Lögberg - 22.07.1893, Qupperneq 2
2
L0GBEKO LAUGARDAGINN 22. JULÍ 1893
3£ ö g b 11Q.
Gehfi <ít aS 148 Princess Str., Winnipeg Man.
af Tte Lögberg Frinting & Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, l89o).
Ritstióri (Editor):
F.INAR H/ÖFLEIFSSON
B tsiness manaoer: JOHN A. BLÖNDAL.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
sVipti 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri
luglýsingum eða augl. um lengri tima af-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður aö til
kynna skn/lega og geta um fyrvtrandi bú
staö jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBERC PH1HT1NC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIET til RITSTJÓRANS er:
E(»ITOB LÖOKERO.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
-- I.AUOAKDAOINN 22. JÚLÍ 1898. -
(Qip- Samkvæm tanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá ei það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
visum tilgang'.
K&' Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sondir oss peninga fyrir blaðið sent viður
ki nning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
livort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboð3inönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slikar viðnrkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tima, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandarikjamönnum),
og frá íslanrli eru íslenzkir pen-
iiigaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
}‘. O, Afoney Orderg, eða peninga í Iie
pittered iMtcr. Sendið oss ekk.i bankaá
visanir, sem borgast eiga annarstaðar en
5 Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
íjrir innköllan.
T R I Ií U N E
Jón Ólafsíson.
Blaðinu Tribune J»ykir pað nokk-
uð kynlegt, að Mr. Jón Ólafsson skuli
liafa vorið settur af Doininion-stjórn-
inni til að leiðbeina íslen/.kum inn-
flyt jendum.Lað benti nylega á J>að í rit-
stjórnargrein, að hann hvað eptir ann-
að 1-iafi reynt eptir mætti í blaði sínu
að spilla fyrir innflutningi Islendinga í
potta fylki, op að pær greinar lians
hafa verið aðalvopnið, sem mótstöðu-
menn útflutninganna á íslandi hafi
getað beitt gegn áhrifum agentanna
hjeðan að vestan. Með öllu óparft
hafi líka verið að setja hann í pessa
8töðu, með J>ví að nógir aðrir liafi ver-
ið til taks til að inna pað verk af hendi.
Blaðið seiur svo fram pá spurningu,
hvers vegna og í hverju skyni pessi
mótstöðumaður innflutninganna liafi
pá verið settur í slíkastöðu, og kemst
að peirri niðurstöðu, að -annaðhvort
hljóti Mr. Daly, innflutningaráðherra
Otawastjórnarinnar,að vera sampykkur
stefnu J. Ó. í innflutningamálum, eða
pá, að petta sje múta til að fá mann-
inn, til að halda sjersaman framvegis.
Þessari grein svaraði svo Jón Ó-
lafsson í Tribune á mánudaginn var.
Hann neitar J>ví par afdráttarlaust, að
liann hafi nokkurn tímareynt aðspilla
fyrir innflutningum til pessa lands,
segist J>vert á móti aldrei liafa sleppt
neinu tækifæri til pess að benda á
kosti pessa lands, og við hvert einasta
tækifæri hafa haldið pví fram,að skyrsl-
ur B. L. Baldvinssonar sjeu alveg
rjettar, og að hagur Íslendingaí pessu
Jandi sje svo góður, að sje sannleikur-
inn sagður i pví efni, J>á verði pað
mönnum næg hvöt til útflutninga.
Vjer bendum sjerstaklega peim
inönnum á ættjörð vorri, sem verst er
við útflutningana, á pessi ummæli
Ileimskringlu-ritstjórans. í baráttu
sinni gegn vesturferðunum liafa peir,
eptir pvf sem vjer liöfum áreiðanlegar
sögur af, einkum og sjerílagi beitt
greinum Jóns Ólafssonar, greinum,
sein peir hafa skiiið á pá leið, að ekki
sje sem allra fyllstur eða áreiðanleg-
astur sannleikur í sögusögnuin B. L.
Baldwiussonar. Nú er vonandi, að peir
leggi pau vopn niður, pví að eptir
pessum yfirlysingum Jóns Ólafssonar
sjálfs hafa greinar hans alls ekki átt
að skiljast á pá leið, heldur hefur hann
ætlazt til, að J>ær yrðu B. L. B. til
stuðnings í baráttu-hans fyrir að koma
mönnutn af íslandi hingað vestur.
