Lögberg - 22.07.1893, Síða 4
4
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 22. JÚLÍ 1893.
ÚR BÆNUM
—o«—
* GRENDINNI.
Um svo að segja allt petta fylki
e.ru nú uppskeruliorfur svo góðar, að
þær hafa ef til vill aldrei verið jafn-
góðar yfirleitt.
Fimmtíu og sjö menn og prjátíu
og fjögur hestapör eru sem stendur að
vinna að umbótum á götum og skurð-
um hjer I bænum undir umsjón bæj-
ar-verkfræðingsins.
Á mánudaginn kemur ætti fólkið
að vera forsjált í pví að fylla sínar
picnics-körfur hjá Gunnlaugi Jóhanns-
syni, pví allir drykkir og ávextir eru
meira en tvöfalt dyrari í Elm Park.
Aðsóknin að syningunni hjer í
bænuin er meiri en undanfarin ár, en
samt sem áður ber mönnum saman um,
að minna sje par að sjá en í fyrra.
Chicagosyningin hefur að líkindum
dregið nokkuð frá.
Lyfjabúð Pulford’s er einmitt
staðurinn; farið með allar yðar for-
skriptir pangað, og fáið öll yðar með-
öl par. Þjer, vitið að hann hefur pau
beztu meðöl, að hann hefur allar teg-
undir, og selur pau billega.
Meðal hinna nykomnu innflytj-
enda, sem hafa gert vart við sig á
skrifstofu vorri, er hr. Grímólfur
Ólafsson, myndarbóndi frá Máfahlíð í
Snæfellsnessyslu; hann fór norður í
Mikley til sona sinna par — og hr.
Jóhannes Vigfússon, prentari Þjóð-
viljans. Ilann vinnur sem stendur á
prentsmiðju Lögbergs.
Vjer biðjum menn afsökunar á
peim drætti, sem orðið hefur á útkomu
sögunnar „Dóttir spilamannsins“ hjer
t blaðinu. Ilenni verður, svo framar-
lega, sem ekki verði nein ófyrirsjáan-
leg prengsli í blaðinu, haldið áfram í
hverju númeri, pangað til henni er
lokið.
Pic-nic hins ísl. lút. Sunnudags-
skóla verður haldið mánudaginn pann
24. júlí (ef veður leyfir) í Elm Park.
Tickets 25 cts.
Til skemmtana verður: Horn-
músík, (frá kl. 2 til 10 e. h.) söngur
og ræðuhöld; einnig verða leikir,
croquet, bátar til leigu, frí böð, og
ípróttir, og verðlaun gefin peim sem
skara eitthvað fram úr við ípróttirnar.
Electric vagnarnir ganga á hverj-
um 20 mfnútum frá suður endanum á
Main Str. og suður í garðinn, og geta
menn pví komizt til staðarins á hvaða
tfma dagsins sem er, eptir kl. 10 f. h.
Það er mjög áríðandi fyrir pá
sem á Pic-nic pað fara að kaupa tick-
ots áður en peir stíga á vagnana, pví
annars purfa peir að borga fullt far-
gjald á vögnunum. Tickets fást til
kaups hjá öllutn meðlimum sunnu-
dagsskólans. Svo geta menn lfka
fengið keypt tickets hjá manni, sem
verður til staðar allan daginn við
syðri endann á Main Str. brúnni.
Hressingu geta menn fengið til
kaups á staðnum, en vjer ráðuin
mönnum til að hafa með sjer pað sem
peir purfa, pví hætt er við að peir
sern hafa veitingar um hönd í garðin-
JggP Magnús & W. H. Paulson hafa
til sölu ljómandi falleg lot á McGee
& Agnes strætutn, suður frá Sargeant
Stræti. Lotin eru 39^ á breidd, og
kosta $150 með allra vægustu borg-
unarskilmálum.
E>eir hafa líka lot rjett hjá Notre
Dame Str.West fáa faðma frá Electric
veginum fyrir $150. Borgunarskil-
málar $15 pegar kaupin eru gerð og
svo $5,00 á mánuði.
Öll bindindisfjelög hjer í bænum
hafa ákveðið að hafa kirkjugöngu ann-
að kveld (sunnudagskv.) . til Knox
kirkjunnar. Prestur peirrar kirkju, Dr.
Duval prjedikar. Guðspjónustan byrj-
ar kl. 7 að kveldi. í>að er vonazt ept-
ir, að bindindismenn fjölmenni við
petta tækifæri. Ætlazt er til, að allir
sjeu einkennutn búnir. E>eir meðlimir
G. T. stúkunnar Skuld, sem ekki eiga
einkenni sjálfir, geta fengið pau lánuð,
mcð pví að snúa sjer til Stefáns Jóns-
sonar á horninu á Ross og Isabel Str.
