Lögberg - 16.08.1893, Blaðsíða 2
LOGBERG MIÐVIKUDAGINN 16. ÁGÚST 1893
9
3£ö g b e r g.
út afi 148 Prinoess Str., Winnipeg Man.
aí 77 e f.öí'hert' Printing & PuHishint' Co'y.
(Incorp<irated May 27, I^ðo).
Ritstjóri (Editor):
EINAR IfJÖRLEIFSSON
P, ISINESS MANAIIRR: JOHN A. BI.ÖNDA /..
A.UIÍLÝSINGA.R: Smá-auglýsingar ( eitt
s'ópti 25 cts. fyrir 30 orC e8a 1 þuml.
dálkslengdat; 1 doll. um minuSinn. Á stærr
auglýsingum e8a augl. um lengri tíma ai
siáttur eptir samningi
BUSTAD A-SKIPTI Vaupenda ver8ur a8 ti)
kynna tknjlega og geta um fyrverandi bú
sta8 iafnframt.
UT ANASKKIPT til AFGREIDSLUSTOFU
biaBsins er:
THE LuUBEHC PHINTINC & PUBUSH- CO.
P. O. 8ox 368, Winnipeg, Mar.
U TA\ ASKRIET til RITSTJÓRANS er:
EDTTOR LÖOIIERfi.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— MIÐVIKUDAGIKN 10. ÁG <JST 1893.—
([y Samkvæm tanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema bann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, )>á er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangi.
jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar liafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annau
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandarikjapeninga tekr biaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá Íílandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
F. O. Money Orders, eða peninga í Be
gistered Letter. Sondið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköllun.
ÍSLENDINGADAGUR í
BRANDON.
Binlindisfélagið „Br<5ðerni“ í
Brandon gekkst fyrir því, að íslend-
ingar par lijeldu Isietidingadag laug-
ardaginn hinn 22. jólí. Sljettur gras-
Höt ir á móti íslenzku kirkjunui var
umyirtui-; á fletiuum i'oru reist prjú
tjöld. í hinu stærsta tjaldi, er var
30x18 fet, var danspallur 14x18 fet,
ræðustóil Og setubekkir; þar fór aðal-
skemmtunin fram. í tveim hinum
smærri tjöldum var veitt og hvílt sig.
Tvær liáar rólur voru og í gangi. Við
framhlið girðingarinnar blöktu við
tveir fánar, blár með hvítum fálka til
hægri handar við innganginn, en enski
fáninn til vinstri; ennfremur smærri
fánar til að skreyta.
t>rjár aðvlræður voru haldnar;
liina fyrstu hjelt real-stúdent Mr. J. S.
Iljaltalín: ísland og Austur-íslend-
ingar; J>á næstu G. E. Gunnlaugsson:
Amerika og Vestur-íslendingar; og
hina firiðju Mr. Ágúst Magnússon:
Bróðernisfjelagið. Auk þessara töl-
uðu: Mr. Ari Egilsson, Mr. G. Magn-
úison, og Mr. L. Aron og pótti mönn-
um mælast vel. Auk pessara talaði
Mr. A. Peterson lögmaður, hinn eii.i
enskutalandi maður, er á satnkomuna
var boðið.
Með f>ví að Jieir munu b/sna
margir af lesendum I.ögbergs, sem
eigi láta s'g e'na gilda um ættland
sitt og Jijóðemi austan og vestan, J>yk-
ir mjer við eiga að taka hjerfram með
fáum orðum orur]ftinn útdrátt úr aðal-
ræðunum, til að sjfna meiningu f>á,
crláiin var í ljósi við J>etta tækifæri
u n ættland voit og f>jóð af Brandon-
Isl tndingum.
Kl. l^ setti G. E. G. samkomuna
með fám orðum til gestanna ogHbauð
J>á velkomna. Hann kvað J>að J>ví
fremur vera gleðiefni fyrir J>ennan fá-
menna íslendingahój) í Brandon að
koma saman á hinum fyrsta íslcnd-
ingadegi, er f>**ir hjeldu í minningu
Jijóðernis síns, sem f>eim hefði furðu
vel tekizt, að sýna j>að í verki J>essi
fáu ár, er f>eir hefðu dvalið f>ar, að
J>eir væru sannir unnendur J>jóðernis
síns, tungu og trúar.