Biaðið gerir sig samt ekki fylli-
lega ánægt ineð pessar yfirlýsingar
Jóns Ólafssonar, segir, að ininni hans
muni ekki taka fram sannsögli lians,
pví að 29. rnarz í vor hafi liann meðal
annars ritað petta í Heiinskringlu:
„Oss blandast ekki hugur um
pað, að pað er í 19 tilfellum af tutt-
ugu rangt gert, að hvetja til vestur-
fara nokkurn pann fjölskyldumann,
sem vel fer um heima. Slíkir menn
vita, hverju peir sleppa, en pað má
ganga að pví vísu, að peir geri sjer
glæsilegri vonir, en skynsamlegt er,
um J>að sem peir muni hreppa hjer.
Annars færu peir ekki...... Fátækl-
íngarnir, sem ef til vill eiga ekki fyrir
fari sínu hingað, eru ekki eptirsóknar-
verðir hingað“.
Blaðið langar til að vita, hvað
sje mótspyrna gegn innflutningi, ef
petta sje pað ekki, par sem hvorki
megi J>eir koma, sem vel fer um, nje
heldur fátæklingarnar, og pað spyr
Jón Ólafsson, liverjir pá eigi að koma.
Jafnframt bendir bláðið ápað, að
J. Ó. bafi lýst á pessa leið pví sem
fátækir fjölskyldumenn rnættu eiga
von á, ]>egar liingað er komið:
„B'yrir fátækum fjölskyldumönn-
u m tekr við annaðhvort, að peiin verðr
komið út í Alftavatns-nýlendu eða
öllu heldr til Nýja íslands, og par
basla J>eir áfram sem bezt J>eir geta
scm gustukamenn annara í byrjun;
eða peir fara í skurðavinnu í Winnipeg
og halda til í einhverju skúrhýsi, par
sem eitt lítið lierbergi er fjölskyldunni
eldhús, búr, mötunarstofa, setstofa,
svofnherbergi. Að vetrinum lig^ja
karlmennirnir iðjulausir mikið af tím-
anum, af f>ví ]>eir fá ekkert að gera;
ef bezt lætr komast nokkrir í að saga
við í eldinn fyrir náungann og draga
fram lífið á pví.
Um daglaunavinnu hjer er [>að
að segja, að J>að er yfir höfuð heldr
illaborguð vinna, % 1,25—$1,75 á dag,
og venjulega atvinnuleysi nokkra
mánuði á ári hverju. Dað má sjálfsagt
lialda saman sál og líkama á slíku
sultarbandi, og með pví að lifa eins
og hundar má pað takast eljusömum
og spaisömum mönnum að nurla sam-
an fáeina dollara, en pá er og of opt
helzt til mikið sparað; börnin látin al-
ast upp skólalaust eins og villidýr“....
Eins og ekki er óeðlilegt, ber
Tribune pessa lýsingu saman við J>á
staðhæfing J. Ó., að hann hafi ávallt
haldið pví fratn, að hagur íslendinga
hjer sje svo góður, að sje sannleikur-
inn sagður í pví efni, pá verði pað
mönnum næg hvöt til útflutninga.
Og blaðið bendir á, að Islendingar
megi vera mjög skrítið fólk, ef peir
purfi ekki aðra hvöt til að flytja af
ættjörð sinni en að sjá slíka sögusögu
um, hvað taki við fyrir peim hjer í
landi.
Til pess enn betur að sanna pað,
að J. Ó. hafi verið mótstöðumaður inn-
flutninganna, kemur svo blaðið með
pennan greinarkafla úr Heimskringlu
sömuleiðis frá 29. marz:
„Verkmenn í bænum kveina og
kvarta um lágt kaup og atvinnubrest.
Deir gera verkföll til að fá kaup sitt
hækkað, og aðalvandræðin, sem peir
eiga við að stríða, eru pau, að jafnan
verða hel/.t til margir til að bjóða-t
til að vinna verk peirra fyrir lægra
kaup. Eiukum verða nýkomendr til
pessa, og er peim vorkuun nokkur,
er hingað koma allslausir og standa
bjer uppi atvinnulausir og ráðalausir.
En alt um ]>að verða verkmenn
vorir, eigi síðuren aðrir, hrifniraf pví,
að efla fólksfiutninga til latidsins.
