Lögberg - 06.05.1893, Blaðsíða 5
LÖGBERG LAUGARLAGiiNJS 6. MAI 1893
o
J>ví á einni svipstundu skotið bæinD
niður í ósku, og voru menn engu
bættari.ef svo hefði farið. Einn mað-
ur varð pó til að bjóða Frvdensberg
landfógeta að skjóta Jörund, ef liann
vildi stilla svo til, að hann yrði ekki
líflátinu fvrir pað, en landfógeti afrjeð
því. En pað hefði verið auðveidara
að taka Jörund á norðurferðinni, og
leggur Magnús Stephensen í varnar-
riti sinu 1815 Stepháni amtmanni
Dórðarssyni pað til ámælis. að hann
haii ekki gert pað. Lórður s/slu-
maður Björnsson í Garði ætlaði að
taka á ínóti Jörundi með mannafla, ef
hann kæmi norður yfir Vaðlaheiði,
en pað komst Jörundur aldrei, svo að
ckki sló peim saman Þórði og honum.“
Bók pessi er rituð af hinni sömu
vandvirkni og hlnum sama lærdórai,
sem einkennir flest annað, en Dr. Jón
Dorkelsson ritar. Það er nauuiast
nokkurstaðhæfing í bókinni, sem ekki
er sönnuð með einhverju fylgiskjalinu
og hlytur að hafa verið mjög mikið
verk sem hafa upp á peim öllum. Auk
pess að saga pessi skjfrir mjög greini-
lega frá atferli Jörundar Hundadaga-
kóngs á íslandi og jafnvel í öðruin
löndum, pi gefur hún og ymsar fróð-
legar bendingar um alla helztu menn,
sem uppi voru á íslandi í byrjun ald-
arinnar. Má ganga að pví rísu, að
fátt eitt af prí seui í pessari bók
stendursje alinenningi kunnugt, nema
pá ...jt 'ig tiljóst. Hvað skyldu peir t.
d. vera margar, sem vita, áður en peir
lesn pessa bók, að Olati stiptaintmanni
Stephánssyni í Viðey hatí verið gert
að borga 14,500 ríkisdali fyrir em-
bættisfærslu-afglöp um leiö og liann
var látinn segja af sjer?
Yfir höfuð er bók pessi einkar
fróðleg, o" vjer efumst ekki um, að
peir laudar rorir, sem ekki telja sögu
ættjarðar sinnar sjer alveg óviðkom-
andi, muni hafa mikla ánægju af að
lesa liana. Hún er gefin út af einum
merkasta bókaútgefanda, sem til er á
Norðurlöndum, Bókaverzlun Gylden-
dals, og er pvl ekki að undra, pó að
hinn ytri frágangur sje allur vandað-
nr. enda minnumst vjer ekki að hafa
sjeð aðra íslenzka bók pr/ðilegar út-
gefna A pessari öld. Myndirnar í
bókinni sfna: Reykjavík 1810,
Magnús Stephensen, Stephán Dórar-
insson, Finn Magnússon, Vigfús Þór-
arinsson, Svein Pálsson, Sigurð Tbor-
grímsen, Steingrím Jónsson, Árna
Helgason, Gunnlaug Briem, Valgerði
Árnadóttur,Pál Jónsson, Sigurð Pjet-
ursson, dansleik i Reykjavík 1809,
Tratnpe stiptaintmaun og Geir Vídalín.
BRJEF TIL LÖGBERGS ÚR
REYKJAVÍK.
Reykjavfk 14. marz 1893.
Eins og veðráttan hjer pennan
vetui hefur verið hæg og stillt. svo
hefur líka bæjarlífið bjer verið hið
spakasta og heilsufar gott. Fiskirí
hefur verið afbragðsgott og gæftir
góðar. Skennntanir „t’yrir fólkið1*
hafa að sönnu verið mjög litlar, nema
hvað sjónleikir hafa verið s/ndir
nokkrum sinnum, sem skemmtu fólki
furðanlega, pó efni peirra væri lítil-
fjörlegt og sízt í pá átt, að tilætluð
not mætti af peim liafa. En hvar sem
slíkar eða aðrar skemmtanir hafa farið
fram, pá hefur allt gengið reglulega
og friðsamlega.
