Lögberg - 05.07.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.07.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERO, MIÐVIKUDAGINN 5. JÚLÍ 1893. UR HÆNUM —OG-- GRENDINNI. Heimili sjera Hafsteins Pjeturs- sonar er að 588 Jemima Str. Mr. Guðni Thorsteinsson frá Gimli fór heim til sín fyrir næstu helgi eptir nokkurra daga dvöl hjer. Miss Guðrún Olson, ekkjan Jó- hanna B. Jónasdóttir, Þórarinn Finn- bogason og G. Th. Oddson eiga brjef á skrifstofu Lögbergs. Síðasta nr. af 2. árg. Sunnanfara er komið, og geta.kaupendur blaðsins vitjað pess lijá M. & W. H. Paulson, Ilarris Bl., nr. 12. Mr. Jóseph Waíter frá Gardar hoilsaði upp á oss í gær. Hann segir horfur fyrir mjög góða uppskeru í sínu byggðarlagi, einkum par sem nokkuð er hálei.t. Jóhannes kaupmaður Sigurðsson í Breiðuvík kom hingað til bæjarins í gær. Hann segir slátt muni byrja par nyrðra innan skamms. Grasvöxt- ur er sumstaðar mikill í nýlendunni, en par sem hátt ber á, er hann heldur með mi.ma móti, vegna pess að rign- ingar hafa par ekki verið nægilegar. Hefur pví auðsjáanlega mikið minna rignt par en hjei. Með honum kom Mr. O. G. Akraness, sem ætlar að taka móti innflytjendum og leiðbeina peim sem til Nyja íslands kunna að vilja fara. Mikla gremju vekur pað meðal hinna áhugamestu bindismanna í bæn- um, að stjórnarnefnd Winnipegsyn- ingarinnar, sem haldast á í pessum manuði, hefur afráðið að leyfa bjór- sölu á syningarsvæðinu meðan svn- ingin verður haldiu. Einn af prestum bæjarins, Rev. Turk, mótmælti pessu uppátæki í kirkju sinni á sunnudag- inn, og vonaði, að enginn úr sínum söfnuði færi á sfninguna, ef pessari fyrirætlan yrði ekki aptrað. Domini- on Alliance ætlar að leita liðs hjá lög- stjórnarráðherra fylkisins. Uetta leyfi hefur ekki verið veitt undanfarin sumur, og nyjungin pykir pví ótil- hlyðilegrj, sein kjósendur fylkisins báðu í fyrra um algert vínsölubann með meira en 12,000 atkvæðum um- fram. COMMERCIAL BANKANUM iijer f bænum var lokað fyrir fullt og allt, að minnsta kosti fyrst um sinn, á föstudagskveldið. Orðrómur hafði borizt út um pað, að ‘bankinn væri tæpt staddur, og ruku pví margir í að :iá út peningurn sínum paðan á föstu- daginn. Forstöðumenn annara banka hjer rannsökuðu hag bankans, komust að peini niðurstöðu, að hann ætti nóg fyrir skuldum síuuin, og hjálpuðu honum um peninga pá sem hann purfti á föstudaginn. En svo pótti stjórn- endurn baiikans rjettast að loka hon- um, roeð pví að peir bjuggust við, að straumurinn af mönnum peim sem vildu draga út peninga mucdi verða miklu meiri eptir helgina. Bú- izt er við að bankinn muni borga all- ar sínar skuldir, og ef til vill taka til starfa aptur innan skamms. 1. O. G. T. Tíunda ársping stórstúku Good Templara fyrir Maniotba og N. W. T. var haldið hjer í Wpg 27—29 júní. Með pví að St. Templar Nixon liafði sagt af sjer embættinu, var St. Kanzl- ari H. G. Oddsen fundarstjóri, par til innsetning embættismannanna fyrir næsta ár fór fram. Atkvæði á fund- inum voru 47, par af 18 frá ísl. stúk- um, Skuld, Heklu og Voninni. Skyrsia br. Wrhi;es, stórritara, syndi, að st. stúkan liafði nú 13 stúkum og 328 fjelögum fleira en í fyrra og að undir st. stúkuna lieyri nú 34 stúkur og 1398 fjelagar. Tillaga uin að liækka stórstúku skattinn úr 10 c. upp í 15 c. var felld, einnig breytingatillaga um að hækka hana upp í 12 c.; en með pví að st. stúkan er í töluverðum skuldum, var sampykkt að erindsrekar stúknanna á pinginu gangist fyrir að baldnar sjeu arðberandi samkomur I stúkunum til ágóða stórsyúkunni. í framkvæmdarnefnd st. stúkunnar sitja næsta ár: St. Templar, Dr- Blakely, St. Kanzlari, J. Óiafsson, St. Ritari? White, St. V. T., Miss Allon, St. Kap. sjera Elliott, St. D., Van. Norman, St. G., J. Blöndal, St. G. U. T., Con- brough og að líkindum H. G. Oddsen sem F. St. T. Á seinasta heimsstúku pingi hafði nafni heimsstúkunnar verið breytt, og er ekki lengur „Right Worthy Grand Lodge,“ heldur „International Su- preme I,odge.