Lögberg - 25.10.1893, Síða 2

Lögberg - 25.10.1893, Síða 2
4 L0GBERO, MIDVIKUDAGINN 25. OKTÓBER lst3 Uögbcrg. GciíS út a8 148 Princess Str., Winnipeg Man. ( The l.ögberg Printing ér* Publishinq Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritst;óri (Editor); E/NAR HfÖKLEIFSSON Bosiness manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smi-auglýsingar i eitt slcipti 25 cts. fyrir 30 orC eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum efla augl. um lengri tima af- sláttur eptir samnicgi BÚSTAD A-SKII TI kaupenda verCur a8 tit kynna sknJUga og geia um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKKIPT til AFGKEIÐSLUSTOFU blaSsins er: TtjE LÓCBEHC PHINTINC & PUBLISIj. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U TANASKKIFT til RITSTJORANS er: i:»ITOS LðCKEKfi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — miðvikudaoinn 25. okt. 1893.— %3T Samkvæm tanaslögum er uppsögD kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hatin segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- iö flytr vistfe'rlum, án )>ess að tilkynna heimilaskiftin, þá er )>að fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. rr- Epti rleiðis verður hvei jum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnuni vorum eða á annan hátt. Ef rnenn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullil verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. O. Money Orders, eða peninga \ R< gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. Commercial bendir á það i síð asta blaði, hve mikið far Ottawa-ráð- herrarnir, Foster og Angers, gera sjer um það að i.enda möunum á, hve C. P. R. fjelagið ofþyngi mönnum meá flurn:ngsg jaldi sínu, „Dotninion- stjórnin og Kyrrabafsbrautar fjelagið c inadiska eru ekki nú slikir svarnirog 6 .ðskiljanlegir vinir, sem f>au hafa verið á undanföinum árum, og allar likur eru til að f>au verði andstæð- in_>ar við komandi kosningar.11— Dað fer að verða æði-mikill missir fyrir Ottawa-stjórnina, ef C. P. R. fersömu leiðina og aJmenningur manna, og gengur úr liði stjórnarinnar. Loks- int sfnast ekki aðrir ætla að verða ep'ir á hennar bandi en verksmiðju- eigendurnir, og er pað sannarlegt prekvirki af stjórninni, ef hún vinnur sigur við næstu kosningar með [>eim ein tm sem fvlgismönnum. I>að er auðsjeð á St. Paul blöð- unum, að J>ví fer fjarri að fjármála- vandræðin í Bandaríkjunum sjeu um garð gengin. Blöðin sky'ra frá f>vl, HÖ í sumuin pörtum landsius hafi pen- ingaeklm vetið svo mikil, að menn ne.ddust til að nota peninga-merki úr aluminium til almennra viðskipta. Svo hefur |>ví verið varið í Minnesota, og f ó liefur enn meira veiið að pví gert I Suður Dakota. Fjelag nokk- urt í St. Paul hefur' um nokkra mánuði verið önnum kafið við að búa til þessi peningamerki fyrir kaup menn og aðra út um Jandið. Lkki var í upphafi við pví búizt, að þessi merki færu almennt að ganga manna tnilli sem peningar, lieldur var að eins ætlazt til að pau skyldu böfð sem skuldaviðurkenningar til pægindafyr- ir bændur. En svo mikil liefur pen- inga-eklan verið, að menn liafa farið að greiða pau almennt sem lögeyri. N’ú liafa yfirvöldin tekið í taumana, ski[iað að liætta tafarlaust við að búa til [ e3si merki. Menn höfðu ekki vitað, að pau væru ólögleg, með pví að pau eru ekki peningar og líkjast ckki peningum. I>au eru kringlótt og jafnpykk myntum peim er J>au eiga að vera viðurkenning fyrir, en að öðru levti líkjast pau ekkert mynt- um. Samt sem áður halda embættis- menn stjórnarinnar pvi fram, að með peim sje farið kring um lögin, og meðan dómstólarnir hafaekki skorið úr, verða inenn að hætta að láta merki pessi af hendi. Blaðið Commercial er farið fyrir alvöru að taka að sjer málið um verð- ið á brauði hjer í bænum. Blaðið bandir fyrst á, hve hveitiverðið sje lágt, og