Lögberg - 16.09.1893, Page 1

Lögberg - 16.09.1893, Page 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af TiIE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Princoss Str., Winnipeg Man. Telcplionc GT5. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMisheiI eveiy Wednesday and Salurday by THE I.ÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Tcleplione 6T5. S ubscription price: $2,00 a ycar payable *n advance. Single copies 5 c. 0. Ár. | Winnipegr, Manitoba, langrardagiim 1G. september Í893. 72. ROYAL GROWN SOAP K ónga- Kórónu - Sápan er ósvikin hún skaðar hvorlti höndurnar, andlitið eða finustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Wint\ipeg. A Frifiriksson, maelir mcð henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. Presbyterianski prófessorinn Camp- bell, sem ákærður var af kirkjudeild sinni fyrir villukenningar, með J>ví að itann hafði haldið Jrví fram í fyrirlestr- um sínum, að villur væru í gamla testamentinu, hefur verið fundinu sek- ur af kirkjustjórninni presbyteriönsku í Montreal með 21 atkv. gegn 13. Frá Ottawa er telegraferað nú um miðja vikuna: „Allt bendir á það, að DominioDpingið muni verða rofið áður en langt llður. Stjórnin hefur undirbúið kosningabaráttu í næstum því hverju einasta kjördæmi, og ráð- hcrrar, sem höfðu ætlað að fara til Kyrrahafsstrandarinnar, ltafa hætt við ferð sína til pess að lialda ræður í Ontario og Quebec. Búizt er við að þingið muni eiga að koma saman i nó- vember, og að kosningar verði látnar fara fram í janúar. Stjórnin sjer að fylgi sínu meðal almennings er óðum að hnigna, síðan hún svo að segja hætti við að koma á nánari verzlunar- viðskiptum við Bandaríkin, sem erað- alatriðið í prógrammi líberala flokks- ins. t>ess vegna parf hún að láta nyj- ar kosningar fara fram“. Prestar og fulltrúar hinna ýmsu deilda biskupakirkjunnar í Oanada halda þessa dagana ping í Toronto til þess að sameina deildir sínar í eitt að- alfjelag, og hefur sú sameining nú tekizt eptir alllangan undirbúning. ICAMIARIKIV Eptir því sem telegraferað er frá Marslifield, Wis., f fyrradag eru afar- miklir skógareldar 1 grennd við pann bæ, og fólkið var að ílvja til pess að forða líiinu. Sagt er að 25 manns að minnsta kosti sje varnað undankomu. 2 börn, sem voru að reyna að forða sjer ásamt foreldrum sínum, týndust í þykkri reykjarsvæla, og er hjerum bil víst, að f>au hafa brunnið. Yfir ymsar smábyggðir hefur eldurinn J>egar far- ið, og hestar, nautgripir 0. fl- hefur brunnið. — Nokkrum stundum siðar var telegraferað frá Marshfield, að all- ar horfur sjeu á, að pessi eldur verði eins voðalegur, eins og sá sem eyddi Chicago 1871, og manntjónið verði eins mikið í [>etta skipti. Og pegar síðast frjettist, var eldurinn kominn í Marshfield, — sem hefur 5,000 íbúa, og brann fyrir 0 árum — og fJeiri bæi J>ar í grendinni, og að 40 manns muni J>á hafa verið búnir að missa Iffið. Lengra er ekki komið sögunni, pegar blað vort er prentað. Einn af hluthöfum í Northern Pacific járnbrautarfj.elaginu hefur byrjað fyrir sínaeigin höndog annara hluthafa lögsókn gegn stjórnarnefnd fjelagsins fyrir að liafa fjeflett fjelag- ið svo nemur mörgum millíónum doll- ara. Einkum hafa stjórnarnefndar- mennirnir, að sögn, liaft fje af fjelag- inu á pann hátt, að selja því ymsar eignir sfnar fyrir geypiverð. ÍTLftMI Allsherjar frjálslynda fjelagið brezka (National Liberal Federation) hefur sent út ávarp til almennings í tilefni