Lögberg - 06.05.1893, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.05.1893, Blaðsíða 7
LÖGBERG LAUGARDAGINN 6 MAÍ 1893 HEIMILID. f Aðsendnr greinar, frumsamdar og þýdd- i>r, áem ireta lieyrt undir ,.Heimilið“, verða teknar með þöltkum, sjerataklega ef |,ær eru um bí/sknp, en ekki mega bær vern tnjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leytidu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript' utan á þess konar greinum: Editnr „Heimilið“, Eögberg, Box 868 'Vinnipeg, Man.l Góðuií áburðuk. Maðtir nokkur gefur í i)1 Be Stocknian“ forskript fyrir áburði, sem liann segist hafa brúkað í mörg ár, og hafi reynzt sjer betur en nokkurt annað smyrsl sem liann hafi Jiekkt, við skurðum, meiðslum og hverskyns sárum. Forskriptin er þessi: Móti einni mörk af nj'rri mjólk skal taka hálfa mörk af „spirit of turpentine11, kiifaða skeið af salti, og kúfaða skeið af svínafeiti. Sjóð þetta saman yfir hægum eldi, hjer um bil tvo tíma, og hræra í við og við. Þegar búið er að taka f>að ofan, skal setja krukkuna, sem f>að á að geymast í, í kalt vatn, og hræra stöðugt í því, meðan Jjað er að kólna. Það verður Jjykkt, en ekki liart Mkðai, fvuiu sák og aum augu. Raup fimm eenta köku af „elder (lo'Vers” á lyf jabúðinni. Hell á pau liálfri mörk af hreinu regn eða snjó vatni, og lát standa á Jjoim í leirlláti, pangað til ullur kraftur er dreginn úr peim; sía svo vel og og bætí prem- ur dropum af „laudanum.“ Hell síð- an á flösKu og lát í góðan tappa, og geym á svölum stað. Þvo augun úr pessu, og lát vatuið fara inn í pau ef liægt er. Fylg pessu ráði, og mun pað reynast vel. Ef verkur er í aug- unum, og pau eru mjög sár, iná væta mjúkar rjfjur í blöndunni og leggja við augun og binda um á nóttunni. Sjeu augun mikið prútin eð i bólgin, J>á skal brúka peim mun meira af meðali pessu. Líka er gott að drekka te af „elder flowers“; pað hjálpar til að hreinsa og kæla blóðið. Sömu- leiðis er pað mjög styrkjandi fyrir augun, að haða pau daglega úrhreinu saltvatni. Okmak. Eitt af peitn einföldustu og bestu meðulum, sem liægt er að gefa börn- um sem liafa orma, er poplar börkur. Haim fæst í hverri lvfjabúð, og lítið brjef af honum, sem kostar 5 cents, getur opt komið i veg fvrir veik’ndi, og ef til vill fríað mann frá háum læknisreikningi seinna. Sje barnið hvítleitt og tekið kring utn munninn, og sje andramt, pá muo ei rangt ályktað, að pað pjáist af oimum. Gef pví pá ofurlítið af berkinum, hjer um bil pað, sem tollir á broddinum á pennahnífsblaði, 4 undan morgunmat. Hann er ekki ógeðslegur á bragðið, að eins dálítið beiskur, og Imrnið tek- ur hann inn ftislega, Jiegar Jiað veit vií liverju hann á. 'l'il [>ess að lialda maga barnanna I reglu, er gott að gefa peim daglega haframjelsgraut með mjólk út á. annaðhvort fvrir inorgun eða miðdegismat, og hafa Inuin vel saltan, þvl saltið eykur melt- iuguna. Vesöld á börnuni, sem ann- ars ekki hafa neinn sjerstakan sjúk- dóm, stafar næstum ætíð frá magan- utn, og vjer getum gert börnunum mikið gott, með pví að gefa gætur að mataræði peirra, ug forðast svo að gefa Jjeiin meiri meðöl en óhjákvæmi- legt er. „Strákurinn jetur allt sem fyrir kernur, eins og við hitt fólkið, te og kaffi og hvað sem er“, segja sumar mæður svo hreiknar og ánægju- legar, og sýnast alls ekki gæta pess, að krakkinn er fölur og útlits illur, og ber með sjer að liann hafi vonda meltingu. Börn ættu aldrei að fá svo mikið sem að hragða te eða kaffi. Mk«AI, VHl NKFKENNSUI (oATAKKll). 