Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 2
2 LðG^ ERG LAUGARDAGINN 29. ABRÍL. 1893 % ö 3 b z x 3. Gfiif' ut aS 573 Muin Str. Winniprg af Tk e IFgbertg Printing <5e Publishinq Coy. (Tncorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); £/A'Aá' HföKLEIFSSON aUsiNKSs manager: JOIJN A. BLÖNDAL. AUGLÝSXNGAR: Smá-auglýsingar i eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri ruglýsingum eða augl. um lengri tíma ai- iláttur eptir samningi dUSTAD A.-SKIPTI kaupenda verður að ti! itynua shrtflegcs og geta um fyrverandt bf> stað jafnframt, UTANÁSKRIFT til AEGREIÐsLUSTOFU blaðsins er: TlfE LGLBERC PRINTINC & PUBLISIf. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKKIFT til RITSTJÓRANS er: EltlTOR LÖGIiEKG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. —Laugaedaoinn 29 apu 1898. — ur af J>ví tækifæri, sem íslendingar hafa til að komast áfram í |>essari álfu. Því að J>að er enginn vafi á J>ví: sá hlutinn, sem ætlar sjer að vera heima, sjer fram á tjdn, og J>að eigi lítið, af Vesturheimsferðunutn, ef J>ær verða nokkuð líkar J>vi, sem mikinn hluta J>jóðarinnar vitanlega langar til. l>að horfir til vandræða á íslandi nteð vinnufólksleysi, ef vesturferðirnar verða miklar næstu árin, og búast má við, að jafnframt verði Já vinnukrapt- ttrinn á landi svo dyr, að munörðugra verði að láta búskapinn borga sig heldur en nú, og ]>ykir [>að pó full örðugt oitts og stendur. / Þettaatriði verða menn að hafa hugfast til pess að geta dæmt með sanngirni urn mótspyrnu manna á íslandi gegn vesturferðunum. I>eir eru vitanlega hræddir um, að ekki verða verandi á landinu eptir fáein ár Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpaDda á blaðj ógild, nema hann sé ikuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupaudi, sem er í skuld við blað- ð fiytr vistferlum, án þess að tilkynna aeirailaskifnn, (>á er það fytir dómstól- ur.nre álitin sýuileg sönuun fyrir prett- visum tilgang’. ty Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguuinni á brjefaspjaldi, hvort sent borganirnar hafa til vor koinið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma, óskunt vjer, að þeir geri oss aðvait um það. — BandarikjapeuÍDga tekr blaðið fuilu verði (af Bandaríkjamönnum), og frí íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir ful’.u verði sém borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Ue gist.ered Letter. Sendið oss ek,ki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. ÓHVGGILEG ÚRRÆÐI. l>að léynir sjer ekki, að peim mönnum h« ima á ætijö.ð vorri, sem synast alráðnir í pví ymsra hluta vetpia, hveruig sem veltist, að vera kyrrir J>ar heima, er ekki farið að standa á sama um vesturferðirnar, — eða öllu heldur vesturferða-horfurnar. E>ví að pó að J>eir kuuui að hugga sig við pað, að tiltölulega fáir geti komizt vestur í sumar, pá búast peir vafalaust við, að fram úr pví rætist, áðu? en mjög langt líður, fyrir peim sem hafa einbeittan hug á pví að komast. Og peir vita mjög vel, að vestur- ferða-hugurinn er víða mjög sterkur, mjög einbeittur. t>eir vita mjög vel, að hvernig sem látið er, pá trúir fólk- ið agentunum, að minnsta kosti aðal- atriðinu, pví, að yfirleitt líði mönnurn betur hjer vestra I efnalegu tilliti heldur en heima á ættjörð vorri. Sú sögusögn agentanna styðst vicanlega við svo ótal mörg brjef frá frændum og vinum hjer vestra, að pað er frá- leitt neinn vafi um pað í hugum peirra ntanna, sem ekki loka viljandi augutn sínum og eyrum. 