I>eir styrkja stjórnirnar til pess, lieimta
pað af peiin og hrósa J>eim og J>akka
peim fyrir, að [>ær kosta geysi fó ár
eftir ár til að lokka menn og leiðn
hingað inn; að stjórnin ver landsins fé
til að kaupa verkniönnum keppinanta,
sem geta barizt við að ná bitanum frá
munni peirra, sem fyrir eru.
Er vit í pessu?
Má vera oss missýnist, en oss virð
ist að verkmannalýðrinn, sem styðr að
innflutningi fólks, bindi [>ar með hrís-
ið á sitt eigið bak“. . . .
Allt petta sýnist nú svo ónola-i
legt fyrir ritstjóra Ilkr., að naumast
sje á pað bætandi. Það er vitaskuld
sök sjer, að verða uppvís að pví að
vera að reyna að spilla fyrir innfluín-
ingamálinu, sem margir telja aðal-
velferðarmál landsins — ef maður hef-
ur pá karlmennsku til að standa við
pað. En hitt er eitthvað pað neyðar-
legasta, setn vjer höfuin sjeð, að liafa
að eins ]>rek til að prjedika slíkt fyrir
útlendingum hjer í landinu, præta svo
fyrir allt með einstakasta sakleysis-
svip, pegar hjerleudir menn fara að
gera slíkt framferði að umræðuefui —
og verða svo sannur að sök eptir
allt saman.
En Tribune er svo harðbrjósta, að
lofa manninum ekki einu sinni að
Tribune í J> ví skyni að gerast spámenn.
Ekki höfum vjer heldur skýrt frádeilu
pessari í pví skyni, að fræða menn á
[>ví að Jón Ólafsson hafi orðið undir í
[>essu pjarki, eða til pess að gera hon-
um minnkun. Vjer erum ekki nærri
eins sólgnir í pað, eins o<r hann virðist
halda, og enuan pátt átluui vjer í rit-
stjórnargiein peirri í Tribune, sem
hóf máls á pví að óviðkunnanlegt væri,
að gera Jóii Olafsson að innflutninga-
agent — pó að ritst. Ilkr. drótti pví
að oss í síðasta nr. blaðs síns. En oss
framt hefurtíminn ævinnlega verið of
naumur til pcss hð ljúka pví af, sem
ætla/.t hefur verið til að fram færi.
Sampykktvar, að hafa enga prósess'u
[>ennan Islendingadag.
Vafalaust mun nefndin sjá svo
utn, að sjera Matth. Jochumsson haldi
ræðu á fslendingadeginum, svo fram-
arlega, sem pess verði kostur.
ISLENZKAR BÆKUR
—til síilu lijá—
sleppa með pessa hirtingu. í brjefi
sínu til blaðsins minnist J. Ó. á Cana-
da sem sína nýju ættjörð („my adon-
ted country“), og pað verður Tribune
að tilefni til að benda á, hve vingjarn-
lega og virðulega maðurinn tali um
sína nýju landá, pegar liann lialdi að
sjer sje óhætt, af pví að hjerlendir
menn skilji ekki pað mál, sem hann
ritar á. Sjerstaklega segist blaðið
vilja leiða athygli embættismannanna,
sem liafi fengið honum í hendurstjórn-
arvinnu, að pví, hve óvirðulega mann-
inum farist orð um drottningu vora og
hið pólitiska fyrirkomulag landsins-
Og svo kemur blaðið með pessar línur
úr grein, sem .1. Ó. ritaði í fyrra vor
í Hcimskringlu undir fyrirsi'gninni:
„Framtíð Canada“:
„Með venjulegri liræsni og yfir-
drepskap tala pó aðalmenn beggja
stjórnmálafiokkanna sífellt um drott-
inhollustu vora við drcttninguna og
Bretland.
Á öllum tyllidagamálfundum
flatmaga j>eir drottningarvaldinu í
orði kveðnu, og lianga í jiilsfaldi inn-
ar göinlu konu, eins oo óvita börn.
Þó eru ýmsir heldri menn beggja
ílokka farnir að stynja }>ví upp, að „á
sínum tíma“ muni Canada verð sjálf-
stætt rík,-—sjálfstætt stórveldi...
„En svo inikið er víst, að pjóðin
bjer er nú í [>ví efni að líkindum hin
spiltasta í öllum enskumælandi lieimi
og spillingin er svo rótgróin, að vilji
pjóðarinnar er lamaður af mútum og
f.j egl f ra b rög ð u m.
