Lögberg - 10.05.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.05.1893, Blaðsíða 4
4 I. « BERU MIÐVIKUDAUINN 10. MAI lsyB UR BÆNUM OG GRKNDINNI. Mr. og Mrs. Kr. Albert á Ross Str. misstu á sunnudaginn yngsta barn sitt, & fyrsta ári. • öll flóðhætta hjer í Winnipeg er nú sjálfsagt um garð gengin. Rauðá hefur ekkert vaxið síðan fyrir helgi. Vjer vekjum athygli skiptavina vorra á J>ví, að Lttgberg á ekki leng- ur heima að 57& Main Str., heldur að 148 Princess Str. Þjófur sá sem stal frá Sbragge kaupmanni (sbr. síðasta bl. Lögb.i heíur verið tekinn fastur. Hann hef- ur aihnargar svipaðar syndir á sam- vizkunni. $41,25 kostar fyrir Winnipeg- menn að komast til Chicago og hei.n aptur meðan sýningin stendur yfir. Farbrjefin gilda pangað til 15. nó- vember. Dumbrauð kyr, hyrnd með lát- únshring á öðru horni, hefir t/nzt. Hver sem kynni að finna kúna er vin- samlega beðinn aðhalda henni til skila að 284 McGee Str. Roland Bonaparte prins, sonar- sonur Luciens, bróður Napóleons m kla, er hjer í bænum pessa dagana, en hcfur lítið um sig, og vill ekki láta gera neitt veður með sig. í öllum peim pörtum fylkisins par sem akuryrkja er stunduð, hefur sáning gengið mjög fjörugt siðan 1. p. m. Veðrið hefur verið hið ákjós- anlegasta, og menn virðast gera sjer beztu vonir, jafnvel pótt sáningin fari nú fram nokkru seinna en venja er til. Að gefnu tilefni skulum vjer benda á, að pað er ekki rjett, sem stendur í auglysing í Sameiningunni, að Lögberg taki á móti pöntunum fyr- ir ísafold. Deir bræðurnir M. og W. H. Paulson eru útsölumenn pess blaðs, og peir sem ísafold vilja fá ættu að snúa sjer til peirra. Gizkað er á, að 60—75 drengir fáist á götum pessa bæjar við blaða- sölu og skóbustun, og er sagt, að eng- iun peirra muni fá neina uppfræðslu, nema ef einhverjir peirra sækja sunnu- dagaskóla. Hreyfing er komin á í pá átt, að skylda aðstandendur peirra til að láta drengina sækja skóla. Flestir peirra maunna, sem nú eru i sóttverði hjer við bæinu, ætluðu til Bandaríkjanna, einkum til Dakota og Minnesota. Winnipeg bær og Canadnstjóru fær að eins ánægjuna af að borga fyrir viðurværi mannamia hjer, ineðan vörðurinn stendur, og hefur engau hagnað í aðra hönd af koinu heirra. í gærmorgun andaðist að h' imili sínu, 234 McGee stiætihjer í bætium, Pjetnr Mngnússon, 36 ára, ættaður af ísafirði. Hann lætur eptir sig konu og eitt barn. Jarðarför hans á að fara fram í dag kl. 4 frá íslenzku kirkjunni, og með pví að hann var fjelagi í Verkamannafjelagi íslend- inga hjer í bænum, vonast ekkjan eptir, að sem flestir af fjelagsbræðrum hans verði viðstaddir útförina. Sjera Fr. J. Bergmann heldur ræðu. Mr. Jón Ólafsson að Brú, sem skrifað hefur ritgerð páum búskapinn f Argyle, sem prentuð er á öðrum stað hjer í blaðinu, segir í prívat brjefi sem fylgdi greininni, og er dags. 2. p. m.: „Rjett í pessu fann jeg einrt af peim allra-fyrstu landnemum hjer, og segist hann af sjerstökum atvikum muna glöggt, að vorið 1882 hafi hann sáð hveiti 13. maí, og á að gizka I hálfa ekru p. 20. s. m., og hafa fengið gott og ófrosið hveiti uin haustið. Nú í vor verður sjálfsagt mestur liluti hveitisins kominn í jörðina um pann 15. p. m.