0<r pá {>arf ekki lieldur neinum blöðum um pað að fletta, að bræðrutn vorum heima lízt í meira lagi illa á blikuna, horfurnar í landinu sjálfu, svo að peir skilja pað einstaklega vel, að almenningur manna vi 11 leita pangað, setn eittbvað er vænlegratil lífsbjarg- ar. £>að parf ekki atinað en líta í biöðin, sömu blöðin, sem eru að ham- ast móti agentunum. Jafnframt pvf sem pau cru að bera veslings agent- unum á bryn, að peir sjeu að ljúga upp neyð á íslindi, J>á flytja J>au sjálf stöðúgt hallærissögur. Og pó er pað minnst, sem í blöðunum sjezt. Prí- vatbrjefin leysa betur ofan af skjóð- unni. T. d. skulum vjer geta pess, að mjög merkur, efnaður og úrræða- góður dugnaðarmaður við Eyjafjörð skrifar oss, að hann sjái ekkert annað en dauðann fyrir. Svona er hljóðið í mönnutn víða á landinu. Og pað er pví ekki að undra, að peim sem ætla sjer beima að vera, hvað sem tautar, standi stugg- pann voða, sem peir vilja fyrir hvern mun forðast. Getur nokkur maður, sem hugsar málið með köldu blóði, gert sjer í hugarlund, að aðfarirnar 5 Reykjavlk við Canada-agentana hafi önnur áhrif á almenning á íslandi, en pau að örfa vesturferðnhucjinn? Liggur ekki all- nærri fyrir almenning manna, að hugsa svo, að par sem leiðt >garnir í höfuð staðnum grfpa til líkamlegs ofbeldis til J>ess að hamla mönnum að segja pað sem peim liggur á hjarta, pá sjeu peir hræddir hið málfrelsið, og treyst- ist ekki til að halda fram sínum mál- stað með skynsamlegum rökum? £>eir sem stofnuðu til upppotsins í Reykja- vík 8. marz sfðastliðinn hafa áreiðan- lega verið betri vesturferða-agentar heldur en stjórnirnar í Canada gátu sent til íslands. Lik áhrif grunar oss að pað ráð mundi hafa, sem sagt er að vaki fyrir ættjarðarvinunum par heima, og peg- ar hefur verið minnzt á í Heims- kringlu: að banna með lögum umferð vesturferða-agenta um landið, ef peir eru ekki danskir pegnar. Oss er ekki með öllu ljóst, hvernig slíkt ætti að akast. En setjum svo, að pað tækist. Mundi pað ekki pykja sönnun fyrir pví, að peir sem völdin hafa sjeu að stía fólkinu frá að fá vitneskju um pað sem pað vill fá að vita? I>að er ekki til nokkurt alinennara áhugatnál á íslandi en horfurnar fyrir íslendinga í pessu landi. Mönnum leikur fráleitt eins mikill hugttr á að fá að vita neitt annað á yfirstandandi árum. Og svo er talað um að gera pjóðinni sem allra- örðugast fyrir tneð að fá fregnir af pví sem hún vill sjerstaklega fá að vita. Eru mikil líkindi til, að slíkt yrði af- farasælt frá sjónarmiði peirra seni hamla vilja Vesturheimsferðunum? Mundi ekki fólkið sjá J>að, að slíkt er hið lúalegasta ófrelsi, og horfa með enn hlyrri huga til pess lands, parsem HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- > r, sem ffeta heyrt undir „Heimilið", verða teknar með þökkum, sjerstakiega ef þær eru um búslcnp, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verðnr nafni yf.ar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Mt.n.] Þrjársmágreinar úr Nor'wets Farmer Það sýnist vera einhver vöntun jafnvægi í pví, hvernig flestir bændur líta á stöðu sína í landi pessu, peir s jafnaðarlega full-glöggt ásigkomulag og parfir yfirstandandi tímans, en J>að ætti eki-'i að vera peim svo mjög til fyrirstöðu f pví jafnframt að geta liugs að um framtíðina, eins og opt sýnist eiga sjer stað. Vjer skulum til dæm- is taki til ihugunar spursmálið um ur pað mjög fyrir hestum að purfa að leita fæðunnar milli peirra. UxA-BESTDIXGAB. fyrir pá sem pó vilja i raun og\eru vegur.skýlit A mörgum bóndabæjum sitja kyrrir. Og