“ Næsta árs stórstúku ping verður lialdið í Brandon. fSÆ’ Næsta laugardagskveld verða hafðar um hönd skemmtanir á fundi hins ísl. Verkamannafjelags, ókeypis fyrir fjelagsmenn. Jeg vil skora á alla fjelagsmenn að sækja pennan fund, skemmtanir verða eins góðar og unnt ar; áríðandi að menn komi í tíma. Þorgils Ásmundsson, ritari Manitoba Insic llouso. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. SAMSKOT til Vilborgar Gunnlaugsdóttir. Mrs. Sigríður Ilannesd., Gardar $1,00 „ H. Armann, „ 1,00 Joseph Wralther, „ 1,00 E. S. Sigurðsson, Seamo, 1,00 Ragnheiður t'orláksd., Wpeg, 50 Halldóra Thomasd. „ 1,00 Fyrirsögnin fyrir samskotalistan- um í síðasta blaði gleymdist. Dau samskot eiga að fara til Vilborgar Gunnlaugsdóttur. MARKAÐSSKÝRSLA fyrir síðustu viku. Hveitimjöl: Patents $1.90. Strong B vkers $1.70. xxxx $0.80-95 Allt miðað við 100 pd. Smjer: 18 c. pundið. Ostur: 10 c. pundið. Ket: Nautaket 6 c. pd. Sauða- ket 13-14 Svínaket7—7^ c. Kálfsket 7—9c. Fuglar: Hænsni 75 —1,00 parið. Kalkúnsk hænsni (turkeys) 10— 12 c. pundið, lifandi Garðjurtir: Kartöflur 40c. bush. Ull: 9—10 c. pd., ópvegin. Skinn: Kyrhúðir 2Jc.— 3£ c. pd Nautaliúðir4|c. Kálfskinn 6-7c. pd. Sauðargærur 60-1,00 hver. l 'gg 13 —14 c. ty lf ti n. Hafrar, 30 c. bush. 34 pds. Gripaf6ður Hafrar & Barley- $15— 17 Ton. /íaframjel, $2,15 pokinn. Hey $7.50-8.00 pr ton. í. E S I Ð! L E S I Ð! Landar góðir, sem komið til Milt- on, og purfið að kaupa yður heitt, gott kaffi, mat, kalda drykki, vindla, ald- ini eða allskonar sælgæti, gleymið ekki að landi yðar, Kelly J. Berg- man, hefur allt petta tilsölu, fyrir gjafverð. Kelly J, Bergman, MILTON, N. DAK. BALDWIN k BLONDAL. w OoMYN 1 /ASMIIIR. 207 6th. /\ve. N. Winnipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. íslenzkar Bækur til sölu á af oreiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 ,, Hedri ,, 35 ,, Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer‘ iiin leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. The London & Canádian ISAUMAMASKINU R Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Officf,: B. Andekson, Gimli. Man., seii l95 Lombard Str., WINNIPEG Geo. J. Maalson, local manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er liann hefu. fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Ailir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa tnanns á Grund. allskonar Sauinaiiiaskfmir nicð láyu erði og æguir borguuaiskih m Flytur maskífiur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar saumamaskínur. W.T. FRANKLIN. ÍSLENZKUR LÆKNIR Ur. M. Hnllcioi"ssoix. l'ark Tlioer,-N. JJuk• SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. EAST CRAp FORKS, - - ■ IVjlNN Látið ekki bregðust að koma til hans áður en þjer farið heim. MANITOBA MIKLA KORN- 0C KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMIU h a n d A QLLUM. Manitoba tekur örskj'ótum framförum, eins og siá má af f>ví að: irið 1890 var sá« í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 189J var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,064 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari''en no:*ur orð, og benda Jjóslcga á i>á dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINCUR § SAUDFJE * la'ífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt t'ylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. r QDYR JARNBRAUTARLON D —$3,00 t.il $10,00 ekran. 10 firn borgunarf restur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu lijá einstökuin rcönnum og fje --- lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun # t arskilijiáhim. NU ER TIMINN tii að öðlast beimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ---- _ fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega 1 verði I öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUlt MAKKADUR, JÁRMtRAUTIK, KIRKJUK OG SKÓLAR og flest þægindi löngu bygg^ra landa. 3E»iE!3Siri»ir C3-^V-C3rI5>c> X>I- í mörgum pörtum fylkisins er auðvelt jið ávaxta peninga sína 1 verksmiðjum og öðr um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister »f Agriculture & Immigration, eiía il WINNIPEC, MANIT0BA- The Manitoba Immigration Agency, 30 YorK t., T04>0NT0. 