Lögberg - 13.05.1893, Page 4

Lögberg - 13.05.1893, Page 4
4 LOGKKKU LAUGARDAGiNN 13. MAI 1893 MERKI: BLA 8 T J A R N A. TIL ALMENNINGS. Vjer höfum nylega keypt svo mikið af vor oir smnarfatnaði, að vjer sjáuni oss neydda til að selja hyrgðir vorar við undursamlega lágu verði. Ljómandi “FrenchTweed“ alfatnaður fyrir.... 103.75 Agætur “Scotch Tweed“ ,, M • • . . 13.75 Bezti enskur “White Cord“ „ 11 .... 13.50 Ágæt Canadisk ullarföt „ 11 .... 7.50 i< n 11 M .... 6.00 11 11 11 11 .... V11 ö 0 “Union Tweed“ alfatnaður 99 «... 4.50 Oprjótandi byrgðir af buxum fyrir $] .00 og yfi r. UR BÆNUM oo GRENDINNI. Niðurlagið af sögunni, sem byrj- aði í síðasta blaði, korost ekki í þetta b'.að vegna íslands-frjettanna. Dið fáið ósvikin roeðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. Á laugardaginn var gaf sjera Friðrik J. Bergmann saman í hjóna- band Sigurjón J. Snœdal og Sigrlói Björnsdóttur hjer í bænum. G. E. Dalmann (agt. fyrir Singer Mf. Co.) hefur nýlega tekið að sjer að verða agent fyrir jarðyrkjuverkfæri peirra H. S. Wesbrook & Co. Verkanefnd bæjarstjórnarinnar hefur mælt með því að skurður verði grafinn eptir Young-stræti. A fjölda mörgum götum á að fara að ieggja ny jar gangstjettir. í fyrrakveld ljezt hjer í bænum Egjólfur Guðmundsson, aldraður mað- ur, ættaður af austurlandi. Hann lætur eptir sig konu og tvær dætur uppkomnar. Önnur peirra er kona Mr. Eiríks Gísla3onar, ráðsmanns Heiraskringlu, en hin er ógipt. Trjáplöntunardagur fylksins var í gær, en mun hafa verið lítið notaður því að húðarigning var allan sólar- liringinn á undan. Er hætt við, að bleytan, sem af henni stafar, tefji nokkuð fyrir sáningunni. Ef til vill purfið f>jer að kaupa ágætt porskaiysi frá Noregi. Lifjasal- inn Pulford 560 Main st (beint á móti Brunswick Hotelinu) hefur fram- úrskarondi gott norskt porskalysi. Látið ekki bregðass að fá ygur dálftið af pví. Sjera Friðrik J. Bergmann legg- ur af stað í dag heim til sín. Sjera Jón Bjarnason ætlaði að verða hon- um samferða, til pess að leita sjer iækninga hjá Dr. Halldórsson í Park River, en er ekki ferðafær sem stend- ur, og hlftur pví ferð hans að dragast pangað til honum Ijettir aptur. 10 ára gamalt barn á Logan Str. náði í könnu tneð púðri nú í vikunni, og var að leika sjer að henni rjett hjá nmtreiðslustónni. Eldur hljóp í púðr- ið, og skaðbrenndi okki að cins petta barn, heldur og tvö önnur börn og barnfóstra. Svo kviknaði og í piljum I eldhúsinu, en nábúunum tókst að slökkva, áður en slökkviliðið kom. Meiðyrðamál pað sem sjer Frið- rik J. Bergmann hefur höfðað gegn Jóni ritst. Ólafssyni var loksins tekið fyrir f lögreglurjettinum á fimmtu- dagÍTin. Eptir að vitrii höfðu verið yfirheyrð, og 'Mr. Hagel hafði irert allav pær tilraunir, sem honutn er svo vel lagið, til að þvæla pau, úr- skurðaði dómarinn, að málinu skyldi fram haldið, og kemur pað fvrir kvið- dóm í haust. Eptir ósk kæranda var ekki heimtað, að verjandi setti annað veð fyrir návist sinni við rjettarhald- ið í haust en sina eigin skuldbinding fyrir 1500. Vjer gefum liverri lítilli st.