af atkvæðagreiðslunni í lávarða- málstofunai um stjórnarbót íra, og segir í pví ávarpi, að vel geti svo far- ið, að öll umbótamál verði um stund að poka í neðri málstofunni fyrir mál- inu um breyting eða afnám lávarða- stofunuar. l_Im J>að mál verði að fjalla hlífðarlaust. Frá Tunis er telegraferað 14. p. m.: „ Af 9.000 pflagrímum, sem í sfð- astliðnum maímánuði fóru hjeðan og frá öðrum höfnum til Mecca, hefur að eins helmingurinn komizt alla leið; hinir hafa dáið úr kóleru. I>eir sem eptir lifa segja hræðilegar sögur af rauDum sínum. 24. júní voru 100.000 pílagrímar saman safnaðir á fjallinu helga til pess að hlusta á ræðu áður en peir hjeldu lengra áleiðis til Mecca. Mörgum af peim fjölda lá við að verða hungurmorða. Fjallið líktist vígvelli var stráð llkum J>eirra er látizt liöfðu úr pestinni, og hundruðum saman lágu pessir aumingjar fyrir dauðanum. Svo óttalegt var ástandið, að engiun porði að koma par nærri. Loksins var her- deild, saman standandi af 700 tyrk- neskurn hermönnum, send til að jarða hina dauðu og frelsa pá sem á lífi voru. 500 af hermönnum pessum misstu lífið, við pað að gera skyldu sína. Af allri herdeildinni sluppu að eins 200 menn við pestina. TnnbrotsFjóí'naiiTuriiiii á eyjunni. Eptir TF. J. Lampton. I>að pótti nokkuð asnalega gert af mjer, pegar jeg keypti mjer eyju, tlu ekrur á stærð og prjár milur frá ströndinni, og byggði mjer J>ar sum- arhús; en jeg hló, og sagðist vera að sækjast eptir næði, og par mundi mjer auðnast að fá pað, svo langt burt frá ólátunum í æðisgengnum múgnum. Jeg var ókvæntur og parfir mínar voru fáar, svo að jeg tók að eins með mjer pjón minn, Hinrik, sem var ágætur ráðsmaður og matreiðslumaður. Jeg held ekki, að jeg hafi nokk- urn tíma kunnað betur við mig en fyrstu fjórar vikurnar, sem jeg dvaldi á eyjunni. Að morgninum baðaði jeg mig, eða gekk um eyna svo sem einn klukkutíma; svo skrifaði jeg prjár stundir; síðari hlut daganna las jeg og gerði ekkert, og á nóttunni svaf jeg. Suma daga reri jeg yfir til meg- inlands, og Hinrik fór J>angað á hverj- um degi eptir póstinum, nema pegar livasst var. Stundum fjekk jeg einn eða tvo kunningja mína til að akameð mjer, en engri konu var leyft að stíga á land í eynni. Asetningur minn var óbifanlegur I pessu efni, pví að ísabella Ventnor hafði tveimur vikum áður en jeg keypti eyjuna stungið pví að mjer, að hún lijeldi ekki, að nokkur kona ætti að giptast öðrum eins manni og mjer. Þetta hafði hún sagt, og pess vegna hafði jeg svarið J>ess eið að liafna öllum konum. Eíns og jeg sagði, var jeg ein- staklega ánægður með að vera svona alveg út af fyrir mig, nema livað jeg, vitaskuld, fann til pess sárs, sem ísa- bella hafði sært mig; en jeg held, að pað hafi smátl og smátt verið að hyldg- ast; en svo var pað eina' nótt, að allar mínar fyrirætlanir hrundu. Kveldið var dimmt, en allt var kyrrt, og jeg kunni dável við mig, pegar jeg fór að hátta, pví að tveir vinir mínir höfðu verið hjá mjer til kl. sjö, og ætluðu að koma aptur snemma um morguninn með seglbát, og I hon- um ætluðum við að draga út á djúpið til fiskiveiða. Um kl. eitt, eða ef til vill seinna, vaknaði jeg við pað, að jeg heyrði einhver ólæti niðri I liúsinu, og áður en jeg hafði opnað augun til fulls, kom Hinrik inn I herbergið með afarmiklum hraða, skellti hurðinni í lás og tvílæsti. „Hvað gengur á“, hrópaði jeg. „í guðs bænum, majór“, sagði liann og stóð á öndinni, „kon.ið pjer á fætur og hjálpið mjer. t>að