Nokkrir íslenzkir syningargestir
hafa verið hjer í bænum pessa dag-
ana, par á meðal peir herrar Magnús
Jónsson bóndií Cypresshæðunum, Jón
Pálmason frá Keevvatin og B. D.
Westmann kaupmaður frá Church-
bridge. Ilar.n sagði beztu liorfur í
E>ingvalla og Lögbergs-nylendunum.
Uppskera synist að ætla að verða á-
gæt par í nigrenninu, en landar vorir
hafa mjög litla akra sána í ár. E>ar á
móti njóta peir góðs af grasvextinum,
sem er afarmikill.
J^p“Fjelagið The Great Western
Commission agency & Advertising
contractors hefur sett upp skrifstofu í
Winnipeg og er Mr. L. A. Layton
skrifari fjelagsins. E>eir gera almennt
commission ousiness. Búa til samn-
n ga, veðsetningabrjef, erfðaskrár, út-
vega ábyrgðarmenn og innkalla
skuldir. Deir útvega ennfremur lifs-
ábyrgð, og ábyrgð gegn slysum, og
vátryggja hús og eignir. Þeir hafa
sjerstaklega gott tækifær til að út-
vega mönnum auglysingar með ymsu
sniði. Mr. Dargue ráðsmaður fjelags-
ins hefur mikla reynslu sem auglys-
inga agent, og getur pví gcfið mönn-
um leiðbeiningar í pví efni, og spar-
að peim að rninnsta kosti 20 prct.
Finnið pá að máli og fullvissið yður
um að pað borgar sigaðeiga viðskipti
við pá.
Skrifstofa peirra er,
467 Main Str. Winnipeg.
Gunnlaugur Johannsson
----F L U T T U R —
Ub iiób Gubm umiai: Jónssox a k
ofan í sína görnlu búð,
405 Ross Str.,
sem hann liefur látið endurbæta að
miklnm mun, svo nú er honum sönn
ánægja að hafa góða hentugleika á að
taka á móti sínum göinlu og nyju
skiptavinum. Staðurinn pykir ávallt
sá bezti og hentugasti í pessutn bæ
fyrir pá, sem óska sjer góðra trakter-
inga, svo sem:
ís-rjóma Ginger Beer
ískalda nymjólk Lime Juice
Epla Cider Cherry Bounce
Young Cider ' Cherry Wine
Sarsaparilla Cream Soda
Lemonade Champain Sider
Ginger Ale
Einnitr hefur hann allar teíiundir
af nyjum ávöxtum tildæinis:
Oranges Bananas
Pears Peaches
Appricots Plums
Tomatoes Watermelons
Cuecumbers Cherries
Blueberries Strawberries etc.
Hann hefur auk pess yfir hundrað
tegundir af brjóstsykri, einnig hnetur
af mörgum sortum.
Margar tegundir af vindlum og
reyktóbaki, ásamt ljómandi fallegum
og góðtim reykjarpíum.
Ilann byður sjerstök kjörkaup
öllum peim, sem ltafa samkvæmi,
veizlur eða heimboð, auk pess er allt
flutt heim endurgjaldslaust. Enginn
efast um petta sem pekkir
G UNNL. í UG JÓJIANNSON
•3:05 KosS Stl'.
rox
CO.
I!úa til Ttjöld, Mattressur, Skuggatjöld
fyrir glugga og Vírbotna í rúm (Springs)
A horninu á Piuncess og Alexandeii St.
W innip «3 g:.
$1 skor $1.
sterkir dömuskúr, úr
hnepptir fyrir $1.00.
Finir ikór fjr
karlmcnn á
S1.40.
Carley Bros.
458 MAIN STREET,-----WINNIPEG.
(Því nær beintá móti pósthúsinu.)
BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að hafa pær ni',stu, BILLEG
USTU og BEZTU byrgðir nf KARLMANNA FATNAÐI
OG ÖLLU E>AR 'l’IL HEYRANDI, sem TIL ERU
FYRIR VESTAN LAKE SUPERIOR.
---o----
E>að er án efa mikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem vcrzla við
oss, að við búutn til vor eigin föt, par af leiðandi getum vjer selt yður eins
billega og sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostur cr pað,
að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef pjer eruð ekki ánægðir með
pau, pá getið pjer skilað peim aptur og fengið yðar peninga. Vjer getum
selt yður fötfyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira
hjá skraddara.
