Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.04.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 29. APRÍL 183. 3 urinn fjokk nú að vita nilkvæmlegfa| hvenær liann væri fæddur og á hverri' lengdar oir breiddarirráðu á jarðhnett- inum, ojr svo spurði hann, hvort laann væri í herfjjónustu. Spyrjandinn kvaðst vera liðsforincri í herliði einu í útlöndum. „t>jer deyið voveiflega, og hly verður yður að bana1-, satrði spámaðurinn, ,,og eptir því sem jeg get bezt sjeð, er dauði yðar svo ná- lægur, að pað er ekki ómaksins vert að rannsaka stöðu himintunfflanna þeirar pjer fæddust, til þess að sjá, hvað fyrir yður liftfjur.“ Unei mað- urinn hló, ou fór burt. Maður pessi var Rudolf erkihertoffi, sonur Austur- ríkis keisara, og liann skaut S!g skömmu síðar ásamt ástmev sinni. En einna kynlegust af peim sög- um, sem greinarhöfundurinn segir, er sú sem hjer kemur á eptir. iírið 1809, árinu áður en ófriðn- um niikla laust upp milli Prússa og Frakka, voru miklar viðsjár með stjórnendum Norðurálfunnar. í sept- embermánuði pað ár kom ókunnugur maður til eins stjörnuspámannsins í í.undúnum, og spurði liann, hvern dag bezt' væri fyrir Prússa að hefja ó- frið við Frakka. Spámaðurinn kvaðst, áður en hann svaraði spurningunni, purfa að fá nákvæmlega skyrt frá þvf, hvenær peir hefðu fæðzt Vilhjálmur Prússakonungur (siðar Pyzkalands- keisari) Biamarck, Moltke greifi, ke's- ari Frakka og drottning hans og Le- boeuf marakálkur. Bezt væri líka, að hann fengi að vita, hvenær fyrsti konungur Prússa af Hohenzollern- ættinni hefði verið kiyndur og hve- nær Napoleon fyrsti hefði verið kr/ndur. „Og setjuin nú svo,“ svaraði ó- kunni maðurinn, „að pjer fáið allar pessar upplysiugar, hvað verðið pjer pá lengi að komast að niðurstöðu um málið?“ Spámaðurinn kvaðst ef til vildi purfa eina viku eða lengri tíma, og svo hvarf spyrjandinn á braut, en skömmu síðar fjekk spámaðurinn svar upp á pær spurningar, sem hann hafði lagt fyrir hinn ókunna mann, og eptir afarmikinn útreikning tilkynnti hanri spyrjandanum, að bezt mundi fyrir Prússakonung, að s/na Frökkum fyrstu fjandskaparmerkin einhvern tíma síðari bluta dags milli 9. og 14. júlí 1870, helztá miðju pessutímabili. Ókunni maðurinn borgaði ekkert fyr- ir petta ráð í pað skipti, og fór burt, áu pess að segja til nafns síns. Prússa- konungur s/ndi sendiherra Frakklands fyrstu fjandskaparmerkin 11. júlí, og allir vita, hvernig ófriðnum lyktaði. En í febrúarmánuði 1871, pegar um- s&tin stóð um Parísarborg, kom 200 punda bankaávísan til spámannsins úr herbúðum Hjóðverja, og pess' orð, skrifuð á almencan pappír: ,,Með pakklæti frá Pýzkalandi.11 huchess mm selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel-413. VIÐ SELJUM CEDRUS GIRDIN&A-ST0LP4 sjorstaklega. ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. HOUCH & CAMPSELL Málafærsluinenn o. s. fr\. Skrifstofur: Mclntyie Blook Man St. W'nnipoy, Mar> . NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. — Taking effect on Sunday ! November 20 th. North B’nd. SJERSTOK SALA á Amcríkanskri, þurri Xjimitetl. á horninu á Princess og Logan strætum, WlSNIPBIi AGÆT KÖSTÁBOD Storu Boston budinni, I tvær vikur seljutn vjer föt og skirt- ur, sokka, etc., íyrir 50 c. af dollarn- um, til pess að hafa pláss fyrir vor- vörurnar, svo pjer ættuð að koma og ná í pessi kjörkaup. S. A. RIPSTEIN. OREAT BOSTON HOUSE SIO MAIN ST. SAUMAMASKINUR B. Andeeson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægum borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskínur. 4|" i = c I- aj ffl . t 1 i? — 'X V. z 2-5SP 2-45P 2-3°P 2.i7p| I-59P i-5°p r-39P I.20J) 4- l°P 4°°P 3-45P 3-3*P 3>*3p 3-°4p 2.51 p 2-33p 2.18 1.57 p s<i.o 1.2S píb5.0 1.15 p 168.1 9-35a 168 5- 35 a|223 8.35 p 470 8.00 pyíii 9.00 aj 883 o 3-o 9 15-3 1 28.5 27.4 32.5 i 40.4 >p,46.8 1 South 1 , *■ I STATIONS. - T « 2 >» 0, 5.= . C/3 W O | Winnipeg * 1 - 45 a jPoilagejun’t 11.543 St. Norbert 12.09 a Caitier 12.233 St. Agathe * 2* 4 * P Union J'oint I2.49P Silvrer Plains 1 .oip • •Morris .. I,20p . .St. Jean . 1 • 35 P . Letellier .. i-57 P . Emerson .. 2-I5P . Pembina.. 2. 2ö p GrandKorks ó.oop pg Junct 9-55P Minnea polis 6.30a ,St. Paul.. 7.053 . .Chicago.. 9-35P K i.ood M'd jcq bibja um orbib! MORRIS-BR\NDON BRANCH. Eaast Bound. .t c^ 0 . 5*3 S Ú ils 0« H 1 l.40p 2-55P 7.30p 1 -15 P 6.4()p '2-53P 5.4Gp 12.27 a 5.24p 12.48 a 4.4Gp! 11.57 a 4,10p il.4>a 3.23p 1 i.2oa 2.68p 11.08 a 2,18p to_49a i.43p to,33a 1. i7p 10. iga 2.53p! 10.07 a 2.22p 9.503 l'.óia 9.35 a 1.04 a o. 12 a 0.2Ga 8.55a a P * STATIONS. 19.49a 19.35 a l8.48a 18.10 a 17.30a 8.40 a 8-30 a 8.06 ? 7.48? 7- 3°a o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49. o 54.1 02.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.J 102.0 I09.7 U7,i 120.0 29-5 137.2 145.1 Winnipeg M orris I.owe F’m Myrtle Roland Roseliank Miami Deerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Maiieapol Greenway Balder Belmont Hilton Ashdown Wawanes’ Rountw. M írti W. Bound. ■3 .2P S * I>°9P 2.3op 3>°3P 3>3 * P 3-43P 4,oap 4,i5P 4.38P 4>5°P 5* P 5,24 P 5,39p 5-5°P -. >5P 6,21 p >45p 7,2* p 7 • 35 p 7-47 p 8. [4p 8 35 P Brandon \ 8.55 3 00 a 3,3o a 8.15 a 9. o5 a 9a25a 9,58 a 10,25 a 11,15p 1 !,48p I2.28p 1 .oOp 1,3op !-55P 2,28,» 3 cop 3.5op 4,29p 5 o3p 5. t6p 6.09p 6. 4op West bound passenger tia.ns stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Taking effect Tuesday, Dec. 26. l»fl>2. East Bound. ' £ fco £ £ C <u - STATIONS West B’d p c ‘C £ ® •c - v 'd .2 -r 93 zsb Ö » ~ £ 2“ £ E- ó /«£ * s* $ éý £ c U. v '' * 12.15p H.ðOa 11.18a 11.07a 10.36a 10.053 9.55a 9-38a 9.1 la 8.2ia 12.i8a ll-52a n.33a ti.28a 11.12a l°>54a io.49a to.40a 10 26a 9.55a 0 3 0 11.5 '4-7 21.0 29.8 3 1.2 3 5-‘7 42.1 55-5 .. Winnipeg Por’tJunct’n . .St.Charles . Headingly WbitePlains . Gravel Pit . Lasalle Tank ..Eustage . Oakville .. Port’elaPrair 4.l5pj3.40p 4.25p;4.00p 4 45p|4.26p 4- 5°p4.35p 5.0’pjö.OOp 4.25p 5.27P 5- 3*P á.35p 5.40p 5.49p 5-56p 6.13p 6.25p'7.