Lögberg - 14.06.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.06.1893, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG MIÐVIKNAGINN 14. JÚNÍ. 1893 % 0 g b C l' 0. GeíiS át aS 148 Prinoess Str., Winnipeg Nlan. af 7» Lögberg Printing ór Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). KrrsTióRi (Editor); EINAR h/ÖA'LEIFSSON husinrss manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stserri auglýsingum eSa augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi RÚSTAD A-SKIPTI kanpenda verSur aS til kym.a sknjtega og geia um fyrverandi bá staS jafnfmrat. UTAN ASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er. THE LÖCBEHC PHINTINC & PU6LISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man l'TANÁSKPIFT til I ITSTJÚK tNS er: KDITOK p. O. TIOX Sds. WiNNIPEG MAN. — MIÐVIKUDAÖINN 14. JÚNf 1893. — (ögr Öamkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann se sktildlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, áti þess að tilkytina heimilaskiftin, )>á er fað fyrir ilómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. ISv* Eptirleiðis verður hveijum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorura eða á annan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ÍDgar eplir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart um það. — TJandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bnndaríkjamönnum), og frá íslandi eru islenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í lie giete/red Letter. Sernlið oss ek.ki bankaá vísanir, sera borgast eiga annarsta ðar en í Winuipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. » Tvð fjelög, annað alíslen/kt, bitt hálfíslenzkt, halda ársping sín lijer í bænum rjettfyrir mánaðamótinnæstu, kirk jufjelagið og Good-Templara- reglan. Aðalmál Good-Templaranna, bindindismálið, var einu sinni allofar- lega á dagskrá hjá kirkjufjelaginu, og á flestum pess pingum mun eitthvað hafa verið á pað minnzt. En naum- ast verður pví neitað, að áhugi kirkju- fjelagsins á pessu merkismáli hafi fremur dofnað á hinum síðustu árum. Leiðtogar fjelagsins virðast vera farn- ir að líta svo á, að bindindismálinu sje vel borgið lijá Good Templurunum og að bezt sje fyrir kirkjafjelagið, að leiða pað mál hjá sjer, svo sem unnt er; pegar áhugasamir bindindismenn hafa farið að hreyfa pessu máli á hin- Um síðustu kirkjupingum, pá hefur peim að sönnu verið gefið málfrelsi— ef tíminn hefur pá ekki póttof naum- ur og dyrmætur fyrir pað mál — en pað hefur ekki leynt sjer, að menn liafa helzt viljað vera lausir við pesskonar umræður, enda hefur kirkjufjelagið, oss vitanlega, ekkert að hafzt utan pinga til pess að styðja að bindindi. I>að má vel vera, að bindindismálið sje bezt komið í höndum Good-Templara, par sern peir ná til; og víst er um pað, að peir hafa komið margfalt meiru til leiðar meðal íslendinga hjer á fáum árum, en kirkjufjelagið mundi hafa getað áork- að á miklu lengri tíma, ef pað liefði verið eitt um hituna. En samt sem áður furðum vjer OS3 á pvf, með hve fósum vilja k irkjufjelagið hefur látið petta mál af höndum. Fyrir vorutn augum væri pað eðlilegast af fjelag- inu, að hallast sem mest að peirri lat- insku reglu, að telja ekkert mannlegt sjer óviðkomandi, og sjerstaklega var- ast að láta hrinda sjer frá hluttöku í peim hreyfingum, sem eiga sjer stað i siðferðis- og gáfnalífi pjóðarinnar. Og svo er pess að gæta, að Good Templara-reglan nær