Lögberg - 31.05.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.05.1893, Blaðsíða 1
l.o«Br.R<; er getið út hvern miSvikudag og laugartlag af t'HR LóCHKKií l'KINTING & PUBHSHIN« CO. Skrifslofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Telei»li«i»« (Hð. fvostar $2,00 um árið (á isiaodi (» kr.) borgist fyrirfrnm.—Einstök núirtcr ó cent. Lögbkrg is puWlished every Wednesday and Saturday by The Lögberg printing d: publishing «c» at 148 Princess Str., Winnipag Man. Tclcplioiie 07 5. Subscription pric?: $2,00 a yeir paya'dc* *n advance. Single copie> 5 c. 6- ÁR. } H’/iVAV/'A.ff IMA. . iffÐVíKUUAOlNA' 31. MAl 1893. Nr. 41. ROYAL GROWN SOAP Kóiifrs- líórónu-Sá.pan er ósviki hún skaðar hvorki köndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. E essi er til- búiu af The Royal Soap Co., Winnipeg. .4 Frfóriks8on, mæ lir með henni við landa sína- Súpan er f punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJ ETTIR CANADA. Gripaverzlun Canada við Stór- bretaland er alveg að eyðileggjast, vegna peirra ^örðugleika, sem henni eru gerðir af brezku stjórninni með pví boði, að gripinum skuli tafarlaust slátrað. Eins og kunnugt er, er boð petta afsakað með ótta við næm veiki í gripunum, veiki, sem enginn hefur enn sannað, að sje i canadiskum grip- um. Gripakaupmenn par eystra, sem verzlað liafa við Canadamenn, sendu i byrjun vikunnar hraðskeyti vestur yfir hafið, uir. að hætta gripasend- ingum. BA\DARIK1\. Higgins senator í Delaware er um pessar mundir að senda þing- mönnum Canada ritling eptir sjálfan sig, pess efnis, að p>að eigi augsjfni- lega fyrir Bandaríkjunum að liggja., að ráða yfir öllu pessu meginlandi. Higgins heldur pvl fram, að tollaf- námssamningur milli Bandaríkjanna og Canda mundi fresta pvi um óá- kveðinn tíma, að pessu megi fram- gengt verða, og skorar pví á Demó- krata-flokkinn, að gera engan slíkan samning við Canada. Pólitiskt lmeyksli í Minnesóta veldur allmikilli gremju meðal manna par. Pví er kaldið fram, að $1,000,- 000 virði af furu hafi verið stolið frá ríkinu. Þingnefne hóf rannsókn i málinu í marzmánuði, og póttist komast að nær pví dæmalausri óráð- vendni í meðferð furuskóganna. Mál- ið pótti svo alvarlegt, að Donnelly senator gerði tillögu til pingsálykt- unar um pað, að 3 senatorar og 4 pingmenn úr fulltrúadeildinni skyldu sitja í nefnd milli pinga til að rann- saka sölu furnskóganna, og að $5,000 skyldu veittir til peSS að standast kostnaðmn af 8tarfi nefndarinnar. Tillaga pessi var sampykkt svo að segja í einu liljóði, og undirskrifuð af Nelson governor. En nú hefur lög. stjórnarráðherra ríkisins gefið pann úrskurð, að rannsókn pessi geti ekki fram farið, vegna pe3S að fjárveiting- in sje ólögleg; fje petta hafi að eins verið veitt með pingsályktun, en liefði átt að veitast með lögum. Þeir sem hafa verið að berjast við að koma rannsókninni af stað fullyrða, að fjár- veitingin hafi verið af ásettu ráði ver- ið höfð ólögmæt til pess að vernda bófana, með pví að