Lögberg - 16.08.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.08.1893, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiösl ustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Xele|tlionc 075" Kostar $'2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Locbrrg is puMished every Wcdnesday and Salurday by TlIE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Tclc|ilionc 675. Sub»cription price: $2,00 a year payable i.i advance. Single copies 5 c. 6. AR. FRJETTIR BANDARIKIN. Eptir síðustu fjármálafrejrnum Bandaríkjanna er svo að sjá, sem lík- indi sjeu til að nú fari að rætast fram úr peningaleysis-vandræðunum áður en mjög langt líður. Mikið gull er farið að flytjast vestur frá Norður- álfunni, og peningamennirnir eru farnir að verða vonbetri. Nokkrir kóleruveikir menn liafa komið inn á böfnina við New York og verið fluttir í spítalann á Swin- burne-eyjunni. Alls liggja I,ar 18 kólerusjúklingar. Húsabrenna mikil varð í Minnea- polis á sunnudaginn, og er talið, að tjónið nemi um 2 millíónir dollara. 300—400 manns urða atvinnulausir um stundarsakir, og bætist pað ofan á eignatjónið. Northern Pacific brautarfjelagið er kotnið í svo miklar kröggur, að pví liafa verið settir fjárhaldsmenn (recei- vers), og hafa þeir vald yfir óllum greinum fjelagsins. t'TLÖND. Róleran i Rússlandi fer stöðugt vaxandi um pessar mundir. Ein með liinum hroðalegri glæp- sögltm, sem nýlvgn bcfur boyrat, kem- ur frá Lille á Frakklandi. Stúlka liafði orðið punguð af völdum slátr- ara nokkurs. Faðirinn vildi ekki kannast við barnið, tók við J>ví ny- fæddu, braut í pví hrygginn við linjeð á sjer, saxaði líkamann og notaði haun í nokkurs konar kæfu eða pie, sem hann seldi skiptavinum sínum. Úrskurðui var kveðinn upp í París í gær í málinu mikla milli Eng- lands og Bandaríkjanna útaf Berings- sjónum, og hefur England (eða Can- ada, sem einkum á lilut að máli) unn- ið í flestum atriðum. Biirnauppeldi. Eptir Dr. H. „Börnin eru fjármunir fátækl- ingsins“ segir oiðtækið. Það er f>Ó eigi að undra pótt ymsum finnist vera annmarkar á peim auð, einkum pegar börnin eru mörg og ó- sjálfbjarga, og lítið peim í munn að leggja. Barnlaust hjónaband mun f>ó ongu tíður hafa stna galla, og margir menn, sem f>ví eiga að sæta, myndu glaðir kjósa að vera án /missa þæg- inda annara og liafa heldur börn að berjast fyrir; má og opt ráða f>að af orðum slíkra manna, að peir myndu gjarnan skipta við barnantanninn, pó fátækur sje, og á hina hliðina eru hins eigi færri dæmi, að foreldrar vilja mjög nauðug sjá af börnum sínum, pó pað sje liagnaður í svipinn, ogvilja heldur halda peim og líða fýrir þau, sje nokkur von til að koma þeim sóma- samlega á legg. Þetta er og mjög eðlilegt. Náttúran er alstaðar sjálfri sjer lik, og hugsunin um afkvæmi og umönnun fyrir því er svo djúpt inn- rætt, að erfitt er að skilja liugann frá pví. Umhyggjan fyrir börnunum er aðalhugsun margra manna, og eigi sízt lijá hinum efnalitlu mönnum, sem lítið vefjast í landsstjórn og stórræð- um, sem leiða hugann út á við burt frá heimilislífinu. Þar eru börnin opt WINNIPEG, MAN., MID VIKUUAGINN 1G. ÁGÚST 1893 Nr. 63. aðalumliugsun foreldranna, og væru pau frá þeim tekin, pá mundi verða æði tómlegt eptir, og sannast pá, að „börnin eru fjármunir fátæklinganna“. Eins víst er og það, að