Og svo höfum vjer Mr. J. Skaptason, sem er vel pekktur á meðal ís-
lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiptum, og sem getur talað við yður
á yðar eigin hljómfagra máli. Vjer seljum allt, sem karlmenn brúka til
fatnaðar nema skó.
CARLEY BROS.
SAMSKOT
til Vilborgar Gunnlaugsdóttir.
Mrs. Mc Carthy, Rat Portage $ 3,00
,, Sigrlður Jónsdóttir N. ísl. 0,10
„ Guðrún Magnúsd. „ „ 0,25
„ E>. S. Guðmundsd. „ ,, 0,10
„ Sigríður Árnadóttir ,, „ 0,25
„ ónefnd „ „ 0,25
„ Ragnhildur Árnad. „ „ 0,25
„ Snjál. Jóhannesard.,, ,, 0,25
„ Ilalldóra Ásgrímsd. „ „ 0,25
„ E>uríður E>orbergsd. „ „ 0,25
,, Guðrún Sigurðard. „ „ 0,55
Miss Guðrún E>orvaldsd. „ „ 0,20
„ E>órunn Sigurðard. ,, ,, 0,10
Johnson & Dalmann ,, ,, 0,75
Mrs. Guðríður Dalmaun „ ,, 0,50
„ Kristbj. Antoniusd. „ ,, 0,25
Pálína Ólafsdóttir „ „ 0,15
„ Kristín Jónsdóttir „ „ 0,25
Björn Sigurðsson ,, ,, 0,25
Jón Gunnarsson ,, ,, 0,25
Mrs. Jóhanna Siguiðard. „ „ 0,50
„ Benedikta Helgad. „ ,, 0,25
„ Sigurl. Kristjánsd. „ „ 0,25
„ Guðbjörg Bj’örnsd. „ „ 0,25
„ Björg Markúsdótt. „ „ 0,15
„ lngibj. ögmundsd. „ „ 0,10
„ Sigurðsson „ „ 0,50
Jóhannes Sigurðsson „ „ 0,25
Baldvin Jónsson „ „ 0,25
Mrs. Arnfríður Jónsdótt. „ ,, 0,25
Eygerður Eyólfsd. „ „ 0,25
„ Sigurrós Markúsd. „ „ 0,25
11,15
A. G. Morgan
n
412 Main St. Mclntyrc Block.
8AJISKOT
! tilefni af slysinu 6. apríl síðast/.
Jón Finnsson 0,50, Ólafur Sigurðsson
1,00, móttekið af Tribune office 11,00,
af Free Press 10,00.
ASST K0STABOD
-í—
Storu Boston budinni,
í tvær vikur seljum vjer föt og skirt-
ur, sokka, etc., fyrir 50 c. af dollarn-
um, til pess að hafa pláss fyrir vor-
vörurnar, svo pjer ættuð að koma og
ná í pessi kjörkaup.
S. A. RIPSTEIEN.
CREAT BOSTON HOUSE
510 MAIN ST.
óo.ooo RULLUR
---AF——
-:o:-
Allt er á tjá og tundri hjá oss nú, pað
er ös allan daginn. E>að eru lóg-
ir prísar og nnklar byrgðir,
sem ptið er aö pakka.
W. 11. Talbot & Cti.
345 MAIN ST.
252
mitt líf á ást minni tíl pín, og pú hefur mölbrotið
[>að allt saman eins og gler. Jeg átel pig ckki; pú
hefur farið eptir plnu eðlisfari og jeg verð að fara
eptir minu, og að lokuin jafnast allt — í gröfinni.
Jegskal engum örðugleikum valdapjer framar, svo
frainarlega sem pú reynir ekki aðganga að eiga ídu,
pví að pað poli jeg ekki. Og nú skaltu fara að fara,
pví að jeg er mjög preytt“, og svo sneri hún sjer
við og hringdi bjöllunni til pess að pjónustustúlkan
skyldi fylgja honum út.