222 XVIII. KAPlTULl. Timinn leið. I>að voru einir tíu dajrar eða meira síðan Mr. Quest hafði komið aptur til Boisingham, og ha in var í betra skapi en Bella (vjer getum ekki le igur kallað hana konuna lians) hafði sjeð liann í um nokkur ár. Sannast að segja fannst honum eins og iíii árnm hefði verið lypt af baki sfnu. Ilann h i ffti orðið staðráðinn í voðalegu áformi, og hann hifði farið eptir pví og pað hafði tekizt vel, pví að hann vissi að hans illi andi var svo kúgaður af skelf- ingu, að lionum var óhætt fyrir ofsóknunum um nokkurn tíma að minnsta kosti. En eins purt var milli peirra Bellu eins og pað hafði nokkru sinni áð- ur verið. Með pví að lesaianum er nú kunnugt um aðal- leyndarmálið í lífi Mr. Quests, pá má vera að hann eigi ljettara uieð að skilja breytni hans að pví er snerti konu haus og Edward Cossey, sem mönnum mun í fyrstu hafa pótt kynleg. Að sönnu vissi Bella ekki til fulls, hve sekur maður hennar var. Hún vissi ekki, að liann var ekki maður hennar, en hún vissi, að nálega allar eigur henriar höfðu gengið til annar- 223 ar konu, og pað óvirðulegs, rustalegs kvennmanns, pvi að af brjefi frá Edit, sem af atburð liafði komið í hendur liennar, hafði bún sjeð greinilega, hverskonar kvennpersóna pað var. Þess vegna var pað, að ef hann hefði reynt að gera framferði liennar hljóðbært, eða jafnvel að ráða'yfir gerðum hennar, pá hafði hún í höndum hættulegt vopn sjer til varnar, vopn, sem hún hefði getað notað til að gjalda líku líkt. Ástand- ið var pannig, að báðir málspartar urðu að vera sí- vopnaðiv, en pó láta hvor annan í friði, meðan peir voru að biða eptir tækifæri til að ná sjer niðri hvor á öðrum. Auðvitað var markmið peirra ólíkt. Bellu langaði að eins til að losna við mann sinn, sem hún hafði ávallt haft óbeit á, og var nú farin að liata með pví einkennilega hatri, sem konur bera stundum í brjósti til peirra manna, sem pær eru löglega bundn- ar við, pegar pær er nógu spilltar eða nógu óláns- samar til að fá ást á einhverjum öðrum. Hann bar aptur á móti pann hefndarhug til hennar, sem jafn- vel kemst inn hjá hinum góðlyndari mönnum til peirra kvenna, sem peirr unna heitt, en syna peirn á hverjum degi og liverri stundu fyrirlitning og ótrú- mennsku. Hann unm henni einlæglega, hún var eina lifandi veran í öllu hans gremjulega einstæðings- lífi, sein hjarta hans práði. Vitaskuhl hafði hann neytt hana til að giptast sjer, pað er að segja, liann hafði gert pað sem kom i alveg sama stað niður, leyft gainla drykkjurútnum, föður liennar, að neyða hana til pessa hjónabands. En hann hafði elskað 226 meðaumkvun, og sömuleiðis af pvíað geta gertásinn einkennilega hátt ógrynni af samningum við inenn, uppi í trjáin og unnars staðar; pví að nú purfti hann að kaupa gripi Og áliöld til Dykisjarðarinnar, og svo var Mikjálsmessa fyrir höndum. ída var líka ánægð, ánægðari en hún hafði ver- ið síðan bróðir hennar dó, af ástæðum, sem pegar hafa verið gefnar í skyn. Auk pess var Mr. Edward Cossey fjarverandi, og pað var mikils virði fyrir Idu, pví að návist hans var pað sama fyrir liana eins og návist lögreglupjóns er fyrir ílækinga — mj6g óvið- feldin og athugaveið sjón. Ilún gerði sjor fulla grein fyrir samning peim sem hún hafði gert til að frelsa föður sinn og ætt sína, og yfir henni hvíldi svartur skuggi af óláni pvl sem hún bjóst við að koma mundi. í hvert skipti, sem hún sá föður sinn pjóta um með viðskiptabrjef sín og önnur skjöl, í hvert skipti sem hún sá Georg koma með punglynd- islegum ánægjusvip og langan lista yfir búfje og akuryrkjuverkfæri, sem liann hafði keypt við eitt- hvert Mikjálsmessu-uppboð, pá varð skugginn dekkri og hún heyrði glamrið 1 hlekkjum sínum. En pví pakkíátari var hún fyr frest pann er hún hafði feogið. Ilaraldur Quaritch var líka ánægður, pó að á- nægja hans væri nokkuð hvíldarlítil og einkennileg. Mrs. Jobson, gamla konan, sem annaðist nauðpurftir hans að Moldvörpuhaugnum, með aðstoð garðyrkju- manns og óbreyttrar stúlku par úr porpinu, frænd- konu sinnar, sem mölvaði öll leirílátin, og gerð

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.