En veturinn gat pó ekki endað
svo, að ekki skyldi út af pessu bregða,
pví 7. p. m. kom auglýsing í Fjall-
konunni pess efnis, að hr. B. L.
Baldvinson, agent Canadastjórnar,
ætlaði að halda fyrirlestur um bæjalíf
íslendinga í Cana ‘a daginn eptir. kl.
7. e. m. Aðgangur væri ókoypis.
Allir fullorðnir relkomnir. .
Höfðu peir, hr. Baldwinson og
fjelagi hans, hr. Sigurður Christopher-
son, sem báðir voru fyrir skönnnu
komnir hingað til bæjarins, eptir að
hafa ferðast vestur ognorður, ojr hald-
ið fyrirlestra víða á peirri ferð, leigt
fundarhús til pessa fvrirtsekis hjá
Good-templar fjelaginu hjer í bsenum,
og borgað leiguna fyrirfram. Hugðu
margir gott til fyrirlesturs pessa. sein
átti að fræða menn um lieimilislíf
landa vorra par vestra, og vildi pví
hver verða fyrstur á staðinn, enda fór
svo, að fyiir pann tiltekna tíma var
húsið oiðið fullt, en sægur fólks fvrir
dyrum úti, sem ekki komst inn, pví
dyravörður neyddist til að loka hús-
inu, pegar ómögulegt var að ryma
fieiri. Deir sem pannig höfðn fyllt
húsið, wieð pvl að verða fyrstir, og
sumpart með pví að ryðja sjer braut
með áfergju og hnippingum, voru
mest stúdentar og skólapiltar, með 3
kennara I broddi fylkingar, af hverjum
pó einn mátti hörfa á bak aptur. Dá
voru allmargir verzlunarpjónar, með
nokkra húsbændur sína setn fyrirliða
og fyrirmynd. Auk pessa voru nokkr
ir heiðraðir meðlimir bæiarstjórnar-
innar með sína fylgifiska og tveir
bankapjónar. Skrifstofa landshöfð-
ingja hafði" síst vanrækt að leggja
sinn skerf fram, pví landritarinn og
næsti skrifari landshöfðingja voru
einnig heppilega skroppnir inn, og
prtfddu hópinn. — Að öðru leyti voru
par fáeinir af bændastjettinni og
nokkrir kvennmenn.
Svo er fundarhúsinu háttað, að
par eð par er stöku sinnum syndir
sjónleikir, pá er par upphækkaður
■ pallur (leiksvið) og tjald fyrir. Á
I p'-im palli voru nú agentarnir, og
I pefar kl. var 7, var tjaldið hafið upp ,
iog annar agentanna hringdi pá bjöllu,
jtil merkis um að hann beiddist hljóðs,
! en — pá eullu við ótal hljóðpípur,
jsínmeð hverjum róm, en peir sem
ekki höfðu pær, æptu og ylfruðu, eins
i og óargadyr, en allir pípendur og
! ylfrendur stöppuðu af alefli í gólfið
með hörðum hælunum, svo «ö ekki
jheyrðist. mannsins mál, en allt saman-
! lagt mætti helst líkja við, »ð verið
væri að slátra ótal svínum, illlum I
senn.
Degar pessu linnti, hringdu
agentarnir aptur, en allt fór á sötnu
leið opt og mörgum sinnum. Skorti
pá líka sist á upphrópum, svo sem:
„niður með agentana, burt með pá,
fleygið peim út!“ og fl. En loks stökk
einn garpur mikill upp á einn bekk-
inn og bað sjer hljóðs. Dað var
hinn pjóðræmdi Kr. Ó. Dorgrímsson;
en pingheimur Ijet pegar að orðum
lians og mæltist honnm á pessa leið:
„Yður er kunnugt um, að Afríku-
menn henj/ja prælakaupmenn, pví
tökurn vjer uú ekki pessn menn, lát-
um pá í poka og förum með pá út í
tjöiu? ‘ Ku lyðurinn æstist enn meir
i °br Ijetu pá agentarnir tjaldið falla,
j pvi eptir ólátunum, ylfrinu og spark
! inu að dæiria, gátu peir ekki annað
j álitið, i-n að fóik petta væri orðið
! trvllt og að peim væri nú ekki leng-
ur til setu boðið, enda liafði pessi orrra-
hríð. sein endaði með hótunum um
morð, staðið rúma klukkustund. Fóru
peir svo út um liakdyr, sem á húsinu
eru, og forðuðu sjer; en 1 peim svif-
um reyndu nokkrir ylfrendur að klifra
upp á pallinn, og iyptu upp tjaldskör-
inni, og sfndu með pví, að hótnnun-
um ætti að fylgja alvara; en par voru
pá fyrir nokkrir gildir Good-templar-
ar, sem sögðu peim að koma, ef peir
vildu, en hjer væri enginn af peim
sem peir leituðu. Hörfuðu peir pá
aptur og sást glöggt af pví, htert
erindi peir ætluðu sjer að hafa pang-
að upp.
