Lögberg - 12.08.1893, Side 3

Lögberg - 12.08.1893, Side 3
LÖGBERG LA.UGARDAG1MN 12. ÁGÚST 1893. 3 Jónatans lesnar upp í þingsal hans. Jeg sá svo glögglega í huga míuum, hver uppruni peirra er. Bæv eru norrænar að ætt, eins og Jónatan sjálfur. Ilinn sami frelsisandi, sem forðum gaf íslandi síu frægu lyðveld- islög, hann gaf og Baudaríkjunum sína stjórnarskiá. E>egar bCiið var að lesa upp stjórnarskrána, f>ásagði Jón- atan við mig: „NCi hef jeg sjfnt þjer flesta aðalsali liúss míns, kondu Cit með mjer, og sjáðu útibúr mitt, skemmu mína“. (Niðurl. á 1. bls.) PBELL BRO’S. $1 skor $1. sterkir dömaskór, úr hnepptir fyiir $1.00. Flnir karlmenn i -a=o. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Block. Sent keypt hafa allar viirubyrgðir \V. II. I’aulsojí & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær vöru tegundir er Ciður voru í búðinni, liarð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta p>ví öll kaup gerzt á íslénzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BBQ’S. WINNIPEG, MAN. Veggja pappir -OG- Glagga blœjar BILLEGA hjá B. LECKIE. 425 MAIN ST- - WINKIPEG. Ac GO. Búa til Ttjöld, Mattressur, Skuirgatjöld fyrir glugga og Vírbotna í rúir (Spiings) A horuirm á Princess og Alexander St. W innipoB-. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hoícl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. BILLE& STI&YJEL ÖS SKÖB. Ilinn síðastl. mánuður, sem jeg hefi selt með liálfvirði, lief- u orðið mjög ágóðasamur, f>akkir sje f>eim, sem liafa virt Jiessa fyrstu tilraun mína, f>á ætla jeg að selja skó billegar en nokkur anpar í Winnipeg. Lítill ágóði en mikil uinsetning og fljót borgun munu verða mjer arðsöm. Komið og kynnið yður verðið hjá mjer á mínum nyju vörum, og berið f>ær saman við annara. Allar hinar gömlu vörubyrgðir verða seldar fyrir liálf- virði meðan [>ær hrökkva. Komið og sjáið hvaða kjörkaup duglegur og forsjáll skóverzlunarmaður getur gefið fólkinu. 434 MAIN STR. Farid til á Raldur HOUGH & CAMPBELL Málafærslumeun o. s. frv. Skri's’oíur: Mclntyre Bkck á'aii St. Winnipee, Man . NORTHERN PACIFIC railroad. TIME CaR . — taking cll'cct Sundy, Junc 4th, 1893. Central, or 9’I Meridhn T me. eptir timbri, lath, shingles, gluggu m, hurðurn, veggjapappír, etc. Einn- ig liús bún aði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín uin, stólum og borðuui etc. Ilann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. Nortli B’nd. £ bt o a> & £• * c 15 F S j u s G W M STATIONS. South Bound. Freight % No. 155, 1 Dai y. ! h a> tii *■ i2 1 Ó b. cu & 0 = £ c ~ % ö * £ ií 0 ■= 3* St — >. '2 o| 1.00 p I2-UP j A I8p ll.SSa 11.2 Oa I l.OGa )o.47á lo. 18 a 9.562 9 23a 8.4sa 7.45» li.o5p i-3°P 3-45P 3 3ðp 3. i7p 3 o3p 2-43P 2-33p 2* 20p 2.02p i-47p i-25l> I.oop I2.45P 9.0öa 5. l'a 4.00p 18 35p! iSOO.pj 6.45p' 0 3-° 9-3 '5-3 28.5 27.4 32-5 40.4 46.8 6.0 5^.0 168 223 475 47° 48i S83 1 Winnipcg ortagejun’t t. Norbert Caitier >t. Agathe nion Point Iver Plaiu- Morris .. St. Jean . !,etellier . Emerson .. Pembina.. randi’orks 7pg I unct Duluth... innea polis St. Paul.. Chicago.. II.15a Il.27a /z.42 a //,55 a I2.13P l2.2/p 12.3/p I2.5op 1.04P I,25p 1 • 45 p i-55p 5.3°p 9.2ðp 7-oOp 6.3°a 7.c5a 9 3ðp 5-3oa 5.47a 6 o7a 6.25a 6.5ia 7.o2a 7. >9a 7-a5a 8.25a 9. l8a 10,15.1 /2.45a 8,2ðp 1,2Öp MORRIS-BK ANDON BRANG’H. Eaast Bound. s W. Bound. - g£ <D * J.2 STATIONS. *- T* - i JS GC 1! g <i>2 p 5 a S | -d I S í £ * S A ri ^ S x £ ÍMJ E- op 3.45 P Winnipeg 11. i^a 5,30 a Op I2.43P 0 . Moriis 2.05'p 7,45 a 8p l2.2l a 10 L.o.ve F’m 2-3°P 8,36 a 9p 11.55 a 21. 