ekki enn til all- staðar par, sem kirkjufjelagið hefur náð fótfestu, og pað eru til peir staðir meðal Vestur-íslendinga, par sem ekki veitir af að beita öllum peim á- hrifum, sem menn eiga ráð á, til út- rymingar drykkjuskapnum, Vitan- lega vantar kirkjufjelagið verkamenn í víngarðinn; pað er ekki pess eigin skuld, og pví væri ósanngjarnt að vera nijög heinitufrekur við pað. Eti pað má mikið vera, cf pað iðrast ald- rei eptir pvi, ef Jiað lætur ineð öllu undir höfuð leggjast að skipta sjer af pessu máli. AUmiklar umræður hefur pað vakið í blöðum landsins, að einn af helztu kennimönnum Mepódista, Rev. Dr. Douglas i Montreal, kvartaði ný- lega undan pví á kirkjupingi, sem haldið var í Owen Sound, að trúar- bræður hans væru mjög settir hjá, bæði af sainbandsstjórninni og On- tariostjórninni, að gví er snerti ver- aldlegar t einliættaveitingar. Fjöldi blaða hefur pótzt hneykslast mjög á pessum uminæluin, og hefur bent doktornum á, að pað ríki, sem hann ætti að vera að vinna fyrir, sje ekki af pessum heimi, og að pað sje ekki ætlunarverk kirk junnar að komamönn- um tii veraldlegra valda og virðinga, heldur að frelsi sálir. Slíkt lætur nú auðvitað vel í eyrum tnargra, en óneitanlega er Jiað nokkur afsökun fyrir Mejródista og aðra prótestant- iska trúarbragð; (lokka í pessu efni, að peir hafa sjeð, live kappsamlega ka- pólska kirkjan liefur gengið fram í að koma sínurri áliangendurn til valda og rirðinga hjer í landinu. t>að er auðvitað góð regla að slejipa með öllu hliðsjón af trúarskoðurmm manna, pegar iæða er um veraldleg mál, en pað iig^jur við, að pað purfi meira en mannh-ga sjálfsafneitun til slíks, pegar sumir trúarflokkarnir vílja hafa sig undan|>egna peirri reglu. Og par sem nú vitanlega er svo ástatt hjer í landinu, að kajróls! a kirkjan krefst pess í nafni trúarbragða sinna, að sambandsstjórnin fótumtroði lands- ins lög og virði að vetíugi skylaus rjettindi fylkjanna, pá er ekkert und- arlegt, pó að jnótestantar vilji liafa töluvert hönd í bagga með stiórn Ikndsins. Eins og ölluin lesendum enzku blaðanna hjer er kunnugt, hefur ekki blaðið Free Press ofsótt nokkurn mann af jafn augsýnilegu liatri eins og Mr. Josepli Martin, fyrverandi lög- stjórnarráðlærra fylkisins. Af öllum föntunum í Greenways'.jórninni átti hann að vera vestur, og óhæfara manni en honum áttu aldrei að hafa verið falin á hendur nokkur völd í nokkru landi, enda hældi blaðið sjer mjög af pví, að pað hefði getað skammaðliann út úr ráðherratigniimi. J>að var ekki heldur talið neitt leyndarmál meðal manna hjer í bænum, ' að ritstjóri blaðsins Free Press hefði svikið sinn flokk fremur öllu öðru vegna pess, að honum pótti Mr. Martin heldur ópjáll í peningamálum við sína gömlu flokks- menn, pegar ræða var um meðferð á fje almennings. í>ví kynlegra er pað að blaðið er nú farið að tala mjög virðulega um Mr. Martin, pakkarhon- um, eða öllu lieldur kennir honum um vinsældir Greenwaystjórnarinnar, og hlakkar yfir J>ví, að nú hljóti pær að vera á förum, með pví að Martin sje ekki lengur n sitt við liana riðinn, og par fram eptir götunum. Annaðhvort er svo að sjá, som ]>eir Luxton og Martin hafi sætzt nylega, ellegar sú til- gátablaðsins Tribune er rjett, að Free Press taki til pessa bragðs af einberri mannvonzku, í ]>eim tilgangi að gera alveg út af við manninn, vitandi af nokkurra ára reynslu, að pað sje ómögulegt fyrir nok.kurn stjórnmála- mann f Manitoba að vera nokkurs metinn, ef