Á meðan á pessum ósköpum stóð,
höfðu nokkrir af Good-templurum far-
ið að leita lögregluna uppi, en fundu
hvorki lögreglustjórann nje umboðs-
mann hans, en slíkt er sannarleg ný-
lunda, pvt að minnsta kosti er sjálfur
lögreglustjórinn jafnan til staðar,
nema nú, og pótti pað skrítið. En
pegar allt var búið og agentarnir
farnir á burtu. pá kom lögreglustjór-
inn ótilkvaddur inn I fundarhú-ið og
var pví líkast, að honum hefði verið
vel kunnugt uin allt sem par fram
fór, pví pegar hann kom, pá sagði
hann: „nú er hjer ekki meira að gera,
pað er nú best að fara burtu 1ijeðan.“
Fóru svo allir að pyrpast út, og voru
hreixnir af pessari sæmdarför.
Dannig voru nú viðtökur pær,
sem pessir agentar Canadastjórnar
fengu, hjá landstjórn og höfuðstaðar-
stjórn vorri, með aðstoð hinna æðri
menntunarstofnana vorra og verzlun-
armanua, pegar peir með kurteisi og
kostnaði höfðu boðið innbúum höfuð-
staðarins ókeypis til fyrirlesturs, um
pað sem marga f/sti að vita.
Dað getur enginn óvilhallt dæmt
öðruvísi um atvik petta, en að pað var
bœjartkömm, að pví leyti sem sumir
bæjarstjórarnir voru með og hvetj-
andi; lanclskömm, par setn margir em-
bættismenn voru par og höfðu I
frammi hin sömu svívirðilegu skrípa-
læti eins og hinir, sem fetuðu I peirra
fótspor. En að kennararnir við lands-
ins lærðaskóla, menn, sem falið er að
fræða og leiða hin ungu ertibættis-
mannaefni landsins, skyldu s/na sig
parna flfrandi, blásandi og stappandi,
hafandi með sjer hina ungu pilta, er
peir höfðu gefið leyfi og jafnvel hvatt
til að fylla pennan flokk, og sjína sem
argastan ópokkaskap, pað er gráleg-
ur vottur um, að peir eru ekki færir
um að hafa pann starfa á hönduin, og
alveg rangt að borga peitii af lands-
fje fyrir siðspillingu pá, sem peir
pannig koma inn hjá hinuin unga
menntalyð.
Af bændastjettinni mun enginn
hafa tekið pátt I pessu, sem er mjög
svo eptirtektavert, enda var illur kurr
I peirri stjett á eptir til pessara óróa-
seggja. Sögðu margir peirra, að pað
væri von pó embættismennirnir og
kaupmennirnir væru hræddir um, að
agentar pessir gætu fengið menn af
bændastjettinni til vesturfarar, pví
hverjir ættu að gjalda I landssjóð,
ef peirra missti við, svo að embættis-.
mönnunum yrði launað, og hverjir
ættu pá að verzla við kaupmennina,
sem peir gætu grætt á.
Dess má geta, að spell urðu furð-
anlega lítil I húsinu I petta sinn, en
pó nokkur; ein kona varð brjáluð af
ólátuaum, ein fjell I öngvit, og tvær
vor leiddar burt veikar.
Dað má vel taka undir með
Djóðólfi og segja, að pessi 8. marz
1893 muni jafnan verða minnilegur I
sögu Reykjavíkur, en bæta má pvl
við, að óskandi væri, að afleiðingarnar
verði ekki minnisstæðari.