Kl. 2 byrjaði Mr. Iljaltalín ræðu
sína. Iiæðum. kvað [>að gleðja sig,
hve vel samkoman væri sótt, er væri
voltur J>ess að íslendingar f Brandon
mettu J>essa samkomu, er væri gjt’rð
til minningar uin [ijóðerni vort. I->essi
dagur væri einmitt ætlaður til J>ess,
að helga hann J>jóðerni voru og ætt-
landi, ís'.andi. Dað væri og gleðilrgt
að geta sjhit heiminum pað kringum
os-, að vjer ættum sjálfir [>jóð og ætt-
land, er vjer ynnum af heilum hug;
f>að benti til J>ess, að vjer værum eigi
ættlandslausir flækingar hjer, heldur
miklu fremur synir hinna fornu vfk-
inga, er hefðu leitað til annara landa
fyrir fje og frama. Sá tími væri nú
að vísu löngu liðinn, f>egar vort kæra
ísland hefði staðið liinum öðrum lönd-
um hins menntaða heims jafnfætis og
jafnvel frainar, en f>að sem einu sinni
hefði skeð, gæti optar skeð, og væri
J>ví eigi ólíklegt að ísland ætti pann
tíma fyrir höndum, að ná hinum öðr-
um nágranna pjóðum og ætt-pjóðum
sínum, er um nokkrar undanfarnar
aldir hefðu átt betri kosti, og pví get-
að notið sinna eigin krapta betur sjer
til gengis. Vjer skulum eigi æðrast;
sígandi lukka er bezt. Pað er eigi
vfst, að sá einstaklingurinn verði
hraustari eða hæfari til langlífis, sem
fljótt tekur út vöxt sinn, heldur en
hinn sem hægar proskast; snöggur
gróður fellur opt fljótt, par sem sein-
seinfærari stendur opt lengi. Vjer
íslendingar höfum ástæðu til að vera
stoltir af fortíð vorri, vjer vonum að
vjer fáum ástæðu til að verða stoltir
af tilkomandi ástandi voru áður lang-
ir tímar líða, og í peirri von að hið
forna og fræga ættland vort sje nú
pegar í pann veginn að rísa upp úr
rotinu til nýrrar og farsællar framtíðar,
skulum vjer öll gleðja oss innilega
hjer í dag méð góðum huga til vors
kæra ættlands og systkina vorra par
norður í kalda sjánum, með hugheil-
ustu hamingjuóskum til lands vors og
lýðs.
Fóru svo fram frjálsar umræður
til kl. 3. Kl. 3 byrjaði G. E. Gunn-
laugsson ræðu sína. Ræðumaður
minntist nokkuðá fornpjóðirnar, eink-
um Grikki og Rómverja; hann sýndi
fram á, hve tröllslegar hetjur pær
hefðu verið á sinni tið og mænt yfir
hinn pá verandi mannhring, hann
sýndi fratn á hvernig slík pjóðatröll
hefðu smátt 0£> smátt hætt að vera til
og [>á hefði myndazt eins og einn lík-
ami, með öllum sínam hæfileg leikum,
er hefði innilokað í sjer margar pjóðir,
er hver hefði haft og hefði nú pann
da<r í dan sitt ágæti til brunns að bera,
er aptur gjörði heild kringluheiins-
ins svo fullkomna; en pað eptirtekta-
verða væri, að allir pessir iniklu fu 11-
komlegleikar hinna mestu pjóða, er
byggðu hnött vorn, væru nú runnir
sainan í eina verkandi lieild, hjer á
pessu meginlandi Ameríku, pannig:
að sjerhver [>jÓð legði sitt pund, sitt
ágæti til í pjóðlífið hjer, um leið og
pjóðirnar pó stæðu á sínum eigin
merg og hjeldu sínum eigin pjóðernis-
einkennum hver fyrir sig í hjerlenda
mannmúgnum, er myndaðist af peim
og með peim. Sá framfara straumur,
sem pessar pjóðir svo mynda í álfu
pessari, er býsna pungur og pað er
ekki hugsandi til pcss fyrir nokkurn
pjóðareinstakling, sem hingað er kom-
inn, að reyna til að spyrna3t yið eða
komast út úr honurn, liann hrífur livern
einasta einstakling með sjer og eins
og sogar hann inn í sig; pað einasta,
sem hverri pjóð ber pví að gjöra hjer,
ef hún eigi á að troðast algerlega und-
ir og hveifa, er að gæta sín að standa
sem fastast á sínum ehjin fót im.