2 Myrtle 2.57 p 9-31 a 2p 11.43 a 25.9 Kolanci 3 08 p 9.55 a op 11.23a 33.5 Rosebank 3-27p !o,3Ia flp Il.loa 39. ó M iami 3-42P 11,oö a oöp io.47a 49. 0 D eerwood 4.oð|> 11,56 a 29p i°"35 a 54.1 Altamont 4. i8p 12.21 p • 46p to. 16 a 62.1 Somerset 1,38 P 12,59 p . 12p 10.01 a 68.4 Swan L’ke 4,54 p 1.28 p li.»9p 9-47 a 74 6 lnd. Spr’s 5 :9P 1.57 p 1.13p 9-35 a 79.4 Marieapol 5,2/p 2.20p 2.38p 9.20a £6. I G reenway 5,38 p 2,53 P 12.051 9. o<» a 92. I Balder 5,5>p 3,24 p lt.löa 3.42a 102.0 Jlelm ont 6,20 4,11 p lO.apa 8.24 a 109.7 Ililto.l 6,05 p 4,19p 9.j-6a 8 o7 a 117, I Ashdown 7,i2p 5,23p 9.4’2 a 8. 00 a 120.0 Wawanes’ 7,2Pp 5.39 p 8.j2a 7.37 a 129.5 Kountw. 7.4:{ p 6.25p 8.10a 7.23a 137. »2 artinv. 8,o2 p 7,°3 P 7,3oa 7.00 a 145.1 Brandon 8,2°p 7,45 p West bound passenger tiains stop at Beímont for meals. POKTAGE LA PRAIRIE BRANCH. East Boun d. £ ti West B’d r O i> ss I £ & 1® CG S -o - .5 -r 0 c_ w £ 5 STATIONS * 2 2? Ós c-1 s zis 1U 5a II.40a 0 . Winnipi p 7. i5j 4. lOp 77.26 a 11.261 3° l’Or’eJunct’n V, 271 4.24p ío.47a 11 .Oja 11.6 • ct.C-har!e. 7-4 / P 4.54p 2o.37a io.57a i3.5 J Jeadincly 7.52, 5.6>3p 7o.o7a 10.4(1,1 21.0 W hitePIamí 8.10} 5.30p 9.09a io.o7a 35.2 . E ustsce 8.42 p 6.22p 8-4Ca 9.5 Ia 42.1 OaLvil'e . 8,57p 6.4Qp 7.55a 9>20b, 55.5 Port’daPrai 0,3-4 7.35p Geo. Clements •*^mSKRADDARIn=^ 480 MAIN STR., - - - WINNIPEG. Vjer höfum meiri og margbreyttari byrgðir af fataefnum en nokkur annar 1 f>essu fylki. Einungis nyjar vorur og verklegur fragang- ur hinn bezti. Vjer höfum Amcrikanskan sníðara nijög leikinn í iðn sinni. Qeo. (léiiiéiits. 480 MAINST. WINN'PEG. BALDWIN & BLONDAL. I CSMYNI >asm:ðir. 207 Gth. tye. H. Winnipeg. a allskonar ljósmyndir, stækka og irbæta gamlar myndir og mála f>ær ef óskað er með Water color, íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft G5 cts. Myrtur í Vagni „ 05 „ Iledri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram,fágefins hverja af pessum sögum, sem J>eir kjósa sjer1 um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. . i Passengers will be carried on all regular frcight trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Expresf daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, A ashington Oregon, British Columbia and California; also close eonnect on at Chicngo with eastern lines For further information apply to CIIAS. S. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Mair St., Winnipsg. I 1 I i I I I RIPANS ~ TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. ” y°r SSSJSZHea.dache- Dyspepsla take RIPAMS TABULES " ^ D^rdlred LWer,St,P.*ted.'" RIPANS TABULES II your Complexion is Sallow, or you tÁKE RIPANS TABUI ES suffer Distress after Eating, . . IVII/MNJ I rv 1J QJ l.L.O For Offenslve Breath and all Dlsorders TAKE RIPANS TABULES of the Stomach, . . . , • —— w ___ Ripans Tabules Regulate the System ami Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. >1 rgxzxzxxsgsxxrsxa í ONE GIVES m RELIEF 1} cxxil \fay be ordered through nearest Druggist or sent by .nail on receipt of price. Box (6 viala), 75 cents. Pack- age (4 boxes), $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. I 1 I I 279 „Góða nótt, Mr. Cossey. Næsta skipti, Jicgar við förum á veiðar saman, byst jeg ekki við að liafa vitund við yður. £>að var einstök hundaheppni, að jeg skyldi geta skotið f>essa fjóra fugla.“ Kn Edward Cossey tók að engu leyti til greina f>essi vingjarnlegu orð nje útrjetta höndina, lieldur gekk beint áfram, eins og hann ætlaði að ganga fram hjá ofurstanum. Ofurstinn var að hugsa um, livað bezt ætti við fyrir sig að gera, _bví að [>að var ómögulegt að mis- skilja þetta atferli. En gósseigandinn, scm stundum var fljótur til að taka eptir því sem gerðist kringum liann, tók til máls með hárri og einbeittri rödd. „Mr, Cossey,“ sagði hann, „Quaritch ofursti er að rjet.a yður höndina.