sú hræðsla er óneit- anlega á nokkru byggð. En pað lítur helzt svo út, sem hræðslan sje að blinda mennina peir sjeu að hlaupa sem hraðast út í út á sljettunum, er ómögulegt að hlevpa skepnunum út, vikunum sam an á vetrum, án pess tjón hlotnist af, af peirri einföldu ástæðu, að par er naumast nokknr afkymi, sem pær geta notið I ylsins af blessaðri sól unni, án pess J>á um leið að vera á bersvæði fyrir vindi og veðri, af livaða átt sem er. Þetta verður aldrei bætt fyrri en bændurnir viðurkenna nauð- synina á að koma hentuglega fyrir byggingum sínum í sambandi við væntanlega trjeplöntun seinna. Það er undravert, hvað mikið skyli getur verið í vel settum kornstöngla-stakki. Hann, ásamt með húsunum sjálfum getur staðið sem allgott skyli eitt eða tvö ár. En varanlegt skýli fæst bezt með trjáplöntuninni. Eyrir liálfri annari öld var Skotland eyðilegt og skógiaust land, og purfti í fyrstu að koma trjáplöntuninni á með lögum. Nú hafa liinar veðurbörnu auðnir skyli, og eru orðnar að frjósömum og blómlegum byggðum. Trjáplönti n- in gerði mikið að verkum í tilliti til pessarar æskilegu breytingar par, og sömu afleiðingar niundi bún liafa hjer ef vjer að eins vildum liugsa ögn meirafyrir framtíðinni en vjergjörum. „Það eru byggindi sem í hag koma,“ segir máltækið, og má með sanni heimfæra pað upp á fyirhyggjuna sem ætíð er ómissandi, en pó allra helst í nVju landi, í byrjun búskapar, engum lifandi manni dettur í hug að banna tnönnum að afla sjer pekking- ar á öllum sköpuðum hlutum inilli himins og jarðar? Það tekst aldrei að stemma stigu við Vesturheimsferðunum með meira áfrelsi en pegar á sjer stað ( landimi — pað porum vjer að fullyrða. Hitt væri sannarlega nær, eins og marg- sinnis hefur verið tekið fram bæði af oss og öðrum, að reyna að haida mönn- um í landinu með meira frelsi, með pví að gera pann hluta J>jóðarinnar, sem nú er í raun og veru ánauðugur, að frjálsuni mönnum, sein haíi nokkra ástæðu til að láta sjer pykja vænt um ættjörð sína og pp.ð pjóðfjelag, sem par hefur myndazt og staðið um meira en 1000 ár. Meðan vinnufólkið á við pau kjör að búa, sem pað á enn á ís- landi, getur pað ekki með rjettu tal- izt meðfrjálsum mönnum, að minnsta kosti ekki eptir peim skilningi, sern lagt er í orðið frelsi í J>essu laridi. Og meðan svo stendur, hyggur pað eðli- lega á vesturferðir, horfir vonaraugum til pess lands, sem gerir pað að frjáls- um manneskjum. Það er áhætta fyrir bóndann að leggja lieils árs verk í eina sjerstaka uppskeru; pað er áhætta r.ð geyn a öll eggin í sömu körfunni, pví ef petfa eina misferst, pá er allt farið; og pað er aldrei rjett fyrir bóndann að hætta einhverju til ábata, í stað J>ess meö alúð og umhugsun að vinna að öllu hyggilegu starfi. Hann á með gaum- gæfni að athuga hvernig hann fái vaiðveitt sig frá tapi, með pví að hafa sem mesta tilbreytni í bús-af- rakstri sínum, svo hann hafi úr tals- verðu að velja í tilliti til pess, hvað hann selur, og hverju hann heldur sjálfur. Ef liann fer pannig að ráði síiiu. J>á er staða lians eins góð og frarnast má óska, og liann parf engan mann að öfunda. Það er ekki svæðið á sljettunni sem bóndinn hefur undir, sem gjðrir pað að verkum að hann er svo frjáls, og engum háður, heldur liitt að hann getur sjálfur framleitt allt sem ltann parfnast til lífsins við urhalds. (Aðsent.) Þegar jeg heyrði talað utn „Hrossa-hjalið,“ eða heilræðagreinina hans Dakot8-Bills til liúsbænda sinna í 20. nr. Lögbergs p. á., datt mjer margt í hug, ocj rriörg kvclafull