Lögberg - 10.05.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.05.1893, Blaðsíða 2
2 LOGBERG MIÐVIKUDAGINN 10. MAÍ. 1893 % ö g b e r g. Ufíií! lít aö 148 Princess Str., Winnipeg Man. aí The /Agberij Printing Sr Publishinq Coy. (Incorporateii 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): EINAR H/ÖRLEIPSSON BUSINE.SS MANAGFR: JOHN A. BLÖNDAL. UIGLÝhlNUAK: Smá-auglýsingar í eitt kipt: 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. (tálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. A stærn rugly.-uugum eöa augl. um lengri tima af- ■láttur eptir samningi. 3ÉSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur aö til kynna shriflega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANASKRÍpT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: f <ll liia3ERC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Bnx 368, Winnipeg, Man. \jj \ n f. r i.'IFT ti) RITSTJÓRANS -r: IltJTOR I,ii«BERfi. V. O. ROV S-v- WTNNIPEO MAN __JIIÐVIKUDA<- I STN 10. MAÍ 1893. — Samkvæmt. laudslögum «r upp9ögn kaupanda á blaöi ógild, nema bann sé skuldlaus. hegar hann segir upp. — Ef kaupandi. sem er 5 skilld viö Idað- íö dytr vistferlum, án þess af) tjikyuna beimilaskiftin, bá er það fyrir /lómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Epiitleiðis verður hvei jum beim sem sendir oss peninga fyrir bÍMðið sent viður keuning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordere, eða peninga í Re ginir.red Letter. Sendið oss ekki bankaá vísauir, sem borgast eiga annarstaðar en S Winnipeg, Dema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköilan. KE.MUR KÓLERAN? Um Jietta mikilsverða efni, sem almennin^i manna í Ameríku liggur sjálfsagt Jyyngra á hjartaen flest ann- að um Jyessar mundir, ritar Dr. P. H. Jiryce, — sem minnzt var á í síðasta blaði voru, rneð J>ví að hann er hjer í baemim ti! Jiess að bera vitni í málinu um Smead-Dowd- hitunaraðferðina — i maí númerið af Canadian Maga- zine. Hann bendir J>ar á, að sjikin hafi gert vart við sig síðasta haust á nokkur hundruð stöðum í Þýzkalandi, Austurríki, Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Jafnvel pótt menn hafi fengið mjög óljósar fregnir frá Rúss- landi, J>á vita menn J>ó, að hún hefur haldizt J>ar víðu allan veturinn, og með vorinu hefur hún versnað á mörg- um stöðum, sem vesturfarar hafa verið að flytjast frá. Yitaskuld byrjar hún ekki fyrir alvöru fyrr en fer að hitna til rnuna S reðrinu. Og J>ó var J>egar 17. aprSl manndauðinn í Farís orðinn 30 af hundr. umfram pað sem venja er til að meðaltali, og 150 menn höfðu J>á dáið úr kóleru S Lorient, porpi f norðvesturhluta Frakklsnds. Með mjög mikilli varkárni segir höf. að tala verði um kóleru-móttæki- jeik borganna og porpanna S Amer- fku, enda sje J>eim mjög ólíkt varið. Mikið af bæjunum í Canada og norð- vesturhluta Bandaríkjanna eru njflegt, og peir eru tiltölulega lausir við götu- prengslin og lokuðu garðana, sem um er að ræða. j hinum gömlu bæjum Norðurálfunnar. Svo mikið lopt og sólskin kemst inn f hús í Ameríku, að enginn famanburðnr er í hinum gömlu borgutu '>g porpum f meginlandi Norðurálfiiiinar. Verksmiðju-iðnaður er tiltölulega ntfr í Ameríku; pjettbýlið litið, að uridaiTleknum fáeinum stöðum; pað eru fáar ár í AmerSku eins óhreinar eins og Norðurálfu-árnar, og margir Ameríku-bæir hafa ágætt vatn. P'ólk- ið er almennt skynugra hjer vestra, og fúst á að hlýða lögum, sem setteru í pvf skyni, að viðhalda heijsunni. í Canada, einkurn í Ontario, og líklega i Quebec, hafa bæjarstjómir látið sjer mjög annt mn hreinlæti á hiiuim sið- ustu áritri'. iiir gert allt, sem nnnt hef ur n-rið til pess að alrnenningur skyldi fá íi"tt vatn. Allt [>atta gefur hinurn la'rða höfundi nokkrar vonir uni, að kóleru n.