Lögberg - 31.05.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKULaUJNN 31. MAÍ 1893.
3
ÍSLENZKIR KADPMENNl
JAMES HALL & GO.
Búa til og selja I stórkaupum, Vetlinpa Hanzka, Moccasins o. fl. Þeir
hafa stærstu byrgðir af karlniannasokkmn otí ltni (Skyrtmn.
Krí'jrutn, Mansjeitnin. Klútmn o. fl., o. fl. Linnijr hl/-
mn vetrarsokkum (Arctic socks).
Verzlunurbúð peirra og skrifstofa er ú 150 Princess Str., f>ar sem
áður voru James O’Brien & Co.
___Nœstu dyr ;ið skrifstofu LöGnERiiS-
150 PRINOESS STREET,
WINNIPEG. - - - MAITOBA.
I
Wáerg aiid ÁrMOii.
(ieneral Merchants, - - cavalier
Vjer kaupum ull fyrir hæsta markaðsverð móti vörum. Af f>ví vjer ætlum
að hætta við verzlan í Cavalier, neyðumst vjer til að seljanú billegar en áður.
Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að korna og skoða vörur
vorar og prísa og vjer skulum sjá um að fieir fái eins tnikið fyrir ull sína lijá
088 eina og þeir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir J>vi sem J>jer viljið á ísl.
OA%/A1 wEBERG & ARNESON.
CAVALIER, - - . N. DAK
Næstu dyr við Curtis & Swanson.
L. GOODMANSON.
Mountain
Nortlj Dakota
tekur til aðgeröar vasaúr, klukkur og skrautgripi úr gulli af öllum tegund-
um. Hann gerir einnig við skegghnífa og slípar J>á. Allt er gert fyrir
sanngjarna borgun. Komið tafarlaust, konur og kariar með allt sem pjer
bafið í ólagi af peirri tegund. Jeg gef mig eingðngu við pessu næsta sumar.
Fljót og áreiðanleg vinnubrögð, lika billeg eins og vant er. Komið tafarlaust
Vinsamlegast
nXousLtalu xr.
ORTHERN
PAGiFIC R. R.
Hin vinsœla braut
TII.
ST. PADL
MINNEAPOLIS,
Og til allra staða í BA.NDAKÍKJUNUM
og CANADA.
Pullman Palace svefnvagnar og bord-
stofuvagnar fylgja daglega
hverri lest til
9 x
Og til allra staða í Austu Canada
Paul og Chicago.
STÆRSTA tSLENZRA BLADIDIUEIMI.
NYTT KOSTABOD
FYRIR NÝJA KAURENDTJR.
Fyrir að eins $1.50 bjóðum pjer njtjum kaupendum blaðs vors:
1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritcli
Ofursti (nr. 13.)
2. Hve a sem vill af sögunum:
Myrtur í vagni...624 bls.seld á 65 c.
Hedri...'........230 —.... — 35 c.
Allan Quatermain.470 — .... — 65 c.
í Örvænting......252 — .... — 35 c.
Lögbcrg Printing; & Pnblishing Co.
Tækifæri iii að fara gegn um hin nafn-
frægu St. Clair járnbrautargöng.
Flutningur er merktur „in
Bond“ til þess staðar, er
hann á að fara, og er
ekkiskoðaður af
tollþjónum.
NYJAR VORUR! LACT VERD!
Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allsknnar vörum fyrir
sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, líatta, Fatnað, Skótau, ásamt
öllum öðrum vörum, sem vanalega eru seldar í búðum út
um land.
Degar pjer komið til Canton, f>á munið eptir að
koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja
um prísana, pví nú hafið f>ið úr
rreiru að velja en áður.
lí. W. filRDLESTOl.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðztóll ... .$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
AÖal-umboð fyrir Manitoba, North West Te Bolumrretory o
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... 1500,000
Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg
Farid til
li Baldur
eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappir, etc. Einn-
°g húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dtnum, einnig ullpriíu-
um, st<5lum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma-
vjelum 0g ‘-Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið
vörumar.
FARBRJEF YFIR HAFIO
Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandi
Evrópti, Kína og Japao, með öll-
tim beztu gufuskipalínum.