liann hefur fylgi pess blaðs. L E S I Ð! L E S I Ð! Landar góðir, sem komið til Milt- on, og purfið að kaujia yður heitt, gott kaffi, mat, kalda drykki, vindla, ald- ini eða allskonar sælgæti, gleymið ekki að landi yðar, Kelly J. Berg- man, h»fur allt petta tilsölu, fyrir gjafverð. Kelly J. Bergman. . Milton N. Dak. HEIMILID. [Aðsenriiir greinar, frunisamdar og þydd, i r, sem eeta lieyrt undir „Heimiliö"- verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um búskap, en ekki mega þær. veia mjög langar. llitið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar lialdið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] Marobrkitni í núsKÁr. (Eptir H. A. Head, Battleford, Man. Jeg hef fyrir mjer meir en 20 ára reynslu í búskap, og ætti að geta gefið gagnlegar bendingar bæði byrj- enduni, og peim sem eru í efa um, hve langt má fara í hinum sjerstöku bún- aðargreinuin. t>að er gaman að lesa ritgerðir, sem einlægt við og við og eru að birtast á prenti frá peim mönn- um, sem mæla fram með einhverri sjerstakri grein jarðyrkjunnar, og röksemdir pær sem peir styðja með málstað sinn. £>eir sem stunda marga breyttan búskap (mixed farming) eru ekki í neinu frábrugðnir kaupmann- inum,scm selur almennar vörur. Kaup- maðurinn er fyrir reynsluna orðinn liæfur fyrir hverja lielst grein verzl" unar sinnar, sem hann sjer að borgar sig bezt. Góður búmaður er fæddur og ujipalinn til stöðu sinnar, og getur pví samhliða stundað hverja helzt bú skapargrein sem cr. Einn af talsmönnuin sjerstakra búnaðargreina hvetur eingöngu til hveitiræktar; annar tilnefnir hesta eða gripi af einhverju vissu kyni, eða nautaket og mjólk, eða svín og mjólk- urbúskap, sauðfje, hænsni, o. s. frv., alit eptir pví sem hver peirra fyrir sig álitu bezt. t>eir vita ekki svo mikið sem pað, að mesti hagurinn af búskapnum er kominn undir pví, að hinar ymsu búnaðargreinir sjeu í rjettu hlutfalli hver við aðra, allár í einu. Hvað nautpening áhrær- ir, er ]>að aldrei óráðlegt fyrir bónd- ann að leggja sig eptir sjerstakri nautgripategund. E>að parf alls ekki að ganga að pví vsíu eins og surnir víðast gera, að bóndinn vegna kyubreytinga sinna vanræki hina. Það er pví ekki á móti peim, sem vilja leggja sjerstaka rœkt, við eitthvað sem jeg vil tala, heldur á móti hveitibóndanum, sem svo lítið veit, eða kærirsigumað vita inn í jarðyrkju, eða hann vill eyðileggja liina bestu og feitustu bújörð í landinu, með pví einlægt að sá í hana sömu kornteg- undinni, pangað til hún ekki lengur borgar ræktunina, og mun pess eigi purfa lengi að bíða, par sem, eins og nú stendur, að arðurinn er svo hæpinn. Deir sem pvílíkt gera,eru cngir reglu- legir búmenn, peir eru að eins „speku- lantar“, sem reikna út hve mikið ó- brúkuð jörð geti gefið af sjer um fáein ár. í millibilinu ætla peir að græða svo mikið, að peir geti yfirgefið landið, og leigt ]>að öðrum, sem peir treysta að muni endurbæta J>að. Til J>ess að syna, live óbrúkandi og heimskuleg p.