eru inn- brotspjófar I húsinu og pað er úti um mig“. Svo hneig Hinrik niður á gólfið og lá par eins og önnur hrúka; jeg kveikti á lampa, og í sama bili komu voðaleg högg á hurðina. Við ljósið sá jeg, að Hinrik var allur löðrandi í blóði; hannhafði feng- ið sár á hálsinn, og hjelt jeg, að ann- aðhvort væri hann dauður, eða J>á rjett við pað. Jeg vissi ekki, hvað jeg átti að gera, pví að einu vopnin í húsinu voru hinum meginn við ganginn; I pá átt gat jeg ekki komizt fyrir innbrots- pjófunum, og voru peir nú í óða önn að mölva hurðina. Þeir bölfuðu og börðu, fóru í engu eptir almennum venjum inn- brots{>jófa, J>vl að peir vissu, að svo langt frá ströndinni var J>eim alveg ó- hætt. „Farðu ofan og sæktu öxina“, heyrði jeg einn peirra segja, „og pá gætum við unnið svig á pessari böl- vaðri liurð á einni mínútu. Við er- um búnir að mölva eina poirra, og svo verðum við að mölva pessa; pað verður enginn, sem segir eptir okkur í petta skipti“. Svo hló hann, og jeg heyrði gengið fram ganginn ogofan stigann. Jeg vissi, að parna átti jeg engr- ar hjálpar að vænta, og að eins með einu móti gat mjer orðið lifs auðið, og eptir pvl hagaði jeg mjer. Einn glugginn á herberginu mínu vissi út að bakpaki, og frá pvl var stutt til jarðar. Kæmist jeg út úr húsinu, var mögulegt að jeg slyppi, pó að liitt væri mörg púsund sinnum líkLgia. Ept>r eina mínútu var jeg kominn út úr glugganum, oían pakið og niður á jörð. Jeg var ekki í öðru en nátt- klæðum, og hvössu steinarnir skáru fæturna á mjer illilega, en jeg liugs aði ekkert um pað. Hjer var um líf- ið að tefla, og lífið er oss undra-annt um, pótt aldrei nema einhver falleg ísabella hafi lileypt í pað ofurlitlum dropa af beizkju. Yfir klettana og steinana J>aut jeg, vissi ekkert, hvert jeg var að fara, og hugsaði um ekkert nema forða mjer. Jeg rankaði dálítið við mjer við pað, að jeg paut út í vatn, og í fyrstu kom mjer til hugar að reyna að synda yfir til meginlands, en jeg var ljeleg- ur sundmaður, og jeg vissi, að annað- hvort mundi jegdrukkna,eða innbrots- J>jófarnir ná mjer og lemja á höfuðið á mjer í vatninu, eins og veiðimenn lemja moskusrottur; mig hryllti við pví, og hörfaði jeg pví aptur. Svo datt mjer I liug báturinn minn, en áð- AYER’S Sarsapapilla tekur öllum öðrum blóðhreinsandi meðul- um fram. Fyrst vegna þess að hún er bú in til mestmegnis úr Honduras sarsapa- rilla rótinni, þeirri ágætu meðala rót. Lmknar kvef Einnig veSna Tess að LUiaiidl I\ver guia rotin er yrkt beinlin is fyrir fjelagið og er því altjend fersk og af beztu tegund. Með jafn mikilli aðgætni og varúð eru hin önnur efni í þetta ágæta meðal valin. Það er BESTA MEDALID vegna þess að bragð þess og verkun er al tjend það sama, og vegna þess að það er svo sterkt að inntökurnar mega vera svo litlar. Það er því sá billegasti blóðhreins- ari sem til er. Gerir það að verkum að Lmknnr kirtlavoiki fæðan nærir’ vinn LlBKndr KirildVBI!\i auyerðurskemmti- leg, svefninn endurnærir og lífið verður ánægjusamt. Það eins og leytar eptir öllu óhreinu í líkamabyggingunni og rekur það kvalalaust og á eðlilegan hátt, á flótta. AYEÍt’S Sarsaparilla gefui kröftugt fóta- tak og gömlum og veikluðum endurnýj- aða heilsu og styrkleikn. AYER’S S a r s a p a r i 11 a Búin tii af Dr. J. C. Avor & Co., Lowell, Mass. Scld i öllum iyfjabúðum. Kostar $l.oo flaskan, sex fyrir $5,oo. LÆKNAR AÐRA, MUN LÆKNA ÞIG. ur en jeg lagði af stað til að leita hans, mundi jeg eptir pví, að