Lögberg - 07.06.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.06.1893, Blaðsíða 4
4 L >GiiEKU MIÐVIKUDAGINN 7. JUNÍ 1893 UR BAINUM oo GRENDINNT. Rev. Björu Pjetursson hefur urn tíraa ekki getað haldið guðsþjónustur vegna heilsubrests. Hann fylgir að eins fötum, en er sáraumur. Vafasamt f>ykir nú, hvort nokkuð verður úr pví að rafurmagnsbrautin milli Winnipeg og Selkirk verði lögð í sumar. Fiskiveiða-bátar Robinsons-fje- lagsins í Selkirk iögðu af stað út á Winnipegvatn í gaer. Eitthvað fór af fiskiveiðabátum á föstudaginn var. Overtons bátarnir fara álaugardaginn. Mrs. P. S. Bardal fór með börn sín suður í Dakota á laugardaginn, og b/st við að verða þar uin tíma hjá frændfólki sínu. Með henni fór og Mrs. Þorbjörg Jónsdóttir, móðir Jóns Ólafssonar ritstjóra. Oss hefur verið bent á, að prent- villa hafi skotizt inn í kirkjupingsboð sjera Jóns Bjarnasonar í 39. nr. Lög- bergs p. á. t>ar stendur, að kirkju- pingið verði haldið 23. júní 1893 og nœsta dag, en á auðvitað að vera nœstu daga. Mr. John A. Blöndal, business manager Lögbergs, og Miss Jónína Grímsdóttir fóru á mánudaginn var suður til Gardar, N. D. Jafnvel pótt peirra sje von aptur nú í vikunni, munu pau ætla að verða lengur sam- ferða. Walker, county-dómari í Vestur- Manitoba, á að verða eptirmaður Ardaglis dómara, sem ljezt fyrir skömmu. Eptirmaður Walkers 1 Vestur-Manitoba verður T. D. Cum- berland, fjelagi peirra Archibalds og Howells málafærslumanna. Mr. Ólafur Björnsson, Pjeturs- sonar, tók hjer í bænum fyrir síðustu helgi undirbú'nings-próf til lækna- skólans, og leysti pp.ð pryðilega af hendi. Með haustinu hyggst hann að byrja læknisnám hjer íbænum. Hann fór á laugardaginn suður í Dakota til pess að leita sjer atvinnu. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaup- maður úr Breiðuvík, kom um síðustu helgi hingað til bæjarins úr Chicago- ferð sinni. Mjög dáist hann að syn- ingunni, eins og aðrir, en segir, að allmikið hafi enn ekki verið komið í fullt lag. Einkum var allmikið eptir að gera við byggingar ymsra Norður- álfuríkjanna, og hafa sjerstaklega Danir og Rússar orðið síðbúnir. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheftöð cts. Myrtur í Vagni ,, 65 „ Uedri „ 35 „ Nyir kaupendur Liigbergs. sem borga blaðið fyririram, fá getius hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘ um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Við urðum ekki forviða, þegar við sá- um vandræðaflapur Picnic-feðranna nafn- f rægu í síðasta Lögb„ ®g því síður urðum við forviða þó þeirbirtu vottorð frá manni, sem alls ekki er til í Winnipeg og hefur ekki verið til hjer um slóðir svo vjer vit- um — vjer höfum allt af búizt við ein- hverju óvanalegu af atgjörvis-inönnunum. Vjer viljum nú biðja i>á að gera svo vel og sýna oss þennan Árna Þorvaldsson, sem heyrði á tal nefndarinnar við J. B. Thor- leifsson að morgni 24. roaí sl. eða að öðr- um kosti verðum við að álíta þá miður vandaða að því sem þeir segja. Að endingu viljum vjer biðja þá, að verða ekki um of „forviða" |>ó vjer höfum virt þá svars, sem mun verða þnð siðasta frá ckkar hendi, þó þeir birti hundrað vott- orð frá mönnum sem alls ekki eru til í bænurii. — Lengi lifl Picnic-feðurnir ís- lenzku. Th. & Co. MARKAÐSSKÝRSLA fyrir síðustu viku. Hveitimjöl: Patents $1.95. Strong Bakers $1.75. xxxx $0.85-95 Allt miðað við 100 pd. Smjer: 18—20 c. pundið. Ostur: 10 c. pundið. Ket: Nautaket 6 c. pd. Sauða- ket 13-14 Svínaket7—7^ c. Kálfsket 7 — 9c. Fuglar: Hærsni75—l,00parið. Kalkúnsk l.ænsni (turkeys) 10— 12 c. pundið, lifandi Garðjurtir: Kartt'fim 50c. bush. TJll: 9—10 c. pd., ópvegin. Skinn: Kyrhúðir 2Jc.