Lögberg - 08.11.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.11.1893, Blaðsíða 1
Löoberg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af TltE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Teleplione 675. Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 k'. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is published every Wednesday and Saturday by TlIE I.ÖGBERG PRINTING & PUBLISHINQ CO ai I4á Princcss Str., W nnipej; Man. Teleylioiie 675. S ubscription price. $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies S c. 0. Ar. | Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn 8. nóveniber 1893. f NP. 87. FRJETTIR CAXAD.l. í fjelugri unrrra ílialdsmanna í Toronto á að ræða á mánudaginn svo- hljóðandi tillögu til fundaráljktunar: „Samftykkt að þetra fjelag vilji s/na f að, að pað fallist fyllilega á pað til- tæki Manitobastjórnarinnar að neita að eiga frekar við málið um sameigin- lega skóla, eptir að úrskurður hefur verið gefinn peim í vil af peim æðsta rjetti, sem um pað mál gat fjallað; að vjer álítum pað væri glæpur af lðg- gjafarvaldinu að setja tvískipta skóla upp á Manitoba nauðuga; og enn fremur, að petta fjelag vilji gefa stjórnmálamönnum Canada pá aðvör- un, að ef Manitoba er svipt Ijósum og löglega ákveðnum rjettindum að pví er snertir sameiginlega alpyðuskóla, pá muni almenningur manna fordæma pað eins SKorinort eins og slík óhæfa ætti skilið.“ Fjelagsmenn tóku pví vel, pegar skyrt var frá pví að pessi tillaga vær í vændum, enda liafa peir gert sjer far um að s/na pað, að peir ætli sjer okki að hanga í frakkalöfum Sir Johns Thompsons, pegar peim getist ekki að hans athæfl. ÍTLÖND. Voðalegt slys vildl til á höfninni við Santandcr á Spáni á föstudags- kveklið var. I>ar kviknaði í skipi, sem hlaðið var dynamiti, og varð svo mikill rykkur, pegar pað sprakk í lopt upp, að bærinn ljek á reiðiskjálfi, eins og í stórkostlegasta jarðskjálfta. 300 manns biðu tafarlaust baiia, og margir fleiri særðust, og auk pess urðu nokkrir vitskertir af hræðslu. Eldui hljóp í meira en 100 hús í grend við höfnina. Gladstone tysti yfir pví á brezka pinginu á mánudagskveldið var, að ekkert mundi verða átt við löggjöf fyrir íra á pvi pingi í vetur, og er enn óvíst, hvernig írsku pingmenn- irnir muni una pví, pví að prátt fyrir pað, að pað var samningum bundið milli peirra og Gladstones, að írsk löggjöf skyld um stund lögðáhylluna pegar heimastjórnanmálið væri sam- pykkt af neðrimálstofunni, liafa írar komið með pá kröfu, að Iög yrðu gef- in út í vetur um fjárstyrk til peirra írskra leiguliða, sem reknir liafa verið af jörðum sínum. Anarkistar í Lundúnum hjoldu samkomu á laugardagskveldið til pess að fagna einum skoðanabróðursínum, David John Nicoll, sem nylega liefur verið sleppt úr fangelsi. Svo mikar æsingar og guðlast var í ræðunum, sem haldnar voru, að pingheimur æpti og grenjaði af vonzku við óald- arseggi pessa. Einn ræðumaðurinn krafðist pess, að tekið yrði til spell- virkja, með pví að betra væri að berjast en svelta. Annar, sem er rit- stjóri 8narkistabIaðo eins, taldi sósía- lista fyrirlitlega lrugleysingja, með