börnin hafa orðið fátækum foreldrum ellistoð, og borgað á pann hátt uppeldið marg- faldlega. I>ar eru börnin foreldrunum fjársjóður, sem ber ríkulega ávexti, og pví í raun rjettri sannur auður. t>að er þó eigi sjaldan, pegar barn devr frá fátækum foreldrum, að menn láti sjer pau orð um munn fara, að foreldrarnir megi pakka guði fyrir að hann tók það, pví að það hafi eigi verið peiin til annars en byrði hvort sem var. Þetta kann nú satt að vera að einu leytinu, pó pað lysi eigi há- um eða víðum hugsunarheimi, og (lestir menn munu kannast við, að pau orð eigi betur við pegar vanmetakind hrekkur upp af í heyleysisári. En hvað sem um það er, pá er petta pó bæði fávísleg og röng hugs- un, þegar miðað er við mannfjelag- yfir höfuð, f ví að heill pess og vel- megun er einmitt bundin við líf og heilsu barnanna. Allt pað erfiði og þann kostnað, sem einstaklingarnir í mannfjelaginu hafa fyrirbarninu bæði á undan og eptir fæðingu pess, er ein- mitt ætlazt til að barnið greiði eptir á, þegar pví vaxa kraptar og aldur, og pað gjöra líka pau börn, sem lífi halda og heilsu, með vinnu sinni fyrir mann- fjelagið, og pví betur lúka þau skuld- inni sem uppeldið er betra. Þjóðfjelaginu vex velmegun að sama skapi og fjelagatalan eykst, pó auðvitað pví að cins að einstakling- arnir sjeu iðnir og hagsynir, en ekk- ert af pessu má verða, nema börnin nái að halda lífi og heilsu og sjeu skj'nsamlega uppalin. Vjer pekkjum allir pað eymda-ástand sem var og er enn að nokkru leyti heima á Frðni, og mun verða lengst af meðan ísland er undir ánauðaroki Dana ; landið blæs árlcgaupp, mannfjöldinn stendur í stað, og harðærí ef ekki hungur vofir yfir svo að segja hverju einasta lieim- ili. Skattar og álögur eru bændum víst nógu þungir enn sem áður, og verða þyngri ár frá ári, vegna pess að landinu ávallt hrakar. Hvað heldur íslenzku pjóðinni í þessari eymd? Það er vanpekking og hinir alkunnu fylgifiskar liennar: leti og ó- mennska, eða að minnsta kosti óhag- s^ni í ráðum og athöfnum, og pó að heima sje fátt eitt dugandi manna, pá gætir þeirra lítið í hlutfalli við alpyðu. Sje pað nú satt að andlegur og líkamlegur f roski barnanna, eða með öðrum orðum gott uppeldi, sje fótur- inn undir sjálfstæði og velmegun hverrar pjóðar, pá er eigi óparft að gæta að því, hvernig þessum skilyrð- um sje fullnægt, bæði heima hjá þjóð vorri og hjer í landi meðal vor. £>að er að vfsu satt, að vjer megum þakka hamingjunni fyrir miklar umbætur í peim efnum, frá því sem áður var, en á hinn bóginn megum vjer pó ekki gleyma pví, að margt fer enn miður en skyldi hjá íslendingum í þessum efnum. Góð vísa er aldrei of opt kveðin, og ætlum vjer að aldrei verði brynt um of fyrir mönnum, að barna- appeltllb, bæði í líkamlegum og and- legum efnum, er og verðtir undirrót velmegunar og velllðanar vor ydlfra 0(J þjóðar vorrar. Iljer skal pá fyrst drepið á með- ferð ungbarna, og hver skilyrði sjeu fyrir pví, að barnið geti^ dafnað og fengið eðlilegan proska og hraustan líkama, sem ávallt hlytur að vera hyrningarsteinninn undir vellíðan hvers einstaks manns og þá alls pjóð- fjelagsins. Aðalskilyrði fyrir heilbrygði barna og fullorðinna manna eru nú að vísu hin sömu; hvortveggja þurfa hreint lopt, holla fæðu, hita og hreinlæti, en barnið er barn og pví verður að breyta til eptir