Vjer ætlum, að hvergi í Banda-
ríkjunum sje svo spilt ástand sem
lijer, neina í New York. Og jafnvel
)>ar fiefur alpýða pó jafnau haft þrótt
til að rísa á fætur og hrista af sjer
blóðsugurnar, pegar úr öllti hófi hef-
ur keyrt. En hjer sjest enginn vott-
ur slíkrar sjálfstæði.
Er nú slík [>jóð J>ví vaxin að
verða sjálfstætt pjóðveldi?
Hvernig getur mönmim bland-
azt hugur um, að hún er [>að ekki
að sinni?“
„Nei! Inn í Bandaríkin með
okkur, og J>að pvf fyr pví heldur!
Við höldum öllu pví sama sjálf-
stæði í landshlutunum — vjer gerum
ráð fyrir að fylkin verði ríki -en spör-
urn alveg sambandsstjórinna, sein er
alveg ónýt og, eins og komið er,
versta plága landsins. ...
„Sameining við Bandaríkin —
fulla stjórnlega sameining purfum
vjer að fá — og sleppa pilsfaldi
gömlu konunnar“. ., .
Það verður fróðlegt að vita,
hvernig Mr. Daly,Ottawaráðherranum,
sem á að standa fyrir innílutninga-
málum landsins, lízt á pennan nýja
embættismann sinn, pegar liann fer
að kynnast ritstörfum hans. En bvað
sem pví líður, J>á er pað augsýnilega
ekki lengur alveg óhætt fyrir Hkr.
nje ritstjóra liennar, að taka önnur
eins gönuskeið og að undanförnu, í
pví trausti, að enginn fái neittum J>að
að vita aðrir en íslendingar. Svo er
cptir að vita, hvort J>að nýja aðliald
dugar nú nokkuð. Ef nokkuð má
ráða i?f pví, hve kröptuglega .Jón
Ólafsson [>rætti í Tribune fyrir óvirð-
ingar sínar, og hve annt honum par
af leiðandi sýnist um að dylja pær
fyrir hjerlendum mönnum, pá virðist
ekki ineð öllu örvænt um að nokkur
árangur kunni að verða af J>ví að [>eir
hafi vakandi auga á honum.
Um pað skulurn vjer samt ekkert
fullyrða. Vjer höfum ekki sagt frá
pessari deilu milli .Jóns Ólafssonar og
viriist rangt, að landar vorir heima
fengju ekki að vita aðalatriðið í pessu
máli. Og aOalatriðið er ]>etta, sem vjer
höfuin pegar bent á, að Jón Ólafsson,
eini maðurinu hjer vestra, sem mót-
stöðuinenn útflutninganna á íslandi
hafa nokkurn stuðning haft af, hefur
opinberlega lýst yfir pví, að hann telji
pað næga hvöt til vesturferða, ef menn
fái að vita sannleikann um líðan
manua hjer.
ÍSLENDINGADAGURINN.
Almeiinur íslendingafundur var
haldinn í íslendingafjelagshúsinu á
Jemima Str. á priðjudagskvöldið var,
til J>ess að ræða um pjóðhátið íslcnd-
inga í sumar. Einar Hjörleifsson var
kosinn fundarsjóri og C. H. Richter
skrifari. Fyrst var sampykkt að lialda
Islendingadag í sumar, og J>ar næst,
að hunn skyldi vera 2. ágúst. All-
mikið pjark varð um [>að, hve margir
skyldu vera í forstöðunefnd hátíðar-
haldsins, og að lokum varð sampykkt
að nefndin skyldi skipuð 15 mönnum.
Eptir að allmargir, sem tilnefndir
höfðu verið, höfðu afsagt að taka kosn-
ingu, voru pessir kosnir: Eiríkur
Gíslason, Einar Ólafsson, Mrs. Benson,
Mrs. E. Ólson, Einar Hjörleifsson, Jón
Ólafsson, W. H. Paulson, Árni Frið-
riksson, C. H. Richter, Kletnens Jón-
asson, Jón Bíldfell, II. G. Oddson,
Sigfús Andersou, Bjarni Jónsson, Jón
Kjærnested. Fundarstjóri liafði feng-
ið brjef £a& baojarstj<»rninni í ^elkirlc
pess efnis, að hún byði Winnipeg-
mönnum að halda hátíðina J> ir nyrðra,
og var pað brjef lagt fyrir fundinn.