pvl að peir fara með friði og spekt, og tóku sósíalistar pá að grenja. Gladstone og embættisbræður hans væru dónar og húmbúg. t>egar á- heyrendurnir fóru að mótmæla gífur- yrðum hans, bauð hann peim að koma og berjast við sig, hann væri ekki hræddur við ncinn, ekki einusinni við Jesú Krist. briðji ræðumaðurinn svívirti dómstólana í Chieago fyrir að hafa myrt anarkistana, sem nlðings- verkið unnu á heytorginu 1887. Nicoll sá sem laus hafði verið látinn spáði pví, að skatnmt væri nú pess að bíða, að nokkrirsf tilheyendum sínuni yrtu að láta lífið fyrir málefni anarkistanna. Nokkrir lögreglupjónar voru við- staddir. t>eir skrifuðu I minnisblöð sín, en gerðu enga tilraun til að hepta inálfrelsið. biiignianiiskosniiigiii í Winnipeg. Ottawastjórnin hefur skipað svo fyrir, að tilnefning til pingmanns- kosninparinnar hjer I bænum skuli fara fram að viku liðinni, miðvikudag- inn 15. p. m., og kosningin sjálf p. 22., svo framarlega sem fleiri en einn verði I boði. Að sögn beið stjórnin að eins eptir pví að apturhaldsflokkurinn fengi nokkurt pingmami'efni til að beita fyrir sig við pessar kosningar. Blöðin segja, a^ Mr. Colin H. C: mp- bell málafærsltmií ður hafi lofazt til að gefa kost á sjer, og að pá hafi itjórnin tafarlau-t ákveðið kosningar- daginn. Auðvitað er kosningin látin fara fram með sem minnstum fyrir- vara, til pess að frjálslyndi flokkurinn skuli eiga pví örðugra aðstöðu. Þegar petta cr ritað (síðari hluta priðjudags) er enn ekki víst, hver verða muni pingmannsefni frjálslynda flokksins, nje heldur, Imrt- nokkur verður pað. Helzt virðaat menn hafa augastað á Mr. Jos. Martin, pótt liann hifiáður neitað pví, að sjer mundi unnt að taka kosningu. Láti frjáls- lyndi flokkurinn undir höfuð leggjast að hafa nokkurt pingmannsefni I boði, verður pað auðvitað fyrir pað, live kjörskrárnar eru íráleitar. Sumir inn- an frjálslynda flokksins virðast halda pví fratn, að pað svari naumast kostn- aði fyrir flokkinn að leggja út I pessa deilu, með pví líka, að ekki sje tjald- að nema til einnar nætur, hvort sem sje, með panu pingmann, sem kosinn verður, en afarmiklir örðugleikar að fást vlð kosnii gar með pesmm kjör- skrám. Aptur er pví haldið fram af öðrum, að pað væri ópolandi, að gera ekki allt, sem unnt er, til pess að syna vilja almennings, nú pegar end- urskoðun tolllaganna vofiryfir, og par sem menn hnfa jafn-rótgróna ó rú á öllum hugsanlegum gerðum stjórnar- innar I pví máli. Hvor skoðunin verð- ur ofan á, er enn óvfst, pegar petta er ritað, eius og pegrr hefur verið tekið frara. Ch ica go-brj ef. VI. Chicago 28. okt. 1893 Ritstjóri Lögbergs Kæri vin. Stundum komast Chicagomenn pannig að orði, að petta og petta I bænum sje „mest I heimi“. Og I pví efni hafa peir oj t á rjettu að standa. Jeg vil að eins nefna tvennt af peirri tegund I Chicago. Annað er verzlun- arbúð peirra Siegel Cooper & Co. í henni er að eins selt I smákaujiuni (retail), og I peirri grein er hún talin stærsta búð heimsins. Þar fást allar venjulegar verzlunarvörur, hverju nafni sem nefnast. Búðinni er skipt I fjölmargar deildir eptir vörutegund- um. Um 2100 manns vinna I búð