Lögberg - 25.10.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.10.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 25. OKTÓBER 1893. Enn Blnuslniji hefur STEFAN Jónsson, verzlunarmaður á norðaustur horni Ross og I.sabell Str., ðgrynni af vörum að bjóða yöur þetta haust. — Búðin er troðfull af nýinnkomnum injög vönduðum og smekklegum vörutegundum fyrir alia jafnt, karlmenn, konur og börn. Og St. Jónsson ábyu'gist allt eins ódýrt í sinni búð,eins og í nokkurri af hinum stærri búðum bæjarins. A T II U G 11) E P T IRFYLO JANDI: Tvöföld stór ullar-tcppi á §2,50, 3,00 og upp. Drengjaföt á §1,90, 2,25. Yfirhafnir stuttar og síðar á öl!u verði. Sömu- leiðis karlmannaföt og yíirhafnir rnjög ódýrt. — Kjóladúk- ar á8, 10, 12^ c. og upp. MiKI laglegir fyrir ungu stúlk- urnar og m. m. fieira, það er margt í búðinni hjá St. Jónssyni sem j'ður ntun lítast á, og borgar sig því fyrir yður að koma inn og skoða iivað hann hefur. Gleymið því ekki, allir eru velkomnir. Sjerstök hlunnindi við alla, sem borga út í hönd. — Sparið peninga með Jrví að koma til St. Jónssonar á meðan úr nógu er að velja. Nortlaustur horn Ross & Isabel Streets. BURNS & CO. pr, Stefáu Jóussou. ÍSLENZKIR KAUPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til og selja í stórkaupum, VETTLINGA, HAGZKA, MOCCASINS, VETRARSOKKA (arctic sock-) UPPSKERU-, KKYRSLU- VETTLINGA og KARLMANNASOKKA og LÍN. Sjerstök nákvæmni og athygli veitt brjeflegum pöntunum og úrvali á vör- um við þá grein verzlunar þeirra sem lijer er. 150 PINCESS STEET, Verzlunurbúð peirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., par sem áður voru James O’Brien & Co. ----Næstu dyr við skrifstofu Lögbkbgs--- WINNIPEG. - - - MANITOBA. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Frost um hádaginn í fyrradag hjer f bænum í fyrsta sinn á pessu hausti, og gluggar lagðir f gærmorgun. Mr. B. L. Baldwinsson kom hing- að til l æjarins úr íslands-för sinni á laugardagsmorgunmn var. Gísli Arcason írá Reykjavík, Jó- hannes Vigfússon og Paul Nordal eiga brjef á skiifstofu Lögbergs. í i æstu viku verður háð dóm- ping austur-Manitoba. Þá verður meðal annars dæmt morðmál peirra Ril jys og Le Blancs og meiðyrðamál Jóns Ólafs o iar ritstjóra. Sj'era Magnús J. Skaptason á að taka við Unítarasöfnuðinum hjer í bænum; f>ó ekki setjast lijer að, held- ur koma einu sinni á mánuði hverjum til að prjedika. Mr. og Mrs. Jóhann 61. Thorgeirs- son frá Churchbridge komu hingaðtil bæjarins I gær. Mr. Thorgeirsson kom með eitt vagnldass af nautgrip- um og annað vagnhlass af svínum, sem hann ætlar að selja lijer í bænum. t»cir herrar Magnús l’auison, Andrjes Freeman og Dorst. Oddsson koinu úr Chicagoferð 3i"nni á sunnu- daginn. Sjera B'riðrik J. Bergmann og Mr. Jón A. Blöndal urðu peim samferða norður til Dakota. Blöndal er væntanlegur heim nú í vikunni. M . II. Pai i.sox, Winnipeg, Fk. Fbiðbiksson, Glenboro og J. S. Bekgmann, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan lfnunnar liönd á móti far- gjölduin, sem menn viljasendahjeðan til íslands. W. H. Palt.son. Daglega eru menn að koma inn í bæinn úr preskingar vinnunni, enda gerðu peir meðal annars í meira lagi vart við sig 1 búð Gunnlaugs Jóh inns- sonar síðastliðinn laugardag, pví 297 manns gerðu kaup í búðinni þann dag. Talsvert hneyksli hefur það vak- ið, jafnvel mtðal kapólskra manna, að knpólska kirkjan hjer í fylkinu hefur stofnað til lotterís, sem haldast á inn- an skamms til stuðnings skólum henn- ar. £>\ í er haldið fram, að með þvt sjeu rofin landsins lög, og jafnframt sje petta tiltaeki pvert ofan í kenn- ingar peirrar kirkju. 53?” Guðleifur Dalman hefur til sölu Ijósmyndir á ýmsri stærð af sjera Matthíasi Jochumssyni. Menn snúi íjer til 317 Main Str. Á laugard. morguninn J>. 