t>að or eigi að undra, pótt sumum
virðist svo, sem óhjákvæmilegt sje,
að hin íslenzka pjóð hljóti að hverfa
lijer inn í hinn ameríkanska stórleik,
pegar menn líta á smáleik hennar, en
skoði menn aptur pá fætur er hún
stendur á og á sjálf, getur hún ómót-
mælanlega staðið Iijer eins örugg eins
og liver pjóð sem vera skal, ef hún
vill sjálf standa, en vilji hún sjálf
kasta :jer flatri og láta sig troðast
undir og hverfa, er pað hennar eigin
slysni að kenna. Enginn ærlegur
maður vi!l láta sig týnast inn í múg-
inn; slíkt vilja að eins illgerðamenn
og fantar, peir menn vilja helzt að
enginn sjái sig, enginn pekki sig eða
viti neitt um sig.
Ef vjer íslendingar hjer ætlum
eigi að verða pjóð vorri og oss sjálf-
um til skammar og hjerlendu pjóðinni
til ógagns, pá verðum vjer að vinna
að pví, einn fyrrir alla og allir fyrir
einn, að vjer ekki verðum lrjer að
enffu, eða látum oss týnast og hverfa,
eins og skálkar eru vanir að gera;
sýnum pað í verki að pað sje satt,
sem svo opt heyrist meðal vor sagt,
að vjer unnum ættlandi voru og pjóð,
sýnum pað í verki, að vjer sjeum
sannir niðjar hiunafornu víkinga, sem
„reistu sjer byggðir og bú, og ukust
að íprótt og frægð“. Hvernig eigum
vjer pá að sýna pað? livernig eigum
vjer að sýna pað, að íslendingar sjeu
færir um að lifa hjer í Ameríku?
Svarið cr gefið, sem er: að haga oss
eins og hinar pjóðirnar, scm hafa
sýnt og sýna, að pær geti lifað hjer,
sjeu færar um að Jifa hjer og blómg-
ast; pær koma hjer fram hver í nafni
sinnar eigin pjóðar, sem vinnandi
heildir, og leggja hver og ein sinn
pjóðarskerf til pjóðlífsins hjer, hver
eptir sínum mætti. Komum pví fram
bjer íslendingar í nafni vorrar eigin
pjóðar og leggjum okkar skerf til
framfaranna, okkar eigið ágæti, ágæti
pjóðar vorrar, drögum oss eigi í hlje,
lauinumst eigi inn á milli manna eða
bakvið, eins og einhver pýmenni; hve
pjóðin keppist hjcr við aðra að vinnu,
að framförunum. Grobbum eigi leng-
ur af löngu liðinni frægð, en látui.i
oss pykkjast af pví, sem vjer höfum,
og drögum nú fram krapta vora, til
pess að sýna hvað vjer megnum.