pessari. Hitt „mesta I heiini“ eru slátrunarhús Chieagoborgar. Á pvl er alls engin vafi, að pau eru rjett nefnd „mest I lieimi“. Slátrunarhús pessi voru sett á fót árið 1805. Kring- um pau eru rjettir fyrir liesta, naut- grijii, kindur og svín. Margt er par fldira I sambaudi við pau, t. a. m. liús fyrir smjörgerð (butterine). Allt heit- ir petta einu nafni the Union Stock Yards. Öll liúsin og rjettirnar ná nú til samans yfir 450 ekrur. Á einum degi er hægt að taka á móti 200,000 svínuin, 50,000 nautgripum, 30,000 kindum oor 4,000 hestum. Árið 1892 var slátrað 7,714,435 svínum, 3,571,- 790 nautgripum, 2,145,079 kindum, 197,576 kálfum og 86,998 hestum. II arðir eru sendar til slátrunarhús- ann i víðsvegar úr Bandaiíkjunum. Þess er nákværnlega gætt, að engri sjúkri skepnu sje veitt viðtaka. Naut- gripir eru allir rotaðir, en kindur og svín eru stungin ! hjartastað. Mesti mannfjöldi fer dags daglega að skoða the Union Stock Yirds, enda er par margt merkilegt að sjá. Nokkrir auð- menn eiga pessi slátrunarhús með öllu, er stendur I sambandi við pau. Þeir láta leiðsögumenn fylgja heim- sækjendum gegnum slátrunarhúsin og syna peim, hvernig allt fer fram. Euginn, sem vill skoða Chicagoborg, gleymir the Union Stock Yirds. Rjett I pessu berast pau sorgar- tíðindi um bæinn, að borgarstjóri Chicagoborgar Mr. Ca tci II. Ilarri- son hafi verið myrtur. Jeg parf eigi að rita pjer neitt um pað, pví sú fregn flygur nú m*ð frjettapráðum um heim allan. Lögberg verður búið að fá nákvæmar fregnir um morðið, löngu áður en petta bjef mitt berst pjer I hendur. Þinn Hafsteinn Pjetursson. VII. Chicago 31. okt. 189 ' Ritstjóri Lögbergs Kæri vin. Meðal annara íslendinga hjer I Chicago eru 6 systkiní, scm komin eru af mjö r merkiim ættum á íslandi. Það eru börn Þorvaldar sál. Stephen- sens. Hann var kominn af gömlu Stephensens-ættinni, en kona lians var I ætt við Finn sál Magnússon. Þau hjón fluttu frá Reykjavlk til Vesturheims 1873. Þorvaldur Steph- enson og kona lians eru nú bæði dáin, en 6 börn peirra eru á lífi, einn sonur og fim u dæ-.ur. Þau ei<ra öll heima hjer I Ch'c>go. S » ur Þor- valdar sál., Mr. Stephen Stejihensen, er kvæ tur sænskri konn, cg tvær systur hans eru giptar. önnur peirra er gipt en-kum lækni, Dr. Sharpe. Hin er gipt pyzkum manni, Mr. Hock að nafni. Þrjár systurnar er ógipar. Hin yngsta peirra, Miss G. P. Step- hensen, hefur tekið kennarapróf. öll pessi börn Þorvaldar sál. Stephensens hafa komist mjög vel áfram hjer I bænum, enda virðast pau hafa tekið að erfðum dugnað og atorkusemi Stephenscns ættarinnar. Syninguuni er lokið. Og syn- ingargestirnir fara nú heim til sín. Á morgun legg jeg á etað til Winnipeg. Jeg hef dvdið hjer nokkrum dögum lengur en jeg ætlaði mjer I fyrstu. íslendingar hjer I Chicago hafá tekið oss löndum sínum áoætlega vel. Alls staðar hef jeg mætt hjer íslenzkri alúð og íslenzkri gestrisni. Vjer Winnipeg-íslend- ingar liöfum flestir búið hjá Mr. Jón- asi Jónssyni, sem jeg áður hef getið um Bæði hann og kona lians liafa á allan hátt gert oss veru vora lijer skemmtilega og ánægjulega. í gær kom Mr. Gunnlaugur Jóna- son frá Winnipeg hingað. Hann ætlar að ganga á skóla pann,sem Dr. Weid- ner veitir hjer forstöðu. Á sama skóla gengur og Jón J. Clemens, en bróðir hans Mr. Páll Clomens gengur hjer á verkfræðinga skóla. Allir, pessir ungu landar vorir eru eii kar efuileg- ir menn. Syningunni var lokað I gær. Vegna dauða bæjarstjóra Chicagi- borgar, Mr. Harrisons, var sú atl.