“ „Jeg sje f>að,“ svaraði hann með hörkusvip á laglega andlitinu, „cn jeg vil ckki taka í hötidina á Quaritch ofursta.“ Svo kom augnabliks f-ögn. E>á tók gósseig- andinn til máls. „Þegar einhver gcntlemaður f mínu húsi neitar að taka í höndina á öðruin gentlemanni,“ sagði hann mjög stillilega, „j>á lield jeg, að jeg liafi rjett til að spyrja um ástæðuna fyrir slíku atferli, pví að með f>ví er mjer sjálfum gerð naérri pvl eins mikil óvirð- ingeinsogpeim, sem fyrir f>ví verður, neir.a ástæðan sje mjög svo nægileg.“ „Jeg held, að Quaritch ofursti hljóti að vita á- 278 samræðan nokkuð stirt. l>au fundu bæði, að sam- talið var ekkert nema uppgerð, f>ví að undir hinu freðna yfirborði rann straumur ástar f>eirra. Deim stóð lifandi fyrir hugskotssjónum allt f>að, sem J>au höfðu látið hvort öðru uppskátt fáum kvöldum áður. En nauðsynin var yfirsterkari f>rá f>eirra, neyddi J>au til að præða stig sjálfsafneitunarinnar, og eins og hyggnar manneskjur gerðu J>au sjer grein fyrir f>eirri nauðsyn, f>ví að ekkert er kvalafyllra í þessum heirni en að gcfa vonlausri ást lausan tauminn. Og svo töluðu J>au um málverk og veiðar og liitt ogf>etta, f>angað til J>au komu að gömlu, gráu kastalaturnunum. í>ar ætlaði Haraldur að kveðja liana, en hún fjekk hann til að koma inn til kveld- verðar, sagði, að föður sinn mundi langa til að bjóða honum góða nótt. Ilann fór f>ví inn í forstofunu, og hafði f>ar ver- ið kveikt ljós, f>ví að skuggsynt var orðið. Þar voru gósseigandinn og Mr. Cossey. Jafnskjótt sem ofurts- inn kom inn úr dyrunum, stóð Edward Cossey upp, bauð gósseigandanum og ídu góða nótt og gekk svo fram að dyrunum. Ofurstinn stóð við dyrnar og var að purka af stígvjelunum sínum. Það var ekki laust við, að hann skammaðist sín fyrir ponnan kapp- leik, og lionum pótti nijög fyrir [>ví að liafa lægt mann, sem póttist svo nijög af snilld sinni í þessari grein; og pegar Mr. Cossey var á leiðinni fram að dyrunutn, rjetti ofurstinn út höqd sína og sagði vin- gjarnlega; 275 gleði og fagnaðar snerist slðasti fuglinn við og fjell niður steindauður eitthvað 70 skref frá bissukjapt- inum. Hann hafði drepið fjóra fugla úr einum einasia hóp, og veit hverskytta, að slíkt er sjaldgæft, jafn- vel hjá beztu skotmönnum. „Bravó“, sagði ída, „jeg vissi, að J>jer munduð geta skotið, ef J>jcr vilduð.“ „Já,“ svaraði hann, ,.f>etta gekk fremur vel,“ og bann tók að safna saman fuglunum, [>ví að nú voru rekstrarmennirnir á leiðinni yfir völlinn. Fuglarnir voru allir dauðir, engin líftóra í einum einasta af J>eim, og nákvæmlega sex pör hafði hann lagt að velli. Ííjett pegar hann var að taka upp síðasta fugl- inn, kom Georg og Edward Cossey á eptir honum. „Jeg cr svo sem steinhissa,“ sagði Georg, og eitthvað, sem líktist brosi, laumaðist yfir punglyndis- lega andlitið á honutn. „Svona snildarlega hef jeg aldiei sjeð skotið. Jafnvel Walsinghan, lávarður hefði ekki getað petta betur. Svei mjer sem jeg held ekki“, og nú sneri hann sjer að Edward, „að ofurstinn haíi loksins unnið hanzkana handa Miss ídu. Látum okkur sjá, f>jer fenguð tvö pör I [>ess- um seinasta rekstri og eitt í [>eim fyrsta, og eitt 1 öðrum og liilft [>riðja I peim priðja, liálft sjöunda I allt. Og ofurstinn, já, liann liefur sjö pör, einn fugl umfrani.11 „Þarna sjáið J>jer, Mr. Cossey,“ sagði ída og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.