Lögberg - 07.06.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.06.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIkNDAUlNIS 7. JÚNÍ 1893. 3 ORTHERN PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PADL MINNEAPöLiS, tH nllra atuða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til 5 A Ug til allra 8taða í Austu Canada , via S I’aul og Chicago. I’ækifæri iil að fara gegn um hin nafu- frœgu St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „iu Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss títvegað til og fráBretlandi n.vrOpu, Kína og Japao, með öll- um beztu gufuskipnlínum. Hh, brnt til Viðvikjandi prísum og farseðlum sntíi mennsjertil eða sknfl þeim nœsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Jac«liD«Mer Eigandt “Winer“ Olgerdahussins EAST CR/\HD FOHKS, - NIINN- Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfrœga CRESCEJíT MALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bieði í smji. 0g gtórskaupum. Einn fínusta Kentuckj'- og Austurfylkja úg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nm- óunun veittöll um Dakota pönlnuum. w D. BRADSHAW. Livery fced & Salc Stablc. ilefur hesta til leigu og til sölu. Ear'ð með hestana eða uxana ykkar til hann þegar þið þurflð að standa við í Cavalier, Hann er skammt fyrirsunnan þá Curtis & Swanson. UID í III NYTT KOSTABOD F Y R 1 11 N ÝJA K A U 1’ E N 1> U />’. Fyrir að eins % 1,,'»() bjóðun. .-jer nyj.um kaupenduni blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) árgang LOgberys frá bvrjnn sbgunnar Qu mtcb Ofursti (nr. 13.) 2. Hve a sem vill af sðgunum: Myrtur í vagni.....624 bls...seld á 65 c. Hedri..............230 —.... — 35 c. Allan Quatermain...470— .... — 65 c. í örvænting........252 — .... — 35 c. Ltfgbcri; 1‘cintini; »V l'nblisliins Co. NYJAR VORURI LAGT VERDl Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar tryrgðir af allskonar vömm fyrir sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Iiatta, Fatnað, Skótau, ásamt öllum öðrum vörum, sem vanalega eru seldar í búðum út um land. Þegar f>jer komið til Canton, pá munið eptir að koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja um prísana, pví nú hafið pið úr meiru að velja en áður. GUDMUNDSON CANTON, BROS. & HANSON, N. DAKOTA. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Okficf.: 195 Lombard Str., WINNIPEG Gco. .!■ Manlson, locai. managf.r. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, þá snúi menn sjer til fiess manns, á Grund, er hann hefu. fengið til að líta eptir pvl í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til fiessa manns á Grund. Pau Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI og 8IGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee líeer. East Grand Forks, Minn. 0SGÁ6 WICK, ■"‘TSr- „E, Grand Forks Xurscry,‘. hefur til sölu albir tegundir af trjam sem þróast í Minnesota; og N. Dakota hann hef ur sk UKgatrje, yms ávnxtatrje, stór og i ítil, einnip pkógnrtrjf ng runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur að æt t og er alþekktur fyrir að vera góður og áreiðanlegur maður í viðskipt- um. Þeir sem æskj a þess geta sntíið sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing- ar og pantar fyrir þá sem vilja. OSCAH WICK, Prop. af E. G rand Forks Nursery. E. GRAN DFORKS, Minn. SAUMAMASKINUR B. Andkrson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægum borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskfnur. W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CRAfJD FORKS, - • - tyiNN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en hjer farið heim. T.C.NUGENT, c*vA, kr Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlimur konungl. sáralæknahaskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir i lireska- hernum. Offlce í McBeans Lifjabtíð. RADIGER & 00. Vinfanga «*z vinnla innflytjendur- 513 Main Str. á móti City Hall Selja ágætt Ontario berjavín fyrir $1.50 til 2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðir af góðum vindlum fyrir innkaupsprís. ISLEHZKIB KAUPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til og selja í stórkaupum, Vetlinga Hanzka, Moccasins o. fl. Þeir hafa stærstu byrgðir af karlmannasokkum og líni (Skyrtum, Krögum, Mansjettum, Klútum o. fl., o. fl. Einnig hly- um vetrarsokkum (Arctic socks). Verzlunurbúð peirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., þar sem áður voru James O’Brien & Co. ---Næstu dyr við skrifstofu Lögbergs- 150 PRINCESS STREET, WINNIPEG. ... MAITOBA. ffekrg and iriies«n. G e n e r a 1 Merchants, CAVALIER Vjer kaupum ull fyrir hæsta markaðsverð móti vörum. Af því vjer ætlum að hætta við verzlan í Cavalier, neyðumst vjer til að seljanú biilegar en áður. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum sjá um að þeir fái eins mikið fyrir ull sína hjá oss eins og p>eir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví sem þjer viljið á ísl. WEBERG & ARNESON. CAVALIER, - - - - - N. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. L. G00DMANS0N. Mountain Nortl\ Dakota tekur til aðgerðar vasaúr, klukkur og skrautgripi úr gulli af öllum tegund- um. Hann gerir einnig við skegghnífa og slípar þá. Allt er gert fyrir sanngjarna borgun. Komið tafaríaust, konur og karlar með allt sem |>jer hafið í ólagi af þeirri tegund. Jeg gef mig eingöngu við þessu næsta sutnar. Fljót og áreiðanleg vinnubrögð, llka billeg eins og vant er. Komið tafarlaust Vinsamlegast Moun.'fca.ixL jxr. Palcota. fi. ff. tílIILESm Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll..$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00U Skr ifstofa 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg Farid til á Baldnr ptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ghúsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu- m, st<5lum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma- elum og “I)ominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. T 183 fyrir þær millíónir tnannaá jarðarhnettinum, sein við svipuð kjör eiga að búa — mennina, sem þola hörm- ^ngar striðanna, hungursins, þrælaverzlunarinnar, ■ annnar, okursins, þrengslanna í löndunum og „nn. ‘rl°£ “?'•"* ,Si" »» tti', oK »vo l.nS. 4 milli þo.rr., |«.r n„s,» ti, ,ð verndl M »lSoran 0,v„„„„g. oB h f ‘V f ' r-"- "«8 hlrindl og nóga fæðu, mönnunum, sem að miklu leyti hafa lypzt, annaðhvort af ham.ngjunni eða meðfæddum styrkleik og vitsmunum, upp yfirymiskonar auðvirði- leik veraldarinnar — af þeim er það að segja, að þeir sjá ekki ljós ánægjunnar netna eins og stjörnu- Rlampa; það er óskyrt, óáreiðanlegt, og tlmunum saman hulið skyjum. Þeir einir, sem sjálfselskan hefur fengið fullt vald yfir og þeir sem alveg eru þekkingarlausir, geta notið ánægjunnar til fulls, líkrar ánægju eins og þeirrar er villin.onn og börn njóta, en engir aðrir, hvað blómlega sem hagur þeirra stendur. Því að hinunj — mönnunum, sem hugsa og liafa hjörtu, sem geta fundið til, og ímyndunarafl til að &era sjer grein fyrir lífinu, og mannlega hlut- tekning, sem getur komizt við — þeim mönnum er svo *arið, að þyngdin ein á eymd heinwins, sem þrýstir utan að þeim eins og andrúmsloptið, og berg- málið af stunum hinna deyjandi manna og gráti barnanna er nóg, og meira en það, til þess að deyfa, og jafnvel gera að engu fögauð þeirra. En jafnvel 182 XV. KAPÍTULI. Ánægjulkgir dagar. Nóg er af raunum I heimi þessum. En svo er fyrir þakkandi, að forlögin taka stundum I strenginn oirkur til hags með mildandi hendi. Flestum okkar auðnast að lifa tlma og tíma, sem að sönnu fullnægja ekki að öllu leyti þeirri ánægju-hugsjón, sem fyrir okkur vakir, en kotnastþó svo nærri þvi, að vjer get- um síðar á ævinni ímyndað okkur að svo hafi verið. Jeg segi, að því sje svo varið með „flesta“. og á þar einkum við þá flokka manna, sem almennteru nefndir „heldri menn“, og ineð því orðatiltæki 4 jeg við þá som ekki skortir mat til að seðja sig 4 nje föt til að skyla sjer með; sömuleiðis á jeg við þá sem ekki þjást af hvíldarlausum og hræðilegum sjúkdómum, nje þurfa daglega að þjást af því að sjá börnin sín liungra; menn sem ekki eru neyddir til að lifa llf sitt oak við slárnar I vitfirringa spítölunum, nje þurfa að sjá þá sem þeir elska eins og lífið I brjóstinu á sjer og byggja á allar slnar beztu vonir dragast upp og berast þannig fram á það kalda svæði, sem engar fregnir koma aptur af. Fyrir slíka ógæfumenn, og 179 ekki borguð undir eins. Svo það er I stuttu máli að segja, að ef jeg get ekki haft út úr þjer ein fimm hundruð pund I næstu viku, þá vil jeg fá að vita, hvernig á því stendur. Og jeg ætla að vera hrein- skilin við þig, Bill minn góður. Ef jeg fæ ekki að sjá þessa peninga viku frá deginum I dag, þá skal jeg segja þjer, hval jeg geri. Jeg ætla þá að fara að hressa mig á sveitaloptinu — jeg þarf þess líka, því að jeg er farin að verða svo guggin — og jeg held, að jeg mundi kunna prýðilega við mig I Boi- singham. SannleÍKurinn er sá, að jeg er að hugsa utn að koma og heimsækja þig sem fornvin minn; svo þú gerir kannske svo vel, að biðja hina yndislegu Mrs. Quest að hafa til herbergi handa mjer, og fari jeg þá og veri, ef jeg skal ekki, þegar jeg ke n þangað ofan eptir, segja heiðurskempunum þar ým- islegt um þennan málafærslumann þeirra, som peim þykir svo vænt um, svo það skal detta ofan ytír þá. Og nú liofur „tigrisdyrið'1 þitt elskulega sagt pjcr sannleikann afdráttarlaust. En mundu eptir þvf, að það vill ævinnlega lieldur mala en urra. Það setur aldrei kryppu upp úr bakinu, nema þegar stendur á peningum. Það er bara peningaspursmál, dreugur minn, eins og allt annað I þessum synduga heimi. Þín elskandi Edit“. Kaldur svitinu stóð I dropum á enninu á Mr. Quest um það leyti, sem hann var að ljúka við þetta skemmtilega brjef.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.