ð sjeu ráð J>eirra manna sem hvetja til eintómrar hveiti ræktar, skal jeg setja niður eptir- fylgjandi tölur: Það mun ei vera fjarri sanni að ætla á að kostnaður við eina hveiti-ekru sjeu 9 dollars, (pó að ekkert sje gert fyrir pví, sem jarðvegurinn missir af sínum upp- runalega krafti við hverja sáningu) meðaltal af pví sem upp úr henni fæst, gcrum vjer 20 bushcl, og svo skulum vjer setja svo, að ekkert af [>ví verði verra en svo, að }>að sel jist fyrir 60 ccnt busholið; og pá verður ágóðinn af ekrunni 3 dollars. Hversu margar ekrur af hveiti parf pá maður, sem hefur fjölskyldu, að rækta, til J>ess að geta lifað á J>ví eingöngu? Ilve inikið fje mundi purfa til að vinna að J>eim ekru fjölda, og hve marg-ir bændur í landinu eru svo settir, að peir mogni petta? Dessar spurningar eru of lítilfjörlegar fyrir hveitiyrkju-spekulantinn að athuga cnda er peim frcmur bjinttil fjöldans, til peirra setn ekki vita, og ekki pykj- ast upp úr pví vaxnir að taka ráð- leggingmn. Stjórnið búi yðar pannig, að pjer hafið eins margar iuntekta-uppsprett- ur °fí Þj01, getið. Ekkert er svo smátt, að ekki inegi {>ví gaum gefa. Stærsti kornakurinn og ny útungaða eggið sje jafnt fyrir yður hvað uin- önnun og eptirlit sncrtir, J>ví sjerhver grein búskapar yðar er rjett og heið- arleg. Sjeuð pjer of fátækur til að gera iniklar nyjar tilraunir, pá byrjið í smáum stíl I von um að pað blessist I framtíðinni. Djer munuð komast að raun um, að hver ný grein sem pjer leggið stund á, verður yður til ánægju, og gerir stöðu yðar skemmti- legri. Hugsið yður hve betri bónda pjer finnið yður að vera, pegar pjer gangið um bújörð yðar og eruð að sýna hana einhverjum gesti yðar.— Gætuð pjer, auk kornakra af ýuisum tegundum, einnig synt honum falleg folöld, nautgripi og kálfa, ljómandi sauðahjörð, nokkur feit svín, hænsni af ýmsum tegundum, andir og tieiri fugla, garð, fullan af góðum matjurt- um, trjen, sem pjer plöntuðuð seinast, og pau sem lengra eru á legg komin, og svo máske ávaxta og blómstur garð. Gætuð pjer sýnt allt J>etta, væri J>að ]>á ekki mun skemintilegra en að eins aðkeyrameð gestinn kring urn slóran og mikinn hveitiakur, og hafa svo ekki annað að tala um en „smut“, blástein, liaustfrostin, korn- hlöðurnar, óráðvendnina, sem {>ar er brúkuð við vigtina, og ranglætið sem brúkað er J>egar vorið er að sortera J>að o. s. frv. Og við allt petta bætist óvissan um J>að, hvort J>að sje nú I rauninni óhætt að reiða sig á að hveiti geti árlega náð fullum proska hjer I land- inu. Sú óvissa og áhyggja liggur svo pungt á mörgum manninum, að pað eyðileggur alla ánægju hans, og stytt- ir til itiuna aldur hatis. X DÓTTIR SPILAMANNSINS. Dyzk saga. Frainh. Var pað hugsanlegt., nð petta væri sama stúlkan, sem við kveldinu áður höfðum sjeð hlaupa svo ljetti- lega fram og aptur á vagnstöðvunum? sjjurði jeg sjálfan mig ósjálfrátt. „Hver er [>essi stúlka“? spurði jog í lágum rómi mann sem sat við hlið mjer. „Osterholt greifadóttir“, svaraði liann. „Og vciki, ungi maðurinn?“ „Bróðir licniiar11. „Hún virðist einnig pckkja gambi manninn parna liinum megin?“ „Hann er faðir J>eiria l>eggja“. „En liann skiptir sjer ekkert af peim. Hann hefur enn okki virt pau svo inikils sem að líta til J>eirra.“ „Hann er spilamaður.“ „Hann á ef til vill lilut í bankan- uin?“ hjelt jeg áfram, pví jeg sá að sessunautur minn virtist ekki pykkj- ast neitt við pessar mörgu spurningar. „Ó, nei, [>að er ríkur hollenzkur ofursti, sem hefur safnað ógrynnum fjár á Indlandi, og pess vegna hefur hann víst efni á að fullnægja spila- æði sínu og sömuleiðis sonarins, sem líklega liíir ekki lengi fram úr pessu. £>jer sjáið, að hann er á seinasta stigi uppdráttar sykinnar.“ „Jeg sje J>að, og mig furðar á pví, að ættingjar hans skuli leyfa honum að spila, pví spilaofsinn hlytur að drepa hann.