burt af götunum. Stjórnin hefur aukið við hersveitirnar í Belfast, með pví að menn óttast, að Óraníumeun muni ætla að halda pessum óspektnm á- fram. Áskorun til almennings hefur verið fest upp i hinum kapólska parti borgarinnar um að halda sjer frá ó- eirðum öllum og treysta á vernd og rjettvisi brezku stjórnarinnar. Eitt Lundúna-blaðið „Pall Mall Gazette,“ flutti pá sögu á fimmtu- daginn, að reynt hefði verið að skjóta Gladstonc á strætum Lundúnaborgar á miðvikudagskveldið. Maðurinn, sem hleypti af skammbissunni var tekinn fastur, en nokkur vali leikur á pví onn, hvort pað hafi í raun og veru verið ásetningur hans að ráða Glad- stone af dögum. Sjálfur segir hann, að skotið liafi farið úr skammbissunni af hendingu. Hvað sem um pað er, pá varð til allrar hamingju ekkert slys af skotinu. Uppskeru-horfupnar í Norðurálf- unni eru illar sem stendur. Á mikl- um hluta meginlandsins hafa gcngið ákaflegir purkar, sem hafa gcrt mjög mikið tjón, og í kapólsku Jöndunum hafa klerkar daglega í kirkjunum beðið um regn. Á Suður Rússlandi hafa akrar skemmzt stórkostlega af frostum og Snjóbyljum við og við, og er hálft í hvoru búizt við, að uppsker- an kunni að verða par með öliu ónyt. BANDAKÍKIX. Blindbylur var enn á miðviku- daginn í norðurparti Minnesota-ríkis. Afaimikið gull hefur fundizt í jörðu í Oregon rjett hjá Central Point. Hjer um daginn var meira en $500 virði í gulli tekið á tæpum tveim klukkustundum úreinni gryfju. Gizk- að er á, að alls sje sjáanlegt nú gull, sem nemur einni millíón dollara. Nú er skoðað svo sem til fulls og alls sje afráðið, að hafa Chicago-syn- inguna lokaði á sunnudögum, prátt fyrir allar pær tilraunir, sem gerðar eru til pess að ff hana opna alla daga vikunnar. muna ekki eptir jafn-mikilli ótíð hjer um petta leyti ársins — að minnsta kosti ekki 8-10 síðustu árin -- eins og hefur verið nú undanfariiln tíma. Óveðrið á miðvikudaginn í síðustu viku var óefað eittlivert pað versta, sem komið hefur á vetrinurn. Síðan hefur ve.ið allgott veður, par til í dag að er norðanhríð, svo að jörðin er enn & n/ grá af snjó. Einstökú menn, sein búa á hærri löndunum, voru byrjaðir að sá. En almennt byrjar sáning víst clcki fyrst um sinn. Það eru allar horfur á, að menn verði ákaflega seint fyrir með vorvinnu sína, og svo framarlega sem ekki skiptir um bráðlega til batnaðar, er mjög hætt við, að menu geti ekki sáð eins miklu og peir hafa ef til vill ætlað sjer. Þó bætir pað mjög mik- ið úr, að menn plægðu almennt meira siðasta haust en vanslega, og purfa peir pví styttri tíma til pess, að geta sið jafnmiklu og að undanförnu. Á sunnudaginn var (pann 16.) fermdi sjera Fr. J. Bergmann 17 ung- menni í kirkjunni á Mauntain. Mesti fjöldi fólks var við messu pann dag— svo, að margir gátu ekki fengið sæti. Eitthvað um eða yfir hundrað manns voru til aliaris. 15. p. m. voru gefin í hjónaband Guðlaugur J. Erlendsson og Miss Kristgerður Kristinnsdóttir Ólafsson á heimili E. H. Bergmans, Gardar, af sjera F. J. Bergmann. — Vjer óskum pessutn ungu bjónum alls hins bezta. 