Lögberg - 16.09.1893, Qupperneq 2
2
LOOBERO LAUGARDAölNN 1G. SEÍTEMBER 1893
3£ ö g b c i g.
Oe.ið út að 14-8 Princess Str., Winnipeg Man.
af 77 e Löjberg Printiw; &• Publishin; Cuy.
(Incorporated May 2~, lc9o).
RtTSTjóítl (Editor):
PINAR HJÖRLEIFSSON
r. si.nf.ss manaorr: JOIIN A. BLÖNDA/..
-A.UGI.ÝSIXGAR: Smá-aug!ýsingar ( eitt
s'sipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærr':
auglýúngum eða aug). um lengri tíma aí
sláttur eptir samninai
Bl’STAD A-SKIITI kaupenda verður að ti'
kynna sknjletja og geta um fyrverandi bú
stað iafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÚJBEPiO PHiNTIMC & PU3L1SH- CO.
P. O. 3ox 3o8. Wmnipeg, Man.
UTAN kSKRIKT til RITSTJÓKANS er:
FIHTOR LÖ«BKR«.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— LACGARDAaiJÍN 16 SEl'T. 1893. -
fff* Samkvœm íanaslögnm er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í Bkuld við blað
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangi.
Ifg'* Eptirleiðis verður hverjum J>eim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor kornið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaöi?
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá ísiandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir ful'.u verði sem
burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. Money örders, eða peninga í lit
gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköllun.
Fj á rmálastefna Ottavva
stjórnarinnar.
Sir Jolin Thompson, stjórnarfor-
m iður Canada, er nú farinn að láta tii
sía heyra, til þess að vega upp á móti
ræðum peim sem Mr. I.aurier hefur
verið að halda fyrir mórgum púsund-
um áheyranda. Sir John kom til
M intreal nú í vikunni óg var honum
faTnað f>ar mjf'g af átiangendum sín-
um. Tvö fjelög apturhaldsflokksins
piríhorginni færðu honum ritað á-
varp, og svaraði hann pví með ræðu
og notaði tækifærið til að lysa yfir til-
vonan li fjármálastefnu stjórnarinnar.
Hin i ly.sti yfir því, aðstjórnin mundi
eptir nákva-ma rannsókn gera algerða
brayiing á tolllögunuin og ef til vildi
færa tollinn niður, og í peirri tollend-
urskoðun mundi verða leitazt við að
hafa fyrir augum hag alira stjetta.
Meiru iofaði stjórnarformaðurinn ekki.
I>að dylst víst engum, að petta kveður
við nokkuð annan tón en ræða Mr.
Lauriers, sem getið var um í síðasta nr.
L'igbergs. Ilann sagði, að stefna
frjálslynla flokksins væri sú, að ekk-
ert eirasta cent skyldi tekið frá al-
menningi manna til að viðhalda neins
konar iðnaði, heldur skyldu skattar
ligðir á menn í því skyni einu, að fá
pá peninga, sem landið pyrfti til út-
gjalda. £>egar Mr. Laurier er að tala
um st fnu frjálslynda flokksins í fjár-
milum, vita menn, við hvað er átt.
En orð Sir Jolin Tompson3 geta p/tt
allt o r ekkert. Árið 1878 fór Sir
J jhn Macdonald um landið, og kvaðst
æJa s.ð breyta tolllögunum, ekki
hækka tollinn i heild sinni, heldur
gera hann sanngjarnan og haganleg-
an. Sú breyting \arsvo í pví inni-
falin, að koma á tollverndarstefnunni,
se n rnest hefur auðgað verksmiðju-
e’gendurna og inest tjóngert alnienn-
ingi manna. Trátt fyrir þsu loforð,
sjm enn eru kcmin frá Sir John
Tuonn son, geti.r apturhaldsíiokknr-
i in haldið enn h ngra áfram í pá stefnu
8>m hafin var 1818, svo að sítari vill-
rt verði argari hinni fyrri.
--------------------------
Bókiiieiintalegt lmgsiiii-
arleysi.
t>egar pess er gætt, hvo litið er
í islenzkum blöðum talað um bækur
og rithöfunda, pá verður ekki annað
sagt, en að tiltölulega mikið af pessu
litla sje sagt út i hött, og lysi svo
miklu hugs.marleysi að pví er bók-
menntir snertir, að naumast verður
orðum að pví komið. Tökum til
dæmis sumt af pví sem sagt hefur
verið um bókina eptir Þorgils gjall-
anda, „Ofan úr sveitum“. Úr mjög
svo mismunandi úttum hafa komið
samhljóða raddir um pað, að sú bók
væri (meira eða minna ljeleg) eptir-
stæling eptir sög im Oest3 l’álssonar.