end- urminning, sem hefur upptök sín frá miskunnarleysi eða misskilningi ým- issa húsbænda minna, Ijet pá til sín taka. Þetta voru einmitt sömu heil- ræðin, sein við aumingja uxarnir nú í mörg herrans ár höfum með blóð- storknum bænar-augum verið að reytia að gera húsbændum okkar skiljanleg en aldrei tekizt pað, nema svo tiltölu lega fáurn, eða einstaka góðutn manni, sem við pá opt með sárum söknuði höfum orðið að skilja við innan svo lítils tíma. Þó höfum við, aumingja uxarnir margt fleira að taka fram heldnr en peii herrarhestarnir;ber margt til pess, og eiiikum pað, að eðli okkar frá skaparans hendi er svo ólíkt hestanna. Því viljum við miuna ykkur á alla, unga og gamla, sem okkar purfið, að við erum að eðlisfari ekki eins kvikir og liðugir í snúningum og átökum, eins og hestarnir, og rnegið pið pví ekki reiðast við okkur fyrir pað; og sízt af öllu svala bræði ykkar á okkur ergagnvart okkur— hvenær pað er önugt, og hve nær pað er viðfeldið. Yðar pjenustu reiðubúinn, Manitoba-Bill STJÖRNUSPAR A ENGLANDI. Hestur sá sent jetur kornmat sinn of fljótt, mun fyrr eða síðar verða veikuraf meltingarleysi. Fljótgleypt fæða getur ekki breyzt í næringarefni, og er pví verr en spilt, par eð hún sykir og kemur óreglu á meltingar verkfærin. Sumir hestar sem búnir eru að skemnia magann að meiru eða minna leyti, með J>ví að jeta svo græðgislega, reka hausinn upp að augum ofan í Jiafrana, og troða bók- staflega matnum í sig. Nú er ávallt betra að reyna að fyrirbyggja sjúk- dóma en lækna pá; og margir J>eir bændur sem viðurkenna pað, hafa á ytnsau bátt reynt að koma í veg fyrir pessa áfergju bestanna. .Sumir dreifa höfrunum um botninn á stórri jötu, aðrir liafa par smásteina, og tef- P fyrirpað, pví við gerum pað sem við getum. Að berja okkur uxana fyrir pað, sem við ekki getum, en semhest- urinn getur með liægu móti, er hjer um bil pað sanra, sem að lúberjaliund- inu fyrir J>að að haun getur ekki klifrað eins hátt upp í trje, eins og hægt er að láta köttinn klifra. Svo er eitt, sem við aunniigja uxarnir purfum riauðsynlega að taka fram, og leggja áherzlu á, og J>að er pað, að pið allir, jafnt ungir sem gamlir, sem sveitist, og berið punga dagsins með okkur, brúkið ekki petta óttalega verkfæri, járngaffalinn eða forkinn, til að pikka okkur með, pó við sjeum eitthvað stirðir, eða öðruvísi en pið í pann og pann svipinn vilduð óska, annaðhvort af pvl að við pá erum máske eitthvað veikir, eða pá svo ákaflega J>reyttir; J>ví pó við sje um taugasterkir, gotum við sannarlega orðiö preyttir; og pó við sjeum naut, getum við ha't einhvern sjúkdóm, sem krefur vægðar. Minnstu pess maður, ungur og gamall, á hvaða aldri sem pú lielzt ert, að liver einastarispa eða ör eptir forkinn pinn á nárum mínum og lendum er talandi tunga, sem hrópar um prælmennsku og miskunnarleysi pitt, og minnztu pess, vinur, að misbrúka ekki forkinn pinn, og að hann er ekki búinn til, til að pikk; með lioid og blóð; já, minnztu pess að misbrúka ekki okkur skepn- urnar. Viö erum ekki skapaðar til að láta kvelja okkur, heldur til að Ijetta undir lífsins byrði meðalykkar mann- anna, móti pví að pið farið svo vel með okku -, sem bægt er, og ljettið undir okkar byrði, að svo miklu leyti sem ykkur er unnt. Að endingu vil jeg minnaykkur, herra okkar, mennina, sem purfið á aðstoð okkar uxanna að halda, að sama nákvæmni og aðhjúkruu, sem Dakota- Bill tók frain gildir um okkur uxana, og pessi ógurlega prumandi, and- styggilega rödd hefir ckkert að p/ða, nsma að gera okkur hrædda og