'l'ak bolla if volgu vatni og leys upp í pvf salt, svo mikið að talsvert bragð verði af pvf. Tak pað svo upp í lófann og sjúg upp í nasirnar, að minnsta kosti tvisvar a dag. og mun fljótt lina við [>iið. Fyrik iiörundið. Til að kæla andlitið og koma í veg fyrir liinn fitukenda gljáa sem opt er á pví á sumrin, er gott að láta fáeina dropa af „ammonia“ í vatnið, sem maður pvær sjer úr á morgnaua. Líka er gott, pegar mikill hiti er í andlitinu og pað er gljáandi.að strjúka pað með handklæðishorni vættu í alcoholi, og láta pað svo porna sjálft, eða pá að eins perra pað lttið eitt. Herra ritstjóri. Það er mikið glcðilegt að sjá í yðar heiðraða blaði, Lögbergi, (tveim- ur númerum pessa árs) tvær greinar viðvíkjandi mannúðlegri meðferð á d/runum, málleysingjunum, sem um margar aldir hafa staðið varnarlausir gegn eigin geðpóttaog æstum tiltiun- ingum miskunarlítilla eigenda peirra. Það væri óskandi að fleiri rildu taka i pann streng, og blað yðar ekki preytast á að flytja slíkar greina-, pví sje pað útbreitt og vinsælt nú, er paði ekki einungis liklegt, heldur í mínuiri I augum áreiðanlegt, að Jiað yrði stór- um vinsælla [>á, að minnsta kosti hjá öllum veglyndura og rjettsynum mönnum, pví að sjá tekitin málstað dyranna vekur livervetna fögnuð „í brjóstum, sem að geta fuudið til.“ Þó pað virðist nokkuð djúpt tekið í ár- inni, að dýrin í rnargar aldir hafi stað- við varnarlaus gagnvart inönnum, er hægt að verja pað með mörgum dæm- um, og sumum mjög svo liryllilegum. Þó að löggjafarvaldið í ilestum eða öllum menntuðum löndum í heimi hafi á pappírnum lagt strangt bann ið illri meðferð á skepnum, og lagt við punga hagningu, ef J>au lög, sem vernda eiga rjettindi skepnunnar væru brotin, pá hefir reynslan áreptir ár og dag eptir dag svo ljóslega en sorg- lega sýnt að Pessi lög eru hjer um bil sama sem ekki neitt, sem vörn fyrir djfrin. Og pví pá JiaðV af pví að löggjafarvaldið hefir ávallt, pegar pað eptir beztu samvisku er búið að semja einhver dyrarverndunarlög, gengið heim, hallað sjer á koddann með mesta hjartans friði, eptir aflokið góðverk, en hefir svo á eptir, ekki einu sinni dreymt um pað að dýr væru til, hvað pá tneira, svo sjáanlegt hafi verið. Svona hefir pað gengið, en svona ulá pað ekki ganga. Blöðin verða að taka i strenginn cða lilaupa undir bagga, ekki einungis vegna eig- in hagnaðar, eða almennings hylli, hcldur vegna góðs málefnis. í vou um að fleiri raddir í Jjessa átt heyrist frá yðar heiðraða blaði óska jeg peim til hamingju, sem pær raddir kunna að koma frá. Einn af vinum dfrauna. KVENNTRVGGÐ OG VON- BRYGÐl. Rómantísk saga utn ást og tryggð konu einnar hefur nylega borizt frá Victoria, B. C., en |>vf miður fór sag- an ekki vel. Snemma á árinu 1878 eða 79 kynntist ung stúlka, dóttir foringja eins i brezka herliðinu, við ungan mann, sem var gestur föður hennar við miðdegisveizlu í l.undúnum. Síðar fengu pau heita ást hvort áöðru. Stúlkan átti að erfa iiugríkan ættingja sinn, en pilturinn hafði að eins lítil laun fyrir sig að leggja, nema hvað hann fjekk dálitinn styrk frá foreldr- utn sínuin. Með pví nú að svona var ástatt, komust aðstandendur peirra beggja að peirri niðustöðu, að ekki gæti komið til inála að pau ættust, og til pess að hamla pvi að pau hjeldu nokkrum kunningsskap áfram, var stúlkan tafarlaust send til megin- lands Norðurálfunnar, og átti hún að auka Jiar menntun sína. En áður en hún lagði af stað, tókst elskhuga hennar að hitta hana í laumi, og skildu pau pá með peirri von, að peim mundi auðnast að ná saman, pótt síðar yrði. Þrjú ár liðu; og pilturinn fór til Ameríku, og sptirði ekkerttil unnustu sinnar, og svo gekK hann að eiga kaupmannsdóttur í Victoria. En stúlk- an giptist ekki, og hjelt allt af tryggð við unnusta sinn. Fyrir tveimur ár- um fjekk hún arf sinn, og eptir v.ind- lega eptirgrennslan komst hún að pví, hvar unnusti liennar var niðurkominn, en hitt frjetti hún ekki, að hann var ekki lenour ókvær.tur. Og svo lijelt hún vestur fyrir Atlantslialið og pvert yfir A> ieríku til pess að leita hans, og komst svo auðvitað að öllum sannleikanum. Sagt er, að pau muni hafa fundizt — kunn- ingjarpeirra semkunnugt eru m leynd- armálið,tóku eptir pví,að stúlkan sat. í kirkjueinni á sunnudaginn yar skammt frá prjedikunarstólnum, og pá kom maður inn ofurlítið seinna; peim varð litið hvoru á annað, og póttust menn sjá á augnaráðinu, aðpau skildu hvort annað til fulls. Stúlkan er ekki að eins auðug, heldumig einkar fríð og fyrirmannleg; hún ætlar innan skamms að leggja af stað aptur heim til Englands. QRTHERN PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PADL MINNBAPOLIS, Og til allra staða í BANDAKÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og til allra stnða í Austut Canada , via S Paul og Chicago. Tækifæri iil að i'ara gegn um hiu nafn- frægu St. Clair járnbvautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til |>ess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Evrópn, IÁína og Japaa, með öll- u rn lieztu gufuskipalinum. IIiii inikln ósiindurslitiia brnt til jrrsiliatsins. Viðvíkjandi prísum og farseðlum snúi menn sjcr til eða skrifi þeim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag't 486 Main St. - - Winnipeg ISLENZKIJR KJÖTMARKADUR. Allar tegundir af ágætu kjöti, með mjög sanngjörnu verði, hafa peir J. ANDERSON & GO. 279 PORTAGE AVE. WINNIPEC. Þeir kaupa einnig nautgripi, kálfa, svín og hænstii. Teleplioiie 169. III. NYTT KOSTABOD F Y R I li N T J A K A U P E N D U A’. Fyrir að eins í$1.50 bjóðum vjer nyjum kaupendum blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjuu sögunnar Quaritcli Ofursti (nr. 13.) 2. Hverja sem vill af sögunum: Myrtur í vagni....(324 bls..seld á 65 c. Hedri..............230 — .... — 35 c. Allan Quatermain...47G — .... — 65 c. f Örvænting.......252 — .... — 35 c. Lögbcrg; Printing & Piiblishiitg C«. Odyrasta Lifsabyrd! Mutual Reserve FendLife Association of New York. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að kelmingi lægra verð og með betri sKilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelsg í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvi ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það.' Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. f>að var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir Si tíu þvHtmd meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar tíO millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljón dollara, skiplist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið ylir 370 /«- lendinuar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á mcír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. IV. II. Panlson Winnipeg, Man- General agent fyrir Mau, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager i Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. VIÐ SELJUM CEDRUS filBDINUA-STOLPi sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar timbur. SJERSTOK SALA Á Amerílcanskri, þurn Iilmlted. á horninu á Princess og Logan strgetum, WlNNIl’Kd JacoliMmmr, Scientific Amcrican Agency for Eigandi “Wincr“ Olgerdaliussins EAST CR^D FORKS, - fy|NJI. Aöal-agent fyrir •‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTRACT Selurallar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig finasta Keutucky- og Augturfyikja Búg-“3\risky“. sent í forsigluðum pök um hvert sem vera skal. Sjerstök um- öunun v eittöll um Dakota p öntnuum. SAUMAMASKINUR B. Andkrson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægum borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskínur- CAVEATS, TRADE MARKS, DESICN PATENTS COPYRICHTS, etc. and Tree Handboofe wrlto to ^ífU?í? 4 co,j Broadway, New York. Oldest bureau for jeeuring patents tn America Eve-y patent taker. out by ub íb brought before tbe public by a notice given free of charge in tbe ^mmcan wnífd st °f,an7 Bcientlflc paper in tbe mmM v!11 uAstfat«d. No inteiligent man Bnould be witbout it. Weeklv fin a Í^^ttMSwíÆ 4 00 fieo. Cleiiients, Aðalskraddari borgarinnar, hefur þær langstærstu byrgðir af fataefni og byr til eingöngu vönduð föt. Hann hefur altjend nóg að gera, og J>að talar fyrir sjer sjálft. Nýjar vorbykoðir koma inn daglega. 480 MAIN ST. AGÆT K08TAB0D Storu Boston budinni,, I tvær vikur seljum vjer föt og skirt- ur, sokka, etc., fyrir 50 c. af dollarn- um, til J>ess að hafa pláss fyi'r vor- vörumar, svo [>jer ættnð «ð kouni og ná í [>essi kjörkaiip. S. A. RIPSTEIN. CREAT BOSTON HOUSE 510 MAIN ST. BALDWIN k BLONDAL. LJÓSMYNDASMIÐLR. 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka oj.' endurbæta gamlar mýndir og máli< [jær ef óskað er með Waler color Crayoa eða Indiaink

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.