Mr. Þorsteinn Oddson, kaupmaður frá
Selkirk, skýrði frá pví, að allt að 100
dollurum mundi verða lagt fram af
mönnum par, til pess að ljetta undir
með kostnaðinn, og að allmargt mundi
koma frá Nýja íslandi, ef hátíðin yrði
í Selkirk. Leitað var álits fundarins
um málið, og va’rð mikill meiri hluti
með pví, að hafa samkomu pessa hjer
í bænum, án allrar hliðsjónar af kostn-
aöinum. Sömuleiðis var leitað álits
fundarins um páð, hvort eingöngu
skyldi selja íslendingum aðgöngumiða
að sainkomustaðnum, eins og verið
hefur að undanförnu, og var mikill
meiri hluti með pví að halda upptekn-
um liætti í ]>ví efni.
, íslendingadagsnefndin hjelt svo
sinn fyrsta fund á miðvikudagskveld-
ið. Einar Iljörleifsson var kosinn for-
seti nefndarinnar og Einar Ólafsson
skrifari. Kosið var í hinar ýmsu und-
irnefndir. Sampykkt, að liafa ís-
lendingadags-samkomuna hjer í bæn-
um, og verður hún í sýningargarðin-
um, svo framarlega, sern hann fáist
með hærilegum kjörum, ineð pví að
líklegt [>ótti, að menn ættu almennt
hægast með að sækja J>angað, og að
[>að mundi líka verða kostnaðarminna
en að fara suður í Elm Park. Svo var
og sampykkt að selja fslendinguin
einum inngöngu, eins og að undan-
förnu, og að bjóða engum lijerlend-
um heiðursgestum. Heiðursgesti vildi
nefndin ekki hafa af [>eirri ástæðu, að
peir hafa áður tekið upp mikinn tíma
með ræðum sfnum, svo að fólk hefur
orðið preytt á ræðuhöldum, og jafn-
hreinaCream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún.
Brúkað á milliónum heimila. 40 ára á markaðnum.
w II. FarUson
Room 12 Harkis Block, WINNIPEG
Aldauiót I. árg....
“ II “ ......
Almanak Þjóðv. fje!
............2) 0,50
.............2) 0,50
1894.. . .. ..1) 0,25
1893.........l) 0.25
1892.......,.1) 0,25
“ 1880—91 livert . 10] 0,10
“ “ einstök (gömul...]] o,2o
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75
“ 1891 .................. 2] 0,40
Augsborgartrúarjátningin.........1] 0,10
Bragfræði H. Sigurðssonar .......5j 2,00
Barnalærdómsbok II. H. í bandi.... 0,30
Biblíusögur Tangs i bandi........2] 0,50
Brenakver O. Indriðasonar i bandi. .1] 0,15
B. GröndalS Dýrafr. með myndum.,2] i,00
“ Steinafr. með myndum 2] o.9o
Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25
1893 ...............2] 0,30
Fyrirlestrar:
J. Bjarnason: Isl. Níhilismus
F. J. Bergm.: Vor kirkjul. arfur.
E. Hjörleifsson: Hversvegna eru - 2) 0,50
svofáir með.
N. S. Thorlúcksson: Biblían.
íslanil aö blása upp (J. Uj.)....1] 0,10
Mcstur í.heimi (II. Drummond) i b. ‘2J 0,25
Eggert Olafsson (I>. Jóussou)....1] 0,25
Sveitaliiið á lslandi (15. Jðnsson)... .1] 0,10
Mentunarást. á fsl, I II. G. Páiscn, 2 0.20
Olnbegabarnið [O. 01afs,soi)]....1 0,15
Trúar og kirkjulíf á fsl. [O. Olafs.] 1 0,20
Verði ljós [O. Olafsson].........T 0,15
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet] 1] 0,15-
Hjálpaðu þjer sjálfur [bendingar til
úngra nianna]Samúel Smiles] í bandi 2] 0,65
Hulrt II. [þjóðsagnasafn]........1 0.25
Hversvegna? I. Spkv. náttúruv....2 0,50
“ II. “ “ .....2 0,55
“ III. “ “ .....2 0,45
Hættulegur vinur.................1] 0,10
íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2 0,00
Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 3 1,20
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir .1. Þ. & .1. S.l í bandi 3] 1,00
Kvöldvökur [H. F.] I. og II.í b ... .4| 0.75
Lagasafn handa aiþýðu í þrem liindum
í vönduðu bandi 101 3,00
Leikrit: herra Sólskjöld [H. Briein] 1 0.20
“ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2 0,40
Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75
“ Oríms Tliomsen.............1 0,25
“ II. Pjeturssonar II. í bandi 4] 1,30
*• II. Blöndai með mynd af höf.