atvikum, og fara par varlegar sem veikara er fyrir; hollur matur fullorðnum manni er kannske miður hollur barninu, svo par á því eig-i saman nema nafnið. Ntering ungbarnsins. l>að er eigi ótítt að fæða barusins fyrstu dag- ana sje svo óheppilega valin, að pað verður órótt og stuudum veikt, og allt erfiði móðurinnar eða fóstrunnar margfaldast að pví skapi. Allir sjá hvaða fæðu náttúran hefur ákvarðað birninu fyrsta árið, eða þangað til pað fær tennur til að tyggja með, pað er móðurmjóikin. En lijeT er náttúran opt borin ofurliði, eins og víða annar- staðar, og þegar fyrstu dagana er far- ið að pæla graut i barnið, í stað pess að leggja pað á brjóstið, eða upp í pað er stungið totu úr ljereptsríu, opt meira eða minna ólireinui, og í henni haft tuggið rúg- eða hveiti-brauð. Eg hef einu sinni heyrt gamla tannlausa kerlingu með sárum í munni vera að vandræðast yfir því, hvað illt hún ætti með að tyggja brauð í totuna; nærri má geta hvað lioll pessi tota hafi ver- ið barninu, og þó hafði móðirin nóg af mjólk handa pví! Það er pví altítt, að börnin verði óró og ömurleg, pau fá óprifa kláða, munnsviða, "krefðu, vind í maga og ýms óþægindi, og opt- ast veit móðirin eða fóstran eigi, livað að barninu gengur, að eins sjer hún að pað er veikt. (Framhald). DÓTTIR SPILAMANNSINS. t>ýzk saga. Frainh. Jeg settist niður fyrir aptan hana svo að hún sæi mig ekki. Hún hafði enn ekki sjeð mig, og jeg tók eptir pví, að hún opt sneri sjer undan, til pess, án pess nokkur tæki eptir pví, að bæla niður pær geðshræringar er vi rtust kvelja hana, og pví nær ætla að gera út af við hana. Ilún varp öndinni mæðilega; varirnar drógust saman eins og I áköfum kvölum og f augum hennar mátti lesa örvænt- inguna. En nú mátti hún til að fara að dansa aptur. Ilún sneri sjer við til unga ljóshærða greifans og hún virt- ist nú eins glöð og hann. Jeg gekk fram, pannig, að hún hlaut að sjá mig. Henni brá ekkert. t>að var eins og hún pekkti mig ekki, liefði aldrei sjeð mig áður. Eu nú varð jeg að fara á járnbrautarstöðv- arnar; jeg var ringlaður í höfðinu. Jeg fór til Steinberg-vagnstöðv- anna og á leiðinni hugsaði jeg um málið enn á ný. Hún hafði, eptir því sem hún sjálf sagði, ásamt föður sín- um, farið dálitla skemmtiferð til Sveiss. Var petta nú. satt? í Sveiss gat jeg komizt eptir pvf, og hvergi annars staðar. Mjer datt nokkuð í hug. Jeg hafði þegar daginn áður spurt vagn- stjórann vingjarnlega, hvort menn hefðu ekki sjeð blóðslettur á neinum vögnunum, en hann hafði ekki getað gefið mjer neinar upplýsingar pví við- víkjandi og hafði ekki einu sinni vit- að hvort nokkur hefði gáð að pví. Eptir pessu gat jeg einnig komizt að eins á fyrstu vagnstöðvunum í Sveiss, vegna pess að sömu vagnarnir fóru pangað. Jeg keypti pví farseðil til fyrstu vagnstöðvanna i Sveiss. Lestin kom kl. 10 til Steinberg, °g eptir 10 mfnútna dvöl fór hún af stað aptur. Fáum míuútum seinnakom aptur vagnstjórinn í vagninn, sem jeg var í, til að merkja farseðla ferðamannanna. E>að var sami stóri, sterki, herðabreiði, vingjarnlegi og kurteisi tnaðurinn, sem kveldinu áður hafði sagtmjerpau fáu atriði viðvíkjandi dauða Wilfrieds, sem jeg hafði fecrgið að vita Hann þekkt: mig aptur. „Gott kveld,“ sagði hann vingjarnlega. Hann skoðaði farseðilinn minn og merkti hann. „Þjer eruð að fara til Sveiss?