Lögberg - 14.06.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.06.1893, Blaðsíða 1
Lögbkrg er getiC út hvcrn miövikudag og laugardag af r 11K LoGHBRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl astofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Tolcplioitc (»75. Kostar $*2,oo um árið (á Islandi Ö kr.) borgist fyiirfram.—Einstök númer 6 cent. Lögberg is puklished every Wednesday and Saturday by THR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Tclcplionc G75. Subscription price: $*2,0'I a year payable in advance. Single copies ð c. 6. Ar. WIJSNIPEG, MAN., MIDVIKUUAGINN lj. JUNl 1893. Nr 45. ROYAL CROWN SOAP K Ónjjs- R órónu- Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ckki ef hún er brúkuð. tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winr\ipeg. A Fribriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. Presbyteríanar í Quebec hafa höfðað kirkjulegt mál gegn Campbell prófessor fyrir kenningar þær sem minnzt var á 1 siðasta blaði. Málið átti að dæmast í gær; hinn ákærði var ekki viðstaddur, og umræður áttu að fara fram fyrir lokuðum dyrum. Enn hcfur ckki frjezt, hvernig farið liafi. Á fingij sem Mepódistar hafa verið að halda í Cornwall, Ont., 1/sti nefnd sú sem átti að segja álit sitt um hina svo kölluðu, „evangelisku“ starfsemi trúarbragðaflokks pessa, re- vivalismusinn, yfir jieirri skoðun sinni, að sú starfsemi hefði gertmiklu minna gott, en búizt liefði vcrið v’ð, og lagði |>að til, að næsta ár yrðu revivalistar ckki sendir út um landið. «ANDarikin. Ilæstirjettur 1 llinois-ríkisins hef- ur að ólöglegt sje að liafa s/nmguna f Chicago opna á sunnu- dögum. Samt sem áður var syning- in opin á sunnudaginn var. ítlönd. Kóleran fer vaxandi i Frakklandi og breiðist f>ar út óðum. Síðustu frjettir segja hana komna til Calais, við sundið milli Englands og Frakk- lands. Svo cr að sjá, sem fremur gangi örðugt um pessar mundir að lialda frjálslynda pingflokknum brezka sam- an um heimastjórnarmál íra. Sagt er, að fjórir Gladstoncs-sinnar liafi geng- ið úr leik fyrir skömmu, og aptur- haldsmennirnir hælast mjög um, að hinni írsku stjórnarbót muni aldrei verða framgengt. Rússneska stjórnin hefur fengið tilkynning um, að á þremur vikum í síðastliðnum mánuði hafi 150,000 manns dáið úr einhverri pest í Ara- chan, Tobolsk og Úral-hjeruðunum, og hefur J>ar slegið óumræðilegum ótta á fólkið. Stjórnin hefur sent lækna og hersveitir til drepsóttarstöðvanna, og óttast menn að J>ar muni verða upphlaup og manndráp í meira lagi. ÁSTANDIB í NORBUBÁLFUNNl. í>að er synd að segja, að friðsamt sje í Rorðurálfunni um pessar mund- ir, f>ó að ekki sjeu stríð milli land- anna. Á P/zkalandi fara fram kosning- ar pessa dagana, og er sú kosninga- barátta með hinum hörðustu, sem nokkurn tíma hafa báðar verið. E>jóð- in virðist allt af fá meiri og meiri ó- trú á keisaranuui, og vera á nálum að hann munifiá og pegar rjúfa stjórnar- skráua, Á Englandi er barizt um írsku Stjórnarbótina af svo miklu kappi, að leiðtogar íhaldsflokksins æsa próte- stanta á írlandi upp til uppreistar og spellvirkja; og mikill f jöldi pjóðarinn- ar trúir pví að Gladstone sje að liða sundur brezka ríkið. í Austurríki er samkomulagið hið versta milli Czeckanna, Magyaranna og Þjóðverja. Franska pjóðin er ny-komin Ut úr hreinsunareldi Panama-hneyksl- anna, og í september fara fram kosn- ingar í Frakklandi, og