Vjer eigum eigi fje, vjer eigum
eigi neina sjeilega líkamlega kraptá,
en vjer eigum hinar íslenzku bók-
menntir, er einar geta gert oss hjer
fræga, einar gefa oss megin til
pess, að leggja fagran skerf til pjóð-
lífsins lijer. Bóndinn parf að eignast
akur til pess að geta verið bóndi og
bú baes aptur orðið landstólpi. Vjor
purfum að eignast stað til pess að geta
látið bókmenntir okkar blómgast og-
]ifa álijer. Meðan vjer erum heimil-
islausir getum vjer ekkert. Flakkar-
ar og flækingar gera sjaldan garðinn
frægan. Tökum pví höndum saman,
íslands dætur og synir, og vinnum af
allri vorri orku að skólamáli voru ís-
1 'ndinga hjer vestra. Látum pað
vera vort hátíðlegt heit á pessari vorri
pjóðbátíð, að styrkja af alefli að pví
langinesta velferðarmáli, sem hin ís-
lenzka pjóð á nú til í eigu sinni.
Voru pá frjálsar ræður til kl. 4.
l>á var dansað til kl. 5; tók pá Mr. A.
Peterson til máls. Ilann kvaðst liafa
gjört sjer far um að kynnast íslend-
ingum, og fyrst af öllum hefði hann á
ferð kynnzt Isl. í -A-rgylebyggð. Sjer
hefði pá pegar geðjast svo vel að peim
mönnum, sem par hefðu tekið ból.estu,
að hann hefði ætíð síðan liaft góðan
pokka á íslendingum, enda hefði
framkoma peirra í hvívetna verðskuld-
að pað, að pvi er hann pekkti. Itæðu-
maður kvaðst vera glaður af pví að
vjer hefðum pessa hátið, pví pað færði
sjer heim sanninn um pað, sem sjer
pætti svo mikilsvert, að vjer værum
pjóð sem fyndum til pess, að vjer
ættum ættland og pjóðerni. Hann
kvað pað hryggja sig, ef peir íslend-
ingar, sem hingað flyttu til Ameríku,
reyndu til að halda feig út úr og eigi
samlagast hjerlefTidu pjóðlífi, en á pví
myndi pó engin hætta, pví framkoma
peirra sýndi pað eigi; en engu minna
hryggði pað sig, ef íslendingar leituð-
ust algjörlega við að gleyma pjóðerni
stnu hjer, og reyndu eigi neitt til að
færa pað inn í lijerlent líf, er sú pjóð
hefði svo tfott til. Fleira talaði ræðu-
maður í hina sömu átt, að áminna ísl.
urn pjóðrækni við báðar pjóðirnar og
sýna fram á, hve slíkt yrði affarasælt
fyrir lijerlenda menn og pjóðflokk
vorn. Var pá dansað til kl. 6.
Kl. 6 byrjaði Mr. Ágúst Magnús-
son ræðu sína um Bróðerni. Iiæðu-
maður byrjaði á pví er fjelagið var
stofnað 1888, 12. júlí, og taldi liann
greinilega upp allar framkvæmdir fje-
lagsins til pessa dags með gagnorð-
um athugasemdum frá sjer. Hann
kvað að vísu rnega finna misfellur á
á fjelaginu, en bæði heíðu pær verið
svo smáar og að eius innan fjelegsins,
að peirra gætti alls eigi neitt, sízt í
samanburði við hið marga og mikla
góða,. er fjelagið liefði unnið, pví pó
ekkcrt væri meira, pá væri pó aðal-
stefna fjelagsins, vínbindindið, svo
mikils virði. Að vísu hefðu ísl. hjer
eigi feýnt sig enn í pvf, að peir væru
drykkjumenn, en pað gæti mjög vel
verið, að svo hefði pó orðið, ef bind-
indisfjelag petta hefði eigi verið til,
pví nógar væru hjer freistingar til
pess. Fjelagið hefði gjört margt fleira
gott, en að styðja að vínbindindi, pað
hefði hjúkrað sjúkum, gefið fátækum,
stutt safnaðarmál, og yfir höfuð gjört
sjer allt far um að koma fram til bjálp-
ar og styðja að góðu siðferði og frarn-
förum meðal ísl. hjer í bæ. Fyrst nú
fjelagið Bróðerni er gott fjelag og
stuðlar að hinu fagra og góða ineðal
vor, hvers vegna erum vjer pá eigi
fleiri með? hvers vegna stöndum vjer
iðjulaus hjá, pegar pað er að vinna?