“ Dr. Phillips, bæjarlækninum hjer hefur verið vikið frá embætti um stundarsakir fyrir að rjúfa of snemma sóttvörð um hús eitt hjer í bænum, sem bólan hafði gert vart við sig í. Vörðurinn átti að standa 20 daga, en eptir 15 daga leyfði hann fbúum hússins að fara út um bæinn, sendi burt varðmennina og vanrækti að hreinsa húsið meðsóttvarnarmeðulum. Þegar borgarstjórinn og málafærslu- maður bæjarins frjettu petta, sögðu beir lækninum að setja vörð aptur um húsið, en pað vildi hann ekki gera, og var honum pá vikið frá. Mr. Einar Gfslasou úr Lögbergs- nýlendunni kom hingað ti! bæjarins fyrir sfðustu helgi paðan vestan að. Hann sagði snjó svo ley3tan f E>ing- vallanylendunni, pegar lianri fór vest- an að, að par voru komnir ágætis- hagar, og í Lögbergsnylendunni svo miklir, að gripir björguðust. Áður en snjóinn leysti, urðu rnenn að moka blett og blett fyrir skepnnr sínar, og var slikt vitaskuld hin mesta fyrir- höfn. Engir hafa inisst gripi f ný- lendum pessum fvrir harðindin, en heylausir voru aliir o ðnir, eða pvf sem næst. Hagarnir em ágætlega góðir, pegar pcir komu upp uudan snjónum, af pvf að snjór lagðist á jörðina græna í októbermánuði. Sum- ir voru farnir að búa akra sína undir sáningn. í ísl. lút. kirkjunni verður lesið á fimmtudagskveldið (uppstigningar- dag) kl. 8. SPURNIXGAR OG SVf)R. Getur roaðiir, sem hefur skrifað sig fyrir iandi og setzt að á pví, en ekki fengið eignarrjett fyrir pví, leigt part af húsi síuu fyrir ákveðið gjald? Sv. J á. Jeg hef ekki skrifað 'tnig fyrir heimilisrjettarlandi, en í bókum sveit- arstjórnarinnar eru mjer tileinkaðar 160 ekrur. Á pvf landi hef jeg reist húsveggi, en ekki sett neitt pak y3r; jeg hef og plægt á pvf | úr ekru og sáð í pað höfrum: önnur afnot hef jeg ekki haft af landinu Er jeg skyldugur til að borga skatt af pví? Sv. — Nei. 1000,00 S A M S K O T í tilefni af shjsinu 6. f. m. Guðmundur Sturluson $1,00; Sigfús Pálsson 0,50; Sölvi Egilsson 0.25; Jon J Westmann 0.25; Halidór Ilalldórsson 0.50; Guðrdn Stefansdóttir 0.50; OlafurÞorleifs- son 0,25; Sigurður Hannesson 0.25; Krist,- ján Kristjánsson 0.25: S-sse j t Thorg«irsd. 1.00; B. Magntíss <•., ,.00; Kr.iinckman 0.25; Jóhanna póranundóttir 0.50; Guðbj. Benja- mínsdóttir 1.00; ölína Isleifsdóttir 0.50; B. Júlíus 0.25; R. Guðmunds«on 0.25; Irigibj. Jósepsd. 0.25; Helga Jósepsd. 0.25; Olafur Eggertsson 0.25; Guðm. Olafsson 0.25: Guðrún Skaptason 0.25; Ögm.Ións«on (gef- in upp skuld) 5.00; Guðj. Hjaltalín 0.50; Jón Ketilsson 0.25; Anna Jónsd. 0.50; Jón Blöndal 2.00; Andrjes Frevman 1.00; Sig- urbjörn Sigurjónsson 0,50; Marteinn O. Jóhannsson 1.00; Jónína Kristjánsd. 1.00; Oddný Pálsdóttir 0.50; Jónina Grírasd. 0.50 Kristrún Stefánsd. 0.50; Áslaug Indriðad. 0.50; Fr. Stephenson O.óO; Guðný Þ. Guð- jónsdóttir 0,25; ónefndur maður 0.25; Ása Jakobsd. 0.25; Emma Olson 0.25; A. S. Bardal 7.00; Mrs. Goodmanson, Kat P*r- tage 1.00; Mrs. Bergnir R. Port. 1.00; Mrs. A. Campb«ll R. P. 1.00; Mrs. W. H. Bur- rage R. P. 1.00: Mrs. J. Clark R. P. 1.00; Mrs. ThO" pson R. P. 1.00; Mrs. Wm. Mc- CartbyR. P. 1.00. Mrs. F Chambers R. P. 1.00. Safuað áfundum st. Hekluog afhent á skrifst. Heíœskr. $1850. Stefanía Jó- sepsdóttir 0,25. í dag hefur Mr. W. H. Paulson frá 4Vinnipeg, umboðsmaður Mutual Reserve Lífsábyrgarfjelagsins afhenti mjer púsund (1000) dollara sem er bórgun að fullu á lífsábirgð peirri er maðurinn minu sál. hafði keypt í fjelaginu. Jeg finn mjer skylt að gera petta kunnugt vegna pess, að nokkrar til- gátur hafa átt s jer stað um pað, að petta mundi ekki verða borgað. Dær tilgátur voru ástæðulausar með öll, pví fjelagið syndi aldrei liina minnstu tregðu á að borga potta, heldur pvert á móti borg^ði pað strax pegar pað var búið að fá nauðsynleg- ar upplýsingar um dauðsfailið, án pess að nota sjer pann 00 daga liorgunar- frest, sem áskilinn er í ábyrgðar- skjalinu. Grafton, N. D., 5. maí 1863. Ingibjörg E. H. Tandal. MARKAÐSSKÝRfeLA fyrir síðustu viku. Hveitirnj'ól'. Patents $1.95. Strong Bakers $1.75. xxxx $0.75-95 Allt miðað við 100 pd. Smjer: 18—25 c. pundið. Ostur: 10c. pundið. Ket: Nautaket 6J c. pd. Sauða- ket 11-14 Svíuaket7—7Jc. Kálfsket 7—8^c. Fuglar: Hænsni 13-15 pd. Kalkúnsk liænsni (turkeys) 14— 15 c. pundið, Garðjurtir: Kartöflur 35c.bush. TJll: 9—10 c. pd., ópvegin. Skinn: Kýrhúðir 2ic.