við pau tæki- færi eru ástríður pjóðarinnar vanar að fara í meiri og minni trylling. Ítalía pjáist af f járskorti og á- lögum, sem pjóðin fær eigi undir ris- ið, og Spánn og Portúgal virðast vera á góðum vegi með að verða gjald- prota. Meiri hluti dönsku pjóðarinnar telur landinu stjórnað pvert á móti stjórnarskránni. Samkomulagið inilli norska pingsins og konungsins er á pá leið, að ekki virðist ástæðulaust að gera sjer í hugarlund, að sambandið milli Svípjóðar og Noregs muni rofna, eða önnurstórtíðindi gerifst í peim löndum. Og pó að um stund sje kyrrt og tíðindalítið í líússlandi, pá leikur heldur orð á, að par sjeu allmiklar viðsjár með mönuum, og að hinn frjálslyndari lduti pjóðarinnar muni ekki una sem bezt liag sínum. Það er pví svo að sjá, sem Norð- urálfupjóðirnar hafi svo mikið um að hugsa, og svo gott tækifæri til að fullnægja sínum tilhneigingum til að deila við náungann, að pað sje hreinn Óparfi fyrir pær, að fara fyrst um sinn að leggja út í stríð pað sem menn hafa átt von á um mörg ár, og /msir eiga auðsjáanlega enn von á. ÚR ALIJERTANÝLENDUNNl. Einn vinur vor að Tindastól P. O. Alberta, ritar á pessa leið 9. p. m.: „Hjer liefur verið nin inndælasta tíð síðan seinni part maizmánaðar. Veru- leg vorhlyindi byrjuðu 24. marz og talsvert regn kom 28. s. m. Seinni partinn af apríl og fyrri partinn af maí var ákaflega heitt, opt um 80 stig í skugga. Sfðan um miðjati maí vot- viðrasamt mjög, enda eitthvert bezta útlit með grassprettu og jarðargróða allan, sem verið hefur um petta leyti árs. Skepnuhöld voi'u ágæt hjer hjá löndum og heybyrgðir nægar hjá meiri hlutanum, sem hjálpaði svo peim er í pröng komust, bæði löndum sín- um og annara pjóða mönnum, um töluvert af heyi. Heilbrigði er almennt hin bezta, og virðist mjer menn vel ánægðirmeð náttúruna, nema ef vera skyldi helzt til skúrasamt fyrir daglaunamanninn Mein er pað og, að Red Deer-áin er helzt til mikil. Hún hefur verið ófær um 3 vikur fyrir vagna og hesta. Á smábátum hefur verið farið yfir hana, en engin ferja er á henni, og pvf síður brú. Nú f vor settust hjer að nokkrir Sviar, og telja peir vfst, að fleiri muni koma á eptir. — Sala á nautgripum er og hefur verið mikil og góð. Þetta vor eru landar búnir að selja 22 kfr og auk pess 0 gripi til slátrunar, peir lögðu sig á $32 til $48 með ö centa verði á pundinu. f>—8 ungvið’ hafa og íslendingar selt. Við hefðum get- að selt margfalt fleiri gripb cf við hefðum mátt missa pá. Im llulninga j straiimurinn norðiir :hi: landið til Ed- monton og meðfram brautinni ermjög mikili, enda hefur heimamai kaðurinu aldrei verið eins góður eins og nú. Hveiti $1.20 bushelið, bygg 75 c., hafrar 70 75 c., kartöflur $1,35, egg 20 c., smjer 25 c. Það er betra að selja, en að purfa að kaupa. N V KOM N111 ÍSLENIll N(. A K. Nokkrir íslenzkir innllytjendur komu hingað í síðustu viku. Hr. Páll Eyjólfsson af Austurlandi á ís- landi, bróðir sjera Benedikts Eyjólfs- sonar í Berufirði, kom um miðja vik- una með konu og börn frá Færeyjum. Hafði lagt af stað síðastlið ð haust, en tneiðst í Færeyjum, og hefur svo dvalið par síðan. Og á laugardaginn komu tveir menn. annar úr Borgai- firði en liinn úr Reykjavík. Þeir höfðu lag af stað 14. maí, og sögðu ágæta tíð á Suðurlandi og liorfur yfir höfuð góðar par. Fiskur með allra mesta móti, og yon um betra verða á honum en að undanförnu; kornvara að lækka í