óttækileiki bæjn í Ameríku ninni ekki vera tiltöluleg-a mikill. Að liinu leytinu er j?nis atriði, sem honum virðast ískyggileg. Tiltölu- lega hafa að jafnaði mjög margir dáið úr taugaveiki (typhoid), og pað er ills viti. En ísjárverðast er pað, að í mörgum bæjum Bandaríkjanna, og líka f sumum bæjum Canada, er lftið skeitt um að hafa vatnið gott. Vatn- ið er yfir höfuð einna merkasta atriðið, pegar um kóleru er að ræða. Eng- land hefur um mörg ár sloppið við kóleru, prátt fyrir pað, hve mikil verzlunarviðskipti pess eru, og að miklu leyti er pað pví pakkað, hvað par er hvervetna gott vatn. Niðurstaðan hjá höf. er sú, að með hæfilegum viðbúnaði sje í raun og veru ekki líklegt, að kóleran kom- ist til Ameríku í sumar. Og skyldi hún koma, pá ætti liún ekki að verða voðaleg, ef yfirvöld og einstaklingar eru nógu varkárir — nema ef hún nær að festa sterkar rætur á einhverjum einum stað, og er höf. auðsjáanlega hræddastur við Chicago. BÚSKAPUR í ARGYLE. Brú 1. maí 1898. Hörð hefir tíðin verið og langt frá pví að vera lífgandi fyrir hveiti yrkjuna, heljar frost á liverri nóttu og kalsa stormar á daginn, [>angað til í dag, að pað má heita vorbllða, og í nótt, sem leið, var frostlaust að kalla, enda voru uppskeruvonir bænda, pær sem vanalega byrja með sáningunni, í hagstæðri vorblfðu, um miðjan apiíl mánuð, farnar að veiklast; og er pað engin furða, par sem veður-óblíð- an allt að pessum tima hefur keyrt fram úr hófi frá pví sem við landar pekkjum hjer í Ameríku; en all-mikið eptir óplægt af liveitiökruiri fjölda margra, sro ómögulegt er að hveitið komist niður í akrana fyrr en töluvert seinna en nokkru sinni áður síðan 1883. Á örfáum stöðum, par sei.i akur- blettir eru hálendastir, var byrjað að herfa pann 24., ao plægja pann 20, og að sá pann 29. f. m. En injög Iftið hefur peim mönnuin orðið að verki vegna frosta og of blanta akra. í dag, 1. maí, er blíðu-veður og er núsjálfsagt mjög víða byrjað. Sje nú hveitinu ætlaður meðaltíini til full- proskunar, miðnðurvið 11» áia reynslu (1883—1892) okkar landa hjer vestra, 126 dagar, (stv tzii 111, lengsti 142), svo ekki verði hægt að uppskera fyrr en með byrjun septembermánaðar, pá er pað ekki neir.a eðlilegt, að vonir manna um ófrosra og góða uppskeru hafi dofnað, af pví að frostin, sem mest hafa skemmt hveiti hjer vestra að und- anförnu, hafa verið um garð gengin fyrir byrjun septembermánaðar. Að- eins fyrstu frosrskemmdirnar 1883 urðu ekki íyrr en rióftina milli 7. og 8. septbr. En svo hefur nú ðunur von vaknað lijá ymsum, sem mjer fiuust að hali mikið við að styðjast, og að minnsta kosti er bún mjög heppi- leg að pví leyii, að liún viðheldur fjöri og áhuga við sáuinguna, pó hún dragist nokkuð laugt fram yfir vana- legan tíina. Voniu er sú, að par sem tíðarfarið hefur verið svo framúr- skarandi kalt og snjóasamt fram að pessum tíina, {>á muni sumarblíðan haldast pvf leugur fram eptir haustinu, svo hveitið geti p<5 sloppið við frost og feugið fiilian proska. Sem ástæðu mína fyrir p\ í. »ð pessi von hafi mikið við að stvðja-t, má tiifærn, »ð vorið 1888 byrjaöi jcg að »á 30. apríl og sáði hveiii pitö vorið seiriast ( f 10 ekrur) pann 10. inaí, og tjekk upp- skeru ba Siað \uxtum oggæðurn rjett eins og peir bændur í austurparti byggðarim.ar, sem luku við hveiti- sáningu nokkru fyrri. Nokkrir aörir sáðu á likum og jafnvel sama tíma og jeg, einn J>að jeg vissi tveimur dög- um seinna, og var hveiti okkar f hæðsta markaðsverði. sem