öfn mjög einföld og óbrotin. Hún vaið að sannri sorg- ratLöfn. Menn sö'nuðust saman I hátiðahöll sýning- arinnar kl. 1 og 20 mfi útur e. h. Mr. Thomas W. Palmer, president of tl e Nation'Coinmis>-ion, hjelt ræðu. Þegar hann hafði lokið máli sínu, flutti Rev. dr. Barrows bæn. Þá stóð upp Mr. Ha low N. Higinbotham, president tf the Colun bian Exposition. Hann bar fram tvær tillög ir. Önnur [ eirra lysti yfir sorg sj'ningarinnar yfir dauf a Harrisons. Og hin fór fram á, sð vegna pessa sorglega atburðar skyldi ekkert hátíðahald verða nú við sj'n- inor.arlok:n, ei’s og áður I afði verið ákveðið. Mr. Palm ‘r bar tillögurnar undir atkvæði. Og’ voru | ær sam- pykktar með öllum atkvæðum I mestu sorgarkyrð. Þá var lesið upp skjal eptir Mr. Higinbotham, forseta syn- ingarinnar. Rev. dr. Barrows blcss- aði yfir samkomunni. Og síðan lysti forsetinu vfi- ' ví, »ð sýningunni væri lokið. 1,500 manns voru við petta cinfalda og óbrotna hátíðahald. Kl. 4 og 45 mlnútur e. h. gekk sólin til viðar. Þá voru flöggin dregin niður af húsurn syningarinnar, 21 fallbissu- skoti var sleotið og pjóðsöngi rinn ,,A’'erÍCa“ SUugi . Með pvf vgr syning nni fvri fullt og fast lokað. Sól hennar, setn rann upp 1. mal 1893 gekk u dir 30. oUt 1393. Líkför Harrisons fer fram á morg- un I nóv. með moitu scrgar v ðhöfn. Öll Chicago borg t r I “ rgarli úpi. Það er eðlilegt, pví raunaleg i cnda- lykt pessi mikla syning eigi feng- ið fyrir bæinn, en hún fjekk. En enginn kasti steini 4 Chicagoborg fyr- ir morð petta. B inn er saklaus, pótt einn vitstola maður yrði bæjar- stjóra hennar að bana. Og pað má hún ei.a, að Agæt r-gla hefur verið I bænum utn syningartímanu, prátt fyr- ir allan mannfjöldann, sem safnazt hefur hjersaman úr ölluin áttum. Frá 1. mal til 3. okt. fóru 27,529,- 400 syningargestir inn fyrir girðingar sýninvrarinnar. Syningartlminn náði yfir 183 daga. Cliicago-daginn, 9. okt., var 716,831 maður ásyningunni. Það er sá fjölmenn isti syuingardagur, sein nokkru sinni hefur verið á heims- syningunfii. Heimssynirgarnar eru nú orðn- ar 9 að tölu. Fj Var hafa verið ha dn- ar I I’aris 1S55, 1867, 1878 og 1889, tvær I Lond.m 1851 og 1862, ein I Vín 1873, ein I Philadelphia 1876 og ein I Chicago 1893. Eigi verður ann- að sagt, en að syningin í Chicago jafnist fyllilega við pessar systur sln- ar. Og I sumu ber hún langt af peim, t. d. að stærð sy4ningarstaðarins og syningarliúsanna. Hinn víðfrægi kristni prjedikari Mr. Moody hefur lialdið hjer sjer- staka syning um syningar tímann. Hús hefur verið reist rjett fyrir utan syningarstaðinn. Þar er synt, hvern- ig sunnudagsskólum eigi að vera hátt- að, að pví er snertir húsrúm, stjórn og kennslu. Sú syninor er ágæt, og má af henni mjög margt læra. Mr. Moody safnaði að sj«r mörgum ágæt- um prjedikurum úr