— 3£ c. pd Nautahúðir 4-Jc. Kálfskinn 6-7c. pd. Sauðargærur 60-1,00 hver. 7 'gg 13 —14 c . ty lf tin. Hafrar, 30 c. bush. 34 pds. Gripafóður Hafrar & Barlcv-$15— 17 Ton. Haframjel, $2,15 pokinn. Hey $7.50-8.00 pr ton. BALDWIN k BLONDAL. *i«>OöAi i n . a 1 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Di*. SX. Kalldox*saori. Park River,---N. Dok- VIÐ SELJUM CEDRUS (HBDINeA-STOLPA sjerstaklega ódyrt. Emnig allskonar timbur. SJERSTOK SALA á AmeHkanskri, þurri Iilmlted. á horninu á Princess og Logan strætum, WlNNIPBG OLE SIMONSON mælir rneð sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main St.r. Fæði $1,00 á dag. Odrasta Lifsabyrgd! Mutual Raserve FendLife Association of New York. Assf.ssment System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri skilmúlum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu ieyti og njóta alls ágóða, því hlutabrj efa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Si tíu þí/sund meðlimi er hafa til samans lífsáby rgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljón dollara, skiptist milli, meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr :tTO t»- lendinr/ar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp é mtir en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á islenzku. W. II. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNIGHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager t Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. n. fr> Skrifstofur: Mclntyre BJock Man St. Winnipep, Mm, . FAGNADARERINDI F Y R 1 R S A U Ð F .1 Á R R Æ K T E N D U K. Vjer höfum komizt að svo góðum samningum við ríka verksmiðjueig- endur í austur-ríkjunum, um að kaupa ull vora í ár, að við sjáum oss fært að borga 1 til 2 c. meira en hæsta markaðsverð fyrir pundið af henni. Vjer purfurn að fá ull yðar og pjer purfið að fá vörur vorar. Hagsmunir yðar og vor eru í svo nánu sambandi. Komið og eigið tal við ötula verzlun- armenn. Ueirra lágu prísar, sem peir bjóða, gera jafnvel hinn varkárasta kaupanda steinhissa. Vjer höfum alla hluti sem pjer parfnist, allt frá saum- nálinni upp að akkerinu. Látið ekki vjelast af glæsilegum auglysingum og óáreiðanlegum verðskrám, en komiðihina MIKLU FJELAGSBUÐ í Milton, bar sem ÞÍer eretið rannsakað vörur og prísa, og sjeð með eigin aua'um hvaða kjörkaup pjer getið fengið. KELLY MERCANTILE CO MILTON,.........NORTH DAKOT. MANITOBA ■———I—W———mHnmwawi MIKLA KORN- OC KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I MILI H ANDA Ö L L U M. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sátf í 1,082,794 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Viðhót - - - 2Hf?,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no gu framför sem hefur átt sjer stað. heilsusamleg framför. Árið 1890 var hveiti sáð í 746,068 ekrur Árið 1891 var hveiti sáö í 916,664 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur "ur orð, og benda ijóslega á þá dásam íKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og HESTAR, NAUTPENINCUR oc saudfje þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTARLOjN D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum œönnum og fje .......... lögum, fyrir iágt verð og með auðveldum borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ---- i ........ fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði I öllum pörtum Manitoba er nú fiÓDIIi AIARKADUK, JÁRNBRAUTIR, KIRKJUR OG SKÓLA K og flest þægindi löngu bygg'ra landa. I»EWIlffC4A-CHí>Ol5I. í mörgum pörtum fylkisins er auðvelt. að " ........ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjnstu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. ei?a til WINNIPEC, MANIT0BJ\- The Manitoba Immigration Agency, 30 York t., T0R0NT0. 180 „Hamíngjan góða!“ sagði kann, „pessi kvenn- maður gerir út af við mig. Og hún stendur við hót- anir sínar, ef jeg hef ekki til peningana handa henni. Jeg verð tafarlaust að fara að finna hana. Hvernig skvldi henni hafadottið petta í hug? E>að fer hroll- ur um mig, pegar jeg hugsa um slíkt.