liik- andi og ráðvilta í snúningum. Eins og Bill tók fram um pá hestana, heyr- utn við uxarnir einnig fullvel og myndum tniklu heldur kjósa píðari rödd, eða mildara tiltal. Við dyrin finnum miklu betur en margur hygg- ur, hvernig viðmót ykkar mannanna I>að er að líkindum fæstum af lesendum voruin kunnugt, að nú, á siðasta áratug 19. aldarinnar, sje all- mikið af stjörnuspámönnum á Eug- landi, og að spádómar peirra sjeu i heiðri hafðir af ymsum merkum mönn- um. En pó er pví svo varið, ef rit- höfundur einn, sem skrifar í mánaðar- ritið Arena, segir satt. Greinarhöfundur pessi telur einn ganilan mann í Lundúnum einna fremstan allra stjörnuspámanna. og segir að um 40 ár hafi hann spáð svo rjett, að slíks muni engin dærni. Hann er auðugur maður og hefur tekið p/ð- ingarnrikinn hlut í málum Lundúna- borgar; faðir lians og afi fengust báð- r við stjörnuspár. Til pessa gamla manns liafa leitað hinir voldugustu og vesælustu, maður Victoriu drottning- ar, Lytton lávarður hinn eldri, Char- les Dickens, George Elliot og 13ea- consfield lávarður, og pann dag í dag sækja til hans hclztu karlar og konur í samkvæmislífi Luudúnaborgar, og nokkrir af hinum helstu stórmennum í enska verzlunarheiminum leita ráða hans. í júnímánuði 1887 kom blaða- maður einn til annars nafnkennds stjörnuspámanns, til J>ess að leggja fyrir hann spurningu, sem honum lá mjög á lijarta. Victorin. drottning ætl- aði að halda 50 ára stjóniarhátíð sína daginn eptir, og blaðatuaðurinn hafði fengið skipan frá ritstjóra sínum nni að vera vibstaddur og lysa hútiðarhald- inu. Afarmiklum uianngrúa lrafði verið boðið, og anarkistum kom til hugar, að drepa allt pað fóik í einu. Þar ætlaði að vera mikiil fjöldi kon- unglegra stórmenna vídsvegar að úr Norðurálfunni, og pótti pvf anarkist- um bera heldur en ekki ve! í veiði. En svo vildi svo til að leynilögreglu- menn nokkrir komust 4 snoðir utn pessa fyrirætlun, og svo komst hún í blöðin. Ýmsir, sem fengið höfðu að- gangsmiða, urðu dauðhræddir,og blöð- in kröfðust pess að sjerstakar ráðstaf anir yrðu gerðar til pcss að vernda líf manna. Blaðamaður sá setn um var getið var hræddur eins og fleiri, < g kona lians trúði á stjörnuspádóma, og krafðist pess, að hann fvndi stjörtiu- spátnann einn, sem hún bar sjerstakc traust til, og J>að gerði hann. Spá- maðurinn fullyrti, að ekki væri nokkur minnsta ástæða til hræðslu, stjarnan Júpiter, setn rjcði lífskjörum hennar hátignar, væri svo björt, setn hún gæti verið, og pað væri ómögu- legt, að neitt alvarlegt óhapp kaemi fyrir. Samt sem áður væri líklegt, að slys nokkurt bæri að höndum, helzt af hestbaki, og fyrir pví mundi verðaein- hver maðtrr, sem tengdur væri kon- ungs-ættinni. Morgunin eptir fjell marquisinn af Lorne, tengdasonur drottningarinnar, af baki, pegar hann var á leiðinni til að taka pátt í pró- sessfunni, og meiddi sig svo, að hann gat ekki verið viðstaddur hátíðarhald- ið. En anarkistarnir Ijetu ekkert á sjer bara. Satna kveldið, sem blaðamaður pessii leitaði til spámannsins, komu og til hans tveir aðrir menn, og spurðu hann, hvort hættulaust mundi vera að vera við hátíðarhaldið daginn eptir. Spámaðurinu gaf peim auðvitað sömu svör eins oer blaðamanninum. Sá að- komumaðurinn, sem yngrí var, talaði ensku fremur illa, og fór hann nú að spyrja. um sínaeigin framtíð. Spámað- D-PRICE’S rowdeí hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álfin. Brúkað íi milliðnum heimila. Fjörutín4rH (i markaðnuui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.