( 0p Passengers will be carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, SV'ashington Oregon, British Columbia and CalPornia; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. &T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 4S6 Main St., Winnipar. Nú get jeg tilkynnt mínuin kæru skiptavinu*n, að jeg rjett nýlega hef fengið óvanalegt miklar byrg"'.i af skófatnaði af öllum mögulegum tegundum, stm jeg sel meS óheyrilega vægn verði. þess skal og getið um leið, að jeg á nú bægra með en nokkru sinni áðtir að afgreiða y<5ur Jljótt með aðgerðir á gömluin skóm, sömu- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög billcgt. 0. 8MSTH. Cor. Rqgs & Ellen str. WINNIPEG - - - - MARIT08A. MIKLA KORN- GG KVIKfJAR-FYLKIQ hefur innati sinna endimarlta HEIMILI HANDA ÖLLUM. Manitoba tekur ö'rskjótuin framförum, eins og siá má af t>ví að: rið 1890 var sájS í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekmr „ 1 dl var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,661 ekrur Viðbót - Viðbót - 170,606 ekrnr - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no • "ur orð, og bcuda Ijóslcpt' » t>á dásam framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“. en sreifanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR M saudfje þrífst dásamlega á næringarmikla Sljattu-grasinu, og um allt fvlkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ••--Enn eru- ODYR JARNBRAUTABLOjl D—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. I ... icigu uja ciusumum iruuuum og ije lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum búrgun arskiluiálum. •> öllurn pörtum Manitoba er nú CJÓIH HIARKADVR, íltit RAITIR, KIRKJIR «<; MULAK. og flest tægindi löngu bygg^ra landa. pEBíiarGA-GKoni I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ávaxta peninga sina í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. tU WINNIPEC, MANIT0BA. Manitoba Immigration Agency, 30 Yark St., T0R0NT0. 117 hneyksli, að peir misstu fyrir pað virðintr almennings, pví að pað pyðirlíka viðskiptamissi fyrirhvern banka sern er. Sjálfur ann jeg mjög-liðna tímanum, og jeg held að viðskipta-aðferð forfeðra okkar hafi yíir höf- uð verið betri og lýst meiri mannkærleika en okkar viðskipti; en jeg verð nð liafa ofan af fyrir mjer, og taka heiminn eins og hann er, Mr. (le la Molle.“ „Alveg rjett, Mr. Quest,“ svaraði gósseigandinn stillilega; „jeg liafði enga hugmynd um, aðpjerlituð svona á málið. Það er víst um það, að heimurinn liefur breytzt allmikið slðan jeg var á unga aldri, og jeg held ekki, að hann hafi mikið breytzt til batnað- ar. En pjer purfið að fara að fá einhvera morguti- mat; maður seðst ekki mikið á að tala um að loka innlausnarrjetti manna“. Mr. Quest hafðiekkiá pað ininnzt, on gósseigandinn hafði skilið, hvað hann var að fara, og linnn vísaði honuminn í samkvæmissalinn; par sat ídfa og var að lesa „Times.“ „ída ,“ sagði hann með uppgerðar-glaðvæð, án pess liann þó gæti blekkt dóttur sína, pví að hún gat lesið hverja einustu Dreytmgu á andliti föður síns, „bjerna er Mr. Quest. Farið þið að borða, góða mín. .Jeg kein strax. Mig langar til að Ijúka við brjef, sem jeg cr að skrifa.