J>á var $1,00 og $1,05 búsli. Vorið 1982 höfðu ísleiidingar fyrstu uppskeru hjer 'cstra, utn 40 bushel af ekrunni af góðu og ófrosnu hveiti. Hvenær peir fáu (4 eða 5 menn), sem pá áttu plægða og bak- setta akurbletti, byrjuðu sáning, get yeg ekki sagt um, en tveir búendur, sem fiuttu hingað pað vorið, plægöu sinn blettinn hvor og sáðu í pá (á ,,Sod“) um mánaðamótin (seinast f maí eða fyrst í júní) og uppskáru bæði mikið og gott hveiti um haustið. Jeg hefi árlega sfðan jeg kom hingað skrifað fyrstu sáningar og upp- skerudaga, með fleiru viðvíkjandi hveitiræktinni, og skal jeg setja ]>að lijer, eins og pað hefurgerzt hjá mjer, en pað er sem nsst pví almenna hjer í austurparti byggðarinnar. '< V Jó vrt C/) j| 1 •yuo>t«T/in Frá sáning til sláttar, j dagar. é-é .£,.5 ic _ rz tA í) ~ tlJZ 3 jT 3 Ji. **“ <Kr. 1883 1. mai 4. sept. | 125 15 1884 24. apríl 2. sept. | 130 174 1885 18. apríl 24. ágúst 128 20 1886 13. aprll 2. águst 111 » 1887 19. apríl 19. ágrúwtj 122 2<)} 1888 28. apríl 26. agúst| 120 ' 20 1889 31. marz 20. áorúst 142 84 1890 16. apríl 16. ágúst] 122 20 1891 10. apríl 28. ágústi 140 21 1892 19. apríl 20. ágústl 121 17 Fyrstu sáningardagar liafa sem optast verið nokkuð mismunandi; paimig hefur pað átt sjer stað, að einstaka maður hefur Sáð nokkrum dögum á undan öllum öðrum í litla akurbletti, t. d. vorið 1889 sáðu tveir bændur hveiti panu 22. marz, en pað prosk- aðist ekk fyrr on pað hveiti, sem sáð varmeð byrjun aprilmáuaðar, eins og almennt var byr jað að sá pað árið, og gaf rýrnri uppskeru. Eptir skyrslunni er 10 ára meðal- uppskera 17| búshel af ekrunni, og er 10 ára meðalsölu- og markaðs-verð 54 og einn tíundi cts busbelið. Hef- ui pá hver hveitiekra gefið til jafnað- ar $9,60. Auðvitað verður [>etta mis- munandi eptir landslagi og par af leiðaudi mismunandi eptir frost- skemmdum; pví meira „alkali“ sem er í láglendu sáðlöndunum, pví meiri verða frostskemmdir, en pað er eink- um í peim löndum, sem liggja ineð fram norðurjaðri hyggðarinnar. með fram lækjunum „Cypri'ss Riv«*r“ njr „Oak Creek“, en par ern að eins fá lönd íslendinga,, mn eða jafnvel inn- an við 10. — Aptur eru fjölda margir búendur, sem iiljóta að hafa fengið mjög svipað pví sem jeg hef tilfært upp úr ekrunni til jafnaðar árlega. Jeg er gagnkunnugur einuin af peim mönnum, sem mestog bezt hafa stund- að hveitiyrkjuna hjer í austurparti byggðarinuar. Hann flutti hingað frá Winnipeg ásaint mjer vorið 1883 með einn uxa og eina kú, pað var öll eignin;hafði sumrinu áður keypt plæg- ingu á 4 ekrum. Nú hefur hann um 200 ekrur til sáningar á pessu vori, og árangurinn af hans 10 ára hveiti- yrkju er sá, að hann hefur blómlegt bú, i byggingum, verkfærum, hross- um, 8 að tölu, öllum ungum og flest- um afbragðs duglegum, en skuldir litlar í samanburði við eignirnar, að eins $1800. Han i hefur 400 ekrur af landi, par af keyptar 240 ekrur fyrir $1000 að eins er hann i $800 skuld; fýrir öll búsáhöld, byggingar, girð- ingar kringum landið, hross, gripi, fjenað m. fl. Hveitiland pessa manns er að sama hlutfalli og mitt land á nokkrum parti svo láglent, að hveitið er undirorpið frostskemmdum, pegar nokkrar frostskemmdir eiga sjer stað annarstadar í byggðinni, en aldrei svo að hveitið liafi ekki gengið á markaði fyrir nokkurt verð, t. d. í haust sem leið var hálf uppskera hans snert af frosti, eins og á mínu heimili, og var verðið hjá báðum hið sama 50 c. fyrir helming uppskerunnar og 40 c. fyrir hinn helminginn. Þessi maður er Björn Sigvaldason og hef jeg fulla vissu fyrir pví, að sáningar og upp- skeru sk^rsla mín er í slnum dálkum nákvæmlega eins og hann mundi hafa samið kana, eins og líka markaðs- verðið og ágóðinn af hverri ekru til jafnaðar I pau 10 ár, sem liann hefur húið hjer, virðist honum láta mjög nærri pví almennasta, dálítið hærra hjá einstaka manni, ajitur lægra hjá öðrum, allt eptir mismunandi frost- skemmdum. Að jejr bcfi •'efnt B. S. er ekki vegna pe.