óhugsandi sje að Nelson, sem jafn-lengihefur vorið við stjórnarstörf riðinn, og Donnelly, sem hefur um 30 ár setið í congressinum og ríkispinginu, hafi ekki haft vit á, hvernig fje petta ætti að veitast. Þeir afsaka sig aptur á móti með pví, að petta liafi óaðgæzla, sem stafað hafi af pví, að ráðslöfun pessi hafi ver- ið gerð í flyti í pinglok. Sagt er, að Bandaríkjastjórn hafi í hyggju, að kalla eongressinn saman í septerabermánuði í tilefni af banka- hruni pví hinu mikla, sem fyrirfar- andi hefir átt sjer stað f Bandarikj- unum. í Ivrjefi til tilaðsins Free Press bjer í bænum er Mrs. Sigríður Magn- ússon talin með hinuin lielztu konum, sem bafi haldið ræður í kvennacon- gressinum í Chicago. Par töluðu merkiskonur frá Englandi, B'rakk- landi, Peru, Ilússlandi, Þyzkalandi, Mexico, Danmörk, Svípjóð, Sveiss, Astralíu, Finnlandi, Grikklandi,Spáni, Austurríki, Canada og Bandaríkjun- um, par á meðal nokkrar af hinum tignustu ættum, t. d. Lady Aberdeen, kona hins nyja landstjóra Canada. Ekkert varð úr pví, að bannað yrði að hafa syninguna í Chicago opna á sunnudaginn var, og par af leiðandi var hún höfð opin. 125,000 manna notuðu tækifærið til að koma inn á syningarvellina um daginn, og pykir pað, eins og pað líka óneitan- lega er, sönnun fyrir pví, að allmikill hluti almennings muni una pví vel, að láta ekki loka fyrir sjer syning- unni pann eina dag vikunnar, sem fjöldi manna er laus við störf sín. ÍJTLftJiD Kóleran er nú af nyju farin að gera vart við sig í Hamborg. Er pað viðurkennt af heilbrygðisstjórninni par, að maður einn liafi látizt úr pest- inni á laugardaginn. Sömuleiðis er og kólera áreiðanlega i Marseille og fleiri borgum á Frakklandi. ÍSLANDS FRJETTJR. (Eptir ,,ísafold“). Rvík, 3. maí. Stóekostlegib skipt’ai’ab. Um skiptapann úr Vestmannaeyjum laug- ardaginn fyrir pálmasunnudag (ckki mánudaginn eptir) liefur frjettaritari ísafoldar par skrifað svolátandi ytar- lega skyrslu: „Skiptapi varð hjer 25. f. m.; drukknaði par öll skipshöfnin, 15 manns. Veður var hjer gott pennan dag, og góðfiski undir Sandi (Land- eyjasandi). Um kveldið gerði stinn- ingsvind á austan, og nokkuð ylginn sjó. Það sást síðast til pessa skips, að pað orðið var helzt of hlaðið undir Sandi, er pað lagði á stað til Eyja, og eru miklar líkur til, að pað hafi sokk- ið nálægt miðjum vegi milli lands og eyja, en ekkert skip par nálægt til að bjarga. Skip petta var búið að flytja hingað út annan farm fyrri um dag- inn. Þeir sem drukknuðu voru: 1. for- maðurinn Jón Brandsson, bóndi í ITallgeirsey, kvongaður maður á sex- tugs aldri; 2. Sigurður Gíslason; 3. Magnús Jónsson, báðir kvongaðir bændur frá Oddakoti; 4. og 5. Guð- laugur og Magnús Ólafssynir frá Hólminum, fyrirvinnur lijá aldraðri móður; fi. Guðmundur Diðriksson, vinnumaður frá Bakka; 7. Guðni Guð- mundsson, vinnumaður frá Krossi; 8. Jóhann Kristmundarson; 10. Guð- mundur Ólafsson, báðir frá Úlfsstöð- um, fyrirvdnnur hjá uppgefnum for- eldrum og ættingjum; 11. Jóhann Þoroddsson