vinir mínir liöfðu farið með hann yfir til meginla’nds til pess að sækja seglhát- mn, sem peir ætluðu að koma með í döguu næsta morgun. Þeir höfðu að eins skilið eptir hjá mjer púður- flugu, til pess að jeg skyldi geta gef- ið merki, sem sæist af ströndinni, cf eitthvað skyldi verða að. En hvaða gagn var að pvi að gefa slíkt merki nú? Það gat ekki orðið til annars en að morðingjarnir hefðu fundið mig. Jeg held, að menn sjeu íljótir að hugsa á slíkum augnablikum, og allt petta varð á miklu skemmri tíma en parf til að segja frá pvi; en innbrofs- pjófarnir liöfðu pó fengið nógan tíma til að verða pess varir, aðjeg var ekki í herberginu, og sjá gluggann, stm jeg hafði sloppið út um; og jeg heyrði einhverja peirra koma, og einn peiria kom ofan að stað peim, J>ar sem jrg lenti bát inínum til pess að varna mjcr brottferðar par. Svo fór jeg að J>jóta eptir strönd- inni umhverfis eyna í algerðri vitleysu og ráðaleysi. Þeir gátu ekki sjtð mig, og berir fæturnir á mjor gerfu engan hávaða í sandinum, og jeg J>aut áfram eins og jeg væri brjálaður; svo datt jeg allt f einu um eitthvað, sem fyrir mjer varð, og varð af pví ótta- legt brak. Þeir voru svo nærri mjer, að peir lieyrðu mig detta, og einn peirra hrópaði. „ITjerna er liann, Bill; nú náum við í liann; bölvaður nokkuð, að láta okkur hafa svona mikið fyrir sjer; nú skulum við sálga honum“. Jeg bjóst lijer um bil við liinu sama sem innbrotspjófurinn, en pegar jeg var að reyna að komast á fætur, fann jeg, að jeg var f bát, sem liálfur liafði verið dreginn upp á eyna. Mjer lá við að hrópa upp yfir mig af fögnuði, pegar jeg varð pessa var. Þetta var báturinn peirra, og kæmist jeg í honum fram á vatnið, var mjer óhætt! Nú gat jeg heyrt íótatak peirra á ströndinni, sem var allgrýtt og klettótt, nema á ofurlitlum kafla, par sem báturinn lá, og peir gátu ekki verið eins fljótir eins cg jeg hafði verið, af pví að J>eir rötuðu ekki innan um klettana. (Meira). Skemintisamkoniu heldur íslenzki sunnudagsskólinn f kvöld kl. 8 I Nortli West Hall (sam- komusal Guðmundar Jónssonar). Skemmtanir margbreyttar og á- gætar: Ræðuhöld, upplestur, recita- tions, söngur, hljóðfæ’-asláttur o.s. frv. o. s. frv. .. Inngangseyrir að eins 15 cents fyrir fullorðna og 10 cents fyrir börn. Ágóðanum verður varið til pess að borga skuld, sem skólinn komst í við pic-nichald sitt í sumar. íslenzka stringbandið skemmtir. RAFURMAGNSL.MtNINGA STOFNUN. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu ýms lýti, á andliti, hálsi, hand- leggjum og öðrum likamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. CAMPBELL BRO’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paulson & Co. og verzla í söuiu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær iöiu tegundir er áður voru í búðinni, liarð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var lijá Paul- son & Co., er aðal maður I búðinni, og geta pví öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu verði. CAMPBELL BRÖ’S. WINNIPEG, - - MAN. & co. Búa til Ttjöld, Mattressur, Skucgatjöld fyrir glugga og Vírbotna í rúm (Springs, A horninu á Pbincess og Alexandek St, HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre B’cckMaiuSt. Winnipeg, Man . Nanilok Music House. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P.O. Box 407. Tanníæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. ClJA-KKIJI] & eush 527 Maijt St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.