Bandaríkjunum og Norðurálfunni. Þeir mynduðu hjer undirforustu hans fjelag um syn- ingartímann. Þeir leigðu sjer söng- hús, leikhús og önnur stórhysi bæjar- ins og fluttu par prjedikanir og kristi- legar ræður á hverjum degi allan seinni hluta sýningartímans. Þeir löfðu ávallt metr en húsfylli, enda ameinuðu peir við pessar guðspjóu- istur beztu ræðu- og söngkrapt*, lem á nokkurn hátt var hægt að afla ■ijer. Jeg hef hlustað á prjá mestu i-æðuskörunga peirra, Mr. Moody, Rev. John McNeill og Rev. A. T. Pierson. Mr. Moody er viðfrægur naður. Hann er eigi mjög vel máli farinn. Ræður hans eru eigi sem ikipulegastar. En hannerallra manna luglegastur og ágætlega vel til fcr- ingja fallinn. Hann dregur meðal mnars að sjer ágæta söngmenn og lætur syngja kristi idóminn inn í mannshjörtun. Hann er heldur lítill maður vexti og feitlaginn, nokkuð hniginn að aldri og pó hinn ernísti. Rev. A. T. P e*son er eptirmaður Spurgeons i London. Hann er lærður maður vel og ritstjóri blaðsins The Missionary Review. Spurgeon s álf- ur valdi liann til cptirmanns síns. Jeg fór pess vegna að hlusta á Rev. Pier- son. En pótt hann sje mikill og góð- ur maður, pá finnst mjer ekki, að andi Spurgeons hvili yfir honuin. Að minnsta kosti hef jeg hugsað mjer Spurgeon allt öðru visi. Rev. Pler- son er orðinn nokkuð aldraður maf ur. Hann er meðahnaður á hæð og nohk- uð grannvaxinn. Rev. John McNeiIl virðist vera ungur að aldri, meðalmað- ur 4 vöxt og samsvarar sjer vel. Hann er skozkur að ætt og uppruna. Sumir kalla hann „annan Spurgeon“, enda er hann frábærlega málsnjall mafur. Hann er einn af peim fáu mönnum, sem eru gæddir sannri, meðfæddii málsnild. Auðvitað pykir mörgum ræðuaðferð pessara manna allein- kennileg, en víst er um pað, að gott og mikið verk hefur Mr. Moody og fjelagar hans unnið hjer I Chicago I sumar. Daglega hafa peir boðað guðs orð slíkum mannfjölda, að mörgum púsundum skiptir. Þinn Hafsteinn Pjetursson. Það er pað eina rafurmagnsbelli sem er byggt á vísindalegum grund- velli og sem er vel hentugt. Það fram leiðir egta rafurmagnsstraum sem læknar marga sjnkdóma. Ekta rnfurmagns strauiniir er fram leiddur í ,,batteri“ sem er á beltinu og er liægt að leiða til allra hluta líkamans. Strauminn er hægl að haji veikan «ða sterkan eptir fví sem þíirfin kefst,’ og sá sera brúkar beltið getur hvenær sem er temprað hann. Príslisti vor tned niyniliiiu inniheldur þær beztu tipplýsingar viðvíkj- andt bót á langvarandi sjúkdómum og bráðasótt, einnig taugaveiklun, svörnum vitnisburðum, með myndum af fólki sem beltiðhefur lækuað. Príslisti og myndir af beltinu og um hvernig skal skrifa eptir þeim; á ensku, þýzku, svensku og norsku. Þessí bók verður send hverjum er semlir 0 c. frímerki. THE OWEN Lectric Belt and Appliance Co. Main Office and Only Factory. Tiie Owkn Electric Bklt Building. 201-211 State St., Chicago, 111. The Largest Electric Belt Establish- ment in the World. Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari upplysingar um belti pessi geta menn fengið með pví að seúa sjer til H. G. Oddsox, P. O. Box 368, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.