verði. Tún og engi mikið farið að grænka og mikil von um gott grasár. Mikið er farið að kveða að vinnufólksleysi sumstað- ar í landinu; einkutn er hörgull á karlmönnum. Húnvetningar ein- hverjir höfðu sent menn suður í Borgarfjörð í vetur til að fala fólk, og höfðu boðið óhörðnuðum drengjum 100 krónur í árskaup. Þó að pað pyki ekki hátt kaup hjer, pá er pað æðimikil breyting frá pví sem átti sjer stað fyrir tiltölulega fáumárum. Mjög mikil karlmannafæð er og á Austur- landi. Það er pvl engin furða, pó að mönnum, sem eru staðráðnir í að vera kyrrir heima, sje farinu að standa töluverður stuggur af Vesturheims- f( rðunum. Eptir pví sem hinum njfkomnu íslenzku innflytjendum segist frá, virðist sóttvörnunum við Quebec vera í tneira lagi ábótavant. Föt inn- flytjenda eru látin inn í ofn, par scm sóttvarnandi gufa fer um pau — neina pau föt sem menn eru í, pegar menn koma á laud, sem \enjulegast eru sömu fötin, sem menn hafa verið í alla leiðina, og hver veit livað lengi. Við pau er ekkert gert. Og menn, sem fljótir eru í snúningunum, kom- ast burt með böggla sína, án pess neitt sjc eptir peira litið. Samkomuk. Samkotnur tvær eru í vændum meðal íslendinga hjer í bænum; ötin- á laugardagskveldið til að hjálpa alls- lausri konu, sem hefur legið á spítal- anum sárpjáð, en fær ekki að vera par lengur; hin á priðjudagskveldið í næstu viku, og á arðurinu af Jieirri samkomu að renna í skólasjóð kirkju- fjelagsins. Bindindisfjelag kristinna kvenna (Women’s Christian Temperance Uni- on) er að halda sitt 7. ársping hjer í bænum pessa dagana. í kveld og annað kveld heldur fjelagið samkom- ur í Knox kirkjunni. Þessa dagana er mikið um dyrð- ir hjá Sáluhjálparhernum lijer í bæn- um. Booth „commandant11, yngsti sonur „generalsins“, lieldur tvær ræð- ur annað kveld (fimmtudag), aðra S sanikomusal hersins á horninu á Prin- cess og James strætum kl. 0, og hina í Selkirk Ilall á Logan stræti og allt af vdrða fundahöld fram fyrir helgi. Kona commandantsins er líka vænt- anteg pessa dagana. Hún er af sviss- neskum og hollenzkum herforingjaætt- um og hafa forfeður hennar verið all^ handgengnir Hollands-konungum. Móðurfaðir hennar var ofursti og var í bardaganum mikla að Waterloo, og faðir hennar var hollenzkur liðsfor- ingi; einn vetur var hann við hirðina í Neapel og pá „snerist11 hann. Mrs. Booth er vel menntuð kona, er henni meðal annars fróðleiks ljett um að tala fjögur tungumál. Hún ver lífi sínu algerlega í pjónustu Sáluhjálpar- hersins. Eyðilagt af eldi, og aptur sett á fót. Price Baking Powder fjelagið í Chicago, sem aljvekkt er fyrir sitt á- gæta Baking Powder varð fyrir stór- kostlegu tjóni pann 18. maí síðastl. Verksmiðjur peirra og skrifstofur brunnu pví nær til kaldra kola. En jafnskjótt og eldurinn varð kæfður var byrjað á að endurreisa verksmiðj- urnar. F’jelagið hafði af stakri fyrir- hyggju haft vjelar af sömu tegund og notaðar voru í verksmiðjunum, geymdu í fráskildum húsum og sömu- leiðis yms efni cg áhöld og gat pví byrjað vinnu aptur fáa daga eptir brunann, svo viðskijitavinir peirra purftu að bíða aðeins stuttan tíma eptir vörum stnum. Ef fjelagið hefði ekki pannig verið viðbúið, hefði sjálf- sagt liðið mánuðir áður en pað hefði getað veitt sjer nauðsynleg áhöld. Það eru nú 40 ár síðan vörur, búnar til af pessu fjelagi voru fyrst settar á markaðinn. Dr. Price hefir lieiðurinn af að hafa búið