Lögberg - 05.07.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 5. JÚLÍ 1893.
3
X 30 XA^_GKA_.
I>ar vjer liöfum keypt allar byrf>ðir W . Mol arlanes, að 434 Main St., fyrir
mjö^ lítið hvert dollarsvrrði, pá seljum vjer nú í næstu 30 daga panuað
til 12 júlí fyrir rjett bálfvirði, og pað gerum vjer til að fá rúm fyrir
nyjar vörur. I>etta er fágætt tækifæri að fá billegar vörur.
í seinustu 7 árin hef jeg unnið fyrir Geo. II. Rodgers & Lo.
hef pví inargra ára reynslu og veit hvað Winnipeg-
fólkið parf helzt með. Komið og sjáið hvaða
kjörkaup vjer bjóðum.
30 stórir kassar af n)tjum skóm nykomnir og búið að opna. Þeir fara fyrir
neðan ttórkaupa prís,
ISLENZKIR KABPHENN!
JAMES HALL & GO.
Búa til og selja í stórkaupum, Vetlinga Hanzka, Moccasins o. íl.
hafa stærstu byrgðir af karlmannasokkum og líni (Skyrtum,
Krögum, Mansjettum, o.fh, o.fl. Einnig hlyum vetrarsokk-
um (Aretic socks), uppskeru- og keyrsluvetlingum.
Verzlunurbúð peirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., par
áður voru James O’Brien & Co.
---Næstu dyr við skrifstofu Lögbeegs-
150 PRINOESS STREET,
WINNIPEG. - - - MANITOBA.
Northern
PACIFIG R. R.
Þcir
sem
Hin vinsœla braut
, TIL
ST. PAUL
MINNEAPOLIS,
Og til allra staða í BANDARÍKJUNUM
og CANADA.
Pullman Palace svefnvagnar og bord-
stofuvagnar fylgja daglega
hverri lest til
434 Main Street,
Winnipeg
EPTIEJIAÐUK W - MoFaKLANE.
L. GOODiriANSON.
------- Nortl) Dakota
Mountain
tekur til aðgerðar vasaúr, klukkur og skrautgripi úr gulli af öllum tegund-
uín. Hann gerir cinnig við skegghnífa og slípar pá. Allt er gert fyrir
sanngjarna borgun. Komið tafarlaust, konur og karlar með allt sem pjer
haiið í ólagi af peirri tegund. Jeg gef mig eingöngu við pessu næsta sumar.
Fl jót og áreiðanleg vinnubrögð, líka billeg eins og vant er. Komið tafarlaust
Vinsamlegast
Mouiitaiii 3V- Daltotö,
WbIiitií aiid Ariiwn.
General Merchaiits, - - cayalier
Vjer kaupum ull fyrir liæsta markaðsverð móti vörutn. Af pví vjer ætlum
að hætta við verzlan í Cavalier, neyðumst vjer til að selja nú billcgar en áður.
Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur
vorar og prísa og vjer skulum sjá um að peir fái eins mikið fyrir ull sína hjá
oss eins og peir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví sem pjer viljið á ísl.
WEBERG & ARNESON.
CAVALIER,.....................N.D/K
Næstu dyr við Curtis & Swanson.
Og tll allra staða í Austur Canada, via St'
Paul og Chicago.
Tækifæri iil að fara gegn um hin nufn-
frægu St. Clair járnbi'autargöng.
Flutningur er merktur „in
Bond“ til þess staðar, er
liann á að fara, og er
ekki skoðaður af
- tollþjónum.
FARBRJEF YFIR HAFID
Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandi
Evrópn, Kína og Japan, rneð <>11-
um lieztu gufuskipalínum.
IIi■■ miklu ósiiiidiirsliiuu brut til
Kyrruliufsins
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Adal-urnbod fyrir Manitoba, North West Terretory oy Britixh CoIumKa
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000
Insurance Co. of N. America, Phiiadelphia U. S. 8,700,00O
Skrifstofa 375 og 377 Main Stest, - Winnipeg
FAGNADARERINDI
F Y R I R S A U Ð F J Á R R Æ K T E N D U K.
Vjer höfum komizt að svo göðum samningum við ríka verksmiðjueig-
endur í austur-ríkjunmn, um að kaupa ull vora í ár, að við sjáum oss fært að
borga 1 til 2 c. meira en hæsta markaðsverð fyrir pundið af henni.