Mjer er eigi unnt að svara fyrir aðra
og naumast fyrir mig sjálfan, en eptir
pví er eg hygg, finnst mjer liggja
beinast við að svarið yrði osstilóvirð-
ingar. Það er me’' petta eins og margt
fleira, að menn sjá og viðurkenna hið
fagra og góða og gjöra pað ekki,
menn sjá og viðurkenna hið ljóta og
skaðlegx en gjöra pað pó. En pað
er nú eigi nóg með pað að vjer sjeum
eklci með, pví vjer erum á móti; sá,
sem ekki er með, er á móti. Að vísu
kann sumum að virðast slíkt óskiljan-
legt, en fyrst og fremst erum vjer til
eptirdæmis fyrir aðra, er máske herma
eptir oss, og svosviptum vjer fjelagið,
hvertsenjpað nú er, peirri meðverkn-
aðar hjálp, er hver af oss gæti innt af
hendi, og erum pannig eigi einungis
0 lieldur negativar stærðir, par sem
vjer eigum.að halda verkandi áfram
í positiva átt.
Að endingu kvað ræðumaður pað
eitt af pví, er menn hefðu að gleðja
sig af, að petta bindindisfjelag meðal
ísl. í Brandon, hefði með sóma unnið
að velsæmi hins fámenna pjóðflokks
vors hjer, og pað væri hin fyilsta á-
stæða til pess að vona, að fjelag petta
ætti margt eptir að gjöia gott og fag-
urt ennpá meðal íslendinga, og geta
sjer ódauðlegan orðstýr bæði meðal
Ianda vorra og antiara manna hjer, og
nafn pess mundi standa ritað á minn-
isspjaldi tímans um langan aldur oss
til heiðurs. Og pennan ódauðlega
orðstýr á bindindisfjelag íslendinga í
Brandon skilinn fyrir sín nytsöinu og
hoiðarlegu störf, frá pví fjrst pað
myndaðist allt til pessa dags.
L>á voru frjáísar ræður til kl. 7.
Síðan var dansað og sungið allt til kl.
9£. Sagði pá G. E. G. samkomunni
slitið moð pakklæti til gestanna
og heillaóskum. Ilann gat [>ess, að
petta væri hinn fyrsti íslendingadag-
ur, sem ísl. í Brandon hefðu haldið,
en eptir pví að dæina, livað allt hefði
gengið ánægjulega til hjá peim við
petta tækifæri, mætti víst telja, að peir
hefðu íslendingadag fiamvegis, og
mundi pá eigi neitt til sparað, að
gjöra slíkan dag sem liátíðlegastan.
G. K. Gunnlaugsson.
HEIMILID.
Aðseridar greinar, frumsamdar og þýdd,
sr, sem eeta heyrt undir „Heimiíið"-
verða teknar með þökkum, sjerstaklega
ef þær eru um biiskap, en ekki mega
þær vera mjög langar. Ritið að eins
öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar
og heimili; vitaskuld verður nafni yðar
haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut-
anáskript utan á þess konar greinum:
Editor „Heimilið", Lögberg, Box 368
Winnipeg, Man.]
A» NÁ kvði af n.ÓGUM. Kaup
á lyfjabúðinni brennisteinssýru (sul-
phuric acid) fyrir fáein cents. Hell
íimm únzum í eina mörk af vatni,
hægt og gætilega svo pað Komi hvorki
við hendina nje fötin manns, pví pa.ð
brennir ver en eldur. Ber svo petta
á plóginn, eða hvert annað járn- eða
stálverkfæri sem ryðgað er, með mál-
arabursta. Undir eins og fyrsti á-
burðurinn er pur, pá ber á annan.
Vanalega nægir að bera á prisvar eða
fjórum sinnum. En sjeu nokkrir
blettir enn eptir, pá ber á pá aptur,
og nudda pá vel ineð niðurrifnum
múrsteini. Degar búið er að ná af
ryðinu, pá ber á ofurlítið af steinollu,
eða „linseed“olíu, pað ver ryði. Set
svo verkfærin á purran stað, og á trje-
gólf. Öll óryðguð verkfæri vinna
fljótar og betur, og ryðgaður plógur
er mjög preytandi, bæði fyrir mann-
inn, sem plægir, og hestana.