21. oct. borgaði einhver fyrirLögberg á skrif- stofunni og fjekk kvittun hjá útsend- inga manninnm, maðurinn, sem tók á móti borguninni, var að keppast við að koma blaðinu f póstinn í tíma, og hefur gleymt að skrifa nafnið, að undanteknum fyrstustöfunum. Vill þessi maður gera svo vel og senda Lögbergi póstspjald? Mr. Sölvi Borláksson kom sunn an frá Park River í siðustu viku, eptir að hafa notið par lækniskjálpar hjá Dr. M. Halldórssyni um 8 mánuði. Hann hafði fengið sjúkdóm í hand- legginn, sem læknar hjer pekktu ekki og pegar hann kom suður ráðlögðu nafnkenndir læknar par að taka af honum höndina. Dr. Halldórsson fjellst ekki á pað, enda tókst honum svo vel, að von er um algerðan bata. Hann gaf sjúklingnum alla hjálpina. ÍTLOM» Stöðugt heldur áfram borgara- stríðið í Brazilíu. Nýlega var háður grimmur bardagi af uppreistarmönn- um frá ríkinu Rio Grande Do Sul og liði sambandsstjórnarinnar. Þarfjellu 1000 manns. Uppreistarmenn unnu sigur. Kóleran hefur verið allskæð í Leghorn á Ítalíu fyrirfarandi, enda er sagt, að um 30,000 manna hafi tlúið paðan fyrir hræðslu sakir. Þar hafa dáið 05 af bverjum 100, sem sýkzt hafa, og hefur miklu meira dáið af konum en körlum.—Konsúll Banda- ríkjanna í Bagdað skýrir frð pví, að kristnir menn og Gyðingar flýi paðan í allar áttir af ótta við kóleruna, en að Múhameðstrúarmenn gefi sig mót- spyrnulaust undir guðs vilja. Segir og, að sá orðrómur gangi, að 75,000 manns liafi dáið í Mekka, meðan stað- ið hafi á pílagrímsferðunum pangað 4 pessu ári. Engin skynsamleg tilraun er gerð par í landi til pess að stöðva útbreiðslu sýkinnar. Hvenær sem konsúllinn lítur út um gluggann kveðst liann siá fjölda kvenna vera að pvo föt kóleru sjúkra manna í Tigrislljótinu, og rjett fyrir neðan er tekið vatn úr ánni til neyzlu. Eun á Gladstone í vandræðum með írsku pingmennina. Parnells- sinnar og nokkrir antí-Parnellítar hafa tekið sig saman um að ganga úr flokki Gladstones svo framarlega sem stjórn- in leggi ekki fyrir næsta ping frum- varp um fjárstyrk til írskra leiguliða, sem reknir liafa verið af jörðum sfnum fyrir ógoldnar landsskuldir. John Morley, írlandiráðherrann, vill verða við pessum kröfum, en meiri hluti stjórnarinnar er pví mótfallinn, með pví að frjálslynda flokknum á Eng- landi hefur verið lofað, að öllu næsta pÍDgi skuli verða varið til að ræða ensk mál. Samt sem áður er búizt I við að stjórnin láti undan, svo framar-1 lega sem Parnells-sinnar verða nógu mannsterkir til að fella hana, ef peim sýnist svo. puiigt hveil i. Mr. Charles Davies, bóndi, sem á heima fáar mílur frá Whitewood, Assa., kom hingað til bæjarins fyrir fáum dögum, og kvaðst hafa 1,800 bushcl af „white fyfe“ hveiti, og væri bushelið 5 pví 69 pund á pyngd. Menn trúðu honum ekki, svo að pað var skorað á hann að koma með einn Eoka og láta vigta hann hjer. !ann gerði pað, og var hveitið vigt-að mjög vandlega, og reyndist bushelið 68^ pund, sem mun vera eitthvert pyngsta hveiti, sem sögur fara af. Akurinn, sem hveitið hafði vaxið á, hafði ekki verið „baksettur11. Því hafði verið sáð 10. maí, og pað var slegið 24. og 25. ágúst. Hveitið er Ijómandi fallegt. Sýnishorn af pví hefur verið sent t’l Ottawa, og talað um að senda pað víðs vegar, eins og líka ætti að gera. Nortkern PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til tll allra staða í Austur Canada, via St' Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hiu nafn- frægu St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Evrópu, Kína og Japan, roeð öll- um )>eztu gufuskipalínum. llin mikla ósiimlurslitna brat til ttyrrnliafsius Viðvikjandi prisum og farseðlum snúi meun sjer til eða skriíl þeim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 468 Main St. - - Winnipeg Maniloba Miisic llouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harinonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. T.C.NUGENT, cayalikk Physician & Syirgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spitalanum í London Meðliir.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus i Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í hreska- hernum. Ofíice í McBeans Lifjabúð. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BTJSH . 527 Main St. R A KIIl:M AG NSr.Æ K NI N(i A STOFNUN. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lýti, á andliti, liálsi, hand- leggjum og öðrum líkainspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. 402 Gósseigandinn sat í forsalnum og var að skrifa brjef; pá sá hann aumingjalegan, fölan mann, vafinn í loðíeldum, með skotör á hvíta andlitinu og dökka hringi umhverfis stóru augun; pað var verið að hjálpa pessum manni út úr lokuðum vagni, og g<'sseigand- inn vissi ekki hver pað var, en kallaði til ídu, sem var á leiðinni fram eptir ganginum, og spurði hana, hver værl kominn. Au\itað pekkti ídamanninn tafarlaust, ogætlaði að fara út úr herberginu, en faðir hennar bannaði pað. „I>ú hefur komið pjer i pessar klípur,“ sagði hann, „og nú verðurðu sjálf að komast út úr peim.“ Hann gleymdi pví, hvernig hún hafði í pær komizt, °o fyrir bvern pað hafði verið gert, Þegar Edward hafði verið studdur inn í herberg- ið og hann sá ídu standa par, pá var eins og allt blóðið í hai s tærða Iikama streymdi á fáum sekúnd- um frain í föla andlitið á honum. „Komið pjer sælir, Mr. Cossey“, sagði hún. „Mjer pykir vænt um að pjer skulið vera kominn á fætur, og vona að pjer sjeuð nú orðinn betri.“ „Fyrirgefið pjer, jeg heyri ekki hvað pjer seg- i3“, sagti hann og sncri sjcr við. „Jeg er alveg li'nrnarlaus á hægra evranu.“ „Hún fjekk meðaumkvunarsting í hjartað. Ed- ward Cossy veikur, sorgbitinn, nýkominn út úr kverk- nm dauðans, var mjög ólíkur peim Edward Cossey, seui staðið bafði í fullum blðma æsku sinnar, heilsu 403 og styrkleika. Sannast að segja fjekk ástand hans svo á hana, að hún leit nú á hann án óbeitar í fyrsta sinni eptir að trúlofun peirra hafði komið til orða. Meðan á pessu stóð liafði faðir hennar tekið í hönd hans og leitt hann að hægindastól við eldinn. Svo fóru peim á milli fáeinar spurningar og svör viðvíkjandi slysi hans og bata, cg svo koin pögn. Loksins tók hann til máls. „Jeg kom til að finna ykkur bæði“, sagði hann með daufu, óstyrk- legu brosi, „viðvikjandi brjefunum, sem pið skrifuð- uð mjer. Ef heilsufar mitt hefði leyft, pá hefði jeg komið fyrr, en jeg gat pað ekki.“ „Nei“, sagði gósseigandinn með inikilli athygli, en ída spennti greipar í keltu sjer, sat grafkyr og liorfði á eldinn. „t>að er svo að sjá, sem mjer hafi farið eins og svo mörgum öðrum — jeg hef goldið fjarverunnar. Jeg- sje af pessum brjefum, að trúlofun okkar er slitið, ída“. Ilún hneigði höfuðið til sampykkis. „Og að henni hafi verið slitið af peirri ástæðu, að jeg neyddist af margtvinnuðum atvikum, se>n jeg get ekki gert grein fyrir, til að fá Mr. Quest veð- skuldabrjefin i hendur, og hef par af leiðandi rofið samning minn við yður“? „Já“, sagði ída. „Gott og vel; jeg kem til pess að segja ykkur báðum, að jeg er reiðnbúinn til að taka að mjer pessi skuidabrjef og borga skuldina11. 406 „Jeg vona, Mr. de la MoIIe,“ sagði hann, „að pótt illa áhorfist fyrir mjer nú, pá fái jeg yðar fylgi, ef einhver breyting skylói verða á.“ v.Jeg scgi yður pað hreinskilnislega“ , svaraði gósseigandinn, ,,að jeg vil að dóttir mín giptist yður. Eins og jeg sagði áður, væri pað æskilegt, af ástæð- um, sem liggja í augum uppi. En ída er ekki lík öðrum konum, eins og pær gerast almennt. Þegar lienni fer að leika hugur á einhverju, pá er hún <5- sveigjanleg. En pað getur oinhver breyting á orðið, og meira get jeg ekki sagt. Jú, ef jeg væri i yðar sporum, pá skyldi jeg ekki gleyma pví, að petta er breytilegur heiinur, og að kvennfólkið er pað breyti- legasta, sem til er í houum.“ Þegar vagninn var farinn af stað, fór gósseig- andinn aptur inn í forsalinn. ídu var mjög órótt í hug og hún v&r að fara út úr salnum,en pegar liún sá hann koina inn, sá hún jafnframt á svipnuin á and- litinu á lionum, að von var á óveðri. Með hugrekki, scm einkennilegt var fyrir hana, sneri hún sjer við og rjeð af að verða fyrir pví tafarlaust.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.