Sannleikurinn er sá, að pessir tveir rit-
höfundar hafa nauinast neitt sameig-
inlegt, nema pað eitt, að þeir liafa
báðir synt mikla hæfileika sem sagna-
skáld. En peir hæfileikar eru í eðli
síriu næsta ólíkir. Rithátturinn, að-
ferðin til að setja pað fram, sem þeim
liggur á hjarta, og stíllinn, er atlt
annar, allsendis ósvipaður. Og svo
líta pessir rithöfundar alveg ólíkum
augum á mannlífið. E>að yrði of langt
mál, að gera hjer grein fyrir öllum
peim mikla mun, sein er á pessum
höfundum, en það ætti ekki að dyljast
neinum, sem les rit þeirra beggja og
ber annars nokkurt skyn á skáldsög-
ur, að sá munur er svo miki.’l, að pessi
,,eptirstæling“ er ekkert annað en
hugarburður.
Mr. Jos. Martin
og
kveniirjetturiiin.
Mr. Jos. Martin, fyrrv. lögstjórn-
arráðherra þessa fylkis, var forseti
á samkomu, sem Mrs. I.aw, kona ein frá
bir.dindisfjelagi kristinna kvenna hjelt
á priðjudagskveldið til pess að flytja
fyrirlestur um kosningarrjett kvenna.
í inngangsræðu sinni frá forsetasætinu
lysti Mr. Martin yfir því, að hann væri
með jafnrjetti kvenna og karla, að pví
er pólitiskan kosningarrjett snerti.
Hann kvaðst aldrei hafa sjeð neina á-
stæðu fyrir pví, að konur mættu ekki
greiða atkvæði. Karlmennirnir pyrftu
sannarlega að láta sjer farafra.m, áður
en þeir gætu með rjettu sagt, að kon-
ur væru ekki því vaxnar að hafa kosn-
ingarrjett. Karlar litu yfir höfuð enn
ekki á atkvæöagreiðsluna sem lielga
skyldu — annars mundu menn ekki
heyra jafnmikið talað um mútur og
örðugleika á að fá menn til að neyta
kosningarrjettar síns. Væri nokkur
ástæða til aðjætla, að konur mundu
neyta kosningarrjettarins ver en karl-
menn? Eru karlmenn greiudari en
konur? l>að er ekki til neins að halda
slíku fram bjeðan af. Ekki vildi ræðu
maðurinn gera meira úr peirri mót-
báru, að konurnar sjálfar kærðu sig
ekki um kosningarrjettinn. J>ræla-
haldið hefði aldrei verið af numið, ef
beðið hefði verið eplir bænarskrá frá
meiri hluta prælanna.
Eptir að Mrs. Law hafði lokið
máli sínu, mælti Mr. Martin fastlega
fram með pví, að konur mættu sitja í
dómnefndum. lJann kvaðsthafasterka
sannfæringu í pví efni. Fyrir skömmu
hefði hann höfðað meiðyrðamál, sem
nú væri nafnkunnugt orðið, -gegn
blaði hjer í bænum (Free Press). Hann
hefði haft góðar málsástæður, og ræða
dómarans til dómnefndaiinnar hefði
injög verið sjer í vil. Samt sem áður
hefði hann tapað málinu. Einn mað-
urinn úr dómnefndinni hefði síðar
komið til sín og íriðmælzt við sig fyr-
ir pað, að hafa ekki haldið fram hans
málstað, kvaðst vera kaupmaður hjer
í bænum og hafa óttazt, að fjelag pað
sem gæfi blaðið út, kynni að reyna að
setja sig á hausinn, ef sitt dómsat-
kvæði yrði fjelaginu andstætt. Mað-
urinn kvaðst hafa haft sannfæring fyr-
ir pví, að Mr. Martin hefði á rjettu að
standa, en sjer hefði fundizt liann verða
að greiða atkvæði gegn sannfæring
sinni til pess að vernda sjálfan sig —
og svo liefði hann gert það. Mr. Martin
kvaðst ekki halda, að nokkur kona
hefði gert sllkt.
Dómar um Isleiidinga.