Vjer puríum að fá ull yðar og pjer purfið að fá vörur vorar. Hagsmunir
yðar og vor eru í svo nánu sambandi. Komið og eigið tal við ötula verzlun-
armenn. Deirra lágu prisar, sern peir bjóða, gera jafnvel liinn varkárasta
kaupanda ste'nhissa. Vjor höfum alla hluti sem pjer parfnist, allt frá saum-
nálinni upp að akkerinu. Látið ekki vjelast af glæsilegum auglysingum og
óáreiðanlegum verðskrám, en konriðíhina MIKLU FJELAGSBUÐí Milton,
þar sem pjer getið rannsakað vörur og prísa, og sjeð með eigin augum hvaða
kjörkaup pjer getið fengið.
KELLY MERCANTILE GO
MILTON, ...............NORTH DAKO.
NYJAR VORURl LACT VERDI
Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörum fyrir
sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Hatta, Fatnað, Skótau, ásaint
öllum öðrum vörum, sem vanalega eru seldar I búðum út
um land.
Degar pjer komið til Canton, pá munið eptir að
koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja
um prísana, pví nú hafið pið úr
rr eiru að velja en áður.
GUDMUNDSON BROS. & HANSON,
CANTON, N. DAKOTA.
NYTT KOST BOD
F Y R I li N Ý J A K A U F E N D U R.
Fyrir að eins $1.50 bjóðum vjer nyjum kaupendum blaðs vors:
1. 6. (yfirstandandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch
Ofursti (nr. 13.)
2. Hve a sem vill af sögunum:
Myrtur í vagni.........024 bls.seld á 05 c.
Hedri....................230 — .... -— 35 c.
Allan Quatermaiti........470 — .... — 65 c.
í örvænting..............252 — .... — 35 c.
Lögbcrjí l’riiiting & Piiblisliins Co.
Viðvikjandi prísum og farseðlum snúi
menn sjertil eða skrifi þeim næsta far-
seðlasala eða
Chas. S. Fee,
Oen. Pass. & Ticket Agt., St. Paui
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
H. J Belch Ticket Ag’t
486 Main St. - - Winnipeg
Eigandi
“Winer“ Olgerdaliussins
EAST GR^D F0I\KS, - IVflNfi.
Aðal-agent fyrir
“EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’8.
Ilann býr einnig til liið uafnfræga
CRESCLNT jMVLT EXTRA <’
Selur allar tegundir af áfeugum drykkj-
um bæði í smá- og stórskaupum. Einu
ig fínasta Kentucky- og Austurlylkj-i
Rúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pök’- •
um hvert sem vera skal. Sjerstök uui-
öunnn veittull um Dakr.ta pöntm um.
W D. BRADSHAW.
Livcry fccd & Sale Stable.
Hefur hesta til leigu og til sölu. Faiút
nieð hestana eða uxana ykkar til lianu
þegar þið þurfið að standa við i Cavalier
Ilann er skammt fyrir sunnan þá Curtis &
Swanson.
225
og tönn fyrir tönn, og veitt honu.m annað eins hjarta-
sár, eins og liann hafði sjálfur af hon um fengið.
Mr. Quest var vafalaust vondur maður. Allt
hans líf var tál, hann var eigingjarn og samvizku-
lítill í ráðabruggi sínu og miskunnarlaus í fram-
kvaetndum, en hve miklar sem misgerðir lians kunna
að liafa verið, pá var hann ekki dæmdur til að bíða
eptir maklegnn;1 málagjöldum pangað til í öðru lííi.
I.íf hans var sannarlega fullt af eymd, og hann fann
til hennar pví sárara, Sem egj;sfar j,ans var stefnu-
hátt og hæfileikamikið, og ef til vill fjekk mest af
öllu á hann sú sárdrætilega viS8a, að ef hann hefði
ekki gert petta eina glappaskot & æskuárum sínum,
'nisstigið sig í petta eina skipti, pí hefði hann getað
yerið góður og enda mikill ir.aður.