NORÐURVIÐ MANITOBA
VATN.
Tveir landar vorir frá prengslun-
um á Manitobavatni, Bjarni Christ-
jánsson og Stephán Hrútfjörð, komu
hingað til bæjarius á tniðvikudags-
kveldið, höfðu farið heiman að á
sunnudaginn. Dí var jörð orðin auð
par, og geldir gripir koiniiir af gjöf
fyrir nokkru. V'jer höfurti lnft tal af
Mr. Hrútfjörð, og ljet hann nijög vel
af liðan peirra fáu landa vorra, sem
tekið hafa sjer bólfestu par nvrðra.
Heldur pykir houuin pað grunnt
hugsað, sem sumir liafa verið að láta í
veðri vaka, að ekki sje nú ueitt byggi-
legt laud I Manitoba ónumið, meðan
svo að segja allt landið kring um
Manitobavatn er óbyggt. Hann
kveðst hafa farið víða og hvergi sjeð
laud betur fallið til kvikfjár-
ræktar; hagar eru par ágætir,
slægjur óprjótandi, og svo er vatnið
sannarleg gullnáma, með peirri miklu
veiði, sern par er. íslendingar par
nyrðra hyggja gott til Daupinbraut-
annnar; ekki er enn víst um stefna
hennar, en fráleitt verður húu lengra
frá peim stöðvum, sem íslendingar
eru nú á, en 15—30 uvílur. innflutn-
ingur er pegar byrjaður í vor pangað
norður, og búizt við, að fleiri komi í
sumar. Nokkrir menn úr Álptavatns
nylendunni eru að tíytja pangað, par
á meðal Páll Kjernested og- Jón Me-
túsalemsson.
NEW MEDICAL HALL.
E. A. BLAKELY,
Efnafrœðingur og Lifsali,
Verzlar með allskonar líf, “Patent“ meSö(,
nöfuSvatn, svampa, bursta, greiSur, etc.
Einnig Homeopatisk meSöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
& Main Str Te.4>9
DAN SULLIVA,
S E L U R
Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og I’orter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn #1,00.
CLARKE <& BUSH .
527 Maix St.
OLE SIMONSON
mælir með sínu n/ja
Scandinavian Hotel
710 Main Str.
Fæði #1,00 á dag.
T.C.NUGENT,
Physician & Surgeon
Útskriíaðist úr Gny’syspítalanum I London
Meðliir.ur konungl. ^ sáralæknaháskólans.
Einnig konungl. læknaháskólaus I Edin-
burgh. — Fyrrtim sáralæknir í lireska-
hernum.
Office í McBeans Lifjabúð.
RADIGER & 00.
Vínfangii ojí viuula inn fmur-
513 Main Str. á móti Cit v H .11
Selja ágætt Ontario berjavín fyrir #1.50 til
2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðiraf
góðum vindlum fyiir innkaupsprís.
/
125
Gósseigandinn minntist ekkert á peningamálin
pað sem eptir var dagsins. Mr. Quest lagði framar
öllu öðru stund á að gefa gætur að lundernis-eink-
unnmn manna, og honum pótti mikils um vert, að
sjá, hve aðdáanlega gamli roaðurinn hrissti af sjer
vandræði sin. Dað var mjög inerkilegt fyrir mann,
sem vissi hvernig á stóð, að lilusta á gósseigandann
etja kappi við sjera Jeffries um pað, livort pað mundi
oiga við að verja samskotunum, sem komið höfðu inn
við uppskeiu-hátíðina 01 s/slu-spltalans, eins og áð-
ur hafði verið venja, eða hvort peim skyldi verja til
viðgerðar á piljum I skrúðliúsinu. Upphæðin, sern
um var að ræða, var 1 pund 18 shillings 3 pence
og linappur úr messing. Mr. Jeffries pjáðist mjög
að pví, hve illa skrúðhúsið var á sig koinið, og hann
hafði að lokutn sitt mál fram nieð pvl, að s/na að
enginn sjúklingur frá Honham liefði farið á spítal-
ann um síðustu 15 mánuðina, og að spítaiinn gæO
par af leiðandi enga sjerstaka kröfu gert á pessu
sjerstaka ári, en par á móti væri svo mikill súgur í
skrúðhúsinu, að pað gæti gert út af við hvern prest
sem vera skyldi.