Quebecblaðið Chronicle gerir ís-
lendingahópinn, sem kom með „Lake
IIuron“ í síðasta mánuði, að umtals-
efni í all-Iangri grein. Frjettaritari
frá blaðinu átti tal við skipstjóraun,
pegar hann kom með pennan hóp, oo
kvaðst skipstjórinn hafa kviðið fyrir,
þegar sjer hefði verið sagt að fara til
Seyðisfjarðar eptir þessum íslending-
um, pvl að hann hefði ávallt ha'dið,
að íslendingar væru meira en hálfvillt-
ir menn. E>að datt pví ofan yfir hann,
pegar hann kom til Seyðisfjarðar, og
sá, að fólkið par var mjög sæmilegt á-
syndum, vel búið og ekki annað að
sjá, en pví liði vel, jafnvel pótt skip-
stjórinn gæti ekki skilið, livcrnig pví
liði vel, svo hrjóstrugt og kuldalegt
sem par væri um að litast.
Skipstjórinn varð pess var, að yf-
irvöldunum á íslandi er illa við út-
flutninga, og kvað pær tálmanir hafa
verið lagðar á leið sína, sem unnt
hefði verið. Skijiið kom inn á höfnina
síðara hluta dags, og var þá albúið til
að taka á móti farþegjum, en varð að
bíða til næsta dags eptir s/slumanni.
IJann átti að skoða skipið, og var ó-
fáanlegur til pess um kveldið, ljet
heldur útflytjendurna bíða yfir nóttina
á litla skijiinu, sein liafði sótt pað á
hinar ymsu hafnir, en leggja pað á
sig að skoða „Lake Huron“ sama dag-
inn scm það kom inn á liöfnina. Ilag-
ina eptir s’roðaði hann skipið mjög
nákvæmlega, og komst að lokum að
þeiiri niðurstöðu, að óhætt væri fyrir
fólk að fara með pví. Og svo gaf
hann útflytjendunum leyfi til að stiga
á skiji.
Fólk'ð var nokkuð lengi að koin-
ast út á skipið, pví að pað hafði mik-
inn farangur meðferðis. Skipstjórinn
kvaðst hafa flutt fjölda fólks yfir At-
lantshafið, en aldrei jafn-laglegan,
hreinlegan og heilsugóðan hóp eins
og pessa íslendinga. Óðara en skip-
ið hafði lagt af stað, var alstaðar
farið að pvo. Fólkið gerði ekk-
ert annað cn pvo föt sín og skemmta
sjer á leiðinni. Hver einasti dagur
s/ndist vera „pvottadagur“, svo fullt
var skipið allt af fötum, sem hengd
voru til þerris. E>egar fólkið var ekki
að pvo, var það að leika sjer á þilfar-
inu, og aldrei sást minnsta mis-
klíð meðal pess. IJeilsufar var á-
gætt á skijiinu. Ein kona ljezt af
barnsförum, er. barnið lifði.
Á leiðinni upj> St. Laurencefljót-
ið sVktust tvO bOrn af skarlatssótt og
urðu par eptir í sóttverði ásamt fjöl-
skyldum peirra, 9 manns í allt. Allir
hinir voru vandlega skoðaðir á Grosse
Isle og reyndust við beztu heilsu, enda
hafði skijislæknirinn litið svo nákvæm-
lega eptir heilsu manna á skipinu, að
engiu hætta var á, að nein veikindi
kæmu upp, án þess eptir pví yrði tek-
ið. — E>egar fólkið kom f emigranta-
húsið í Quebec, var eins og það væri
að flyta sjer að staðfesta vitnisburð
skipstjórans um hreinlætið, pví að pað
paut tafarlaust í pvottahúsin og bað-
herbergin. Eptir nokkurn tíma kom
pað aptur, og leit pá eins vel út,. eins
og pað hefði verið um nóttina á bezta
hótelli.
„Vjer hyggjum“, segir blaðið, ,,að
vjer getum staðfest sögusögn Careys
skipstjóra um, að aldrei liafi laglegri,
hreinlegri nje heilbrigðari emigranta-
hópur komið til Qnebec, uje til neins
annars staðar. E>að voru fáeinar gaml-
ar manneskjur í hópnum, en ekki
nema mjög fáar. Hitt var fallegt,
hraustlegt fólk, vel klætt, sumt of
mikið klætt“, og scgir blaðið að einn
maður hafi komið í loðkápu á land, og
sje pað all-hlylegur búningur, pegar
hitinn sje 90 gráður í skugganum,
eins og verið hafi pennan dag.