— 3£ c. pd Nautahúðir4^c. Ká'.fsk'nn 6-7c. pd. Sauðargærur 60-1.( 0 hver. l.gg 13—14 c. ty lf ti n. Hafrar, 23—25 bush. 34 pds. GripafMur Hafrar & Barley- $13— 16 Ton. Haframjel, $2,00 pokinn. Hey $5-7 pr ton. íslenzka Verkamannafjelagið heldur aukafuud á Fjelagshúsinu á Jeinima Str. í kveld 10, p. m. kl. 8. Aríðandi að allir fjelagsmen sæki fundinn. .). Bíldfell. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifsrufur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . T.C.NUGENT, oaval,eK Physician & Surgeon Út.skrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðliraur konunyl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. lieknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Office í McBeans Lifjabúð. VIÐ SELJUM CEDRUS &IBDIN&A-STOLPA sjerstaklega ódjfrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á AmeHkanakri, þurri Princess og Logan straetum, WlNNIPEO GAMPBELL B R 0 'S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paulson & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með töluinverðum afslætti allar pær vöru- tegundir er áður voru í búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv, Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta pví öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BBO’S. WINNIPEG, - - MAN. Soientific American Ancncv for Patents TRADE MARK8. ----------Tá DESICN PATEN _ COPYRICHTS, etc. anj tme Handbook writo to MUNN & CO., 3PI Bboadwíy, New York. Oldest bnreau for iiecurinsc patents ln America. *.veT patent taken out by ub la brouabt before tbe public by a notlce glven íree of charge ln tbe Jiftenttfif Jitnettatt Larsest drculation of any sdentiflc paper in the world. Splendidiy illustrated. No intelligent man should be witbout it. Weekly. 83.00 a vear; fl.fjO eix inonths. Address * — PUBLISHBBS. 361 JJioadway, New NN 6 CO. DAN SULLIVA, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minuesota. SEALEl) TENDERS uddressed to the undersigned, and endorsed „Tender for Industrial School, Brandon, Manitoha,” will be received at this Office until Fri- day, May 26th, 1893, fcr the several works required in the erection of Industrial School, Brandon, Man. Specifications can be seen at the J)e- partment of Public Woi’ks, Ottawa, and at the office of W. R. Marshall, Architect, Brandon, ou and aiter Friday, May 5tli and ienders will not be considered uniess made on the form supplied and signed with the actual signatures of tenderers. An accepted bank cbeque, payable to the order of the Minister of Public. Works equal to five per cent, of amount of tend- er, must acoompany each tender. This cheque will lie forfeited if the party de cline the contract, or fail to complete t.he work contiiicted for and will lie returned in case of non-ncceptance of teniler. The Depuitment does not bind itself to accept tlie iowest or any tender. By order, E. F. ROY, secretary Department of Public Works, .Ottawa, Ist May, 1893. 132 ída var að heilsa Mrs. Quest, |>á horfði hann á ofurst- ann á Jiann hátt, að hinum gramdist í ír.eira lagi. fda sneri sjer svo viD og gerði Quaritch ofursta kunnugan fyrst Mrs. Quest og p>ví næst Mr. Cossev. Ilaraldur hueigði sig fyrir p>eim, sínu i hvoru lagi, og Iagði svo af stað til f>ess að mæta gósseigandan- um, sem hann sá vera að koma með sín venjulegu handklæði hangandi út úr hattinum, og sásvoofurst iun ekkert til J>eirra um stundarsakir. Meðan á pessu stóð, hafði Mr. Questkomið frain úr trjáskugganum, og gengið frá einum til annars; hann sagði eitthvert viðfeldið og beppilegt orð við hvern um sijr, pangað til hann kom panpað, sem pan kona hans og Edward Cossey stóðu. Hann kinkaði ástúðlega kolli til konu sinnar, ojr spurði hana, hvort hún ætlaði ekki að fara að leika tennis. Svo dró hann Cossey til hliðar með sjer. „Nú-nú, Quest,“ sagði Cossey, „hafiö J>jer sagt gamla manninum, hvernig komið er?