til hina fyrstu könnu af Cream of Tartar Bak- ing Powder í J>essu landi. Það var mjög pyðingarmikil uppgötvun,langt um betri en hin gamla aðferð að nota cream of Tartar og soda sitt í hvoru lagi; um Saleratus sem fyrst var not- aður, og sein gerði brauðið í gamla daga svo beiskt viljum vjer sem minnst tala. Price Baking Powder fjel. hefir alls ekkert samfjelag við nokkurt annað Baking Powder fjel., jafnrel pó reynt hafi verið að búa til eptirlíkingar af J>ví, af mönnum sem einungis liafa haft J>að augnamið að villa almenning með pví að tileinka sjer nafn og pann orðstír sem Price Cream Baking Powder hefir áunnið sjer um allan heim, sem vcrandi hið Ómengaðasta og bezta sem hefur ver- ið tilbúið. W D. BRADSHAW. Livcry f’onl & Salc Stablc. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far>ð með hestana eða uxaua ykkar til liann þegar þið þurfið að standa við í Cavalier, Hann er skammt fyrir sunnan þá Curtis & Swanson. M ARKAÐSSKÝRSLA fyrir síðustu viku. Hveitimjöl: Patents $1.90. Slrong Bikers $ 1.70. xxxx $0.80-95 Allt miðað við 100 pd. Smjer: 18 c. pundið. Ostur: 10 c. pundið. Ket: Nautaket ö c. pd. Sauða- ket 13-14 Svínaket7—7^ c. Kálfsket 7—9c. Fuglar: II ænsni 75 —1,00 parið. Kalkúnsk hænsni (turkeys) 10— 12 c. pundið, lifandi Garðjurtir: Kartöflur 40c. bt t) . Ull: 9— 1 0 c. pd., ópvegin. Skinn: Kyrhúðir 2£c.—c. pd Nautahúðir4^c. Kálfskú.n 0-7e. pd. Sauðargærtt r 00-1.( 0 hver. J 'gg 13 —14 c. ty lf ti n. Hafrar, 30x. bush. 34 pds. Gripafóður Hafrar & Barley- $15— 17 Ton. Haframjel, $2,15 pokinn. Heg $7.50-8.00 pr ton. Næsta laugardagskveld verður samkoma haldin á samkomusal Guðm. Jónssonar, til styrktar bláfá- tækum kvennmanui, sem lenyi hefur legið mjög veik. Það er pví góð\ erk og kristileg skylda að sækja samkoin- una. Líka verður skemmtan góð. Mr. Einar Iljörleifsson og Mr. ,lóu Ólafsson skemmta. ísl.-sv. hornleik- araflokkurinn spilar og auk pess verða solos og ymislegt annað skemmtandi ogf fræðandi*. Komi cinn! komi allir! Inngangur 25 c. Svala Drykkir! Sarsaparilla fyrir blóðið, FruitCher- ry fyrir taugarnar, Strawberry Soda fyrir magann, Birch Beer fyrir listar- leysi,Budweyer Ale fyrir fólkið.Komið utigir og gamlii, og kaupið pessa hressandi og styrkjandi köldu drykki pegar heitt er, svo hefi jeg margar tegundir af California Fruit Win Tonic fyrir fólkið. Bráðum fæ jeg vindla og allskonar ávexti, eppli, lemmons og appelsínur og fleira fyrir fólkið. M. STEPHANSON, M0UNTA1X, - - - X.D. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 05 cts. Myrtur í Vagni „ 05 „ Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘ um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Sliítvjel «1 Sknr fyrir lialMrdi X 30DAGA. Þar vjer liöfum keypt allar byrgðir W. McF’arlanes, að 434 Main St., fyrir injög lítið hvert dollarsvrrði, J>á seljuin vjer nú í næstu 30 daga pangað til 12 júlí fyrir rjett hálfvirði, Og pað gerum vjer til að fá rúm fyrir nyjar vörur. Þetta er fágætt tækifæri að fá billegar vörur. í seinustu 7 árin hef jeg unnið fyrir Geo. 11. ltodgers& Co. hef J>ví margra ára reynslu og veit hvað 5\ innipeg- fólkið parf helzt með. Komið og sjáið hvaða kjörkattp vjer bjóðum. 30 stórir kassar af nyjum skóm nykomnir og búið að opna. Þeir fara fyrtr neðan ttórkaupa prís, 434 Main Street, ■ Winnipeg. KPTIRMAÐUli W. Mt'FARLAXE.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.