s/nir fram á í pví sambandi, að brauðverðið sje með öllu ópoJandi. Síðari hluti greinarinnar er á pessa leið: „Vjer höfum fyrir framan oss á pessu augnabliki umburbarðrjef frá einu helzta mölunarfjelaginu; í pví eru vitni»burðir frá vel pekktum bök- urum viðvíkjandi pyngd á brauðinu, sem bakarar pessir hafa búið til úr einum sekk eða 98 pundum af ,.pa- tent process“ mjöli fjelags pessa; sekkurinn kostar $1.75. Með pví að vjer höfum sjeð frumrit brjefanna, pá vitum vjer að allir vitnisburðirnir, sem prentaðir eru ( pessu umburðar- brjefi, eru sannir, og ekkert auglys- ino’a-húmbúg. Niðurstaðan er ofur- lítið mismunandi lijá hinum jfmsu bökurum, en vjer tökum tölur eins bakarans, sem er mjög áreiðanlegur rnaður. Hann kvcðst hafa bakað 138 pund af branði úr 98pundum af pessu mjöli; mjölið, sem purfti I hvert eitt brauðpund Jiefur pvf kostað ofurlítið yfir l^ cent, eða rúm 2^ cent mjölið f tveggja punda brauðið. „Ef unnt er að búa til tveggja punda brauð úr mjöli, sem kostar að eins 2^ cent, og ef svo er haft í pað cents virði af öðrum efnum, pá hljótn VVinnipeg-bakararnir okkar sem stend ur að hafa afarmikinn hagnað, par sem peir selja 18 tveggja punda brauð fyrir 1 dollar, eða brauðið á nærri pví (5 cents. „t>að er kominn tími til að petta sje lagað. Hagur Manitobamanna er sem stendur ekki svo góður, að fært sje að kúga út úr almenningi óhæfilegt verð fyrir brauðið. Sem stendur er örðugleika- og reynslu-tlmi vor á með- al, og vjer komumst út úr honum ó skaddir, ef vjer að eins erum samtaka, °o skiptuin byrðinni svo vel setn unnt er. En vjer getum ekki polað brauð verð, sem er að minnsta kosti 30 af h idr. hærra en selja má brauð fyrir, og pað með góðum ábata. „Dað er ekki o]>t, sem petta blað fer að skipta sjer af samtökum verzl- u íarmanna, er eiga að gagna öllum peim er ákveðna verzlun reka. En prgar samtökin eru í pví innifalin, að svíkja út úr fátæklingum, sem eru að strita fyrir lífi sínu, óhæfilegt verð fyrir brauð peirra, pá getur ekkert b'að, sem-kunnugt er um sannleikann, staðið sig við að pegja. t>að er enn ekki of seint fyrir bakarana að gera við peirri ósamkvæmni, sem fellst f ó- d >tru mjöli og dyru brauði. P’æri peir niður verðið, svo að fá megi eitt tveggja centa brauð fyrir 5 cents, og 22—23 brauð fyrir dollarinn. Meðpví v >rði geta peir grætt, og pað all- hratt, ef peir sinna sínu verk'. Jafn- framt viljum vjer og gefa peim pá bendingu, aðöll tveggja punda brauð- in eiga að liafa fulla pyngd. l>að hefur ekki ávallt verið svo að undan- förni; vjer vitum pað af mörgum til raunum. „Yjer vonum, að bakararnir inn- leiði pessar umbætur áður en næsta blað af Commercial kemur út. Geri peir pað ekki, pá á pað við að stofna „cooperative11 brauðgerðarliús, og blaðið Commercial er reiðubúið til að taka pátt f pví verki.“ Mr. B. L. Baldwinson komst meðal annars að orði á pessa leið við blaðamann hjer I bænum, er fann hann að máli á mánudaginn: „Jeg hika mig ekki hið minnsta við að segja, að pað er ekkert, sem lieldur löndum mínum Iieima, nema örðugleikarn'r við að komast vestur. Fátækt haml- ar peim að komast til pessa lands, pfr sem J>eim mundi vcgna betur en á ættjörðinni. Hefðu peir haft peninga, pá befðu 5000 komiðf ár. Allurfjöld- inn getur ekki komizt yfir pá peninga, sem parf til að komast vestur, og efn- aðri bændurnir geta ekki fengið af sjer að selja eigur sínar fyrir Jítið eða ekkert. Ilorfurnar fyrir næsta ár eru algerlega undir pvf koinnar, hvort peir sem fara vilja geta selt, og mjög margir komast aldrei vestur, nema peir fái hjálp“. ,;t>jer viljið pá leggja pað til, að far peirra sje borgað fyrir fram?