-.s, uð liann sje sá eini is- lenzki bóndi hjer vestra, sem stór- vægilega hefur grætt á búskapnum; peir eru, pví betur, margir fleiri, held- ur til pess að dnga fram sönnun fvrir sk/rslu minni, ef einhverjum skyldi detta í hug að efast um áreiðanleik hennar, (að pví leyti sem hægt er að búast við honum, hvað snertir al- mennt meðaltal á ágóða ekru hverrar) af peirri ástæðu að skyrslan sje ein- göngu byggð á inínum eigiu ómyndar- búskap. — En svo vil jeg beldur ekki | ganjra fram hjá pví atriði, að búskapur ! nllmariíra slcndi i á völtuni fótnm til j |>es' að pola stórar misfellur á upp- Iskerniini í haust, ef skuidheimtnmenn j verðn liarðir í kröfum, og pví valtari, si-ui peir eru vngri í búskaparstöð- iii)>>i Dftta hefur sínar sjerstöku or- sakir, uðallega passar: ellilasleika eða heilsubrest til J>ess að vinna, en að- fengi: n vinnukraptur afardyr og opt miðnr notasæll en liúsbóndans; of lírið plógland til pess að mæta kostn- aði, sem liggur í hestapörnm og öllum nauðsynlegum jarðyrkju verkfærum; óhöpp ofan á stórskuldir, svo sem uppskerubrest, uppskeruskemmdir eða skeppnumissir; vanbrúkun á láns- trausti; en pað parf naumast að taka pað fram, nð allur fjöldi nanna hefur sezi að á löndunum algerlega með tómar hendur og byrjað að hokra við lánsfje eingöngu,sem opt er miðað við allt of glæsilegar vonir og of stóran llufí- .Jón Olafsson. BLAÐRAN SPRUNGIN 1ÖFUGRI ÁTT. ▼ eit vel, að liægt er að segjn og er sagt — að jeg hefði mátt pegja, jeg sje <*kki svo hátt wtandandi í stiga mannfjelagsiiis. En hvað sem pvi lfður, vona jeg að hafa uiálfrelsi eins og hver annar, og mun framvegis hvo/ki spyrja Stgr. G. nje aðra að, pó jeg láti ineiningu mína í Ijósi opinber- lega. 1 hinni iriargumræddu grein minni 1 Lögbergi nefni jeg 3 menn á nafn og læt pá njóta sammælis — Stgr. G. scgir jeg taki fyrir „fmsa mennl!— brigslar mjer um smjaður og fleiragóð- gæti. Ilelzt virðist honum hafa orðið bumbult af uminælum mínum um Mr. G. Thorsteinsson að Gimli — jeg ljet í ljósi, að nylendan mætti ekki missa hann; pví getur hvorki Stgr. nje aðrir neitað að er sannleikur. Deir sem pekkja mig persónulega og satt vilja segja, gita horið um, hvort j.-g get ekki wagt meiningu mfna við livern sem er, án sinjaðurs og hræ«ni. Srgr. G. gefur í skyn, að jeg sje fátækur. Að pví er injer engin minkun og jeg er alveg óviss um að Stgr. G. stæði sig betur fmfnuns sporum en jeg geri með mína fjölskyldu og imdir inínum kringumstæðum. Kálfskinns húfu- hugmyndina skal jeg vera fáorður um; Jeg hefi nú reyndar aldrei átt kálf- skinns húfu á æfinui (hún er skáld- skapur Stgr. G. að öllu leyti). Ó- sannindum lians uin drykkjuskaji minn virðist mjer ekki pörf á að anza. Fjölyrði je.g svo ekki um petta meira, og lysi yfir pvf, að jeg mun ekki virða Stgr. G. svars framar, J>ó hann komi aptur frum á ritvöllinn i Kringlunni. Um p tta da ismál er útrætt frá tninni hálfu. Það væri óðw manns æði, að fara í langa ritdeiki við Stgr. G„ pví eptir pessu svari hans að dæma. til mín, er ekkert annað á f>vf að græða en ósannindi og ópverra frá hans hendi. Husaviek P. O. 4. Maí 1893. f>. .1. Mjófjfi.rð. 1 Hkr. 22. f. in. er svar móti grein, er jeg ritaði í 29. tölublað Lög- bergs J>. á„ frá einhverjum Stgr. Guðvarðssyni í Winnipeg. í>etta kom injer nokkuð