úlku, sem sendir oss öOObrúkviö canadisk frímerki; fallegan hlut, búinn til úr Florida Orange við. Address W. A. Johnson Box 362 Ocola Fla. CO. Búa til Ttjöld, Mattressur, Skuggatjöld fyrir glugga og Vírbotna í rúm (Springs). A horninu á Princess og Alexander Str Wlnuipeg'. K O M I Ð O G S K O Ð 1 Ð E P T I R V Ö R U R N A R O G MUNIi) STpNUM. Jtirkjublabib ritstjóri Þ irhallur Bjarnarson, prestaskólakennari í Reykjavík. 3. árg., 15 nr., auk 5 nr. af Stttáritum, 60 cts. Kristilegt alþýöu blað, uppbyggjandi og fræSandi. I'rágangur hinn vandaSasti. Fjóríi hver islenxkur prestur og fjöldi leikmanaa hafa ritað í það. Andleg ljóSm;eli t hverju bleði. Grímur Thomsen, Mattías Jochumson, Páll Olafsson, Steingrímur Thorsteinsson, V.ddi- mar Briem og margir fleiri, lifaadi og látnir, eiga ljóSmæli í blaðinu. Ný kristileg Slllúrit, gefin út að tilhlutun biskupsins yfir íslandi, verða framvegis Ókeypis fylgisrisrit með Kbl., 5 nr. ! ár, það er kristilegt sögusafn, ágætur barnalestur. I. árg., 189I, (uppprentaður), 7 arkir, 25 cts. II. nrg., 1892, 15 arkir, 60 cts. III. árg., 1893, 15 arkir, auk Smárita, 60 cts. — fást hjá W. n. 1‘aiilson. Winnipeg* Sigfiis Rergniann, Carilar, X. D. G. S. Signrdsson, Minneota, Hlinn. Ennfremur haf? G. M. Thompson, Gimli og Rev. Runólfur Runólfsson í Utah fengið sýnisblöð. peir sem vilja fá blaðið beint frá átgefanda, verða að senda borgunina ti! Iians fyrirfram. Sýnisblöð verða send ókeypis löndum vestra, sem þess beiðast hjá útg., að því er upp- iagið leyfir. "\r p\, slenát Geaera Við höfum lóðir til sölu í öllunt pörtum Winnipeg-bæjar. Við útveg- um hverjum sem vill lóðir hvar sem ;;r í hænum (ef J>ær eru fáanlegar), f>ó við höfum pær ekki til sölu sjálfir, Fyrir þessháttar greiðvikni setjum við enga borgun. Við komum húsum í eldsábyrgð. Við komum rnönnum í Lífsábyrgð. Við seljum giftinga-leyfisbref. Við útvegutn peningalán. Við komum peningum á vöxtu. Við seljum íslenzkar bækur og blöð. Við hjálpum íslendinguni til þess að ná út vinnulaununt, við skrifum brjef fyrir menn, á ensku og ísle zku og svo frv., og svo frv. M. Paulson, W. H. Paulson. Room 12, Harris Block. WINNIPEG, MAN. E F Þ ./ K H <K S Jf / Ð J, A JV G II A L I V 1) ,1 G . I, Þ Á H A F / Ð H U G F A S T að allar beztu tegundir af góðu heilnæmu kjöti getið f>jer fcngið hjá JOHN ANDERSON & 00. 279 PORTACE AVE, WINNIPEG. (skammt frá Clarcndon Hotel, nær Main str.) og pað fyrir satna verð og pjer þurfið að borga annarsstaðarfyrir ljelegt kjöt. ]>«ir kaupa einnig nautgripi, kálfa, svín og hænsni. Telepbone 169. “THE BLUE ST0RE“ MERKI: BLA STJARNA. 434 Main Str., - - - Winnipeg. Geo. Clements - :S K RADDARlNHDr 480 MAIN STR., - - - WINNIPEG. Vjer höfum meiri og margbreyttari bvrgðir af fataefnttm en nokkur annar í pesstt fylki. Einungis nyjar vorur og verklegur fragang- ur hinn bezti. Vjer böfutn Amcríkanskan sntðara mjög leikinn í iðn sinni. (íeo. Clements, 480 138 sá að axlirnar á henni skulfu, og að stórt tárfjell eins og regndropi niður á stjettina, svo að small við; og par sem hann var og hafði um nokkurn tíma verið mjög ástfanginn af pessari ungu konu, pá stóðst hann þetta ekki. Á einu augabragði ljet hann leið- ast af ofboðslega sterkri hvöt, sem ekki var ástríð- unni óskyld, og fjekk eitt af pessum áformum, sem svo opt breyta lifsstefnu og högum mannanna fyrir fullt og allt. „Miss de la Molle,“ sagði hann og bar ört á, ,.f>að er ekki ómögulegt að vegur sje til þess að komast út úr J>eSsu.