“ spurði blaðamaðurinn. „Já, fyrir alla muni. t>að er á panti hátt, að ráða á fram úr peim vandræðum. Jeg vil ráðleggja ís- lendingum, sem pegar eru hingað komnir, að senda hei m farbrjef, ef peir vilja fá Ianda sína vestur, eða sjá peim fyrir fari á annan hátt. Nokk- uð hefur pegar verið gert í pá átt, og á síðasta ári hafa farið frá pessu landi heim til íslands fullir $4,000“. Cliicag’o-brjef. iii. Niðurl. frá 1. bls. „Flateyboken (the Flatey Book) Photographic Reproductión of the Original Manusc.ript. Giving an ac- count of the Discovery of Ainerica in the eleventh Century by I.eif Ericsson“. Sá hluti Fleyteyjarbókar, scm hljóðar um fund Víulands, hefur ver- ið pyddur á ensku og dönsku og gef- inn út í sjerstakri, skrautlegri bók. Sú hók er par tilsölu og kostar $4,50. í hverri opnu bennar eru 4 dálkar: Ijósmynd af handritinu sjálfu, sagan sjálf á íslenzku og svo pessar pyðing- ar á ensku og dönsku. Meðan jeg var einu sinni að skoða Flateyjarbók, pá kom par til mfn danskur maður og spurði mig, hvort jeg skildi pað mál, sem bókin er rituð á. Jeg kvað svo vera. Hann fræddi mig pá á pví, að ísleuzkan væri dautt tnál. Jeg sagði bonum, að ís- lenzkan væri töluð pann dag í dag á íslandi. En hann vildi eigi trúa pví og hjelt, að jeg væri að „gabba“ sig. Hann kvaðst pekkja marga íslend- inga, sem allir töluðu dönsku, enda væri danskan móðurinál peirra nú á dögum. Við skildum pannig, að báðir hjeldu fast við sína skoðun. Eins og kunnugt er, pá hefur Mrs. Sigriður E. Magnússon frá Eng- landi opt heft fslenzka muni meðferð- is á syningum. Dannig var pað í Edinaborg 1880. I>ar sá jeg hiria svo nefndu „fslenzku syning“ liennar. ís- lendingar hjer f Chicago sögðu mjer frá pví, að hún hafði einnig hjer á syningunni íslenzka muni. Mjer var n.ikil forvitni á að sjá pá. Eptir langa leit fann jeg í „The Woman’s Build- ing“ lokaðan kassa með glerloki yfir. Á syninga spjaldi hans stóð Icelandic Exhibit. Og par stóð hjá rokkur. Þetta var syning Mrs. Magnússons. í kassa pessum eru nokkrir dökkleitir vaðmálsstrangar, allmikið af íslenzk- um sokkum og vetlingum. l>ar eru og íslenzkir skór úr hvítu eltiskinni og ullarkambar. Margt fleira getur verið í kassa pessum, p7f útsaumuð á- breiða var breidd yfir mikið af „inni- haldi“ hans. Þar sá jeg ennfremur mjög litla brúðu í íslenzkum peisu- föium. Mrs. Magnússon vareigi við- stödd, svo að jcg gat eigi skoðað muni pessa nákvæmlega, eða fengið neinar upplysingar um pá. Mrs. Magnússon hefur og syning á öðrum stað. t>að er í „The Anthro- pological Building“. t>ar synirhún: Antic Icelandic silver and silvergilt ornaments í lokuðum glerkassa. Jeg fór einnig pangað, en Mrs. Magnús- son var par heldur eigi. í peim kassa eru pessir munir: íslenzk kvennhúfa með hólk og skúf, eitt gamalt líf- stykki, mörg belti, nokkur armbönd, höfudspennur (koffur), gamlar skeiðar frá 1671—1672. t>ar eru og2 keðjur. Jón biskup Arason á að liafa átt aðra peirra, en sagt er, að Snorri Sturluson hafi átt hina. t>etta stendur á syning- arspjöldum peim, sem keðjum pessum fylgja, en hvort petta er sati, pað læt jeg alveg ósagt. Jeg purfti eigi lengi að skoða pessa syning Mrs, Magnús- t f íil ad na verann ydar. VJER GETUM SELT YDUR STÍGVJEL, SKÓ, KOFFORT ,VF.TL- INGA og MOCCASINS BILLEGAR EN NOKKUR BÚD f WINNIPEG. í október mánuði bjóðum við 20 percent afslátt, pað er $1,25 skó fyrir $1.00. Hafið í hyggju, að vjer höfum pær langstærstu byrgð- ir í Winnipeg og orsökin til pess að vjer getum selt ódyrara en aðr- ir er sú, að vje*kaupum inn mikið ódyrara en nokkur skóbúð f borginni. Vjer getum sparað yður peninga, og pað er pað, sem vjer allir sækjums eptir. S M A- O G STÓRKAUP-MENN KILGOUR RKTIER & Go 541 Main Str., ^ Winnipeg. Horninu á Jaines Street. sons til pess að sannfærast um, að pessir munir eru margir hinir sömu og 1886. En pað skiptir eigi miklu. Hitt er verra, að syning pessi er ís- landi til vanvirðu. Aðrarpjóðir syna á Chicago-syningunni liið bezta og dyrmætastv, sem pær geta framleitt. En fyrir