Einhvor sú versta heimska, sem
bóndinn getur gert sig sekan í, er að
eyða tíma sínum og peningum — og
vinnu sinni, sem er bæði tími og pen-
ingar —- í paS, að vera að sá og upp-
skera, og bera svo ekki pá beztu um-
önnun fyrir pví scm uppskorið er. Nú
líður að liveitiuppskerunni, og margur
hveitiakur mun verða sleginn, og
hvéitið par nækt* illa stakkað
og skilið svo eptir á akrinum
pir til pað er orðið skemmt. Ef mik-
ið regn kemur strax á eptir uppsker-
unni, er illa stakkað hveiti nærri sjálf-
sagt að spíra. Gjaldið varhuga við
pví.
I>að vissasta, sem maður getur
sett peninga sína í, er góð fasteign.
Einkum pó ef eignin getur gefið eitt-
hvað af sjer, og liggur ekki arðlaus.
I>ar af leiðandi er gott að setja pá í
bújörð, og bændur ættu pvl ekki held-
ur að vera of fljótir á sjer með að vilja
selja pó stirt gangi fyrsta eðaann-
að árið.
Einn liinn vissasti vegur til pess
að koma bújörð sinni í hærra verð, er
að planta par nokkur góð ávaxtatrje,
og annast pau svo vel, pangað til pau
fara að bera ávöxt. Ágóðinn af peim
mun verða mikið meiri en kostnaður-
iun við pau. Bújörðin græðir líka
m'kið hvað útlit snertir, og heimilið
verður fallegca og skemmtilegra eptir
en áður.
I>að er meiri arður í að liafa tíu
300 punda kýr, en tuttugu 150 punda.
'Utrým pví lakari kúnum, fækka töl-
unni, en eyð meiri peningum I að
kaupa gripi af bezta kyni. í>eir borga
sig betur, pegar fram í sækir. Margir
mjólkurbændur nú á dögum hefðu
gott af að fylgja J>essu ráði, að liafa
færri skepnur en betri.
Að lofa svínum að sofa í gömlum
hálmstökkum—hvort heldur er á vetri
eða sumri —-, getur opt verið orsök
til veikinda í peim.
t>egar „crackers“ hafa blotnað
upp, af pví að liafa verið geymdir á
rökum stað, pá lát [>á á jiönnu og baka
upp aptur, og verða peir pá sem nýir.
Egg skal steykja undir hlemmi,
pau soðna pá fljótar.
Ef „sponge“kaka harðnar, er hún
góð, skorin I punnar sneiðar, steiktar
á rist.
Ileitur hnífur sneiðir heitt brauð,
eins vel og pað væri kalt.
Blekblettum má ná úr lfni með
pví, að pvo pá fyrst úr sterku saltvatni
og láta pað svo standa á peim ylir
nóttina.
t>egar vatnsflöskur eru orðnar
gráleitar að innan, og ekkier liægt að
hreinsa J>ær með liöglum eða smákol-
um, pá fyll flöskuna með smáskornu
kartöfluhýði hráu, set í hana góðan
tappa og lát hana standa I prjá daga,
par til gering kemur í kartöfluhýðið.
Ilell pví pá úr, pvo ílöskuna, og hún
verður sem ný.
RADIGER & 00.
Vinfaiisa og viiuila iiuiflytjeiidur-
513 Main Str. á móti City Ilall
Selja ágætt Ontario berjavín fyrir $1.50 til
2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðiraf
góðum vindlum fyrir innkaupsprís.
t.cTnugent; CAYALIER
Physician & Surgeon
Út.skrifaðist úr Gny’s-spítalanum i London
Meðliu.ur konungl. sáralæknaháskólans.
Einnig konnngl. fæknaháskólaus í Edin-
burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska-
hernum.
Office í MeBeans Lífjahúð,