“ Hún leit á hann spurnaraugum, og merki tun tár voru á andlitinu á henni. „Dað gæti skeð, að einhver vildi taka að sjer veðskuldina og borga bankanum.“ „Getið f>jer' bent mjer á nokkurn, sem rnuni vilja gera pað?“ spurði liún með ákefð. „Nei ekki í gróðaskyni. Mjer skilst, að pað muni purfa að halda á prjátíu púsund pundum; og jeg segi yður pað hreinskilnislega, að eins og tírn- arnir eru nú, f>á dettur mjer ekki í hug, að staðm- inn muni vera svo mikils virði. Faðir yðar talar nr»t, að landið muni ná sjer aptur í verði, en sem stendur, að minnsta kosti, eru ekki hin minnsta líkindi til að neitt slíkt komi fyrir. Dar á móti eru öll líkindi til f>ess, að jafnframt pv( sem samkeppnin frá Ameríku eykst, muni landiðsmátt og smáttfalla í verði, pang- 139 að til álika lítið verður fyrir pað gefandi eins og sljettnrnar í Ameríku.“ „Hvernig eiga peningarnir pá að geta fcngizt, ef enginn vill leggja pá fram?“ „Jeg sagði ekki, að enginn mundi vilja leggja pá fram; jeg sagði, að enginn mundi vilja leggja pá fram í gróðaskyni — einhver vinur yðar kynni að vilja leggja pá fram.“ „Og hvar á jeg að finna slíkan vin? Dað mætti vera mjög óeigingjarn vinur, sem vildi leggja fram prjátíu púsund pund.“ „Enginn maður i veröldinni er alveg óeigin- gjarn, Miss de la Molle; að minnsta kosti eru pað mjög fáir. Hverju munduð pjer vilja laumt slíkunr vini?“ „Jeg mundi vilja launa honum með öllu pvi sem jeg á nokkur ráð á, ef hann vildi frelsa föður minn frá pví, að Honham-kastali yrði tekinn af hon- um og seldur,“ svaraði hún blátt áfrarn. Edward Cosseybrosti við. „Dað ermiklu lofað,“ sagði hann. „Miss de la Molle, mig langar til að reyna að útvega pessa peninga og taka að mjer veð- skuldina. .Jeg hef pá ekki, og jeg verð að taka pá til láns, og meira að segja, jeg verð að leyna föður minn pví, að jeg liafi tekið pá til láns.“ „Dað er mjög vel hoðið af yður,“ sagði ída í veikum róm; „jeg veit ekki, hvað jeg á að segja.“ 142 nærri pví glevmt pví. En nú sá hún, að eitthvað var hæft i pví. „Svo petta eru örðugleikarnir, setn Itann er að tala um,“ sagði hún við sjálfa sig; „hanti vill <ranga að eiga mig svo fljótt. sem hann gétur losazt við Mrs. Quest. Og jeg lief jrefið sarnpykki mitt til pess, auðvitað með pví skilyrði, að lionum takist að losna við Mrs. Qucst, fyrir prjátíu pústtnd pttiid. ()g ekki lízt mjer á manninn. Dað er ekki fallegt af honum, að gera pennan samning, pó að jeg ætti upptökin. M;er pætti gaman að vita, ltvort faðir minn fær nokkurn tíma vitneskju um pað, hvað jeg hef lagt í sölurnar Jyrir hann, og livorl hann metur pað pá nokkuTs. Jæja. verðið er ekki svo lágt — prjátíu púsuml pund pað er hátt verð fyrir hvaða konu sem er, eins og markaðurinn stendui nú.“ Og hún hló við harðneskjttlega og gremjulega, og fyrir- boði komandi sorgar lagðist að hjarfa hennar. Svo fleygði hún niður leifunum af rauða t.vrkneska hlóm inu og lagði af staðpaðan.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.