14 april Ijezt að heimili sínu að Gardar Guðlaugur Arnason frá Reykj- um f Miðfirði í Húnavatnssy'slu, 65 ára að aldri. Hann kom hingað til landsins fyrir 5 árum og er nú syrgð- ur af konu sinni, fullorðinni dóttur otr fósturdóttur. FLJÓTRÆÐI ÞJÓÐÓLFS. AYER’S Sarsaparilla tekurölluni öðrum blóðhreinsandi meðul- ura fram. Fyrst vegna |iess að hún er hú- ■ in til mestmeguis lír IIonduras sarsapa- I rilla rótinni, þeirri ágætu meðala rót. Lcakr.ar kvef Eilini« .ve«Uil aö Ltaai.di I\*er gu a róti„ er yrkt beinlín is fyrir fjelagið og er því aitjend fersk og af ' beztu tegund. Með jafn mikilli nðgætni og varúð eru hin önnur efni í þetta ágæta meðal valin. Það er BESTA MEDALID vegna þess að bragð þe.ss og verkun er al- tjend það sama, og vegna þess að það er svo sterlit að inntökurnar mega vera svo litlar. Það er því si billegasti blóðhreins- ari sem til er. Gerir það að verkum að Lœknar kirtlaveil\i leg, svefninn endurnærir og lifið verftur ánægjusamt. Það eins og leytar eptir öllu óhreinu í líkamabyggingunni og reknr það kvdalaust og á eðlileuan hátt, á flótta. AYEli’S Sarsaparilla gefui kröftugt fóta- tak og gömlum og veikluðum eudurnýj- aða heilsu og styrkleika. AYER’S S a r s a p a r i 11 a Búin til af Dr. J. C. Aver & Co , Lowell, Mass. Seld í öllum lyfjabúðum. Kostar $l.oo flaskau, sex fyrir $5,oo. LÆIvNAIÍ ADIiA, JIUN LÆKNA ÞIG. V vera í bát og sá úr hriefa seint á haustin; lika liefur heppnazt að sá peiin á vetruui gegnum ís, en pað er meiri fyrirhufn. Á vorin fara pau að spretta, og vaxa pá mjög fijótt, eu ekki vituin vjer, hve marga daga pau purfa til að verða fullproska. Fyr>r sköminu síðan var Rússa- keisari í járnbrautarvagni á leið til Krím. Er sagt, 0 margar púsundir bænda hafi pá setifT iHprir honum ná- Fellibylur hroðalegur fór yfir part af Oklahoma á miðvikudags- kveldið; hann varð að minnsta kosti hundrað manns að bana, og menn vita til, að 500 manns hafa skaðazt meira og minna. — Það líður annars varla svo nokkur dagur nú, að ekki komi meira og minna stórkostlegar felli- bylja-frjettir frá einhverjum pörtum Bandaríkjanna. 5. og 6. júní í sumar á að halda f und í St. Paul til pess að royna að poka áfram málinu um afnám tolls á landamærum Canada og Bandaríkj- anna. Fundurinn er nokkurs konar áframhald af fundi peim sem haldinn var í fyrra í Grand Forks í samaskyni og verður sóttur af fulltrúum frá Manitoba og ýmsum norðurríkjunum CO. Búa lil Ttjöld, Mattressur, Skusrgatjöld fyrir giugga og Yírbotim í rútr C*|>i ine*-). A horninu á Phincess og Alexander Stk w Anixipeg. Munroe, West & fflattier \lála,fair*lumenn <> • r <~>. ÍÍAKkl' Blogk 194 fvjarket Str. East, Winnipeg. Vcl þekktir meða) Islendinjra, lafnan reiJV. búnir til að raka að sier má’ líeiria. ^cia r t»á samninca n <. trv $1 skor $1. Mjög stcrkir dönvjski'.r, u Kid oghnepptir fydr $1.0(1. Ffnir skúr fyrir karlmet.n a $1.^0. Mauntain, N. D., 20. apeíi. 1893. Heiðraði ritstjóri Lögbergs. Það er óbætt að fullyrða, að menn Það er svo að sjá, scm Þjóðólf- ur, sem ber í brjósti svo rnikla gremju til Vesturheims-ferðanna, og hefur svo mikinn geig af peim, sem öllum ís- lendingum er nú kunnugt orðið, hafi verið helzt til fijótráður, par setn hann tók að sjer að berjast svo ötullega fyrir pví að landsstjórnin styrkti sjera Matthías Jochutnsson til að sækja Chicago-fundinn. Merkur maður á Akureyri skrifar oss, hrernig sú hreyfing er til orðin Hún var vakin af nokkrum Akureyrar búum, með pví augnamiði aðallega að sjera Matthías purfi ekki að hverfa heim til ættjarðarinnar aptur, heldur geti íleugzt hjer vestra með einhverju móti. Þjóðólfur hefur