IIi 11 mikla wsundiirslitiia brat til
Kyrrahafsins
Viðvikjandi prísum og farseölum snúj
menn sjer til eða skrifl |>eim næsta far-
seðlasala eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
H. J Belch Ticket Ag’t
486 Main St. - - Winnipeg
JacobDobmeier
Eigandi
“Winer“ Olgerdaliussins
EAST GR/V^D FOHKS, - MINJL
Aðal-agent fyrir
•‘EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESCENT MALT EXTRACT
Selurallar tegundir af áfengum drykkj-
um bæði S smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurfyikja
Rúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök um-
öunun veittöll um Dakota p öntriuum.
W D. BRADSHAW.
Livery feed & Sale Stable.
Hefur hesta til leigu og til sölu. Farið
með hestana eða uxana ykkar til hann
þegar þið þurflð að standa við í Cavalier,
Hann er skammt fyrir sunnan þá Curtis &
Swanson.
CUDMUNDSON
CANTON,
BROS. & HANSON
N. DAKOTA.
J
The London & Ganadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba OfPICE:
l95 Lombard Str., WINNIPEG
Ceo. J Mniilson, local manager.
Þar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grund P. O. Man., er
heima á íslandi, J>á snúi menn sjer til
J>ess manns, á Grund, er hann hefu.
fengið til að líta eptir J>ví I fjærveru
sinni. Allir J>eir sem vilja fá upplys-
ingar eða peningalán, snúi sjer til
J>essa manns á Grund.
Pau Hagen
Verzlar með
ÁFENGA DRYKKI og SIGARA.
Aðalagent fyrir
Pabst's Milwaukee Beer.
East Grand Forks, Minn.
OSCAR WICK, -JS.-
„E, Grand Forks Nnrsery*'.
hefur til sölu allar tegundir af trjam
sem þróast í Minnesota; og N. Dakota
hann hefur sk uggatiýe, ýms ávaxt itrje,
stór og l ítil, einuig skógartrje ng rnrna,
bióm o. s. frv. Mr. Wick er sveuskur
að æt t og er alþekktur fyvir að vera
góður og áreiðanlegur maðu r i viðskipt,-
um. Þeir sem æskj a þess geta snúið
sjer til E. H. Bergmanns, Garda>-, og
mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing-
ar og pantar fyrir rá sem vilja.
OSCAE WICK,
Prop. af E. Grand Forks Nurseiv.
E. GRAN J FORKS, Minn.
W. T. FRANKLIN.
SELUR
Finustu tegundiraf vini
og vindlum.
nAST CRAflD FORKS, - • - IVJINN
Látið ekki bregðast að koina til lians
áður en þjer farið heim.
SAUMAMASKÍNUR
B. Anderson, Gimli, Man., selur
allskonar Saumamaskinur með lágu
verði og vægum borguDarskilum
Flytur maskínur kostnaðarlaust tif
kaupenda.
Borgar hæzta verð fyrir gamlar
saumamaskinur.
Hver sern þarf að fá upplýsingar
viðvíkjandi auglýsingum gerði vel i sð
kaupa “Book for advertisers“, Jös' blaS-
siður, og kostar $1.00 send með pósti
frítt. Bókin inniheldur vandaðau hsta
yflr öll beztu blöð og timarit í “ Ameri-
can newspaper directory“; gefur áskrif-
anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs-
ngar um prís á augl. og annað er það
snertir.
Skriflð til
Rowell's Advkrtisino Bure.m
10 Spruce St. New Vork
171
„Hann er kunnugur mjer,“ svaraði ída og lagði
áherzlu á orðin.
XIV. KAPÍTULl.
TfGKISDÝRH, IVXIR KL.ERXAR.
Epttr að Edward Cossey hafði fengið Þessar
kuldalegu viðtökur hjá konu j>eirri er hann hftfði kagt.
að ást sinni á hjclt hann áfram i vagni sínutn, og var
jafnvel I enn verra skapi en áður, eins og menn' munu
geta gert sjer í hugarlund. Hann kom heim til sin
fjekk sjer eitthvað að borða, og fór svo yfir til Eik-
anna til að finna Mrs. Quest, J>ví að J>au höfðu áður
komið sjer saman um J>ann fund.
Hún beið hans í samkvæmissalnum, J>egar hann
kom inn, stóð við gluggann með hendarnar fyrir
aptan hakið, eins og hún var mjög opt vön að gera.