frá Úlfsstaðahjáleigu, fyrirvinna hjá uppgefnum foreldrum; 12. Ólafur Einurssuii, 10 vetia dreng- ur fri Iiallgeirsey Allir pessir voru úr A"Sturlar>det jum. T- eir(13—14) voru úr Út-landeyjum: Jón Einarsson bóndi í Káragerði, og Páll Jónsson, ókvongaður maður frá Arnarhóli; 1<). var Guðmundnr Sveinsson vitiuumað- ur frá Vatnskoti í Þykkvabæ. Mánuði síðar, eða miðviWudag 26. apríl, varð aptnr annar eins skiptapi úr sama plássi, Landeyjum, par sem drukknuðu enn 14 manns I fiskiróðri. Formaður á pví skipi var Sigurður Þorbjörnsson frá Kirkjnlandshjáleigu; 2. Árni Jónsson frá Lágafelli; 3. Hjörtur Snjólfsson frá Álptarhól; 4. Magnús Magnússon frá Vatuahjáleigu; 5. Jón Guðmundsson frá sama bæ; 6. —7. Magnús og Helgi Guðmunds- synir, bræður, frá Hólmahjáleigu og Bakka; 8.—9. Guðmundar og Jón Þorsteinssynir fiá Rimakoti og Kirkjulandi; 10. Finnbogi Einarsson frá Brvggjum; 11. Grímur Þórðarson frá Norðurbjáleigu; 12. Guðtnundur frá Brúnum; 13. Jón Ólafsson (frá Hvammi í Myrdal) umboð.smanns Pálssonar á Höfðabrekku; og 14. ó- nefndur bóndi frá Suður Ilvammi í Myrdal. Skipsböfn pessi hafði verið í Eyjum í vetur, vorukomnir til lands fyrir l^ viku og ætluðu út aptur, en reru pennan eina róður í millibili; var stinningsvindur á landsunnan með brimi. Skipið var á heimleið og fórst ,.á útróðri11, sem kallaður er. Skipið s&st glöggt af landi, og var sett frara skip til að bjarga, eú ófært að hinu fyrir brimi. Að pví er ráða rná af bæjarnöfn- unum, liafa 11 af pessum, seni nú drukknuðu, veriðúr Austur-l.andeyja- hreppi, og líklega margir bændur og margra barna feður. Auk pess drukknaði á góunni í vetur bóndinn á Krosshjáleigu, Pjetur Pjetursson, í lendingu. Hafa pannig farið í sjóinn á skömmum tíma 24 menn úr einum og sama hreppi, par sem ekki eru nema eitthvað 50 býli alls, eða maður frá öðrum hvorum bæ hjer um bil, og flestallir sjálfsagt á bezta skeiði. R.vlk 22. apríl 1893. Mannai.át. Hinn 7 marz andað- ist úr hálsbólgu óðalsbóndiGuðmund- ur Einarsson í Hafnarnesi í Fáskrúðs- firði. Ennfremur dáin í s. m. Guðlög Indriðadóttirá Eyri við F'áskrúðsfjörð, ekkja Jóns Stefánssonar, er dó úr in- fluenza-veikinni síðustu. Hinn 12. p. m. andaðist kona Ólafs bónda Þorsteinssonar á Vestra- Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, Ingileif Sigurðardóttir, 33 ára; pau giptust í haust erleið. Rvík, 26. apríl. Landsiiankinn. Hann átti í sjóði fyrirliggjandi 31. f. m. 177 pús kr. Þá var og varasjóður hans orðinn að rjettu lagi 138 pús. kr. Sparisjóðs- innlög hafa verið fyrsta fjórðung árs- ins 6^ pús. meiri en út var tckið. Mjög lítið lánað út á pví tímabili, nema gegn víxlum rúm 21 pús. og sjálfskuklarábyrgð um 10 pús., enda endurborgað nær 25 pús. í víxillánum og nær 13 pús. í sjálfskuldarábyrgðar- lánum. Söfnunarsjódueinn. Hann hef- ur verið orðinn í fyrra árs lok rúm 80,000 kr. Þar af voru í aðaldeild 83£ pús. kr., f útborgunardeild nær 9 pús. og í bústofnsdeild nær 5 pús. VkGAIíÓTAF.lK ÓK I,ANDS.IÓðÍ. Árið sem