“ „Ó, já, jeg hef sagt honum J>að.“ „Hvernig tók hann pví?“ „6, hann Ijet sem ekkert væri, og sagðist auð- vit.að verða að komost að samningum annars staðar. Jeg talaði líka við Miss de la Molle.“ „Einmitt pað,“ sagði Edward, og brevttist röddin, „og hverniíf tók hún pví?“ „Jeg skal segja yður,“ svaraði málafærslumaður- inn og setti á sig innilegan meðaumkvunar-svij. (enda kenndi hann í raun og veru í brjóst uin hana), 138 „jeg held, að pað sje f>að ópægilegasta verk, sein jeg hef nokkurn tíma unnið. Aumingja stúlkan varð yfirkomiii af sorg. Hún sagði, petta mundi alveg gera út af við föður sinn. „Vesalings stúlkan,“ sagði Mr. Cossey, og var auðheyrt á röddinni, að petta fjekk mjög á hann, „og hvað hún líka ber pað vel — lítið pjer 4 hana“, og hann henti á ídu, par sem hún stóð með knatt- trjeð í hendinni, og var hlæjandi að skipta fólkinu í tvo flokka, giptu fólki móti ógiptu. „Já, hún er góð og kjarkmikil stúlka“, svaraði Mr. Quest, „og hvað hún er ljómandi fallegur kvenn- maður, finnst yður ekki? Jeg hef aldrei sjeð nokkra konu svo fyrirmannlega — J>að er engin hjer, sem kemst í hálfkvisti við hana, nema,“ bætti liann svo við, eins og hann yrði hugsi, „nema ef pað skyldi vera Bella.“ „Fríðleikur peirra er alveg ólíkur,“ svaraði Edward Cossey vandræðalega. „Já, en pær eru jafn-aðlaðandi, hvor á sinn hátt. Jæja, jeg get ekki að pví gert, jeg kenni í brjósti um J>essa vesalings stúlku, og gamla manninn líka— Bíðum við, parna kemur hann!“ Maðan hann var að segja |>etta, gekk gósseig' andinn frarn hjá með Quaritch ofursta, ætlaði að sýna honum útsynið frá endanuui á dýkiuu, og pá sá hann Edward Cossey allt í einu. Mr. Cossey gekk pegar áfram til pess að heilsa honum, en honum til mikillar furðu hneigði Mr. de la Molle sig að eins fyrirhonum 186 höndina, pá gerði hann ekki nema hnegja sifj fretn- ur drembilega og hjelt áfram.“ ída sleit rautt tyrkneskt blóm af stönglinum, og fór að reita pað sundur með sýnilegum tauoa- óstvrk. „Sannleikurinn er sá. Mr. (’ossev — sannleikur- inn er sá, að faðir minn, oo' ( raun og veru jeg líka, erum í miklum vandræðmn út af peningamálum stm stendur, eins og pjer vitið; og föður mínum hættir við bleypidómum; í stuttu máli, mjer liggur við að lialda, að hann ímyndi sjer að pjersjeuð eitthvað við pessa örðugleika riðitin - én ef til vill cr yður kunnugt um petta allt saman.“ „Mjer er kunnugt um pað að nokkru leyti, Miss de la Molle,“ sagði liann alvarlega, „og jeg vonn pað og treysti pví, að J>jer haldið ekki, að J>að sje að neinu loyti mjer að kenna, hvaða ráðstafanir banka- stjórninni hefur pótt við eiga að gera.“ „Nei, nei,“ sagði hún fljótlega; „mjer hefur aldrei dottið neittslíkt í liug; en jeg veit, að pjer megið yðar mikils — og, jæja, svo jeg tali afdráttar- laust, pá grátbæni jeg yður um að beita áhrifum jð- ar. Ef til vill skiljið {>jer, að pað sje mjög auð- mýkjandi fyrir mig, að biðja um petta, en pjer getið samt aldrei getið J>ví nærri hvað jeg tek J>að nærri mjer. I rúið mjer, Mr. Cipssey, je<r inundi aldrei biðja uin petta fyrir sjálfa mi<r; en pað er hann faðir minn — honum pykir vænna um pennan stað, en llf- ið í brjóstinu á sjer; pað væri miklu betra að hamj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.