Jafnskjótt sem hann hafði lokað dyrunum, sneri
hún sjer við, kom til hans og tók ástúðlega með
báðum höndunum utan um höndina á honum.
„Mikið óttalega er langt siðan jeg hef sjeð þig
Edward“, sagði hún — „heill dagur. Sannast að
segja lifi jeg ekki, pegar jeg sje pig ekki — jeg er
J>á bara til“.
Ilann kippti skyndilega að sjer hendinni.
„Sannast að segja, I3ella,“ sagði hann ópolin-
móðlega, „J>ú gætir farið ofurlítið gætilegar, heldur
eu að gera annað eins og J>ctta fyrir opnum glugga
170
sem ek>cert væri. Svo hneigði hann sig kuldalega
fyrir Haraldi Quaritch. Quaritch hneigði sig á
móti, og gekk svo að málaragrind sinni, sem var fá-
ein skref frá.
„Jeg sá, að pjer voruð að mála,“ hjelt Edivard
Cossey áfram með lágri rödd, „svo að mjer datt í
hug að koma og segja yður, að jeg hef komið mjer
saman við Mr. de la Molle um petta, sem við minnt-
umst á.“
„Ó, einmitt pað,“ svaraði Ida, og lamdi mann-
vonskulega 1 stingflugu eina með penslinum sínum.
„Jæja, jeg vona, að pjer verðið ánægður með að
hafa sett peninga yðar I petta. Og ef yður stendur
á sama, pá skulum við alls ekkert meira um peninga
tala, pvl að jeg er orðin alveg uppgefin á pví efni.“
Svo hryndi hún röddina og hjelt áfr&m: „Komið
pjer hjerna, ofuisti, og svo getur Mr. Cossey verið
dómari okkar I milli,“ og hún benti á mynd sína.
Edward leit til ofurstans allt annað en ástúð-
lega. „Jeg hef ekkert vit á málaralist,11 sagði hann,
„og er hræddur um að jeg megi til með að fara að
flyta mjer. Verið pjer sælar“. Og hann tók hatt-
inn ofan fyrir ídu, sneri sjer við og fór.
„Og jæja,“ sagði ofurstinn og leit á eptir hon-
um með glettnis-svip, „maðurinn virðist hafa pað til,
að vera fremur stuttur I spuna. Vill vaða á bæxl-
unum gegnum heiminn, liggur mjer við að segja.
En fyrirgefið pjer, jeg byst rið, að petta sje vinur
yðar, Miss de la Molle?“
167
og öllu pví sem samfara er leyndum ástum. Honum
virtist, pegar hann leit upp til pessa yndislega snjáv-
ar, að fengi bann pangað komizt, pá mundi lífið allt
verða yndisleikur og ljós, pá mundi enginn porsti
verða framar og enginn ótti; og engar nauðunga-
göngur framar um daunill foræði blekkingarinnar.
E>ví meira, sem hann lofaði liuga slnum að dvelja
við pessa hugsjón, pví ákafari varð prá hans eptir
henni. Hann vissi líka vel, að fengi hann konu eins
og ídu de la Molle, pá mundi pað verði sú inerta
blessun, sem hann gæti orðið fyrir, pví hún hlaut
að lypta honum á æðra stig en hann stóð á. Vita-
skuld var hún fjelaus, en pað pótti honum ekki
miklu skipta, enda hafði hún ættgöfgi og gott upp-
eldi og fegurð og tignarlega persónu, sem menn
neyddust til að bera lotningu fyrir. Og svona atvik-
aðist pað, að hann fjekk æ innilegri og innilegri ást
á ídu, og að hann varð æ preyttari og preyttari á
kunningsskap sínum við Mrs. Quest (jafnvel pótt
liann byði henni í einhverju fljótræðis bllðu og
iðrunar-kasti að strjúka með hana deginum áður eu
hjer var komið sögunni, eins og vjer höfuni pegar
sjeð). Og pegar liann nú ók í hægðum sínum aptur
til Boisingbam, pá fann hann, að hann hafði stofnað
í hættu vonum sínum með pví að láta f fljótræði
leiðast af sínum kaupskapar tilhneigingum.
Allt í einu kom bugða á veginn, sem hann var
að halda eptir, og sá hann pá sjón, er ekki bætii
skap lians, sem pegar var orðið all-æst. Hjett við