Fn nú iiafði pessi byrði orðið dálftið Ijettari, og
hann gat nú varið timanum til að græða, og til að
vefa pann vef, sem átti að gera út af við meðbiðii
hans, Edward Cossey, með áhyggjuminni hug on
Meðan á pessu stóð, hafði allt gengið ánægju-
lega í kastalanum fyrir öllum par. Gósscigandinn
var eins ánægður að fást við hin ymsu atriði, scin
stóðu í sambandi við tilfærslu veðskuldarinnar, eins
og Fann hefði verið að lána öðrum 30 púsund pund í
stað pess sem liann var að taka J>au til láns. Georg
hinnmikli var ánægður af pví að hafasvoóvenjulega
mikið lánsfje undir höndum, svo að hann gat synt
danter fyriruiannlega fyrirlitniug blandna nokkurri
224
hana, og hann elskaði hana enn, og pó dró hún dár
að honum, og með hverju liefði ha.m átt að geta
sannfært hana um ást sína, par sem petta var syni-
legt með peningana — hennar peninga, sem hann
hafði látið af hendi við aðra konu? Dað atriði var
ómögulegt fyrir hann að skyra, nema með pví að
kannast við pá sök, sem hefði alveg farið n>eð liann.
En honum gramdist pað, gramdist pað nioira en
menn munu geta gert sjer í hugarlund, að J>essi
fögnuður í lífi hans skyldi vera frá houum hrifinn.
Ilann kastaði sjer í ákefð út í eptirsókn eptir auðæf-
um og mannvirðingum, sumpart vegna pess að hann
hafði sómasamlega löngun eptir slíku, og sumpart til
]>ess að mykja stöðugu gremjuna, sem í huga hans
bjó; en pað dugði ekki grand. Dessar tvær vofur
í tilveru hans — Tigrisdyrið, eiginkona hans, og
fagra konan, sem var eiginkona hans að nafninu til—
gengu sífellt samliliða á undan honum, purkuðu út
fegurðina í sjerhverju útsyni, og hleyptu beizkju í
alla hans ánægju. En ef hann bar i pjáningum sín-
um hefndarliug til Bellu, sem ekki vildi sjá liann,
hve miklu innilegar J>ráði liann pá ekki að liefna sín
á Edward Cossey, sem auðsjáanlega hafði af dutlung-
um einutn rænt hann pcim einu gæðiun, sem hann
átti í eigu sinni. Hann varð frá sjer, J>cgar hann
hugsaði um pað, að pessi maður, sem hann vissi, að
ekki stóð sjer jafnfætis að neinu leyti, skyldi liafa
vald til að skaða sig J>annig, og hann J>ráði J>á
stund, er hann gæti goldið honuui auga fyrir auga
221
„Reyndu að ónáða mig ineð orðuin eða gerðum,
og pað skal með J>að sama verða úti um pig; jeg
banna pjer jafnvel að skrifa mjer til. Hananú, farðu
nú til fjandans eptir pínum eigin brautum.“ Ogsvo
sagði hann ekki eitt orð framar, lieldur tók hatt sinn
og regnhlíf, gekk að dyrunum, lauk peim upp, fór
út og skildi Tigrisdyrið eptir í kuðungi á gólfinu.
Ilálfa sturul eða lengur lá konan J>annig, og
hjelt á peningabögglinum i hendinni. Svo staulaðist
hún á fætur; blylitur var á andlitinu, og líkaminn
skalf og nötraði.
„Ó,“ sagði hún, „jeg get ekki á heilli mjer
tekið. Jeg hjelt, hann ætlaði að gera pað í petta
skipti, og liann gerir pað líka einlivern tíma, hvað
lítið sem út af ber. Darna hefur liann náð tangnr-
haldi á injer. Jeg er hrædd við að deyja. . Jeg boli
ekki að lnigsa til pess. Það er betra að missa pt n-
ingana en að deyja. En svo er J>að, að ef jeg kæri
hann, pá kemst jeg í standandi vandræði; jeg fæ
ekkert út úr honum, J>egar hann slej>pur út, og J>eg-
ar hann er sloppinn, pá drepur hann mig.“ Og svo
missti hún vald yfir sjer, skók hnefann út í lojitið, oir
ljet út úr sjer slíkan árstraum af illyrðum, að hvorki
hefði verið skemmtilegt á að hlyða, nje fallegt eptir
að haf-i.
Mr. Quest var greindarmaður. Loksins liafði
hann gert sjer grein fyrir pví, að villidyr verða tam-
inn á einn veg að oins, og pað er með pvf að koma
inn lijá J>eim skelfingu.