„Gott og vel“, sagði gamli maðurinn, „petta ár
•skal jeg láta undan, en ekki optar. Jeg hef verið
kirkjufjárhaldsmaður I pessari sókn milli 40 og 50
ár, og við höfum ævinnlega látið samskotin frá upp-
skeru-hátíðinni ganga til spítalans, og pó að pað
kunni að vera æskilegt að bregða út af pessum vana,
bar sein svona sjerstaklega stendur á, pá get jeg
128
um, eru nokkrum yndisleik búnar I augum inanná,
pá vtir pað ótnaksins vert fyrir hann að horfa á hana.
Dað eru til konur — ílestir okkar pekkja eina eða
tvær af peim — sem eru fæddar til að vera I hárri
stöðu, og synda tígulega um heiminn eins og svanir
innan um lítilfjörlegii fugla. Dað væri mjög örðugt
að segja, í hverju peirra sjerstaki yndisleikur og tígu-
leikur er innifalinn. Ekki I fegurðinni einni, pví að
pó að pessar koíiur sjeu tilkomumiklar, páeru inarg-
ar peirra ekkert sierlega fríðar, sumar jafnvel ófríð-
ar. Ekki er petta heldur eingöngu komið af með-
fæddri látpr/ði eða umgengnis-snilld, pó að pær
konur hafi ávallt pá eiginleika til að bera. Ef til
vill mætti fremur segju, að svo mikið beri á pessum
konuni af pví að lijá peim verki menntaður hugur á
lunderni, sem er að eðlisfari hreint og göfugt, og að
pað sje pess vegna, að allir karlmenn ganga, pegar
um pær er að ræða, fram hjá töfrum fegurðarinnar
einnar, og kannast við pær sem jafningja sína í anda,
og telja pær göfugri verur en sjálfa sig.
Slík kona var ída de la Molle, og ef einhver ef-
aðist um pað, pá purfti liann ekki annað en bera
hana I öllu sínu viðhafnarleysi saman við pær /msu
manneskjur, sem umkringdu hana. Detta var eins
og hvert annað sveitasamkvæmi, rjett eins og pau
gerast, og er engin pörf á að 1/sa pví, nje heldur
væri sú 1/sing sjerlega merkileg; fólkið var livorki
mjög gott, nje mj'ög vont, hvorki mjög laglegt, nje
iniög Ijótt, en pað tiræddi samvizkusamlega práð-
121
„Já, vitaskuld, nema peningar fáist til að horga
veðskuldina, og jeg sje ekki, að pað sj» m«ð nokkru
móti mögulegt. Staðurinn verður seldur fyrir pað
sem fyrir liann fæst, og pað verður ekki mikið, eins
og nú stendur“.
„Hvenær skyldi pað verða gert?“ spurði hún.
„Eptir svo sem sex til níu mánuði.“
Varirnar á ídu skulfu, og liún fjekk óbeit á
matnum á diskinum fyrir framan hana Hún póttist
sjá sjálfa sig.og hinn gamla föður sinn leiðast frá
kastala hliðinu, og hið harðneskjulega sólset»rs-ljós
marzmánaðarins leika um pað og bak við pað— leið-
ast burt frá hliðinu til pess að felasig einhvers staðar,
og pað lá við, að hún yfirbugaðist af skelfingu.
„Er ómögulegt að sleppa við petta?“ spurði hún
með rámri rödd. „Dað yrði bani föður tníns. ef hann
missti pennan stað. Hann elskar liann heitara en
nokkuð annað I veröldinni; allt hans líf er við hann
bundið.“
„Jeg skil pað mjög vel, Miss de la Molle; petta
er allra-yndislegasti staður, einkum fyrir hvern pann
sem vænt pykir um liðna tlmann. En pví miðui-
taka ekki handhafar veðskuldahrjefa tilfinningar
manna mikið til greina. í peirra augum er landið
»vo og svo mikils virði peningalega, og ekkert
annað.“
„Jeg veit pað mjög vel,“ sagði hún ópolinmóð
lega. „Djer svarið ekki pvl sein jeg spurði vður