“ Svo sneri hann aptur til forstofunnar, og settist niður í gamla eikarstólinn, sem hann kunni bezt við að sitja í. „Gjaldþrota,“ sagði hann við sjálfan sig. „Jeg get enga peninga fengið, eins og nú stendur, og pað llö Molle, pá pótti mjer pað mjög harðneskjulegt, en vitaskuld er jeg ekki nema pjónn, og er skyldugur til að gera þae) sem fyrir mig er lagt. Jeg tek mjög mikla hlutdeild í þessu með yður, mjög mikla, pað segi jeg satt.“ „Ó, gerið pjer pað ekki,“ sagði gamli maðurinn. „Jeg verð vitaskuld að gera aðra samninga;og þó að mjer pyki mjög fyrir að slíta viðskipti mín við þá herra Cosseyana, pá mun jeg gera það.“ „En jeg held“, hjelt málafærslumaðurinn áfram, og ljet sem hann heyrði ekki, að Mr. dð la Molle hafði tekið fram í fyrir honum, „jeg held að þjer misskiljið málið dálítið. Deir Cosseyarnir eru ekki nema verzlunarfjelag, sem hefur pað fyrir augum, að græða peninga með pví uð lána pá öðrum, eða á annan hátt — græða peninga með hverju móti sem unnt er. Þesskonar tilfinning, sem þjer minntust á, og Uoföi getað komið peim dl að sleppa gróða-tæki- færi, leggja jafnvel á tvær hendur með að tapa pen- ingum, i tilefni af laugri vináttu og nánum viðskipt- um í liðna tlmanum --- sú tilfinning, segi jeg, heyrir til peim kynslóðum, sem nú eru undir íok liðnar. Uetta er kapmanna-öld, og við eriiin mesta kaup- manna- þjóðin af öllum pjóðum, setn verzlun reka. Cosseyarnir breytast eins og tímarnir breytast, ann- að er pað ekki, og peir mundu heldur selja eignir einna tólf ætta, sem viðskipti hefðu haft við þá um tvær aldir, heldur en missa 500 pund, auðvitað pó með pví skilyrði, að okki yrði úr pví svo mikið 113 að sú jörð sje ftmm púsund punda virði. En hvað sem pví líður, pá getur skeð, að peir vilji heldur hafa jafnframt einhver ákvæði viðvíkjandi allri eijjn- inni, og pó að mjer virðist pað alveg óparfi, pá sk:d jeg ekki setja mig neitt upp á móti pví.“ Þá rauf Mr. Quest loksins pögn sína, sem ekki hafði spáð neinu góðu. „Mjer pvkir mjög fyrir pví að purfa sð segja yður pað, Mr. de la Molle“, sagði hann góðlatlega, „að jeg get ekki gefið yður neinar vonir 'im, að Cossey og Sonur muni með nokkru móli vorða faan- legir til að lána einu pundi meira gegn veði í Hon- ham kastala landeignum. Trú peirra á landeignir sen. trygging fyrir lánum hefur haggazt svo mjög, að peir eru alls ekki óhræddir um, að peirri upphæð, som peir liafa pegar lanað, sje óhætt. Mr. de la Molle hrökk saman, pegar liann fjekk pessar gersamlega óvæntu frjettir, enda var hann alls ekki við pví búinn, að fá að heyra slfkt. Iíonum hafði ávallt teki/.t að fá peninga til láns, og honurn hafði aldrei komið í hug nje hjarta, að sá tfmi gæti komið á pessu landi, að jarðeignirnar, sem hann har næstum pví hjátrúarfulla lotnmgu fyrir, yrðu svo lítils virði, að pær yrðu ekki pegnar sem veð fyrir peningaláni. „Hvað er petta,“ sagði hann og náði sjer aptur; „alls livílir ekki á eigninni nema 25 púsund punda veðskuld, og pegar jeg fjekk hana eptir föður minn, fyrir 40 árum, pá var hún virt A 50 púsund, or» kast-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.