hönd íslands er syndur aum- asti samtíningur og rusl. Vaðmálin, prjóulesið og skórnir í syning Mrs Magnússon varpa ómaklegri vansæmd yfir íslenzkan húsiðnað nú á dögum. Og pótt sumt af liinu forna silfur- skrauti hennar sje nokkurs virði, pá gefur pað samt enga hugmynd um hinardyrmætu forngripi, sem ísland á. Jeg er sannfærður um, að Mrs. Magn- ússon hefur eigi viljað gera ísiandi vanviiðu með pessari syning siuni, pótt sú hafi pví miður orðið raunin á. Mrs. Magnússon hefurhaldið hjer í Chicago allmargar tölur við yms tækifæri. Dagblöðin liafa eptirhenni ymislegt um ísland, sem ekki er sam- hljóða sannleikanum. Jeg neyðist til að beuda á eitt atrði. Mrs. Magnús- son hefur látið reisa hús eitt lítið í Reykjavík, sem átti að verða kvenna- skóli. Ilús pað var byggt fyrir sam- skotafje, sem hún hefur safnað á Eng- landi og víðar. Blöðin láta Mrs. Magnússon sí og æ geta pess í ræðum sínum, að pað sje enginn kvennaskóli til á íslandi riema pessi stofnun henn- ar. Um petta er hún látin farainörg- um ósönnum orðum. Dví raiður virð- ist eitthvað vera satt í pessu. Og f sambandi við kvennaskólamáliðstend- syning hennar. Hún auglysir á syn- ingarstaðnum, að syningartnunir henn- ar verði seldir til arðs fjrir fyrsta kvennaskóla á íslandi (will be sold for tbe benefit of tbe first College for Women in Iceland). t>að væri ósk- andi að Mrs. Magnússon vildi gefa ís- lendingum einhverja skyringu yflr pað, sem blöðin láta hana tala og gera í pessu kvennaskólamáli. l>essi syning Mrs. Magnússons getur liaft góðar afleiðingar. Hún getur kennt íslendingum og brynt fyrir peim pann sannleika: íþlenzka pjóðin verður frainvegis sjálf að leggja sinn skerf fram, pegar aðrar pjóðir halda sameiginlegar syningar. Annars er hætt við, að einstakir menn haldi fifram að syna fyrir hönd íslands muni, sem varpa vansæmd og van- virðu á pjóð vora. t>inn Hafsteinn I’jetursson. Davies Auction Mart. The Owen Lectric Belt AND APPLIANCES FOR MEN AND WOMEn. íau lækna marga sjúkdóm pegar öll önnur hjálpar- meðöl bregðast. Sendið eptir einu. Ekta rnfurinagns strnunuir er frarn leiddur í ,,batteri“ sem er á beltinu og er hægtað leiða til allra hluta líkamans. Strauminn er hægl að haja veikan eða sterkan eptir því sem þöi-fln kefst, og sá seiu brúkar beltið getur hvenær sem er temprað liann. Príslisti vwr mcd myiidiiin inniheldur þær beztu upplýsingar viðvíkj- andt bót á langvarandi sjúkdómum og bráðasótt, eiunig taugaveiklun, svörnum vitpisburðum, með myndum af fólki sem beltið hefur læknað. Príslisti og myndir af beltinu og um hvernig skal skrifa eptir þeim; á ensku, þýzku, svensku og norsku. Þessí liók verður send hverjum er sendir 6 c. frímerki. THE OWEN Lectric Belt and Appliance Co. Main Office and Only Factory. Thk Owen Electric Belt Building. 201-211 State St., Chicago, 111. The Largest Electric Belt Establisli- ment in the World. Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari upplysingar um belti pessi geta menn fengið með pví að scúa sjer til H. G. Oddson, P. O. Box 368, Winnipeg. CAMPBELL BRO’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paui,son & Co. og verzla f sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar pær vöru tegundir er áður voru í búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, sem var bjá Paul- son & Co„ er aðal inaður í búðinni, og geta pvl öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kiptavini og lofar góðu verði. VÖRUMERKI. Dr. A. OWEJl. Jeg hef stóra upjiboðssölu í upp- boðsbúðum mfnuin, 215-17 McDermott Str. 21. okt. kl. 2 og kl. liálf átta a. m. Jeg sel par húsmuni, stór, barðvöru, silf- urtau og glisvöru. H. W. Davies, Aktíónslialdari, CAMPBELL BBO’S. WINNIPEG, - - MAN. ÍSLENZKUIt LÆKNIR r. M. HalldóvMon ParJc Rioer,— N- Ðak,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.