“ „J;í, og jeg vona að j"g fái á leiðinni að tala við yður um mál pað er jeg minntist á við yður í gær.“ „Vclkomið,“ sagði hann eins kurteislega og liann var vanur. Mjer virtist honum bregða dálít- ið við; en jeg hugsaði ekki meira um pað. Jeg var aptur á hraðlestinni, og hún nam að eins staðar við hinar stærri vagnstöðvar, svo það purfti nokkuð lamran tíma til að fara milli O þeirra. Það tók hoila klukkustund að fara frá Stcinberg til Waldau, og vagnstjórinn liafði par af leiðandi lítið að gera. Innan skamms kom vagnstjórinn á gangstjettina fyrir utan vagninn, hleypti niður glugganum og sneri máli sínu að mjer, er sat rjett hjá glugganum. Hinir aðrir ferðamenn í vagninum voru mjer ókunnugir, svo við purftum ekki að láta pá hamla okkur að tala saman. „Svo pjer ætlið til Sveiss, herra minn, í tilefni af hinum látna?“ spurði vagnstjórinn. „Já!“ „t>að liefur líklega verið vinur yðar?“ „Við höfum verið vinir í mörg ár.“ „Og livað búizt pjer við að upp- götva í Sveiss? Þjer vilduð tala við mig um eitthvað pví viðvlkjandi.“ „Jeg vildi sjerstaklega fá upp- lysingar viðvikjandi tveimur atriðum. Þjer voruð á lestinni, þegar slysið vildi til?“ spurði jeg. „Já,“ svaraði liann. „Getið pjer ekki með nokkru móti munað eptir liinum látna?'* 1 „Jeg hef áður sagt yður, að ein- mitt pessa nótt var mikil umferð á brautinni.“ „En munið pjer ekki eptir göml- um manni með liækju og ungri stúlku með honum?“ bjelt jeg áfram. „Nú, pjer eigið við manninn frá baðporpinu með fallcgu dótturina?“ svaraði hann glaðlega. „Menn segja, hann sje ofursti eða greifi. Jeg hef opt sjeð pau á lestunum. Þau fara opt smá-skemmtiferðir um nágrennið. Fallega stúlkan hefur hræðilega ljót- an hund — liann heitir Tryggur.“ „Ilafði hún liann með sjer þá nótt?“ Ilann hugsaði sig um. „Já, já nú man jeg eptir því,“ sagði hann. „Munið pjer pað fyrir víst?“ „Jú, áreiðanlega.“ „Og munið pjer lika eptir, meðhvaða vagnaflokki pau ferðuðust?“ (Meira). Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0.50. _ Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAKKE &c BUSH 527 Main St. BALDWIN k BLONDAL. I OSMYN DASMIÐIR. 207 6th. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmy-ndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur I Yagni ,, 65 „ Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fágefins hverja af pessum sögum, sem þeir kjósa sjer‘ um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: 195 Lombard Str., WINNIPEG Gco. J. itlanlson, local manager. t>ar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er hann hefu fengið til að líta eptir því í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalánv snúi sjer til pessa manns á Grund. ÍSLENZKUR LÆKNIIl i r»x*. xvi. Halld.oi*sson. Parlc Jiicer,------------N. Dak• LögDerg ígrir $1.00! Fyrir að eins $1.00 bjóðum vjer nyjum kaupendum blaðs vors: 1. 6. (yfirstandandi) /irgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch Ofursti (nr. 13.) 2. Hverjar tvær sem vill af sögunum: Myrtur í vagni......624 bls...seld á 65 c. Hedri...............230 — .... — 35 c. Allan Quatermain....470— .... — 65 c. 1 örvænting.........252 — .... — 35 c. MVNIÐ AÐ LÖGBERG Ell STÆllSTA ISLENZK. I BLAÐIÐ 1 HEIMI. Ltfgberff Printimt & Publisliins Co,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.