“ „Jæja, hann er nú hvort sem er I greipum dauðans; hvort hann deyr viku fyrr eða seinna gerir ekki mikið til; J>ess vegna er honum leyft að njóta J>essarar einu gleði, sem hann getur notið í lífinu. Detta fólk hefur nú einu sinni uóga peninga. Jeg kenni I brjóst uui systurina. Faðirinn, sem liefur nóg með sig og slna spila- veiki, skiptir sjer ekkert af syni sín- um, og pess vogjna verður systirin að leiða hann til liinnar óumflyjanlegu grafar. Jeg er liræddur um, að hann detti niður dauður við lilið hennar hjerna í salnum einhvern góðan veð- urdag. Sjáið J>jer, með hvílíkum krainjiakenndnin ofsa liann spilar.“ Sessunautur minn liafði rjett að mæla. Svstirin virtist skjálfa við lilið hans og vegna lians. „Auiningja stúlkan11, hjelt hann áfram, „hún hefur par að auki aðra sorg að bera. Hin töfraudi fcguið hennar og barnslega glaðlyiuli gerir pað að verkum, að nokkrir ungir menn verða ástfangnir, reyua til að ná hylli hennar og draga athygli hennar til sín, og pað jafnvel hjtr I salnum, og vegna bróður síns má hún samt til að vera hjer. Og af pessu er pað, að menn tala illa um hana og setja nafu hennar í samband við spila- borðið. En pað er samt sjaldan. Meiri lilutinn af betra fólkinu við borðið hefur hana í heiðri og vorkenn- ir henni. Þjer hafið vlst íekið eptir {> ví ?“ Jeg hafði sannarlega tekið eptir pessu, og vissi ekki, livað jeg átti að liugsa um pá ymsu dóma, sem jeg hafði heyrt um pessa ungu stúlku; pennan sama kvcnnmann, sem jeg hafði sjeð kveldinu áður, og digri herrann hafði talað um sem Ijettúðar- fulla konaog sett I samband við dauða Wilfrieds, sá jeg nú allt I einu I öðru og betra ljósi. Hvað var satt, og hvað lygi? Jeg porði ekki að leita ujipiysinga hjá ókunnugum; pað var að eins lögreglustjóri baðporjisins, sem gat gefið mjer J>ær. Lögregluembættisinenn I bað- porjium eru vanalega snillingar I em- bættisfærzlu sinni. Jeg gat verið viss um, að kynnast manni sem var algerð inótsetning við dómarann I Waldau. Jeg komst líka að raun um, að embættismaðurinn, sem jeg fann að máli, var eins og jeg hafði búizt við. Jeg fjokk honum skjöi mín, sem syndu hver jeg var, og sagði honum erindi mitt. „Já“, sagði hann, „jeg pékki til óláns pessa unga manns“. „Djer haldið, að hjer sje að eins um slys að ræða?“ spurði jeg. „Jeg held ekki að petta og petta sje glæpur, fyr en búið er að sanna að pað sje svo, og pjer hljótið að við- urkenna, að hjer er ekki um pær allra minnstu sannanir að ræða“. „Hvernig slys haldið J>jer J>á — sjálfsmorð eða —?“ „Sjálfsmorð álít jeg glæji, pó að pessa heims rjettvísi geti ekki liengt fyrir hann.“ svaraði liann hirðulaus- lega. „Djer haldið pá, að hjer sje um algengt slys að ræða?“ sagði jeg forviða.“ „Já, pangað til búið or að sanna hið gagnstæða“, svaraði hann stilli- lega. „Einmermann var hjer I bað- porpinu?“ „Já, átta daga“. „Dangað til hann ljezt?“ „Þangað til einni klukkustundu áður en hann ljezt.“ „Er yður nákvæmlega kunnugt um petta?“ spurði jeg. Meira. CAMPBELL BRO’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paui.son & Co. og verzla I söniu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar |>ær vöru- tegundir er áður voru I búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta pví öll kaup gerzt á islenzku, hann mælist til að fá sem allra ílesta kiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BRO’S. WINNIPEG, - - MAN. BALDWIN k BLONDAL. . ,.J OSMYN1 /ASMlÐi: 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar ínyndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.