Á næstu mínútu var hann farinn út. Hún hlust-
aði, pangað til hún heyrði framdyrnar lokast á eptir
honum; pá lofaði hún sorg sinni að brjótast fram,
fleygði sjer niður á legubekkinn, huldi andl’tið með
höndum sjer, grjet og stundi sáran, grjet fortíðina
og grjet líka út af hinum löngu, gleðisnauðu árum,
sem fram undan henni voru. Aumingja konan!
dæmum hana eigi of hart, pví að hvað mikilsem synd
hennar kann að hafa verið, pá kom pað henni
áreiðanlega í koll, eins og syndir vor allra koma oss
áreiðanlega í koll að lokum. Hún hafði elskað penn-
an mann með peirri ástríðu, sem ekki á sinn jafn-
ingja í hjörtum kvenna, sem lifa reglubundnu sálar-
lífi og fengið hafa gott uppeldi. Hún hafði aldrei
verulega lifað, pangað til pessi hraparlega ástriða
fjekk vald yfir henni, og nú, pegar elskhugi hennar
hafði yfirgefið hana, pá fannst henni eins og lífið
slokkna 1 brjóstinu á sjer. Á hálfri klukkustund
Jijáðist hún meira en margar konur gera allt sitt llf;
253
en ofsann lægði, og svo stóð hún upp, föl og skjálf-
andi, með tindrandi augum og beit saman tönnunum.
„Þaðei betra fyrir hann að fara varlega,“ sagði
hún við sjálfa sig; „hann má fara, en ef liann reynir
að fá ídu fyrir konu, pá skal jeg standa við orð min
__og pað eins mikið hennar vegna eins og hans.“
Þegar Edward Cossey fór að hugsa ráð sitt, og
pað gerði hann alvarlega morguninn eptir, pá leizt
honum ekki sjerlega vel á blikuna. Fyrst og freinst
var hann ekki alveg tilfinningarlaus maður, og hann
purfti ekki meira en pað sem liann hafði sjeð kveld-
inu áðurtil bess að honum yrði í meira lagi órótt. E>að
hafði að minnst kosti áður verið sá tími, að honum
hafði pótt mjög vænt um Mrs. 00081; hann hafði
aldrei haft ákafa ást á henni—hitinn liafði alllur verið
hennar meginn; en prátt fyrir pað hafði honum pótt
vænt um hana, og ef pað hefði verið á lians valdi, pð
hefði hann að líkindum kvænzt henni. Jafnvel eins
og nú var komið, pótti honum vænt urn hana, og
hann hefði viljað halda áfram að vera vinur hennar,
ef hún hefði viljað lofa honum pað. En svo kom sá
tími, að hann fór að verða preyttur á ákefð hennar,
og jafnframt að fá ást á ídu do la Molle, ogeptir pví
sem hann dró sig tilbaka, færði hún sig meira og
meira upp á skaptið, pangað til lok ins hanu var orð-
inn dauðpreyttur, og svo fór allt eins og nú hefur
verið frá skyrt. Honum pótti fyrir pví hennar vegna,
pví að hann vissi hve heitt hún elskaði hann, pó að
hann hafi að líkindum ekki haft minnstu hugmynd
256
hans til að ganga að eiga ídu, pangað til sú prá
hafði að lokum algert vald yfir honum. Um langan
tíma hafði pessi löngun lifað í brjósti hans, og sag-
an, sem liann bafði nú heyrt, um pað, að Quaritch
ofursti mundi liafa orðið á uudan sjer, hafoi bleypt
henni í bál. ída var ávallt í hug hans, jafnvel á
nóttunum gat liann ekki við hana losnað, pví að
pegar hann svaf, laumaðist hún, dökkeyg og yndis-
leg, inn í drauma lians. Hún var hans liiminn, og
ef nokkur sá stigi var til, sem hann gat klifrað eptir
upp að peiin himni, pá ætlaði hann að gera pað. Og
svo staðrjeð liann pað með sjálfum sjer og strengdi
pess heit, að livað sem Mrs. Quest liði, pá skyldi
hann kasta teningunum, hætta öllum sínum eigum
fyrir úrslitin, og ineira að segja vinna, pótt aldrci
nctna hann pyrfti að nota falstenig.
Meðan hann var enn f pessum hugleiðingum,
stóð við gluggann og liorfði út á torgið í pessu litla
rólega porpi, sá hann allt í einu ídu koma eina í
kerru sinni með smáhesti fyrir. Rigning var og
stinn gola, og kinn kennar var vot af regninu, og
ofurlítill lokkur af brúna liárinu flaksaði 1 vindinum.
Hesturinn vildi áfram, og tígulega andlitið á henni
var mjög einbcittlegt, Jiar sem hún var að beita allri
orku sinni til að halda aptur af honum. Aldrei hafði
Edward Cossoy fundizt hún eins yndisleg. Hann
fjekk hjartslátt mikinn við að sjá hana, og liafi liann
áður verið í nokkrum vafa um, hvað liann skyldi
gera, páhvarf nú sá vaii með öllu. Já, hann ætlaði