pannig óafvit- andi og í hjartans einfeldni verið að berjast fyrir pví með hnúum og linef- um að koma til Ameríku fyrir fullt og allt einuiu af merkustu mönnum lands- ins. manni, sem blaðinu augsynilega pykir hinn mesti sómi að fyrir ætt jörðina, eins og líka má. Nú befði víst Sveinbjöín Egilsson kveðið, ef hann hefði verið á lífi: „Þjóðólfur nagar neglur á sjer,“ ekki síður en forðum. Fyrr raá nú líka vera hrap- arlegt glappaskot af öðrum eius Ame- ríku-fjanda eins og Þjóðólfi! RYÐ A IIVEITL Hr. ritstj. Viljið pjer gera svo vel og prenta í blaði yðar eptirfarandi línur, löndum yðar til leiðbeiningar? Board of trade í Winnipeg heíur látið prenta og út- bfta skjali viðvíkjandi meðferð á hveiti til pess að varna ryði, en sú að- ferð, sem par er bent á, er ekki nauð- synleg, og er miklu einfaldari sú að- ferð, sem Mr. Bedford, forstöðumaður fyrirmyndarbúsms I Brandon bendir á, og eins fjöldi af bændum hjer í landinu, enda er sú aðferð alveg áreið- anleg. Sú aðferð er I pvl innifalin, að leysa sundur pund af blásteini I svo sem 12 gallonum af vatni, taka svo 10 bushel af hveiti, og stökkva á pau blöndunni ineð gömlum kústi eða garðkönnu, pangað til bveitið er allt orðið jafnblautt, og sá pví svo eptir 6 til 12 klukkustundir. Látið ekki undir höfuð leggjast, hr. ritstjóri, að brjfna fyrir löndum yðar, hve áríðandi er að gera petta, p >ú að tveggja til priggja dollara kostnaður á pennan hátt getur forðað peim frá mörg hundruð dollara tjóni. Jas. Dale Grund, Man. Atbs. ritst.— Eins og lesendur vorir munu sjá, er aðferð sú sem Mr. Dale bendir á, alveg hin sama, sem áður hefur verið skýrt Ytarlega frá I blaði voru, og fengið hefur sterk meðmæli frá akuryrkjumála-deild Ott- awastjórnarinnar. Bændur ættu ekki að láta undir höfuð leggjast, að láta sjer pessa bending að kenningu verða. SPURNINGAR OG SVÖR. 1. Jeg á land, sein er meira en lialfa mllu frá vatni (Manitoba-vatni); lækur rennur gcgnum pað land, og gengur fiskur í hann. Er mjer frjálst að veiða fisk í pessum læk á tninu landi, á hvaða tírna árs sem er? >S'y. Nei; alveg sömu reglur gilda viðvikjandi læknum eins og vatninu. 2. Hvað má vera djúpt vatn, sem brísgrjónum er sáð I? á hvaða tíma á að sá peim, og hvernig á að sá peim? hvað purfa pau langan tlma til að verða fullproska? íSr. Yatnið má vera sex fet á dýpt; pogar sáð er I vatn, er bezt að A. G. Morgati 412 Main St. Mclntyre Block. BALDWIN & BLONDAL. LJÓSMYNDASMIÐIR. 207 6th. /^ve. H. Winnipeg. Iaka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. (íeo. lileiiieiÉ, Aðalskraddari borgarinnar, befur pa>r langstærstu byrgðir af fataefni og bVr til eingöngu vönduð föt. Hann hefur altjend nóg að gera, og p«ð talar fyrir sjor sjálft. Nyjar voeiíykgðie koma ii.n daglega. 480 MAIN ST. ÍSLEXZKI SIvRADDAEINN A. ANDERSON, hefur flutt aS -l-TG STofcFe Baxnc ~W. peir sem þurfa að fá sjer vor- og suiuar-latnaS, geta ekki fengiS I>etri kau]> annarssíaðar. Hjarska mikiS af l'ataefnum úr að velja. The London & Danadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: l95 Lombard (Str., WINNIPEG Geo. J. Mniilson, local manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er ltann hefu. fengið til að líta eptir pví I fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa œarms á Grund.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.