leið, 1892, hafa verið goldnar úr landssjóði 28. pús. kr. til nyrra vega- gerða, par af 114 pús. til vegagerðar í Ilúnavatnssyslu, nær 10 pús. í Ölf- usi, 2| pús. tnilli Oddeyrar og Akur- eyrar og 4 pús. frá Gilsferjuað Vaðla- heiði. Til vegabóta og viðhalds vega hafa farið rúmar 7 pús. kr., til verk- færakaupa nær 700 kr. og til gæzlu á Olfusárbrúinni 300 kr. Samtals eru petta 36,000 kr. rúmar. Strandísýslu miðri 15 apríl: „Tíðin er mild, en fremur óstillt og vætusöm. Veturinn, sem nú er peg- ar liðinn, hefir verið einn hinn bezti vetur, sem lijer kemur; pað hafa að eins komið tvær liarðneskjuskorpur, á jólaföstunni og á góunni,sinn mánuð- inn hvor.“ Skagafiuði 8 apríl: „Veðráttan optast mjög góð, og rauð jörð. Síð- asta hálfan inánuð pó mjög óstöðugt veðurlag. íslaust. Fáeinir heylaus- ir, en flestir l)irair.“ Vopnafirði 15. febrúar: Síðan um sólstöður hefir hjer verið hæg og meinlaus tíð;'en gaddur sá, sem áður var kominn, liggur að mestu kyrr enn, nema á hálendi, og eru pví óvíða jarð- ir uppi, enda mikið farið að bera á heyskorti, prátt fyrir mikla lógun sauðfjár og stórgripa í haust. Ástand manna pvf heldur ískyggilegt, ef ekki rætist úr bráðlega. Sv sitarpyngsli mikil og almennarkurr yfir.“ Mannai.át og slysfarik. Skrif- að úr Skagafirði 8. apríl: „I f. m. andaðist merkismaðurinn Eiríkur Eir- íksson frá Skatastöðum í Austurdal, mjög greiudur og vandaður maður; hann fjekkst við bar.nakennslu hina síðustu vetur t'il og frá í Lytings- staðahrepp, og stundum hafði tornæm- um vandræðabörnum verið komið heim til hans að Skatastöðum til fræðslu. Hanu gat kennt peim frem- ur öðrum með lipurð sinni og polgæði. Hjálmarbóndi á Stafni í Deildar- dal, efnaður vel, er og dáinn, og sömul. Helgi Jónsson, fjáður bóndi á Sólheimum í Blönduhlíð. Ur Fellshreppi í Strandasyslu 15. p. m.: „Hjer í sveitinni varð nylega sorglegt slys: drengir tveir, á 5 og 6. ári, drukknuðuí læk rjett hjá bænum. Sveinarnir voru báðir synir Giíms bónda Benediktssonar á Kirkjubóli (Jónssonar bónda Ormssonar á Kleif- um í Gilsfirði), elztir af 5 börnum foreldra sinna“. S Á N I N G. Sumir eru hræddir um ljelega uppskern, vegna pess live seint var sáð í vor, óttast að liveitið fái ekki tíma til að proskast áður en frost komi að haustinu. Það er pví ekki úr vegi að gæta að reynslu manna viðvíkj- andi sáning. Á tilraunabúi Mani- toba voru í fyrra gerðar tilraunir við- víkjandi bezta sáningartíma. Fyrst var sáð hveiti 23. apríl, og svo á viku- fresti pangað til 4. júní. Það sem sáð var 23. apr. var fullproskað 26. ágúst, pað sem sáð var 7. maí var fullproskað 28. ágúst, og pað sem sáð var 14. maí var fullproskað 29. ágúst. Það hveiti, sem fyrst hafði sáð verið, proskaðist pannig á 125 dögum, og pað sem sáð var hálfum mánuði siðar á 107 dögum. En pað sem sáð var 21. maí purfti 110 daga til að proskast. Sáning fór og fram 28. maf, og purfti pað hveiti 108 daga til að proskast, og hveiti sem sáð var 4. júní, proskaðist á 103 dögum. Þessar tilraunir