~rgyiru urnrrn z] 0,43
“ .1. Ilallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25
“ Kr. Jónssonar í bandi....3) 1,00
Mannkynssaga l’. M. II. útg. íb..3) l,2t>
Missirask.og hátíða hugv. (St. M. J.) 2) 0,20
Passíusáimar (II. P.) í bandi....2) 0,30
“ “ í skrautbandi. .2) 0,65
Páskaræða (síra P. S.)...........1) 0,15
Ritreglur V. Á. í bandi .........2) 0,30
Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00
Sendibrjef frá Gyðingi í fortiöld. ...1) 0,10
Snorra Edda......................5) 1,80
Stafrofskver (.1. Ól.) í bandi...1) 0,15
Sundreglur, J. Hallgríms. ) bandi 2) o,2o
Supplements til ísl. Ordböger J. Th. 2) o,75
Sýnisbók ísl. bókm., B. M., í bandi 5) l,9o
Sögur:
Fastus og Ermena.....1) 0,10
Fornaldarsögur Norðurinnda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi..l2) 4,50
Göngu Hi óifnr II. útg.........1) 0,10
Hálfdán Barkarson ......... ...1) 0,10
Heimskringla Snorra Sturlus. I.
(Olafur Tryggvas. og fyrirrenu-
ararhans)................... 4) 0,80
Höfrungshiaup 2] 0.20
Kári Karason .... 2) 0.20
Klarus Keisarason ... 1] 0.10
Kóngurinn í öuiiá ... 1] 0,15
Jörundur Ilundadagakóngur með
16 myndum . . . .4] 1,20
í slendingasögur:
I.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40
3. Harðar og Holmverja , . . . 2] 0’20
4. Egils Skallagríinssonar . . 3) 0,65
5. Ilænsa Þóris ...............1] 0,15
6. Kormáks ....................2] 0,25
7. Vatnsdæla ....
8. Hrafnkels Freysgoða
Randíður í Hvassafelli
Smásögur P. P„ III. í bandi
Sögusafn Isafoldar
Sögusöfnin öll
I.
II.
III.
IV.
S:
2] 0.25
1] 0,15
2) 0,40
2] 0,30
2] 0,40
2] 0,35
2J 0,35
2] 0,40
6] 1,35
tsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20
V heimi bænarinnar (áður $1) 3J 0,50
Villifer frækni . . .2] 0,25
Vonir . . , . . .2] 0,25
Vesturfaratúlkur (J. 01) í bandi 2] 0,50
Þórður Geirmundsson............2] o,25
íslcnzk blöd:
Sunnanfari (Kaupm.höfn).........1,00
Þjóðóifur (Reykjavík)...........1,50
Kirkjublaðið*Reykjavík..........0,60
Stefnir (Akureyri)........... .0,75
Engar bóka nje blaða pantauirtekna
til greiua nema full borgun fylgi, ásamt
buroargaldi.
Tölurnar við sviganntákna burðargjald
til allra staða í Canada. Burðargjald til
Bandaríkjanna er lieliningi meira
Bækur Þjóövinafjelagsins þetta úr eru:
Ilversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma-
nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna
80 cts.
Utanáskript:
M. & W. H. PAULSON,
12 lian is Block, - - Winnipeg Man.
RaFUIIMAi.XSI.ÆKNIN’GA STOI'NUX.
Prófessor W. Bergman læknar
neð rafurmagni og nuddi. Til ráð-
ærslu er I)r. D’Eschabault ein sjer-
itök grein Professorsins er að nema
)urtu ýms lýti, á andliti, liálsi, hand-
eggjum og öðrum líkamspörtum, svo
;em móðurmerki, hár, hrukkur, frekn-
tr o. fl. Kvennfölk ætti að reyna
íann. Teleplione 557.