* * *
Rev. Dr. Buckly, ritstjóri New
York blaðsins Christiun Aclcocate,
var hjer á ferð í vor, og he'ur ritað
alllanga grein í blað sitt um Manitoba,
einkum Winnijicgbæ. Haun minnist
og á íslendinga, og farast honutn orð
á pessa leið:
„Sunnudigskveldið fórum við
Dr. Vander Veer í íslenzku lútersku
kirkjuna, og voru þar saman kornin
meira en 700 manns. Presturinn,
sem var ungur maður (sjera Björn B.
Jónsson) stóð á pann hátt fyrir guðs-
pjónustunni, að það liefði getað verið
fyrirmynd fyrir hvern pr jedikara fagn •
aðarboðskaparins. Við skildnm ekki
nokkurt orð, nema þegar nefnd voru
e’ginnöfn, sem eru svo að segja hin
sömu í öllum málum, en andinn í
guðsdyrkumnni verkaði á okkur, og
við fengum af guðspjónustunni bæði
trúarlega nautn og fræðslu um pjóð
pá sem hjer átti I hlut. Allir tóku
pátt í söngnutn; margt var af börnum
í kirkjunni, ogsungu pau á sínar eig-
in bækur, og hvergi sást hinn minnsti
skortur á athygli eða á lotning fyrir
athöf ninni.
„Hjón nokkur, sem voru að
syngja í ákafa (sálmarnir voru 7—10
vers), tóku ekki eptir pví, að dálítil
stúlka, sem pau áttu, tæjira tveggja
ára, lallaði út úr stólutium, inn gang-
iun og allt inn að gráðunum; par stað-
næmdist hún otr horfði með undrunar-
n
svip á jirestinn. Að lítilli stundu lið-
inni tók faðirhennar eptir henni, gekk
inn ganginn með sálmabókina í hend-
inni, tók í hönd hennar og leiddi hana
aptur í sætið eins hátíðlega og væri
petta partur af guðspjónustunni, og
ekkert einasta augrnablik hætti hann
að syngja meðan hann var á þessu
ferðalagi; pað var ekki liægt að sjá,
að neinn tæki eptir þessu, nema við
Ameríkumennirnir.
„Að giiðsþjönustunni afstaðinni
fann jcg hinn unga prest að máli.
Hann Ijet lltiðyfir sjer, ogsagði mjer,
að prestur kirkjunnar, sjera Jón
Bjarnason, ágætur maður og mikils-
virtur meðal íslendinga, væri sjúkur
og hefði farið burt úr bænum vegna
heilsu sinnar. Jeg tók eptir pví að
hann talaði ágæta ensku, og bauð hon-
um að borða tneð mjer morgunverð
daginn eptir. Hann var ny-útskrif-
aður frá lúterska jirestaskólanum 5
Chicago, var uppalinn í Winnipeg,
hafði kvænzt fyrir einni viku, og liafði
nú með höndum starf, sem mundi
pykja afarörðugt hjá hverjum amerík-
önskum söfnuði. Hann fræddi mig
um margt viðvíkjandi íslendingum
og trúarliug peirra. Venjulega er
svo talið, sem liver einasti maður á ís-
landi heyri til lútersku kirkjunni, og
furðaði mig pví mjög á pví að lieyra,
að Islenzkur Únítara-söfnuður sje í
Winnijieg. En pað er svo að sjá, sem
Únítara-skoðanir hafi rutt sjer nokkuð
til rúms á íslandi á hinum síðari ár-
um, sökum aðgerðalcysis pjóðkirkj-
unnar par.
„Ensku-talandi menn íWinnijieg
báru allir íslendingi.m sömu söguna,
að peir væru ágætir borgarar — iðju-
samir, sparsamir, reglusamir — með
talsverðum hæfileikum til að laga sig
ejitir siðum annara“.
hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún,
Brúkað á milliónum heimila. 40ára á markaðnum.
Barnauppeldi.
Eptir Dr. H.
(Framhald).