virðast benda á, að ekki sje áreiðanlegt að upp- skeran fari snemma fram, pó að snemma sje sáð. Geta má pess, að pað hveiti, sem sáð hafði verið 7. maí og 14. maí, gaf töluvert betri upp- skeru en pað sem sáð hafði verið í apríl eða seint i raaí eða í júni. „Red fife“ hveiti var notað til útsæðis. Lfkar tilraunir voru gerðar á til- raunabyinu við Indian Head. Þar var búrjað að sá hveiti 15. apríl og svo var pví sáð par á eptir á hverri viku til 20. maí, nema hvað síðasta vika aprílmánaðar fjell úr vegna ill - viðurs. Tveim tegundum af hveiti var sáð samdægurs, „Red fife“ og „Campbells white chaff". Fyrstu prjár sáningarnar af „Red fife“ prosk- uðust sama daginneins ogsíðasta sán- ingin; hveiti, sem sáð hafði verið 20. maí, proskaðist sama daginn, eins og pað sem sáð hafði verið 15. aprfl, 22. apríl og 6. maí. En pað sem farið hafði í jörðina 13. inaí varð tveimur dögum á undan hinu. Reynslan á hinni hveititeorundinni varð enn merki- O legri, pví ac) pað sem síðast komst í jörðina proskaðist fyrst o. s. frv., pað sem fyrst var sáð proskaðist síðast. Lík niðurstaða hafði orðið af tilraun- um, sem gerðar höfðu verið á sama stað f hittifyrra. Tilraunir pessar ættn að taka burt allan ótta út af pvf, hve seint hefur verið sáð í vor. Mestur hluti hveitisins kornst í jörðin einmitt á peim tíma, sem bezt er fallinn til sáningar samkvæmt tilraunum pess- um, sem er fyrri hluti maímánaðar, og °g pað virðist engin Sstuða til að búast við lakari uppskeru en pó að svo og svo miklu befði verið sáð í aprílmánuði. Auðsjáanlksa bandvitlaus. „Nú-nú,“ sagði lögregludómari einn f Chicago, „hvað er pessi maður kærður fyrir?-1 „Hann tálmaði umferð á stræt- unum; hann stóð á gatnamótum og var að prjedika par,“ sagði lögreglu- pjónninn. „Hvað hafið pjer nú mikið á dag upp úr peirri atvinnu?“ spurði dóm- arinn ekki óvingjarnlega. Ákærði maðurinn svaraði: „Sá sem jeg vinn fyrir borgar ekki í gulbj Jeg er ekki að vinna fyrir peninga.“ Dómarinn leit á manninnog kom fyrst engu orði upp af undrun. Loks- ins sagði hann: „Þetta mál á ekki heima í lögreglurjettinum. Maðurinu er auðsjáanlega bandvitlaus. Örvænt svar. Gömul kennarakona — Hvernig kveðið pið að pessu: h-v-f-t-t? Ekkert bamanna svarar. Kennarak.onan — Hvernig er hörundið á mjer litt? Allur bekkurinn í einu hljóði — Gult. MARKAÐSSKÝRSLA fyrir síðustu viku. Hveitimjöl'. Patents $1.95. Strong Bakers $1.75. xxxx $0.85-95 Allt miðað við 100 pd. Smjer: 18—20 c. pundið. Ostur: 10 c. pundið. Ket: Nautaket 6 c. pd. Sauða- ket 13-14 Svínaket7—7^ c. Kálfsket 7—9c. Puglar: Hænsni75 — l,00parið. lvalkúnsk hænsni (turkeys) 10— 12 c. pundið, lifandi Gurðjurtir: Ivartöflur EOc. Iitl. JJll: 9—10 c. pd., ópvegin. Skinn: Kyrhúðir 2|e. — 3^ c. pd Nautahúðir4|c. K&lfskinn6-7c. pd. Sauðargærur 60-1,00 hver. l'.gg 13—14 c.tylftin. Hafrar, 30 c. bush. 34 pds. Gripafóður Hafrar & Barley- $15— 17 Ton. Haframjel, $2,15 pokinn. Hey $7.50-8.00 pr ton.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.