óvænt, [>ví mjer vitanlega hef jeg aldrei íuanninn sjeð, nje nokkur viðskipti við hann átt. En ekki dylst jeg pess, að mjer finnst pað Ijótt af manninum að rjúka pann- ig upp á sjer ókunnugan mann með brigslum og ósannindum. Degar jeg reit grein mina i Lögberg í vetur og minntist á dansana í Víðinesbyggð- inni, vissi jeg ekki að maður pessi hefði verið á rjátli hjer um nylend- unn. En af grein hans sje jeg, að svo hefur verið. Og hversu heiðvirð- ur maður, sem Stgr. G. kann að vera, pá liggur næst að hugsa, að sá hluti dansfólksins, sem lægst stendur að skynsami, hafi lánað hann (Stgr.) til að sverta mig opinberlega íneðbrigsl- um og ósannindum, og gefið honum textann til að leggjaút. Svo er líka auðsjeð af grein hans, að hann talar jafnframt „af sínu eigin“. Grein lians lirekur ekki. eitt orð af pvf sem jeg sagði. Stgr. segist hafa verið íi „ýmsum danssainkomutn bæði að Gimli cg víðar í nylendunni og allt liafi farið siðlega fram.“ Má vel vera; pað vill svo vel til að jegnefndi ekki ósiðseini á nafn \ sambandi við dansinn, svo petta kemur eins og „fjandinn úr sauðarleggnum,“ er tómt vindhögg og ekkert annað. Dar sem jeg nefndi danssamkom- ur í grein minni, segi jeg, að „heiðar- legar undantekningar eigi sjer stað,“ pví sem betur fer eru pað ekki neina fáeinar hræður, sem jeg sjerstaklega átti við, og pví getur enginn neitað, að parfara væri peim sein lægst standa af dansfólkinu, að æfa sig svo í lestri, að pað sje nokkurnvegin „bænabók- arfært“ og geti skrifað nafnið sitt svo lesandi sje, en að æfa sig í dansi (kálfahoppi), pví pað munu vera sár- fáir, sem lieitið getur, að kunni að dansa. — Eitt er nokkuð eiukennilogt við J>etta inál, að einmitt sumir peirra sem máttu vita pað ineð sjálfum sjer, að ummæli mín gátu ekki náð til peirra —peim hinum sömu hefur pótt, og hafa tekið uinmæli mín að sjer, og fyllzt kristilegri vandlæting. Jeg Oim. I’IitiktiIs, Aðalskraddari borgarinnar, hefur [>ær langstærstu byrgðir af fataefni og byr til eingöngu vönduð föt. Hann hefur altjend nóg að gera, og |>að talar fyrir sjer sjálft. Nyjar voiluvi!OI)li( koma inn daglega. 480 MAIN ST. Mutual Reserve Fund Life Association of New York. Tryggir lif karla og kvennu fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri skilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelsg í heiminuni. Þeir, sem tryggja lít' sitt S fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að fillu leyt.i og njóta alls ágóða, því hlmabrjefa hof- uöstóil er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt 1 hemlur fárra manna, er haíi það fyrir fjeþúfu fvrir sjáífa sig og ef til vill eyðiipggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öti- ugasta aí þelrri tegun/l I veröldinui. Ekltert fjelag í heiminum hefnr fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnaö 1881, en hef- ur nú ylir B) tíu þíxund meðlimi er liafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en trii htindruð oy þrjdtiu miltjónir dollarn. Fjelagið hefur síðau |>að byrjaði liorg- að ekkjum og eríingjum dáinna meðlima yfir 14~Ó mitljónir doUara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp k liðugar BÓ rnillj- ónir dolliiru, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlitna $1,700,000,00. Varawjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yflr JS70/s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $<>00,000. Upplýsinmr um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. II. l’aiilson Winnipeg, Man- General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNlClIOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.