E>að pykir nær algild regla, að
kvennmaður, sem getur alið barn,geti
einnig nært það með brjósti, og að
barnið hafi par næga næringu; pó er
petta eigi ávallt svo, pví að bæði gct-
ur það verið, að móðurmjólkin sje
svo kostlaus, að of lítil næring
sje í lienni, eða að barnið sje of veikt
til pess að melta hana. Ef móður-
mjólkin er kostlaus, er tíðust orsök
til pcssa að móðirin er óhraust, og or-
sakast pað aptur optast af pví, að svo
stutt líður á milli barneignanna, og
annað það, að móðirin hefur látiðfyrri
börnin liggja of lengi við brjóst; jeg
hef vitað konu láta barn liggja við
brjóst þangað til pað var búið að
taka tennur, eða nær pví 2 ára, og var
pá annað barn á ferðinni, já, jeg hef
jafnvel vitað 7 ára dreng sjúga móður
sína, og hafði hún 4 börn önnur minni
leikandi á gólfinu og sugu þau öll.
E>að er og ekki ótítt, að móðirin drekki
um of kaffi eða jafnvel bjór eða aðra
áfengisdrykki, er hvorttyeggja æsir
blóðið og hefur sín áhrif á mjólkitia,
og er ljörnunum opt orsök til ymis-
Iegra veikinda og ólireysti, sem opt
eru langvinn og ill viðfangs, jafnvel
fyrir lækna. Æsandi drykkir eru
móðurinni sjaldan til góðs, og umfram
allt má hún aldrei nevta svo mikils af
peim, að pað hrífi á mjólkina. Lítið
af pví tagi getur pó eigi skaðað barn-
ið, en stundum hresst móðurina; mik-
ið má pað aldrei vera. Ef henni þyk-
ir gott kaffi og liún eigi vill sjá af
pví meðan hún elur barn á brjósti
sjer, er lienni og barninu liollast, að
blanda kaffið til helminga með mjólk
eða rjóma. í blaði einu lieima á Fróni
stóð lijer um árið, að kaffið væri holl-
ara að drekka án rjóma en með; petta
var herfileg heimska og vitleysa, en
eins og opt fer, að margir hallast
fremur að vitleysunni en að því sem
skynsamlegt er, lieFur farlS^svo, að fs-
lendingar, bæði hjer vestra og heima
á gamla landinu, eru almennt farnir
að forðast að láta nema sem minnst af
rjóma út í kaffið, segjast gjöra pað
til heilsubótar og bera blaðskömmina
fyrir sig, en í raun rjettri sjer til
heilsusjiillingar; menn ættu sem fljót-
ast, að liætta þessari vitleysu, og, eins
og áður, heldur láta mikla mjólk út í
kaffið; mæðrum og óhraustu fólki
mandi verða Jjetta affarasælast.
Fyrstu dagana parf barnið mjög
litla fæðu, J>á ríður einkum á svofni,
hita og hreinu lopti. E>á má gefa
barninu dálítið af hreinu sykurvatni
með ögn af rjóma út í, eða pá punnt
hafraseyði með ögn af hvítasykri út í.
Annan eða priðja dag eptir fæðinguna
skal reyna að koma barninu á brjóst;
ef barnið eigi vill sjúga, fer vel á pví
að bera á geirvörtu móðurinnar sykur-
vatn; kemst páojitastbarniðfljótt upp
á að sjúga. — Sje mjólkin lítil eða
barninu óholl, pá er beinasti vegur-
inn til að bæta úr því sá, að bæta
heilsu móðurinnar. Þetta kemur
mörgum pó opt sízt til liugar.
Barnið hljóðar og kveinar af pvi
að pað er veikt eða hungrað, og pá
verður pað löngum fyrstfyrir, að leita
ráða til skottulækna eða homoepatha,
sem lijor vestra eru sem my á mykju-
skán, og stöku sinnum til læknis.
Stundum eru þá líxa viðhöfð yms göm-
ul og góð liúsráð eða kerlingakredd-
ur, sem einhver hefur reynt einhvern
tíma einhvers staðar og „geííi!t vel“.
Við öllu pessu verður barnið að taka,
pó pað gangi eigi pcgjandi af, og
málalyktir verða auðvitað optast pær,
að barnið sálast úr sulti eða af heimsku-
leori meðalabrúkun eða óhollri fæðu,
og eru pað allojit „ráðin“ ein saman,
sem hjálpa barnunganum inn í eilífð-
ina. Ráðið, sem liefði dugað, hefði
verið að bæta heilsu móðurinnar.
E>að er trú margra manna, að
barnið geti eigi lifað af móðurmjólk-
inni einni saman. E>etta er trú, en
sannindi eru pað eigi; J>ví að sje móð-
urin heilbrygð og fái næga fæðu og
liagkvæma, pá er mjólkin barninu næg
og hin hollasta, sem auðið er að fá.