“ Og hann ljet andlitið falla niður á hendur sjer og stundi í gremju hjarta síns. „Það er hart, petta,“ sagði hann við sjálfan sig; „hjer hef jeg ár eptir ár verið að stritaog præla fyrir pví að verða virðulegur »g virtur meðlirnur mannfje- lagsins, og allt af er á hælum mjer pessi gamla yfir- sjón og dregur mig niður, og svei mjer sem jeg held ekki, að hún ætli að tortýna mjer að lokum.“ Hann stundi við, lypti upp höfðinu, tók pappírsörk og skrifaði á hana pessi orð: ,,-Ieg hef fengið brjef pitt og kem að finna pig á morgun eða hinn daginn.“ Þetta brjef ljet hann í umslag, skrifaði utan á pað pessa fyrirmannlegu utanáskript: Mrs. d’Aubigne, Stanley Str., Pimlico, og stakk pví svo I vasa sinn. Svo stundi hann af nyju, tók upp brjef gósseig- andans og leit yfir pað. I>að var alllangt, en aðal- efni pess var pað, að hann hefði pegið boð Mr. Ed- •wards Cossey, og að hann b»ði Mr. Quest að semja skjöl pau sem pörf væri á, til pess að brjefritarinn skyldi geta lagt pau fyrir málafærslumenn sína. Mr. Quest var fremur utan við sig, meðan hann var að lesa petta brjef, og svo fleygði hann pvl á borðið og hló við. 181 „Hvað pessi lieimur er skrítinn“, sagði hann við sjálfan sig, „og hvað háðulegar hliðar eru á öllum sköpuðum hlutum. Hjer er nú Gossey að leggja fram peninga til að ná 1 ídu de la Molle, og ætlar að ganga að eiga bana, ef hann getur, og að öllum lík- indum er hún í kunningsskap við einhvern annan. Svo er Bella, vitlaus eptir Cossey, sem ekki ætlar að hlífast við að baka henni hið mesta hugarangur. Svo er jeg, ástfanginn af Bella, sem hatar mig, og jeg er að neyta allra bragða til pess að koma fram mínum áformutn, og verða virðulegur meðlimur pess mann- fjelags, sem í raun og veru er fyrir neðan mig. Svo er gósseigandinn að pjösnast áfrarn eins og hrosshveli í tjörn, og ímyndar sjer, að öllu sje styrt sjer í hag að eins, og að allur heimurinn snúist um Honham-kastal- ann.Og svo er síðasti hlekkurinn í keðjunni.pessi blóð- suga Edit Jones, öðru nafni D’Aubigne,enn öðru nafni Tigrisdyrið, sem er að naga úr mjer innyflin og hef- ur allt ráð tnitt í hendi sjer. Já, petta er skrítinn heimur og fullur af flækjum; en pað versta er, að hvað miklu ráðabruggi sem við beitum, pá er pað ekki á okkar valdi að leysa úr peim flækjum — nei, pað er ekki á okkar valdi.“ 184 pessum viðkvæmara ilokki manna auðnast einstaka sinnum að lifa nær pvl algerð fagnaðar-tímabil — tímabil, sem aru ofurlítil sumur í hinu kólgufulla loj>tslagi mannsævinnar, gróðurbryddar vatnslindir í eyðimörk vorri, skær norðurljós, sem brjótast gegnum dökkvann umhverfis oss. Og pó að undar- legt megi virðast, pá stendur hvíld pessara sæludaga, pegar gömlu vandræðamálin hætta að kvelja mann og maðurinn getur treyst forsjóninni, og afdráttar- laust blessað pann dag, erhann varfæddur, mjög opt í sambandi við ástríðu pá sem kölluð er ást — petta dularfulla tákn vors tvískipta eðlisfars, petta undur- samlega lifsins trje, sem vex hátt upp yfir allt annað umhverfis oss, og skytur blótrum sínum allt upp til himins, pótt rætur pess drekki í sig styrkleikann úr sorphaug manneðlisins. Aldrei fáuin vjer til fulls að vita, hvað pað er, nje hvað pað á að pyða; en sú bending kemur af sjálfu sjer, að eins oghin stórkostlegasta skelfing til- veru vorrar liggur í algerðum einstæðingsskap, svo stefni og vor stórkostlegasta von og hin innilegasta eðlis-prá hjartna vorra að peirri ástrlðu, sem hefur styrkleik til að hræða með eldi sínum, pótt ekki sje nema um um stundarsakir, einstaklingsskap vorn, og gefa sálinni nokkuð af pví valdi, sem hún práir, valdi til aí varpa af sjer einveru-tilfinningunni meðsam- blenctni við verur, sem oss eru skyldar. í>ví að aleinir erum vjer frá vöggunni til grafarinnar! að mestu leyti má svo eegja, að eptir pví sem árin færast

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.